Lögberg - 06.10.1894, Side 2

Lögberg - 06.10.1894, Side 2
LÖGb’ERG LATTGATIDAGINN 6. OKTÓBER 1S94. 6) ^ögbcrg. Wehö ót að 148 Prinoass Str., Winnipeg Ma of T,'e /jjgberg Priniing & Publiihing Co’y. (Incorporaled May 27, l89o). RrrsTjóRi (Editor); •E/A'AR HJÖRLE/PSSON Bosessss maiagír; B, T. BJORA'SON. AUGLÝ’SINGAR: i Smá-aaglýsingar 1 eitt skipti IT> cts. fyrir orð efSa 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. tnn mánuCinn. Á stærri auglýsingum eSa augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningi. SUSTAD A-SKIPTI kaapenda verBur a6 til kynna shnfiega og geta um fyrverandi bfí staP tafnframt. UrANÁSKKIPT til AFGREIÐSLUSTOKU blaffsins er: THE LÓ'GBEHC PRIMTIÍIC & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipef?, Man. UTANÁSKUIFr til RITSTJÓRANS er: KOiTOX O. BOX 368. WINNIPEG MAN. -- LAUGAUOAaÍNN 6. OIvT. 1894. — C3F" Samkvæm íapcslögum er uppsögn kaupanda á blaöi ogild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld viö blað- iö flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er t>&ð fyrir dómstól- unum álitin sýcileg sðnuun fyrir prett- Vlsum tilgangi. jr?r* Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðiö sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnuin vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slikar viðurkenn- lngar eptir hætilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeuinga tekr blaðið fullu verði (af Bandarikjamönnam), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun S 0. Honey Ordern, eða peninga í R> gútored Letter. Sendið oss ekki bankaá vlsanir, sem borgast eiga annarstaðar en S Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. í einhverju helzta ihaldsblaðinu, sem gefið er út á Rússlandi, er nylega grain um orsakirnar til anarkismuss- im o<s ráð gegn honum. Sú grein kastar einkennilejru ljósi yfir rúss- neskan hugsunarhátt. Að nokkru leyti er tekinn málstaður anarkista, f>ví haldið fram, að í raun og veru sjeu J>eir að eins beint áframhald af hin irn avoköliuðu frelsis-tilhneiging- um aldarinnar, og að lokurn er bent á eina ráðíð, sem til pess á að vera að vinna bug á J>eiin,enda er vitanlega J>ví ráði fylgt á Rússlandi. „Til J>ess að berjast gegn anarkismus, svo nokk- urt gagn verði að, J>aif ekki að eins að se/ja anarkistum miskunnarlaust stríð á liendur, beld"r öllum J>eim myn.lum, sem sósíalismusina kemur fram í. Pað veiður að bæia niður til fulls alla viðleitni sósíalista við að fct- breíða skoðanir sínar, og skjóta. loku fyrir verkamam a æsingar og umiæð- ur um afstöðu einnar stjett.arinnar við aðra. I->að verður gersamlega að banm fjelög verkamanna, fundi þeirra og verkföll; (>að verður að banna með öllti sósíalistarit og ö!l ædnga-tæki. í>etia er eina ráðið, ef J>að er ekki pegar of seint. tín (>ing- ssjóruir pora aidrei að taka til slíkra riða; |>ær stjóruir einar, sera ekki eru biudnar við stjórnarskráa-ósannindin, gera átt við anarkista, og ve3turhluti N >iðurált'unnar hefur enga slíka stjórn I>ingstjórnir borgaranna, sem játa trú sína á „málfrelsi“, „prentfrelsi“ og „samkomufrelsi“, geta ekki, ef pær vilja vera sjálfum i-jer samkvæinar, svipt óviui sína pessu frelsi. Stjórnir Norðuiálfunnar verða að taka hönd- um saman og hefja almennt stríðgegn anarkismus, án pets að láta nokkurt J>ing koma til sögunnar, og þessu stríði veiðar að halda áfram, pangað til sigurinn yfir sósialismusinum eral- ger. I>ví miður pora Norðurálfu- stjórnirnar aldrei að verja sig á penn- an bátt, og J>að virðist svo, se.n vest- urhluti álfunnar muni ekki geta