Lögberg - 25.07.1894, Blaðsíða 2
2
LÖGBERU MIÐVIKUDAGINN 25. JÚLf 1894.
^ ö g b t x g.
GeiiS át aS 148 Prinoess Str., Winnipeg Man
of Tke /Jigberg Friniing Publiihing Co'y.
(Incorporated May 27, l89o).
Ritstjóri (Editor);
EINAR HföRLEIFSSON
B tsi'tms mavagær: B. T. BJORNSOA.
AUtlLÝSINGAR: Siná-anglýsingar f eitt
skipti 26 cts. fyrir 30 orS eSa 1 þuml.
dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. A stærri
auglýsingum eSa augl, uro lengri tima af-
sláttur eptir samningi. ________
BÚSTAI) A-SKIPTI kaupenda verSur aS til
kynna ikri/lega og geta um fyrverandi bú
staS jafoframt.
UTANÁSKRIPT til APGREIÐSLUSTOFU
biaðsins er:
THE LÓCBEHG PHIKTIMC & PUBLISH- CO.
P. O. Box 368, Winnipeg, Man.
UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er:
EDITOR LÖCBERÍl.
P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN.
__miðvikuiiaoinn 25. júlí 1894.
Samkvæm laorjiögum er uppsögn
kaupanda á blaöi ógild, nema hann sé
skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef
kaupandi, sem er S Bkuld viö blaö-
iö flytr vistferlum, án þess aö tilkynna
heimilaskiftin, þft er þaö fyrir dómstól-
unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett
visum tilgaug'.
jy Eptirleiöis verður hverjum þeim sem
sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður
kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi,
hvort sem borganirnar hafa til vor komið
frá Umboðsmönnum vorum eða á annan
hátt. Ef mennfáekki slíkar viðurkenn-
ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum
vjer, að þeír geri oss aðvart um það.
_ ’ Bandaríkjapeninga tekr blaðið
fullu veröi (af Bandaríkjamönnum),
og frá íslandi eru íslenzkir pen-
ingaseöiar teknir gildir fullu verSi sem
burgun fyrir blaðið. — Sendiö borgun í
/*. o. ifoney Orders, eða peninga í lle
gintered Letter. Sendið oss ekki bankaá
visanir, sem borgast eiga annarstaðar en
í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi
fyrir innköllun.
Isleiidingadagurinn.
Uin fsessar mundir er verið að
bóa undir hátíðahald meðal islcnd-
inga hjer í bænum 2. ágúst, til að
heiðra hið íslenzka pjóðerni, tala um
f>jóðar einkenni vor, virða fyrir oss
afstöðu vora hjer í f>essu nýja landi
bæði til landsins, sem vjer fluttum frá
og landsins, sein vjer ílut,.um til. Svip-
að hátíðarhald og f>etta hefur nú átt
sjer stað nokkur undanfarin ár og er
svo að sjá, sem allir íslendingar liafi
litið sig petta hátíðahald mikils varða.
t>uð hefur hvervetnako.nið í ljós hinn
mesti áhugi fyrir f»ví, að hátiðahaldið
yrði sem myndariegast og Islending-
um til sem mests sóma. Við j>etta
liitíðahald liafa hin islenzku hjörtu
slegið tfðara en endrarnær. Tilfinn-
iagar fó'ksins hafa verið meir en vana-
lega viðkvæmar, og á svip svo að
segja hvers einasta manns hefur mátt
lesa f>að, að innra fyrir var svo inikið
af ást og virðing til f>jóðarinnar, sem
maður kallar dna f>jóð og til landsins,
sein maður kallar fósturlandið sitt.
