Lögberg - 29.08.1894, Side 3

Lögberg - 29.08.1894, Side 3
LOGBERO, MIDVIKUDAGINN 29. ÁGÚST 1694. 3 f * Odyr Ilíinda kaupendum Ur LöGBERGS. ♦ Vottorð seljanclanna „Vjer )>orum aö setja heiður vorn í veð fyrir )>vi að þessi úr gangi vel. Vjer sehlum áiið sem leið til jafnaðar 600 úr á dag og menn voru vel ánægðir með ]>au. Nú orðið selj- um vjer um 1000 úr daglega". Roiíbbt H. Inoeusoi.l & Buo. New York. í vor f>c<rar vjer feng’um tilboð frá Robert H. Ingersoll & Bro. í New York um kauj> & f>essum úrum, var oss skjfrt frá meðal annars, að útgefcnd- ur eins mjög heiðarslegs blaðs í Bandaríkjunum, „The Youths Companion“, hefðu keypt 1000 af pessum umræddu úrum. Og með pví að vjer pekktum ekkert fjelagið, sem hafði gert oss tilboð um kaup á úrunum, gerðum vjer fyrirspurn til útgefenda pessa blaðs og fengum eptir fylgjandi svar: VOTTORÐ FRÁ ÚTG.YOUTFFS COMPANION Boston, Mass , 28. marz 1894. Lögberg Print, & Publ. Co. Winnipeg, Man. Ilerrar: —Til svars upp á brjef yðar frá 24. þ. m. viljum vjer láta þess getið, aS fjelagið, sem |>jer minnizt á, er áreið- anlegt að |>ví er vjer framast vitum. Úr, sem vjer höfum keypt af J>ví, hafa staðið sig ve! og menn verið ánagðir með |>au. Yðar með vinsemd I’erry Manson Co. Úkverkid. VOTTORÐ FRÁ ÁRNA KAUPMANNI FRIÐRIKSSYNI. Bæjarlottil solu i Selkirk Fimmtíu góð lot til húsabygg inga á Morris og Duffcrin strætunum, vestur af aðalstrætinu. Verð $10,00 til $50,00. Borgunarskilmálar eru: Ofurlítil borgun út í hönd, enpvísem eptir verður skal skipt í inánaðarlegar afborganir. Ágætt tækifæri fvrir verkamcnn að ná í lot fyrir sig sjálfa. Öll eru pau velsctt. Menn snúi sjer til TH. ODDSON, S E L K ] RK. Billegttr flutningnr til SelRirk Undirskrifaður flytur fólk og varning til Selkirk fyrir lága borgun. B. J. Skaptason, 530 Ross St. OLE SIMONSON mælir uieð sínu nyja Scandinavian líotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. Eigandi “Wincr“ Olgerdalinssins EaST CR/V^D F0PvKS, - NIINJI. Aöal-agent fyrir “EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’8. Hann býr einnig til hið nafnfræga CKESCEVT MVLT EYTltVCr Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einr ig fínasta Kentucky- og Austurfyikjn Iíúg-“Wisky“. sent S forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstök nm önnun veitt öllum Dakota pöntunum. Northern PACIFIC R. R. Jlin Vinsœla Braut —TIL— St. Paul, Minneapolis —00— Og til allra staða í Bandaríkjunum og Canada; einnig til gullnám- anna í Kcotnai hjer- aðiiu. Pullman Place sveínvagnar og bord- stofuvagnar með hraðlestinni dagiega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur-Canada yflr St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gcgnum liln víöfrægu St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í ábyrgð alla leið, og engin tollskoðun við landamœrin. SJOLEIDA FARBBJEF útveguð til og frá Stóra Bretlaudi, Evrópu, Kína og Japan meö himun allra beztu flutningslínum. Frekari upplýsingar við' íkjandi far- brjefum og óðru, fást hjá hve •jum sem er f agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnip eg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipcg ULL! ULL! ULL! Bændur, komid med ullina ykkartil Miklu Fjelags-budarinnar í Milton, N. Dakota. og náið í hæðsta markaðsverð. Vjer skulum borga ykkur hvert cent fyrir ull ykkar, se m bún er verð °g selja ykkur hvað sem pið parfuist af álnavöru (Dry Goods), fatnaði, hött um og húfum, skóm og stígvjelum, leirtaui og matvöru (Groceries), með tninna uppfærðu verði en nokkur önnur búð 1 norðvesturlandinu. KELLY MERCANTILE CO. VlNIH Fátæki.ingsins. MILTON, -.......................NöRTH