Lögberg


Lögberg - 06.10.1894, Qupperneq 4

Lögberg - 06.10.1894, Qupperneq 4
4 LÖGBERG, LAUGARDAGINN 6. OKÓBER 1894 Til kaupenda LÖGBERGS. er nú korainn sá tími, sem flestir hafa f'.llu fremur peninga ráð en aðra tfma ársins; J>ví vildum vjer biðja f>á sem skulda fjrir blaðið að borga níi sem allra fjrst. Vjer höfum 8kuldir að borga ekki síður en bðnd- inn, og j)dti menn haldi máske að J>að muni lítið um hverja tvo dollarana, pá er pess að gæta að uppskera vor er innifalinn í peim tveim dollurum frá svc fjölda mörgum, auk pess sem vjer eigum meira en tvo dollara hjá mörgum. Jafnvel einstöku menn, sem hafa tekið blaðið frá p»ví vjer bjrjuðum að gefa f>að út, hafa annaðhvort lítið eða ekkert borgað. Vjer höfum fram að pes^um tíma ver- ið mjög vægir við kaupendur vora, en það er nú kominn tfmi til f>ess að menn átti sig á J>ví að vjer getuni ekki haldið áfram að senda peim mönnum blaðið, sem ekki sjna J>að í neinu, að peir vilji standa í skilúm við oss. !>ótt peir geti ekki borgað allt, ættu peir pö að geta borgað eitthvað. Og hvað Jítið sem pað kjnni að vera, verður pað pegið með pökkum. Vjer ætlum ekki að fjöljrða um petta að sinni og vonum að vjer verð- um ekki nejddir til pess síðar. Með vivsemd til allra og pakk- læti til peirra, sem bext hafa hjálpað oss fram á pennan dag. Lögrberf? Priat. & Publ. Co ÚR BÆNUM GRENDINNI. Mr. Árni Friðriksson er við pað sama — að minnsta ko3ti ekki lakari. Sjá auglysing Caislej and Co. á öðium stað hjer í blaðinu. Mr. o<r Mrs. G. Ecrilson á Bound- r* arj Str. misstu á priðjudaginn son á öðru ári: Guðmund Sigurð. „Blue Store“ menn hafa lítinn tíma til pess að skrifa augl/singu, — sjá á öðrum stað hjer í blaöinu. Á miðvikudaginn Ijezt á spítal- anum í St. Boniface Mrs. Ingibjörg SigurðardótUr, kona Mr. Guðm. Guð- brandssonar á Rietta Str. Sjera Hafsteinn Pjetursson fór í gær vestur í Argjlenýlendu og ætlar »ð prjedika par á sunnudaginn. Hann er væntanlegur heim í næstu viku. Mr. Thoma3 Watso í, sem undan- ‘arið hefur haft klæðabúð í fjelagi neð Mr. Armington hjer í bænum, er njlátinn úr taugaveiki. Mr. Björn Skaptason lagði a' <tað með fjölskjldu síni norður til Vjja íslands á miðvikudagskveldið. Hann ætlar að setjast að í llreiðuvík inni, og hafa par greiðasöluhús. Miðvikudaginn 3. p. m. voru gef in saman í hjónaband af sjera Haf- steini Pjeturssjni Mr. John Hall og Miss Guðrún Hspólin, bæði til heim- ilis bjer í bænum. Mr. A. Freeman kom heim aptur úr vesturferð sinni á priðjudaginn, hafði farið allt til Seattle og Tacoma. Mr. Jónas Oliver varð eptir í Swift Current, en kemur eptir nokkra daga. Samkoman, sem Foresters hjeldu í Unitj Hall á fimmtudaginn, var furðanlega vel sótt, pegar höfð er hliðsjón af veðrinu og færðinni. Á samkomunni var ljst jfir pví, að kom- ast mætti inn í fjelagið ura tíma með vægari kjörutn en endrainær. Bjarni Lúðvíksson og Miss Margrjet IJall voru gefin saman í hjónaband í Seattle, Wash. pann 14. f. m. Að afstöðnu brúðkaupinu, sem var mjög fjölmennt, lögðu lxin ungu h jón af stað til Victoria, B. C. Mr. Lúðvíksson vinnur par við verzlun landa vors J. B. Johnsons. £>rátt fjrir harða tíma og almennt peningalejsi, er Winnipegbær að rífa sig úr skuldum slnum. Ein skuld. sem bærinn er I, fellur í gjalddaga við lok pessa mánaðar. Sú upphæð er tvö hundruð og fimmtíu púsundir, og jafnvel pó auðvelt sje að fá frestinn lengdan, pá hefur bæjarstjórnin af- ráðið að borga pá skuld um næstu mánaðamót. Frjetzt