Lögberg - 03.10.1894, Page 1

Lögberg - 03.10.1894, Page 1
LöGBerg cr gefi'5 ót hvern miðvikudag og laugarrlag af THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstola: Atgreiðsl astoia: f'icr.tcmiðjs 143 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um áriö (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögbkrg is published every Wednesday an 1 Saturday by THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable n advance. Single copies 5 c. Winnipeg, Manitoba, laug'ardaginn 3. október 1894 77. frjettir ÍITLÖND. Ensk blöð segja, að Glatlstone hafi aptur fengið fulla sjón, lesi og skrifi eins og hann var vanur, og sje í mjög miklu annríki. Afarmikla eptirtekt iiefur pað vakið á Djfzkalandi, eins og að líkind- um ræður, að 183 liðsforingjaefni voru uni síðustu lielgi tekin fost 1 Berlin, og er þeim geíið að sök að vera riðnir við æsingar anarkista og sósialista, og kafa hjálpað til að koma upp sprengivjela-verksmiðju í stjórn- byltingar skyni. Mál peirra er enn eigi rannsakað til fulls. Svo er a^ sjá, sem óöldin 1 Braz- iliu sje enn ekki um garð gengin. í Itio de Janeiro hafa n/lega verið ó- eirðir, sem stóðu 5 daga. Hermenn klæddir í almenn borgaraföt rjeðu á portúgahka kaupmenn, eptir áeggj- un Peixotos forseta, og gerðu spell- virki mikil. 328 menn voru drepnir og 213 særðir menn fluttir á spítal- ana, ank fjölda særðra manna, sem fluttir voru lieim til sín. 1 jón á eign- um Portugalsmanna, Breta og annara útlendinga er sagt að nemi hálfri ann- ari millíón dollara. Rio kvað líkjast herbúðum, hermenn eru par stöðugt á ferðinni um strætin, og riddaralið hefst við í skemmtigörðum borgarinn- ar. Ströng ritskoðun er þar eins og i Rússlandi. Islands frjettir. Rvík 21». ágúst 181)4. ÓSAMÞYKKT FKUMVÖHI’. Móti 18 samþykktum frumvörpum á pessu pingi eru 20 ósamþykkt. Dar af var að eins eitt fellt (um bann gegn eitr- un rjúpna) og 3 tekin aptur (um stofnun brunabótasjóðs, um ábyrgð fyrir eldsvoða í lleykjavík, og um löggilding járnbrauta- og siglinga- f jelags, — liið upphaflega frv. flutn- ingsmanna), en 1(1 óútrædd í þinglok. Dessi 10 óútræddu frumv. voru: 1. um n yb/li; 2. um löggilding fje- lag3 með takma-kaðri hluthafaábyrgð, rjettindi þess og skyldur, til að halda uppi siglingum milli íslands og út- landa og 1 kringum strendur íslands og til að leggja járnbrautir á íslandi; 3. um breyting á lögum 19. febr. 1880 um utanpjóðkirkju menn; 4. um rjett þeirra manna, er hafa pjóð- kirkjutrú, til að ganga í borgaralegt hjónaband; 5. um úrskurðarvald sátta- nefnda, rjettarfar og aðför i minni skuldamálum; 6. um viðauka við og breyting á lögum 14. janúar I8l6 um tilsjón með flutningum á peim mönn- um, er flytja sig í aðrar heimsálfur; 7. um viðauka við lög 13. apríl 1894 um samþykktir til að friða skóg og xnel; 8. um breyting á 1. gr. laga 13. janúar 1882 um borgun til hrepp- stjóra og annara, sem gera rjettar- verk; 9. um samþykktir til að banna innflutning alls áfengis, sölu pess og tilbúning; 10. um breyting á lögum 12. júll 1878 um gjafsóknir; 11. um breyting á