Lögberg


Lögberg - 06.10.1894, Qupperneq 1

Lögberg - 06.10.1894, Qupperneq 1
LckJBKRQ er gefið út hvern miðvikudag og laugardag af ThE LÖQBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstota: Atgreiðsl ustoia: r.cr.tcm.'ðj" 143 Prinoess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um árið (á Islandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is puhlished every Wednesday anl Saturday by THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Prlncess Str., Winnipeg Man. Subscription price: $2,00 a year payable n advance. Single copies 5 c. 7. Ar. J Grefnar MYNDIR og BÆKUE. ------------ Hver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., getur valiö úr löngum lista af ágælum bókum eptir fræga höfundi: The Modern Home CooK Book eða Ladies’ Fancy Work Book eða valið úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 RCYAL CROWN S0AP.„ WRAPPERS Ljómandi fallcgar Bækur i ljereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema Royal Crown Soap wrappers verður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. The Royal Soap Co., Winnipegf. FRJETTIR CAJÍADA. Frjettir frá Toronto segja, að menn í bæjarstjórninni hafi farið f>ess á leit við Electric fjelagið f>ar að f>að greiddi f>eim $12,000 upp á f>að, að f>eir styddu að pví, að tilboð fjelags- ins um að iýsa upp götur bæjarins yrði pegið. Fjelagið neitaði f>essu tilboði, og færðu peir sig f>á niður I $6000, en f>að fór á sömu leið. Rannsókn á að hefjast í f>essu máli. W. R. Meredith, leiðtogi fylkis- stjórnarandstæðinganna í Ontario, á- gætur löglræðingur, hefur verið gerð- ur að dómara, og sleppir J>vi sínu pólitiska starfi. DAXDARIKIN. Jafnvel pótt margir Bandaríkja- menn sjeu andstæðir ríkisstjóra Mc Kinley livað snertir stefnu hans í tollmálinu, f>á verður f>ví ekki neita, að hann er í mjög miklu áliti sem stjórnmálamaður, og enginn er sá nú uppi, sem meira er sókst eptir að heyra en hann, enda er mælsku lians viðbrvgðið. Hann er nú á ferðinni að halda rreður fyrir repúblíkanska flokkinn, og pyrpist saman ógnar manngrúi til að heyra tollkonunginn mikla. t>ann 3. pessa mánaðar hjelt hann prettán ræður, og taldist svo iil að 100.000 manns liefðu lieyrt hann pann dag. Fellibylur mikill lenti á bænum Little Rock, Ark., á priðjudaginn og olli tjóni, sem nemur einni milljón dollara. Sterk hreyfing er að koma upp í Bandat íkjunum S pá átt að leggjaalla mikilsverOa lóggjöf beint undir úr- skurð lyðsins, líkt og gert er með yms sveitarmál. I>að fyrirkomulag er venjulega nefnt „Referendum“, og er lltomið frá Sveiss, Báðir miklu flokk- Æ.rnir í Massacbusetts hafa sett pað á :sitt prógramm, að pví er snertir ríkis- mál. Topúlistár eru yfir höfuð hlynnt- ir pessu fyrirkomulagi. £>að sem einkanlega virðist vera móti pví liaft, er pað, að mikil reynsla sje fyrir pví, að almenningur manna noti sjer ekki atkvæðisrjett í slíkum málum, og að peir kjósendur sjeu jafnvel afarmarg- ir, sem ekki verði komið í skilning um slíka atkvæðagreiðslu. ÍTLÖXD. llið sama er enn að heyra af gtríð - iflu milli Kína og Japan. Japanmenn Winnii»eg', Manitoba, laugartlaginn 6. október 1894 vinna livern sigurinn eptir annan, og hjá Kínum er allt komið á ringulreið. Það hefur nú líka komið upp, að her- málastjórar par hafa haft í frammi stórkostlega óráðvendni í pví, að peningum peim, er peir pykjast hafa varið til vopuakaupa og annars herút- búnaðar hafa peir stolið, og stendur nú her peirra eða mikill liluti lians, uppi bæði vopnlaus og nakinn, og verður pví rýr hjá peim vörnin fyrir