Lögberg


Lögberg - 28.07.1894, Qupperneq 1

Lögberg - 28.07.1894, Qupperneq 1
Lögberg er gefiS út hvern miSvikudag og laugardag af The LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstota: Algreiðsl astoia: r»cr.tcm:ðja I4S Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um áriS (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram. —Einstök númer 5 cent. LögbeRg is puMished every Wednesday anl Saturday by THE LÖGBERG PRINTING & PtlBMSHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a y ar payable *n advance. Single copies 6 c. 7. Ar. } 2. íigúst 1894. Forscti: Mr. Árni Friðriksson. Garðurinn opnaður kl. 9. árdegis. B"orseti setur sainkotnuna kl. 10 árd. Kl. 10 árd. til kl. 1 síðd. IÆIKIR. Hlaup: 1. Stíilkui innan 6 ára. . .. 50 yds. 2. Drengir „ „ „ ....50 „ 3. Stúlkur 6— 8 ára ....75 „ 4. Drengir 6— 8 „ ....<0 „ 5. Stúlkur 8—12 „ ....75 „ R. Drengir 8—12 „ ....t5 „ 7. Stúlkur 12—10 „ ...100 „ 8. Drengir 12—16 „ ... 100 „ 9. Ógiptar konur yfir lö ár 100 „ 10. Ókvæntir karlm „ „ „ 150 „ 11. Giptar konur.......... 100 „ 12. Kvæntir menn.......... 100 „ 13. Allar konur (giptar sem Ögiptar)............. 100 „ 14. Allir karlar.......... 200 „ 15. Allir karlar........... h mí^a 16. Allir karlar.......... 1 •> 17. íslendingad.-nefndin. 1 „ lvappkeyrsla....................1 míla. Kapprcið .................1 míla. Stökk tyrir alla: 1. Lang stökk. 2. Hástökk. 3. Hástölck jafnfætis. 4. Hopp-ttig-stökk. Kl. 2—5 síðdegis Ilæður og kvæði. 1. Island: Kvæði [Kr. Stefánsson.] Ræða [W. H. Paulson.] 2. Canada: Kvæði [E. H jörleifsson.] Ræða [Friðj. Friðriksson.] 3. Islendingar l Vesturheimi: Kvæði [G. heit. Pálsson.] ltæða [13. L. Baldwinson.] Almennt málfrelsi. Margraddaður söngur, mörg lög sungin. Kl. 5—7: Glímur. Af.raun á kaðli. Kl. 7: dans. Hljóðfærasláttur af og til allan daginn. í flokknum eru flestir ís- lendingar, og samanstendur hann af 12 mönnum. Svo or til ætlazt, að samkomunni vcrði ekki slitið fyrr en kl. 11 að kveldinu. En forseti getur slitið henni hvcnær sem lionum pykir við eiga eptir kl. 9. Fyrstu og önnur verðlaun verða veitt fyrir alla leiki og íþróttir nema fyrir aflraunina. Margt af verðlaun- unum eru vandaðir og mjög eigulegir munir. En með f>ví að nefndin hefur ekki til fulls lokið staríi sínu, pegar f>etta er prentað, eru verðlaunin ekki birt I dag, en verða tilgreind á prent- uðum j,irÓgrömmum, sem útb/tt verð- ur við ínnganginn. Aðgangurinn að garðinum er 15 cts. fyrir fullorðna; 10 cts. fyrir börn 6—12 ára; yngri börn ókeypis. Fyr- ir vagn með einn eða tveim hestum fyrir 25c. Aðgangseyrir til leikja og íþrótta verður enginn fyrir börn innan 16 ára, nje fyrir kvennfólk. Aðgangseyrir fyrir mílu og hálfmílu hlaup 25 cts, fyrir aflraun á kaðli 20 cts, fyrir kappkeyrslu og kappreið 50 cts., og fyrir aðra leiki og ípróttir karlnmana 15c. — í kappkeyrslu og kappreið fá ekki að taka pátt nema ís- lendingar og ekki nema peir sjeu með hesta, er íslendingar sjálfir eiga. Hest- ar hjerlendra, manna er ísl. keyra á degi hverjuin, fá sem