Lögberg - 20.10.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.10.1894, Blaðsíða 2
LÖGBETíG LAUG.vEDAGINN 20. OKTÓBER 1894. JJiigbcrg. Geíið út aS 148 Princess Str., Winnipeg Ma o! The Isögbtrg Printing &° Puhlishing Co'y. (Incorporated May 27, i89o). Kitstjóri (Editor): EINAR HföRLEIFSSON aðarauka. t>að sjer hver maður, sem setur si^ inn í m.'ilið, að ísland fær með þe.ssu móti lieliningi meira fyrir kosti 100 kr. íí mann skurða, hafnabóta, bvgginga o. s. frv.) auk lnr.dirjafa, sem nemur að minnsta en fsiarid hefur Buseyi'.ss manacírk: B. T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eilt skipti 25 cts. fyrir 30 orfl eða 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. A. stærri auglýsingum eða augl. um lengri tíuia af- sláttur eptir samniog;. BÚSTAD A-SKIPTX kaupenda verður að til kynna tkrtjlega og gcta um fyrvtrandi bú stað jalnfrarat. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: THE LÓC3EHC P!(lNTi»C & PUSLISH- CO. P. O- Box 369, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT tíl RITSTJÓRANS er: EblTOK LÖCBEBO. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. __ lauuakoaOINN 20. OKT. 1894. pgr Samkvæm iapr.slögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, pegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er 1 skuld við blað ið flytr vistíerlnm, án pess að tilkynna heimilaskiftin, )>á er p»ð fyrir dómstól unum álit.in sýnileg sónuun fyrir prett- vísum tilgang’. Eptirleiðis verður hverjum )>eim sem Bendir oss poninga fyrir blaðið sent viftur kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboftsinönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn ingar epttr hæfllega lángan tíma, óskum vjer, að )>eir geri oss aðvart um það. _ Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandarí k j amönn um), og frá íslandi eru íslen/.kir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun i 0. Monty Orders, eða peninga í lle gistered Letler. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaöar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Járnbraut a m álið í slenzk a Heimskringlu. „Heimskringla-1, sem kom út l!3. þ. m., flytur ritstjórnargrein með fj r- irsögn „JárnbrautarmiíJið á alf>ingi“. Greinin er auðsjáanlega fremur rituð til að ná sjer niðri á „Lögbergi“ eD til að spilla fyrir siglinga og járn- brautamálinu. En bjer fer sem optar pegar höggið er án þess að athuga livar sjiænirnir falla, aðpeir getaskað- að pann eða f>að sem ekki er til ætl- uzt. t>etta skeður einmitt hjá .,Hkr.“ Jjegar hún, til þess að sýna að Mani- toba Suðaustur járnhrautarfjelagið fari ekki fram á ósanngjarnlega liáan styrk frá fylkinu, teygir úr krónj- fjöldanum sem hið fyrirhugaða ísl siglinga og járnhrautafjflag á fá eptir frumvarjú neðri deildar og fækk- ar mílunum sem pað á að byggja fyr- ir styrkinn. Svo gleymir Ukr. að geta pess. að aulf styrksins sem Man. Suðaustur járnbr.fjel. vill fá frá fylk- inu, befur pað pegar fengið mjög rnikinn styrk frá Dominion stjórninni, eru svo og svo margar ekrur af laudi fyrir hverja mílu af braut sinni. I staðinn fyrir 3 milljón krónur, sem Hkr. segir að ísl. fjelagið eigi að fá, pá geta pað að eins orðið 2£ mill- jón krónur. L>essi síðarnefnda upj>- liæð er heldur ekki að öllu leyti ný gjaldbyrði eins cg Hkr. gefur í skyn, pví alpingi var áður búið að veita 43 pús. kr. á ári til siglinga, sem að eins færastyfir á önnur skip. Til siglinga er pvf að eins bætt við 7 pús. kr. á ári f 20 ár, eða 140 pús kr. fyrir allttfma- bilið. Danska gufuskipafjelagið fær um 18 pús. kr. á ári fyrir að fnra 5 ferðir milli útlanda og íslands og og kringum strendur pess, en