Um leið og f>etta hitíðarhald hefur
verið ísleuding im til hinnar mestu á-
nægj'u hefur f>að vakið töluvert mikla
eptirtekt meðal hjerlcndra manna og
hvervetna mælzt vel fyrir. I>að er
því síður en ekki ástæða til að liætta
við slíkt fyrirtæki. Reynsla liðnu ár-
anna gefur miklu frekar hvöt til f>ess
að halda f>essu fyrirtæki áfram á kotn-
andi tíð. t>að gagn sem íslendinga-
dagurinn hefurog fjetur haft í för með
sjer verður ekki sagt 1 fáuni orð-
um. Um fram allt verður árangur
hátíðarhaldsins sá, að hugir mauna
dragast saman,flokkadrátturinn minnk
ar, og mei.n standa minnsta kosti
J>anna daginn á sama grundvellinum
oir horfa á sama takmarkið. Með
n
f>essu árlega hátíðahaldi helzt tilfinn-
incrin fyrir þjóðerninu við. Menn
koma saman til að virða f>að fyrir sjer,
sjá hvernig f>ví reiðir af hjer innan
um hin önnur f>jóðernin, sem hjer eru
i landinu og sem sameiginlega koma
til að mynda hina voldugu J>jóð J>essa
mikla meginlands. Með J>ví að halda
pjóðerni voru J>annig upp fyrir aug-
um sjer, iærist manni að J>ekkja f>að,
skilja livað J>að er sem vjer eigum
sjerstakt og fram yfir aðrar pjóðir.
Vjer lærum að J>ekkja pað sem bezt
er í J>ví og Jærum að leggja rækt við
[>að, að vinsa úr [>að setn gott er og
göfugt, og geyma pað svo J>að glatist
ekki og gefa [>að síðan sem skerf frá
oss til liins sameiginlega pjóðernis
pessa lands. Og [>essi sjerstaki há-
tíðisdagur íslendinga kennir meðborg-
urum vorum að J>ekkja oss og kannast
við oss, kannast við oss sem sjerstak-
an pjóðflokk sem verði að vera tekinn
til greina, Lukkist oss að gera dag-
inu árlega vel úr garði svo hann sýni
að vjer liöldum saman og höldum oss
sjálfstæðum, J>á verður dagurinn oss
til hins mesta sóma meðal innlendra
manna.
En til pess að petta íslenzka há-
tíðarhald nái tilgangi sínum og verði
að pví gagni og J>eirri ánægju, sem
pað er ætlað tii, pá verður pað að
verða miklu víðtækara en pað enn pá
hefur orðið. I>að verður að verða
almennt. Hingað til hefur aðal há-
tíðabaldið verið aðeins í Winnipeg.
Auðvitað hafa einstaka hópar íslend-
inga annarsstaðar haft íslendingadag,
en prð hefur verið tiltölulega lítið.
Ef vel ætti að vera, pyrfti hver-
vetna út um byggðir íslendinga að
eiga sjer stað J>etta liáiíðahald.
2. ágúst ætti að verða almennur
íslendingadagur út um aliar nylendur
íslendinga bæði í Canada og 13anda-
ríkjunuin. Á sama degi ættu pannig
íslendingar út um lengd og breidd
J>essa lands, að koma saman til að
halda daginn hátíðlegan í minningu
um pið, að peir eru íslendingar.
Hingað til liafa menn utan úr nylend-
um verið að brjótast í pví að koma
liingað til Winnipeg til að vera við
hátíðahaldið. Auðvitað er oss ekki
neina hin mesta ánægja að sjá pessa
vini vora koma til vor og taka pátt í
gleði vorri. En væri nú ekki meiri
ástæða til að ganga fram í pví, að
koma á samskonar hátíðahaldi heima í
sinni sveit., og gera með pví sveitung-
um sínum ánægju og lijálpa til að
gera pennan dag íslendingum þar
til sóma.
Reyndar koma [>essar hugleiðing-
ar vorar nokkuð seint til pess að pær
geti verið teknar til greina petta ár,
en vjer vildum nota tækifærið nú,
meðan í'lendingadags hugmyndin er
svo vakandi fyrir mönnum, til að
leggja pað spursmál fyrir landi vora
út um byggðir peirra, hvar helzt sem
er, hvort ekki væri ástæða til að taka
sig nú til í tíma og halda næsta ár
sameiginlcgan hátíðisdag 2. águst.
