Lögberg


Lögberg - 28.07.1894, Qupperneq 2

Lögberg - 28.07.1894, Qupperneq 2
2 LÖGBEEU. LAUGARDAGINN 28. JÚLÍ 1894. Jögberg. GefiS út að 148 Princess Str., Winnipeg Man ol The /jgberg Printing Publishing Co'y. (Incorporated May 27, i89o). Ritstjóri (Editor); EINAR HföRLEIFSSON Bosinrss manager: B, T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar l eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orS eSa 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. Á stserri auglýsingum eSa augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verSur aS til kynna skrljlega og geta um fyrverandi bú staS jafuframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaSsins er: THE LÓ'CBEHG PHINTINC & PUBLISH- CO. P. O. Box 358, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOU LÖCBBtte. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN __ laugardxginn 28. j(jlí 1894.— Samkvæm lan'-.alögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, kegar haDn segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna beimilaskiftin, þá er þaö fyrir dómstól- unuin álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang’. {•y Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum voruin eða ó annan hátt. Ef mennfáekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu veröi sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. O. Money Örders, eða peninga í Re gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sein borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi. fyrir innköllan. Herkostnaður N'orður- álínnnar. Herkostnaðurinn mikli í Norður- álfunni á marga formælendur frá f>ví sjónarmiði, að hver f>jóð f>urfi að verja sig ocr sitt land fyrir útlendum óvin- um. Hjóðverjar segjast vera kvíaðir inni milli hinna stórveldanna, og ekki gctt haldið sjálfstæði sýn u án mikils liðsafla. Frakkar og Rússar sogjast vorða að vera viðbfinir þý/.kri áleitni, og Bretar segjast verða að vernda við- skipti sín nm heirn allan. En smátt og smátt eru hreinskilnir menn í Norðurálfunui farnir að kannast við J>að, að þörfin fyrir hinum mikla liðs- nlla, sem kostaður sje af J>jóðunum, sje jafnframt önnur. Crispi stjórnar- formaður ítala varð fyrstur, -U f>ess af stjórnmálamöunum gamla heimsins, að kannast við að liðsaflinn pyrfti að vera eins styrkur og hann nú er til f>oss að bæla niður stjórnbyltinga- hreyfingarnar. Og nýlega ílytur mál- gagn ungversku stjórnarinnar nokkr- ar greinar um málið, og tekur í strenginn likt og Crispi. Meðal ann- ars kemst blaðið að orði á pessa leið, og leynir pað sjer ekki, hve alvarleg liræðsla við byltingamennina liggur bak við slíkt orðalag. „Hvað mundi verða úr ástandinu f Norðurálfunni, ef hún hefði ekki sinn rnikla liðsafla? og hvernig mundi fara um rjettvísi, frelsi og framfarir? Millíónir sálna hvervetna um heiminn liata pessar hugmyndir, og ef liðs iflanum væri ekki lialdið uppi, mundi petta hatur grípa til eyðilegg- ingar-vopna og skilja mannfjelagið eptir f rústum, ásamt öllum peim fraraförum, sem komizt hafa á um púsundir ára. ,,N ihilismus, mannfjelagsbylt- ingar, anarkismus, og feníanismus eru að eins tilbreytingar á hinum eina sjúkdómi vors tíma — hiöni blindu mótspyrnu afarmikils mannfjölda gegn menningunni. Ef Norðurálfan hefði ekki sinn afarmikla liðsafla, mundi hún standa varnarlaus gegn byltinga-tilhneigingunum. Dynamít- ið eitt roundi ráða yfir heiminum. Sprengikúlurnar J>egja ekki lengur