Lögberg


Lögberg - 25.08.1894, Qupperneq 4

Lögberg - 25.08.1894, Qupperneq 4
4 LÖGBEllG, LAUGARDAGINN 25. ÁGÚST 1894 ÚR BÆNUM —OG- GRENDINNI. Tyndall prófessvr, nafnkenndur hugarlesari, er bjer í bænum þessa dag- ana, og hefur s/ut sína kynlegu snilld. Iljónin Skúli Jóbannsson og S >lveig Sigurðardóttir í Fort Rouge misstu nær tveggja áragamlan dreng, Sigurð Iljaltalín, úr magaveiki 4 mið- vikudaginn var. Rússneskur prins og ráðherra frá St. Pjetursborg, Gregorius Galitzin, var hjer f bænum í gær, er á skemmti- ferð um Ameríku. Hann var í gær í heimboði hjá fylkisstjóranum. Mr. Jón Ólafsson í Chicagohefur nylega haldið pjóðlegan og skeinmti- iegan fyrirlestur um Island f Arne Girborgs klúbbnum par í borginni, og er fyrirlesturinn prentaður í „Norden.“ Á morgnn prjedikar sjera Haf- steinn Pjetursson í Old Mulvey School kl. 11. f. h. og kl. 7. e. h. Sunnudags- skóli kl. 2*£. í næstu viku verður haldinu íundur til pess að mynda hinn fyrirhugaða íslenzka söfnuð hjer f bænum. Vjer leyfum oss að benda á aug- lysingu peirra Carsley & Co. á öðrum stað hjer í blaðinu. Þeir segjast selja a'lar sínar vörur með mjög lágu verði nú um tfma, fyrir utan að peir hafa orð á sjer fyiir að hafa góðar vörur og vera rymilegir f viðskiptum. t>eir, sem senda oss póstávísanir frá íslandi eða öðrum Norðurálfu- lönduui eru beðnir að stíla pær ekki til fjelagsins, heldur persónulega til ráðsmanns (Business manager) blaðsins. t>egar pjor purfið að fá yður ny aktýgi, eða að láta gera við gömul, pá komið til undirskrifaðs, sem gerir við aktygi yðar eða selur yður ny fi/rir lœyra verð en nokkur annar í borginni. SIGURÐUR SÖLVASON. 306 Stanley St., Winnipeg. Dr. S. C. Corbett hjer í Winnipeg auglysir á öðrum stað hjer í blaðinu, að hann hafi nokkrar smáar bújarðir í S;lkirk, sem hann vill selja með væg- un borgunarskilmálum. Vjer efum p ið ekki að pað væri mjög heppilegt fyrir íslendinga par að ná sjer í pess- lráttar smá lönd, cg pað væri pví ekk- ert úr vegi fyrir rnenn að finna Dr. S. C. Corbett pegar hann kemur ofan eptir pann 18. sept. næstk. I. O. F. stúkan „Ísafold“ 1048, hefur ákveðið að balda reglulega fundi síðasta föstudagskveld f hverj- um mánuði kl. 8 á „Unity Hall.“ Næsti fundur verður pví á föstudags- kveldið 31. ágúst. Meðlimir stúk- unriar eru einnig aðvaraðir um að reglulegir fundir verða ekki frekar auglystir, par til breytt verður annað- hvert um fundartíma eða fundarstað. Stephen Thordarson Act. R. Sec. Sjera Björn B- Jónsson kom vest- an úr Argylenylendu ö miðvikudag- inn var, og byst við að fara suður til safnaða sinna í Minnesota um mánaða- mótin næstu. Hann hafði prjedikað prjá sunnudaga vestra, skírt 10 börn og gefið saman ein hjón, I>órð Þórð- arson og Guðnyju Jóhannsdóttur. Uppskera reynist betur par vestra, en menn höfðu gert sjer íhugarlund, bú- izt við 20 bushelum af ekrunni, eptir peim preskingar-tilraunum, sem pegar hafa verið gerðar. Hveitiverðið er komið upp í 45 cent. Menn vóru farnir að verða lang- eygðir eptir Sunnanfara, pegar hann loksins kom nú í vikunni, og pað 3 númer í einu. í peim eru myndir af Einari B. Guðmundssyni á Hraunum, Dr. Uorvaldi Thoroddsen og ping- mönnunum sjera Jóni Jónssyni, Birni Bjarnarsyni, Boga Th. Melsted, Jóni Jakobssyni, Sigfúsi Árnasyni og Gutt- ormi Vigfússyni. Kvæði eru par ept- ir Matthias Jochumsson, Einar Hjör- leifsson, Sigfús B, Blöndal og E>orst. Gíslason, lag við .,Sjóferð“ Hannesar Hafsteins eptir