lögum 12. maí 1882 um umsjón og fjárhald kirkna; 12. un að leggja fje á æfinlega erfingjarentu; 13. um kirkjugjald; 14. um fjárfor- ræði ómyndugra; 15. um undirbúning verðlagsskráa; 16. um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma áíslándi. Dinglok. Landshöfðingi sleit aukaþinginu 1 gær kl. 3^, eptir 4 vikna pinghald. Dingmálin urðu rúm 50. Þar af 38 lagafrumvörp, er 18 gengu fram, og 15 þingsályktunar- tillögur, er 12 voru samþykktar. Til samanburðar má geta pess, að á aukapinginu 1886 voru 22 laga- frumvörp til meðferðar og helmingur peirra sampykktur; 12 pgsá.till., f>ar af 5 sampykktar og 3 fyrirspurnir. Vf.ðrátta. Eun haldast hjer rosar og rigningar, par með 1 dag. sjálfan höfuðdaginn. En að norðan er að frjetta ágæta tíð, nóga þurka. Vestanlands sömuleiðis hagstæðari veðráttu. Veitt bkauð. Stað í Grindavík hefur landshöfðiugi veitt 11. p. m. sjera Brynjólfi Gunnarssyni frá Kirkjuvogi, fyrrum aðstoðarpresti, eptir árangurslausa kosningartilraun (ekki fundarfært). Rvlk 1. sept. 1894. Holdsveikisrannsóknir. Frjett- ir liafa borizt af ferðalagi Dr. Ehlers vestur um land, allt til Skagastrandar og sendir hann ísafold svo látandi skyrslu pað sem komið er: eor-ioeíiocsciioeoaot-o C4 i—< t—< r-t Pl5K8II'U -BUIfl — — _< rH <N C® a © *IU1!8 r—< H rM C4 H K Lai l'O M 1 p\ — CO CO 70 rH t-r-< 13f58H|lnj £ ~BUIH •n a •uitis 04 CO <M ^ <M 04 H 04 IHIOA -Hpioq T-HB0C004 ÍO C4 CO 04 70 04 CO w 5 1* c- £ be*4 • <i> o « . a ± ££ ; 3 £ *í* §) ?3 h » 5 £ S ® • ot b n • *■ • <n u ^ • * ct cð 5 ce'C Úr Snæfellsnessyslu vantar skyrslu um 2 sjúklinga, I Ólafsvík. í Húnavatnssyslu ekki fulltalið enn. Eptir yfirvaldsskyrslum er holds- veikratalan I pessum syslum, þar sem dr. Ehlers hefur pegar fundið 99 holdsveika alls, ekki nema 40. Það munar meiru en helming. Segist hann sannfærður um, að f>eir muni vera minnst 150 alls á landinu, eða 2 af 1000 allra landsmanna, par sem peir eru ekki nema 1 af 1000 í Norvegi. Tíðarfar. Að höfuðdegi liðn- um skipti pegar um veður og liefur nú verið bezti perrir síðan. Suður-Múlasyslu 28. júlí: Gras- spretta með betra eða jafnvel bezta móti í Fjörðum, en túu lakari upp til Hjeraðs vegna bruna. Túnasl&ttur byrjaði hjer almennt 13 vikur af, sumstaðar 12 vikur af. Þurkar komu fyrst um síðustu helgi og hafa nú flestir meira en hálfhirt tún sín. Skagafirði8. ágúst: Veðriðágætt I sumar. Grasvöxtur í mjög góðu lagi og nyting eins. Afli ágætur. Rvík. 5. sept. 1894. Hinn 23. júní síðastl. andaðist á heimili sínu, Geirseyri við Patreks- fjörð, ungur efnismaður, Kristján Guðmundsson, 26 ára að aldri, ættaö- ur úr önundarfirði. Auk f>eirra, er áður er getið að dóu úr inflúenzaunni, mætti enn nefna Eirík Magnússon er andaðist á heim- ili slnu Tungu I Örlygshöfn 27. aprll síðastl., 74 ára að aldri. Á annan í páskum andaðist að heimili slnu, Gullberastöðum í Lunda- reykjadal, Jón Þorvaldsson, 85 ára að aldri. Frjetzt hefir lát merkisbóndans Hjálms Jónssonar I Þingnesi í Borg- arfirði. Ilann dó 29. f. m., eptir 3 vikna lcgu í innanmeinuni, cr hann hafði lengi pjáðst