Lögberg - 30.06.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 30.06.1894, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, LAUGARDAGINN 30. JÚNÍ 1894 Enn eptir • • 3.500 jpor af buxtmt til soiit pierki tiia sijarna. 434 fílain Slreet. THE BLUE STQBE Straumurinn til okkar eptir pessum buxum helzt enn pá og mun haldast par til pær eru allar seídar. Við hfjfum kjark til að kaupa og kjark til selja. Ef pið getið trúað ykkar eigin augum, pá berið okkar verð saman við annara. £>essi mikla sala gefur ykkur vörur fyrir hjer um bil hálft verð, sem aðrir heimta fyrir pær. Kkiilum sýna ykkur 100 tegundir af karlmanna buxum, vel $6.50 virdi, urval fyrir 3.50. ^kulum suuit jjkkttt 100 tegundir af karlmanna buxum, vel $3.50 virdi, urval fyrir 2.00. Skulum sýna ykkub 100 tegundir af karlmanna buxum, vel $3.00 virdi, urval fyrir 1,50. Skulum sýna vkkue 100 tegundir af drengja buxum, vel $1.50 virdi, urval fyrir 75c. BESTU KARLMAMAF0T sdd sem aldrei fyr liefur sjest. Hundruðum saman fyrir minna en kostar að búa pau til. Okkar $5.00 Alfatnadur ‘“ÍJhiS... IDií) mtnt frcmmri obrum mcb hnthi ™DT TTl? QTnDtf nierKl ma stjarna, DIjUlí U 1 Ultíi 434 main Street. A. Ct|evrier. UR BÆNUM —OG- GRENDINNI. Dominioudagurinn eða 1. júlt er I ár á stinnudag og verður pví hald- inn næsta dag, mánudaginu 2. júlí. Hestavagnar hins fyrverandi Austins fjelags gengu í síðasta sinn eptir aðalstrætinu á*tnáuudaginn. Mr. Sigurður Christopherson er hefur dvalið hjer í bænum um stund, lagði af stað í gær heimleiðis. Mr. og Mrs. Stephan Sveinsson fórti 1 gær skemmtiferð suður til Dakota og verða par fram. yíir 4. júlí. Ártðandi er að allir muni eptir laugardags kjörkaupuuum 1 búð Gannl. Jóhannssonar 405 Ross Str., pví pau hafa gefizt mjög vel undan- farandi. Allmiklar rigningar hafa gengið stðustu dagana og er eigi óltklegt að öllum jarðargróða hafi farið allmikið fram við pað. Á priðjudaginu var, pann 26. p. m. andaðist á spítalanum hjer 1 bæn- um Ilallgrímur Davtðsson, ókvæntur maður 36 ára að aldii. I>eir herrar Guðni I>orsteinsson, Jón skólakennari Runólfsson, Jóhann- es kaupmaður Hannesson og Baldwin Baldwinsson komu á fimmtudags- morguninn frá Nyja íslandi. Á priðjudaginn var hyrningar- steinniun lagður undir hinn nyja Wesleyskóla á Portage Ave. Voru par mjög margir áhorfendur og prest- ar saman komnir og allmikið um ræðuhöld. Þeir, sem senda oss póstávtsanir frá íslandi eða öðrum Norðurálfu- löndum eru beðnir að stíla pær ekki til fjelagsins, heldur persónulega til ráðsmanns (Business manager) hlaðsins. Mælt er að erkibiskups setrið, scm nú er I St. Boniface kunni að verða flutt til Winnipeg. Þykja breyttar kringumstæður kirkjunnar mæla með pvl. Ætti pá að skipta St. Iíoniface umdæminu og setja frakk- neskan biskup austanmegin við Rauðá en enskan biskup vestan megin í Winuipeg. A miðvikudaginn var erkibiskup Taclie grafinn í St. Boniface. Var par saman kominn hinn mesti mann- fjöldi og miklu fleiri en gátu komist fyrir í kirkjunni. Talaði fyrst erki- biskup Duhamel frá Ottawa og svo biskup La Fleche frá Three Rivers. Og var svo kistan borin til hvelfingar- imiar undir kornum par sem gröfin var tilbúin. Mr. Jörundur Ólafsson kom vest- an úr Vatnsdalsnylendunni í Qu’App- elle-dalnum I gær kveldi. Segir hann að útlitið á hveiti sje par mjög gott, og hafi alls einu sinni áður litið eins vel út. Haglskúr kom par á föstu- daginn, en gerði aðeins allmikið tjón hjá einura manni, Narfa Vigfússyni. p'dfS verður að fara. í fáa daga að eins, sel jeg öll 5, 5$, 6,6£, 7, 7£, 8, 8J, 9, 9£ centa Prints á 5c. yarðið. Ennfremur öll 10, 10£. 