Lögberg - 25.07.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 25.07.1894, Blaðsíða 1
Logberg er gefið út hvern miSvikudag og laugardag af THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstola: Atgrei'Ssl ustofa: rrcr.tcm:Sj’ 148 Prinoess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um áriS (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is puhlishcd every Wednesday an! N Saturday by TlIE LÖGBERG PRINTING & FUBI.ISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable 'd advance. Single copies 5 c. r. Ar. } Winnipeg, Manitoba, mitTvikudaginn 25. júlí 1894 Nr. 57. ið út vörur I kaupstað (Iveflavík) hans nafni. FRJETTIR C&iNADA. í næsta mánuði ætlar Hon. W. Laurier að koma vestur til Manitoba og halda paðan alla leið vestur til British Columbia. Víða ætlar liattn að flytja pólitískar ræður. Ottawa-pinginu var sliiið á múnu- daginn. Ráðizt var ft póstmeistarann í Ottawa 4 sunnudagskveldið parí bæn- um, og &200 guliúri með keðju rænt fr4 honutn. Rjett par lij4 sem r4nið fór fram sat fólk úti fyrir framan hús sín, og f urðar menn pví mjðg 4 dirfsku fantsins. Islands frjettir. Rvík 13. júnl 1894. Amtmaðuk í norðuramtinu og austuramtinu settur af landshöfðingja 28. f. m. Kleraens Jónsson s/slum. og bæjarfóg. 4 Akureyri, fr4 1. júlí p. 4. fyrst um sinn. EmbÆTTI. Snæfellsness- og Hnappadalss/sla veitt 30. maí cand. juris, settum s/slumanni og bæjar- fógeta 4 ísafirði, L4rusi K. Bjarnason, fr4 1. 4gúst. Forstöðumannsembætt- ið við prestaskólann veitt s. d. docent sjera Þórhalli Bjarnarsyni. Kennara- embættið við læknaskólauu veitt s. d. lijeraðslækni Guðmundi Magnússyni 4 Sauð4rkrók, fr4 1. júlí. Pbkstskosning. Trestur var kosinn að Glaumbæ 0. p. m. sjera Hallgrímur Thorlacius 4 Ríp, með 28 atkv. Rvík lö. júní 1894. Mái. Jóns Jónssonar, fyrv. kaup- manns I Borgarnesi (fr4 Ökrum), við stórkaupmann Jóhan Lange í Björg- vin I Norvegi er 4 enda klj4ð 24. f. m. með sætt, svo lagaðri, að Johan Lange greiðir Jóni 11,000 kr., en Jón lætur allar kröfur og sakir 4 liendur J. Lange niður falla. Rvík 20. júní 1894. LANnsBANKINN. Meira var nokk- uð í sjóði I bankanum 31. marz þ. 4. en 3 mánuðum áður, nefnil. 138 fús. í stað 100 þús. Lánveitingar 4 því tím abili voru 44 f>ús ,en endurgreiðsl- ur lána tæpar 30 f>ús. Sparisjóðs- innlög nær 80 f>ús., en ekki teknar út nema 50 f>ús. Innlög 4 lilaupareikn- ing 30 f ús. og úttekið aptur 23 þús. Víxlar keyptir fyrir24 þús. (víxillán); innleystir víxlar tæp 19 þús. Utlán bankans í reikningslok voru orðin full 1 milllón kr., að mcð- töldum vlxillánum, 40 þús. Spari- sjóðsinnstæða í bankanum G48 þús. krónur; hlaupareikningsinnstæða 111 þús. kr; varasjóður bankans 140 þús. og sparisjóðs Reykjavíkur lö þúsund rúm. Ón/tt er orðið af seðlum og skil- að landssjóði 24 þús. kr. Kirkjufltninguk. Flateyjar- kirkju 4 Skjálfanda hefur landshöfð- ingi leyft að flytja þaðan 4 land og 4 þjóðjörðina Brettingsstaði 4 Flateyj- ardal. llvík 27. júnl 1894. Fykik skjalafölsun var Magn- ús nokkur Ólafsson I Kvíhúsum I Grindavik dæmdur I yfirrjetti 1 fyrra dag I 25 daga fangelsi við vatn og brauð, auk málskostnaðar og 30 kr. dðgjalda til manns þess, Hermanns 4 Urauni Jónssonar, er hann hafði svik- Meiðykðamál. S. d. dæmdi yfirrjettur I meiðyrðamáli, er bæjar- fógetinn í Reykjavík