E>að yrði oss sannarlega mikil fagnað-
arstund, sú stund, pegar íslendingar
á öllum stöðvum peirra bæði fyrir
sunnau og norðan koma saman á sama
degi og minnast allir saœeiginlega
pjóðernis síns og um leið hvetja hver
annan til að verða sem allra nytasta
°g uppbyggilegasta fyrir landið hjer,
sem peir hafa tekið sjer búlstað í, um
leið og peir senda sínar heitustu hless-
unaróskirog vina kveðjur til landsins
síns gamla og kæra.
B.
HEIMILiD.
Aðsendar greinar, frumsamdar og þýdd-
ar, sein aeta heyrt undir ,,Ueiinjlið“‘
verða teknar með þökkum, sjerstaklega
ef þær eru um bi/skap, en ekki mega
þser vera mjög ' langar. Kitið að eins
öðiumegin á bíaðið, og sendið nafn yðar
og heimili; vitaskuld verður nafni yðar
haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut
anáskript utan á þess konar greinum:
Editor „Heimilið", Lögberg, Box Ö68
Winnipeg, Man.]
Ti’járækt í Manitoba.
(Eptir J. J. Ring, Crystal City, Mau.)
Fyrst er að velja sjer staðinn,
sem pjer viljið planta trjen í, rækta
hann og bera í hann eins og pjer
munduð gera við matjurtagarð, og
bú i til utan um hann góða, sterka
girðingu. Jeg ætla hjer að eins að
minnastá hinar innlendu trjátegundir,
svo sem mösur (maple), ask, álm, eik,
Gilead balsam, ösp (poplar) og barr-
trje. Ilinar prjár fyrstnefndu teg-
undir má rækta á tvo vegu, nefnil.:
annaðhvort ssi til peirra eða taka upj>
vilt trje, og planta pau. Jeg ræð til
að pjer byrjið með að planta trjen.
C>að má fá pau úr skóginum. Velj'ð
sljett og hraustleg ung trje írá (5 til
10 feta á hæð. Sting pau upp mrð
beittum spaða, og lát tolla eins mikið
og mögulegt er af mold við ræturnar.
t>að má sníða litnið af mösu-trjám, og
skera af krónuna. Af aski og álmi
má ekki skera toppinn. Neðstugrein-
arnar má skera eptir vild. £>egar
setja á trjen niður, skal grafa holur,
hjer um bil 15 puml. djúpa, kasta í
hana ofurlitlu af ofanjatðar mold, og
ef jarðvegurinn er mjög purr, pá
hell í hana einni fötu af vatni. Lát
nokkuð af svörtu moldinni ofan með
rótunum, og pjappa og stappa fast að.
Planta ekki trjeð til muna dypra en
|>ví er náttúrlegt að vera. t>að eru
margir sem sketnma fyrir sjer meðpví
að setja pau of djúpt.
I>egar fræi er sáð, pá má undir-
búa jarðveginn eins og áður er sagt
hjer í blaðinu. Sá fræinu í raðir, með
hjer um bil 3. feta millibili, og 1 fet.
skal vera milli hvers frækorns í röð-
inni. Fræi má sð bæði haust og vor.
Degar jurtin fer að sjiretta, verður að
reita allt iligresi jafnótt og pað
sprettur. Haka skal moldinni milli
raðanna. Fyrsta árið purfa jurtirnar
hjcr um bil sömu hirðingu og næpur.
I>ek [>ær með áburði á haustin. t>að
má flytja trjen til hvenær sem vill,
ej>tir að pau eru ársgömul. Geðjist
yður að eik — og liún er fallegt og
nytsamt trje — pá sá akarninu í raðir
eins og áður er sagt, og planta um
fyrsta árið. En pað er næstum ó-
mögulegt að flytja [>au til eins og
önnur trje, hvað ung sem pau eru
tekin.
