Lögberg - 30.06.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 30.06.1894, Blaðsíða 3
LOGBERG, LAUGARDAGINN 30. JUNÍ 1894. 3 sem sajrt, fyrir brafrðið, nokkur skuld uj>pá kirkjufjelagið. Sft skuld þarf náttúrlega að borgast hið fyrsta, en f>ar sem missíóns-fyrirtæki petta er svo fjarri f>vi að hafa borið sig pening- alega árið sem leið og harðærið enn yfirstandandi, pá er lítið útlit fyrir að kirkjufjelagið muni sjá sjer fært að lialda svona lagaðri missíón uppi þetta næstkomandi ár. Hinn presturinn, sem vígður var í fyrra, sjera Jónas A. Sigurðsson, tók við prestakalli í norð- austurhluta íslendingabyggðarinnar í Norður Dakota og pjónar par nú 5 söfnuðum, sem áður höfðu enga reglu- lega prestspjónustu. Vígð var kirkja eins af söfnuð- um vorum rjett á e])tir kirkjupinginu í fyrra, kirkjan í Selkirk, sem söfn- uðurinn par reisti 1889. Það er eina guðshúsið, sem vlgt hefur verið hjá oss á árinu; en búizt er við, að önnur kirkja verði vígð pegar er kirkjupingi þessu er lokið; pað er kirkja Vídalíns- safnaðar í norðurhluta íslendinga byggðarinnar hjer í Dakota. Engin ný kirkja hefur verið reist á árinu, svo jeg viti. Meira. J'imöarbob. íslenzka Verkamannafjelagið heldur kjörfund sinn laugardaginn 30. p. m. er pví hjer með skorað á alla J>á sem eru í fjelaginu að mæta á fje- iagshúsinu kl. 8. e. h. tjeðan dag. Winnipeg 20. júní 1894. Benidikt Frímanson forseti. J>1D KEYRID °g VID LEGGJUM TIL. IIESTANA. Vlð höfum ætíð á reiðum höndum góða keyrsluhesta, sem við lánum mót mjög lágri borgun. WOOD & LEWIS, 321 Jemima St. TKLKl'UONK 857. Islenzkir karlmenn! Hafið pið nokkurn tíma látið ♦ K E M P ♦ raka ykkur eða klippa hár ykkar? Ef ekki, pvi ekki? Hann gerir pað eins vel og nokkur annar í borginni. Komið og reynið hann. H, H. KEMPj 170 PlUNCESS St. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dir. M. BCalldórasoxi. Park River,--A. Dak. Dille<> ur ílutuingur til SclKir k Undirskrifaður ílj’tur fólk og varning til Selkirk fyrir lága borgun. B. J. Skaptason, 530 Ross St. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafidrnagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu ýms lyti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telephone 557. Bæjarlottil solu i Selkirk Fimmtfu góð lot til húsabygg inga á Morris og Dufferin strætunum, vestur af aðalstrætinu. Verð $10,00 til $50,00. Borgunarskilmálar eru: Ofurlítil borgun út í hibnd, en pví sem eptir verður skal skipt í mánaðarlegar afborganir. Ágætt tækifæri fyrir verkamenn að ná S lot fyrir sig sjálfa. öll eru pau vel sett. Menn snúi sjer til TII. ODDSON, S E L K ] RK. Capital Steara Dye Works T. MOCKETT & CO. DUKA OC FATA UTARAR. SkritiS eptir príslista yfir litun á dúkum og bandi, etc. 241 Portage Ave., Winnipeg, Man. $1.00 Skoi- Vort augnamið er aS draga menn til vor með t’vi að hafa vandað og endingargott skótau. Vjer höfum nú mikið af stúlkuskóm $1.50, sem vjer seljum á $1.00. Finir karlmannaskór $1?5 nú á $1.35. A. G. MORGAN. 412 Main St. Mclntyre Block. í RAKARABÚÐ M. A. Nicastros fáið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc. en annarstaðar í bænum. Hárskurður 15c. Tóbak og vindlar til sölu. 33T Main Strcct. næstu dyr við O’Connors Hotel. MANITOBA. NOBTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking effect Monday, March 5, 1894. Odyrasta LifsabyrgJ. Matual Reserve Fund Life Association of New York. ASSP.SSMF.NT SYSTEM. Tryggir lif karla og kvenna fyrir allt að helmingi lægra verð og með hetri 8K.il málum en nokkurt annað jafn áreiðanlegt fjelag í heiminum. Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu, eru eigendur þess, ráða því að öllu leyti og njóta alls ágóða, því hlutabrjefa höf- uðstóll er enginn. Fjelagið getur þvf ekki komizt i hendur fárra manna, er hafl það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjelagið er innbyrðis (mutual) lifsá- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl- ugasta af þeirri tegund ( veröldinni. Ekkert fjelag í heiminum hefur fengið jafumikinn viðgang á jafnstutt um tíma. Það var stofnað 1881, en hef- ur nú yflr Sj tíu Jivnvnd meðlimi er hafa til samans lífsáby rgfiir úpp á meir en tvð liundruð og þrjdlíu miUjónir dollara. Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg- að ekkjum og erflngjum dáinna meðlima yjir 14% mitljónir doUara Árið sem leið (1892) tók fjelagið nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar 60 millj- ónir dollara, en borgaði út sama ár erf- ingjum dúinna meðlima $2,105,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nál. milljon dollara, skiptist milli meðlima á vissum tímabilum. í fjelagið hafa gengið yflr 370 /s- lendingar er hafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á mcír en $600,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á Islenzku. W. U. Paulson Winnipeg, Man General agent fyrir MaD, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNICIIOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager i Manitoba, Norð vesturlandinu og British OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Ilotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. fjekk Fybstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, setn haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í h>imi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, setn auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott Vyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir friskólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Mani- toba er rúm fyrir mörgum sinnum aYmað eins. Auk pess eru i Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister »f Agriculture & Immigration WlNNlPEG, MANITOBA. SJERSTOK SALA — HJA — LAMONTE X ziæstu. lO dLaga. Tvær sortir af Oxford dömu skóm á 95c., hnepptir dömu skór á 90c., 1.00, 1.25, 1.50, e k k e rt pvílíkt í bænum fyrir pað verð. Stúlku Oxford skór 75o., 85c., 95c. 1.15. Finir karlmannaskór 85c., 1.00, 1.25, 1.50 og allt annað eptir pessu. 25 prct. afsláttur af koffortum og töskum. Nú er tíuii til pess að fá sjer billegt koffort eða hverskonar skótuu sem er. —' 11Ö da a fram að 5. mal nœstkomandi. 