eptir frumvarjnnu á liið nýja fjelag að láta jafn-stórt skip ganga 18 ferðir á ári árstiilag sitt, auk liins afarmikia ó- beinlfuis liagnaðar sem laridsmenn liljóta að hafa af tíðari sarngörigum við útlönd: Kapt. Itandulf voru veittar 25 pús. kr. 4 ári fyrir að láta u.n 300 tonna skip ganga kringum landið jafnlangan tíma (utn 9 rnán.) en hið nyja fjel. á að leggja til 400 tonna f-kip er gangi 3 mílum hraðara á kluklcustund, fyrir sömu upjibæð. X>að blandast víst engum hugur um, að landið fær hjer einnig mikið meira fyrir sína penirga. Yiðvíkjandi járnbrautinni austur frá Rvík er [>að að segja, að húu hlj't- urað verða nálægt 70 rnílur að lengd ej>tir frumvarpinu, en ekki 50 eins og Ilkr. segir, og allt sem fjelagið getur fengið fyrir pennan mflnafjölda ept frumvarrjinu er um millfón eða um 714 kr. (en ekki 1000 kr.) á míl una á 4tí í 25 ár, sem gerir um 18 pús. kr. á míluna í allt. — f>að sem Idkr. segir um tillag til Akureyrar brautarinnar er blátt áfram ru Frumvarpið fer ekki fram á að veíta einn eyn fyrir pá braut, að eins að fá leyp til að byggja hana, ef fjelag inu sýnist pað fært. Ef landið, sem Canada Kvrrahafsfjelagið'fjekk hjá stjórninni er metið eins og pað selst, er óhætt að segja að pað fjelag hafi fengið að minnsta kosti sjöfalt meiri styrk á bverja mílu af aðalbraut sinni en farið er fram á fyrir Reykjavíkur brautiaa, í staðinn fyrir tvl'falt meira eins og Hkr. segir. f>ar að auki vona jeg að Hkr. gangi inn á, að ólíku sje saman að jafna að byggja brautir bjer í Canada og á ísl., enda befur reynsl an sýnt pað, par sern Canada Khafsbr fjelagið hefur borgað ö prct af hluta brjefa höfuðstól slnum,auk alls kostn aðar, rentu af „bonds“ pað lagt hefur verið 1 varasjóð, sem nú er yfir 7 millíóriir dollara. f>egar „IIkr“. er að bera saman hvað leg'gja purfi á mann á ísl. fyrir Rvíkur brautina (20 kr- segir blaCið, sem ekki er nú rjett) ( samanburði við pað sem leggja purfi 4 mann bjer í Manitoba fyrir Suðaustur brautina, pá gleymir blaðið að geta pess, að nú eru Ljer í fylkinu nál. 1400 mílur af járnbrautum eða yfir 7 mílur fyrir hverja pusund manns, sem allar bafa verið styrktar meira og minna af fje fylkisins (auk pess sem Dominion stjórnin hefur styrkt pær með land- gjöfum og peningum) og nemur sú upphæð, er fylkið pannig hefur lagt fram marafalt meira 4 mann en farið miJli íslands og Englands. í>ar að auki 4 skip nýja fjelagsins að vera priðjungi hraðskreiðara en „Thyra“ og ekki koma við á Færæjuin, sem danska skipið gerir í liverri ferð svo að segja á kostnað íslands — íslands farpegjum til mikillar tafar og kostn- erírara i fyrir Rvíkur brautina, og pessi styrkur til Manitoba Suðaustur brautarinnsr yrði pví aukriiug pess mikla fjár, sem fylkið pegar hefur veitt járnbrautum, J>ar sem styrkurinn til Rvíkur brautarinnar væri lnð fyrsta fje er ísland legði til járnbrauta. Svo liggja nú pegar tvær brautir bjeðan sustur að Sujreriorvatni, en engin austur frá Rvík. fXtssi fyrirhugaða Rvíkur braut er að eiris 1 míla fyrir bverja 1000 manns í lardinu, en bjer egar hyggðar 7 mílurfyrir hverja 1000 manns í fylkinu. Ef ísland ætti að vera eins vel byrgt með járn brautir og petta nyja fylki, Manitoba, í samanburði við fólksfjölda, pá ættu að vera hart nær 500 mílur af járn- brautum á íslandi. f*að er pvf varla liægt að trúa pvl, að Hkr. sje alvarh með að efast um, að ísland geti borið >ann kostnað sem leiddi af að styrkja 250 mílur af helmingi ódýrari járn- brautum en hjer gera-t, en sjái engin vankvæði á, að aukaframlög fvlkisir.s sem J>egar befur kostað svo miklu til. Ef „IIkr“. vill gæta að, pá getur hún sjeð, að Dominion stjórnin og fylkisstjórnin hafa lofað IJudsonsfióa- járnbrautarfjelaginu styrk som nemur um 80 pús. kr. á míluna, og pó hefur fjelagiriu ekki tekizt sð fá fje til að byggja pá braut. f>að er pó ekki ó- árennilegia að byggja braut norður að Hudsonsflóa en á íslandi. Canada ríki hefur siðastl. 