hefur að Mr. Elis Tlior- waldson, hinn efnilegi ísl. kauprnaður að Mountain, N. D., hafi á fi nmtudag- inn var kvænzt Miss Hallfriði Snow- field, póstafgreiðslukonunni par; hjónavígslan fór fram að heimili sjera Friðriks J. Bergmanns, og brúðhjón- in lögðu samdægurs af stað til St. Paul í skemmtiferð. J>eir eru ánægðir með úrin. Húsavík P. O., 20. sept. 1894. B. T. Björnsson Esq Kæri herra. I>ökk fjrir úrið, sem jeg fjekk með góðum skilum. Mjer líkar pað fremur vel og pað hefur gengið rjett pennan stutta tíma. Með vinsemd og virðing Sveinn Kristjánsson. Rosseau Falls, 26. sept. 1894. B. T. Björnson Esq Business Manager Lögbergs. K eri herra. Iljer með pakka jeg hinu hei?r- að i Lögbergsfjelagi fjrir Ukin, sem jeg meðtók 13. p. in. J>au hafa geng- ð rjett síðan pau komu. Jeg er pví vel ánægður með kaupin. Yðar með virðingu Arni Jónsson. A öðrum stað hjer I blaðjnu aug- Ijsum vjer njttkostaboð handa kaup- endum Lögbergs. Og rneð pví vjer pvkjumst par bjóða mjög góð kaup, vonumst vjer eptir pví, að margir taki pví boði voru. Eins og par er tekið fram höldum vjer áfram að bjóða úrin, sem vjer höfum augljst að undanförnu. Vjer ætluðum ekki að halda áfram að bjóða pau að svo stöddu, eins og áður var tekið fram hjer í blaðinu, en vjer höfum fengið svo margar pantanir pessa dagana, og verðum ekki annars varir, en að allir, sem pegar hafa fengið pau hjá oss, sjeu vel ánægðir með pau, og rjeð- um vjer pví af að halda áfram að bjóða pau. Vjer höfum selt næstum 50 úr, og höfum nú sent eptir peim handa öllum sem pantað hafa. !>eir sem í Bandaríkjunum eru ættu að fá pau eptir svo sem viku tíma, en peir sem hjerna megin línunnar eru verða að bíða dálítið lengur. Sjáid verdid li Buxunum vid dyrnar $1,50 Sjáid verdid á Fatnadinum í gluggunum - í - pESEk H Blue 434 Main Street. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 Elgin /\vo. Merki: ■m—b Blá stjarna. KAUPID „LOGBERC". Til þess að fjölga kaupendum LÖGBERGS sem mest að orðið getur fyrir næsta ar, gerum vjer nýjum áskrifendum eptirfar- aridi fyrirtaks kostaboð: 1. það sem eptir er af þessum árgangi. Allan næsta árgang Lögbergs. Sögurnar „Quaritch Ofursti" og þoku-lýðurinn (þegar hún kemur út) fyrir eina $ 2.00. 2. það sem eptir er af þessuin árgang. Allan næsta árgang og ÚRIÐ sem vjer höfum auglýst að undanförnu fyrir eina $ 3.5o. $1.00 Skor Vort augnamið er að draga menn til vor með því að hafa vandað og endingargott skótau. Vjer höfum nú mikið af stulkuskóm $1.50, sem vjer seljum á $1.00. Fínir karlmannaskór $175 nú á $1.35. A. G. MORGAN. 412 Main St. Mclntyre Block. Ennfremur geta þeir kaupendur Lögbergs, scm borgað hafa upp að næstu áramótum fengið úrið eins og áður fyrir 1.75. Lögberg Ptg & Publ. Co. P. S. Til þess að fá þessi kjörkaup verða menn UNDUt ö'LLUM kringumstæðum að senda peningana med pöntuninni. 434 og pað virtist ekki vera í samræmi við pessa staðhæfing. Júanna sá, að hann trúði sjer ekki og hleypti sjer enn lengra út í ógöngurnar. „Ilann er maðurinn minn“, sagði hún aptur. „Þessi maður“, og hún benti á Francisco, „sem er prestur vor á u eðal, gaf okkur saman í hjónaband sanikvæint okkar siðvenjum fyrir eitthvað sex mán- uðum, og Otur parna var vottur að vígslunni.“ „Er pessu svona varið?“ spurði OlfaD, „Já, pví er svona varið,“ svaraði Francisco, “jeg gaf pau saman, og pau eru hjón.“ „Já, já, svo er pað,“ tók Ovur fram í, „pví að jeg sá pað gert, og við hjeldum fórnfæringarhátíð mikla til heiðurs fyrir brúðkaupið. Jeg vildi óska, að við hefðum getað haft aðra slíka hjer í kveld.