cti meðan ótti stendur af kúlubissum hermannanna. ,.E>að er ímyndun og ekkert ann- að, að nú sjc friðartfmabil. Að sönnu hefur ekki um síðustu 15 árin verið raskað friðnum rnilli hinna einstöku pjóða, rg J>rátt fyrir vinfengið milli Frakka og Rússa er ekki tnjög hætt við að honum verði raskað fram- vegris.... „Á pessum 15 árum, sem friður hefur lialdizt milli hinna einstöku pjóða, hafa flest Norðurálfurfkin orðið að standa í stríði gegn J>eiin bylting- ar tilhneigingum, sem eiga sjer stað innan peirra eigin valdsvæðis — og í pví stríði hefur enn enginn bardagi verið lráður, er til skarar hafi látið skríða....Auðvitað á að berjast fyrir pví af fremsta megni, að pjóðirnar leggi niður vopnin, en pví takmarki verður naumast náð fyrr en byltinga- viðleitnin hefur eyðilagt sjálfa sig með sínum eigin ofsa“. Œtti landsstjórnin að eiga járnbrautirnar? í tilefni af engu verkfalli, sem enn hefur komið fyrir,hafa komið fram í umræðum manna jafn margar spurn- ingar, snertandi löggjöf, stjórnarskrá, iðnað og fyrirkomulag mannfjelags- ins, eins og út af verkfalli pví er American Railway Union stofnaði til. Er líklegt, að pau mál, sem út af pví eru að spinnast, verði lengi rædd 1 blöðunum og á löggjafarpingum pjóð- arinnar. Meðal peirra skoðana, sem fcngið liafa nyjan vintl í seglin við verkfallið, er sú, að stjórnin eigi að taka við járnbrautum landsins, og hefur pað nál verið rættaf hinu mesta kappi í ymsum Bandaríkjablöðum. Röksemdaleiðsla peirra sem fá vilja framgengt pessari stórkostlegu breytingu er í stuttu máli hjer um bil á pessa leið: I>að getur ekki orðið langt pangað til pjóðin neyðist til að taka til sinna ráða og binda enda á dcilurnar rnilli járnbrautafjelaganna og verkamannanna, sem hafa svo ó- bætanlegt tjón fyrir almenning manna í för með sjer. Fólkið tekur aldrei í strenginn með fjelögunum rnóti verkamönnunum, og pess vegna neyðist pað til J>ess að taka að sjer járnbrautirnar og láta vagua ganga eptir peim á almennings reikning og með hliðsjón af hag allrar J>jóðarinn- ar. Hegar svo er kotnið, verður farið að borga verkamönnum vel, og J>á heyrist ekkert meira um verkföll. Jafnframt fær pá almenningur manna, sem brautirnar notar, í fyrsta sinni að sjá, hve lítið pað í raun og veru kost- ar að flytja fólk, vörur og frjeitir. Menn geta í pví efni lært mikið af fyrirkomnlagi póstflutninganna. Fyrir |1 nrá sendi 100 pund af blöðum til hvers pósthúss. E>essi blöð eiga að meðaltali að komast til 1,200 manna, og pó parf ekki ne.na 1 cent undir pundið til pess að standast allan kostn- að, hvað langt sem blöðin eiga að fara. Hve miklu minna en nú mundi Bpað pá ekki kosta, ef stjórnin ætti járnbrautirnar, að flytja mann eða ton af vörum til hverra járnbrautastöðva í Bandaríkjunum, sem vera skyldi? E>ótt allir mannúðlegir menn hafi hluttekning með stríði fátækra, kúg- arða verkamanna, pá er pað .öllum í hag, að óslitinn flutningur lialdist með brautunum. I>ess vegna stuðlar bæði mannúðartilfinningin og liagur- ur almenningsins að pví, að pjóðin fari að heimta, að stjórnin fái umráð yfir brautunum og eignist pær. Að hinu leytinu er, eins og nærri má geta, örugglega barizt móti pess- ari fyrirhuguðu breyting af miklum fjölda Bandaríkjablaða, sjálfsagt mikl- um meiri hluta. Frá peirra hálfu er pví haldið fram, að svo lengi sem verkamenn fylgi peirri stefnu,að gera verkfall af hluttekning með hinum og öðrum starfsbræðrum sinum, liafi pað enga pyðingu, að