Lögberg - 14.07.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 14.07.1894, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, LAUGAKDAGINN 14. JÚLÍ 1894 UR BÆNUM —Ofl— GRENDINNI. Vjer leyfurn oss að intnna á pic- nio mi mudagsskólans á triáttudafrinn. Síðustu fregnir úr Argylenýlend- utni sejrir, að uppskeruhorfur hafi mjðg batnað par sfðustu vikurnar. Úr 25 hundruðum vindla geta menn valið úr pessa dagana á íslenzka k iffibúsinu hjer f bænum. Stephen Thordarson, 527 Portage Ave., hefur nokkur rúmgóð herbergi til leigu. Að eins barnlaust fólk verð- U ' tekið. Á n.orgun messar sjera II. Pjet- ursson f old Mulvey Scool kl. 11 um morguntnn og kl. 7 um kveldið. S innudagsskóli par kl. 2%. Mrs. M. Anderson og dóttir henn- ar, Miss Jóhanna Anderson, komu á miðvikttdaginn heim úr tvegííja vikna skemmtiferð um Norður Dakota. E>eir, sem senda oss pðstávísanir frá íslandi eða öðrum Norðurálfu- lönduut eru beðnir að stíla pær ekki 1 fjelagsins, heldur persónulega til ráðsmanns (Business manager) blaðsins. John A. Blöndal, sem er nú stadd- ur f íslendihgabyggðinni í Dakota, með ö!l áliöld til pess að taka myndir, vcrður á Gardar P. O. frá 11. til 18. júlí og á Akra P. O. frá 18. til 25- júli. _______________________ Allar horfur eru nú á pví, að til- boð pað um notkun vatnskraptarins í Assiniboine sem Mr. Whealler, mála- færslumaður hefur gert bænum fyrir hönd nokkurra ónafngreindra auð- mauna, verði pegið af bæjarstjórninni. Anthracite-kol frá Bandaríkjun- um á í vetur að selja við lægra verði cn síðastliðinn vetur, $9,50 tonnið af bcztu kolunum, í stað $10,50. Sam- keppni Canada kolanna valda verð- lækkuninni. Þegar pjer purfið að fá yður ny aktýgi, cða að láta gera við gömul, pá komið til undirskrifaðs, sem gerir v.ð aktýgi yðar eða selur yður ný fyrir lœyrci verö en nokkur annar í boryinni. SIGURÐUR SÖLVASON. 800 Stanley St, Winnipeg. Vjer munum ekki til að okkur íslendingum hafi gefizt önnur ráð betur en pau, sem Mr. Gunnl. Jó- hannsson gaf oss í fyrra, f egar Pic-nic íslenzka sunnudagsskólans var lialdið: að vegna pess hvað allar „traktering- ar“ eru dýrt seldar í listigörðunum, pá skyldi almenningtir muna eptir pví, að fylla körfur sínar f ódýrustu búð- unum, áður en farið væri á slík „Pic- nic“. Gleymið ekki pessu næsta mánudag. J>að’ verðiir að fara. í fáa daga að eins, sel jeg öll 5, 5£, 6, 64, 7, 7£, 8, 84, 9, 9| centa Prints á 5c. yarðið. Ennfremur öll 10,104.11,11^12,12^, 13, 134 og 14 centa Prints á 10c., og öll Prints yfir 14c. á 124c. í dag að eins, sel jeg drengjaföt með 20 prct. afslætti. G, Johnson, S. W. Cor. Rosn & Isabell St’s Sextíu og níu íslendingar lögðu af stað frá Glasgow p. 30. síð. mán. með Allanlínuskipi. Skipið átti að koma til Quebec á mánudaginn var, og verða pví pessir landar vorir ef til vill komnir áður en petta blað verður borið út um bæinn. Með pessum hóp er að sögn sjera Oddur V. Gíslason, t'tlvonandi prestur Ný íslendinga. Annar íslenzkur hópur, fremur lítill, tnun væntanlegur áður en langf líður. Mjög fjölmennur íslendinga- fundur