Lögberg - 27.06.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 27.06.1894, Blaðsíða 4
4 LÖCBERG, MIÐVIKUDACINN 27. JÚNÍ 1894 t.-' '~7Z 3)citbir tímar. þessi orS “harðir tímar” kveSa svo almennt viS á þessu vori, aSmenn ættu aS athuga hvar þeir fá mest og bezt fyrir peninga sína. STEFÁN JÓNSSON á norSaustur horni Ross og Isabell hefur nú fengiS inn afarmikiS af allskonar sumarvarningi, sem hann selur meS óvanalega lágu verSi móti peningum. KomiS aS eins inn og sjáiS hvaS hann hefur aS bjóSa áSur en þjer kaupiS annarsstaSar, og þjer muniS sannfærast um sannleikann. KomiS sem fyrst meSan úr nógu er til aS vclja úr. — Allir velkomnir smáir og stórir. Nordaustur horn Ross og Isabell stræta BURNS&CO. pr. Stefíin Jónsson. UR BÆNUM -OG- GRENDINNI. Dr. A. H. Fergusou fór á mánu- dagiun alfarinn til Chicago. Mr. Uorstoinn Oddson, kaupmað- ur í Selkirk, kom hjer til bæjarins á mánudaginn. Heimskringla skyrir svo frá, að sjera Magnús J. Skaptason hafi verið settur prestur Únitarasafnaðajins hjer f Winnipeg og flytji því innan skamms hjer til bæjarins. t>eir, sem senda oss póstávisanir frá íslandi eða 'öðrum Norðurálfu- lönduui eru beðnir að stila J>ær ekki til fjolagsins, lieldur persónulega til ráðsmanns (Business manager) blaðsins. Sagt er að um 5000 manns hafi á sunnudaginn farið yfir til St. Boniface að skoða lík erkibiskups Tache. Vcrð- ur hann jarðsettur í dag í hvelfing- unni undir kórnutn í St. Boniface- kirkjunni. Mr. Ivristján Benidictson kom vestan frá Baldur á laugardaginn var, og fór skemmtiferð suður til Moun- tain N. D. nieð kirkjupingsfulltrúun- um á mánudaginn. Allir þeir, er kyr liafa eða selja mjólk verða að gefa upp nöfn sín á 8krifstofu heilbrigðisnefndarinnar á Citv lla.ll fyrir 1. jú!í {>. á. Að öðr- um kosti verða peir sektaðir. Mr. Einar Hjörleifsson, ritstjóri Lögbergs fórsuður til Dakota á mánu- dagiun og verður burtu um hálfan mánuð, Mr. Sigurður Jórtasson ann- ast um útgáfu blaðsins á meðan. Nefndin í Suðausturbrautarmál- inu og fylkisstjórnin höfðu fund með sjer í gær. Iín hver árangurinn hef- ur orðið, vitum vjer enn eigi þeg- ar blað þetta er prentað 5 Frá Brandon frjettist, að mikil rigning hafi verið þar á föstudags- kveldið og laugardaginn. Fjellrúm- ur þumlungur af rrgni í 24 tíma, að því er regnmælirinn sagði tilogbætir þar mjög um útlit hveitisins. Hið sama er að frjetta frá Minnesota. Á laugardagsmorguninn dó á St. Boniface spítalanum Michael Hughes, er verzlaði með líkistur og annaðist líkfylgdir. Ilafði hann að eins verið veikur fáa daga. Var hann 53 ára að aldri. Hafði hann dvalið í Winni- peg síðan 1879. Ljet hann eptir sig 4 syni og 1 dóttur. Mr. Daniel Laxdal, málafærslu- maður í Cavalier, N. D. hefur nylega tekið í fjelag .með sjer W. J. Burke og hefst samvinna þeirra í næstu viku. Ilver sem kann að vita um utan- áskript til Magnúsar Guðmundssonar snikkara, sem ílutti frá Iíeykjavík til Ameríku fyrir 2 árum, geri svo vol að láta mig vita. Guðni Brynjólfsson, Lögberg P. O., Assa. Prestarnir sjera Jón Bjarnaaon og sjera Hafsteinn Pjeturssor., ritstjóri E. Hjörleifsson, A. Friðriksson og J. J. Bíldfell lögðu á stað suður til Mountain, N. D. til þess að vera þar á kirkjuþingino, sem haldið er þessa dagana. Með þeim fóru einnig í skemmtiferð hjer úr bænum Mrs. .1. A. Blöndal, Mrs. J. J. Vopni, Mrs. Joh. Gottskalkson og Mr. Fred Stev- enson Mrs. Sigríður Ólafsdóttir og Mr. Sæm. Magnússon. Á föstudatrskveldið