Lögberg - 25.08.1894, Síða 1

Lögberg - 25.08.1894, Síða 1
Lögberg er gefiS út hvern miövikuilag og laugardag af ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstota: AtgreiSsl ustoia: Tícr.tcmiSj’ 148 Prinoess Str., Winnlpeg Man. Kostar $2,oo um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is puMished every Wednesday an J Saturday by THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable ‘n advance. Single copics 5 c. 7. Ar. } Winnipeg, Manitoba, laugardaginn 25. ág'úst 181)4 { Nr. (>G. G-efnar MYNDIR og* BÆKXJII. ------------ Ilver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., gctur valið úr löngum lista af ágætum bo^um cptir fræga höfundi: The Modern Home Cool^ Book cða Ladies’ Fancy Work Book eða valið úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallcgar liækur i ljereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema Royal Crown Soap wrappers verður vcitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. The Royal Soap Co., Winqipeg. STÖKUK. Geisli og skuggi. Ofar sólin skín pó ský skundi’ um himinsalinn, geisli of* skuggi skoppa pví í skollaleik um dalinn. Skin og ský. Á himni leikur skin og sky sko hve heimur níi ér fagur! Mararspeigli mætast f morgun, kvöld og nótt og dagur. Vorhiminn.. t>ó ert friður, breiður, blár og bjarta' lindir pínar, þú ert víður, lieiður, hár sem hjartans óskir mínar. Vorvi.sa. Enn þá laufgast eikargrein, enn J>á ljettist sporið, enn J>á litkast akurrein, enn J>á heilsar vorið. handsín. Lyftist strindi, lækkar sund, líta upp tindar víða. Það er yndi öldugrund undan vindi að ríða. Þoust. Gíslason. FRJETTIR CAXADA. Sannazt hefur, að tuberculosis (tæring) er mjög útbreidd f nautgrip- um í British Columbia, og liafa [>egar 150 kyr verið skotnar. Kynlegt pyk- ir, að J>ær eru allar af Holstein-kyni, en að cngin skepna af dyrara kyni hefur enn sykzt. Oánægju hefur pað valdið að eigendunum hefur að engu verið bættur skaðinn af pví opinbera, sem tíðkast pó víðast hvar annais staðar. Mikill partur af J>orpi einu í Que- bec, Pierreville, brann til kaldra kola á mánudagskveldið við [>að að eldur kom upp I hosthúsi einu. Yfir 40.000 franskir Canadamenn, scin áður höfðu flutt til Nyja Eng- lands ríkjanna, komu aptur til Que- beofylkis á árinu, sem leið. Bæjarstjórnin í Wiarton, Ont., hefur samj>ykkt þau lög, að kvenn- fólk, sem sækir almennar skemmtan- ir, skuli annaðhvort vera berhöfðað og snoðklyppt á J>eim skemmtunum, cða með húfur. sem falla fast að höfð- inu, svo að pað taki ekki burt úts/n- ið fyrir pað fólk, sem aptar situr. BANDARIKIN. Ríkisstjórinn í Illinois hefur tek- ið sjerfyrir hendur að rannsaka sjálfur I ástæður 1,600 manna, sem unnið höfðu lijá Pullman á undan verkfall- inu, en nú eru atvinnulausir. For- maður verkfallsnefndarinnar hafði skrifað ríkisstjóranum og tjáð honum, að fyrrverandi verkamenn Pullmans, sem nú væru atvinnulausir, líðu hina mestu neyð ásamt fjölskyldum sínum. Eptir nákvæma rannsókn komst ríkisstjórinn að pví, að alveg rjett hefði verið frá skjfrt, og að síð- ustu 10 dagana hefðu mennirnir dag- lega verið að biðja um vinnu hjá Pull- mans fjelaginu, og ætlar liann að gangast fyrirað