Lögberg - 27.06.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 27.06.1894, Blaðsíða 2
2 LÖOBEEG MIDVIKUDAGINN 27. JÖNÍ 1894. Jögberg. (ic.ið út að 148 Princess Str., Winnipeg Man ol The f.ögberg Printing & Pubiishmg Co'y. (Incorporated May 27, l*9o). RlTSTJÓRI (EoiTOR); EJNAR HJÖRLEIFSSON B tsimrs-; \t \v \5RR: B. T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Sœá-auglýsingar í eitt skipti 26 cts. fyrir 30 orð eSa 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. A stserri auglýsingum eða augl. um lengri tima af- sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda veröur aS til kynna skrtjlega og geta um fyrvtrandi bú staS jafnframt. UTANÁSKRIPT til AEGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: TtyE LÖCBERC PRINTINC & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EUITOK LÖOBERC. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. —miðvikui>a>tinn 27. júní 1894. ty Samkvæm iaDr.3lögum er uppsögn knupamla á blaöt ógild, nema hann sé skuldlaus, kegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blaö- iö flytr vistferlum, án pess aö tilkynna heimilaskiftin, þá er )>aö fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- visum tilgang’. pjr- Eptirleiðis verður hverjum )>eim sem sendir oss peninga fyrir blaðiö sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, livort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, aö [>eir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr biaðið fullu veröi (af Bandaríkjamönnum), 0g frá íslandi eru íslenzkir pen- iugaseölar tekuir gildir fullu verSi sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í i'. 0. Money Ordera, eða peninga í Re gútered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en i Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi tyrir innköllun. Erkibishup TACHE dó á föstudagsmorguninn 22. p. m. Dauðamein hans var nýrnaveiki og steinstótt, er hann hafði Jjjáðst af í mörg ár, J>ó lítið hefði borið á J>ví, par til fyrir rúmri viku síðan, að hon- um fór að J>yngja svo mjög, að lækn- arnir eigi sáu annað úrræði, en að gera „operation“, J>ar sem annars væri lítil lifs von. Hafði haun sjálfur jafn- an verið andstæður því, og var J>að ef til vill með fram pví að kenna, að bróðir hans, er fyrir skömmu dó úr sö nu veikindum, hafði ráðið honum fr i J>ví, J>ar sem hann eigi mundi vera n igu styrkur til að standast opera- tionina. En loks ljet haun undan. Var pað Dr. Ferguson auk nokkuria amara lækna er á mánudaginn oper- e.-uðu hann. Tókst J>að vel og virt- ist svo sem hann væri heldur á bata- v >gi J>ar til á föstudagsnóttina að h >num fór svo mjög að hnigna, að a iðsjeð var hver endirinn yrói. Var J>á gert boð eptir öllum prestum hi ina ymsu katólsku kirkna hjer í Winnipeg, að koma, að þeir gætu ver- ið viðstaddir við andLt lians. 4 ar h i.nn pá, eins og siður er í hinni ka- þólsku kirkju, smurður hinui síðustu sm trning. Gerði pað Grandin biskup fri St. Albert með aðstoð prestanna, er viðstaddir voru. Nú var fatið að lf la undir morgun, en enn þá var hann með fullri rænu. Dauðaþögn var þar inni og annað heyrðist eigi,en grátur þeirra, er nú stóðu við bana- beð hans. Leit liann þá upp og mælti þnssum orðum: „fyrirgefið mjer allar þ er skapraunir, er jeg kann að hafa gert ykkur; fyrirgefið mjer allt það ónæði, er jeg hef gert ykkur; biðjið fyrirmjer.