Lögberg - 29.08.1894, Síða 4

Lögberg - 29.08.1894, Síða 4
4 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 29. ÁGÚST 1894 ÚR BÆNUM —oo- GRENDINNI. Dr. Ó. Stephonsen er í apturbata, að því er vjer síðast frjettum. Mr. Árni Friðriksson lagðist sjúk- ur um síðustu helgi, og er enn all- pungt haldinn. Mr. og Mrs. J. Einarsson á Notre Dame Str. misstu á sunnudaginn son á öðru ári, Einar Hafstein. Mrs. Ólöf Goodman kom heim á sunnudaginn var sunnan úr íslend- inganylendunni í Norður Dakota ept- ir nokkurra vikna dvöl hjá skyldfólki sínu J>ar. Mrs. Sigrlður Guðmundsson, hús- freyja Mr. Guðm. Guðmundssonar í Duluth og systir Nordals-bræðranna, kom hingað til bæjarins á föstudag- inn og dvelur hjer og í Selkirk dálít- inn tíma. Á mánudaginn á að verða skemmtanadagur fyrir verkamenn J>e>sa bæjar. Prósessía mikil á J>á að verða og skemmtanir ymsar, sem verkamannafjelögin hjer í bænum standa fyrir. Capt. Jónas Bergmann frá Sel- k’rk, sein í sumar hefur verið skip- stjóri á gufuskipinu „Aurora“, kom hingað um helgina síðustu, og sagði atvinnulítið orðið par nyrðra, með pví að vinna á Winnipegvatni cr að ra >stu búin. Ferðaáætlun Ilon. W. Lauriers hefur verið breytt. Hann kemur ekki hingað til bæjarins fyrr en á m inudaginn kemur, kl. hálf eitt, í stað J>3ss sem búizt var við honum á sunnudaginn. A mánudagskveldið talar hann í skautahringnum á Alex- ander stræti. Ýmiskonar veikindi ganga hjer í bænum með meira inóti um pessar mundir, einkum pó taugaveiki og magaveiki á börnum. Flestir lækn- a-nir telja veikindin í illkynjaðra lagi og eru enda hræddir um, að J>au muni á rerast í næsta mánuði, ef purkarnir haldast. A mánudaginn var lögðu 17 manns af stað til íslands hjeðan úr bænum. Frá Winnipeg fóru pessi: Björn Pálsson gullsmiður með konu og 2 börn, ungfrúrnar Guðrún Dórar- iriidóttir og Ingibjörg Ólafsdóttir, ekkjan María Bjarnadóttir, Jón Ein- ar-ison, Björn Jónsson og Sigfús I>ór- arinsson. Frá Selkirk fóru: Jóbann- es Nordal og ísak Jónssoa. Frá Narrows við Manitobavatn fór Jóna Benediktsdóttir, ekkja Gests Björns- sonar, er drukknaði í sumar, með 2 börn. Frá’Grand Forks N. D., fór Stefán Jónsson og fráPembina, N. D. fór Sigurður Sumarliðason. Báðir mennirnir frá Selkirk fóru heira I peim erindum að koma upp frystihúsum hjer og par á Islandi. H. LINDAL, FASTEIGN ASALI. Vátryggir hús, lánar peninga og inn- heimtir skuldir. Sl^rifstofa: 343 Nlaiij Street hjá Wm. Fbank. Jeg hef til sölu bæjarlóðir í Fort Rouge með betra verði og með pægilegri skilmálum en vanalega á sjer stað. Mjög lítið parf • að borga pegar kaupin eru gerð, og að eins 6 prct renta tekin afpvísem óborgað er. Ef einhverjir hafa hug á að sæta pessum kjörum geta peir sjeð hjá mjer kort af landinu og fengið ná- kvæmari upplysingar. W. H, Faulsox. I>. 2. p. m. andaðist úr lungna- tæring að heimili sínu nálægt Hensil, N. D., Mrs. Steinbjörg Savage. For- eldrar hennar voru merkiskjónin E>or- kell Scheving og Ólöf Einarsdóttir Scheving, er bjuggu á Stóra-Sauða- felli í Skriðdal innan Suður-Múla- s/slu. Föður sinn missti Steinbjörg sál. í æsku. Fyrir 18 árum fluttist hún hingað til lands með móður sinni og stjúpföður, Einari bónda Bjarna- syni í Pembina. Dvöldu pau fyrst 3 ár í Nyja íslandi, pá 1 ár í Winnipeg og síðan hjer syðra í Dakota. Móðir St. sál. er síðan látin, en stjúpfaðir hennar og 3 systkin eru á lífi: Einar Scheving og Árni