DAK. Eitt þessara ofangreindu úra hefur verið í mínu húsi siðan snemma í apr, s ö- astl. og allan þann tíma hefur þaö gengið stöðugt og eins rjett eins og $15—$25 úr, og jeg get ekki sjeð betur, en það muni geta staflið sig um mörg ár. Það er i fyrsta sinn, sem jeg hef vitað mögulegt að fá úr, sem hefur gengið langan tíma, fyrir jafn- lítið verð. Jeg álít það mjög heppilegt bæði fyrir unglinga og eins fyrir alla þá, sem ekki eru í kringumstæðum til þess að kaupa sjer dýr og vönduð úr, að sæta því kosta- boði, sem Lögberg nú býður. A. FriÐriksson. Vjcr gefum nyjum kaupendum Bögbergs petta úr og pað sem eptir er af pessum yfirstandandi árgangi blaðsins fyrir $2,25. Og hver sem sendir, oss að kostnaðarlausu, $10,00 upp í blaðið, hvort held- ur peirra eigið eða annara, getur fengið úrið fyrir $1,00. Eða hvor scm sendir, oss að kostnaðarlausu, $20,00 sem borgun fyrir blað- ASSESSMEfiT SYSTEM. lijUTUAL PRINCIPLE. hefur á fyrra helmingi yflrstandandi árs tekið lífsábyrgð upp á nærri ÞRJÁTtU OG ÁTTA MILLIÓNIR, Nrorri NÍU MILLJONUM meira en á sama tímabiii í fyrra. Viðiagasjóður fjelagsins er nú meira en liálf fjórdil millión dollars. Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staði ð eins vel Ekkert lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkcrt slíktfjelag hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu íslcndinga. Yflr }>iisnnd af þeim hefur nú tekið ábyrgð í því. Margar }>iísnndir hefur það nú allareiðu greitt íslcndinsilin. Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skilvíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. II PAULSON, WlNNIPEG, MAN. A. II. MCNICIIOL, C»exx. ABeat. McIntyrk Bl’k, Winnipeo, Gen. Manaoer fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. ið, fær úrið frítt. Og cnnfremur, hver scin hefur borgað blaðið upp að næstu áramótum, gctur fengið úrið fyrir $1,75. Innköllunarmenn blaðsins geta valið um, hvort heldur pcir taka úrið eða innköllunarlaun sín. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. G uardian of England höfuðstóll.........$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretory og British Columbia Lögberg Print. & Publ. Co. Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.... Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S Skrifstofur 375 og 377 Main Stost, $500,000 8,700,000 Winnipeg HUGHES& HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. Tel 13. DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vin, Beer, Ö1 og Torter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Munroe, West & Mather MáLafœrslumenn o. ». frv. Harris Blocx 194 IVlarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meöal íslendinga, jafnan reiðuj bunir til að taka að sjer n>» þeuia, gera y rir |á samninga o. s. frv 371 Landið var stórt, en strjálbyggt; hermennirnir voru ekki nema fjórar púsundir að tölu, og var hjer um bil helmingur peirra í stóru borginni, en hinir voru í porpum hjer og par I fjallahllðunum. Flestir voru par einkvænismenn, að prestunum undantekn- um. I>að var fórnfæringasiðurinn, sein olli pví að fólkið fjölgaði ekki meira, hjelt við einveldi prest- anna, og gerði pað að verkum, að peir voru auðugri en allir aðrir íbúar landsins samantaldir, pví að peir skáru úr pvl, hverjir móðgað hefðu Jal og skyldu teknir scm fórnardyr, og gerðu upptækar eignir peirra „í parfir musterisins14. Þannig áttu prcstarnir miklu,hálfvilltu nautahjarðirnar, sem ferðafólkið hafði sjeð á sljettunum, og prestarnir tóku fjórðapartinn af öllu pví er menn fengu af ökrum sínum og görð- um — pað er að segja, pegar peir tóku ekki