liöfðaði I haust eptir s kipun gegn ritstjóra Þjóðólfs fyrir brigzl um vanrækslu I þjófnað- arrannsóknum (út af ketstuldinum I Landakoti). Hafði tjeður ábyrgðar- maður Þjóðólfs verið dæmdur I hjer- aði I 50 kr. sekt til landssjóðs, eða til vara I 15 daga einfalt fangelsi, auk málskostnaðar, þar 4 meðal 45 kr. I ferðakostnað og dagpeninga til hins setta dómara I hjeraði, s/slumanns Franz Siemsens, og 15 kr. til hins skipaða talsmanns bæjarfógetans, landritara Hannesar Hafsteins, en öll hin átöldu meiðandi og móðgandi ummæli um bæjarfógetann dæmd dauð og marklaus. Dóm þennan staðfesti yfirrjettur að öllu leyti og bætti við 15 kr. útlátum fyrir ábm. I málskostnað fyrir yfirdómi. Læknaskipun. Með samþykki landshöfðiugja hafa þeir skipt um læknishjeruð, hinir settu læknar Guðmundur Hannesson og Jón Jóns- son, þannig, að Jón er kyrr I 14. læknishjeraði (Fljótsdalshjeraði m.m.) en Guðmundur tekið Skagafirðinum. Landshöfðingi hefur enn fremur 14. þ. m. skipað aukalækni I hið n/ja aukalæknisumdæmi 4 M/runum (milli Straumfjarðarár og Laugár), eand. med. & chir. Friðjón Jensson, og s. d. skipað til frambúðar cand. med. & chir. Olaf Finsen aukalækni 4 Akranesi. Ásigling. Hinn 24. f. m. (naí) sigldi franskt fiskiveiðaskip 4 þilskip- ið „Snyg“ skipstjóri Pjetur Björns- son) frá Bíldud&l I Arnarfirði og braut sigluna, borðstokkinn og skipsbátinn með fleiri skemmdum, sem af því leiddi. Þegar svo var komið, báðu skipsmenn Frakka að flytja sig til næsta fjarðar (Grundarfjarðar) og gerðu þeir sig líklega til þess, þar sem þeir köstuðu til þeirra björgun- arhring, og festu skip þeirra við sitt, og stefndu 4 Grundarfjörð. En eptir 1 ítinn tíma breytti hið franska skip stefnunni smátt og smátt, þar til það sigldi til hafs með þá. En með því að þungur sjór var úti fyrir, þá þótti hinum Islenzku skipbrotsmönnum ekki f/silegt að hafa þá fyrir leiðtoga lengur. Ujuggu þyi 4 strenginn og hugðust að bjarga sjer af eigin ram- leik, ef auðið væri. En eptir litla stund kom annað skip til þeirra (Rosamunda frá Þingeyri í D/raf.) og flutti þá alla leið til Arnarfjarðar. Rvik 30. júní 1894. Stódentatróf. Útskrifaðir úr latínuskólanum I dag þessir: eink. stig. 1 Ilalldór Steins3on mcð 1 98 2. Georg Georgsson » I 90 3. Guðm. P. Eggerz » I 93 4. Haraldur Þórarinsson » I 93 5. Jón Þorvaldsson » I 91 6. Magnús Jóhannsson » I 85 7. Jón P. Blöndal » 1 84 8. Axel Schierbeck » 11 78 9. Guðmundur Pjeturss. » ir 73 10. Sigtr. Guðlaugsson » n 69 11. Þorvarður Þorvarðss. » n 69 Hinn 12., Jón Runólfsson, gat eigi lokið prófi samferða liinum sakir veikinda. Embættisprófi í l.eknisfk.hði luku f fyrra dag hjer við lækna- skólann: eink. stig Sigurður Pálsson með I 96 Vilhelm Bemhöft „ 11 88 Skúli Árnason „ II 70 Forspjallsi ÍSINDAPKÓF við prestaskólann tóku 27. þ. m.: Bene- I dikt Þ. Gröndal með vel mínus, Jón Stefánsson og Páll Hj. Jónsson báðir með dável plús. Rvík 4. júlí 1894. Þjóksárhrúin. Það meiri hátt- ar roannvirki hefur nú tekið að sjer að öllu leyti Englendingur sá, er Ölfusárbrúna smíðaði, Mr. Vaughan frá Newcastle, fyrir 67,500 kr. Er þar I fólgið allt sem þar að 1/lur, þar 4 meðal flutningurá brúarefni, stöpla- hleðslu m m. Ætlar hann að láta brúarsporðinn ná nokkuð úpp á land beggja vegna, og kemst þaunig af með minni stöpla en ella, en