var haldinn í húsi Verka- mannafjelagsins á fimmtudagskveldið til pess að ræða um íslendingadag f sumar. Einar Hjörleifsson var kos- inn fundarstjóri og Fred. Swanson skrifari. Sampykkt var í einu hljóði að halda íslendingadag 2. ágúst. Þess- ir voru kosnir í nefnd til að standa fyrir hátíðarhaldinu: Árni Friðriks- son, Einar Hjörleifsson, Eggert Jó- hannsson, B. L. Baldwinson, Gísli Goodman, Eiríkur Gíslason, Sigfús Anderson, Fred. Swanson og Bene- dikt Frímannsson. Vestur-fslenzkir námsmenn eru önnum kafnir í sumar meðan leyfið stendur yfir. Vjer nefnum að eins nokkra, sem oss dctta f hug í svipinn °g vjer vitum um: Runólfur Marteins- son, Brandur Brandsson, Barði G. Skúlason, Magnús B. Halldórsson og Ó!afur BjÖrnsson eru kennarar í Norð- ur Dakota til haustins. Tómas II. Jónsson er kennari í Argylenýlend- unni. Stephan Paulson er í hornleik- araflokk, sem lcikur tvisvar oða prisv- ar á hverjum degi í Jamestown, N. Y., einhverjum hinum fegursta sumar- skemmtistað í pesssri heimsálfu. Og Þorkell SigurSsson prjedikar á hverj- um sunnudegi í sumar í stórkirkju einni f Grenville, Penn. Hann lýkur námi sínu við lúterska prestaskólann í Philadelfíu að vori. Kraptaverk í Iluron Coimty. Mjöu eptibtektaveeð frásaga gam- ALLAE KOJÍU. Mrs. Robert Bissett, setn var kreppt af gigt í níu ár, batnaði aptur prátt fyrir hennar háa aldur. Hún segir frá pví, sem hún hefur reynt tií pess að aðrir geti haft gott af pví. Tekið eptir Goderich Star. Blaðið Star hefur, í meir en prjú ár tekið upp eptir ýmsum blöðum, bæði í Canada og Bandaríkjunum, frásagnir um undraverðar lækningar, opt og tíðum par, sem menn höfðu enga von um bata, en sem hefði feng- ist fyrir brúkun meðals, sem kallað er Dr. Willianls Pink Pills. Fyrir meiri eða minni persónuleg afkynni, sem vjer höfðum af útgefendum sumra pessara blaða, porðum vjcr að reyða oss á að frásagnir pessar um mark- verðar lækningar væru ekki orðum auknar auglýsingar, heldur væri pað sannar frásögur um lækningu á mein- um manna sem væru pess verðar að út- breiðast sem mest til pess að aðrir gætu lært af peim. Vjer höfum um nokkurn undanfarinn tíma heyrt að Mrs. Iiobert Bissett f Calborne town- ship væri ein af peim, sem hefði eptir langvarandi pjáningar fengið mikinn bata á heilsunni fyrir brúkun Dr. Williams Pink Pills. Af forvitni að vita nákvæmlega um petta fór einn frjettaritari blaðsins og fann son henn- ar, par sem hann selur gripafóður á Hamilton St., og spurði hann að hvað væri satt í pessari fregn. Mr. Biss- ett fór strax að hæla Dr. Williams Williams Pink Pills fyrir, að hafa læknað móðir sína, sem hefði verið kreppt af gigt og rúmfastur sjúkling- ur, og gefið henni aptur eins bæri- lega heilsu og fjör eins og búast er við að manneskja á sjötugsaldri hafi. „Fyndu ltana sjálfa“, sagði ltann. „Jeg er viss utn að hún segjir pjer nákvæm- lega frá veikindum sínum, svo að pú getur dæmt um liversu mikið ltún hefur Pink Pills að pakka. Jeg er sannfærður urn að pað er peim að pakka að húti er lifandi pann dag f dag“. Samkvæmt pessu vingjarnlega