af. Hann mun hafa verið eitthvað hálfsjötugur. Hann var búsyslumadur mikill, fjör- maður og áhugasamur, f>rátt fyrir langvinnt heilsuleysi; enda mcð mestu efnamönnum í sínu hjeraði. IJrapari.egt slys varð lijer á höfninni í fyrri nótt. Itóðrarskip sunnan af Strönd kom ofan úr Borg- arfirði kveldið áður með margt kaupa- fólk, karlar og konur, fullorðna og unglinga. Skipshöfnin nóttaði sig mestöll í landi, en formaðurinn, Magnús Magnússon frá Ásláksstöðum tók pað til bragðs, með pví að gott var veður, — en að parflausu pó — að hann ljet fyrirberast úti I skipinu á höfninni við stjóra um nóttina, við 2. mann fullorðinn og 3 drengi. í gærmorgun, er peir vöknuðu, var drengurinn einn horfinn, og fannst lík hans um miðjau dag í gær við einn bryggjusporðinn bjer. Mun hafa vaknað um nóttina, og hrapnð útbyrðis í svefnórum. Hafði skip- stjóri einn á höfninni, á „Stfganda11, heyrt hljóð par nærri, og scndi bát að svipast eptir, hvað um væri að vera, en árangurslaust. Hefur pilt- urinn að líkindum vaknað við pað, er hann datt I sjóinn og rekið pá upp hljóð; og er merkilegt, að fjelagar hans I skipinu skyldu eigi vakna við pað. Hann hjet Vilmundur Stefáns- son, frá Knararnesi á Vatnsleysu- strönd, (Jónssonar og Guðrúnar Ein- arsdóttur), 12 vetra gamall, efnilegur piltur; hafði verið I kaupavinnu vest- ur í Dölum í sumar með móður sinni og öðrum dreng, bróður sínum, en pau mæðgin voru I landi um nóttina hjer I bænum meðhinu kaupafólkinu. HÁSKÓLAMÁLIÐ í REYKJAVÍK Skkmmtisamkoma. Fyrir for- göngu „liins Islenzka kvennfjelags“, var lialdin samkoma í Good-templara- húsinu 25. ágúst og var húsið troð- fullt af áheyrendum. Var par sungið kvæðið „Kvennaslagur“ eptir sjera Matthías Jochumsson en IJelgi kaupmaður Helgason hafði samið lag við pað. Dr. Jón Dorkels- son (frá Khöfn) flutti par erindi ekki alllangt en skorinort; skyrði hann frá pví, að pað væri á misskilningi einum byggt, er menn hjeldu, að slofna skyldi nú pegar háskóla, er væri svo stórvaxinn, að hann væri mönnum um megn, pví að ekki pyrfti nema „ein- stakt lit“ í lög pau, er sampykkt voru á síðasta pingi til pess að sjá, að farið væri stillt af stað, og alls ekki siglt I neinum loptförum. Ilann minutist og á grein pá í ísafbld, er höfð var eptir brjefum frá Konráði Maurer í Munchcn, er hefði ótilkvaddur farið ógætilegum orðum um háskóla stofn- un á landi lijer, og talið enda laga- skóla hjer óheppilegan, en liefði pó áður (1865) mælt sterklega fram með pví, að slíkur skóli væri stofnaður hjer; ætti höf. yfir höfuð litla pökk skilið fyrir pessi afskipti sín af mál- inu, og hefði getað gert eitthvað parf- ara á gamalsaldri, en eins og vjer ætt- um að virða Maurer fyrir fræði- mennsku hans, eins ættum vjer ekki að fara eptir tillögum hans 1 pessu, heldur halda okkar stryki. Einnig gat ræðumaður pess, að samkvæmt pessum brjefum Maurers ætti W. Fiske að vera móthverfur háskóla, en hann las upp brjef frá Fiske, dags. 19. okt. f. á,, er kvað nokkuð við annaq tón. Detta hlyti mönnum að sárna, að heyra hjá vinum sínum, par sem Maurer hefði stutt