“ Var nú þögn um stnnd, en hinn deyjandi maður sujeri huga sfnum til skapara sins og kro3Stnarkið var lagt að vörum hans svo hann mætti kyssa það. Hin síðustu orð han-i \oru þessi: „verið sælir, jeg fer til himnaríkis; biðjið til guðs fyrir mjer“; brosti hann um leið og leit á þ& og sál hans leið í friði og gleði á burtu frá þessum heimi. Alexander Antonius Tache var Vier vclinin G L E 11 AIJ G U fyrit* menn mi- kvæmleg-a eptir s.jón j>eirra. Mestu og beztn byrgftir af vörum með öllum prísum. láið augu yðar skoðuð kostcoðar- aust hjá W. R. Inman, útlærðum augnafræðingi frá Chicago. W. R. INMAN & CO. AUGNAFRÆDINGAR. Stórsalar og smýsalar 518, 520 JVEain str., WIBÍBTIPECJ. Æ2T Sendið eptir ritlingi vorum ,,Eye-sight-by-Mail,“ svo að |>jer gotið valið fyrir yður álfir, ef þjer getið ekki heimsótt rss. fæddur f Riviere du Loup, ailskammt frá Quebec, 23. jftlí 1823. Var hann kotninn af einutn hinum elztu og fræg- ustu ættum f Canada. Meðal forfeðra lians voru Jieir Louis Joliet, er fyrstur fann Mississippi og Varennes de la Verandrye, er kannaði Rauðárdalinn og Saskatcliewan hjeraðið,auk margra annara manna, er nafnkendir eru í sögu Canada. 13ar þegar á skólaár- um hans á hinum miklu hæfilegleik- um hans, og var hann bæði glaðlynd- ur og skemmtinn. Gekk hann svo á St. Hyacinth skólann en nam guð- fræði í Montreal og varð skömmu ept- ir kennari við St. Hyacinth skólann í stærðafræði. Um þetta leyti komu klerkar af Oblate-reglunni til Canada og er eigi ólíklegt að bæði þeir og svo dæmi forfeðra hans, hafi haft allmikil áhrif á hann, og að hið fjarlæga Norðvest- urland hafi þá þegar staðifS fyrir hug- skotssjónum hans. Kvað í þá daga Íítið að kristniboði Oblate-klerkanna, í Canada. En 1854 voru Hudsonflóa- löndin og Norðvesturlijeröðin skilin frá Quebec biskupsdæminu og Joseph Provencher gerður að biskupi þar. En er hann bafði unnið að kristniboði með mjög fáun> aðstoðaimönnum f 20 ár meðal heiðinna Indíána, sá hann að litlu yrði framgengt, ef liann eigi nyti aðstoðar einhverrar klerkareglu og kaus hann til þess Oblate-regluna. Var það Jiá að Tache bauðst til að koma til Norðvesturlandsins. Hann var að eins 21 árs að aldri og er eigi óliklegt að eigi lia.fi þetta verið án innri baráttu, þvi allt til þessa hafði hann eigi þekkt annað en sólskinshlið lífsins en átti nú að skilja við vini, ástúðlegt heimili og ástríka móður, er hann unni um fram allt og leggja út í baráttu og óblíðu lífsins. I>að var binn 24. júní 1845, á þjóðhátíðardag hinna frönsku Canada manna þá er allt var gleði ein og há- tíðarhald, að hann ásamt öðrum trú- boða, lagði af stað á birkibarkar-canoe til hius ókunna lands. I.jtsir hann í bók sinn, „Tuttugu ára trúboð“, liverjar tilfinningar lians J>á voru, kemst liann þar meðal annars svo að orði, „jeg kvaddi föðurland mitt fyrir fullt og allt, að því, er jeg þi hjelt og jeg hjet föðurlandi mínu ást minni og hollustu, sem jeg þá, eins og jeg enn geri, vonaði að mundi verða janf varanleg og líf mitt. Komu þeir svo til St. Boniface 25 ágúst eptir 02 daga ferð. Var hann svo næsta sunnudag vígður til djákna og 12. október til prests. Stuttu ept- ir var hann sendur til Isle a la Crosse, sem er 1000 milur frá St. Boniface. Var hann tvo mánuði áleiðinni. Stund- aði hann nú kristniboð sitt með mesta áhuga og alúð meðal Indíánanna og var jafnan á sífeldu ferðalagi og varð opt að Jola hungur og þorsta og m irga voshúð, en þó sagði hann svo síðar, að meðal sælustu daga æfi sinn- ar teldi hann þá, er hann dvaldi hjá Iadíánunum í Norðvesturlandinu. Hafði Provencher biskup tekið eptir hversu röggsamlega, að hinn ungi maður stundaði verk sitt og kaus hann Tache því til aðstoðarmanns sins og komandi eptirmanns; varhann þi að eins 20 ára gamall. Fór hann nú til St. Boniface