boði keyrði frjettaritarinn út á hir.n alpekkta búgarð peirra Bissetts. Þeg- ar pangað kom hafði Mrs. Bissett far- ið að heimsækja nágrannakonu sína Mrs. Robertson. Hún kom hlægj- andi á móti frjettaritaranum og pótt- ist vel vita til hvers hann væri kominn, pví pegar hún hefði komið í bæinn hefði sonur ltennar sagt henni hvað óskað var eptir, og pótt henni væri lítið um pað, að fjallað væri um ltana í blöðunum var hún pó fús á að skýra frá veikindum hennar og apturbata. „Það eru hjer um bil nfu ár“, sagði hún, „síðan jeg lagðist fyrst í gigt. Þá lá jeg rúmföst í sjö mánuði án pess að geta risið upp eða snúið mjer hjálparlaust. Jeg leitaði til lækna hjer, og jeg geri ráð fyrir að meðöl peirra hafi hjáípað mjer pví jeg komst á flakk og var á flakki nokkuð lang- ann tíma, par til mjer sló niður aptur. Þá lá jeg aptur tvö ár án pess einu- sinni að geta stigið f fæturnar, nje hjálpað mjer á nokkurn hált. Bless- aður — jeg reyndi allt mögulegt, lækna, böð, ábnrð og inntökur. Jeg pjáðist einnig af andarteppu og tók 1 pvf eðlilega mikið út allann pennan ' tíma. Og pótt jog kæmist aptur á flakk gat jeg ekkerc gert, nje lieldur ffat íeK um gólfið nema með ltjálp annara, og tneð pví að stiðja mig við bakið á stól, scin færður var á undan mjer. Seint utn síðir var mjer ráðlagt að brúka Dr. William’s Pink Pills, og pótt jeg hcfði, sem eðlilegt var, enga trú á neinu, keypti jeg nokkrar í Wilsou’a lyfjabúðinni, og brúkaði pær, og pegar jeg var búin úr tveiinur öskjuiium fann jeg glöggt að pær gerðu mjer gott. Jeg hjelt áfram að brúka pær og fór smá batnandi par til jeg var orðm eins og pú sjerð mig nú, pótt jeg hafi ekki tekið pær nú í tvo mánuði. Nú get jeg gengið einsömul, pótt jeg hafi ætfð stafinn minn með mjer til pess að verja mig fyrir slysi eða frá pví að rasa, pá er mjcr óhætt að segja að jeg hafi fengið undra mikla heilsubót fyrir Pink Pills. Jeg er nú ekki leng- ur sama ósjálfbjarga birðin á börnun- um mínum sem jeg áður var, og Pink Pillurnar hafa gert pað“. Mrs. Bissett hefur verið mjög iðjusöm og fjörmikill kvenumaður, og hefur skýrara og meira andansfjör en almennt gerist; hún er mikíð lesin kona og talar aðdáunarlega sem ein gömul Israelsmóðir. Hún hefur lifað hjer f 48 ár og hefur pví sjeð margt breytast, og hennar iðjusama og ó- preytandi starfi má að miklu leyti pakka pá velmegun og fegurð, sem búgarður peirra er einkenndur fyrir. Dr. Williams Pink Pills eru óyggjandi meðal við allskonar sjúkdómum sem stafa af óhreinu blóði og veikluðu taugakerfi. Þær eru óyggjandi meðal við eptirfar- andi sjúkdóma: limafallssýki, St. Vitus dans, mjaðma-gigt, tauga- gigt, gigt, höfuðverk og influenza, hjartslætti, taugaveiklun, og öllum sjúkdómum, er orsakast af óheilnæmu blóði, svo sem kirtlaveiki, langvarandi heimakomu o. s. frv. Þær eru einnig óbrygðular við öllum sjúkdómum, sem eru einkennilegir fyrir kvenn- fólk, svo sem óregíulegar tíðir o. s. frv. Sömuleiðis eru pær ágætar við öllum sjúkdómum, sem orsakast af of mikilli áreynslu andlegri og lfkam- legri og óhófi af hvaða