Lögberg - 19.09.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.09.1894, Blaðsíða 1
LögberG er gefiö út hvern miövikudag og laugardag af TkE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstola: Algreiðsl astoia: * 148 Prinoess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um áriö (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögbkrg is puMished every Wednesday anl Saturday by The Lögbrrg printing & PUBLISIIING co at 148 Princess Str., Winnipeg MRn. S ubscription price: $2,00 a year payable >n advance. Single copies 5 c. 7. Ar. } FRJETTIR CANADA. í Toronto er verið að stofna mán- aðarblað, scm sjerstaklega á að vinna að því nánari sambandi milli Stór- bretalands og brezku n/lendnanna, sem kallað er „Itnperial Federatioil“. Hon. T. M. Daly frá Brandon, innanlandsmála-ráðherra, hefur að sðgn ekki mikla trú á pvl að náoptar kosningu til pings nje að apturhalds- flokkurinn verði við völdin eptir næslu kosningar. Hetta er meðal annars ráðið af pví, að hann kvað berjast mjög hart fyrir pvi, að vera gerður að dómara i British Columbia, og er á orði að honum muni verða veitt pað fyrir næstu kosningar. Þeir Patrons of Industry, sem náðu kosning til Ontariopingsins í sumar, liafa ntflega haldið fund I Tor- onto, kosið sjer leiðtoga og komið sjer saman um stefnu sína á næsta fylkis- pingi. Sú eina krafa, sem peir ætla að gera til stjórnarinnar á næsta pingi, er sú, eptir pví sem telegraferað er fiá Toronto, að fáeinir ernbættismenn, sem stjórnin hefur hingað til sett, verði kosnir af fólkinu. Þykir pað fremur lttilfjörlegt prógramm eptir allt, sem gengið hefur á með flokk pennan, og styrkir pá skoðun, sem mjög er almenn, að lítið pólitiskt gagn muni að honum verða. BANDARIKIN. Til peirra manna, sem orðið liafa fyrir hinu voðalaga brennu-tjóni 1 Minnesota liefur afarmiklu verið skot- ið saman par í ríkinu. í St. Paul hafa $0000 safnazt daglega,og forseti Great Northern brautarinnar, J. J. IIill, hefur gefið 5000 ekrur lands, er skiptast eiga milli pessa heimilislausa fólks. Er talið, að par muni 625 manns geta sezt að og haft ofan af fyrir sjcr. Vikulegar fjármálaskyrslur Bandaríkjanna sjfna, að viðskiptin aukast stöðugt og gjaldprotum fækk- ar síðan tolllagabreytingin komst á. ÍITLÖND. í bæ einum í Kína, Chung King, brunnu 2000 íveruhús 25, f. m. og yfir 100 inannslíf fórust. Síðustu frjettir írá stríðinu milli Kínverja og Japansmanna segja nú mjög hallast á Kínverja. Pann 6. p. m. fjellu af peim sextán púsundir, par með taldir herteknir menn og særðir. í peim bardaga fjellu, eins og nærri má geta, allmargir af Japansmönnum, en peir unnu pó sigur mikinn. Lík- legt er talið að um lok næsta mánaðar verði peir búnir að ná Pekin, höfuð- stað Ktnverja. Annars eru frjettir pessar fremur ógreinilegar. Islands frjettir. ísafirði 6. jídl 1804. StoumaR og kalsa-rigningar gcngu hjer vestra til mánaðarloka, en með byrjun p. m. sneri til blíðviðra, og var hjer 20—30 stigahiti á reaum- ur í skugganum 1.—2. p. m. Stórt óiiagræði hefur verið hjer vestra að perrisleysinu, sem heita má, að haldizt hafi að staðaldri í frekan mánuð; 2. p. m. glaðnaði að vísu vel til, en pað er líka sá eini góði perris- dagur, sem komið hefur langa lengi, öv'o að bæði kaupmenn og aðrir eru i Winnipeg:, Manitoba, miðvikudaginu lí>. september 1894 Nr 4 J. mestu vandræðum með fisk sinn, ef ekki rjettist úr vonum bráðar. ísafirði, 20. júlí. Mannalát. Látinn er ný skeð Egill bóndi Halldórsson á Reykjum á Reykjabraut í Húnavatnssyslu, bróðir sjera Daníels á Hólmum, Ámunda heitins á Kirkjubóli og peirra syst- kyna, Egill heitinn var greindar- og atorku-maður, sem peir frændur fleiri, og gildur bóndi. 