af- styrt byltiugunum, sem eru í nánd b I>að leynir sjer ekki, að stjórn- málamenn Breta líta allt öðruvísi á petta mál;pað er naumast unnt að gera sjer 1 hugarlund, að nokkur brezkur maður pæti látið sjer slík orð um munn fara eins og pað sem rúss- neska blaðið heldur fram og rússneska stjórnin setur í fratnkvæmd að meira eða tninna leyti. Bretar trúa á pær ymsu myndir frel»isins, sem Rússinn hefur andstyggð á, enda hefur brezka stjórnin hingað til neitað að gera nokkrar nyjar lagaákvarðanir gegn óaldaseggjunum, hvað pá peim hreyf- ingum í pjóðlífinu, semhaldið er inn- an laganna eins og starf sósíalistanna venjulega er fyrir útbreiðslu skoðana sinna og samtök verkamanna. En ef til vill hefur munurinná rússneska og brezka hugsunarhættinum aldrei kom- ið bjósara fram en nú, ef pað reynist satt, sem fullyrt er í ymsum blöðum, að Rosebery lávarður ætli að gera sósía- listann William Morris að eptirmanni Tennysons,krynáaliirðskáldsins. Morr- is er auðugur maður, en eindreginn sósíalisti og er einn af aðalleiðtogum sósíalístafjelags eÍDS, sem mjög er út- breitt á Englandi, og opt afar harð- orður um ymsar viðurkenndar stofn- anir hins menntaða heims. I>að mundi syna nokkuð ápreifanlega frjáislyndi Breta, ef slíkur maðuryrði aðnjótandi iiins æðsta bókmennta- lega heiðurs, sem brezka stjórnin get- ur nokkrum manni veitt. Svo framarlega sem sögurnar, er berast frá Suður-Dakota og nokkrum suðvestur ríkjunum eru sannar, virð- ist pað mundi vera mjög vel tilfundið af fólki par syðra, að flytja sig tii Manitoba eða á eitthvert annað af lífvænlegum svæðum jarðarinnar. Nylega er komið hingað norður brjef brá bónda einum nálægt Warner í Suður-Dakota, og er ástandinu par í grendinni lyst mjög hörmulega. Upp- skeran hefur orðið sáralítil, eins og annars á undanförnum árum, 1—5 bushel af illu hveiti af ekrunni; kart- öflu-uppskerunni einni er nokkurt gagn, Sunnar og vestar er bagur manna sumstaðar jafnvel enn verri. t>ar er nokkað til af kvikfjenaði, en ekkert fóður, stór svín eru seld fyrir 80 cent, og hestar eru drepnir vegna fóðurleysis; má kaupa hesta par fyrir 50 cent, og au minnsta kosti á einum stað hefur ferðamönnum, sem um veg- inn fara, verið boðið með uppfestri auglýsing, að koma inn í hesthúsið °g veija úr hestunum, án pess einu sinni farið sje fram á 50 cent sem borgun. Blöðin eru að benda Ottawa- stjórninni á að ástæða væri til að reyna að leiðbeina elnhverju af pessu fólki norður fj rir. Skyrslur eru komnar út í Wasli- ington yfir ríkistekjur af tolli af inn- flattum vörum fyrirseptember mánuð, og er pað fyrsti mánuðurinn sem not- ið hefur við hinna nyju tolllækkuuar- laga. Bessar skyrslur syna að tekjur af tolli vaxa en minnka ekki við pað að tollurinn er færður niður á liinum ym3u vörutegundum. t>ví hefur llka stöðugt verið haldið fram af peim sem barizt liafa fyrir tolllækkuu, en talið m :sta heimska af hátollsmönnum. Verði reynslan viðvíkjandi pessu hin sama framvegis í Bandaríkjunum eins °g fviir pann eina mánuð sem af er, pá synist hún sanna ómótmælanlegu hlið peirra er mæla með lágum tolli,og halda pví jafnframt fram, að engan tekjuhalla muni leiða af pví, vegna pess að pví lægri sem tollurinn sje peim mun meiri vörur verði fluttar inn í ríkið svo allt jafi i sig að öðru en pví að peir sem vörurnar purfa að notá geti pá keypt pær fyrir mikið lægra verð. Hljóm-myiula-vjelin. [Epíir ísafoldj J>að er hið nyjasta kynjatól Edi- sons. Kineto fonograf heitir pað hjá honum, og er nafnið búið til úr grísku eneraðvonum ekki ineðfærilegt ís- lenzkri alpyðu, og virðist