Lögberg - 30.06.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 30.06.1894, Blaðsíða 2
2 LÖCBERG LAUGARDAGIKN 30. JÚNÍ 1894. Jögberg. (íetíð <ít að 148 Prinoeai Str., Winnipeg Man o( 77« Lögberg Printing &“ Publishing Co'y, (Incorporated May 27, i89o). Ritstjóri (Editor); EINAR Hf ÖRLEIFSSON Bosiniss manager: fí, T. BJORNSON. AUGLYSINGAR: Smá-auglýsingar I eitt skipti 26 cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml dálkalengdar; 1 doll. ura mánuðinn. Á stærri auglýsingum eða augl. um lengri tíma af sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að til kynna tkriJUya og geta um fyroerandi bú stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: THE LÓ'CBERC PRINTINC & PUBLISIf. C0. P. O. Box 368, Winnipeg, Man UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: F.DITOK LÖODEKO. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN — laugakdaoinn 30. júní 1894.— (y Bamkvæm iaD<'.slögum er uppsögn kaupanda á blað’ ógild, nema bann sé skuidlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld viö blaö- iö flytr vistíerlum, án þess aö tilkynna beimilaskiítin, þá er það fyrir dómstól unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang’. Hf“ Eptirleiöis verður kverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðiö sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum vjer, aö þeir geri oss aðvart um þaö. — Bandaríkjapeninga tekr blaöið fullu veröi (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendiö borgun í I\ O. Honey Orders, eöa peninga í Re gÍHtered Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaöar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. fyrir jarðargróða þUi;n t>ví hafði verið spáð að eigi mundi verða sáð ýmsurn korntegund- um í jafnmikið flatarmál í Manitoba á pessu ári, sem að undanförnu, sakir hins lága verðs á hveiti og öðrum korntegundum. En petta hefur reynzt á annan veg, pví eptir skyrslum stjórn- arinnar, sem njfkomr.ar eru út, hefur ekratalan aukizt um 40,000, en alls hefur verið sáð í 1.592,394 ekrur. Virðist þetta að benda til pess að Manitoba fylki fari fram, prátt fyrir pað pó örðugt sje i áii, og bendir pað ennfremur til pess að bændur hafa eigi látið hugfallast, pó lítið hafi pei’ fengið í aðra hönd sinn árið sem leið. Eins og allir vita var vorið mjög vætusamt og tafði mjög fyrir allri sáningu, og hefði pví eigi verið nein furða, pó minna hefði verið sáð; en mjög líklegt er að I stærra flatarmál hafi verið sáð, en greint er frá í skyrsl- um stjórnannnar, par sem margir bændur eigi höfðu lokið við sáning, pegar skyrslur pessar voru samdar Svo hefur og síðan verið sáð allmiklu af jarðeplum og öðrum garðávöxtum. En pessi aukning ekrutölu bendir og til annars, en I fljótu bragði kann að virðast, að pví er framfarir fylkis- ins snertir. Bændur hjer í fylkinu hafa hin tvö síðustu ár lagt meiri rækt en að undanförnu við kvikfjárrækt og smjör og osta tilbúning, og hafa I pví ef til vill verið meiri framfarir en í jarðyrkjunni, pótt ekki sje pess getið 1 skýisluLum. l>annig liefur svína- rækt farið stóium fram á síðasta ári. Eru pví bændur miklu minna háðir hveitiiækt, en áður hefur verið. Framfarirnar eru pví í raun rjettri meiri en skyrslurnar benda til. 1>Ó nú ekratalan hefði heldur lækkað, pá hefði pað alls ekki verið neinn vottur pess, að apturför væri. l>að hefði að eins synt eitt og pað var að smjör og osta tilbúningur og annað par að lút- andi, hefði dregið hugi bænda frá kornyrkjunni, sakir pess að hitt borg- aði sig betur. En eins og nú stendur má kveða svo að orði, að framfarir sjeu 1 hvortveggju, akuryrkju og peim greinum er henni eru náskyldar. l>að kann vel að vera, að verð á hveiti og öðrum korntegundum muni haldast lágt petta árið, ogað uppsker- an kunni að verða í lakara lagi, en pó svo kunni að fara, pá mun pað ekki hamla framförum fylkisins. !