Gileadbalsam er trje scm cr 1
mjög miklu afhaldi hjá öllum. Velj-
ið sterk og greinamikil trje, helzt pau
sem standa nokkuð út af fyrir sig, pví
með pví rnóti er maður viss um að fá
trje, sem hefur vaxið af fræi. Maður
rekur sig oj>t á trje af pessari tegund,
sem vaxa upp af rótum af stærri trjám,
og fá pau næringu sína frá móður
trjenu að nokkru leyti. E>að er mjög
hætt við að bau visni og deyi, sje
peim plantað; en aptur hin sem hafa
vaxið af fræi, prífast og dafna nærri
undantekningarlaust sje rjett með
pau farið. I>að skal planta trjám
pessum eins og sagt er fyrir um mös-
ur, ask og álm, sker ekki af krónuna.
Gilead balsam er mitt uppáhalds trje,
af pví pað vex svo vel. Pað kemur
með knajipa og lauf snemma á vorin,
og helzt grænt langt fram á haust,
eptir að önnur trje eru farin að verða
visin og bcr. Á irorgnana og kveld-
in pegar dögg cr á [>eim, leggur af
J>eim angandi og hressandi ilm. I>að
er sterkt trje, með miklu dökkgrænu
laufi. Og pað er gott til skýlis. Ösp
vex líka vel, og cr mjög fallegt trje,
pegar lim pess or skorið rjettilega og
vel er um pað annast. Það er eins
farið með pað eins og Gilead balsam.
Enginti lundur eða skógfarhvelfing
er alger, nema par sjeu einnig hin sí-
grænu barrtrje. Það má fá pau all-
staðar á árbökkunum hjernorður und-
an, en hest Alít jeg að fá [>au í Wmni-
j>eg. I>au cru flutt J>angað og höfð
til sölu. Það iná fá pau 2 til 5 feta
há, með vænum moldarhnaus kring
um ræturnar. Þessi trje eru nærri
viss að vaxa. Þegar pjer jilantið pau,
pá setjið pau niður og fyllið fyrst uj>p
með fínni sendinni mold—vætið jarð-
veginn jafnótt sem pjer J>jappið hon-
um og setjið ekki trjen dypra, en
peim er eðlilegt að vera.
ÖIl trje, sem plöntuð eru, purfa
að hafa nóg af áburði nálægt sjcr, en
hann skyldi samt vora 2 eða 3 pum-
lunga frá trjcstofninum. Viðliaf nóg
af áburðinutn, liann hjálj>ar t>l að
halda jarðveginum rökum, og varnar
illgresi að spretta.
Myndin ínín.
Eptir Anonymus.
Þótt peir kunni fáir að vera, er
beri mikinn smekk fyrir náttúrufeg-
urð, pá munu peir pó, ekki allfáir er
u u
GLEltAUG U
iyii meim ná-
kvæmlega eptir
s.j ón J’eirra.
Mestu og beztn byrgí'ir aí vörun meS öllvm prírvm. I*'aið augu yðar skofuð' kostravar-
laust hjá W, R. Inman, útlcerðum augnafra.ðingi frá Chicago.
W. R. INMAN & CO.
augnafrædingar.
Stórsalar og smásalar
B18, £320 main str., WIItflVIFXIQ.
Í2T Sendið eptir ritlingi vorum „Eye-sight-by-Mail,“ svo að þjer getið valið fyrir yður
1 fir, ef þjer getið ekki heimsótt oss.
ílutt hafa með sjer einhverja fagra
mynd af ættjörðu sinni eða æskustöðv-
um. Jeg var einu sinni lijer ve3tra
staddur á peim stað, sem mikið er
haldið fram fyrir fegurð. Að vísu
>ótti mjer par fagurt um að litast,
enda var pá náttúran í blóma sínum,
en eitthvað pótti mjer samt vanta til
að gera fegurð pessa margbreytta og
mik.lfenglega. Meðan jeg var að
velta pví fyrir mjer, hvað pað væri
sem mjer [>ætti vanta, reis uj>j> í huga
mínum mynd, sem borið liafði fyrir
nig einn morgun á íslandi. Jeg fór
að virða fyrir mjcr pessa fornu mynd,
sem legið hafði um mörg ár gleymd í
huga mínum, og fannst mjor p>á sem
liún hefði eitthvað pað í sjer, sem aðr-
ar myndir hlytu að hverfa fyrir, er fyr-
ir mic hafa borið.