434 Main Street. No tlb’nd. C M. £ t || ■O S * W) *-* £ ó « í*, Q s" II> t/i W 1.20p 4.00^ 0 1.05 P 3.49 p .3 i‘2.4jp 3.3 5p 3 12.22p 3.2Ip *S-3 11.54,1 3.o3p 28.5 n.Sia 2-541> 27.4 li.O^a 2.42p 32-5 lo.3ia 2.25p 40.4 lo.o^a 2.1íp 45.8 9.23a l.Sip 6.0 8.O0 a i.3öp 65.0 7-Ooa I.l.SP 63.1 Il.Ojp 9.i5a 168 i.3op 5.25a 223 3.45p 4í3 8.3op 470 8.00p A81 10.3OP 883 MAIN LINE. ^TATIONS. Winnipeg ♦Fortageju’t *8t. NorOert * Gai uer "St. Agathe 11 nion Foit "Silver Plain ..Morris .. . ,St. Jean . . L tellitr . • . • Pembina.. GrandForkí Fpgjunct .Duluth... . linneapolis , .St. Paul.. Chicago.. South Bound. I í i 23 ai d. II .oop i i.lap il.2óp 11,3»P ll.64p i2.0zp I2.l3p l2.3op l2.45p i,o7p i.30p 1.40p Ö.25P 9.2ðp 7.2>a 6.20a 7.00a 9.35; S S ^ ti S o| a. r.a ö.tot 5.47a 6.o7a 6.25a 6.5ia 7.o2a 7.i9a 7-45a 8. -Í5a 9.18a io.löa n. 15a 8,25p- l,25p MORRIS-BR ANDON BRANCH. Eaast Bound. á 'C s! •s l,20p 7.50p 6.53p 5.49p 5-23P 4.39P 3-58p 3, t4p 2.5)p 2. i5p l.47p I.19p 12.57p l2.27p ll.57a ii. i2a io.37a lo.i3a 9-49a 9-o5a 8.28a 7tJOa C m J. se| & a 4.CK>p 12. 2ðp 12.02 a 11 •37 a 11.26a li.o8a i0.54a l0.33 a iO,21 a ro.o3a 9.49 a 9-35» 9.24 a 9.10 a 8.55 a 8-33a 8.16 a 8-00 a 7’ 53 a 7-31 a 7-i3a 6-55 a S j| o 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.o 54.1 62.1 68.4 7 .6 79.4 8 .1 92.2 102.0 109.7 117.1 120.0 1 29.5 137.2 145.1 STATIONS Winnipeg . Morris I owe ’m Myrtle Roland Rosebank Miami Deerwood Altamont Somerset Swan L’ke Ind. Spr’s Marieapol Greenway Bal dur Belmont Hilton Ashdown Wawanes’ Bountw. M artinv. Brandon W. Bound S rf É §5 •s il.ooa 2.30p 2.55p 3'2IP 3'32P 3- ðop 4.oðp 4- 28p 4.41 5,08p 5,15 p 5»3°p 6.42 p 5- 58p 6,iyp 7-ÍOp 7,i8p 7»35p 7»44p 08p 27p 45p c 0 £ f- Number 127 stops at Baldur for meals. 5.30 a 8,00 a 8,44 a 9.31 a 9-So a )o,28a 10,54 a il,44p i2.10p 12,51 p 1.22p i.54 P 2.18 p 2,52P 3,25p 4,i5p 4,53 P 5,23 p S;4 7 P 6.37 p 7,l8p 8,0op PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. W.Bound. Mixed No 143. Monday, Wednes- day and Friday. STATIONS E. Bound. Mixed No. 144. Mondaq, Wednesday and Friday. de. 2.00a,m. *.. Winnipeg .... ar. ll.3oa.rn. 4.t5a.m. *. .Por’ejunct’n.. 11.12a.n1. 4.40a.m. *.. .St.Charles.. . lo,4oa. m. 4,45a.m. *.. .Headingly . . 10.30a.m. 5. lUa.m. *. W hite P lains.. lo.ooa.m. 5,55a.m. *. .. Eustace .... 9.02a.m. 6.2«>a.m. *.. .Oalcville .... 8,35a.m, ar. 7,36a.m. Port’e la Prairie dc. 7.63a.m. Stations marked—#— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1C8 have through rull- man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cars between Winnipeg and St. Paul and Minnc- apolis. Also Palace Dining Cars. Close conn- ection at Winnipeg Junction with trains to and from the Facific coast. For rates and full inlormation concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. 8. FEE, H, SWINFO RD, G. P. & T.A., St. Paul Gen.Agt.. Winnipeg. H. J. BELCH, Tickel Agent. 486 Main St., Winnipag. 269 sagði hún og hlð oins glaðlcga eins og ekkert slíkt væn til, er hjeti sárar fætur og slæmur höfuðverkur. „Yður líður vel?“ sagði Leonard. „Þá öfunda jeg yður, J>að er allt. Hallo! þarna kemur Sóa gamla og Otur með henni. Hvað skyldi nú vera að? Ein- hver vandræði, gizka jeg á. Sóa kom og settist niður frammi fyrir f>eim, og war hinn magri líkami hennar og liálf ólundarlegi avipur enn ægilegri en ella 1 tunglsljósinu. Otur var ■við hlið hennar, og pó hann stæði, en hún sæti, voru J>ó liöfuð peirra nær pvf jafn hátt. „Hvað er pað, Sóa?