>að mætti ef til vill heldur lita á pað sem eins konar hulda blessun. l>að hefur og pega'r haft góð áhrif. l>ví pað hefur snúið huga bænda í aðraátt, en paðer til kvikfjárræktar og pví sem henni er skylt. l>að eru margir sem hafaliald- ið pað, að eigi pyrfti annað en gerast bóndi og sá hveiti og verða svo á stuttum tíma ríkur. l>eir hafa sjeð hve fjarska mikill misskilmngur að petta var og hlaut að vera. Svo mundi og fylkinu í mörgu beturborg- ið, ef menn reiddu sig eigi eingöngu á hveitiræktina. l>á er og enn eitt er augu manná hafa opnast fyrir — og pað er hin ótakmarkaða iántaka. l>að v'rðist jafnvel sem bændur hafi verið kvattir til að taka til láns; en hver hefur orðið afleiðingin af pví, önnur en sú, að peir hafa keypt, að nafninu til, miklu meira en efni peirra leyfðu og hugsað sem svo: hveitið borgar, pegar að skuldadögunum kemur, Yandræði margra eiga rót sína ein- göngu að rekja til pessa, og hefur haft jafn illar afleiðingar fyrir báða hlutaðeigendur; vörurnar, er kaupa átti hafa orðið djfrari, eins og eðlilegt er, pegar mest allt er til láns tekið og seint og síðarmeir borgað. En nú hefur að miklu leyti verið tekið fyrir petta sem betur fer. Menn liafa pví orðið að spara við sig, enda segja og sveitakaupmenn að peir nú selji 50— 75 per cent minna en áður. l>etta kann að vera hart fyrir kaupmanninn, en hinsvegar er pað ef til vill hinn eini vegur, sem getur bjargað bænd- unum, eins og nú lætur S ári. Sparsemi er vegurinn til ham ingju og sú sparsemi sem nú virðist almennt að vera ráðandi, mun bráð- lega aptur koma fótunum undir marg- an pann, sem nú er staddurí krögg- um. Um Múiníur. Varðveizla hins smurða eða múmíu, var aðalhugsun egypzks manns, er æskti ævaranda lífs, segir Dr. E. A. Wallis Budge 1 bók sinni um „rnúmíur11, er gefin var út síðastliðið ár. Til óhultleika fyrir múmíuna, voru grafir höggnar, skjöl rituð ymsum fróðleik, en skilningur hans gerði múmíunni hægra fyrir að hrinda af sjer árásurn djöílá, jfmsar seremoníur hafðar um hönd, áheiti Til pæginda fyrir múroíuna og Ka hennar eða verndarengil, voru grafirnar skry'ddar ymsu pví, er átti að minna hana á margt pað, er henni var kunnugt hjer á jörðunni; par voru og látnir ymsir hlutir, er hún notaði í daglegu lífi, svo að gröf hennar mætti likjast sem mest hinu forna heimili hennar. í sambandi við hugmyndir pessar, skyrir svo höfund- urinn frá hinum ymsum aðferðum við smurninguna og íysir verndargripun- um og öðru pví, sem múmían klædd í, hinum ymsu tegundum af lík- kistum og steinkistum, er múmían var lögð í; hinum ymsu myndum og ker- um og öðrum hlutum, er látnir voru í velútbúna gröf; og loks hinum mikil- vægari gröfum, er höggnar voru eða byggðar á stjórnarárum hinna ymsu konungaætta. Við múmíu er allmennt skiliS líkami manns eða likami dyra, fugla^ fiska eðaskriðdyra, er varðveittur hef- ur verið með jardbiki, kryddjurtum, viðarkvoðu eða natron. Að pví er menn