og þaðan til Frakk- lands og tók þar biskupsvígslu 23. nóvember 1851. En er hanr. kom til Cmada, fór hann aþtur til Isle de la Crosse, eg ferðast um meðal Indíán- anna. Hvíldi nú meiri ábyrgð á herð- um hans, en það var að eins til að auka enn meir ástundun og áliuga á verki hans. Hinn 7. júnl 1853 dó Provencher biskup og varð þá Taclie eptirinaður hans. Gekkst hann nú fyrir því að stofnaðir voru æðri skólar, klaustur og almennir skólar og var jafnan fús að styðja skóla þá, er þcgar höjðu verið slofnaðir og gerði það opt af eigin efnum, enda lagði hann hart á sig til þess að bæta hag trúarbræðra sinna. t>egar 14 við hungur3neyð í Rauð- árdalnuin 1868, var Tache einn i nefnd þeirri, er sett var til að ráða fram úr vandræðum þeim, er vofðu yfir, og kom hann þar sem ella fram, að hann lagði sjálfur til peninga til að kaupa korn til útsæðis,þegar nefodina skorti fje til [>ess. Eins kom hann frani í uppreist- inni 1869, þogar Rauðárdalslandið var tekið undan Hudsonsfjelaginu og lagt við Canada, þó hann fengi yms ámæli fyrir framkomu sína og þætti loía uppreistarmönnum meira en vald hans var, en tilgangur hans var að koma í veg fyrir frekari hryðjuverk og því afsakanlegt. Hinn 22. desember 1871 var Tache biskup gerður að erkibiskupi. Degar Tache var vígður til prests 1845 voru að eins 5 kaþólsktr klerkar auk hans í eignum Breta frá Superiorvatni til Klettafjallanna, en nú eru í Boni- face-umdæminu unj 70 klerkar og 27,000 kaþólskrar trúar menn. Auk þess eru og fjölda margir skólar. I>ar sem Tache biskup nú er dá- inn, er og farinn hinn lang helzti þeirra manna, er nátengdir voru sögu Norðvesturlandsins um síðari helming þessarar aldar. Klerkar hans og aðr- ir trúarbræður fjær og nær munu harma lát hans, því gamall og mikils- virtur vinur er þar horfinn. Vinsæld lians meðal allra stjetta átti rót sína að rekja til hversu vel hann var lát- inn. Áður en Manitoba gekk undir Canada, mátti hinn látni erkibiskup sía mikils í Norðvesturlandinu. Helm- ingnr Manitobamanna og meiri hluti kynblendinga í Norðvesturlandinu voru franskir kynblendingar, og í þá daga var orðið „Monsigneur“ (herra minn), sem lagaboð meðal allra þeirra er hans trúar voru. Virðing fyrir manninum og embætti hans miðuðu og til þessa. Jafnvel margir þeirra, er ekki voru sömu Irúar, litu á liann sem nokkurskonar stjórnara, er þeir væru skyldir að taka tillit til. En (>essum mörgu góðu eiginle’gleikum hans var og samfara ymislegt það, er eins og villti sjónir fyrir lionum þeg- ar mest reið á. Honum hætti við að telja sjer sjálfum trú um, að það sem hann stundum hugsaði sjer að svona ætti að vera, það lilyti að verða. Það var eins og liann tæki ekki eptir liin- um breytandi áhrifum tímans og að nyir menn og kringumstæður væiu komnar, eða leggði litla áherzlu á það. Hann var í sumu eigi ólíkur Disraeli, þar sem hann hjelt að heiminunr. væri stjórnað af konungum og stjórnmála- mönnum og kom það opt fram, því hann átti, auk stöðu sinnar sem prest- ur, eigi alllítið við pólitík, en þar varð hann því nær optast að lúta lægra haldi, því hann þekkti eigi alla þá krókvegi, er þá eru stundum farnir. Kom þetta meðal annars fram, þá er hann leitaðist við að útvega Riel fyr- irgefning fyrir uppreistartilraunir hans. Reyndist hann þá stundum of auðtrúa, því hann átti svo bágt með að skilja, að menn gætu sagt eitt og hugsað annað. Að vísu má svo segja, að hann um eitt leyti hafði talsverð áhrif á pólitík þessa fylkis, en það var eins og lítið yrði stundum úr áhrifum þessum og kom það til af því, að hann kunni þá ekki að