Gunnstein Eyjólfs- son, bókmenntagreinar eptir Ólaf Davíðsson og Uorscein Gíslason, og hitt og annað. FRÁ KAUPMANNAIIÖFN Ólt SuNNANFARA. Fyrirlestrar um Ísland. í>að er ekki opt að íslendinga sje minnzt lofsamlega, pótt um pá sje ritað er- lendis, og sízt af útlendingum peim sem um landið fara; að vísu liöfum vjer ekki unnið oss sjerlega mikið til ácætis, og víst er, að ættlerar erum vjer, en „finnur hver, hvað að sjor snyr“. og munur er á, hvort ritað er af velvilja til vor og skilningi á hög- um vorum og orsökum til eymdar vorrar, eða af illvilja og pekkingar- leysi. í fyrrasumar fór norskur prestur, Sv. Holst Jensen utn ísland og hefur sagt nokkuð af för sinni í Sunnanfara (III. 8. 61.) Nú hefur hann haldið fyrirlestra í Noregi um ísland, og er peirra minnzt með miklu hrósi í blöð- um peirra Norðmannanna. Vjer liöf- um sjeð ágrip af einum peirra, — um fuglana á íslandi, — og er hjer pytt niðurlag lians eptir „Drammens Tid- ende“. Pað sem sagi er um dyra- og fuglalíf heima, er alveg rjett, og synir yfir höfuð að presturinn er vel kunn- ugur landinu og högíftn pess. Niður- lagið er á pessa leið: „Að lokum minntist prestur á fálkann íslenzka, sem áður var afardyr Til pessa hefur flattur porskur verið merki íslands í skjaldarmerki Dana, en íslendingar vilja fá fálkann í stað peirrar auvirðu, og er pað ekki nema rjett og eðlilegt. I>ví hafa peir ekki náð enn pá, en heima nota peir hvítan fálka á blám feldi, og bannar pað enginn. l>að var skoðun prests að annað merki hefði átt betur við. Fálkinn er ránfugl, og táknar hernað og víga- ferli, hann átti pví vel heima hjá vík- ingunum, forfeðrum vorum; nú eru ís- lendingar að vísu kjarkmenn og ó- deigir, og verja rjettindi sín drengi- lega, en friðsamir eru peir og spak- látir. Svanurinn ætti miklu betur við, pví að Islendingur eru söngmenn og kvæðamenn, sem forfeður peirra. Enn pann dag í dag, er ljóðagerð mjög mikil á íslandi, og ef landið væri stærra og auðugra, og lægi nær menningarstraumnum mundu sum af skáldum peirra vera fræg um víða veröld“. Geysir og Stroiikur. Sagan um kaupin 4 Geysi og Strokk flygur eins og fiskisaga út um vfða veröld. Flest blöð Dana hafa drepið á pau og pykir peim kynlegt, að íslendingar skuli liafa verið svo grunnhyggnir, að selja pessi furðuverk náttúrunnar út úr landinu. t>að er líka hverju orði sannara, að kaup pessi eru mesta hneyksli, pví Geysir og Strokkur eru sannarlegir pjóðgripir, og eiga mikinn pátt í pví að ísland er orðið eins kunn- ugt meðal útlendra pjóða og pað er. öðruvísi fórst Vesturheimsmönnum við nafna Geysis í Yosemíté dalnum, pví dalurinn var friðaður jafnskjótt og menn höfðu tekið eptir hinni stór- kostlegu náttúrufegurð, sem er par á hverju strái. Útlendir ferðamenn við Ís- land í sumar. Eptir pví sem stend- ur í dönskum dagblöðum fóru 65 út- lendir ferðamenn heim til íslands 6. júlí, með „Botnia“. Peir voru flestir pyzkir. Að eins níu af peim voru á vegum ferðamannafjelagsins danska. Búizt er við að gufuskipafjelagið sendi heim aukaskip í sumar með út- lenda ferðamenn, og að ferðamanna- fjelagið nái sjer pá niðri. Háskólamálið fær hinar beztu viðtökur hjá pjóðverjum. Maður heitir Dr. Otto Kanheim, nafnkenndur maðar; hann hefur haldið fyrirlestur um ísland nylega, sjerstaklega með tilliti til háskólamálsins, og ætlar að halda fleiri síðar. Nú er hann heima á íslandi. Dr. Carl Kuechler, íslandsvinur miki! 1, sá sem hefur pytt sögur Gests °g Gjallanda og fleiri