Lögberg - 25.07.1894, Blaðsíða 4
4
LÖGBEUG, MIÐVIKUDAGINN 25. JÚLÍ 1894
ÚR BÆNUM
—Oö—
GRENDINNI.
Mr. Björn Andrjesson úr Argyle-
nylendunni kom á laugardaginn hing-
að til bæjarins og fer heim aptur
i dag.
Meðal uppskeru vonast menn nú
eptir að fá í Argyle, eptir pví sem
Mr. Tómas H. Jónsson segir oss, svo
framarlcga sem tíð verði bagstæð hjeð-
an p,f fram að uppskerunni.
Tveir íslendingar lögðu af stað
heim til Islands hjeðau úr bænum á
mánudaginn: Kristján Erlendsson
og Benedikt Rafn'kelsson. t>eir ætla
báðir að setjast að á fslandi.
Dr. Lynch dó hjer i bænum á
sunnudaginn. Hann var einn af peim
sem Riel tók höndum veturinn 1869—
70, og sat hann í varðbaldi Riels f>rjá
mánuði.
t>eir, sem senda oss póstávísanir
frá íslandi eða öðrum Norðurálfu-
lönduui eru beðnir að stíla pær ekki
til fjelagsins, heldur persónulega
til ráðsmanns (Business manager)
blaðsins.
Fyrir nokkrum dögum var að
næturpeli ráðið á mann, sem var i
pjónustu N. P. járnbrautarfjelagsins
á brúnni yfir Assiniboine, og virtist
árásin gerð í pví skyni að drepa mann-
inn. Nú hefur maður, Duncan
Ketcheson verið tekinn fastur, sakað-
ur um glæpinn. IJann er einn af
vcrkfallsmönnunum.
Nokkrir íslendingar komu vest-
an úr Argylenýlendu á mánudaginn
til pcss að vcra við syninguna: Miss
Aurora Friðriksson, Tómas H. Jóns-
son, Kristján B. Jónsson, Guðm.
Simonarson, Jón Friðfinnsson, Stefán
Pjetursson, Gísli Jónsson. Margt er
væntanlegt í dag, par á meðal Frið-
jón Friðriksson.
líjörn rálsson
gullsiniður, er fluttur frá 028 Ross
Ave. til 617 Elgin Ave. (Jemima St.).
Eins og pað er nauðsynlegt að
gott veður haldist meðan á sjfning-
unni stendur hjer í bænum, eins er
pað áríðandi að allir syningargestirnir
viti að livergi hjerna megin hafsins
geta peir “trakterað” sig og vini sína
jafn vel sem á Kaffihúsi Gunnlaugs
Jóhannssonar f Winnipeg.
Fjölskylda sú sem varð eptir á
Gross Island hjer um daginn vegna
veikinda, eins og getið var um í Lög-
bergi, kom hingað f gærmorgun.
Það fólk er með öllu allslaust, og
hafði verið styrkt af sveit sinni,
Skorradal í Borgfjarðarsýslu, hingað
vestur. Fólkið er í innflytjendahús-
inu, og pað væri gustuk að buga ein-
hverju að pví. Mr. B. L. Baldwins-
son segir, að íleiri fjölskyldur en pessi
muni hafa verið styrktaraf sveit hing-
að vestur í sumar.
H. LINDAL,
FASTEIGNASALI.
Vátryggir hús, lánar peninga og inn-
heimtir skuldir.
SH,rifstofa: 343 Mair) Street
hjá Wm. Fkank.
Mr. Jón Sigvaldason hcfur góð-
fúslega tekið að sjer innlieimtu á and-
virði blaðsins, í Duluth, og eru menn
pví beðnir að borga blaðið til hans, ef
peir annars sendaandvirðið ekkisjálfir
á skrifstofu blaðsins.
Sömuleiðis eru kaupendur blaðs-
ins í Seattle beðnir að borga andvirði
pess til Mr. J. B. Johnson, sem veitir
pví viðtöku fyrir vora hönd.
Lslands frjettir.
(Niðurl. frá 1. Ids.)
í Suður Lingeyjarsyslu hefur
Pjetur Jónsson á Gautlöndum
verið valinn pingmaður. Er mælt, að
framboð Benedikts Sveinssonar hafi
verið tekið aptur, áður en til kosninga
var gengið.
Skagfirðingar völdu 8. p. m.hina
gömlu pingmenn sína:
Ólaf Briem umboðsmann á Álf-
geirsvöllum með öllum atkvæðum, að
pví er heyrzt liefur og ,
Jón Jakobsson cand. phil. á Víði-
myri. Jóhannes sjfslumaður Ólafs-
son fjekk að sögn 26 atkv.