O
Efst í Árnessj?slu er sveit ein lítil
og afskekkt, fyrir ofan hana er afrjott-
ur eða óbyggð, vestan við liana renn-
ur Laxð, en að austan Þjórsá, hið
mosta og stærsta vatnsfall á íslandi.
Þessi sveit ncfnist Eystri hreppur eða
Gnúpverjahreppur. Húa er fögrum
fjöllum sett og með smá-ám og lækj-
um, mesta farsældar og pokka-sveit.
Þegar ungur jeg var íluttist jeg vist
ferlum í pessa sveit, og eptir að jeg
var nýkominn í vistina og var farinn
að kynnast búsbónda mínum bað jeg
hann að lofa mjer að reka fráfæru
lömbin á fjall um vorið. Mig hafði
opt langað mjög að fá að reka lömb á
fjall eða fara í göngur, en allt til pessa
verið álitinn of ónytur til pess. Þeg-
ar til fráfærunnar kom gerði húsbóndi
minn pað af eptirlátsemi við mig að
lofa mjer að að reka á fja.ll, og mundi
jeg ekki hafa orðið jafnglaður, pótt
mjer hefði verið gefið fríttfaráheims-
sýninguna í fyrra, og jeg varð pá.
Seinni j>art dags lögðum við á stað
með reksturinn, sem var frá fimm
bæjum til samans. Margir fylgdu
frá hverjum bæ af stað, eneinnfylgdi
okkur frá liverjum bæ fram á morgun.
Yið áðum við og við par sem liagi
var góður, til að livíla lömbin,en ekki
nema litla stund í einu. Á fjórða
dægri um iágnættisbil vorum við
komnir inn í hina svo nefndu Blá-
skóga, par sem við áttum að skilja
lömbin eptir, og vorum við pá orðnir
býsna syfjaðir, pví ekki höfðum við
sofnað síðan við fórum á stað. í Blá-
skógum er mjög fallegt pó ekki sje
skógurinn par neitt svipaður peim er
vjer sjáum lijer í Ameríku. Bláskóg-
ar eru fast við Þjórsá að vestan, aflíð-
andi hæðir uj>p frá ánni, hrísi, fjall-
draj>a og gráviði vaxnar. Við rjeðum
pað af að sofna svo sem tvo, prjá kl.-
^íma og lögðumst fyrir fram á árbakk-
anum.
Jeg var syfjaður eins og hinir
fjelagar mínir en pó átti jeg bágt
með að sofna; pað var citthvað er
hjelt fyrir mjer vöku. Jeg gat ekki
að mjcr gert að skyma í kringum mig,
um pennan tignarlega og hrikalega
fjallasal. Mig hafði lengi fýst að
koma inn á afrjett og reyndi nú að
svala forvitni minni, og drakk langa
teyga af ilmandi fjallaloptinu. Nótt-
in var björt, pögul og heið. Áin fyr-
ir neðan mig brunaði hvíldarlaust
fram, óðfluga eins og tíminn sjálfui.
Ólgandi straumiðukastið byltist fram
í hávaða og með f ungum stunum —
ein svelgiðan kom pegar önnur hvarf.
Það var eins og petta hamslausa iðu-
feikn væri í sífelldri baráttu við sjálft
8ig, og rifist um rúmið að komast á-
fram — fram á jafnsljettuna, og fram
í hafið hið ótakmarkaða. Hve nær
mun pessum eilífu látumlinna? Hvað
er pað, er geti staðizt mót pessari
stoltu Rán. Klettarnir sjálfir höfðu
vikið úr vegi fyrir veldi hennar og
hamförum, og prítugur hamarinn
greiddi henni för í gegnum sig.