álilaupum Japansmanna. Fjölda margir kaupmenn frá Norðurálfunni eru farnir að fl/ja úr landi frá öllu sínu, og er peim mörgum mispyrmt og nokkrir drepnir áður en peir geta komizt undan. Mjög mikið orð leikur á pví, að Rússakeisari sje mikið veikari, en skyrt hefur verið frá í embættisnafni, svo að jafnvel sje búizt við dauða hans innan fárra vikna. Sagt er, að pað muni vera krabbamein í nyrun- um, sem að honum gengur. Kærastan mín. Eptir Ellu 7'erre. Niðurl. Jeg hjelt pessu „gamni“ áfram meira en prjá mánuði, og á hverjum degi varð meira og meira gaman að pví, pangað til jeg fór að verða hugsi út af peirri flækju, sem jeg hafði svo óvarlega fest fót minn í. Það var óðum að færast nær og nær sá tími, að jeg varð að ganga eptir pessari brúður tninni, sem jeg hafði eiguazt á svo nyjan og rómantiskan hátt, og mjer rann kalt vatn milli skinns og hörunds við að hugsa til pess, hvað ljett pað væri fyrir liana að komast að svikum mínum, og af öllu pví sem jeg hafði sjeð afskapferli liennar gekk jeg að pví vísu, að hún mundi ekki verða sjerlega mjúkmál við neiun, sem hrekkjaði hana. Loksins gat jeg ekki polað petta lengur, og svo var pað cinn góðan veðurdag, rjett premur vikum áður en j eg átti að lara til „D“ til pess að ganga eptir brúður minni, að jeg fór upp I vagnlestina I allt öðru skyni. Jeg fór til pess að reyna að sættast við hana, eptir að liafa beðið hana fyrirgefnipgar grátandi o. s. frv. Jeg fann ofurlítið hús, með blárri og livítri tililbrík, sem veifaðist fram og aptur í golunni, alvegeins og litla húsið og litla tililbríkin að „B“. t>eg- ar jeg kom pangað, var par inni ung- ur maður, og var að lesa blað. Jeg leit á hann án pess að segja nokkuð, og liann syndi mjor sömu kurteisi. „Mig langar til að finna Miss Nellie Merton“, sagði jeg svo. Hann svaraði engu, svo jeg hjelt áfram: „Jeg er hraðskeyta-sendir að ,B‘, og hef merkileg skilaboð til hennar, og verð að skila peim strax. Etns augna- bliks töf pyddi—“ Jeg hikaði við, og pá tók hann til máls I fyrsta sinni: „Svo pjer eruð hraðskeytasendir- inn að ,,B“, og yður langar til að finna Miss Merton? Mjer pykir fyrir pví að valda yður vonbrigðum. En skoðið pjer til, Miss Merton er sem stendur heima, og jeg er hjer I henn- ar stað. Sannleikurinn er sá, að hún ætlar að fara að gipta sig, og er að búa sig undir pann stórviðburð. Það er ómögulegt að finna hana sjálfa, en ef pjer viljið trúa mjer fyrir skila- boðum til liennar, pá skal jeg koma peim tafarlaust, ef pjer viljið gera gvo vel og vera hjer I minn stað með- an jeg skrepp keim að hfjsim; hennar.“ Jeg varð utan við mig út af pvl, hvað stillilega hann tók pessu. „Jeg verð að finna hana!“ sagði jeg í geðshræring. „En pjer getið J>að ekki“, sagði hann, eins og ekkert væri um að vera. „Mjer er afdráttarlaust skipað, að láta engan vita, hvar hún er svo sem einn eða tvo daga, pangað tilallur viðbúu- aðurinn er vel á veg kominn“. Það lá við, að jeg ætlaði að fara að gráta; jeg ijet fallast niður I stól hjelt upp höndunuin auðmyktarlega og sagði, enda pótt jeg ætti örðugt með að koma orðunum upp fyrir ekka: „Segið pjer ekkert meira. Þjer gerið mig brjálaða. Ef pjer viljið ekki segja mjer, hvar jeg get fundið Nellie“, hjelt jeg áfram I örvænting, „viljið pjer pá gera svo vel og segja henni petta — að jeg liafi verið vond stelpa, og—og—og— að pað sje eng- in Ned Clayton til? Þetta byrjaði í gamni, og—og—og gerið pjer svo vel að lofa mjer að fara til hennar. Hún mundi pá skilja petta svo miklu betur, heldur en ef pjer færuð að skyra petta fyrir hcnni“. „Enginn Ned Olayborn til! Heyr- ið pjer, ungfrú mín góð, nú verðið pjer að lofa mjer að vera á öðru máli. Það er nafnið á unga manninum, sem eptir einarprjár vikur ætlar að ganga að eiga Miss Merton. Hann er pó ekki dáinn?