úr nyíslenzku, hefur og hlaupið drengilcga undir petta mál, bæði hefur hanu skrifað um pað í pyzk blöð og boðizt til að taka við samskotum til háskólasjóðs- ins. llefur pegar orðið árangur pess- ara aðgerða. Hjónavígsla. Jón Helgason cand. thool. kvæntist 17. p. m. fröken Marie Licht. Hjónavígslan fór fram í Holmens kirkju, og sóttu p angað flestir íslendingar, sem voru lijer í borginni. Tiiorvaldur Tiióroddsen hefur fengið 2700 kr. af ríkissjóði til pess að búa til falandslysingu; hann bað um 5400 kr., en ríkissjóður veitti helming og ætlaðist til að pingið veitti hinn. Bókin verður að koma út á dönsku, og er pað ekki nema eðlilegt. Stefán Stefánsson cand. med., frá Grundarfirði, er seztur að í Ny- kjöbing á Falstri og fæst par við lækningar. Geirfuglsegg. Eins og kunn- ugt er, er leirfuglinn liðinn undir lok fyrir mörgum árum, og eru nú aðeins til mjög fá eintök af honum, á dyra- söfnum. Sama máli er að gegna um geirfuglsegg, en pó munu pau vera nokkru tíðari en fuglinn sjálfur. Ein- stöku sinnum eru geirfuglsegg seld og kosta ærna peninga. Fyrirnokkr- um mánuðum var pannig selt geir- fuglsogg á uppboði í London fyrir 6000 krónur og eru pað fremur dyr matarkaup. Skömmu seinna komu tvö önnur geirfuglsegg í leitirnar af hendingu. Ungur náttúrufræðingur var staddur við uppboð í porpi einu upp til sveita, og voru par á boðstól- um nokkrir kassar með skeljum og fuglaeggjum, meðal annars rusls. Náttúrufræðingurinn pekti, að eitt eggið var geirfuglsegg og keypti kassann fyrir 28 kr. og 50 aura. l>eg- ar liann fór að gæta betur að fanil hann annað geirfuglsegg í kössunum. Flann hrósaði happi og seldi bæði eggin, annað fyrir 4680 kr., en hitt fyrir 3150 kr. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og liárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu yms lyti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telephone 557. S&l.OO Sfeox- Vort augnamið er að clraga menn til vor með |)VÍ að hafa vandað og endingargott skótau. Vjer höfum nú mikið af stúlkuskóm $1.50, sem vjer seljum á $1.00. Finir karlmannaskór $175 nú á $1.35. A. G. MORGAN. 412 Main St. Mclntyre Block. Sparisjúðurinn er opinn hvert mánudagskveld frá kl. 7.30 til 8.30 að 660 Young St. (Cor. Notre Dame Ave.) Innleggum, iOc. minnst, verður veitt móttaka. A.. F\ F> LiclicLiicLn AKURYRKJUVERKFŒRA-SALI C^YSTAL, - N. DJAK. Yið höfum fengið nýja, endurbætta "Xkw Deal” hjölplógo, bæði einfalda og tvö- faldi, sem eru töluvert ljettari en þeir eldri, og sem við mælum fastlega með fyrir hvaða land sem er. Einnig seljum við hina nafnfrægu “LaBelle” vaöna, og öll önn- ur verkfæri tillieyrandi landbúnaði, sem við ábyrgjumst að vera af bezta tagi. Þegar þið þurfið að kaupa eitthvað af ofangreindum verkfícrum gerðuð þið vel í l'ví, að heimsækja okkur. Við munnum ætíð reyna að vera sanngjaruir og prettlausir í viðskiptum við ykkur. Með þakklæti fyrir liöinn tíma ykkar skuldbundinn JOHN GAFFNEY, Manager. 362 við getum í'engið, pakk’ ykkurfyrir,“ oghann band- aði frá peim prestunum, sem komu með burðarstóla síiia, er peir liöfðu falið undir veggnum. Prestarnir hurfu frá, og pau hjeldu áfram gang- andi. Yið hallarhliðið sáu pau sjón, er peitn pótti vænt um, pví að Olfan stóð par, og hjá honurn að minnsta kosti hundrað liðsforingja og hermanna, sem lyptu upp spjótum sínum í kveðju skyni, pegar pau komu. „Olfan, hlustaðu á boð okkar“, sagði Júanna. „Lofaðu enguin af prestum Ormsins að fara inn fyrir hallarhliðin. Við gefum pjer vald yfir peim, jafnvcl yfir lífi peirra. Settu varðmenn við hvert hlið, og komdu með okkur.