tagi sem er. Dr. Williams Pink Pills eru bún- ar til af Dr. Williams Medical Co., Brookville. Ont., og Lchenestady, N. Y., og eru seldar f öskjum, aldrei f tylfta-tali cða hundraðatali,) fyrir 50 cts. askjan, eða 6 öskjur fyrir $2,50, og má fá pær hjá öllum lyfsölum, eða með pósti, frá Dr. Williams Medical Company frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. Ið væga verð á pessum pillum gerir lækninga tilraunir mjög ódýrar f samanburði við brúkun annara mcð- ala og læknisdóma. (Slíosmiíuu* ♦ ♦ ♦ Stefiln Stefitnsson, 329 Je.mima Ste. gerir við skó og býr til skó cptir máli. Allt ntjög vandað og ódýrt. SKOTAU SELT MED 20S AFSLÆTTI — í — The Peoples Popular Cash Shoe Store. 434 ------MAIN STEET. Fyrirtaks tækifæri í næstu 2o tlaga til að fá skúfatnaö' íneö stúi’söluveröi fram aö 21. p. m. Töskur, koffort og allt skótau, að undanteknum vorum „sjerstöku“ kvennmanna $1.50, og karlmanna $4.00 skóm, verður selt með 20 i»rct afslætti mót borgun út f hönd. Komið með straumn- um og hagnýtið yður kjörkaupin á einhverju pví bezt valda skó- taui, sem til er í borginni. Allar vörur eru nýjar og „upp í móð- inn,“ svo sem: Dömu og karlmanna fínir Oxford skór, hvítir striga skór, gulir skór, karlmanna og drengja slitskór og allar tegundir af barna skótaui. Munið eptir, að pessi afsláttur fæst að eins f 2o daga, fram að 21. júlí. Engar vörur vorða lánaðat á meðan pcssi sala stcndur, nje heldur verð- ur fólki leyft að fara með pær heim með sjer í pví skyni að fá að skila peim aptur ef pær ekki passa. GLEIMIÐ EKKI STAÐNUM. J. LAMONTE. 434 - ■ -MAIN STREET. 290 cin sýndist ekkort pjást, ef til vill af pví að hún var fædd og uppalin í pessu loptslagi, og Otur var allt af f góðu skapi; hvorki hiti, nje kuldi, nje hungur virtist hafa áhrif á lund hans. „Meðan hjartað í mjer er hlýtt er mjer hlýtt,“ svaraði hann glaðlega, pegar Leonard spurði liann, hvernig honum liði. Af Leonerd sjálfum er pað að scgja, að hann sat pegjandi, hlustaði á stunur ný. lendumannrnna, og var að hugsa um pað,að eptir 24 klukkus u-tdir mundi raunum flestra peirra lokið, ef pessari eymd ltjeldi áfram. Það var áreiðanlegt, að án matar og húsaskjóls rnundu fáir peirra lifa. Það var áreiðanlegt, að án matarog húsaskjóls mundu fáir peirra lifa pað að sjá dag renna optar en einu sinni. I.oksins kom dagsljósið, og sjer til undrunar og afarmikils fagnaðar sáu pau að regninu hafði linnt og pokunni var að ljetta af. Enn fengu pau að sjá auglit sólarinnai og glöddust af hlyindum hennar eins og peir einir geta glaðst, scm hvern daginn eptir annan og ltverja nótt- ina eptir aðra ltafa verið f hálfdimmu, holdvotir og kaldir inn að mergnum f beinum sínum. Þjettasta pokan var pegar farin, en pað var ekki fyrr en pau höfðu fengið sjer morgunverð af liirti, sem Otur skaut í reyrnum við ána, að rakaslæð- urnar lengra frá peim hurfu. Loks hurfu pær líka, og pá var pað, að ferðafólkið sá f fyrsta sinni land pað sem pað var að ferðast um. Það var statt á sljettu mikilli, sem smátt og smátt hækkaði, pangað til hún cndaði við