Scheving bræður í Bathgate, N. I)., og Mrs. Sigprúður Bjarnason, kona Pjeturs Bjarnasonar að Hensil. Fyrir II árum giptist St. sál. John Savage, ameríkönskum manni, einum af liðsmönnum Norður- ríkjanna í prælastríðinu ’6l—65. I>au hjón eignuðust 6 börn; 4 eru á lífi, hið elzta á 7. ári. Mrs. Savage var 28 ára gömul. Hún var hin mann- vænlegasta kona, einkar ástsæl og góð móðir og eiginkona. Hússtjórn hennar er viðbrugðið og ffamkomu allri. — Jarðarförin, sem var mjög fjölmenn, fór fram pann 4f. s. m. frá kirkju Vídalínssafnaðar. E>eir, sem senda oss póstávísanir frá íslandi eða öðrum Norðurálfu- lönduui eru beðnir að stíla pær ekki til fjelagsins, heldur persónulega til ráðsmanns (Business manager) blaðsins. Edison og frjettasnatimi. Niðurl. „Mr. Smart“ mælti jeg enn frem- ur; „ef jeg setti pannig lagaðan út- búnað á peningaskápinn yðar, að ó- mögulegt væri að brjóta hann upp og að hver, sem pað reyndi, væri par að auki á yðar valdi?“ „Hm, ef pjer bara gætuð pað“. ,,E>að get jeg. Ef mjer tekst pað, viljið pjer pá gefa mjer hana dóttur yðar?“ „Ef pað heppnast, borga jeg yð- ur 100,000 dollara fyrir viðvikið“. „Ekki get jeg gengið að pví; jeg vil fá hana dótturyðarog annað ekki“. „Jæja pá; ef yður tekst að gera peningaskápinn minn alveg pjófheld- an, sampykki jeg ráðahaginn við dótt- ur mína“. „E>að er gott. Jeg kem pá nú pegar í kvöld ogset pennan umbúnað á peningaskápinn hjá yður“. Klukkan 27 mínútur yfir 8 sama kvöldið var jeg búinn að koma vjel minni fyrir á peningaskápnum. Morguninn eptir, kl. 10, kom jeg aptur til hallarinnar, og var mjer sagt, að liúsbóndinn hefði boðið að vísa mjer pegar á sinn fund, er jeg kæmi. „Húsbóndi yðar hefur sjálfsagt verið veikur í nótt“ segi jeg við pjón- inn, sem jeg átti tal við. „Já, fárveikur og rænulaus‘“ „En nú er liann orðinn hress apt- ur, eða er eigi svo“? „Já, hann er albata og situr við vinnu sína á skrifstofu sinni“. Jeg fór inn til hans og sá alls enga breytingu á honum, hvorki í út- liti nje liátterni. E>að var sama stein- gjörvingsandlitið á honum og áður. „Hvernig líður yður, herra Smart?“ spurði jeg. , E>akka yður fyrir — mikið vel. En J>ví spyrjið pjer að J>ví?“ „Klukkan hálf-níu í gærkveldi hefur lostið yður rafmagnsstroka, skal jeg segja yður, og pjer bafið hnigið í ómegin fyrir framan peningaskápinn yðar“. „Já“. „E>jer röknuðuð við aptur kl 8^ f morgun, — var ekki svo“? „Jú, öldungis rjett“. „Svo mun hverjum fara, er snert- ir við peningaskápnum og ekkí pekk- ir á rafmögnuðu pjófagildruna mína“. „En ef jeg hefði nú aldrei raknað við aptur“? „Ó, jeg var ekki neitt hræddur um pað, pó að petta væri í fyrsta skipti, sem jeg reyndi gildruna á manni“. „Og pjer vissuð nákvæmlega, hve lengi yfirliðið mundi standa“? „E>ví ætli’ jeg vissi ekki pað? Tólið var sett til 12 klukkustunda. En pað er auðvitað lafhægt, að setja pað til 24 klukkustunda yfirliða eða 9 klukkustunda eða 5 mínútna og 6 sekúnda“. „Rjett er nú pað“. „E>jer kannizt pá við, hr. Smart, að jeg hefi efnt pað sem jeg lof- aði yður“. Ti“ • ii°» ■ „Og J>á efnið pjer líka [>að sein pjer hafið lofað mjer og fáið mjer dóttur yðar til eiginorðs“. „Jeg efni ætíð pað som jeg loía. Jeg hefi s igt, að j--g mundi sam- pykkja ráðahaginn við dóttur mína“. „Já, pað sögðuð pjer einmitt en —“? „En dóttir mín veitir ekki sitt sampykki. E>jer skuluð nú ekki ganga af göflunum fyrir að tarna, ungi mrður. Jeg kaupi allar hug'dts- smíðar yðar og greiði yður fyrir fram 100,000 dollara11.