23. f. m. andaðisl aðGeirseyri við Patreksfjörð Kristján verzlunarmaður Guðmundsson, 26 ára að aldri, sonur Guðmundar heitins Jónssonar hrepp- stjóra á Ivaldá í Önundarfirði (d. 10. okt. 1887); hann varð bráðkvaddur. Fyrir skömmu erog látinn Sveinn bóndi Magnússon á Hákonarstöðum í Jökuldal eystra, og var hann í merk- ari bænda röð par um sveitir. 10. apríl p. á. andaðist Jóhanna Einarsd4ttir, kona Árna bónda Árna- Sjnar á Öskubrekku í Barðastrandar- sVslu; hún var dóttir Einars prests GLlasonar, afa Einars hreppstjóra Gíslasonar í Hringsdal og peirra syst- kina. 20. s. m. andaðist að Hvallátrum í Breiðafirði Hórarinn bóndi Þorláks- son, 87 ára að aldri, og liafði hann bú- ið á Hvallátrum góðu búi yfir 50 ár; ekkja hans er líagnheiður Jónsúóttir, systir Sigurðar heitins Johnsens, kaup- manns í Flatey. 20. s. m. ljezt að Kvígindisdal t Barðastrandarsjtslu konan Steinvör EfTírertsdóttir, fædd 24. des. 1817, eigii.kona Magnúsar Gíslasonar upp- gjafaprests frá Sauðlauksdal, sem enn er á ltfi. Að Bíldudal andaðist og í vor prestsekkjan Helga Arnfianedóttir, ekkja sjera lngjaldar lieitins Jónsson- ar, og var hún um áttrætt. Eltzabeth Markúsdóttir, kona dbrm. Gísla Bjarnasonar á Ármúla kvað hafa látizt 10. p. m., á áttræðis- aldri. 18. p. m. ar.daðist hjer í bænum konan Sigurrós Sveinsdóttir, tæpra 37 ára að aldri, fædd á Barkarstöðum í Miðfirði 23. ág. 1857; hún fluttist hingað til kaupstaðarins 1885, og gipt- ist fáum árum síðar eptirlifandi manni sínum Helga gullsmið Sigurgeirssyni; varð peim hjónum 6 barna auðið, og eru 5 peirra á lífi. Stöðugir óþurkar hjeldust hjer vestra fram t miðjan p. m., svo að til stórra vandræða horfði með fiskiverk- unina; en 16. p. m. breyttist til purr- viðra, svo að almenningur mun nú yfir höfuð langt kominn, að purka fisk sinn. Hin svo nefnda „íslenzka export- forretning“, sem hr. Páll J. Torfason á Flateyri stofnaði í fyrra ásamt Eng- lendingnum Andrew Johnson og Niel- sen á Flateyri, mági enska Johnson’s, kvað nú vera i pann veginn að liðast sundur;hafa peir fjelagarnirorðið saup- sáttir, og pykjast peir Páll og Johnson hafa stórar fjárkröfur,—enda svo tug- um púsunda skiptir—, hvor á hendur öðrum; en nokkrir vígslar, semhr. P.J. Torfason hafði út gefið, og ekki hafa enn verið inn leystir, biða borgunar fyrst um sinn, á meðan ekkertgreiðist úr pessari snurðu. ísafirði, 13. júlí 1894. Háskóla S.IÓÐURINN. Svo er að sjá, sem litið vilji enn ganga með samskotin til háskólasjóðsins, pví að eptir skyrslu peirri, sem birt var í 24. nr. „l>jóðólfs“ p. á., voru samskot pessi 25. maí p. á. að eins orðin 1128 kr. 79 au., og eru par I einnig fólgn- ar pær 1000 kr., sem skotið var sam- an i öndverðum sept. f. á., pegar sjóð- urinn var settur á laggirnar. Með öðrum orðum: í freka 8 mán- uði hafa reitzt inn rúinar 100 kr.— segi og skrif i rúmar eitt hundrað krónur—, og hefði pótt fyrirsögn, að jafn treglega gengi. ísafirði 30. júli 1894. í Arnarfirði hefur til skamms tíma verið mok-afli á kúfisksbeitu, sem víða fæst par i firðinum; höfðu peir feðgar, Matthías á Baulhúsum og Ásgeir á Álptainyri t. d. fengið, annar 11 pús. en hinn 10 pús. fiskjar, á bát, frá hvítasunnu til júlí-byrjunar. 