Lögberg - 19.09.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 19.09.1894, Blaðsíða 4
4 LÖGBEllG, LA.UGAllDAGINN 15. SEBTEMBER 1894 ÚR BÆNUM -()tí- GRENDINNI. Mr. Árni Friðriksson er [>ví mið ur ekki í neinum verulegurn aptur- bata enn. Dr. 0. Stephenson komst íit af spítalanum fyrir síðustu helgi, og er nö óðum að styrkjast. Landstjóri Canada, Aberdeen lá- varður,. er væntanlegur hingað til bæjarins í pessuin mánuði, ásamt frú sinni. Mr. Jakob Oddson frá Gimli P. O. liefur verið hjer í bænum fyrirfar- andi daga. Hann leggur af stað keimleiðis I dag. Mr. Ólafur ísleifsson læknir kom sunnan úr Norður Dakota á mánudaginn eptir nokkurra vikna dvöl þar. Adressa lians er 707 Ross Street. Dað sem síðast hefur frjetzt frá Mountain, N. D., er að presking hafi venð par að miklu leyti um garð gengin og hafi verið frá 12 til 16 br.shel af ekrunni. Countystjórnin í Pombiua eounty hefur sampykkt að lofa mönnum að ganga til atkvæða nm, bvort fiytja skuli dómhúsið frá Pembina til Ca- valier. Mr. Magnús Paulson var væntan- legur til Montroal meðnokkrum vest- urförum á laugardaginn. Ilann kem- ur J>ví að iíkindum hingað til bæjar- ins einkverri næstu daga. Safnaðarfund á að halda í íslenzku kirkjunni lútersku á fimmtudags- kveldið. Verður par rætt um prests- Jjjónustu pá er hinn nymyndaði Tjaldbúðarsöfnuður óskar að fá. Taugaveikin er að magnast svo mjög hjer í bænum, að heilbrigðis- stjórninni hefur pótt ástæða til að gefa út ritling til pess að leiðbeina mönnum við að hamla útbreiðslu hennar. Mr. Jóh. G. Thorgeirsson kom á sunnudaginn sunnan frá Canton, N. D. Hann sagði hveitiverzlun orðna f>ar mjög fjöruga, allar korrihlöður fullar. Verðið er hæst 43 cent, en flestir fá 42. Uppskera hafði orðið heldur meiri par í nágrcnninu en bú- izt var við. Til allrar hamingju er verðið á kolum að lækka. Fyrir fáum vikum komst verðið á Bandaríkja anthracite kolum niður í #9,50 úr #10,50 tonnið. En fvrir síðustu helgi komst pað nið- ur I #7,50. Of mikil kolaframleiðsla og harðir tímar yfir höfuð valda nið- urfærslunni. Sagt er og, að viður verði ód/rari í vetur en í fyrra. H. LINDAL, FASTE5GNASALI. Vátryggir hús, láuar peninga og inn- heimtir skuldir. Sk,rifstofa: 372^ Mair\ Street hjá Wm. Fkank. Jeg hef til sölu bæjarióðir í Fort Rouge með betra verði og með pægiiegri skilmálum en vanalega á sjer stað. Mjög lítið parf að borga pegar kaupin eru gerð, og að eins 6 prct renta tekin afpvísem óborgað er. Ef einhverjir hafa hug á að sæta pessum kjörum geta peir sjeð hjá mjer kort af landinu og fengið ná- kvæmari uppl/singar. W. H, Faui.son. Mr. Sig. Christopherson kom hingað til bæjarins vestan úr Argyle- nylendu um helgina siðustu. Hann sagði, að bæði hefði hevskapur og uppskera gengið ágæta vel par i ny- lendunm, með pví að tið hefði verið hin hagstæðasta, og hugði hann, að um priðjungur uppskerunnar mundi nú piesktur. Ekki byst hann við meiru en 14 hveitibushelum til jafn- uðar af ekrunni, en hveitið er ágæt- lega