Hjer og hvar rauk upp af smá-
fossum og flúðum . og sióð hvítur
mökkurinn í lopt upp og hneigði sig
svo aptur ofan í sinn eiginn úða. Fyr-
ir austan ána var hruna-hraunilöki með
grastóum; pegar lengra dró frá, hófu
sig fjöllin tignarleg og fögur í nætur-
kyrðinni, og svo að baki peirra, blám-
aði fyrir öðrum fjöllum í fjarska.
Vestan víð ána voru fjöllin strjálli og
smærri og grösugri en að austanverðu.
í austsuður sást Hekla gamla, með
fjallaklasa að baki, og brunadyngjur
um fætur sjer. Hún var sem drottn-
ing meðal hirðineyja, alvarleg og köld
á svip, en pó tignarleg og valdsleg.
Hún var skrldd hvítum jökulkirtli
niður um mitti, en kollur hennar var
hjúpaður ijósgráu morgunskýi. í há-
suður sást Búrfell, einmanalegt en pó
tígnarlegt, með grænt skógarbelti að
neðan en grátt hamrabelti að ofan.
Sólin var nú komin upp og skein
yfir allan pennan dýrðlega fjallasal,
og blikuðu árbylgjurnar í geislum
sólarinnar. Blómin reistu upp höfuÖ
sín, opnuðu bikar sinn og heilsuðu
vermandi sólinni. Fuglarnir skriðu
upp úr grasinu, tildruðu sjer upp á
hrískvistina, hnotuðu sig og dyntuðu
sjer, ílugu svo i lopt upp og kváðu
fagnaðarsöng. Lömbin voru nú flest
farin að hvíla sig eptir hina löngu ferð,
sum lágu og dottuðu, önnur bitu liggj-
andi, sum ráfuðu til og frá ópreyju-
full, lutu við og við niður, og jörm-
uðu ineð ástúðlegum ekka, eins o"
barn er mist liefur af lijúkrandi hönd
móður sinnar.
Iljer um bil kl. rt lögðum við á
hesta vora, og hjeldum á stað heim-
leiðis. Við pöndum fráu jóana á
skeiði eptir hörðum grundum og sljett-
um söndum, og sunnangolan kysti
okkur hlýlega á vangana. Við vorum
allir hjartanlega glaðir og ánægðir að
svífa um í pessari veglegu fjallabyggð,
við sungum okkar uppáhalds-ljóð og
kviðum engri komandi praut. yEsku-
lífs gleðin var í fullum blóma, hún
var eins og vorblómið, sem reisir sig
við. pegar sólin skín, pó pað leggist
út af á meðan skúrin líður lijá.
Skömmu fyrir hádegi vorum við stadd-
ir í hraunfláka nokkrum, og sögðu
fjelagar minir mjer að nú værum við
komnir fram að ,,Sil> ur brunnum“.
Jeg leit I kringum mig en sá ekkert
nema hraunið, en allt I cinu beygðist
gatan til hliðar og lá niður bratt ein-
Stígi ofan í hraunið, og eptir nokkrar
sueiðiaga vóram við komnir niður í
Silfur brunna. Jeg man ekki ejitir
pví, að liafa orðið jafn-hyllaður af
náttúru fegurð á jafn-litlu sjónsviði,
eins og jeg varð pá. Þetta var nokk-
urs konar gjá í hrauninu, og hefur
auðsjáanlega myndazt við eldsumhrot
á fyrri tímum. Ilún varnokkrar ekr-
ur að ummáli og hömrum girt á alla
vegu, noma par sem á ein rennur fram
úr henni, sem hefur upptök sín í pessu
hamra virki. Neðan undir liamra-
beltinu voru fagrar grasbrekkur, og
hjer og hvar um alla gjána vall upp
kristals-tært vatn, og myndaði smá
kvíslir eða læki, sem allir runnu 1 eitt
frcmst í gjánni, og mynduðu par ofur-