“ Uppgjafa-konungurinn hneigði sig og gaf út einhverjar skipanir, og til pess að hlyðnast peim hurfu prestarnir frá ólundarlega og tautuðu eittlivað fyrir munrii sjer. Svo fóru pau öll inn um hliðin og } fir garðinn, og voru 4 svipstundu komin inn í há- sætis-salinn, sem lystur var með blysum, par sem Júanna hafði sofið nóttina áður. Dar hafði Sóa búið til mat handa peim, og leit hún kynlega til peirra, einkum til Leonards og Franciscos, eins oghún hefði í raun og veru ekki búizt við að sjá pá nokkurn tíma framar. „Hlustaðu á, 01fan“, sagði Júanna. „Við höf- um írelsað líf pitt í kveld og pú hefur svarið okkur hollustu eið, er ekkj svo?“ „Svo cr pað, drottning,“ svaraði kappinn. „0g 363 jog skal halda pann eið dyggilega. I>etta hjarta, sem nú væri kalt, ef pú hefðir ekki lijálpað mjer, slær nú fyrir pig eina. Líf pað sem pú gafst mjer aptur beyrir pjer til, og fyrir pig eina vil j°g lifa og deyja.“ Og hann leit 4 hana með peim svip, er mannleg tilfinning var í, blönduð saman við lotning fyrir pví yfirnáttúrlega, að pví er Júönnu fannst. í>að fór um hana hræðsluhrollur, pví að henni datt í hug, hvort pað væri hugsanlegt, að pessi villimanna konungur væri farinn að gleyma að dyrka gyðjuna og tekinn að dyrka konuna. Og var hann farinn að gruna, að hún væri loksios engin gyðja? Tíminn leiðir pað í ljós, en að minnsta kosti stóð henni ótti af augna- ráði hans. „Vertu óhrædd“, hjelt hann áfram; „púsund menn skulu halda vörð um pig nótt og dag. Vald Nams er brotið á bak aptur um stundarsakir, og nú getur allt petta fólk sofið í friði.“ „Gott og vel, Olfan. Við tölumst við seinna 4 morgum, pegar við verðum búin að borða, pví að við höfum mikið um að tala. Hafðu gætur á öllu pang- að til.“ Mikli maðurinn hneigði sig og fór út, og loksins voru pau orðin ein. „Við skulum borða,“ sagði Leonard. „Bíðum við, hvað er petta? Vofa, eða góð eptirlíking af 366 jeg dytti, en eptir nokkra stund fór jeg að venjast við pað. Sannast að segja gloymdi jeg alveg hræðsl- unni meðan jeg var að tala til fólksins, og pað var eins og jeg yrði fjörugri við að vera svona hátt uppi. Slík og pvílík sjón líka! pegar allt er um garð geng- ið, er pað stórkostlegt að liafa lifað annað eins. Mjer pætti gaman að vita, hvort nokkur maður liefur nokkurn tíma sjeð annað eins“. „Þjer eruð einstök kona, Júanna“, sagði Leon- ard, „og jeg samgleðst yður. Snarræði yðar og hug- rekkí eigum við líf okkar aö pakka“. „t>jer sjáið, að pað var rjctt af mjer, að heimta að fara með ykkur“, svaraði hún og var ekki laust við að ertni væri í rómnum. „Já, að pví er okkur srseitir, en jeg er ekki viss um pað, að pví er yður snertir. Sannast að segja held jeg, að pað hefði verið betra fyrir okkur að fara alls ekki. En hvað scm pví líður, pá eru horfurnar ofurlítið vænlegri nú,pó að við munum enn purfa að hafa eitthvað saman við Nam og hans fjelaga að sælda, og ekki er sjáanlegt, að við sjeum mikið nær pví að ná í roðasteinana, sem er aðalerindið11. „Satt er pað“, sagði Júanna, „en pjer verðið að finna pá. Komdu, Sóa, og afklæddu mig. Mjer finnst jeg vera hálf-dauð. Góða nótt!“ „Francisco11, sagði Leonard, „um leið og hann vafði ábreiðu sinni utan um sig, „pað skall hurð nærri hælum fyrir yður í kveld. Ef jeg hefði misst yður!“ *

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.