Lögberg - 19.09.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 19.09.1894, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG. MIDVIKUDACINK 19. SEPTEMBER 1894. JJögbcrg. lienS út aC 148 Princess Str., Winnípcg Man ol The /.öítheriz Printinf ár Pubtuhrns; Co'y. (Incorporated May 27, l89oj. Ritstjóri (Editor): EINAR HföRLEIFSSON Btisitass RtNtstt: B, T. BJORNSON. AUGLÝSINOAR: Smá-augtýsingar I eitt jkipti 25 cts. fyrir 30 orö e8a 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuöinn. A stærn auglýsingum eða augl. um lengri tima af* sláttur eptir samningi.___________ 3ÚSTAD A-SKIPTI kaupenda veröur aö til kynna skrt/lega og geta um fyrverandi bú staö jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsinj er: THE LÓCBEHC PHSNTIHC & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. U rANÁSKRIFT til RÍrsTJORAN'S er: FiDTTOR LÖtrBEfiC. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. eruiD pjitlfir samdóma skoðununum í trreinurn f>eim er 03S berast f>anniw. Það f>arf naumast að taka f>að fram, «ð vjer munum leitast við að beita hinu sama frjúlslyndi við menn af öðr- um j>ólitiskum fiokkum Bandaríkj- anna, ef f>eim f>ykir ástseða til að leita til vor líkt og f>essum repúblíkanska landa voruni hefnr pótt. En samtvon- urn vjer, að peir bafi pað hugfast, að rfimið í Lögbergi er f>ví miður æði takmarkað. _ miðvikuoroinn 19. SKPT. 1894.— py Samkvæm iapr.alögum er uppsogn kaupamfa á blaði ogild, nema hann sé gkuldlaus, þegar hana segir upp. — E kaupandi, sem er í skuld við bUð- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, t>á er þaö fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fytir prett- vlsum tilgang’. HT Eptirleiöis verður hverjuin þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi. hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hát.t. Ef meun fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hælilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. _ Bandarikjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun F. 0. Money Orders, eða peninga í Be gútered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi íyrir innköllun. í flestum blöðum pessa fylkis standa um þessar mnndir yfir allmikl- ar umræður út af þeirri kcnnslu, sem mönnum er veitt á kostnað hins opin- bera, eptir að peir hafa lokið námi á alpýðuskólunum, kennslu, sem á að bfia menn undir ákveðna stöðu í lífinu. Flestir virðast vera henni mótfallnir __vitnskuld ekki kennslunni sjálfri, heldur f>ví, að allur almenningur sje látinn kosta liana. Peir líta svo á, og virðast óneitarilega hafa æði mikið til sins máls, sem pað opinbera eicri að eins að leggja til tilsögn í þeim und- irbfiningsfræðum, sem öllum stjettum irianna sjeu ætluð. En að pví liggi ekki roeiri skylda á herðum með að gera einstaka menn að „lærðum“ mönnum, heldur en að gera aðra að smiðum, skipstjórum, verkfræðingum, eða koma peim inn 1 hverja aðra lifsstöðu, er peir kynnu að æskja ept- jr-_ pað var einu sinni notað sem ástæða gegn hinum fyrirhugaða is- len/.ka skóla, að hjer mundi innan skamms koma upp háskóli, kostaður af fylkinu að öllu leyti, og par mundi mega fá komið á kennslu í peim fræði- greinum, er haldaættu við og útbreiða hjer i landinu þekkingu á tUDgu, bók- menntum og sögu pjóðar vorrar. Ept- ir peim blaða-umræðum, sem vjer höfum pegar getið um, eru ekki efni- legar horfumar með að slíkur háskóli og slík islenzku kennsla verði mikið annað en draumórar íyrst um sinn. I>ær