vita, er orðið hvorki afbökun úr fornegypzku orði fyrir varðveittan líkaina, nje heldur úr hinni yngri coptisku mynd nafnsins. Orðið mú- mía kemur fyrir í seinni alda grísku og I latínu og flestum Norðurálfu málum. I>að er komið af hinu ara- biska orði fyrir „jarðbik“ og hið ara- biska orð fyrir múmtur er „hlutur lagður í jarðbik.11 Fyrir premur eða fjórum hundr- uðum árum, voru egypzkar múmíur almennt lyf í lyfjabúðum. Voru pað helzt Gyðingar, sem verzluðu með pær og pegar á 12. öld var læknir einn, El-Magar að nafni, er ráðlagð sjúklingum sínum múmíur. Voru pær álitnar góðar gegn mari og meiðslum. Eigi leið nú á löngu, að sannar múmíur yrðu, ymsra orsaka vegna, fremur sjaldgjæfar, og fóru pá Gyðingarnir að búa pær til. l>eir út veguðu sjer líkami allra glæpamanna er llflátnir voru og manna feirra, dóu á spítölum, bæði kristinna manna og annara. l>eir fylltu líkamina með jarðbiki og tróðu í útlimina hinu sama efni. Að pví loknu reyrðu pei pá fastlega saman og ljetu pá út sólarhitan, og tókst peim með pessu að gera pá llka gömlum múmlum Arið 1564 reyndi læknir einn, að nafni Guy de la Fontaine, að fá að skoða múmturnar hjá helzta múmíu kaupmanninum í Alexandríu,og komst hann pá að pví, að pær voru búnar til úr líkömum præla og annara manna, er dáið höfðu úr hinum viðbjóðslegustu sjúkdómum. Verzlunin með múmíur sem læknislyf fórst fyrir á pessa leið Gyðingur einn í Damietta, sem verzl aði með múmíur, hjelt kristinn præl og mispyrmdi honum mjög sakir pess hann eigi vildi taka gyðingatrú. Loks pegar mispyrmingarnar urðu óbæri legar, fór prællinn til Pashans og skyrði honum frá hver væri verzlun húsbónda síns. Var Gyðingnum pegar varpað i dyflissu og eigi látinn laus nema hann borgaði 300 gull stykki. Pessu líkt fór fyrir öðrum Gyðingum, sem verzluðu með mú- mlur. Þeir voru og teknir fastir og urðu að gjalda háa sekt. Komst við petta mikil deyfð á verzlun pessa og loks dó hún út með öllu. Hvort nú að hinir upprunalegu I- búar Egyptalands hafi pekkt lil mú- míu tilbúnings, eða hvort siður pessi fluttist frá Así’i, pað er spurning, sem er næsta örðugt að skera úr. Eitt er víst og pað er að Egyptalandsmenn höfðu afar snemma nægilega pekking á líkairsbyggingu mannsins til pess að geta gert hann að múmínu. Kostn- aðurinn við smurning pessa fór mjög eptir pvl hver aðferð var höfð, en al- mennt var hann frá 1200 dollurum ti. 300 og enda minna. Hin elzta múmía sem til er og eigi hofur verið neinn ágreiningur um hve gömul væri, er múmfan af Seker-em-saf, sonar Pepi 1. (3200 ár- um fyrir Kristsburð); fannst hún 1881 I Sakkarah og er nú I Gizeh. Kristnir menn á Egyptalandi virðast að hafa tekið pann sið upp að smyrja líkama dauðra manna. En á 3. öldinni var íprótt pessari mjög far- ið aptur, en má svo heita að eigi hafi hún haldist svo teljandi sje eptir 4 öldina. Virðist petta að hafa verið kristninni að lfsnna, er nú var farinn að útbreiðast mjög. „Canopiskar krukkur“ voru hin 4 ílát nefnd, sem aðalinnyfli dauðra manna voru látin í, bleytt I jarðbiki. Var hver krukka helguð einum hinna fjögra anda neðri heims, og á hverju íláti var lokið lagað eins og höfuðið á guði peim, er pað var helgað. Þess- var ar eanopisku krukkur komu fyrst fyr- ir á dögum 18. konungsættarinnar og halda áfram til hinnar 26. en upp frá pví virðast Egyptalandsmenn að hafa hirt lítið um pær og skilið inDyflin eptir í líkömunum. Frægust allra múmía er múmian af Rameses 2. af pví almennt er álitið hann sje Pliarao sá, er var uppi á dögum Mosesar. Rikti hann í 67 ár. Fannst múmía hans 1881 í Deir- el-Bahari. líkama hvers ÍO. ár,sj>ii»a hins ev. lút. kirkjufjelags íslendinga I Vesturheimi var sett í kirkju Víkur- safnaðar að Mountain I Norður Da- kota 26. d. júním. 