gott. Verðið er hörmulega lágt, 40—41 cent bushelið. Læknaskóla byggingin hefur ver- ið stórum ankin og endurbætt petta sumar. Sagt er að hún verði fullger pegar skólinn á að byrja, sem er ann- an október. Fleiri nysveinar verða. á peim skóla en nokkru sinni áður. Lærisveinar par í vetur er búizt við að verði samtals nær 150. I>að eru nú 45 læknar hjer í bænum. Þegar allir pessir stúdentar eru orðnir út- lærðir, fer að verðagustuk fyrir menn að veikjast einstöku sinnum. Mr. Joseph Miles í Brandon vakn- aði við vondan draum klukkan 3 hjer um nóttina. Þjófnr var að brjótast inn í hús hans, og stökk á fætur og mætti aðkomumanni 5 stiganum, og byrjuðu peir pegar að slást. Tveim- urskotum hleypti pjófurinn af skamm- bissu sinni og fór annað í gegnum hendinaá Mr. Miles. í sama bili vakn- aði sonur húsráðanda og kom pegar til liðs við föður sinn, preif bissuna af komumanni ogr skaut hann tvisvar í há'.sinn og gafst hann upp við pað og var fluttur á sjúkrahúsið.— Hann hefur nú af friðdómara verið fundinn sekur um húsbrot og morðtilraun, og er geymdur til prófs fyrir glæpa- mannarjetti í haust. Þjófurinn heitir Charles Castley. Mr. John A. Blöndal kom norð- an frá Nyja íslandi á sunnudaginn; eptir nokkra dvöl par nyrðra. Ilann sagði allrriikinn viðbúnað við vetrar- fiskiveiðutn í nylendunni, pótt fiski- verðið sje lágt. t>að litla hveiti, sem sáð liefur verið við íljótið síðastliðið vor, hefur vaxið ágætlega, en svo lít- ið er af pví, að presking par verður afardyr og hveitiyrkjan borgar sig pví naumast. Versti annmarki ny- lendunnar virtist honum pistillinn, eins oir hann er nú orðinn; hann var pegar farinn að vaxa upp úr ^jáför- unum frá í sumar. Mjög vel kvað Mr. Blöndal látið af sjjra Oddi V. Gíslasyni af peim er hefðu kynnzt jtonum, og telja menn par nyrðra liklegt mjög, að honum verði inikið ágengt. Mr. B. S. Lindal og nokkrir fleiri bændur úr Shoal *Lake nylendunni komu kingað til bæjarins í gærmorg- un með 10—20 nautgripi og 40—50 sauðfjár. Mr. Árni Freemaðn úr sömu nylendu kom fyrir fáum dögum með 16 nautgripi, og pó von á fleiri gripum hingað til bæjarins innan skamms frá pessari litlu nylendu. Mr. Lindal sagði almenna vellíðan par nyrðra, ei.nkar góða heilbrigði, og á- gætan heyskap, pótt horfur hefðu verið illar með hann um tíma. Vatn- ið í Shoal Lake stóð sem sje afarfcátt framan af sumrinu og fiæddi yfir engj j ar raanna. Ilafði pá verið ógrynni fiskjar í pví; einn maður veiddi á 7. hundrað af pike rjett fyrir framan hús sitt. Segir Mr. Lindal að menn sjeu allgramir par nyrðra út af pví, hve j lítið sje gert af hinu opiubera peim | til hagræðis. Einkum leikur peint injög hugur á að fá skurð grafinn úr Shoal Lake til Manitobavatns til pess að varna fióðum. Hafa peir faiið pess á leit við fylkisstjórniria að fá hann, og fengið loforð pinginanns síns um öruggt fylgi, sem peiin hefur pótt lítið verða úr enn. Svo hamlar og járnbrautaleysi allri jarðyrkju, með pví að livorki kornyrkja