eru sannarlega íhugunar- verðar viðtökurnar, sem Mr. Laurier hcfur fengið í ferð sinni um vestur Canada, pegar pær eru bornar saman við viðtökujnar, sem peir Ottawa-ráð herrarnir Mr. Foster og Mr. Angers fengu hjer vestra fyrir einu ári. Mr Laurier er að eins leiðtogi stjórnar- andstæðinganna, eins og kunnugt er, ocr hefur pví engin völd. Samt sem áður hefur bonnm verið'tekið með hinum mesta fögnuði og sóma, hvar sem hann hefur komið. Fólk hefur íKkkzt að honum til pess að heyra ræður hans, svo að víðast hvar mun hafa verið meira en húsfyllir, pegar hann hefur talað yfir almenningi. Og hinir og aðrir hafa jafnvel verið að bera upp við hann vandkvæði sín, sem peir æitu vitanlega að snúa sjer með til Ottawastjórnarinnar, eins og t. d. kapólskir menn í Winni peg, sem afsökuðu sig með pvl, að peir hefðu enga trú á stjórninni 5 sínu vandamáli — og eru pó æva- gamlir og eindregnir íhaldsmenn sumir peirra, t. d. framsögumaður sendinefndar peirrar er hitti Mr. Lau rier að máli. — E>að var heldur minna um dýrðir í fyrra, peg ar peir voru hjer á ferðinni Ottavvaráðherrarnir, sem vjer höfum nefnt. Og var pað pó ekki'fyrir pað, að peir menn sjeu neinar liðleskjur. Mr. Foster stend ur Sir John Thompson næstur í apt- urhaldsflokknum, hefur mikla reyn3lu sem fjármálaráðherra og er jirýðilega vel máli farinn. Og Mr. Angers hafði pá nýlega unnið sinn mikla sigur yfir Mercier, og bar pví meira á honum um pær mundir en ella. Báðir pess ir menn voru meðal hinna allra helzta í ráðaneyti, sem mikinn meiri hluta hafði í pinginu, og rjeð pví lögum og lofum 1 landinu. En pað stendur víst flestum fyrir minni, hve kulda- legar viðtökurnar voru,sem peirfengu hjer vestra. í>að voru ekki mikil vandræði að komast fyrir í salnum hjer í bænum, par sem peir lijeldu ræður sínar, en pað pótti örðugra að haldast við I salnum undir ræðunum fyrir kuldanum, sem par var inni. Og pað ljek orð á pví, að bændurnir úti u m landið hefðu sumsiaðar orðið svo berorðir að ráðherrarnir hefðu misst stillinguna. t>að leikur pannig lítill vafi á, hvorir flokksforingjarnir muni vera vinsælli meðal almennings í vestur-Canada sem stendur. Og pótt aldrei nema tveir Ottavvaráðherrarnir sjeu væntanlegir innan skamms til pe.ss að reyna að vega nokkuð upp móti Laurier, má víst óhætt ganga að pví vísu, að hugir m'anna hjer vestra breytast ekki til muna fyrir næstu Dominionkosningar. E>eir eru búnir að fá nóg í bráðina af tollverndinni og öðru ráðlagi apturhaldsflokksins. Einn af hinum repúblíkönsku vinum voruin I Bandaríkjunum hefur sent oss ræðu pá eptir Knute Nelson, Minnesota rikisstjórann, sem upphafið er prentað af í pýðingu í pessu blaði llæðan er nokkuð löng fyrir blað vort, en vjer höfum samt ekki viljað synja henni npptöku, með pví að hún er einkar fróðleg, ogsvohefur pað ávallt verið löngun vor að geta gefið lesend um vorum í Bandaríkjunum kost á að ræða sín mál í hlaði voru, eða fá par prentað pað sem peir telja árfðandi fyrir almenning að fá að sjá. Vjer höfum ávallt gert pað, og gerum pað nú, án hliðsjónar af pví, hvort vjer pessir umi>ótamenn fyrst og fremst að irera uienn hrædda o<í koma inn fijá mönnum tortryggni, spana hverja stjettina nj>p móti annari, fátæka menn móti auð'nönnutn, auðvaldið gegn verkamönnunum, og umfram allt að koma peirri liugmynd iun hjá bændum, að peim sje ýmiskonar ó rjettur ger af öðrum stjettum manna, einkum af peiin sem safnað hafa ó- venjulega miklum auðæfum. Sum- part er pví haldið frarn