lengri verður brúin sjálf og meira hafið jafn- vel en á' Ölfusárbrúnni. Öll stöpla- hleðsla á að vera búin 1. september I sumar, og brúin á kotnin og fullger til umfeiðar 1. sept að ári (1895), ept- ir n/lega gerðu n samningi við ráð- gjafann. Skip kemur með brúna sjálfa, nú á áliðnu sumri, til þess að veturinn megi nota til að koma henni að brúarstæðinu. Eins og kunnugt er, voru veittar allt að 75,000 kr., og sparast þá 7£ þús. kr. af þcirri fjár- veitingu, nema ef einhverju þarf að kosta til umsjónar verkfræðings með brúarsmlðinu. Fiíá EMBÆTTI liefur landshöfð- ingi vikiðum stundarsakir s/slumann- inum I Norður-Múlas/slu, Einari Thorlacius á Seyðisfirði, fyrir ein- hverjar misfellur I embættisrekstri, er vitnazt hafa við rannsókn landshöfð- ingja I f. m. Settan liefur landshöfð- ingi fyrir s/sluna frá 1. þ. mán. cand. juris Axel Tulinius. Hinn 20. apríl þ. á. andaðist I Hvallátrum á Brciðafirði úr influenza- veikinni bóndinn Þórarinn Þorláks- son, 78 ára að aldri. Sigurður Sigurðsson, járnsniiður 4 Sauðárkrók, er andaðist 26. maí þ. 4., var fæddur 14. desbr. 1820 kvong- aðist 1857 Lilju Jónsdóttur frá Merkigili, og átti með henni sonu tvo, Harald bónda að Tumabrekku 5 Óslandshlíð og Þorstein snikkara á Sauðárkrók, báða vel gefna. Kvænt- ur var Sigurður sál. I annað sinn Sig- urbjörgu Gísladóttir frá Herjólfsstöð- um, og lifir liún mann sinn. Ilinn 11. maímánaðar síðastlið- inn andaðist að Ásum 1 Húnavatns- s/slu Bjarni Snæbjörnsson fyrrum óð- alsbóndi I Þórormstungu. Hinn 23. þ. m. ljezt að Gelrseyri við Patreksfjörð verzlunaistjóri Krist- ján Guðmundsson,26 ára gamallpnesti dugnaðarmaður, og vellátinn af öllum sem hann þekktu. Drukenan. Maður drukknaði í Markarfljóti 25. f. mán., reið á sund I ál og losnaði við hestinn. Sæmundur nokkur Jónsson bónda á Syðstu-Mörk tvítugur piltur, mikið efnilegur. Tveir unglingar aðrir voru á ferð mcð honum, en gátu cnga hjálp vóitt. Landlæknib Schierbeck hefur fengið 15 mánaða orlof frá embætti sínu, eða til 1. okt. 1895, og fór liann nú lijeðan með fólk sitt með Lanra til lvhafnar. Er dr. med. J. Jónassen settur landlæknir og læknaskólafor stöðumaður I fjarveru hans, en cand. med. og chir. Guðmundur Björnsson á að gegna kennarastörfum hans I vetur við læknaskólann. (Eptir ,,ísafold“.) Rvík. 15. júní 1894. Alþingiskosningar. í Eyjafirði var kjörfundur 4. þ. m. lvosnir voru: Klemens Jónsson s/slumaðar og Jón Jónsson I Múla. Aðrir ekki I kjöri. í Strandas/slu er endurkosinn þingmaður. Guðjón Guðlaugsson búfræðing- ur á Ljúfustöðum. Aðrir ekki þar í boði. Dalareenn endurkusu 9. þ. m.: Jens Pálsson prest á Utskálum með 82 atkv. Auk hans var I kjöri Björn Bjarnarson s/slumaður,er fjekk 58 atkv. Má af þvl sjá, að kjörfund- ur liefur verið ákaflega vel sóttur og kapp mikið við kosninguna. Bogi melsteð cand. mag. I Khöfn kvað hafa gefið Árness/slu jöið nokkra Jhiarastaði á Fellsströnd 11 hndr. að d/rleika. Mun hún eiga að vera stofnfje sjóðs þess, er heita skal „Framfarasjóður Jóus prófasts Mel- steðs og Steinunnar Bjarnadóttur“ og mun eiga að verja rentunum einkan- lega til þess, að bændur I Árnoss/slu geti fengið ókeypis vagna á 20. öld. Mjög ítarlega skipulagsskrá sjóðs þess sendi Bogi til landshöfð.ngja nú með „Laura“. Höfðingleg gjöf, Stórkaup- maðurinn Louis Zöllner I NeMoastle, kaupstjóri Islenzku pöntunarfjelag- anna, hefttr gefið háskólasjóðnum 500 krónur. Það er stórmannlega og drcngilega af sjer vikið. En íslenzk- ir efnamenn vilja ekki láta svo mikið sem 1 krónu af hendi rakna til að styðja þetta mál. Rvík. 22. júní 1894. Dáinn Jón prófastur Hallson r. af dbr.. er andaðist á Sauðárkrók 31. f. m. (sbr. 26.