— „Þetta er, herrar mínir og frúr, frisagan um fyrsta happið á hugvits- smiða braut minni“, mælti Edison oa ' n pagnaði. „En hvað pað er gróflega merki- leg og skemmtileg saga“, kölluðu á- heyrendurnir hver í kapp við annan, og frjettasnatinn, Mr. Penniback, spurði: „Getur pað verið, að [>jer hafið selt allar hinar síðari mikilsverðu og stórmerkilegu liugvitssmíðar yðar til lians Jenkins Smarts1’? „Nei“, svaraði Edison. „E>að hefi jeg ekki getað. Jeg hefi hugsað upp og smíðað eða smíða látið af hug- viti mínu of mikið og margt til pess. E>að er nú t. d. um söguna pá arna, sem jeg var að segja ykkur núna —“. „IJvað, — hvað er um hana“? spurði frjettasnatinn. „Jeg hefi líka — smíðað hana af hugviti mínu“. SÆLIR LANDAR! Af pví að jeg hef heyrt að úrin vkkar sjeu í ólagi, pfi er jeg nú seztur að í Aðalstrætinu nr. 617, og geri við úr og gullstás3, fljótt, vel og ódyrt; sömuleiðis sel jeg úr, klukkur og gullstáss mjög ódýrt. AÐALSTRÆTI nr. 617 T. Thomas Eigendur þeirra hóka, sem jeg hefl bundið og sem legið hafa lijá mjer fyrir lengri tjma. læt jeg vita. að ef þeir vitja heirra eigi innan tveggja vikna frábírtingu þessarar augiýsingar verða þær seldar. Sðmuleiðis bið jeg þá, sem skuida mjerað borga sem fyrst, því jeg er í fjárþröng. Ykkar með vinsemd Clxj-. jra.colt>sen, bókbindari. 354 Spence St. ©Otiuv otbtonwr OWENS RAFURMAGNSBELTI LÆKNAR. OWEJIS IJAFUaMACNSDELTI hefur pegar unnið og mun framvegis halda pví orði, sem pað hefur pegar fengið fyrir að vera bezta rafurmagnsbeltið í heiminum, hvað sem peirra mörgu keppinautum lfður. J>;i<V læklUir aakúta króniskk og taugasjúkdóma, gefur líkamanum aptur krapt sinn og hresslcik, hvort sem pað nú kemur af ofmikilli áreynslu eða öðrum orsökum. Styekleikur æskunjíae og lípskraptur kemur aptur. Ef pjer skylduð vilja fá fleir sannanir, pá skrifið pegar eptir olúwx stom kvitalag mtl) mguÍJitm. í houum eru brjef og vitnisburðir um marga sjúkdóma, sem hafa lækn- azt með belti Dr. Owens og batteríum hans, eptir að önnur læknislyf ogönn- ur rafurmagnsbelti hafa reynzt ónýt. Auk pess eru í honum teikningar og verðlisti yfir hin ýmsu belti með pví sem peim hej’rir til. Katalógunnn er gefinn út bæði á ensku og norsku og er sendur hvert scm vill fynr 2 centa dóstgjald. Skrifið til The Owen Blectrie Belt and Áppiance Co. 201-211 State St. Cliicago, 111., Skriíið eptir príslista og upplýsingum viðvikjandi beltunum til B. T.BJÖRNSON, agent meðal íslendinga. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. 368 Svo kraup hann niðúr og tók að biðjast fyrir. E>að síðas’a, sem Leonard sá, áður en augu hans lokuðust í svefninum, var stúlkulega andlitið á prestinum, sem var eins og í leiðslu; umhverfis pað andlit fjell birti n frá vaxkertinu eins og geislakóróna, par sem hinn kraup og las hverja bænina eptir aðra nieð sín- um fölvu vörum. Klukkan var orðin 9 áður en Leonard vaknaði næsta morguninn eptir, enda höfðu peir ekki farið að sofa, fyrr en klukkan var orðin svo að segja 3. E>á var Francisco pegar kominn á fætur og farinn að biðjast fyrir, eins og hann var vanur. E>egar Lcon- ard hafði klætt sig, fóru peir inn í herbergi Júönnu, og var par matur til handa peim. E>ar fundu pcir Otur, og var hann ekki sem ánægðastur. „Baas, Baas“, sagði hann, „pær eru komnar og vilja ekki fara