“ bætti hann við I undran sinni. „Ó, skiljið pjer pettaekki? Þetta var allt gert I gamni fyrst. Mjer fannst pað vera svo undur skrítið, og svo—svo—jeg er nefnilega NedClay- born, og eptir nokkurn tíma trúlofuð- umst við — bara 1 gamni? Nú setti að mjer krampakendan lilátur. „Jeg reyndi að hætta, en jeg var svo vond, að jeg gat pað ekki, og nú verður aumingja Nellie yfirkomin af harmi, og—og—og“— Og jeg Ijet alveg bugast og fór að gráta aumingjalega. Manninum fór öðruvlsi en flest- um öðrum karlmönnum mundi hafa farizt; hann Ijet ekki minnsta vitund á sig fá, pó að hann sæi mig gráta, beldur hló blátt áfram, liátt og lengi. Svo hælti hann allt I einu að hlæja. Svo heyrði jeg einhverjar vandræðalegar hreyfingar I stólnum, sem fjelagi minn sat I. Svo stóð hann upp og fór að ganga um gólf eirðarleysislega. Rjett á eptir fann jeg að komið var hægt við handlegg- inn á mjer og sagt við mig með góð- látlegri rödd: „Nellie er hjer til pess að taka á móti játning yðar og fá hjá yður fyrirgefning“. Jeg purkaði af mjer tárin og leit upp, en sá engan nema háa, unga manninn, sem horfði á mig með miklum alvörusvip. „Hv%r er hún?“ spurði jeg og ætlaði að fara að gráta aptur. „Hjerna“, sagði hann og rjetti mjer höndina. Ósjálfrátt rjetti jeg bonum mína hönd, og hann tók fast utan um hana. „Jeg hef llka játning að gera“, sagði hann með alvörugefni. „Jeg hjelt, að pjer væruð ungur karlmaður eins og jeg, og mig langaði til að ljetta af leiðindunum á pessum ein- manalegu dögum, svo jeg fór að gera gælur við yður. Jeg ætlaði núna einhvern daginn að hitta pennan unga mann og segja honum alla sög- una, en pá komuð pjer með pessa kynlegu játningu yðar. í stuttu máli, jeg er Nellie Merton. Og pjer eruð Ned Clayborn? Heyrið pjer, purkið pjer framan úr yður, Ned. Nellie yðar verður ekki yfirkomin af harmi út af pvi, hvernig petta hefur farið“. Jeg starði á hann steinhissa og pegjandi einar fimm sekúndur, meðan truflaði heilinn I höfðinu á mjer var að komast að niðurstöðu um, hvað um v»ri að yera. Svo varð jeg eldheit I framan af gremju. Jeg hnykkti að rojer hendinni og stökk á fætur. „Þjer er ið fyrirlitlegur maðtir,“ hrópaði jeg. Ilann svaraði engu en horfði niður á mig, pví að hann var svo miklu hærri en jeg. „Þetta var hundrað sinnnm lítil- mannlegra af yður, af pví að pjer átt- uð við kvennmann. Jeg fyrirgef yð- ur petta aldrei, pó að jeg verði pús- und ára gömul.“ „Er nú ekki petta dálítið skrítið,, pegar pjer athugið pað, að pjer hjeld- uð að jeg væri kvennmaður, og pjer póttust heyratil harðlyndara kyninu?‘ spurði hann. „Þjer hefðuð getað vitað petta.“ svaraði jeg alvarlega. „En jeg vissi pað ekki,“ svaraði hann. „Hjerna er lestin, sem jeg ætla með,“ sagði jeg purlega. „Verið pjer sælar,“ sagði hann og hjálpaði mjer upp I vagniun, prátt fyrir pað, að jeg póttist. eiufær uin pað, og tók ofan um leið og lestin fór út af járnbrantarstöðvunum. Jeg fór aptur t.l ,B‘, sorgbitnari kona en jeg liafði verið, eu hyggnari. „Þú ert einstakur aulabárður“, sagði jeg við sjálfa mig, par sem jeg stóð frammi fyrir speglinum og tók af mjer hattinn. Eitt ár leið. Jeg hafði alveg náð mjer aptur eptir gremju mína, og hver einasta hugsun um háa, unga hrað- skeytasendirinn á ,D‘ stöðvunum var falin inni I innsta fylgsni hugar míns. Einn morgun var jeg