að pvl manna bezt, að vjer fengjum stjórnarbót fyrrum og Fiske hefði æfinlega verið peim uiogin, cr oss hofði betur gegnt, ct( annað sárnaði manni pó enn meir, og pað væri pað, að sjá Islenzka náms- menn í IÁaupmannahöfn snúast I mót- stöðuflokkinn, ekki á íslenzku varnar- pingi, heldur I dönskum biöðum, og ljezt hann ekki vita, hver orð væru hæfilega valin slíku athæfi. Jafn- framt gat hann pess, að hjer á landi væru allir ekki heldur samdóma um petta mál og jafnvel tneðal kvenn- pjóðarinnar, er hefði synt í pví dæma- fáan á'nuga, hefði hann heyrt getið um pær konur, sam hefðu farið um pað peim orðum, er honum pættu ekki eptir hafandi. Nafnið ,.háskó!i“ kvað hann sjer liafa virzt, að sutnum íslond- ingum pætti of virðulegt fyrir sjálfa" pá, en bað pá að gefa sig fram, sem skömmuðust sín fyrir sig sjálfa. Að lokum kom3t ræðumaður svo að orði, að „hvað sem öðru liði, mundu peir, sem báskólanum væru hlynntir vilja k jósa alla góða ttienn úr andskota- flokki sínum“. £>ví næ3t hjelt fröken Ólafía Jó- hannsdóttir fyrirlestur. Skýrði hún frá pví að pjóðernistilfinning og ætt- jarðarást væri leiðandi afl í lífi ein- staklingsins, sem auðgaði og proskaði sálarlíf hans, byndi hann við land sitt og pjóð, og væri skilyrði fyrir pví, að hann legði alla sína krapta fram til að styðja að velgengni og framförum ættjarðar sinnar. En lifandi pekking á rjettarfari, máli, sögu og bókmennt- um pjóðarinnar vekti og glæddi frem- ur öllu öðru pessar tilfiuningar; pess vegna hefði pað svo mikla pyðingu fyrir oss, að uámsmenn vorir fengju pjóðlega og innlendl menntun, að peir færu proskaðir og sjálfstæðir til annara landa til að afla sjer meici pekkingar á pví, sem peir hefðu lagt fyrir sig og til að verða fyrir áhrifum alheimsmenningarinnar; peir mundu hafa meira gagn af eins eða tveggja ára utandvöl á pann hátt en margra áraveru við Kaupmannahafnarháskóla, eins og nú stæði á. Það væri ekki einunods eðlileoit, að kennslan I lö<r- fræði væri hjer á Iandi, heldur gæti hún hvergi verið nema hjer. Það væri nógu lifandi og sjálfstæð pjóðernis- tilfinning og ættjarðarást, sem o3s skorti, ættjarðarást er knyði einstak- linginn til að leggja liönd á hvert pað verk, erhann fyndi, að pjóðinni mætti verða framför að; pað væri ekki nóg að standa aðgerðarlaus hjá, og ætti o3s, sem erum svofáir, að verða nokk uð ágengt, mætti enginn skerast úr leik. Svo minntist hún pess, að peir væru arlendis, er álitu, að íslenzkar konur væru enn eins og I fornöld, öðr- um konum frjálsbornari, hugnm3tærri og prekmeiri, endi virtist pað benda á, að svo væri, að hinn fyrsti fjelags- skapur íslenzkra kvenna miðaði til pess að styðja almennar og pjóðlegar framfarir, en ekki eins og á sjer stað annarsstaðar I hinum menntaða heimi, einungis til pess að berjast fyrir sín- um eigin rjettindum. Luku fundarmenn miklu lofsorði á ræðu pessa, er var mjög vel flutt. Síðast talaði jómfrú Þorbjörg Sveinsdóttir nokkur orð pess efnis, að allt pjóðlegt líf yrð; að byggjast á kristilegum grundvelli. Fór sam- koma pessi að öllu leyti vel fram og skemmtu