beita sjer gegn mótstöðumönnum sínum. Hin síðustu ár sín átti hann í mikilli baráttu út af hinu alkunna skólamáli og varð hann þar að sjá allar vonir sínar verða að engu og verður þó eigi annað sagt, en að hann þar berðist fyrir því, er hann áleit frá sínu sjónarmiði, rjettast og bezt fyrir trúarbræður sína, enda kannast jafnvel hinir bitrustu mót- stöðumenn hans við þetta, og báru því alla virðing fyrir skoðunum hans þó eigi gætu þeir fallist á þær. Ferðir til noröurheimskautsins. A þessu ári hafa verið gerðir út 5 leiðangrar til norðuríshafsins og hafa aldrei í einu verið jafn margar ferðir gerðar til heimskautalandanna síðan 1880—82, þá er yms ríki höfðu þar stöðvar til veðurathuguna. Aðal tilgangur tveggja þessara leiðangra er að kanna og mæla mikla landfláka og strendur, sein enn eru að mestu ókunnar, en liinna þriggj a að reyna, ef unnt er, að komast að sjálfu norður-heimsskautinu. £>að eru að- eins fáir menn í hverjum leiðangri þessum og er það eptir skoðun síðari tíma á norðurferðum, að betra sje, að fáir sjeu mennirnir, en hraustir og greindir, því lítið lið sje að fjöldan- um einum. I>að er ætlun manna, að aðeins sje ein'im af þessum fimm leið- angrum nokkur hætta búin, en það sje Nansens, en hinsvegar búast menn við að þekking manna á því, hversu ymislega liagar til í Norðurhöfunum, muni fyrir hann stórum aukast. Fyrst lagði R. E. Pearcy, foringi í sjóliði Bandaríkjanna, af stað, og hefur liann síðast í febrúar-mánuði sjeð sólina renna upp yfir hæðirnar í lnglefjcld flóanum á norðvestanverðu Grænlandi. Er ekki nein ástæða til þess að efast um að hann um 20. marz með hinumO mönnum sínum, hundum og sleðum hafi hafið ferð sína þaðan yfir þvert Grænland til austur strand- arinnar. Verður liann að ferðast 650 mílur yfir ísinn til þess að komast til Independence-flóans, þar sem liinar eiginlegu ranusóknir hans hefjast, því þar skiptir hann hinum 9 mönnum sínu í 3 flokka og á einn þeirra að kanna alla norðurströnd meginlands- ins, annar að rannsaka og gera upp- drátt af hinum fjöllóttu eyjum, sem hann sá til norðurs 1892 og sem að öllum líkindum mynda mikinn eyja- klasa útaf meginlandinu og loks á hinn þriðji flokkur að halda i suður og austur meðfram strönd meginlandsins til að kanna þann hluta hennar, er Iiggur milli Independence-flóans og Bismarckshöfða, og sem enn er alger- lega óþekktur. Takist þetta fyrir Pearcy, þá er búið að kanna og mæla allar strendur þessarar stærstu oyju hnattar vors (Grænlands) nema Melvilleílóann og 200 milna svæði norður af 76 breidd- arstigi. Robert Stein, sem í 9 ár hefur verið meðlimur hins jarðfræðislega fjelags í Bandaríkjunum, hefur tekist á hendur að ltanna aðrar stöðvar. Vestur af norðanverðu Grænlandi, vestanvert við Baffinsflóann liggur landfláki mikill, nefnist er Ellesmere- land; hefur land þetta enn eigi verið kannað að neinu, enda þótt margur heimskautafari liafi siglt með fram því, án þess að virða það viðlits. Ætlar Mr. Stein að halda þangað við 9. mann á hvalaveiðaskipi og reisa fyrst um sinn hús á ströndinni við mynnið á Jones sundinu. Þaðan fer hann 4 bátum og sleðum vestur sund- ið; en norður af þvi liggja Parry eyj- arnar, sem enn eru lítt kannaðar. Ilalda menn að sjálft Ellesmere-land- ið muni reynast eyja, or sje skilin frá Grinnell-landinu af Haj'es-sundi, enda er það ætlan innborinna manna þar. Er svo til ætlast, að ljúka megi þoss- um og öðrum vísindalegum rannsókn- um á 80 dögum, og verður þá haldið heimleiðis, en 3 menn verða eptir í húsinu til vísindalcgra rannsókna þar til sumarið 1895 og á þá að