Húnvetningar hafa og kosið hina
sömu pingmenn sem fyr:
Dorleif Jónsson cand. phil. og
Björn Sigfússon með jöfnum at-
kvæðum (41 hvor). Ekki voru par
aðrir í boði.
Snæfellingar liafa kosið 9. p. m.:
Eirík Gislason prest á Staðar-
stað. Þar var og í kjöri dr. Jón
Þorkelsson frá Khöfn.
VeðurÁtta hefur verið mjög
köld undanfarna daga, hryssings-kalsi
og allmikil úrkoma. í fyrri nótt snjó-
aði niður í miðja Esju og á Akrafjall
og er pað sjaldgæft lijer syðra um
petta leyti.
Rvík. 29. júní 1894.
PÓSTHJÓFNAÐUIt. í 10. tölubl.
Þjóðólfs p. á. var minnst á vanskil
eða pjófnað á peningasendingum með
suðausturlandspósti. Skipaði iands-
höfðingi pápcgar að rannsaka pað, en
ekkert vitnaðist og var svo peirri
íannsókn lokið. Síðan liefur orðið
vart við peningastuld úr brjefum, er
hingað hafa komið með austanpósti,
optast eittlivað í hverri ferð, og mun
pað vera orðin allmikil upphæð, sem
ýmsir menn hafa misst á pann bátt.
Peningar peir (400 kr.), er liurfu á
Stað í Ilrútafirði í vetur hafa fundizt
aptur að miklu leyti (eða hátt á 3.
hundrað kr.) hingað og pangað á víða-
vargi, í túninu á Stað o. s. frv., og
hefur pjófurinn auðsjáanlega fleygt
peiin par og ekki treyst sjer til að
geyma pá. Allur pessi póstpjófnað-
ur, sem nú er að færast svo mjög í
vöxt er afarískyggilegur, og parf hjer
bráðra aðgerða við.
Alþingiskosningaknak. 6. p.
m. var kjörfundur haldinn í ísafjarðar-
s/slu. 109 kjósendur á fundi. Kosn-
ir voru sömu pingmenn sem fyr:
Sjera Sigurður Stefánsson í Vig-
ur með 108 atkvæðum og
Skúli Thoroddsen syslumaður
með 107 atkv. Ekki voru par aðrir
í boði.
Barðstrendingar endurkusu 8.
p. m.
Sigurð Jensson prófast í Fiatey
með öllum atkvæðum, enda voru par
ekki aðrir í kjöri.
1 Norður-Þingeyjars/slu var end-
urkosinn:
Benedikt Sveinsson syslumaður
með 13 atkvæðum. Auk hans var í
kjöri sjera Þorleifur Jónsson á Skinna-
stað, er fjekk 7 atkv. Fundurinn var
svona frámunalega fámennur sakir
inflúenzaveikinnar.
Norðmylingar hafa endurkosið
pingmenn sína:
Einar Jónsson prófast á Kirkju-
bæ og
Jón Jónsson í Bakkagerði.
Sunnmjflingar hafa einnig endur-
kosið sína pingmenr.:
Sigurð prófast Gunnarsson með
84 atkvæðum og
Guttorm Vigfússon búfræðing á
Stiönd með 51 atkv. Þar var einnig
1 kjöri sjera Lárus Halldórsson á
Kollaleiru, er hlaut 43 atkv., en Aii
Brynjólfsson 4 Þverhamri tók aptur
framboð sitt á undan kosningu
Við kosninguna í Snæfellsnes-
sýslu 9. p. m. fjekk sjera Eiríkur
Gíslason 57 atkv., en dr. Jón Þor-
kelsson 43.
Niðurlagsorð
af hálfu E. G. að Glenboro, í deilu-
máli peirra J. Ól. á Brú.
í 47. nr. Lögbergs birtist athuga-
semd við hvoitiyrkju umræður okkar
J. O. á Brú, pess efnis að við höfum
frá upphafi verið að tala sinn um livað.
J. hali sýnt kostnað við hveitirækt al-
BUXUR ;♦♦♦:♦♦♦♦♦:♦
.... SELDAR MEÐ FYRIRTAKS LÁGU VERÐI ....
—1—
TfiB Blue Store Merki£r&%r.
.... ÞESSA VIKU OG NÆSTU VIKU AÐ EINS ....
Karlmanna buxur verða seldar með svo lágu verði i Bláu biíðinni þessa viku og
sýningarvikuna, að menn ættu að kaupa lær jafn vel pótt peir kurti ekki á |>eim að
halda fyrr en að ári.
Okkar $5.00 alfatnaður er betri en bægt, er að fá nokkursstaðar annarsstaðar I
borginni fyrir fað verð. Og okkar beztu $19.50 föt sem vjer seijum mí á $13,50 á
ekki sinn jafninga neinstaðar.
Ilattar fyrir hvaða verð sem J>ið viljið.