nje garð- rækt getur borgað sig vegna sam- gönguleysis. Er pað illa farið, með pví að bændur par hafa synt mikinn dugnað og eru vitanlega í uppgangi prátt fyrir örðugleikana. TIL SÖLU. Fimmtíu smá-bújarðir í Selkirk til sölu mót vægum borgunar skil málutn. S. C. Corbett frá Winnipeg verð- ur á Canada Pacific Ilotelinu í Sel- kirk, pann 18. sept. næstk., og byður par frarn pessar bújarðir. Mjög litla peninga parf til pess að gera kaupin, pví að borgunarfrest- ur verður gefinn á mest allri upp- I hæðinni. A.. L3. B li c 11 anan AKURYRKilUVERKFŒRA-SAU CÍ^YSTAL, - X. DAIv. Við liöfunt fergið nyja, ei.dmbætta “Nnw Deal” hjölplógn, bæði einfahla og tvö- fald'i, sem eru töluvert Ijettari en þeir eldii, og sem við mælum fastlega með fyrir hvaða land sent er. Einnig reljum við hina nafnfrægu “LaBelle” vagna, og öll önn- ur verkfæri tillieyrandi landbúnaði, sem við ábyvgjumst að vera af bezta tagi. Þegar þið hurfið að kaupa eitthvað af ofangreindum verkfærum gerðuð þið vel í |>ví, að heimsækja okkur. Við munnum œtíð reyna að vera sanngjarnir og prettlausir í viðskiptum við ykkur. Með þakklæti fyrir liðinn tíma ykkar skuldbundinn JOHN GAFFNEY, Manauek. þessar myndir syna fram- lilulann og bak- Íilulíinn af axla- bömlun- um, er brúkuð eru með Hafurmagxisbeltum Ðr* -OweaiSj sem lækna Langvarandi s.júkdóma taugakerfisins. Rkyndi mökg bklti, en iiatnaði kkki KYKKNK HANN FJKKIv liKLTl FRÁ Dlt. OwKN. Dr. A. Owen. Norcross, Minn., 12. janúar 1894. Eins og pjer munið, pá keypti jeg fyrir tveim árum belti nr. 4 af yður, og sendi yður nú mitt innilegasta pakklæti. Jeg kvaldist í mörg ár af gigt °g jeg hafði pegar reynt tvö rafurmagnsbelti frá öðrum verksmiðjum, en mjer batnaði ekkert, par til jeg loksins ásetti mjer að reyna einnig belti frá Dr. Otven, og frá peim tíma hefur mjer batnað dag frá degi. Jeg ráðlegg hverjum peim beltin sem líða af gigt. Louis Anderson. FaNN HVÍLD ÍIVOKKI NÓTT NJK NÝTAN DAG, KN ÍIKLTI Dlt. OwKNS LÆKNADI ÍIANN. Dr. A. Owen. Thor, la, 29. nóv. 1893. í næstl. júlíntánuði keypti jeg af yður belti No. 4 handa konunni minni. Þegar hún bvrjaði að brúka beltifi var hún svo mögur, að hún var ekki ann- að en skinn og bein. Það er ómögulegt að lysa peim kvölum sem hún tók út áður en hún fjekk beltið. Þegar hún hafði brúkað beltið í sex vikur fór lienni auðsjáanlega að batna, og nú getur hún solið á nóttunni og unnið á daginrt sent önnur liraust og dugleg kona. Hún er nú orðin svo digur og feit að beltið nær ekki utan um hana. Virðingarfyllst Hadle Thorson. Skriftð eptir príslista og upplysingum viðvíkjar.di beltunum til B. T.BJÖRNSON, agent meðal íslendinga P. O. Box 368, Winnipeg, Man. 604 í nylendunni, að pú værir snillingur í pví að fram- leiða regn; ef pú getur komið regninu til að falla, getuiðu pá ekki komið sólinni til að skína? Vind- ur og vatn eru ekki fjarri lagi, en við höfum ofmik- ið af peim bjer.