aptur“. „Hverjar?11 spurði Leonard. „Konurnar, Baas, sú sem mjer hefur verið gefin fyrir konu, og margar aðrar — pjónustustúlkur hennar— með henni. E>ær eiu yfir 20 fyrir utan, Baas, og allar gríðarstórar. Hvað á jeg nú að gera við hana, Baas? Jeg kom hingað til að pjóna pjer og til pess að leita að rauðu steinunum, sem púpráð- ir, en ekki til pess að leita að konu, sem er svo stór- vaxin, að hún gæti verið amma mín“. „Jeg veit sannarlega ekki, og svo stendur mjer á sama“, svaraði Leonard. „Ef pú vilt vera guð, pá verðurðu að taka afleiðingunum. En mundu mig 369 um eitt, Otur; haltu pjer saman, J>ví að pessi kvcnn- maður mun kenna J>jer að tala sitt mál, og [>að getur vel verið, að hún sje sett til að njósna“. „Já, Baas, jeg skal sjá um pað. Er ekki nafn mitt E>ögn, og skyldu konur koma mjer til að tala — mjer, sem hef ævinnlega hatað pær? En ekki vænti jeg Baas vildi nú sjálfur ganga að eiga liana? Jeg er guð og dæmalaust greiðugur; jeg ætla að gefa J>jer hana, Baas“. , Jeg lield síður“, svaraði Leonard afdráttarlaust. Gættu að, hvort maturinn er til. Nei, jeg gleymdi pví, að pú ert guð; klifraðu upp I hásætið pitt, og vertu guðdómlegur, ef pú getur“. Um leið og hann sagði petta, kom Júanna út úr herbergi pví er hún hafði sofið í; hún var nokkuð föl, og pau settust nú að morgunverði. Áður en máltíð- in var á enda, kotn Sóa með pau skilaboð, að Olfan biði fyrir utan. Júanna bauð að hleypa honum inn> og kom hann inn að vörmu spori. „Gengur allt vel, 01fan?“ spurði Júanna. „Allt gcngur vel, drottning mín“, svaraði hann- „Nam og prjú hundruð prestar hjeldu ráðstefnu í dögun í prestahúsinu J:arna hinum meginn. E>að gengur talsvert á í borginni, en lýðurinn er glaður í anda út af pví að gömlu guðirnir eru komnir aptur til okkar, og færa með sjer frið'“. „Gott,“ sagði Júanna. Svo tók hún að spyrja hann kænlega um margt, og smátt og smátt fengu pau meira að vita um E>oku-lýðinn. 372 pakklætis skyni fyrir nægtir pær er móður-gyðjan hefði gefið. Við og við endrarnær var og mönnum íloygt ofan til pess að seðja hungur Ormsins, og svo höfðu prestarnir aðra helgisiði, sem Olfan sagði, að peim mundi gefast kostur á að sjá, ef vorhátíðin, sem lialdast átti á öðrum degi J>ar frá, yrði haldin sam- kvæmt fornri venju. „Ilún skal verða haldin“, sagði Júanna næstum pví harðneskjulega. Ilingað til hafði Leonard hlustað á pegjandi. Nú spurði hann einnar spurningar. „Hvernig stend- ur á pví“, sagði hann, „að Nam og fjelagar hans, sem eru pegar einvaldir, skyldu vera svo fúsir á að veita guðunum Jal og Öcu viðtöku, pegar peir guðir komu í eigin persónu, par sem pað var auðsjeð, að J>aðan af urðu peir að hlýða en ekki stjórna?“ „E>að er af tveimur ástæðum, lávarður minn“ svaraði Olfan; „fyrst og fremst af pví að guðirnir eru guðir, og pjónar peirra pekkja pá; og í öðru lagi af pví að hætt hefur verið við pví að Nam missti vald sitt á síðustu tímum. Af öllum æðstu prest- utn, sem sögur fara af, hefur Nam verið grimmastur og ágjarnastur. Um prjú ár hefur hann fórnað helm- ingi fleiri mönnum en venja hefur verið til, og {>ó að fólkinu pyki gaman að sjá pessi manndráp, er illur knurr kominn í pað, pví að enginn veit, hver næst verður fyrir fórnarhnífnum. E>ess vegna pótti hon- um vænt um, pegar guðirnir korau; hann hjelt, að peir mundu styrkja vcldi sitt, og setja hann hærra

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.