drukknuðu tvær stúlkur í Rauðá, skammt frá Winnipeg. Voru þær að baða sig, en hvorug þeirra kunni að synda. Er haldið að þær hafi ætlað að komast yfir ána, en orðið of djúpt. Enginn var staddur þar nærri til að bjarga þeim. Voru þær báðar af gyðinga- kyni og fóru allmargir Gyðingarhjeð- an úr bænum á föstudagskveldið að leita annarar þeirrar, er eigi fannst. Á laugardagsmorgunin varð bráð- kvaddur hjer í bænum Alexancler Lo- gan. Var hanti fæddur í Winnipeg 5. nóv. 1841 og ól hjer allan aldur sinn. t>egar Winnipeg hafði fengið bæjarrjettindi tók hann mikinn þátt í bæjarmálum og var kosinn borgar- stjóri um mörg ár, Var hann mjög virtur af öllum þeim er kynni höfðu af honum, en þeir voru afmargir. Var honum mjög umhugað um alla fram- för og eflingu Winnipegbæjar og hafði hann sjeð hana vaxa úr smáþorpi til hinnar núverandi stærðar sinnar. J>aÖ verður að fara. í fáa daga að eins, sel jeg öll 5, 5£, 6, Gi, 7, 7^, 8, 8i, 9, 9| centa Prints á 5c. yarðið. Ennfremur öll 10,101.11,114,12,12^, 13, 131 og 14 centa Prints á 10c., og öll Prints yfir 14c. á 124c. í dag að eins, sel jeg drengjaföt með 20 i>rct. afslætti. G, Johnson, S. W. Cor. Rosu & Isabell St’s Að því er blaðið Tribune skjfrir frá, þá kvað vera heldur illa gengið frá múrverkinu á steinstöplunum und- ir hina nyju brú yfir Assiniboine ána. Er sagt að cement það, sem kalkað hefur verið með sje Ónytt og svikið tneð of miklum sandi og megi með almennum vasahuíf losa það úr sam- skeytum steinanna. Að vísu neita þeir, er tekið hafa að sjer að byggja brúna, að nokkur hæfa sje í þessu. Skorar því blaðið á bæjarstjórnina, að láta rannsaka þetta betur; kostn- aðurinn við það sje lítill, en með því megieftil vill spara svo þúsundum skipti. Giptusamleg leikslok. Framh. frá 1. bls. Það lagðist í Hans, að hann mundi verða fyrir einhverju óvæntu áfalli úr fjandsamlegri átt, og þurfti þess eigi lengi að bíða. Eigendur verzlananna beggja settu opt auglys- ingar utan á búðirnar hjá sjer um ymsar vörur og höfðu orðið „auglys- ing“ fyrir ofan, sem lög gera ráð fyr- ir, eða á ensku Notice. Meðal annars varnings höfðu þau einnig klaka til sölu, bæði handa veitingamönnum og öðrum, því enginn ameríkumaður ber við að staupa sig, hvort heldur er á bjór eða brennivíni, öðruvísi en að hafa klakastykki út í. Allt í einu varð liann þcss var, að cnginn maður keypti framar klaka hjá honum. Hann sá, að jafnvel dyggustu fylgismenn hans keyptu daglega klaka hjá ungfrú Neumann; hann gat sízt í því skilið, hvernig á því stóð, og liugsaði sjer að komast fyrir það. „Hvers vegna kaupið þjer ekki klaka hjá mjer?“ spurði hann Peters veitingamann, er liann sá ganga fram hjá búðinni. „Af því þjer hafið engan klaka“. „Hvað þá! hef jeg engauklaka?“ „Nei.“ „Jú, það hef jeg reyndar." „Svo? En livað á þá þetta að þyða?“ mælti veitingamaðurinn og benti á auglysinguna, er límd var á vegginn. Hann leit þangað og sótroðnaði af vonzku. Það hafði einhver máð burtu <-ið í orðinu notice í auglysing- unni hans, svo að nú stóð þar no ice, en það þyðir: enginn klaki. Han8 krossbölvaði og æpti upp yfir sig, rauk síðan nötrandi og þrút- inn af reiði yfir um til ungfrú Neu- tnann. „E>etta er óþokkaskapur eptir yður,“ æpti hann og froðufelldi af bræði. „Hvers vegna hafið þjer rifið burtu t-ið mitt?“ Hann gleymdi alveg að vera hægur og spakur, svo sem hann átti vanda til, heldur grenjaði eins og vit- stóla maður, og tók þá ungfrú Neu- mann einnig til að æpa þangað til búðin fylltist af fólki. Hjálp, hjálp!