11. p. m, andaðist að Þernuvík í Ögurhreppi Guðrún Sturludóttir, kona Jóns Jóhannssonar, sem lengi liefur búið í Þernuvík; hún var 65 ára að aldri, væn kona og vel látin. „Þjóðv. Ungi“. Akurkvki 5. júlí 1894. Tíðarfar. Sífelldir sunnan- stormar og hlyindatið, en iniklir purk- ar haldast lijer stöðugt. Grasspretta er slætn hjer í sfs!u og Þingeyjarsyslu, á öllu harðvelli, par sem ekki hefur gengið vatn um. Votlendi allvel sprottið. Betri gras- spretta sögð í Skagafjarðar- og Ilúna- vatnssýslu. Afli allgóður hjer utarlega á firðinum, en bæði hefur inflúenzan og Ógæftir hamlað mönnum að sækja hann. Góður afli á Skagafirði, og fuglatekja við Drangey I bezta lagi. Mannai.át. Fyrir nokkru síðan andaðistúr inflúenza Jónas Sveinsson, aldraður maður, á Munkapverá, oið- lagður fyrir einstakan dugnað og hug- lcik á allar smíðar, vol greindur mað- ur og vel að sjer. Hvai.ávkiðamenn af Vestfjörð- um hafa i sumar leitað hingað undir Norðurland til hvalaveiðaog veitt vel, eiíSi drap hjer fyrir utan land 60 hvali á einni viku. Akureyri 19. júlí 1894. F.iókar andarnefjur hlupu 6. p. ^m. hjer inn á leiruna undan Varðgjár- landi og voru drepnar par allar. Akureyri 2. ágúst 1894. Tíðarfar er hið inndælasta sem hugsazt getur. Meðan á túnaslætt- inum stóð, voru ofurlitlar vætur, en síðan gerði hagstæða purka, sem enn haldast. Hiti hefur opt verið ákaf- lega mikill. Töbufai.l verður yfir höfuð í betra lagi, nema af purrum hólatún- um, sem brunnu í purkunum í júní. Blautar eng|ar munu vera í bezta lagi sprottnar. Garðrækt lítur út fyrir að muni verða ágætlega góð í sumar. Akureyri 13. ágúst 1894. Hinn 9. júním. s. 1. andaðist að Veturliðastöðum í Fnjóskadal hús- freyja Sigurbjörg Sigurðardóttir, 77 ára gömul, ættuð úr Eyjafirði. „Stefnir“. Bjarni Tliorarensen og Bect lioven. (Eptir ,,Stefni“.) Sv. Holst Jensen lieitir norskur prestur, sem ferðaðist hjer um land í fyrra sumar. Hann hefur siðan víða minnzt á ísland og íslendinga, og haldið fyrirlestra í Noregi um ymis- legt hjer. Talar hann mjög hlylega um landa vora og hælir peim fyrir gáfur og siðpryði. Af skáldskap peirra lætur hann mikið og dáist mjög að einkennilegri náttúrufegurð landsins. Munu fáir útlendir ferða- menn hafa talað um oss íslendinga og land vort með meiri og innilegri vel- vildarliug en liann. í vor hjelt hann í Porsgrund í Noregi fyrirlestur um Eyjafjörð, s< m að líkindum verður bráðlega prentað- ur, ef til vill með myndum. Ilerra Sv. H. Jensen hefur i brjefi til vinar síns hjer minnzt með miklu lofi á kveðska]) Bjarna Thoraronser s amtmanns. Það mun nú öllu ttðara, að lítið sje gjört úr skáldum vorum, er pau eru borin saman við fræga listamenn erlend:s, og pvi álítum vjer rjett a5 geta pess, er hið gagnstæða á sjer stað. Setjum vjer hjerað mestu ley.i orðrjectan kafla um B. Thorai- ensen úr nefndu brj^fi. „Ekkert íslenzk skáld hefi^ haft eins stórkostlei; áhrif á mi>r sem Bjarni Thoraroasen. Mjer synist hann gnæfa sem risi yfir alla aðr8„. Hann er einn af hinum mes u mikil- mennum í bókmenntum heimsins. Mj er hefur ætíð fundizt skáldskapur hans o<r söncrlist Beethovens vera frændur. Jeg átti nylega tal við söngkonu ema hjer um pettn, en húu hefur óvanalega iiauna og djúpa listagáfu og verður ef til vill með tímanum ein hin mesta listakona. Einkum er liún manna b->zt fær um af öllum setn jcg pekki að skilja og segja pað sem Beethoven hugsar. Llúri hafði eins og flestir hjer aldrei heyrt Bjarna getið. En jeg sagði lienni frá honum, og vakti athygli hennar á skyldleika peim, se jeg plttist finna með honum og Beetho- ven. Síðan las jeg fyrir liana hin furðulega stórko3tlegu kvæði „8ig- rúnar-ljóð“ og eptirmælin eptir Odd Hjaltalín í hinrii ágætu pýðingu eptir Carl Rosenberg- oo Kristian Arent- sen, og fje’.lst hún pegar á mína skoð- un, og varð mjög gagntekin af hin- um djúpa skyldleika. Bjarni hefur sjálfsagt heyrt Beethovens getið og máske pekkt eitthvað af lögum hans, enda var hann