afdráttar- laust, sumpart er gefinn í skyn grunur uin pað, að öll vor löggjöf sje til orðin í pví skyni að kúga hændur og auðga alla aðra á peirra kostnað. Menn gerasjerí hugarlund að allar aðrar stjettir _hafi gert sam- tök úm að fjefletta bóndann. Hann er stjúpbarn mannfjelagsins og allt af settur hjá; en út úr honum kúga menn skatta takmark alaust. E>ví er haldið fram, að pótt allar aúrar stjett- ir hafi auðgazt meira og minna, pá hafi alls ekki verið um efnalega fram- för að ræða hjá bóndanum á sama tíma, en par á móti sje hann allt af að verða meiri og meiri aumingi og præll annara. E>ví er haldið fram, að sú auðvirðilega staða, sem bóndinn sje pannig settur í, stafi af fjármála- löggjöf, sem sje honum fjandsamleg, og að eins til búin í pví skyni að auðga hina svo kölluðu auðmenn. Til stuðniugs pessum staðhæfingum og getsökum eru tölur færðar. Okkur er sagt, að allt til 1860 hafi velmeg- uninni verið jafnt skipt milli bænda og annara stjetta pjóðarinnar. Með öðrum orðum, að eignir bænda hafi pá numið fullum 50 af hndr. af eign- um allrar pjóðarinnar, en síðan hafi eignir bænda allt af verið að minnka tiltölulega, pangað til 1890, að peir hafi ekki átt nema 29 af hndr. af öll- um eignunum í landinu. "Með pess í á svo pað að vera sannað, að síðan 1860 hnfi bændum ekki farið eins mikið fram í velmegun eins og hinum hluta pjóðarinnar. Segjum, að petta sje satt, en af pví leiðir pó alls ekki, að bæ.idur vorir sjeu ekki í góðum efnum, ogpeim líði ekki vel. Til 1860 vorum við að óvenjulega miklu leyti akuryrkju- pjóð. Það ár lifðu af land búnaði 17,000,000, af peim 31,000,- 000, sem í landinu voru; en 1890 var landbúnaðar-fólkið 25,000,000 af 62,- 000,000, í landinu. lSOO^var tala bæjabúa samtals 5,000,000; 1890 var hún yfir 18,0(X),000. 1860 voru verk- smiðjur vora í barnæsku. Að eins 1,311,000 manna liöfðu pá atvinnu f verksmiðjum, en 4,342,000 störfuðu að landbúnaði. 1890 höfðu par á móti 3,952,505 manna atvinnu í verk- smiðjum vorum og 8,000,000 störfuðu á bújörðum vorum. 1860 var lagður í verksmiðjur vorar höfuðstóll, sem nam í>1.009,8ot>, il5, en 1890 nam pað fje 86,524,475,305. 1860 námu verksmiðjuvörur vorar 81,885,961,676, 1890 námu pær 89,270,170,620. 1860 voru járnbrautirnar enn í æsku sinni. I>á fóru lestir eptir 30,000 mílum, en 1893 eptir 170,000 mílum, og nemur höfuðstóll peirra 810,000,000,000. velium /44^ G L E 11 A U G U lyir n (í n n ó- kvæmlega eptir _ s.jón Þeirra. Mestu og beztn b/rg^ir aí vörum með öllum prísum. Váið augu yðar skcfuð kostraðar- laust hjá W. R. Inman, litlærðum augnafræðingi frá Chicago. W. R. INMAN & CO AUGNAFRÆDINGAR. Stórsalar og smásalar 518, 520 Hlaixi str., WIHnSIPEG-. ttiT Sendið eptir ritlingi vorum „Eye-sight-b;-Mail,“ svo að þjer gctið valið fyrir yður sjállir, ef þjergetið ekki heimsótt ess. Meðferð á bændum Banda- rikjanna. Itæða eptir Kn. Nehtm ríkisstjóra í Minnesota. Ilarðir tfmar og prengingar * iðnaðinutn og efnahag manna liafa pjakað oss síðustu 16 tnánuðina. I kjölfari pessara prenginga kemur svo allmikið af umbótamönnum, sem hrópa: „Þetta var einmitt pað sem jeg sagði fyrir fram“; og með mikilli mælgi leggja peir út af pvf, hver or- sökin sje til allra pessara vandræða. Eins Ijett veitir peim að finna ráð við öllu, sem aflaga fer í mannfjelaginu, og peir s?na oss pá góðvild að vilja hjálpa okkur öllum út úr örðugleik- unum og iðnaðarstöðvuninni, ef við að eins viljum hjálpa peim til valda. Til p<‘38 að ná takmarki sfnu reyna E>essi atriði benda fullgreinilega á pað, hvers vegna landbúnaðar- auðurinn hefur síðan 1860 ekki fylgzt með öðrurn auði f landinu. En pótt framfarirnar í landbúnaðinum hafi verið tiltölulega minni, hefur liann pó aukizt og proskazt svo, að pað er mjög eptirtektavert. 