af tvennu til skárrn, að gefa pví eitthvert ís- lenzkt heiti; [>að stoðar eigi að setja pað fyrir sig, pó að pað purfi skyr- ingar við, áður almenningur veit S(löggt, hvað í pví felst; pvf svo er um mörg íslenzk orð og heiti, góð og gild, að pau eru I sjálfu sjer alls ekki einhlít til pess að lysa fyrir ókunnug- um J>vt sem J>au eiga við. Hljóin-myiida-vjelin er tvö tól saman sett. Annað peirra er hljóm- ritinn (fonograf), er margir kannast við; pví hann er nú orðinn fram undir pað 20 ára gamall. Hann er orðinn algengur í Ameriku og pykir eins ó- missandi eins og talpráðurinn (tele- fónninn). Hann ritar hvaða hljóð sem er, — mál manna, söDg og hljóð- færaslátt — og skilar pví aptur hve- nær sem vill alveg rjett og reglulega. Kaupmaður, embættismaður, blaða- maður o. s. frv. parf ekki annað, er hann les brjef sín, en að mæla svarið upp á pau inn í hljómvjelina, og láta síðan skrifara sinn rita brjefin (svörin) eptir henni í góðu tómi. Skrifarinn gerir ekki annað en snyr með sveif máltólinu í vjelinni. Hún mælir pá orðin fram, eins og pau voru í hana töluð, og í saroa rómi, svo hægt eða hart, sem hann vill, eptir pví hvað hart er sriúið sveifinni. Hann getur stigið sveifma með fætinum, eins og rokk, og ritað brjefi.ð á ritvjel eptir fyrirlestri hljómritans. Fyrir nokkru komu fáeinir vinir enska skáldsins Browning, sem dáinn er fyrir nokkrum árum, saman á ein- um stað í Lundúnum, í pvf skyni, að heyra liann tala. Dar var engri fjöl- kyngi beitt. Hann liafði einu sinni áður en hann dó talað inn í hljóðrita, er geymt hafði orð hans og skilaði peim nú frá sjer aptur keiprjett og í hans greinilegum róm og með hans framburði. Hin vjelin nefnist „kinetograf“ eða hreifimyndavjel. Eins og hljóm- ritinn drekkur í sig hvern bljóm, skrásetur bann, geymir hann og skil- ar honum frá sjer aptur hvenær sem vill, og margopt, ef vill, eins drekkur hitt tólið í sig myndir, skrásetur pær, geymir pær og skilar peim frá sjer aptur, pegar vill. Það sem hljómrit- inn gerir fyrir eyrað, pað gerir petta tól fyrir augað. Og eins og hljómrit- inn endurkveður öll orðin, er töluð hafa verið inn í hann, hvert á fætur öðru, í einni pulu, eins endurmyndar myndvjelin allt, sem fyrir liana hefur borið, hvert á fætur öðru, í samfastri, rjettri röð, ótal myndir í einni runu— endurmyndar allt sem fyrir augun ber, eins og hljómritinn endurkveður prð sem fyrir eyrun ber. Eins og hljómritinn endurtekur mál manns áfram margar mínútur og margar klnkkustundir, eða einslengi eins og hann liefur talað í pað sinn, eins end- urmyndar myndvjelin allt útlit hans allan pann tíma, allar hreyfingar hans, limaburði o. s. frv., allt synilegt hátt- erni hans. Á sama stendur, pó að í stað eins manns sjeu tveir, tíu eða hundrað manns. Sömuleiðis pótt J>að sje einhver skepna, eða landslag eða hvað sem er annað. Vjelin speglar pið allt og endurmyndar — allt liið synilega líf. Á pessu skilst, hvað hljóm- mynda-vjelin er. Það eru ámynnzt tvö tól saman og í samvinnu hvert við annað. Það er kynjatól, sem etulurtekur bæði J>að sem heyrist og sjest, alveg eins og pað heyrist og sjest, í sömu röð og hlutfalli hvað við annað. Með pví áhaldi hefðu vinir Brownings eigi einungis heyrt liann mæla, heldur einnig sjeð hann, meðan hann var að tala, sjeð andlitsdrætti hans og limaburð, augnaráðið, er míl- inu íylgdi, o, s. frv. Vjelin synir hest á harða stökki og endurrómar jafnframt hnegg hans; f henni sjest hundurinn hlaupa og heyrist jafnframt I honum geltið. Vjer sjáuin í henni jafnsnemma öldurótið og heyrum brimhljóðið. Vjer