sje ekki aðgang. Winnipe FRJETTIR OANADA. Skógaeldar hafa verið mjög mikl- ir á svæði nokkru í fjöllunum í Brit- ish Columbiu, og hafa gert afarmikið tjón. Tvcir bæir, Tliree Forks og Watson, eyddust með öllu nú í vik- unni. Engin mannslíf vita menn til að hafi farizt í eldum pessum, og pyk- ir pað ganga kraptaverki næst. BANDAKIKIX. Rússneskur anarkisti í Chicago var að stytta sjer stundir við pað á miðvikudaginn að brjóta rúður í húsi pví sem Pullman á par í borginni. Þjónar Pullmans tóku hann fastan og fengu hann í hendur lögreglunni. Ekkert fannst í vösum hans nema steinar. Hann blótaði mjög stjórn- inni og Pullman, sagði að Pullman hefði svipt sig atvinnu, oghann skyldi fá að kenna á sjer betur seinna. Síð- ar kannaðist fanturinn við, að hanu hefði ekki gert neitt handarvik um mörg ár. Mjög mikill straumur á sjer stað um pessar mundir frá Bandaríkj- unun austur yfir hafið, enda er flutn- ingsgjald farið að verða í meira lagi ódyrt. Sumar línurnar eru farnar að flytja raenn frá New Tork til Eng- land i fyrir $10, og allar gefa afar- mikinn afslátt. Af pessu niðursetta fargjaldi og svo atvinnuskortinum í Bandaríkjunum stafa hinar miklu fólksferðir austur yfir, og láta Banda- ríkjablöð vel yfir peim, vona, að pær muni laga atvinnubrestinn og kaup- lægðina miklu “betur en skrúfur pær sem menn glæpast til að leggja út í í vandræðunum. Debs og aðrir leiðtogar verkfalls- mannanna, sem teknir voru fastir fyrir nokkru síðan, voru aptur látnir lausir á miðvikudaginn gegn $7,000 veði hver, og á mál peirra ekki að dæm ast fyrr en 5. september. Fyrir Bandaríkja-congressinum liggur nú lagafrumvarp nytt um út- lenda verkamenn, og verði pað að lögum s/nir pað dáindis vel frjáls- lyndi Bandarikjamanna gagnvart út- lendingum. Yerkamönnum frá Can- ada og Mcxico á að banna að koma yfir landamærin til að leita sjer at- vinnu, að viðlögðum $100 sektum eða 90 daga fangelsi, ef útlendingurinn fer að vinna í Bandaríkjunum fyrr en eptir 6 mánaða dvöl par. $75 í pen- ingum verða útlendir verkamenn að eiga að minnsta kosti til pess að peim verði leyfð landganga. t>að verður lítið um preskingar-vinnu ferðir manna suður yfir landamærin, ef petta frumvarp skyldi verða að lögum. ÍÍTLÖND. Japans-búar og KSnverjar eru komnir í stríð út af Corea, og hafa Japansmenn tekið konunginn í Corea höndum og halda honum í varðhaldi. Islands frjettii*. Rvik. 4. júlí 1894. Geta má pess, að undir árspróf 4. bekkjar gekk í petta skijiti einn kvennmaður (frk. Elinborg Jakobsen dóttir J. Jakobsens skósmiðs hjer í bænum) og stóðst hún prótið. g, Manitoba, laugardaginn 28. júlí 1894 { Nr. 58. Doevalduk Thoroddsen skóla- kennari fór hjeðan með „Laura“ til rannsóknarfeiða í Austur-Skaptafells- s/slu. Fylgdarmaður hans ögmund- ur kennari Sigurðsson var farinn áður með hestana landveg austur í Skapta- fellssyslu. Ó\'E N JULEGA MIKI.IR IIITAE hafa verið hjer næstliðna 3—4 daga, hæst 25 gr. Cels. Gufusiíipið „Ásgeir*,, eign Ás- geirs kaupmanns Ásgeirssonar frá ísa- firði, kom hingað í fyrra kveld frá Englandi