allt, og líf oigendanna jafnframt. Tvisvar á ári hverju voru haldnar hátíðir miklar i musteri Jals, í byrjun vorsins og á haustin eptir uppskeruna. Við hvorutveggju pessi hátíðahöld var mörgum mönnum fórnað; sumir voru drepnirá stein- inum, og sunum var kaitað niður í freyðandi hyl- dypiÖ fyrir neðan likneskjuna, og var annaðhvort að Ormurinn át pá par, eða peir bárust niður leynifar- veginn niðri i jörðunni. Vorhátíðin var helguð Jal, og hausthátlðin móður-gyðjunni, og pað var sá mun- ur á pessuin hátíðum, að 4 vorin var konum einum fórnað til pess að blíðka Jal og afs.tyra hans illu á- hrifum, en á haustin var fórnað körlum að eins í 370 Það virtist svo, eins og Leonard hafði pegar gizkað á, sem petta væri mjög gömul pjóð, er búið hefði um ótalda maunsaldra á sömu pokusælu há- sljettunni. £>jóðin var samt ekki með öllu fráskilin öðrum pjóðura, pví að við og við lenti hún í ófriði við villta pjóðflokka. En aldrei höfðu hjónabönd átt sjer stað meðal manna úr Þoku-lyðnum og fólki pejsara pjóðflokka, pví að öllum herteknum mönnum hafði verið fórnað við hátíðahöldin. í raun og veru voru pað prestar Ormsins, sem rjeðu lögum og lofum hjá pjóðinni; embætti peirra gengu í erfðir, og pað var ckki nema örsjaldan að menn af öðrum ættum kæmust inn í pá stöðu. í>að var ráð prestafjelags- ins, sein kaus konungana, og pegar prestarnir voru orðnir preyttir á konungi, fórnuðu peir lionum og kusu nyjan, annaðhvort afkomanda hans eða einhvcrn annan. Með pvi að pessi siður var ríkjandi, var samkomulagið milli kirkjunnar og ríkisins heldur stirt, eins og nærri má geta, en Olfan sagði okkur með hinni mestu reiði, pó að hann færi hægt, að pangað til liefði kirkjan orðið ofan á. Sannleikurinn var sá, að konungurinn var, eins og pá stóð, ekkert annað en verkfæri i höndum kirkjunnar eða embætt- ismaður hennar. Hann var yfirforingi herliðsins, en hjátrú pjóðarinnar, og jafnvel hermannanna sjálfra, olli pví, að hann hafði ekki neitt verulegt vald; og ef ekki vildi svo til, að hann dæi náttúrlegum dauða, voru afdrif hans svo að segja sjálfsögð: að honum yrði fórnað, pegar vond ár komu eða ,Jal‘ var reiður. 367 „Já, Ou.ram, pað var heppni fyrir mig, að pjer eruð handsterkur og snarráður. Ö, jeg er óttalcgur heigull, og jeg get nú sjeð pað“, og pað fór hrollur um hann. „Allt af síðan jeg var barn hef jeg trúað pví, að jeg mundi deyja af pví að detta ofan af ein- hverjum háum stað, og pegar jeg sá, hvar jeg var staddur, hjelt jeg að dauðastund mín væri komin. í fyrstu skildi jeg ekki, hvernig ástatt var, pví að jcg var að horfa á andlit senórunnar i tunglsljósinu, og mjer syndist hún vera eins og engill. Svo sá jeg allt, og pá missti jeg moðvitundina. Mjer fannst eins og liendur vera rjettar upp úr dimmunni til pes3 að draga mig niður — já, jeg sá hendurnar. En pjer björguðuð mjer ( petta skipti, Outram, pó að pað dugi mjer ekki til fulls, pví að einhvern veginn svona dey jeg á endanum. Látum svo vera. E>að er betra fyrir mig að deyja, mig, sem ekki get unnið sigur 4 vonzku hjarta míns.“ „En sá pvættingur, Francisco minn góðu“, sagði Leonard; „talið pjer ekki um að fara að deyja. Eng- inn okkar hefur ráð til að deyja rjett núna — pað or að segja, ef við verðum ekki neyddir til pess. Taug- ar yðar eru komnar I ólag, og pað er engin furða! Og hvað snerlir „vonzku hjarta“ yðar, pá vildi jeg að sem flestir hefðu eins Jítið af henni og pjer; pá mundi heimurinn vcra betri cn hann er. Heyrið pjer, farið pjer nú að sofa; yður líður allt öðruvísi 4 morgun.“ Francisco brosti raunalega og hiissti höfuðið;

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.