11, 11£, 12,12£, 13, 13£ og 14 centa Prints á 10c., og öll Prints yfir 14c. á 12^c. í dag að eins, sel jeg drengjaföt með 20 prct. afslætti. G, Johnson, S. W. Cor. Rosi' & Isabell St’s Eins og tilstóð hafði nefndin í Suðausturbrautarmálinu tal af fylkis- scjórninni á priðjudaginn. Af hendi nefndarinnar mættu: Gilroy, Jam- eson, Carrutbers, Nairn og fl. — en voru viðstaddir ráðgjafarnir, McMilI- an, Cameron, Watson og Sifton. Tal- aði Mr. Gilroy fyrir hönd nefndarinn- ar. Eptir alllangar umræður frá hlið hvorutveggja málsparta, svaraði stjórnin á pá leið, að hún mundi taka málið til íhugunar og svara skriflega. En ef eitthvað nytt atriði skyldi koma á meðan fram I málinu kvaðst hún fús að hittast aptur. Varrætt um veðið, er ráðgjafarnir lögðu sjerstaklega á- herzlu á. Er líklegt að annar fundur verði haldinn innan skamms. Úr hrjefi frá Argylenýlendunni: Helliskúr dundi hjer niður í dag (laugardag 23. júní) 1 35 mínútur, og gladdi hún vonir manna um nokkra uppskeru. Að vísu höfðu prír smá- skúrir gefist pá vikuna en ekki meiri en svo að hveitið aðeins varðist fyrir áframhaldaudi skemdum, og verður pannig fljótara til að taka á móti á- hrifum dembunnar. En pví miður verður fyrsta sáning mjög ljeleg einkum, fyrir pá skuld að hveitið er .,Headed“ en gisið og svo lágt að pað nær naumast hjeðan af peim proska, að pað náist vel af ökrunum eða gefi nema mjög litla hausa. Sparlsj óð urinn er opinn hvert mánudagskveld frá kl. 7.30 til 8.30 að 660 Young St. (Cor. Notre Dame Ave.) Innleggum, lOc. minnst, verður veitt móttaka. llagl í IslenilingabyggiiTiimi í Norður-Dakota. Frá Mountain er oss skrifað að hagl hafi farið yfir part islenzku- hyggðarinnar í N. Dakota pann 25. og 26. p. m. Skemmdir á ökrum nálægt Eyford, af haglinu fyrra dag- inn. voru nokkrar, en ekki taldar stór- kostlegar, en síðari daginn var eyði- leggingin mikil. Allmargir bændur kringum Mountain misstu pá alla sína uppskeru. Hve margir bændur hafa orðið fyrir pessu tjóni, er enn ekki víst; peir eru vonandi ekki mjög margir. Eii tjónið er voðalegt fyrir hvern einn, sem fyrir pvf hefur orðið. Að öðru leyti er uppskeru útlit í íslendingabyggðinni í N. Dakota heldur í r^rara lagi sökum langvar- andi purka. Ef hagstæð verður tíð- in, pað sem eptir er sumarsins, er pó víðast búist við allt að meðal upp- skeru. Giptusamleg leikslok. N iðurl. frá 1. bls. upp á að benda á lijartað í sjer, til merkis um, að Hans liefði lagt pað í gegn með tvíeggjuðu sverði. „Nú skil jeg!“ mælti doktorinn. Hann lauk upp stórum prótokoll og tók til að rita í hann. Hann spurði Hans, hvað gamall hann væri.—36 ára. Ilann spurði ungfrúna sömu spurn- ingu; hún mundi pað ekki glöggt, en hjelt sig vera nálægt hálfprítugu. All right. Hvað pau hjetu að skírn- arnafni?—Hans og Laura.—Hvaða at- vinnu pau stunduðu?