Tíie Blue Store Me™M&
A. CHEVRTER.
mennt, án pess að taka til greina sjer
stakar ástæður einstaklinganna. Jafn-
vel pó höf. pessarar athugasemdar
rökstyðji hana ekki neitt finnst mjer
pörf á að gefa eptirfylgjandi bendingu
viðvíkjandi pessu atriði og pessvegna
bið jeg yður herra ritstjóri að birta
pessar línur. Eptir pví sem mjer
skilst virðist höf. athug. vera peirrar
meiningar að grein J. Ó. sem deilan
reis út af, hali ekki verið miðuð við
Argylebyggð sjerstaklega, vegna
pess hann hafi fært til reiknings pann
kostnað einungis, som sje sjálfsagður
eða sameiginlegur hjá öllum, sem
stunda hveitirækt, hvort heldur í Ar-
gyle eða annarsstaðar. Ef J. Ó. hefði
tekið petta fram hefði grein hans ef
til vill fengið að „sigla sinnsjó” fyrir
mjer, en pað var nú ekki pvílíkt, pví
f yrirsögn greinarinnar var „Ástandið
í Argyle byggð”, en ekki ást. í An.e-
ríku eða ástandið i Manitoba nje held-
ur neitt annað pvílíkt, og greinin öll
ber pað með sjer að J. Ól. hefur ætl-
ast til að menn skilji hana svo, að hún
eigið við almenning manna í Argyle
byggð sjerstaklega og pess vegna er
greinin villandi fyrir ókunnuga og
allt annað en pakklætisverð.
í 50. tölubl. kveðst .T. Ól. vera
„steinhis3a og ráðalaus að halda áfram
meiri stælum um petta mál”,hann tek-
ur pað og mjög afdráttarlaust fram að
hann sje “sátturog (mjer) sammála“.
Þetta purfti jegf að lesa prisvar sinn-
um áður en jeg trúði pví að jeg sæi
rjett. Svo eptir allt saman er J. Ó.
mjer sammála um að skýrsla hans
muni vera flausturslegur samtíningur
úr skýrslum innlendra manna, og að
sjer hafi gengið til raupgirni aðsomja
hana, að hún sje okki nema hálfur
sannleikur, að eins villuljós, sem eng-
inn geti reitt sig á. Að Argyle-ing-
ar búi ílestir undir svipuðum kring-
umstæðum, og að jeg hafi miðað
skýrslu mína við pá og að hún sje pví
rjett. Nú er jcg “steinhissa”, satt að
segja skammast jeg mín nú fyrir að
hafa staðið í ritdeilu við slíkt skegg-
barn.
Glenboro, 14. júlí ’94.
E. G.
P. S. I.esendur Lögbergs eru
vinsamlega beðnir að athuga svar B.
Sigvaldasonar að Brú P. O. (sjá Lögb.
nr. 51) B. S. reynir par að koma pví
inn hjá mönnum að jcg sje frámuna-
lega illgjarn maður og byggir pað á
pvl að jeg hafi borið sjer á brýn að
hann hafi ekki goldið verkamönnum
sínum kaup. Þetta hef jeg aldroi svo
mikið sem gefið í skyn (sjá svar mitt
til J. Ól. og B. Sigvahlasonar nr. 47).
B. S. liefur pvl búið petta til. Að
öðru leyti verðskuldar grein B. S.
ekki nokkurt svar.
E. G.
GOD JÖRD
með gjafverði er til kaups I Árncs-
byggð Nýa íslands, prjár kýr I standi,
prjú ungviði, fáein kýrfóður af nýju
heyi, töluvert garða-sáðverk, ný stó,
ofn, allir búshlutir, bytta og net með
fleiru. Lysthafendur snúi sjer til Mr.
B. L. Baldwinsonar eða undirskrifaðs
innan 10 daga frá pví að auglýsing
pessi kemur út I Lögbergi og lleims.
kringlu.
pt. Winnipeg, 124 Lydia St.
Gunnak Gíslason.
Nyttfjelag! ^
^ Nyir prisar!
Timbur til húsabygginga með lægra verði en
nokkru sinni áður,
Hús byggS og lóSir seldar móti mánaSar
afbotgunum.
Nákvæmari upplysingar fást hjá undirrituSum,
John J. Vopni,
(aðalumboðsmaður meðal íslendinga),
645 Ross Ave., Winnipeg.
HOUGH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. 8. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt.
Winnipeg, Man .
308
XXI. KAPÍTULl.
Aulastryk Otuks.