1860 voru bú- jarðirnar 2,044,077, og stærð peirra samtals 407,212,538 ekrur, og verð peirra nam 86,645,045,007, en 1890 voru bújarðirnar 4,564,641, stærð peirra samtals 623,218,619 ekrur, og verðið samtals 813,2 19,252,649. 1860 nam verð gripanna 81,089,329,915 og akuryrkjuverkfæra 8246,118,141, en 1890 nam verð gripanna 82.208,757, 573, og verkfæra 8494,247,467. 1860 voru framleidd hjer í landinu 173,104, 929 búshel af hveiti, 172,643,185 bushel af höfrum, 15,825,808 bushel af byggi og 838,792,742 búsbel af mais. En 1890 voru hveitibúshelin 399,262,000, hafrabúshelin 523,621, 000, byggbúshelin 63,000,000, og maishushelin 1,489,970,000, og sfðan l890hefur aukningin verið eins mikil og á peim áratug, sem pá endaði Skvrslurnar um framfarir land- búnaðarins og iðnaðarins sýna pað greinilega, að hinn fljóti proski, sem verzlun vor, samgöngufæri og verk*- smiðjuiðnaður hefur tekið, hefur ekki orðið á kostnað landbúnaðarins, nje bændum til tjóns, heldur miklu frem- ur peim til eílingar og hagsældar. Sá mikli fjöldi mantia, sem atvinnu hefur utan landbúnaðarins, er sðalkaupandi landbúnaðar-afurðanna. Án pess fjölda mundi eptirspurnin verða mjög lítil, og heitnamarkaður vor varla teljandi. Án pess fjölda hefðum vjer alveg verið komnir upp á pörf útlanda, sem er óviss og mjög takmörkuð, og vjer hefðum pá orðið að kejjpa við allan heiminn, bæði að pví er snertir verð o<r vörugæði. Nú eru naumast 20 af hndr. af landbúnaðar-afurðum vorum sald í öðrum löndum. Bændur purftu sannarlega umfram allt pað sem verið er að kvarta um, að miklu af fje yrði varið til annara atvinnugreina en landbúnaðarins, til pess að hægt yrði að færa út starfsviðið og eptirspurnin eptir landbúnaðar afurðunum skyldi geta vaxið. Og án vors mikla járnbrauta- nets, sem liggur í allar áttir og út í hvern kiók á landinu, mundi land- búnaðurinn hafa haldiztinnan pröngra takmarka og að eins verið rekinn ná- lægt sjávarströndinni, stöðuvötnum og vatnsföllum. Járnbrautir vorar eru nú ómissandi til pess að flytja eptir peim afurðir vorar og fá að pað sem vjer purfum að kaupa. Án peirra mundu allir flutningar og samgöngur stöðvast, og mannfjelagið yrði van- megna og ráðalaust. Verkföll pau sem nylega hafa komið fyrir hafa s/nt, hve gersamlega vjer erum komnir upp á pann flutn- ing, sem járnbrautirnar veita. Það var heppni fyrir hændur vora, að verkföllin lentu ekki á peim tíma, pegar afurðir peirra áttu að seljast og flytjast til markaðar. Hefðu pau orðið á peim tíma og staðið nokkuð, pá hefði leitt af pví mikið tjón og mikil ógæfa. Það fje, sem járnbrautir vorar hafa verið byggðar fyrir og verksmiðj- um komið á fót fyrir — par sem pús- undir vandaðra og iðjusainra erviðis- ismanna hafa fengið atvinnu — pað er ekki tekið út úr landbúnaðinum nje dregið frá honum, og pað er ekki heldur fram komið við skattaálögur nje stjórnarlán; en pað er gróði, sem fólk um allan heiminn liefur eignazt. Nokkrir af eigendum pess fjár eru stórauðugir. en margir eiga að eins litið fje, er peir liafa lagt upp. Þegar petta fje kom, pá kom pað sem in- vesttnent, sem höfuðstóll njfrra fyrir- tækja, en ekki í neinu fjandsamlegu skyni; pvl að ágóðinn var, fremur en