“ hrópaði ungfrú Neumann; „Hollendingurinn er orð- inn vitstola. Hann segir, að jeg hafi rifið eitthvað úr honum, en jeg hef ekkert rifið úr honum. Jeg, sem er vesalings einstæðingur; liann sálgar mjer, hann myrðir mig!“ Hún fór að gráta. Amorfkumenn skildu reyndar ekki hvað um var að vera; en að sjá kvennmann gráta, standast þeir ekki; þess vegna tóku þeir í hnakkadrembið á Þjóðverjanum og snöruðu honum út! Hann ætiaði að veita viðnám, en þess var enginn kostur. Hann þaut eins og örskot þvert yfir um götuna, inn um dyrnar hjá sjálfum sjcr og skall loks endi- langur þar á gólfið. Meira. í norðanverðu Canada eru enn nokkrir lndíána flokkar, er eta manna- kjöt. í Guiana og við Orinoco-fljótið eru enn þá Carribear, en af þeim er nafnið á hinum viðbjóðslega sið að eta kjöt manna. Orðið Cannibal er dregið af Caribs eða Caribales, sem er afbökun af Galibis eða Canibis, sem var nafn á íbúum Antilleyjanna, þegar Columbus kom þangað. Við ofanvert Amazonfljótið, milli þess og takmarka Boliviabúa Tupis Guaranar, er þykir mannakjöt mjög gott. Mann- ætur eru almennar í Australiu, og eru Papínar, Kanakíar og Battakiar helztir þeirra. En mest kveður þó að því á Ny-Hebrideyjunum. í Af- ríku eru fleiri mannætur en á nokltr- um öðrum stað. Mannát bendir ekki á hátt mennt- unarstig, því margar mannætur eru á æðra stigi menntunar en þeir, er hafa viðbjóð á því. Margar mannætur lifa í löndum þar sem nægilegt er af almennri fæðu, en þeir skoða mannakjöt sem einskonar sælgæti, en banna konum sínum og þrælum að eta það. í norður Australiu virðist svo sem dauðir menn sjeu etnir. Her- odót sagnaritari segir frá því, að siður hafi verið á lndlandi að gamalmenni hafi verið drepin til þess að sjá þeim fyrir betri verustað, og að gamal- menni liafi kosið að verða drepin áður en þau urðu of gömul og sfður lystug til ætis. Nytt fjelagr! % % Nyir prísar! Timbur til húsabyggingá með lægra verði en nokkru sinni áSur, llús byggS og lóSir seldar móti mánaSar aflroigunum. Nákvæmari upplysingar fást hjá undirrituSum, John J. Vopni, (aSalumboSsmaSur meSal íslendinga), 645 Ross Ave., Winnipeg. Rafurmagns lækninga stofuun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu yms lyti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telephone 557. House, rnarket Square ^ Wlnnipeg. (Andspænis MarkaSnum). Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis til og frá vagnstoSvum. ASbúnaSur hinn bezti. John Baird, eigandi. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn 0. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . 270 gæti lifað af á elliárum mínum“. Og svo sneri hún sjer við og fór frá honum. „Það er farið að liggja vel á henni aptur“, sagði Leonard við sjálfan sig. „Jegætla að spyrja Franc- isco, hvað honum finnst um þetta“. Síðustu dagana hafði farið heldur betur á með þeitn Leonard og prestinum; ekki svo að skilja, að Leonard bæri enn fullt traust til hans, en hann var farinn að skilja það, að Francisco var heiðarlegur maður og góðmenni, og það var eðlilegt að hann leitaði ráða í þessu vandamáli sínu til eina hvíta mannsins, sem þar var. Francisco hlustaði stillilega á sögu hans; sannleikurinn rar sá, að hann þckkti liana að mestu leyti. „Einmitt það“, sagði hann, þegar Leonard hafði lokið máli sínu; „jeg byst við að þjer verðið að fara. Senora J úanna er ekki ein af þeim ungu stúlk- um, sem brevta