fólkinu verði lijálpað. Prófessor einn í New Orleans hefur látið eitraðan höggorm bíta sig, til J>ess að komast að raun um, hvort ekki megi venja sig við eitrið mcð smáum skömtum. Hann og aðrir bíða nú J>ess með allmikilli forvitni, hvernig fara muni. Óvenjulegc mál er komið upp i St. Louis í Missouri, einn af auðug- ustu borgurunum par ákærður fyrir rán. Auðmaður einn J>ar í borginni, Campbell að nafni, hefur unnið eið að f>ví, að á föstudagsmorguninn í síð- ustu viku hafi hann verið á leið til skrifstotu sinnar,og hafi hann pá mætt feðgum tveim að nafni líohan, er komu í vagni, og hefur Rolian hinn eldri umráð yfir einni mestu verk- smiðjunni par í borginni, og er stór- auðugur maður. Campbell segir, að feðgarnir hafi stokkið út úr vagnin- um, pegar peir hafi sjeð sig, Rohan eldri bafi haldið á skammbissu, og skipað sjer að fara upp í vagn peirra, annars yrði hann drep’nn. Camp- bell hlyddi, og peir leggja af stað allir prír. Þegar peir voru komnir heim til peirra feðganna, skipa peir Campbell að fá sjer $80.000, annars verði hann skotinn. Campbell pver- skallaðist, og skipuðu pá feðgarnir honum að fara inn í hús Jeirra, og var hann tregur til, kvað pá eins geta drcpið sig í vagninum eins og inni í húsinu. Að lokum lofaði hann pó að fara inn í húsið, ef Rohan eldri vildi fá syni sinum skammbissuna. Rohan gerði pað, og stökk pá Campbell út úr vagnir.um, skellti aptur vagnhurð- inni og tók á rás ofan strætið. Heyrði hann pá, að Rolian eldri kallaði til sonar síns: „Dreptu hann, dreptu hann“. Deilur pessar, sem, eins og eðlilegt er, hafa valdið hinni mestu geðshræring í borg'nni, stafa af kaup- un>, sem peir Rohan og Campbell hafa gert með sjer, og kveðst Rohan hafa tapað $200.000 á peim viðskipt- um. Langvarandi purkar liafa gert mjög mikið tjón á uppskeru i New York rikinu. Miss Zoe Gayton ergönguskarf- ur mikill. Hún hefuj áður gongið frá San Francisco til Netv York á lGl dögum. Nú er hún á leiðinni frá Al- bany í New York til Portland i Ore- gon, og alla pá leið labbar hún. Frá Portland ætlar hún að leggja af stað í ferð umhverfis hnöttinn, á jafnan að ganga, nema par sem yfir vatn er að fara, og fær $20,000, ef hún kemst alla leið. Hún byst við að ganga að jafnaði 26 mílur á dag. ÍTLÖND. Stórringningar í fjöllum I Mexi- co hafa valdið afarmiklum vatnavöxt- um og skcmmduw. Menn vita uw 15 menn, sein farizt hafa í flóðum pessum, og margar fjölskyldur eru heimilislausar, «f pví að vatnið hefur skolað burt húsum peirra. Margra púsunda dollara virði af uppskeiu hefur farizt. Anarkisti einn í París rak hníf í lögreglumann par á miðvikudaginn í misgripum, hjelt liann vera mann pann er tekið hafði höndum Henry, fantinn, er kastaði sprengikúlu' inn í veitingahúsið í vor. Lögreglupjónn- inn særðist ekki banasári og anarkist- inn, sem heytir Albert Daudey, var tekinn höndum. Hann kvað sjer pykja fyrir pví að hafa mistekizt að drepa lögreglupjóninn, og sagði jafn- framt, að skoðanabræður sínir mundu sjá fyrir stjórnarráðsformanninum, Dupuy, og hinum nyja forseta lyð- veldisins, Casimir-Perier. Páfinn hefur hannað piestum á Ítalíu, að gera pólitisk mál að um- ræðuefni í prjedikunum síuum. Edison