Júanna og Otur komust inn I klappahringinn,
par sem litli flokkurinn lá glápandi og frá sjer num-
inn af undran; pað er að segja, allir, að Sóu undan-
undantekinni; hún sat ein sjer og krosslagði hand-
leggina á brjóstinu. Allt hafði farið eins og hún
bjóst við, I raun og veru eins og pað hlaut að fara,
svo framarlega sem Júanna gleymdi ekki pví sem
henni hafði verið kennt nje sýndi á sjernein hræðslu-
merki, og svo framarlega sem dvergurinn gerði ekki
nein aulastryk. En Sóa vissi vel, að petta var ekki
nema byrjunin á örðugleikunum, og pó að pað gæti
vórið tiltölulega auðvelt fyrir Júönnu og Otur að
komast inn I borgina og telja mönnum trú um að
pau væru guðir, er tekið hefðu á sig mannlegt hold,
pá var allt örðugra að halda mönnum föstum I trúnni
á pau ósannindi. Jafnframt vissi hún pað, að ef upp
um pau skyldi komast, pá gat peim ekki orðið und-
ankomu auðið, eða að minnsta kosti hlaut pað að
verða mjög örðugt að sleppa. Þess vegna sat hún
309
ein sjcr og varhugsi, pví að práttfyrir pennan sigu r
grunaði hana, að illt mundi á eptir fara.
En með hina var öðru máli að gegna; peirhöfðu
heyrt sönginn, peir liöfðu sjeð miklu mennina I licr-
deildinni fleygja sjer ílötum, og tilbeiðsluhljómurinn
hafði borizt eins og pruma aP eyrum poirra; en peir
gátu að eins gizkað á, hvernig á pessu stóð.
„Hvað liefur viljað til?-‘ sagði Leonard moð
ákefð; „innsetning yðar í nýju stöðuna viröist hafa
gengið vel.“
„Segið pjer mönnunum að færa sig frá, og pá
skal jeg segja yður pað,“ svaraði Júanna.
Leonard gerði pað. en I stað pess að tala rak
hún upp krarnpakendan hlátur. Taugar hennarhöfðu
orðið fyrir allt of mikilli áreynslu og leituðust nú við
á pennan hátt að komast I samt lag.
„Þið megið öll til með að sýna okkur Otri ein-
staka lotningu,“ sagði hún loksins, „pví að við erum
blátt áfram guðir — látið pjcr ekki yður verða of
liermt við í'rancisco; jeg er farinn að trúa pví sjálf.
Við erum alveg ný-búin að komast að pví, en jeg
segi yður satt, að petta er áreiðanlegt; peir veittu
okkur viðtöku til fulls, og pað eptir að hafa pyælt
okkur meira en fimm mlnútur. Hlustið pið nú á.“
Og bún sagði peim allt, sem gerzt hafði.
Meðan hún var að -tala fór herdeildin að fara af
stað, og var nú ekki lengur í ferhyrningi, heldur var
hver hersveit út af fyrir sig. Hver sveitin eptir aðra
fór fram hjá pcim, og jörðin skalf við fótatakið. Og
312
ur verðum við að láta reka á reiða. Heyrðu, ötur.
Skilurðu pað, að nú ert pú guð, guð pessarar
pjóðar?“
„Guð? pað var pað sem beljan hún Sóa kallaði
mig, pegar sú óhappa stund rann ypp að við hitt-
umst fyrst. Ilvað er guð?“
„Dæmalaus asni ertu; hef jeg ekki sagt pjer
pað hundrað sinnum? Þú ert ekki lcngur maður;
pú ert andi. Þú rjeðir einu sinni yfir pessari pjóð I
fornöldinni, og nú ræðurðu hjer rikjum aptur. Þið
Hjarðkonan eruð bæði guðft. Ilún er móðir pín og
pú ert sonur hennar.“
„Já, auðvitað; en einu sinni átti jeg aðra móður,
sem var iniklu ljótari.“
„Otur, hættu nú að tala heimsku, annars drep
jetx pig, pegar pú ert hættur að vera guð. Nú ertu
guð, og við erum allir pjónar pínir, að Hjarðkonunní
undantekinni. Þegar pú talar við okkur, verðurðu
að tala hranalega, cins og mikill höfðingi, sem yrðir
á hinn lítilmótlegasta pegn sinn, og kalla okkur
hunda og præla. Ef pú kallar mig ,Baas‘ opinber-
lega, lem jeg pig I einrúmi, pegar pú ert ckki leng-
ur guð. Bezt er fyrir pig að tala lítið eða alls ekk-
ert, svo enginn skuli geta hengt hatt sinn á neitt,
sem pú segir, sem ævinnlcga er heimskulegt.“
„Ef pú segir, Baas, að jeg sjo guð, pá er mjcr
nóg, pví að pú lieíur vafalaust hitt guði og veizt um
framferði peirra, pó að pað sje kynlegt, að enginn
skyldi hafa sagt mjer petta fyrr. ÞaO hlýtur að vcva.