1891. Þingsetn- ingar guðspjónustan hófst kl. 11. f. li. Sjera Jón Bjarnason prjedikaði og lagði út af Lúk. 17,5—6. í lok guðspjónustunnar setti forseti kirkju- fjelagsins, sjera Jón Bjarnason, ping- ið samkvæmt pingsetningarformi fje- lagsins. 1. FUNDUR. Forseti nefndi pessa menn I nefnd til pess að rannsaka kjörbrjef fulltrú- anna: W. H. Paulson, Björn Jónsson, Jón S. Bergmann. Næsti fundur á- kveðinn kl. 2^ sama dag. Fundi slitið. 2. FUNDUR settur sama dag kl. 3,15. Forseti er skyrði frá að pessir prestar og söfnuð ir heyrðu til kirkjufjelaginu: I. Prestar. Sjera Jón Bjarnuson „ Friðrik J. Bergmann „ N. Steingr. Thorlaksson „ Ilafsteinn Pjetursson „ Björn B. Jónsson ,, Jónas A. Sigurðsson II. Söfnuðir. 1. Garðarsöfnuður. 2. Þingvallasöfnuður. 3. Víkursöfnuður. 4. Fjallasöfnuður. 5. Graftonsöfnuður. 6. Ilallsonsöfnuður. 7. Vídalínssöfnuður. 8. Pembinasöfnuður. 9. Brandonsöfnuður. 10. Frelsissöfnuður. 11. Fríkirkjusöfnuður. 12. Þingvallanylendusöfnuður. 13. Lúterssöfnuður. 14. Winnipegsöfnuður. 15. Selkirksöfnuður. 16. Vlðinessöfnuður. 17. Bræðrasöfnuður. 18. Fljótshlíðarsöfnuður. 19. Árnessöfnuður. 20. St. Paulssöfnuður. 21. Marshallsöfnuður. 22. Spanish Forksöfnuður. 23. Pjeturssöfnuður. Auk pess skyrði for.:eti frá að Arni Friðriksson ætti sæti á pinginu sem gjaldkeri kirkjufjelagssins. Kjörbrjefanefndin lagði fram svo látandi skýrslu: Þeir sem hafa lagt fram kjör- brjef, er syna, að peir eru löglega Ujörnir erindsrekar á petta kirkju- ping eru som fylgir: Frá St. Paulssöfnuði: Christján G. Schram. Frá Graftonsöfnuði: Finnbogi Hjálmarsson. Frá Garðarsöfnuði: H. Hermann, Sigurður Sigurðsson, J. Guðmundur Davíðsson, Jón S. Bergmann. Frá Þingvallasöfnuði: Job Sigurðsson. Frá Víkursöfnuði: Jóhannes Jónasson. Halldór F. Reykjalín, Tómas Halldórsson. Frá Hallsonsöfnuði: Jakob Benediktsson. Frá Pjeturssöfnuði: Þorsteinn Jóhannesson. Frá Vídalínssöfnuði: Jón Sigfússon, Jónas Samsonsson. Frá Fjallasöfnuði: Friðrik Bjarnason. Frá Pembinasöfnuði: Ólafur Þorsteinsson. Frá Winnipegsöfnuði: W. H. Paulson, Jón A. Blöndal, Jón Bíldfell, P. S. Bardal. Frá Selkirksöfnuði: Isak Jónsson. Frá Frelsissöfnuði: Árni Sveinsson, Friðbjörn Friðriksson. Frá Fríkirkjusöfnuði: Björn Jónsson. Þannig hafa 24 pingmenn lagt fram skírtcini fyrir sinni kosningu á jetta kirkjuping og eru peir frá 14 söfnuðum kirkjufjelagsins. Sjera N. Stgr. Thorláksson lagði til að Árni Sigvaldason kjörinn full- trúi frá Lincoln söfnuði í Minnesota fái fulltrúarjettindi á kirkjupinginu. Stutt af W. H. Paulson og sampykkt í einu hljóði. Sjera Fr. J. Bergmann lagði til að Jóhannesi Pjeturssyni frá sama söfnuði sje veitt málfrelsi á kirkju- pinginu. Stutt af W. H. Paulson og sampykkt I einu hljóði. Þá skrifuðu prestar og fulltrúar undir skuldbinding kirkjupingsins. Þá las forseti upp ársskyrslu sína: ÁRSSKÝRSLA FORSETA Árið petta síðasta hefur litla breytÍDg til framfara gjört á hinuin ytra hag kirkjufjelags vors. Það hef- ur, eins og pjer allir vitið, verið eitt- hvert mesta vandræða ár, sem saga pessa lands