pví er verkföll snerti, hver eða hverjir eigi járnbraut- irnar, eða hvað vel væri farið með verkamenn peirra; svo lengi sem pað núverandi fyrirkomulag á verka- mannafjelagsskapnutn haldist við, megi allt af búast við pví, að járn- brautamenn leofiri niður vinnu o<r fari að brenna lestir af hlutteknÍDg- með c5 námamönnum eða viðarhöggsniönnum eða hverjum sem vera skulr. Þó að stjórnin ætti járnbrautirnar, kynni hún að verða í vandræðum með að láta nokkra lest fara eptir peim, af J>ví að einhver æsingamaður í einhverj- um vagngerðar verkstað hefði verið sviptur vinnu sinni. Og pó að stjórn- in færi að lcaupa vagngerðarverkstað- ina, pá gæti par vel orðið mannlaust einn góðan veðurdag af pví að járn- námamenn einhvers staðar hefði hætt vinnu. Möguleikarnir fyrir verkföll- um sjeu pannig óendanlegir. En jafnframt sje ymsra atriða að gæta, sem hafi enn miklu meiri pýðingu. Stjórnin eigi ekki, nema í ytrustu nanðsyn, að taka neitt pað að sjer, sem prívatmenn geti gert. Ef stjórn- in tæki að sjer járnbrautirnar, yrði embættismannafjöldi hennar marg- faldur við pað sem hann nú er, og með öllu óhæfilegt aðlátafáeinamenn hafa J>að veitingarvald. Hefðistjórn- in vald yfir járnbrautunum, og pá að sjálfsögðu jafnframt yfir telegröfun- um, yrði J>vf samfara svo mikill sam- dráttur á valdinu, að liin mesta hætta gæti stafað af. Kostnaðurinn við pað, að eicfnast brautirnar mundi nema mörgum, mörgum billiónum dollara og hleypa Bandaríkjunum í svo mikla skuldasúpu, að pau væru í pvf efni ver farin en J>ær pjóðir, sem mest eru skuldum hlaðnar í Norðurálfunni. Auk pess er pví haldið fram frá pess- ari hliðinni, að miklu minni framtak- semi, dugnaður og sparsemi mundi vorða synd af stjórninni en fjelögun- um. Fá McKinleys-lögin að standa óbreytt? Ein af peim spurningum, sem mönnum um pvertog endilangt petta treginland leikur einna mestur hugur á að fá svarað, er sú, hvort alls ckkert ætli að verða úr tolllöggjöf congress- ins í Washington, og McKinleys lög- in fái að standa í gildi eptir allan gauraganginn. Sem stendur verður ekki sagt, að efnilega líti út með að neinar breytingar komist á. Hegar öldungadeildin hafði skilað af sjer Wilsons-frumvarpinu, með peim stór- kostlegu breytingum í tollverndarátt- ina, sem hún gerði á J>ví, var sett nefnd (conforees) úr báðum deildum congressins, til pess aðreynaað koma sjer saman, en pví fór svo fjarri að nokkuð yrði ágengt með samkomu- lagið, að deilurnar milli deildanna hafa aldrei verið liarðari en sfðan pessi nefnd skyrði frá gerðum sínum. Það synist hafa hert deilurnar tölu- vert, að Cleveland skrifaði hjer um daginn brjef til Wilsons, aðalleiðtoga demókratanna í fulltrúadeildinni, og fer par lrörðum orðum um pá senatora, sem svikið hafa loforð flokksins — fyrir mútur, eptir pví sem hvað eptir annað er afdráttarlaust að J^íím drótt- að — og leitt pá óvirðing yfir höfuð demókratanna, sem nú hefur á pá hlað- izt. Með pessu brjefi pykir (>eim senatorum, sem verða fyrir húðstryk- ing Clevelands, og taldir eru vera keyptir að auðmannasambandi pví sem hefur sykurhreinsunina í höndum sjer, óhæfileg afskipti vera synd löggjafar- valdinu af forsetans hálfu, og láta sem nú sje pað skylda sín að standa enn fastara fyrir en áður. Jafnframt er sagt, að fulltrúadeild'n sje staðráðin í að star.da við Wilsons-frumvarpið, eins °g pað var afgreitt af henni, hvað sem tauti, og Sje J>ví ómögulegt, að neitt samkomulag komist í milli