—27. tölubl. Þjóðólfs) var fæddur I Geldingaholti I Skaga- firði 13. júlí 1809. Þar bjuggu þá foreldrar hans: Hallur bóndi Ásgríms- son og María Ólafsdóttir prests á Kvlabekk (dáin 1794) Jónssonar. 3. áia gamall var liann tekinn til fósturs af Sigurði bónda Jónssyni I Geldinga- holti, lærði hálfan annan vetur undir skóla hjá Gunnlaugi dómkirkjupresti Oddsyni á Lambastöðum, kom I Bessastaðaskóla 1829 og var útskrif- aður þaðan 1835, ætlaði þá að sigla til liáskólans, en varð að hætta við það sakir fátæktar, var því næst 3 ár við barnakennslu og kvæntist 1839 Jóhönnu Hallsdóttur bónda I Hvammi I Hjaltadal Þórðarsonar í Litladal Þorkelssonar, og bjuggu þau þá 2 ár I Geldingaholti, var vígður aðstoðar- prestur til sjera Bjarna Pálssonar á Felli I Sljettuhlið 1811 og fjekk það brauð við lát hans 1842, en Goðdali 1817 og var skipaður prófastur { Skagafirði 1851, fjekk Miklabæ 1858 ogsíðast Glaumbæ 1874, en fjekk lausn frá prestskap 1890 og hafði þ& sagt af sjer prófastsembættinu skömmu áður. 1883 var hann sæmd- ur riddarakrossi dannebrogsorðunnar. Börn lians með konu sinni, er uj p komust voru: Stefán verzlunarstjóri á Sauðárkrók, Sigurður bóndi á Reyni- stað, Ingveldur kona Stefáns stúdents E;narssonar I Krossanesi, Jóhant a síðari kona Einars dannebrogstnanns Gnðmundssonar á Ilraunum, báðar dánar, Sesselja kona sjera ísleifs Ein- arssonar uppgjafaprests I Reykjavlk, Björg kona Sigurðar bónda Pjeturs- sonar á Ilofsstöðum, Þorbjörg, Stef- anía og María, allar ógiptar, og Sig- ríður, er dó ujipkomin ógipt. Jón prófastur var skörulegur maður, fríður s/num og mikilfengur, bús/slumaður mikill og dugtiaðarmaður, cnda græddist honum vel fje. Diíukenun. 9. þ. m. drukkn- uðu 2 menn I Hjeraðsvatna-ósunum, Grímur vinnumaður frá Ríp I Hegra- nesi og Gisli lausamaður frá Kára- stöðum I sömu sveit. Voru þeir á heimleið frá Sauðárkrók. Fundust hestar þeirra bundnir á sandinum austan vatnanna og sáust merki þess, að mennirnir höfðu tekið smákænu, er þar var, og munu þvl hafa ætlað að sækja dragferjuna til að flytja hestana á vestur yfir ósana, en kæn una rak siðan mannlausa I Göngu- skarðsárósi (fyrir utan Sauðárkrók). Alþingiskosningar. Austur- Skaptfellingar endurkusu som þing- mann 1. þ. m.: Jón prófast Jónsson á Stafafelli með samhlj. 41 atkv. enda voru þar ekki aðrir I boði. Vestur-Skaptafellingar hafa einn- ig endurkosið þingmann sinn Guðlaug Guðmundsson s/slu- mann með 43 atkv., en Sigurður Sig- urfinnsson frá Vestmatinaeyjum gaf sig frá, þegar á fund var kontið. (Niðurl. á 4. bls.) Selnasll ffaijurlnn iíiííiii llllllll Simprb. 20. jult 208 A fslattar-Sala. — HJÁ — Lamonte Sl.OO Skór á 80c., $1.25 Skór á 1.00, 81.50 Skór á 1.20, o. s. frv., Munið eptir að'það er 20 procent afsláttur af öllu. Notið tækilærið á íneðan Jntð gefst, Og komið sneinma því það verð- ur mikil ös lijá okkur. J. Lamontc, 434 Main Street, - - Winnípeg,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.