“ „Vertu óhræddur, dvergur,“ svaraði Olfan dá- lítið önuglega, „pú fær nóg að sjá &f fórnfæringum, áður en öll kurl koma til grafar.“ Svo datt honum njtt í hug, og hann hætti við: „Þú segir, að Bjargarinn sje maðurinn pinn, Drottn- jng, og pe3sir menn bera vitni með pjer, að undan- teknum Bjargaranum sjálfum! Segðu mjer nú eitt enn; elskarðu hann, og mundi pjer pykja fvrir pví, ef hann dæi?“ Ennið á Júönnu varð blóðrautt eins og roða- steinninn, sem á pvi sat, pví að hún var svo klædd, að henni var ekkert að vanbúnaði með að fara til musterisins, að pví undanteknu, að hún var svart- 435 klædd. En nú vaið ekki við pessu gert, hún varð að tala greinilega, hve mjög sem liún fyrirvarð sig, til pess að Olfati skyldi ekki skilja pögn hennar sem bendingu, og „eiginmaðurinn“, sem hún gæfi í skyn, að sjer pætti ekkert vænt um, yrði ekki frá henni tekinn til fulls og alls. „Þú hefur lítinn rjett til að leggja slíka spurn- ingu fyrir mig, konungur, og samt ætla jeg að svara henni. Jeg elska liann, og ef hann dæi, mundi jeg deyja líka.“ Leonard átti örðugt með að reka ekki upp Óp, pví að nú var Júanna sannarlega að koma fram í njju Ijósi. „Jeg hef fengið svör upp á spurningar mínar, Drottning, „sagði Olfan í mjög raunalegum róm. „Ef pjer nú póknast, pá gerðu svo vel að ljúka við sögu pína.“ <■. „Það er ekki mikið að segja“, svaraði Júanna, og dró andann ljettara, pví að henni var farið að J>jkja nokkuð preytandi að láta pvæla sig svona með spurningum um afstöðu peirra I.oonards hvors til annars. „Konan Sóa, pjónustukona min, er ykkar pjóðar; sannast að segja er hún dóttir Nams prests, og flúði úr landi fyrir 40 árum, af pví að hún var ætluð Orminum.“ „Hvar er hún nú?“ spurði Ölfan, og leit kring- um sig. „Við vitum pað ekki; síðastliðna nótt hvarf hún, eins og aðrir pjónar vorir hafa horfið.“ 438 vísl hefði á staðið, ef pú hefðir verið ógipt og- víljað' taka mjer, konungi pessa lands, pá hefði jeg vafa- laust lagt lífið í sölurnar fjrir pig, ef pess hefðl gerzt pörf. En nú — jeg! Hefurðu pá engar betrii ástæður fram að færa fvrir pví að jeg ætti að leggja líf mitt í hættu fjrir pig og pessa menn?“ „Jeg hef tvær ástæður enn, konungur, og ef pær duga ekki, pá láttu fara fyrir okkur sem auðið auðið verður, og pá skulum við ekki ejða fleiri orð- um, heldur förum við að búa okkur undir dauðann. Fyrri ástæðan er sú, að við erum vinir pínir, höfum treyst pjer, liöfum lagt líf okkar í hættu til pess að bjarga pínu lífi, og sagt pjer pessa sögu af frjálsum vilja. Þess vegna er pað, að við krefjumst hjálpar f innar í nafni vináttunnar, er pú, maður, sem ekki ert neinn almúgamaður, lieldur Ronungur, ættir að halda heilaga — við, sein höfutn lagt líf okkar í pín- ar hendur, af pví að við vitum, að pú ert göfug- menni og munir ekki svíkja okkur, við krefjunst lið- veizlu pinnar. Önnur ástæðan er sú, að okkar hag- ur er pinn hagur; við berjumst móti Nam og prest- unum, og pað gerir pú líka. Ef Nam vinnur sigur á okkur í dag, pá kemur að pjer á morgun; og pú munt fá að kenna á tönnum Ormsins, og á sínum tíma mun hann gæða sjer á pjer eins og okkur. Þetta er pjðingarmikil stund f jrir pig og afkomend- ur pína, og brjóttu ok Nams og prestanna, eða yfir- gefðu okkur og bittu okið á herðar pínar pjer til tortímingar. Jeg lief lokið máli mínu — Kjóstu,“

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.