“ „Hlustaðu nú á“, sagði Leonard. „Aleðan pú hefur verið að slarka, drykkjurúturinn pinn, hafa peir ðíðustu af Mavooms mönnum horfið, og petta befur verið skilið eptir í peirra stað,“ og hann benti á hnífana. „Er pví svo varið, Baas?“ svaraði Otur og bikst- aði um leið. „Jæja, peir voru ræflar, og okkur var ekki mikil eptirsjón í peim. Og pó vildi jeg, að jeg væri aptur orðinn maður, og gæti náð með höndunum utan um hálsinn á pessum galdraskröggi, honum Nam. Ó! livað jeg skyldi kreista hann!“ „Það er hálsinn á pjer, sem kreistur verður bráð- um aulinn pinn“, sagði Leonard. „Taktu nú eptir, hvort sem pú ert guð eða ekki, pá skal jeg berja pig, ef pú lætur ekki renna af pjer ölvímuna“. „Jeg er ódrukkinn, Baas, jeg segi pjer alveg satt. í gærkveldi var jeg fulltir, en í dag er ekkert eptir neina verkur hjerna“, og liann sló á stóra höf- uðið á sjer. „Og hvers vegna ertu, Baas, að binda pessa gömlu kú, hana Sóu?“ „Af pví að hún hótar að stanga okkur með hornunum, Otur. Hún segist ætla að koma upp utn okkur öll“. „Einmitt pað, Baas! Mjor leikur nú grunur á, 60o að liún sje búin að pví. Hvers vegna drepurðu bana ekki formálalaust?“ „Af pví að Hjarðkonan hjerna vill pað með engu móti“, svaraði Loonard; „og svo fellur mjer ekki pað verk“. „Jeg skal drepa hana. ef pú vilt, Bias“, sagði Otur, og hikstaði af nyju. „Ilún er ill, lofum henni að deyja“. „Jeg hef sagt pjer, að Hjarðkonan vill pað með engu móti. Hlustaðu nú á; við verðum að ltafa gætur á pessum kvennmanni; við höldum vörð um hana í dag, og pú verður að gera pað í nótt; pað heldur pjer frá að drekka'1. „Já, Ilaas, jeg skal standa á verði, pó að pað væri betra að losna við hana með pví að drepa ltana, pví að með pví kæmumst við hjá fyrirhöfninni“. Svo bundu peir Sóu vandlega og ljetu liana I eitt hornið á hásætis-salnum, og allan pann dag stóðu peirLconard og Francisco á verði yfir henni til skiptis. Hún veitti enga mótspyrnu og sagði ekk- ert; pað var jafnvel eins og preyta noklcur hefði komið á eptir vouzkuæðinu, pví að hún hallaði höfð- inu aptur á bak og sofnaði, eða ljet sem hún svæfi. Ekkert sögulegt gerðist um dagiun. Olfan kom til peirra, ein3 og hanri var vanur, og sagði, að ofsi borgarmanna færi vaxandi. Sannleikurinn var sá, að hjátrúar-æði var að komast yfir fólkið út af kuldanum, sem nú .hafði haldizt lengur en menn vissu dæmi til, og pað gat ekki hjá pví farið, að pað 408 Leonard stökk á hann og preif í axlir hoilútfl. „Hundurinn pinn“, hrópaði hann, „pú hefur sofið, og hún er sloppin, og við erum öll dauðans matur.“ „Já, Baas, jeg hef sofið. Dreptu mig, ef pú vilt, pví að jog á pað skilið. Og pó hef jeg, Baas, aldrei verið betur glaðvakandi á ævi minni lieldur en jeg var pangað til jeg drakk vatnið. Jeg cr ekki vanur að sofa, pegar jeg er á verði, Baas.“ „Otur,“ sagði Leonard, „pessi kona pín hefur byrlað pjer svefndrykk.“ „Það getur vel verið, Baas. Að minnsta kosti er kerlingin farin, og hvert hefur hún farið?“ „Til Nains, föður síns“, svaraði Leonard.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.