deildanna um petta mál. Þrátt fyrir pað eru menn alls ekki vonlausir um að áður en langt um líði muni svikararnir í öldungadeild- inni láta undan. Sannleikurinn virð- ist vera sá, að menn trúa pví naum- ast, að fáeinir menn muni hafa prek til að bjóðabyrginn eindreginni kröfu mestallrar pjóðarinnar, og láta um- bótaviðleitnina stranda á sjer einuin. Og hvernig sem allt veltist, er mjög ólíklegt, að fulltrúadeildin sampykki nokkurn tfma tolllagafrumvar[> öld- ungadeildarinnar, sízt ákvæðið al- ræmda um tollinn á hreinsuðu sykri, svo að keyptu senatorarnir lrnfa ekki nema um tvenut að velja, aunaðhvort að rjúfa samningana við sykurmenn- ina, eða verða orsök í pví, að flokkur peirra geti ekki efnt neitt af sínum loforðum og verði til háðung.ir fyrir heiininum uiu allan aldur. Og pað er hætt við, að sykurmennirnir rnegi bjóða hátt til pess að samningarnir við (>á verði tilvinnandi. Einkennilegt fornliandrit hefur rússneskur maður Nikulás Noto- vitch að nafni fundið nylega hjá Búddatrúarprestum í klaustri nokkru í Tibet. Plann hafði komizt að pví á ferðum sínum par, að Búddatrúar- menn pekktu spámann nokkurn, er peir nefndu Issa og tignuðu framar flestum eða öllum höfuðguðum sínum, sem alls eru 22 að tölu. Nafnlíking- in og yms einstök atriði úr æfi Issa> er Notovitch fjekk vitneskju um, styrktu hann í Jreirri ætlan, að J>essi Issa væri sami sem Jesús Kristur, guð kristinna manna, og eptir allmikla fyrirhöfn tókst honum að komast ejitir pví, hvar saga Issa væri niðurkomin, en honum var í fyrstu neitað um að skoða petta dyrmæta handrit, og pað var aðeins af tilviljun einni, að honum var fengið pað í hendur. Voru r>að tvær bókfellslengjur með stórum, gyltum blöðum, en textinn á hinu svo nefnda „palí“-máli, hinu sama, sem hinar eldgömlu, helgu bækur Búddatrúarmanna eru ritnar á. „Jour- nal des I)ebats“ í París liefur Jtekið stutt ágrip af J>yðingu Notovitch á sögu Issa, og segir par meðal annars svo: „Issa var f heiminn borinn f ísra- elsríki. Foreldrar hans voru fátækir og af pví kyni komnir, er hafði mikið orð á sjer fyrir guðrækni og ráðvendni og pekkti ekkert æðra njc háleitara on að lofa skaparann ogpakka honum fyrir hinar pungu raunir, er honum af vizku sinni hafði póknazt að leggja pví á herðar, en hugsaði ekkert um hið fyrverandi veldi sitt og mikilleik 4 jörðinni. Frá barnæsku boðar Issa tilveru lrins „frumeina og óskipti- lega“ guðs. Þá er liann var 13 ára gamall og pvf orðinn myndugur sam- kvæmt lögmáli Gyðinga, víkur hann burt úr foreldrahúsum osr fer með O kaup mönnum til Sind í stað J>ess að kvongast, eins og landsvenja fyrir- skipar. A 14. aldursári sezt hann að hjá Aríum og kemur til Djagguernat, R-djagriha og Benares, par sem liann lærir að skilja Vedabækurnar. En allt í einu slítur liann sambandi og samneyti við Bramapre3ta, neitar hin- um guðlega ’uppruna Vedabókanna og holdtekju eða „avataras“ hins mikla Brama í Visnú. Hinir „hvítu prestar“ hóta honum dauða og hann ílyr pá í land Gaoutamída, lærir J>ar „palf“ og er að sex árum liðnum orð- inn nákunnugur hinum helgu leynd- ardómum liinnar hreinu, óbreyttu Búddatrúar. Því næ3tsnyrhann vest- ur á bóginn og prjedikar alstaðar kröptuglega gegn skurðgoðunum. í Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunni. IIIÐ BEZT TILBÚNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu. Persíu berst hann gegn kenningu Zóróasters, en verður að forða sjer paðin á flótta fyrir ofsóknum anda- særendanna. 