gerum bæði að sjá og heyra til leikenda á ágætu Ieik húsi og allt sem par fer fram. Hefðu Forn-Grikkir og Rómverjar haft hljómmyndavjel, mundum vjer nú eiga kost á bæði að heyra og sjá De mospenes og Cicero I ræðustólnum og nema af (>eitn málsuilld. Margir vita sæmilega glögg deili 4 hljómritannm. Um hitt áhaldið, myndavjelina eða kinetógrnfinn, er pað að segja, að hann er raunar eiod annað en Ijósmyndarvjel, peiin niun fullkomnari en ella gerist, að hún tekur margar niyndirá hverri sekúndu hverja á fætur annari, varðve'tir pær og f amleiðir síðan í sömu röð jafn- hratt. Húntekur4ö myndir á sek- úndunni, 2700 myndir á mínútunui og 105,000 myndir á klukkustund inni. Haldi maður ræðuheila klukku- stund, tekur vjelin af honum á meðan 105,000 myndir. Hraðinn er svo mikil, að pegar myndirnar eru „undn- ar af“, sjer peirra engin skil, heldur en væri pað ein mynd, en eins cg lifandi, með sífelldum tilbreytingum. Maðurinn sjest með öllum hans svip- breytingum og hreifingum, eins og pær liafa verið, er vjelin endurmynd- aði hann. Hann sjest alveg eins og hann væri lifandi. Þegar 46 myndir líða fram fyrir sjón vorri á einni sek- úndu, verður úr pvf eins cg ein jöfn hreifmg. Ilraðinn er samur og jafn, eins og meðan myndin var tekin. Það er með öðrutn orðum, að pær 165,600 myndir af ræðumanni, er talað hefur eina klukkustund, líða fram fyrir augu vor á jafnlöngum tfma, 1 klukkustund, en öðrum præði mælir hljómritinn orðin, er hann hefur talað, jafnhratt, pannig, að hvert atkvæði verður samferða peirri hreifingu, peirri svipbreytingu, er pvf orði eða atkvæði fylgdi, er maðurinu talaði pau. Ljósmyndirnar eru teknar á ofur- næmt band úr efni pví, er nefnist celluloid. Bandið er puml. á breidd, en myndirnar pumlungs stór- ar í ferbyrning. Hálfspumlungsjað- arinn utan við er bafður til pess að gera í hann smágöt, í pjettri röð, og grípa par í tennur í stillihjóli, er mið- ar jafnri hreifingu á myndabandið fratn hjá ljósmyndaglerinu. Tennur pær halda bandinu kyrru fyrir framan pað í níu tfundu hluti úr einum fer- tugasta og sjötta hluta úr sekúndu og poka síðan bandinu til um 1 J>uml. á peim eina tíunda hluta af tímanum sem ætlaður er til hverrar myndar, en pað er einn fertugasti og sjötti hluti úr sekúndu, sem fyr segir. En nærri inágeta, að æðimikla nákvæmni parf til pess að petta lánist. Þegar búið er að taka allar uiyndirnar. eru pær endurmyndaðar á annað band viðlíka, og pað sfðan lát- ið inn í annað áhald, sem pær eru svo undnar af. Það áhald nefnist kineto- skop. Það getur verið misjafnlega fullkomið. Einfaldast er pað haft pannig, að ljósmyndarbandið er látið J>okast fram bjá stækkunargleri jafn- hratt og myndirnar eru teknar. Gegn- um petta stækkunargler borfir J>á á- horfandinn. og sjer pá, sem myndirn- ar eru af, tala og hreyfa sig. Hin fullkomnari áhöld varpa aptur á móti myndunum stækkuðum og í fullu líki á bjart veggtjald { dimmu her- bergi, eins og pegar sýndar 6ru skuggmyndir. Þá verða menn og tnálleysingjar eða dauðir hlutir eins á alla vegu og peir eiga að sjer, jafn- háir og breiðir eða digrir. Það sýn- ist oss með öðrum orðum allt í fullu líki. Og pegar myndavjelin og hljóm- ritinn eru tengd saman og látin vinna saman, pá sjest cg heyrist allt jafn- snemma, eins og á að vera og gerist í lífinu. Járnsmiðurinn sjest reiða hamarinn á steðjann, neistarnir rjúka af járniuu, og jafnframt heyrast bæði höggin og másið í manninum. Myndavjelin út af fyrir sig hefur verið notuð til margra fróðlegra til- rauna og skrítilegra. Ein er sú, að tekin hefur verið ljósmynd