—Verzlun. Áll right. Svo voru nokkrar spurningar enn, sem hvorugtpoirraskildi; en pau svöruðu yes. Doktorinn kinkaði kolli. Það var búið. Þegar hann hafði lagt frá sjer pennann. stendur hann upp, gerir sjer lftið fyrir og faðmar Láru að sjer og kyssir hana. Hún vissi ekki, hvaðan á sig stóð veðrið, en fannst pó, að pessi blíðu- atlot hlytu að vcra góðs viti, og sneri örugg og vonglöð heimleiðis. Á leiðinni segir hún við Hans: „Nú skuluðpjer sjá, hvernigfer“. „Dað verðið pjer, sem fáið smjör- pefinn“, svaraði Hans. Morguninn eptir varð lögreglu- stjóranum gengið fram hjá búíunum. £>au stóðu bæði úti í dyrum hvort hjá sjer. Hans vai að totta pípu, og ung- frúin söng: „Hollendingur, Hollendingur, IIol — Hollendingur“. „Ætlið pið að finna dómarann?“ spurði lögreglustjórinn. „Við erum búin að pvl“. „Nú?“ Góði væni lögregli minn! farið pjer nú til hans og vitið hvað hann segir. Jeg ætla einmitt að fá mjer njfja skó núna. Og gleymið ekki að tala mínu máli við hann. Lögreglustjórinn fór, og kom aptur að fjórðungi stundar liðnum. En kynlegt var pað, að hann kom ekki einsamall, heldur mikill mannfjöldi f hælunutn á lionum. „Nú — nú? Hvornig hefir pá málið farið?“ tóku pau gagnbúarnir til að spyrja. „Og ljómandi vel; pó pað væri nú;“ anzaði lögreglustjórinn. „Flvað gerði dómarinn?“ „Hann hefir gefið ykkur saman £>ið eruð hjón!“ „Gefið okkur saman!“ I>eim hefði ekki orðið mcira um, pó eldingu hefði slegið niður fyrir framan vitin á peim. „Jeg að vera konan hans! Jeg heimta skilnað!“ „Það er ekki til nokkurs hlutar fyrir ykkur að láta svona, börnin góð“, mælti lögreglustjórinn ofur- spaklega. „Dómarinn hefir vald til að gefa saman hjón, en hann getur ekki veitt skilnað. Vitið pið annars, hvað skilnaður kostar? Þess konar er ekki nema fyrir vellauðugt fólk. En livað ætli pið purfið að láta si svona! Jeg hef til fallega og ódyra barnaskð. Mannpyrpingin dreifði sjer blægj Ddi. N/ju hjónin urðu ein eptir. „Við sækjum um skilnað!“ sögðu pau hvort um sig, fóru inn og lokuðu hvort bjá sjer. Um miðja nótt hina nærstu heyrði ungfrúin hamarshögg. Hún stökk fram úr rúminu og út að glugga. Hún sá í tunglsljósinu, hvar Hans stóð í stiga upp við húsliliðina hjá sjcr og var að taka niður apamyndina. Ungfrú Neumann kenndi sjer einlivers í hjarta stað; og um leið og myndin datt niður á stjettina, datt eiunig hjónaskilnaðurinn úr sögunni,, og friður og eining drottnuðu aptur- í Oliulindarbæ. 266 unumt Og auðvitað dvergurinn Otur og Sóa, hiu gamla fóstra Júönnu. Þau höfðu ferðast I tólf vikur, pví nær án af- lits og hafði Sóa vísað peim leið og höfðu jafnan haldið til norðurs og vesturs. Fóru pau fyrst eptir Iljótinu á eintrjáningsbátum 1 K) daga eða lengur, en pá skildu pau við aðalíljótið og reru svo í 3 vik- ur upp aukaá, sem Mavuae hjet; rann hún um margar inílur með fram miklum fjallgarði, er Mang-anja nefndist. £>ar gekk ferðin heldur seint sakir hinna mörgu strengja, og urðu pau pá opt að bera bátana yfir land, er var mjög illt yfirferðar og stundum all- langan veg. -Loks komu pau að strengjum, er voru svo langir og tlðir, að pau neyddust til að yfirgefa bátana og lialda áfram fótgangandi. í>au höfðu komist í margar hættur á vatnaleið- inni, en pær voru sem ekkert á móts við hættur pær, sem pau nú stóðu í, og auk líkamlegra prenginga, preyttust pau nú daglega af hinni löngu göngu um ókunnugt land og af pvi að bera bæði vopn og ann- an