og fór vestur til ísafjarðar í gær. Eigandinn var sjálfur með pví. Dað er á stærð við „Thyra“ eða lítið eitt minna og er laglegt skip að sjá. Er pað hið fyrsta gufuskip, sem ís- lenzkur maður hefur eignazt og ó- neitanlega lagleg byrjun. Bjarni Jónsson (frá Vogi) hefur leyst af hendi j>róf í gömlu málunum (magisterjiróf) við háskólann 9. f. m. með 2. eink. Heimspekispróf við háskólann höfðu 2 landar lokið við fyrir 12. f. m.: Sigurður Magnússon (frá Lauf- ási) með 1. einkunn og Knud Zimsen með 3. einkunn. [Þjóðólfur.] Fáein orð um verkfallið í Bandaríkjunum. Dann l1. p. m. stóð í Lögbergi löng ritstjórnargrein um verkfallið. En af pví að mjer pykir sú grein fram úr hófi einhkðá og ósanngjörn, vil jeg biðja yður, lir. ritstjóri, að ljá mjer rúm í yðar heiðraða blaði fyrir fáar línur, sem eiga að skyra málið frá peirri hlið, sem verkamenn Pullmans setja pað fram, og pykja mjer peirra framsögumenn mikið trúJegri til að segja pað sanna en Pullman sjálfur, pví pað eru PuIImans orð, sem Lög- berg flytur í tjeðii grein viðvíkjandi upptökum pessa mikla verkfalls. Jeg hef með gaumgæfni fylgt pessu máli frá byrjun til pessa dags, og hef jeg hvergi sjeð fyrr en í Lög- bergi, að ræðuskörungar verkfalls- mannanna tali um pað, að ef peir vinni pessa skrúfu, „skuli jafnframt verða gert út af við öll auðmanna- fjelög og verkamennirnir slá eign sinni á auðinn“ (!!) Hvar hafið pjer upjigötvað petta, ritstjóri gó^ur? Hverjir af fyrirlið- unum hafa talað svoni? Eða hvenær og hva?A Orsok hins mikla verkfalls eptir skyrslum frá A. R. U. er á pessa leið: Á árinu 1893 var kaupgjald peirra manna, sem vinna fyrir George M. Pullman, sett niður fimm sinnum og niðurfærslan var frá 33’—57.J prct. Nú er líka pess að gæta, að Pullman selur sinutn vinnulyð allt, sem parf til lífsviðurværis; eða rjett- ara sagt, liann knyr alla sína menn til að kaupa af sjer flest eða allt með uppsprengdu einokunar-verði. T. d. hús með 4 herbergjum $12-$15*),sem annars staðar eru ekki leigð fyrir meira en 8 dollara. Vatn, sem Pull- man kaupir af borginn Chicago fyrir 8 cent 1,000 gallónur, selur Pullman mönDum sínum með 500 prct ágóða. Gas, sem selt er 75 c. 1,000 fetin í Hyde Park rjett fyrir norðan bæinn Pullman, selur Pullman fyrir $2.25, og margt eptir pessu. Degar Pullman *) Því enginn af vinnumönnum Pullmans má eiga hús og lóð! Pull- man á allan bæinn Pullman, jörðina, húsin, og fólkið að nokkru leyti. Það er hans vinnufólk, lians leiguliðar, hans prælar. setti kaupið niður, fannst mönnum hans sanngjarnt að hann setti líka niður húsaleigu, Ijós og pess háttar, en pvl neitaði Pullman algerlega. Þá heimtaði American R iihvay Union að málið yrði lagt í gerð, en pví neit- aði Pullman líka. Þá var pað, að E. V. Debs ljet pað boð út ganga til allra peirra manna, sem tilheyra A. R. U. að hætta skyldi við að nota hina svonefndu Pullmansvagna. Járn- brautafjelögin vildu ekki vera án peirra og svo byrjaði stríðið. Margur merkur maður hefur far- ið liörðum orðum um Pullman og fjelag hans fyrir pað, hvernig