29 ára gamall kemur ha in aptur til Gyðingalands, og prjc- dikar par opinberlega fyrir lyðnum. Pilatus landsstjóri í Jerúsalem óttast hina vaxandi hylli hans og kveður saman presta og skriptlærða í landinu til að dæma hann; peir hefja rannsókn gegn honum en dæma hann syknan“. Því næst er skyrt frá pví, að Issa hafi haldið áfram að prjedika fyrir lyðnum, unz Pílatus liafi látið taka hann höndum, og varpa honum f dyfl- issu, af J>vf að liann hafi óttast upp- reisn í laudinu; pví næst liafi hann fært hann fram fyrir öldungaráðið á- samt tveimur ræningjum og ljúgvitni hafi verið fengin til að vitna gegn honum, par á meðal einn pjóna Píla- tusar, er liafði svikið Issa í hendur hans. Því næst er skyrt frá viðtali Issa við vitni petta og landsstjórann, er pá hafði orðið svo reiður, að hann hafði heimtað hann dæmdan til dauða, en ræningjana syknaða, en pá hafi dóm- ararnir eptir sameiginlega ráðsályktun kunngert Pílatusi, að peir vildu ekki drygja svo mikla synd að dæma sak- lausan mann en sykna ræningja, pví að pað væri gagnstætt landslögum,en hann gæti gert pað,sem honum pókn- aðist, og að pvf mæltu hafi ráðhcrr- arnir gengið burtu og pvcgið hendur sínar í vígðu vatni með peim ummæl- um: „Vjer erum saklausir af dauða hins rjettláta“. Því næst er skyrt svo frá, að Issa hafi verið krossfestur á- samt báðum ræningjunum, en á priðja degi hafi menn fundið gröfina, par sem lik hans var lagt í, opnaða og tóina. Lengra nær ekki ágrip J>að, sem „Journal des Debats“ hefur tekið úr sögu Issa. Það er einkum tvennt, sem er harla eptirtektavert í pessari frásögu, fyrst og fremst að hún fyllir stóra eyðu í frásögu guðspjallanna frá pvf Kristur var 12 ára gamall til pess tíma, að hann lætur skfrast af Jóhannesi og í öðru lagi, að pað er Pílatus sjálfur en ekki öldungaráðið, er hefur verið frumkvöðull að llflftti hans. Frásögn pessi er (>ví svo eptir- tektaverð nyung, að hún hlytur að vekja mikla eptirtekt og leiða til ítar- legra rannsókna. Sje hjer um svik eða fals að ræða af hálfu hins rúss- neska vísindamanns mun ekki verða erfitt að komast að pví. En sje svo ekki, hvernig stendur pá á pvf, að guðspjallamennirnir minnast ekkert á pessar miklu ferðir og löngu dvöl Krists í Austurlöndunum? Ýmsir guðfræðingar, er Norovitch leitaði álits hjá, rjeðu honum frá að birta pessa uppgötvun sína, og kardfnftli nokkur í ltóm, einlægur trúmaður páfans, bauð honum allmikið fje til að látta petta kyrt liggja, en Notovitch sýndist annað oghefur nú látið prenta allt saman. Grein sú, er vjer höfum tekið petta eptir, er prentuð í hinu nafnkenda pyzka vikublaði „Das Echo“ (Berg- málið) 5. f. m., en par nokkru fyllri, en hjor hefur verið skyrt frá. [Þjóðólíur.] — Ujer höfum tekið ofanprent- aða Þjóðólfs-grein upp í blað vort af J>vf að ymsir lesendur vorir, sem feng- ið hafa ávæni af fregnum um J>etta handrit, hafa spurt sig fyrir um J>að hjá oss, enda hefur bók Notovitch vakið mikið umtal og bollaleggingar bæði í Norðurálfunni og Vesturhcimi. En jafnframt er rjett að geta pess, að mjög sterkar líkur eru komnar fram fyrir pví, að handrits fundur Noto- vitch sje uppspuni einn. T.úboði nokkur f Tibet, sem er gagnkunnugur í klaustri pví er Notovitch J>ykisthafa fundið handritiú f, pvertekur fyrir að sagan geti verið sönn, ogfærir jafnvel storkar líkur fyrir pvf að Notovitch hafi aldrei í klaustur petta koir.ið.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.