að skrifa upp nokkur hraðskeyti, sem komið höfðu um nóttina; pá fjell langur skuggi á blöðin hjá mjer. Mjer varð litið upj>, og jeg sá fljótt, liver kom- inn var. Dyrnar á pessu leynda og dimma hugarfylgsni opnuðust alveg, og jeg fann, að jeg hafði ekki til fulls gleymt unga, háa hraflskeyta-sendin- um á ,D‘ stöðvunum. Þarna stóð hann með hattinn í hendinni, og án nokkurs formála sagöi hann: „Fyrir meira e:i ári fóruð pjer fram á pað við mig að jeg giptist yður, og jeg lofaði pví. Nú er jeg kominn til pess að fá að vita, hvort pjer viljið standa við pað. Eða á jeg að fara I mál við yður út af trú- lofunarsvikum ?■* Hvað gat jeg gert? Og pegar allt kcmur til alls, pá er óvíst, að hann hefði orðið mjer betri maður, pó að jeg hefði hitt hanu á gamla, venjulega háttinn, og beðið eptir pví að hann hefði beðið mín. AYARP. Vjer, sem ritum nöfu vor hjer undir, höfum ásett oss að biðja al- menning um lítil samskot til styrktar ekkju með munaðarlausan barnahóp — ekkju Björns sál. Júlíanusarsonar, er mætti svo sviplegum dauða við sögunarmylnu við íslendingafljót 1 síðastl. maímán. Ekkjan er sárfátæk, en liefur fyrir 7 börnum að sjá. Tvö áf peim eru að vlsu svo uppkomin, að pau að vændum geta unnið fyrir sjer sjálf, en fyrst um sinn er ekki að vænta að pau geti ljett byrði móðurinnar, sem hefur fyrir 5 börnum að vinna. Oss dylst ekki að um pessar mundir er peningapröng mikil og par af leiðandi pröngt I búi hjá mörg- um. Samt treystum vjer svo veg- lyndi landa vorra, að peir láti eitthvað af hendi rakna til bjálpar pessari nauðstöddu konu. „Margt smátt gerir eitt stórt“. Vjer væntum ekki eptir stórri uppliæð frá nokkrum ein- Carsley & Co. ♦♦♦♦♦♦ SjerstOk kjftrkaup fyrir október. 100 kassar af d'imu og stúlku ullar bolum [Vests), 0 bo’ir í hverjum á $3.00 kassinn, eða skulum selja einstaka bol til reynslu á 50c livern. Verið vi3sar um að fá ykk- ur einn. 50 pakkar af Flannelett á.. ... ,5c yarcl 50 „ „ gráu Ijerepti á.4c „ IVJottSar og JaS^ar. 4 kassar af dömu og stúlku jökkum og kápum,sem voru keyptar meö miklum afslætti fyiir peninga út I hönd, vcrður skipt þannig: Lot 1. Þykkar, svartar og biáar serge káp- ur, allar fóðraðar og stoppaðar, mjög þykkar á $5 00. Lot 2. Þykkir Beaver cloth Jakkar með loðnum kraga $0.00. I<ot 3. Stakir Jakkar $1,15, $2.75, $3.75. Lot 4, Síðar yfirkápur úr Beaver cloth með Beaver kraga ($20.00 viiTi) Úrval fyrir $10.00. Barna \apur. 50 stúlku kdpui á $2,75, 3 50,3.75 og 5X0. Itússneskar stúlku kápur, Navy og Cardinal á lit $5.00 til $8.01 virði, verða seldir á $3.75 hver. Ódýrust álnavara í bænum er hj i Garsiey & Go. Stórsalar og smásalar. 344 - - - - Hlaii} Síreeí. Sunnan viS Portage Ave. stökum og tökum pess vegna jafn pakksamlega við 5 eða 10 centa skild- ingi eins og við seðil-dollar. Smámsaman munum vjer I blöð- unum birta uppliæð samskotanna, er hver einn af oss undirrituðum veitir móttöku,! peningum eða peningavirði. St. Oddleifson, Stephan Sigurðsson, B. L. Baldwinson, Jón Stefánsson, E. Eyjólfsson, Magnús Skaptason. AUGLYSING. Þann 10. p. m. (næstkomandi miðvikudagskveld) heldurhið Islenzka Verzlunarfjelag ársfjórðungs fund sinn I Verkamannafjelags húsinu á Jemima str. Byrjar á mínútunni kl. 8 síðdegis. Allir fjelagsmenn beðnir að sækja fundinn, sem geta. í umboði fjelagsins Jón Stkfánssox. ÍSLENZKUR LÆKNIR r Dx>. 3VT. Qalldor'BSOii. Park Ttiver,--N. Dak. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandiiiavian Hotel 710 Main Str. í æði $1,00 á dag.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.