“ sagði Leonard. „Frelsari,“ svaraði hún, pví allir hinir innbornu menn nefndu hann pví nafni, „pegar pjer fyrir nokkrum mánuðum voruð að grafa eptir gulli, parna yfir frá, par sem grafirnar eru, gerði jeg samning við yður og við gerðum pað skriflega. Jeg lofaði yður par, að ef pjer frelsuðuð húsmóður mína, pá skyldi jog vlsa yður til lands pess, par sem fá mætti dj ra steina og j6g ga£ ygur einn af pessum steinum, sem trygging fyrir j,ví er frelsuðuð húsmóðir mína, Mavoom faðir hennar dó og sú stund kom, að jeg varð að halda loforð mitt. Að pvf er mig sjálfa snertir, mundi jeg ekki hafa efnt pað, pví jeg lofaði pessu eiugöngu til að svíkja yður. En húsmóðir mín parna, vildi ekki heyra slíkt. ,Nei,‘ sagði hún, ,pað sem pú hefur svarið mín vegna og sjálfra pín, verður pú að efna. Viljir pú ekki halda pað, pá farðu á burt, Sóa; pað er skilið með okkur.‘ Ljet ‘268 ur, sem var sjö liundruð til púsund feta hár, og náði hann yfir sljettuna eins og jötna-fótstallur, eins langt og augað eygði, en á yfirbcrði hans rann fljótið f ótal fögrum fossum. Áður en pau höfðu lokið við kvöldverð sinn, er var hjartarkjöt, var tunglið kom- ið upp og hinir prír hvítu menn störðu vonlitlir á pessa gnæfandi viggirðingu náttúruunar, og voru að efast um, hvort hægt væri að klifra yfir hana og hugsa um hverjar skelfingar kynnu að bíða peirra hinum megin við hana. Deir voru pegjandalegir pað kveld, pví peir voru yfirkomnir af preytu og ef satt skal segja, iðruðust peir allir eptir pvf, að peir nokkru sinni liefðu ráðist í petta æfintýri. Leonard leit til hægri handar, par sem Nýlendubúarnir lágu umhverfis eldinn, hjer um bil fimmtfu skref á burtu. Deir voru líka pegjandi og var auðsjeð að peir einn- ig höfðu látið hugfallast. „Ætlar enginn að segja neitt“? sagði Júanna loksins með einhverri hátíðlegri tilraun til gaman- semis. Hvernig gat hún, veslings stúlkan, verið glöð, pegar fætur hennar voru sárir og höfuð liennar yfirkomið af verk og liún óskaði að hún væri dauð, eða pví sem næst.“ „Jú“, svaraði Leonard, „jeg ætla að segja, að jeg dáist að dugnaði yðar. Jeg mundi ekki hafa haldið, að mögulegt væri fyrir unga stúlku að stand- ast ferðalag okkar f pessa prjá mánuði og komast brosandi út úr pví að peim liðnum.“ „O, mjer líður allvel. Hugsið ekki um mig,“ 265 ætlaðl ekki að fara að ráði sínu eíns ög f æskunni — slíta út hjarta sínu og örpreyta sjálfan sig í tilraun- um til að ná í sælu, sem svo loksins gat reynzt gall- beizkur drykkur. í petta skipti ætlaði hann að sjá, hverju fram yndi. Lífsstarf sitt átti hann enn ept'r, og pvf ætlaði hann að sinna, pví að til pess eru karl- menn í heiminn settir. Það varð að bregðast til tveggja vona um ánægju lífsins, pví að hún er gjöf guðs, og pað er gagnslaust að sækjast eptir henni og strita fyrir bana. En hvað sem pví leið, gat hann kennt í brjósti um Francisco, prestinn með viðkvæmu tilfinn- ingarnar og samvizkusemina. XVIII. KAFÍTULI. SÓA SNÝK ÚT Á SJEK SKEÁPNUM. Þrír mánuðir voru liðnir, síðan Júanna hafði lýst yfir peim óbifanlega ásetningi sinum að fara með Leonard í leit hans eptir fjársjóðum Þoku- lýðsins. Kveld var komið, og nokkrir ferðamenn höfðu tekið á sig hvfld á bökkum fljóts eins, er rann um mikla eyðisljettn. Þeir voru ekki margir, prfr Iivít- ir menn, Leonard, Francisco og Júanna; fimmtán menn úr Nýlendunni undir forustu Pjeturs, hins sama formanns, er hafði verið bjargað úr prælabúð-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.