og frjcttasnatinn. Edison var einu sinni á ferð í suðurríkjum Bandafylkjanna. Hon- um var haldin viðhafnarveizla par i einhverri meiri liáttar borg. í veizl- unni varmeðal annaraMr. Penniback, frjettasnati frá helzta blaðinu par í bænum. Óðara en staðið var upp frá borð- um var Mr. Penniback búinn að ein- angra Edison út I eitt hornið 4 veizlu- salnum og tekinn að spyrja hann, heiðurs^estinn, spjörunuin úr, handa blaði sinu, en aðrir boðsgestir hópuð- ust par að og lögðu við eyrun. „Veitti yður nú pegar frá önd- verðu hægt að fjenyta allar hugvits- smíðar yðar?“, spurði Mr. Pennyback meðal annars. „Nei, pað var öðru nær“, ansaði Edison. „Fyrsta happið mitt, sem nokkuð-------hm, ja, pað er annars ekki ómerkileg saga að segja frá pví“. „Já, blessaðir verið pjer, látið okkur heyra pað“, hrópuðu allir á- heyrendurnir einum rómi, og Mr. Pennyback hvessti bæði eyrun og blyantinn sinn. Edison brosti, horfði fram undan sjer litla stund og tók pannig til máls: „Það er uppliaf pessarar sögu, að jeg hafði pá prjá um tvítugt og var nú búinn að gera ýmsar uppgötvanir, er mjer virtist sjálfum eigi allllitið i varið. En enginn maður vildi gefa mjer neitt að ráði fyrir pær, svo að jeg gæti hagnytt pær almennilega. Það lítið, sem jeg átti til, var óð- ara á protum, og var jeg pá einu sinni að ráfa um göturnar í New York í öngum mínum. Mig bar par að, er mjög skraut- Iegur vagn með 4 hestum stóð útifyr- ir einni ríkismannshöllinni I helztu götu bæjarins. Upp i vagninn steig ung mær, forkunnar fögur og mjög skrautbúin. „Hvaða stúlka er petta“? spurði jeg hinn borðalagða slána, pjóninn, sem fylgdi henni frá hallardyrunum út að vagninum. Þjónniun gerði ekki nema gaut á migaugunum fyrir- litlega og forviða. Hann hefði naum- ast orðið ylgdari á brá eða meira hissa pótt jeg liefði spurt um heiti kringl- unnar björtu uppi á himinfestingunni, er einmitt pá skaut brennandi geisl- um sinum niður á jörðina. Ilann svaraði mjer ekki einu orði, En ein- hver alrqúgamaður, er numið liafði staðar á strætinu ásamt fleirum til að horfa á vagninn og hina skrautbúnu mey, anzaði mjer og sagði, að petta væri ungfrú Cymbcline Swart. „Ilann mun pá eiga lijer heima, hann Mr. Jenkiti Smart“, mælti jeg og benti á höllina. „J.i, herra minn“, anzaðí maður- inn aptur vingjarlega; hann mun. hara haldið mig vera útlending. • En annars var .njer alls eigi ó- kunnugt um, að pessi Jenkin Smait var til. Jeg vissi, að hann var einn með mestu auðmöunum í New York og að ungfrú Cymbeline var einka- dóttir hans. Jeg hugsaði mig um eitt augna- blik —, gekk síðan upp marmarariðið inn i höllina og var að vörmu spori staddur frammi fyrir hallareigandan- um sjálfum, stórmenninu Jenkin Smart. Hann var maður á sextugs- aldri, fölur og gulur í framan, andlit- ið allt eins og höggvið væri út úr kletti; pað var alltaf í sömu skorðum eins og marmaralíkneski. Honum sást aldrei bregða, hvað scm á dundi og hvort sem lionum bljcs með eða móti. Nema hvað pað er pó sumra manna sögn, að alls cinu sinni hafi vottað fyrir brosi á andlitinn á honum. Það var pegar mesti keppinautur hans og skæðasti óvinur vaið gjald- prota. Ilann hafði, pessi keppinaut- ur Smarts, fengið