gera út annan loiðangur og reyna að komast að heimsskautinu og verja til þess ef til vill nokkruin árum. Það er tilgangur allra hinna þriggja leiðangranna að komast að sjálfu heimskautinu. Dr. Nansen og menn hans lögðu af stað frá Kristjaníu hinn 27. júní 1893 á skipinu „Fram“> og hefur spurst til hans eitt sinn, síð- an að hann sigldi inn í Kariska hafið. Mönnum þeim, sem búa meðfram 5s- hafsströndum Rússlands, hefur verið heitið góðum verðlaunum, ef þeir segðu nokkrar frjettir af Nansen, en ekkert hefur spurst til hans og ætla menn þvf, að honum hafi tekist að komast til ny-sfberisku eyjanna, en þaðan ætlaði hann að halda skipi sínu inn í ísinn og láta berast með straum þeim, er hann ætlar að muni liggja til norðurs, þvert yfir heimskautið út f straum þann, er liggur suður með austurströnd Grænlands. Kemur all- flestum þeim, sem nokkuð þekkja til, saman um, að þetta sje eitt hið mesta dyrfsku fyrirtæki, er nokkru sinni hafi verið ráðist í, en allir dást að Nansen fyrir það, er hann þegar hef- ur afrekað. Þótt nokkrir ætli að á- form Nansens sje gerandi, leggja all- flestir lítinn trúnað á kenningar hans um straumana, eða fá skilið, hvernig skip hans getur staðist þrysting fssins. Hann flytur með sjer vistir og annan útbúnað til 5 ára og er það tilgangur hans ef skipið ferst, að halda áfram yfir ísinn á ísbátum, þar til að hann kemur að opnum sjó eða hafi. Auðugur Englendingur byr út hinn 4. leiðangurinn, sem F. G. Jack- son styrir; ætlar hann að komast til heimsskautsins, með því að halda yfir P ranz-Josephs landið. Leiðangur þessi leggur á stað frá Englandi sfð- ast í júlímánuði, á nyju gufuskipi, er byggj kefur verið sjerstaklega til fararinnar. Þegar komið er að suður- landinu, ætla liinir 7 meðlimir leið- angurs þess að reisa rússneskt bjálka- hús, og hafa þar vetrarsetu, en skipið heldur aptur heimleiðis til Englands. Að vori komandi ætla þeir svo að yfirgefa aðalstöðvar sfnar og liafa með sjer vistir, hunda og sleða, en á hverj- um 40 mílum, er þeir fara, setja þeir forðabúr. Liggur leiðin upp Austrfa- sundið, fram hjá Petermanlandinu, sem er nyrzta eyjan, er könnuð hefur verið í eyjaklasa þessum. Er það ætlun Jacksons að eyjaklasi þessi nái langt til norðurs og liggi ef til vill þvert yfir heimsskautið. Af þyí geyma á vistir á hverjum 40 mílum, verður opt að halda aptur til aðalstöðvanna, en eigi þarf að flyta sjer, því leiðangur þessi er út- búinn vistum til fjögra ára. Ilinirhelztu kostir við leið Jack- son eru þeir, að aðalstöðvar hans á sunnanverðu Franz-Jóseps landinu eru eigi alllangt frá Europu og að hann hittir fyrir sjer óslitna strand- lengju, sem ef til vill nær upp að sjálfu heimsskautinu. En hversu sem fara kann, þá ætti honum að minnsta kosti að takast að kanna og mæla all- an eyjaklasa Franz-Josephs landsins. Hinn fimmti leiðangur er gerður út af amerfkönskum blaðamanni, Walter Wellmann, og leggur hann leið sína yfir Sþitzbeigen, en leið þá hefur enginn farið sfðan að Parry 1827 lagði í norðururleit. Fór Well- mann í vor fyrst til Noregs og leigði þar gufuskip. er átti að flytja hann og fjelaga hans uþp að ísnum, en forða- búr ætluðu [>eir að setja á norðvestur strönd Spitzbergens. Er það tilgang- ur lians að reyna að komast að heims- skautinu á hundum og sleöum. A gufuskipið að koma aptur innan þriggja mánaða upp að isnum og sækja þá fjelaga, en fari svo að þeir hittist ekki, ætla þeir að halda til forðabúrsins 4 Spitzbergen og bfða þar til næsta sumars að gufuskipið vitjar þeirra aptur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.