25 ár kostað hátt á annað hucdrað krónum í peningum á hvern roann í ríkinu til opinberra verka (járnbrauta, skipa- á sama tíma ekki varið 10 kr. á mann til opiuberra verka, enda á íál. bátt uj>j> í 1 milljón kr. í sjóði, par sein Cannda og öll önnur menntuð lönd hafa hleyjit sjer í skuldir til að gera pað sem gera parf landinu til fram- íara, og pó fæst ekki Hkr. um eyðslu Canada stjórnar, en ber svo föður- lega umhyggju fyrir fjárfrarnlögum íslands! X>ó „IIkr“. gaspri um, að ekki sje hætta á, að (Englendingar firtist, pó frumvarpið ekki yrði sampykkt í ár og að peir muni álíta tilraunina með járnbrautarspotta svo mikið gróðafyr- irtæki, pá er slíkt markleysuhjal eins og flest annað í greininni. f>að er pvert á móti mjög vandalítið að firta Eriglendinga frá að leggja fje í fyrir- tæki á ísl., pví reynsla peirra af við- skiptum við ísland hefur ekki verið glæsileg að undanförnu, og meiri gróða von að leggja fje í fyrirtæki víð- ast annarsstaðar í heiminum. En prátt fyrir petta voru par fáeinir menn sem voru fúsir 4 að voga dálitiu af auð sínum til að fá reynslu fyrir, hvort ó- dyrar járnhrautir gætu borið sig par með pví móti að landið sjálft vildi styrkja fyrirtækið sanngjarnlega, og pingið veita fjelaginu eins frjálslega löggjöf og viðgengst 1 löndum par sem likt stendur á og á ísl. — En pví er verr og miður — íslands vegna, en ekki Englendinganna—að málið fjekk ekki pann byr, sem æskilegt var. Og „Hkr“. getur buggað sig við pað, að bafi hún ekki gert málinu ógagn, pá hefur hún ekkert gagn gert pví. Blaða pvaðurer gagnslitill styrkur til að leggja járnbrautir um holtin og hraunin á íslandi. Sigtr. Jónasson. Lourdes. Niðurl. Lourdes-búar hrissta höfuðin, pegar talað er um pau kraptaverk, sem par eiga að gerast, og trúa peim ekki. En út í frá lætur fólk slíkt ekki á sig fá. Einsog áður er sagt, koma árlega 30,000 rnanna til Lour- des til pess að leita sjer lækninga við sjúkdómum, sem læknar telja ólækn- andi. f>að er í einni pílagríma-járn- brautarlestinni, sem Jiangað er að fara, að Zola synir lesendum sínum aðalpersónur sögu sinnar I fyrsta skipti — Pierre Foment ábóta og unga sjúka stúlku, Maríu de Guer- saint, sem vonar að fá bót meina sinna hjá hinni helgu mey. Pierre befur elskað Maríu síðan pau voru börn, en hefur geizt jirestur til pess að verða við óskum rnóður sinnar. Vagninn er fullur af sjúklingum, og 1/singin á sjúklingunum er sumstaðar svo nákvæm, að pað liggur við að hún sje viðbjóðsleg, eins og allopt vill verða bjá peim báfundi. Prestar og nunnur bjúkra sjúklingunum á leiðinni, og peim er ekki að eins hjúkrað líkamlega, lieldur er mikil á- herzla lögð á að undirbúa liugi peirra, svo peir verði móttækilegir fyrir pað sem fyrir augun og eyrun á að bera. Á leiðinni er komið inn í vagn- inn með stúlku, Soffíu Conteau, sem á að hafa verið læknuð í fætinum árið áður í Lourdes, og hún er látin segja sögu sína hvað eptir annað. Sjúkl- ingunum finnst mikið til, en Pierre dettur í hug, að hún sje búin a(5 segja söguna svo opt, að líklegtsjc, að hún sje farin að trúa henni, eri sjálfum ykir honum hún mjög ólíklng. Ýms smáatriði í sögu hennar hafa augs/ni- lega meat áhrif á sjúklingana, t. d. sá fögnuður, sem María mey hafi veitt Soffíu, pegar stúlkunni varð unnt að setja upp fallega skó, sem henni höfðu'verið gefnir premur árum áður. En Pierre efast, og segir Z?la