njósn af pvi tveim- ur klukkustundum á undan Smart, að í ráði væri að Ieggja járnbraut að smáporpi einu 100 mílur í vestur frá New York. Þessi keppinautur hans brá óðara við og keypti land nærri porpinu fyrir 10 millíónir dollara. Járnbrautin var lögð, eins og til stóð. Þá var landið, sem hinn bafði keypt, orðið 15 millíóna dollara virði. Þá keypti Jenkin Smart alla járnbrautina, eins og hún var, en ljet ekki nokkra einustu lest fara eptir henni i 3 ár samfleytt, ekki einn einasta vagn. Fjórða árið var landið ekki orðið 1 millíónar virði, hvað pá heldur 15 millíóna. Það reið keppinaut Smarts að fullu. Hann varð gjaldprota. Þá póttust giöggskyggnir menn eygt hafa ofurlítinn brosbjarma líða rjett sem snöggvast yfir ásjónu Jenkins Smarts. Eu par er pá til máls að taka, er áður var frá horfið og jeg var staddur inni hjá Smart. Hann leit á mig og mælti: „Hvað er yður á höndum?-1 „Mjer leikur hugur á að ganga að eiga hana dóttur yðar“. „Það er svo. Hvað eruð pjer“. „Jeg er hugvitsmaður“. „Hvað hafið pjer pá hugsað upp?“ „Jeg hefi ekki hugsað neitt upp enn, er jeg geti synt. Mig skortir fje til að smíða synishornin11. „Hvers kyns eru pessi hugvits- smíðasynishorn pá?“ „Það er rafmagnstól‘‘. „Það er svo“. I sama bili varð mjer liiið á gríð- arstóran peningaskáp |>ar í herberg- inu, sem stöð opinú. „Haldið pjer að peningaskápur- inn pessi sje pjófheldur, lierra Smart“, spyr jeg. „Nei, ekki held jeg pað. Að minnsta kosti ekki meðan smiðurinn lifir, sem smíðað liefur skráua fyrir hann. Skráin kostaði 6 púsund doll- ara. Og pegar öllu er á botninn livolft, kcmur pað mjer líklegast ekki að neinu haldi. Það hefur verið gert innbrot hjá mjer ekki færri en 4 sinnum. „Þjer cruð pá i rauninni aldrei óhræddur um yður“. Við J>essi orð var cins og mótaði ofurlítið fyrir hrukku á cnninu á lionum. Meira. SJERSTÖK JAKKA-AUGLYSING ♦♦♦♦♦♦♦♦ 200 Kvenn.jíikkar --------- ---- <>8 Mötlar kej’ptir með fyrirtaks lágu verði og verða seldir með eptirfylgjandi verði í tvær vikur að eins. Öllu er raðað niður á búðarborð- in pannig: Lot 1... .Barnakápur.. . .80.75 Lnt 2.., ,. Barnnjakkar.. .. 1.25 Lot 3... . Kveunjakkar.. . 0.75 Lot 4... . Kvennjakkar, . . 1.00 Lot 5... .Kvennjakkar.. . 1.75 Lot 6... . Ivvcnnjakkar.. . 2.75 Lot 7... . Kvennjakkar.. . 3.75 ♦♦«♦♦♦♦♦ Gætið aíl, góður jakki cins og sá, scm niyutlin cr af lijer a‘ð ofan lyrir cin 75c, ♦♦♦♦♦♦♦♦ þessir jakkar eru búnir til úr góðum dúkum og cru hcntugir hvort heldur sem er fyrrir liaust eða vetr- artíma. ♦♦♦♦♦♦♦♦ KomiS sem fyrst og takið fyrsta val. Allar okkar vörur eru merktar með skýrum tölustöfum, og eru billegri en í nokkurri annari búð í Winnipeg. Carsleu & co. 344 MAIN STREET. Sunnan við Portage Ave. TIL SÖLU. Fimmtíu smá-bújarðir í Selkirk til sölu mót væ<jum borerunar skil- málum. S. C. Corbett frá Winnipeg verð- ur á Canada Pacific Hotelinu i Scl- kirk, pann 18. sept. næstk., og byður par fram pessar bújarðir. Mjög litla peninga parf til pcss að gera kaupin, [>ví að borgunarfrest- ur verður gefinn á mest allri upp- hæðinni. ÍSLENZKUR LÆKNIR t 13x*. XbX. XZalldox*s8ou. J’ark Jiioer,-JY, JJak.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.