fyrirætlunum sínum, þegar þær hafa ráðið eitthvað af, og ef þjer yrðuð ófáanlegur til að fara, þá getið þjer reitt yður á það, að hún mundi leggja út í þennan leiðangur ein, eða reyna að gera það. Hvað snertir söguna um auðæfin, og mögu- leikann fyrir áð ná þeim, þá get jeg ekki annað um hana sagt, en að hún er fullkynleg til að vera sönn, og að fyrirtækið synist svo fráleitt, að það eru líkindi til að það verði farsællega til lykta leitt“. „Hm“, sagði Leonard, „það er nokkuð hjákát- legur keimur að því sem þjer segið, en eptir þetta sem gerzt hefur I þrælabúðunum liggur mjer, eins 271 og yður, frcmur við að trúa því hjákátlega. Og livað hugsið þjer nú fyrir yður, prestur minn?“ „Jeg? O! auðvitað að fara með ykkur, ef þið viljið lofa mjer það; jeg er prestur, og get verið Senoru Júönnu til skemmtunar, ef jeg get ekkert annað gert“, bætti hann við brosandi. Leonard fór að blístra. „Hvers vegna í ósköp- unum eruð þjer að fást við jafnóálitlegt fyrirtæki eins og þetta“. Þjer hafið allt lífið fyrir framan yð- ur; þjer eruð hæfileika-maður, og þjer getið orðið frægur maður í prestsstöðunni. E>jer getið ekkert grætt á þessari ferð; þvert á móti kann hún að verða yður til bana—eða“,bætti hann við með málrómi,sem benti á að eitthvað sjerstakt byggi undir, „til sorgar, sem ekki getur gleymt“. „Líf mitt og dauði eru í guðs höndum“, svaraði presturinn með auðmykt. „Hann rjeð byrjuninm, og hann mun ráða endalokunum. E>jer minnizt — á sorg þá sem ekki getur gleymzt; en ef hún væri þeg- ar til mín komin!“ Og hann snart brjóst sitt og leit ufip. E>eim varð litið hvorum framan í annan, og þeir skildu hvor annan. „Hvers vegna farið þjer ekki burt og reynið að gleyma henni?“ sagði Leonard. Spurningin var nokkuð hranaleg, en Francisco þykktist ekkert við hana. „Jeg fer ekki“, svaraði hann, „af því að það væri ekki til neins. Að því, er sjálfan mig snertir er 274 hann hafði lent I aðrar flækjur, alveg ólíkar þeim scin við mátti búast í sambandi við slíkt miðalda- ævintyri, klípur, sem naumast var llklegt að maður lcnti í í auðnum Suðurálfunnar og innan um villi- menn, þótt þær sjeu full-algengar í siðuðu mannlífi. Meðalfjelaga lians var stúlka, sem hann átti að sjá um, og það vildi svo til. að það var einmitt sú stúlka sem hann unni hugástum og þráði að yrði konan sín, en sem ekki vildi heyra njesjá, að þvl erhannhugði; og prestur nokkur var ástfanginn af þessari sömu stúlku, og þó syndi liann þá sjaldgæfu sjálfsafncit- un, að langa til að koma henni í hjónaband við ann- an mann. Hjer var nóg efni í rótnan, þó að sleppt væri ferðinni og ævintyrinu um fjársjóðinn; en þá þurfti að eins að láta söguna gerast annars staðar. Leonard hló hátt, þegar liann fór að liugsa um þetta; það var svo skrítið, að þetta skyldi allt hrúg- ast á hann í einu; það var svo ólíkt því sem lista- menn syna viðburðina og svo líkt lífinu, því að þar hrúgast opt stórviðburðirnir saman, án nokkurraa hliðsjónar af fjarlægð eða rjettum hlutföllum. En jafnvel meðan hann var að hlæja, minntist hann þess, að þetta var ekkert hlátursefni, nema ef vera skyJdi fyrir Júönnu. E>ví miður var hún hon- um nú dyrmætari en uokkur fjársjóður, og enn örð- ugra að ná í hana, að því er hann hugði. Jæja, svona var nú komið; hann sætti sig við það, eins og það var. Hún hafði komizt inn í líf hans; nú var eptir að sjá, hvort það mundi verðatil góðs eða ills. Hann

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.