og sjálfur söngmaður ágætur. Aptur á inóti liefur Beet- hoven sjálfsagt aldrei haft nokkurn grun utn að á fjarlægri eyju, sein ís- land heitir, lengst norður í höfum, lifði skáld, sem hjeti Bjarni Thorar- ensen; hann hefur ekki pekkt hann framar en fólkið í tungliuu. Og pó fylgjast nú ef til vill að hinar ná- skyldu sálir peirra í Ijóssins eilífu bú- stöðum og tala saman um sönglist og skáldskap11. Ur Lanfásbyggð. líeston, 11. s«pt., 1804. Kæra Lögbe'rg. Ávalt flytur pú frjettir úr byggðum íslendinga nema hjeðan. Þjer hafa heldur ekki verið sendar frjettir hjeðan nú til langs tíma. Jeg ræðst pví í að hripa pjer fáar línur, sem jeg bið pig svo vel gera og færa löndum, sem eru víðsvegur um byggð- ir. Jeg ímynda mjer, að peir liafi gaman af að frjetta af okkur hjer,eins og við höfum gaman af að frjetta af peim. Hjer líður öllum bærilega; pað hafa flestir töluvert af gripum og kyr mjólka pryðilega vel. Eptir frjettum peim, sem pú færir okkur um tíðar- far í öðrum byggðum, pá hefur pað ekly verið lakara hjer, heldur betra; sprettutíðin var heldur góð hjer í sumar, heyskapar og uppskerutíðin ágætlega hentug, enda eru bændur búnir að heyja vel og hveitistökkun öll um garð gengin, og verður pjer líklega sendur nákvæmur reikningur yfir, hvað verður af ekru hverri, peg- ar presking er afstaðin. Það er mikill áhugi hjer í mönn- um að brjóta upp lönd sín svo fljótt sem unnt er. Tveir landar hjer eiga orðið setuplóg, svo pað má eflaust sjá miklar frauifarir á löndum peirra næsta sumar. Einn landi hjer er bú- inn að brjóta um 50 ekrur á landi sínu, og er pað pað mesta, sem land- ar eru búnir að brjóta hjer, flestir búnir að byggja allvel, pó úr torfi sje hjá sumum. Búnir eru landar hjer sameiginlega að skíra pessa ny- lendu, sem peir hafa myndað, og heit- ir hún Laufásnylenda. Með vinsemd Ásmundur Guðjónsson. Selkirk 15. sept. Aðfaranótt hins 12. p. m. brann fjós yfir 6 gripi og 8—9 ton af heyi hjá Gesti Jóhannssyni ásamt talsverðri girðingu og timbri, sem var i kring- um heyið. Annar maður, Jóhannes Guðmundsson að nafni, tapaði einnig hjer um bil kyrfóðri af heyi, er var i sjerstökum stakki svo skammt frá, að ekki var neina girðing og mjó geil á tuilli heyjanna. Orsakir til pessa bruna vita menn ekki, hilda að einhver liafi farið inn á inilli heyjanna utn nóttina til að kveikja i tóbaksp?pu, pví upptök eldsins voru par. Tjónið nemur nær $100. Kennara vantar i Kjarna skólahjeraði. Kcnnsla byrjar 1, október og verður haldið á- fram í 6 mánuði. Umsækjendur til- taki launauppbæð, og sendi tilboð sín til undirritaðs fyrir 20. september næstkomandi. Gimli, 23. ágúst 1894 G. Thorsteinsson Sec’y Treasurer. SÆLIR LANDAR! Af pvi að jeg hef heyrt að úrin ykkar sjeu i ólagi, pð er jeg nú seztur að í Aðalstrætinu nr. 617, og geri við úr og gullstáss, fljótt, vel og ódyrt; sömuleiðis sel jeg úr, klukkur og gullstáss mjög ódýrt. AÐALSTRÆTI nr. 617 T. Tliomas Seymoar 1«, jnarRel Square ^ V/innipeg. (Andspænis Markaðnum). Allar nýjustu endurbictur. Keyrsla ókeypis til og frá vagnstoðvum. Aðbúnaður hinn bezti. John Baird, eigandi. Capital Steam Bye Works T. MOCKETT & CO. DUKA OC FATA LITARAR. Skritið eptir prislista yfir litun á dúkum og bandi, etc. 241 Portage Ave., Winnipeg, Man. Islenzkip karlmenn! Ilafið pið nokkurn tima látið ♦ K E M P ♦ raka ykkur eða klippa hár ykkar? Ef ekki, pvi ekki? Hann gerir pað eins vel og nokkur annar i borginni. Komið og reynið hann. H. H. KEMP, 176 Princess St. KOUQH & GAMP3EU Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Wiunipeg, Mau .

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.