rætur mikils fjallgarðs, sem var 291 pakinn snævi að ofan, og fengu pau síðar að vita, að fjallgarður pessi var kallaður Bínafjöll. Þessi fjall- garður var í lögun eins og hálftungl eða bogi, og var annar bogaendinn, sem mvndaðist af snjópökt- um tindi, beint á móti peim, og að pví er virtist ekki meira en 25 mílur frá peim. Hinum meginn við pennan tind var fjallabugðan óslitin og hátignar- leg, pangað til augað gat ekki fylgt henni lengra. Sljettan, sem pau voru á stödd, var ófrjó og hver- vetna stráð forngrýtisbjörgum, en milli peirra reik- uðu hjarðir villinauta og innan um pær hópar af antílópum; en lægri fjallalilíðarnar voru paktar pjett- um einiskógum, og voru sumstaðar rjóður innan um pá, og mátti ætla að par væri ræktað land. Otur, sem var álíka sjóngóður eins og haukur, leit vand- lega í kringum sig, og sagði svo stillilega: „Líttu parna yfir um, Baas;kerIingarnornin hef- ur ekki logið að okkur. Þarna er borg Þoku-lýðsins.“ Leonard leit í áttina pangað sem dvergurinn benti, og sá nú nokkuð, sem hann hafði ekki áður tekið eptir: í breiðri bugðu við rætur fjalla peirra sem fram undan peim voru var fjöldi af húsum; veggirnir voru úr einhverjum gráum steini og pökin úr grænu torfi. Sannast að segja hefði vól gotað svo farið, ef athygli hans hefði ekki verið vakin á bænum, að hann hefði alls ekki tekið eptir honum fyrr en hann hefði verið rjett að honum kominn, pví að efnið, sem bærinn var byggður úr, var svo líkt klöppunum, sem voru' í púsundatali allt í kring um 294 umhverfis pað; cn liitt húsið, sem stóð hærra, var paklaust, að pví er pau gátu bezt sjeð 1 pessari fjar- lægð, og hafði öll einkenni rómversks hringleikhúss. Fjarst í pessari hringbyggingu var afarmikill fægð- ur steinn, og átti að vera í mannslíki, pótt sú mynd væri all-hrottaleg. Þau hvíldu sig nú tvæf stundir og hjeldu svo áfram, og kom pað pá brátt í ljós, að gætur voru ltafðar á ferðalagi peirra. Yegurinn, sem pau fóru pptir — ef hægt er að gefa pað nafn götu, sem troð- izt liefur af fótum manna og nautgripa—liðaðist innan um klappirnar, og hjer og par stóðu uppi á klöppunum menn í geitarskinnsfötum, og hjelt hver peirra á spjóti, boga og horni. Jafnskjótt sem ferðafólkið var ekki lengra en 250—300 faðma frá ciuhverjum pessara manna, skaut ltann ör í áttina til pess, og pegar hún var tokin upp, sást, að hún var eins gerð eins og fyrsta örin, sem pað hafði sjeð; svo bljes maðurinn í horn sitt, annaðhvort til að gefa fje- lögum sínum merki eða sýna ferðafólkinu að hann byði pví byrginn, stökk svo ofan af klöppinni og ltvarf. Þetta var ekki hughreystandi, en óálitlegra var pó pað sem á eptir kom. . Þegar pau voru kom- in dálítið nær bænum, sáu pau stórhópa af vopnuðum mönnum fara á bátum og flekum yfir ána, sem kring- um bæinn rann, og safnart saman, pegar yfir um var komið. Að lokum var öll hersveitin komin yfir um; í henni sýndust verr meir en 1000 manns; fylkti pað lið sjer í ferhyrning og hjelt svo móti peim. Nú var aðalhættu-stundin komin.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.