ágóðinn af nokkrum öðrum liöfuðstól, kominn undir liinni almennu velmeg un í landinu. Og pegar pað kom, var afarmikil pörf á pví, og hefði naumast getað fengizt fru neinni ann- ari uppsprettu, og pað færði oss um leið mikinn skara af iðjulausum mönn- um og gaf peim atvinnu. Hverju góðu geta menn nú kom- ið til leiðar og hverjum geta menn hjálpað að gagni með pví að æsa hændur upp gegn auðnum, seui lagt hefur járnhrautir vorar og stofnað verksiniðjurnar? Auðurinn getur orðið að harðstjórn; en pað getur vinnan lika orðið. Þó geta menn hvorugs án verið. Það liafa ekki verið gefin út lög, eins og staðhæft hefur verið, af fjandskaparhug gegn bændum. Langt frá. Þeir hafa feng- ið lög, sem sjerstaklega var ætlazt til að hjálpuðu peim. Hin helztu af pessurn lögum eru heimilisrjettarlög- in og trjáplöntunarlögin; með peim hefur stjórnin búið bóndann út með nokkuð af peim höfuðstól, sem hann parf, bújörð sem sje. Að undan- teknum landveitingum til járnbrauta, hefur engin stjett mannfjelagsins fengið stórkostlegri gjöf en pessa. Og jafnvel sú gjöf, sem járnbrautirn- ar fengu, var til pess gefin að hjálpa bændum til að setjast að á útköntum, par sem peir fengu hlunnindin af járnbrautum miklu fyrr en peir ann- ars hefðu fengið pau. Enginn flokk- ur manna, sem gengur að einhverju lffsstarfi, hefur fengiðsvo mikil hlunn- indi hjá stjórninni. Og gjöfin var ekki að eins gefin hjerlendum mönn- um; heldur gátu útlendingar, sem naumast höfðu stigið fæti á land hjer, gert ráðstafanir til að eignast land- kröfu á hendur vorri örlátu stjórn. í sambandi við ókeypis land til fátækra bænda gaf sambandsstjórnin fyrir mörgum árum til allra ríkja vorra land, sem nam 30,000 ekrum fyrir hvern senator og fulltrúa í congressin- um — I pví skyni, að landbúnaðar- skólar skyldu verða stofnaðir. Siðan sambandsstjórnin gaf pessa landfláka hefur hún veitt hverju rSki árlega 815.000 til pess að standast kostnaðinn af pessum skólum, með 81000 viðbót árlega um 10 ár, pang- að til upphæðin er orðin 825,000, og sú upphæð á svo árlega að borgast liverju riki. Sambandsstjórnin hefur líka fyrir mörgum árum sjeð um pað með lögum, að tilraunastöðvum skyldi komið upp I ölluin rlkjunum, og til peirra veitir liún hverju rfki árlega #15,000. Með sinni stórkostlegu gjöf, tveim sectioum lands fyrir hvert town- slúp, hefur sambandsstjórnin ljett. fyrir bændum vorum hina miklu skattabyrði til að halda uppi skólafyr- irkomulagi voru, sem prátt fyrir allt er bezta skólafyrirkomulagið í heim- inum. [Ræðumaðurinn sýndi pví næst fram á ymiskonar löggjöf, sem komizt hefur á tilhlunninda fyrir bændur í ríkinu Minnesófa, og er peim kafla ræðunnar sleppt sjer rúms- ins vegna, með pví að hann hefur ekki heldur jafn-vfðtæka pyðlngu, og pað sem til sambandsstjórnarinnar kemur.] Af pessu stutta yfírliti verður pað ljóst, að landbúnaðarstjettin hef- ur ekki fcngið litla lijálp og aðstoð af lögum, sem gefin hafa verið út henn- ar vegna sjerstaklega síðan 1860. Enginn annar flokkur manna getur bcnt á sjerstaka löggjöf, sem sje hon- um velviljaðri, eða cirts velviljuð, og allt, sem pannig hefur verið gert fyrir bændur, hefur verið hugsað og pví í framkvæmd komið undir stjórn repúblíkanska flokksins. Ilvernig getur nokkur heiðarlegur maður, með pennan sannleika fyrir augum, stað- hæft, að bóndinn hafi verið kúgaður eða hagsmunir hans fyrir borð bornir fyrir skort á vingjarclegri löggjöf? Meira.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.