hann hefur farið ineð vinnumenn sína. Ekki alls fyrir löngu sagði prestur einn í ræðu, sem hann flutti í bænum Pullman, meðal annars á pessa leið: “Þú eiiífi guð! hvíllkt eitur hefur gegnum smogið sál og eðli pessa manns (Pullmans), mauns, sem einu sinni var fátækur handverksmaður við smíðabekkinn, en nú er sællífur mill- ióneri, utngyrtur slnum gulldyngjum — að hann sktdi neita fólki pvl sem gert hofur hann ríkan um pess rjettlátu kröfur, að hann skuli ekki ldusta á kveinstafi konu og barna, sem að eins lifa á molum, sem detta af borðum hins ríka“. Þetta er að eins lítiðsyn- ishorn af pví sem prestur pessi sagði í áminnztri ræðu. Geta má pess að prestur pessi, Mr. Cawardine, sem tal- inn er mjög merkur maður, hefur ver- ið í bænum Pullmann um nokkur ár undanfarin og veit um petta Pullmans mál frá upjdiafi til enda. Margir hafa talað pessu líkt um Pullmann og fjelag hans, sem sagt er að sje upp á $300.000.000. Um petta mætti rita langt mál, en pess gerist ekki pörf, enda var pað ekki tilgangur minn, heldur að eins að sfna almenningi eða peim sem ó- kunnugir eru öllum málavöxtum, pað sem jeg vissi sannast og rjettast um upptök pessa víðtæka verkfalls, pví Lögbergsgreinin fer alveg fram hjá pví sanna. A. R. U. skipaði aldrei mönnum sínum að hætta lijá Pullman, fyrr en hann hafði margneitað að leggja málið I gerð. Járnbrautarpjónum var lieldur ekki skipað að hætta vinna hjá járn- ROYAL * CROWN * SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan ér ósvikin hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. E essi er til- búin af The Royal Soap Co., Wimjipeg. /1. Friðriksson, mælir með hcnni við landa sfna. Sápan er í punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. brautarfj., sem hefðu Pullmans vagna á brautum sínum, eins og Lögb. segir. E>að var að eins farið fram á að f jelög- in ekki drægju vagna sem Pullman ætti. En svo pegar fjelögin ekki vildu láta að orðum A. R. U., pá var að hætta vinnu hjá peim. Að endingu vil jeg geta pess, að pað er ekki til neins fyrir neina að halda að jeg vaði reyk í pví sem jeg er að fara, jeg hef tölur yfir niður- færslu á hverri einustu starfsgrein og tölurnar eru frá skrifstofum Pullmans sjálfs, sem jeg get synt og sannað með mál initt hvenær sem er. Winnipeg, 13 júlí 1894. S. Islenzkip karlmenn! Hafið pið nokkurn tíma látið ♦ K E M P ♦ raka ykkur eða klippa hár ykkar? Ef ekki, pví ekki? Hann gerir pað eins vel og nokkur annar í borginni. Komið og reynið hann. H. H. KEMP, 176 Pkincess St. (Skoemtbur ♦ ♦ ♦ Stefitn St(kfánsson, 329 Jemima Str. gerir við skó og byr til skó eptir máli. Allt mjög vandað og ódýrt. Selnastl flagurinn ********: ******&&# tugarb. 20. julí 20o A F8LATTAE SnALA. — IIJA Lamonte $1.00 Skór á 80c., $1.25 Skór á 1.00, $1.50 Skór á 1.20, o. s. frv., Munið eptir að það er 20 procent afsláttur af öllu. Notið tækitærið á meðan það gefst, Og komið snemma því það verð- ur mikil ös hjá okkur. J. Lamonte, 434 Main Street, - - Winnipeg^

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.