nauðsynlegan farangur. Landið hjet Marengi, var pað óbyggt af mönnum en lieimkynni ótal veiðidyra. Áfram hjeldu pau, í norður og uppeptir, og pó eigi vaeri annað en endalaus auðn og vegalengd kæmi eptir vegalegnd, var pó jafnan meira eptir. Smám- saman fór loptið að verða kaldara; voru pau nú að fnra yfir nokkurn hluta hins lítt kannaða bálendis, er skilur Suður- og Mið-Afríku. Einveran var par of- hoðsleg og burðarmennirnir tóku að mögla og kváö- 267 ust vera komnir að lieimsendir og væru nú að fara út yfir hann. Það voru að eins tvö pægindi, er |>au höfðu á pessu fetðalagi; landið var svo liálent, að enginn peirra syktist og varla var unnt að villast, pví vegurinn, ef Sóu var trúandi, lá með fram bökk- unum á fljóti pví, er hafði uppsprettu sína í löndum I>oku-lyðsins. Æfintyrin sem pau urðu fyrir, voru endalaus, en ekki er ætlast til að peim verði lyst hjer. Eitt sinn sultu pau í prjá daga, pví pau sáu engin dyr. Annað skipti rákust pau á flokk skógarmanna, er gerðu peim allmikið mein, með pví að skjóta á pau með eitruðum örvum; drápu peir tvo beztu mennina og pað sem bjargaði peim frá gersamlegri eyðilegging, voru byssurnar, sem peir voru svo hræddir við og hjeldu að væru einhver töfraverkfæri. Þegar pau sluppu undan skógarmöDnunum, komu pau inn á skógivaxið land, par sem fullt var af veiðidyrum og einnig ljónum og urðu pau á hverri nóttu að lialda peim í skefjum á hvern hátt er hægt var. Fóru pau nú í nokkra daga um sljettu eina, er stráð var hvöss- um steinum, sem helti flesta peirra og pá tók við, um áttatíu eða hundrað mílur, eyðileg, öldótt grassljetta, sem vaxin var háu grasi, er nú var farið að dökkna af vetrarfrostinu og sem flæktist um fætur peirra við hvert fótmál. Nú námu pau loksins staðar á takmörkunum á landi t>oku-!yðsins. Mændi par framundan peim, míluvegar burtu, afarmikill klettur eða klettavegg- 270 jeg pá, frelsari, undan, heldur en að skilja við hana, sem jeg elskaði og sem jeg liafði fostrað frá blautu barnsbeini. Og nú standið pjer á takmörkunum á landi pjóðar minnar. Segið til, ætlið pjer að fara pangað, frelsari?“ „Til hvers kom jeg annars, Sóa?“ spurði hann. „Já, jeg veit pað. Þjer komuð af heimskn lijarta )ðar, til að svala fjfsn hjarta yðar. Ileyrið, allt pað, sem jcg sagði yður, er satt og pó sagði jeg yður ekki allan sannleikann. Hinum meginn við klett pennan lifa menn, miklir voxti og mjög grimm- ir; pað eru menn, sem vanir eru að færa guðum sín- um útlendinga að fórn. Farið pangað og poir munu drcpa yður.“ „Við hvaðáttu, kona?“ spurði Leonard reiðulega „Jeg á við pað, að ef pjer metið nokkurs líf yðar eða hennar,“ og hún benti á Júönnu, „pá mun- iF pjer snúa við strax pegar birtir af degi og lialda aptur til baka. I>að er satt, að pessir steinar eru par, en dauði verður laun pess, er reynir að stela peim.“ „Þetta er heldur en ekki gaman,“ svaraði Leon- ard. Við hvað áttir pú pá með allri sögunni um guð °g gyðju. Ertu lygsri, Sóa?“ „Jeg lief sagt, að allt sem jeg sagði yður, væri satt,“ svaraði hún önuglega. „Jæja, gott og vel, jeg er búinn að fara svo hundruðum af mílum skiptir og ætla ekki að snúa við. X>ú getur skilið við mig, ef pú vilt, en jeg held áfram; jeg ætla ekki að láta gabha mig svona.“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.