menn sjer hið bezta. Fundi var 27. p. m. skotið á ineðal nokkurra pingmanna og annara er stofnað höfðu til liáskólasjóðsins í fyrra, til pess að álita, hvort taka skyldi nokkurt tillit til pess, er fram- komið hefði frá nokkrum íslenzkum námsmöntium 1 Khöfn móti háskóla- máli íslendinga I erlendum blöðugi slðastliðið vor, og sem vitanlega, mátti ætla, að gæti orðið til pess að spilla fyrir uiáUnu bjá uðrum pjóðum, Yirt- ust menn á einu máli um pað, að til- tektir peirra I pessu efni Lefðu verið mjfg óheppilegp.r og sumir töldu pær enda ósætnilegar, en á hinn bóginn pó svo barnalegar, að ekki væri á- stæða til að taka svohart á peim. Þar að auki voru par ekki viðstaddir tveir af aðalmönnum pessa tiltækis, sem pó eru báðir nú hjer á landi; var annar peirra riðinn úr bænum, en hinn kom ekki á futid. Kom pað og fram á fundinum, að skoðanamunur var ekki allmikill, pví að íslenzkir námsmcnn I Kaupmannahöfn tnyndu flestir vilja hafa fram lagaskóla, en ekki hafa gætt pess, að I háskólafrv. pvi, er sampykkt var á síðast alpingi var einungis gert ráð fyrir, að bætt væri fyrst I stað lagaskóla við pær stofiianir, sem nú eru. Ljet fundurinn sjer pví lynda að lysa pví yfir, að hann vonaðist til, að Islenzkir námsmenn erlendis mundu framvegis verða til pess að styðja há- skóla málið I útlöndum og að fram- koma peirra I pví yrði heppilegri eptirleiðis. H. C. llobb látinn. Frá New York er oss skrifað 27. f. m.: Laugardaginn 22. september and- aðist að heimili slnu I Elisaboth N. J. Hans Christian Robb, fyrrum kaup- maður I Reykjavík, rúmra 62 ára gam- all. Krabbamein í maganum vaið honum að bana. Ilann lætur eptir sig konu og prjá uppkomna syni. Jarðarförin fór fram paun 25. p. in. í viðurvist fjölda af vinum hins látna íslenzkutn onf inalendum. Norskur prestur safnaðarprestur kirkjunnar sem hinn látni var einn af forstöðu- mönnum í, mynntist hans I húskveðj- unni með mjög lijartnæmum orðum bæði á dönsku Ofif ensku. n FUNDARBOD. Hinn 4. p. m. (fimmtudag) held- ur Byggingarmanna-fjelagið fund í fjelagshúsinu á Elgin Ave. byrjar kl. 8. e. m. Þar eð nauðsynjamál Hggja fyrir til umræðu, purfa fjelagsmenn að sækja fundinn. Björn Björí.sson. Ritari. Land til sölu í Argyle-nýlendunni. 160 ekrur, par af 100 brotnar, af vel yrktu akurlendi. Dágóðar bygg- ingar, ágætur brunnur. Nokkrar slægjur, 25 ekrur inngirtar fyrir „pasture“. Nálægt markaði, skóla, o. s. frv. Fæst keypt mjög ódyrt, góðir skilmálar. Lysthafendur snúi sjer, innan 15 daga frá dagsctnÍDgu pessarar auglysingar til annajrsbvors af undirrituðum. Yms verkfæri geta fylgt með í kaupunum fyrir „slikk-verð“. Beltnont P. O. aept. 17. ’94. Magnós Tait. Yal. A. Cooke. TIL SÖLU. Fimmtíu smá-bújarðir í Selkirk til sölu mót vægum borgunar skil málum. S. C. Corbett frá Winnipeg verð- ur á Canada Pacific Hotelinu í Sel- kirk, pann 18. sept. næstk., og byður par fram pessar bújarðir. Mjög litla peninga f>arf til pess að gera kaupin, p.ví að borgunarfrest- ur verður gefinn á mest allri upp- hæðinni.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.