veit af að segja. Atvinn- uskorturinn og hin almenna fjárpröng hafa heft allar framfarir, hinar kirkju- legu framfarirnar jafnt og aðrar. Á slíkum hörðum tlmum verða menn að gjöra sjer að góðu, pó að flest öll fje- lagsmál standi í stað, mega pakka fyr- ir, ef ekki verður apturför. Guði sje lof fyrir pað, að hversu ervitt sem með kirkjumálin hefur gengið á árinu sem leið, hefur hann pó haldið vernd- arhendi sinni yfir oss og pessu veika kirkjufjelagi, varnað pví af miskunn sinni, að pessi litla stríðandi kirkja vor fjelli ekki í rústir. Söfnuðirnir sem kirkjfjelaginu tilheyrðu I fyrra, pegar kirkjupingið kom saman, voru 22, að meðtölduin söfnuði peira I Spanish Fork, Utah, sem sjera Runólfur Runólfsson, trú- boði hins enska lúterska kirkjufjelags General Vouncil veitir forstöðu. Síð- an liefur einn nymyndaður söfnuður gengið í kirkjufjelagið, Pjeturssöfn- uður í byggðarlaginu umhverfis Akra, Pembina Co. í Norður Dakota. Svo að tala safnaðanna, sem nú standa í kirkjufjelaginu er 23, en auk peirra eru tveir söfnuðir í prestakalli sjera Steingrims N. Þorlákssonar í Minne- seta, sem aigjörlega fylgja oss í trúar- legu tilliti, pótt ekki hafi peir enn formlega gengið í kirkjufjelagið. Hallson-söfnuður I Norður Dakota hafði um nokkur ár sökum skorts á prestspjónustu nálega legið í dái. En á pessu ári hefur liann aptur verið vak- inn til lifs. Á árspinginu í fyrra voru, eins og yður er kunnugt, tveir guðfræð- ingar vígðir til prestsskapar innan kirkjufjelagsins, svo að síðan hafa kirkjufjelags prestarnir verið 6. Var nú til muna bætt úr hinum tilfinnan- lega prestsskorti, sem áður hafði ver- ið, og vantar mikið á enn, að allir söfn- uðir vorir hafi regluiega og stpðuga prestspjónustu; og náttúrlega hefur kirkjufjelaginu ekki heldur verið unnt að reka nokkra verulega missíón með- al hinna dreifðu hópa af íslendingum, sem fyrir utan kirkjufjelagið standa. Einn af prestum fjelagsins, sjera N. Steingr. Thorlásson, hefur líka, sinna eigin heimilisástæðna vegna verið burtu frá söfnuðum sínum og kirkju- fjelagsstarfinu yfir höfuð mikinn hluta af árinu, ferðaðist til Noregs í haust og er nú aðeins nykominn aptur. Ánnar peirra, er vígðir voru í fyrra, sjera Björn B. Jónsson, var kallaður til að vera missionsprestur kirkjufje- lagsins. í fjarvist sjera Steingríms pjónaði hann prestakalli hans um nokkra mánuði, en að öðru leyti hef- ur hann ferðast milli hinna prestslausu safnaða og víðar um byggðir íslend- inga nyrðra og haldið par upp boðskap kristindómsins. Skyrsla frá honum sjálfum um misslónsstarf pað, er hann hefur haft á hendi kemur væntanlega fram á kirkjupinginu, og verður yður pá Ijóst hvernig hann hefur hagað vinnu sinni, svo og, hvernig petta. fyrir tæki kirkjufjelagsins hefur^borið sig í fjárhagslegu tilliti. Sú skuld, er kirkjufjelagið stendur í við sjera Björa erekki ykja-há. en pað er pvl að pakka að kirkjufjelagið.hefur sloppið við að launa honum fyrir allan tímann, sem hann pjónaði prestakalli sjera Steingr. Thoriákssonar. Sumir söfnuðir, sem missíóns presturinn heimsótti og dval- di hjá, liafa alls ekkert látið af hendi rakna upp í laun hans, og stondur nú, Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunni. DR, MNN6 P0WMR hið bezt tilbúna. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eði. önnur óholl efni. 40 ára reynzlu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.