af lífinu í einum vatnsdropa í stækkunargleri, og sú mynd síðan endurmynduð miklu stærri á veggjatjaldi. Þar getur pá að líta mikinn sæg af ferleg- um skrfmslum, er berjast mjög grim- ilega og ósteflega, og liggja flykki, læri, skoltar, o. s. frv., er pau hafa bit- ið hvert af öðru, vfðsvegar um víg- völlinn. Þá má og nota áhaldið til pess að liða sundur og rekja mjög skjótar hreyfingar. Meðal annars liefur ver- ic tekin mynd af pví, er maður hnerr- ar’ myndir á sekúndu hverri, uieðan hnerrinn stóð yfir. Má síðan rannsaka í hægðuin sínum hverja hreifinguna um sig eða „vinda af“ hverja mynd peirra og framleiða á ný ofur hægt, svo að sjá má greini- lega hin voðalegu fjörbrot, er bnerr- inn samanstendur af. Erfiðast var að finna efni, er væri nægilega næmt fyrir áhrifum ljóssins, svo næmt, að komið gætu par fram skýrar og greinilegar myndir á einutn fertugasta og sjötta hluta úrsekúndu; og pá annað hitt, að fá hljómritann og myndavjelina til að vera alveg samtaka, svo að hljómur og hreyfing yrði fyllilega samferða. En loks tókst pað pó. Rafurmagnsvjel hreif- ir bæði áliöldin og stillir J>au eins. Tveir hugvitsmenn aðrir hafa unnið að stórvirki pessu með Edison. Þeir heita Maybridge og Marié. Eptirtektavert tilfelli. Illl> IINDABLEGA ÁSTA XI), SEM Bkant- FOKI) maðueinn i.enti f. Læknunum kom ekki saman um sjúkdóm hans.—Hann varð ekk- ert nema beinin, og gat ekki hrært sig og pjáðist óttalega. Tekið eptir Brantford Expositor. Fyrir nokkrum mánuðum stóð í Expositor lýsÍDg af peirri dásamlegu lækningu, sem Mrs. Avery I Pleasant Ridge fjekk, sem vakii mikla eptir- tekt, í peim bæ og kringumliggjandi svæði. Vjer getum nú skýrt fr.á annari undursamlegri lækning, sem gerð hefur verið síðan fyrsta janúar. Maðurinn, sem J>á var aumingi, en er nú gæfusamur maður, er William G. Woodcock, sem á heima að 189 Murray stræti. Hann korn frá Kent á Englandi fyrir ellefu árum síðan. Hann var bakari og rjeðist til Mr. Donaldson, og kom til pessa bæjar fyrir tveimur árum. Frjettaritari heimsótti hann fyrir fáum dögum og fjekk hjá honum eptir fylgjandi skýrslu: „Jeg kom til pessa bæjar fyrir tveimur árum og fór að vinna 1 baka- ríi hjá Mr. Donaldson. í nærri heilt ár fyrir fyrsta janúar hafði jeg ein- hverja veiki eða lasleik í mjer, en gat pó verið við vinnu. í septertiber mánuði varð jeg svo aumur, að'jeg mátti hætta að vinna. Þessi vesöld kom fram í fjarskalegu aflleysi, fyrstí fótuDum, en pegar áleið allt upp í mjaðmir. Jeg fjekk ráðleggingar og meðöl frá ýmsum iæknum. Sumir sögðu að petta væri af of mikilli á- reynslu, og aðrir að taugakerfi mitt væri algerlega eyðilagt. Þó pei-n kæmi ekki saman nm orsakirnar til veikinnar, J>á ráðlögðu peir mjer allir að Slvefja á mjer fæturna. Jeg gerði pað en hatnaði ekkert, og varð svo máttlaus að jeg gat ekki dregið mig um húsið. Jeg leið óttalegar kvalir og fjekk enga hvíld. í nóvember var jeg fjórtán daga á sjúkrahúsinu og par var mjer sagt að jeg hefði tauga- veikina, en pó jeg sje ekki alveg viss um pað,pá held jeg pað hafi ekki ver- ið í mjer nein hitaveiki. Þegar jeg var fluttur af sjúkrahúsinu gat jeg hvorki borðað nje sofið, leið óttalegar kvalir. í pessu ástandi var jeg, nær dauða en lífi, pangað til fyrstajanúar 1894, pá rjeð af að reyna Dr. William’s Pink Pills. Jeg sendi í lyfjabúð Mr. Bachelors á nýjárs daginn og keypti Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna DH L HIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonis eða önnur óholl efni. 40 &ra reynzlu,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.