frá efa- semdum hans á pessa leið: „Pierro hjelt áfrarn að veita henni athygli. Ilann spurði hana að fleiri sjiurningum. Ilún sagði ekki nein hrein og bein ósaunindi; hann hafði að eins grun um, að hún :nundi ofur- litla ögn víkja frá sannleikanum, mundi Jir/ða hann ofurlítið, sem rrjög var skiljardegt, par sem fögrmðui lænnar varsvo mÍKÍll út af pví að liún var orðin laus við prautirnar, og var jafnframt orðin dálítil meikisjiersóna. En hver veit, hvort ekki hrfur J>urft nokkra daga til pessarar læknirigar, sem lialdið var að hefði orðið á fáein- um sekúndum?-1 Abótinn heldur, að mnð pví að sáiíð hafi alls ekki verið rannsakað af óvilhollum mönnum, áður en stúlk- au var látin fara ofan í helga vatnið f Lourdes, pá kunni stúlknnni í raun og voru að hafa verið batnað áður. Honum finnst líka, að nunnan, sem er fyrir hinum hjúkrunarkonunum 5 vagninum, leggi Soffíu orð í rnunn meira en góðu hófi gegni. En sjúkl- ingarnir finna ekki til neinna slíkra efasemda, og kraptaverlca-sögunum rignir yfir pá jafnt og pjett. L/sinoln á auðm/kt og trú jnla- grímanna er mjög átakanleg. I>eir hafa engan efa um krajit vatnsins, og pegar peim batnar ekki sjálfum, kenna peir J>ví um, að peir hafi ekki verið nógu trúaðir, eða hugarfarið ekki nógu hreiat. María styrktist tnjög af öllum J>essum sögum, og Pierre langar til að trúa henuar vegna en getur ekki annað en minnzt j>ess, að margir ágætir læknar hafa haldið pví frain, að óvenjuleg geðs iræring gæti komið Maríu að haldi, sem með- ul geti ekki. En höfundurinn, sem vitanlega er eins andstæður kaj>ólskri trú, eius og nokkur vantrúaður mað" ur getur verið, lætur allmarga lækn- ast par — en pakkar pað trúar-æs- ingunni í fólkinu, sem er afarmikil. Sjúklingarnir vita, að peir verða að trúa til J>ess að fá lækning, og svo trúa f>eir. Lýsingarnar af pví, hvernig sjúkl- ingarnir sjeu látnir fara ofan í vatnið, eru ekki að eins viðbjóðslegar, heldur er peim pann veg varið, að undarlegt er, að yfirvöldin skuli ekki hafa eptir- lit með pessum lækningum í pví skyni að varna sóttnæmi, með pví að óskilj- anlegt er, að menn sykist ekki hver af öðrum, ef Zola segir satt frá. Ung ar meyjar, sem pjást af kvenna-sjúk dómum, eru látnar fara ofan í vatnið jafnhliða gömlum ólifnaðarmönnum, sem rjett eru komnir að bana af hin um viðbjóðslegustu veikindum. „Allt er í vatninu; blóðtægjur, skinnflyksur, storkinn gröptur úr sár- um, umbúðaflyksur — voðalegt sam safn af öllum ópverra, ölluin sárum, allri rotnun. f>ar var eins og alls- konar eiturfrjóangar væru í raun og voru ræktaðir bjer, kjarninn úr hinuih voðalegustu sóttnæmisefnum, og J>að er furða, hvernig nokkur kemst lif- andi útúrpessum rnanna-ópverra“. Eitt atriðið í bókinni er tilraun til að lífga við dauðan mann með pví að d/fa honum ofan í vatnið. Frá- ögnin er svo lifandi, og svo gott dæmi pess hvernig Zola ritar, að vjcr getum ekki stillt oss um að setja hjer /ðing af henni: „Nú átti að gera stórvirki, biðja drottinn, grátbæna liann innilega, um óvenjulegau greiða — uppreisn dauðs manns. „Utan að heyrðust raddir; menn voru að biðjast fyrir upphátt, ákalla Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna CREAM BAKING POWDHt HIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óboll efni. 40 ára reynzlu. drottinn einsog í örvrenting, og börur með ábreiðu yfir voru bornar inn og settar í iniðjau salinn. Suire barón kom á eptir og sömuleiðis einn af b»lztu embættismönnunum, pvl að inönnum pótti afar mikils vert um til- raun pá sern gera átti. Embættis- mennirnir og munkarnir tveir ráðguð- ust hverjir við aðra í hljóði moð fá- einum orðum; svo fjellu munkarnir á knje, og andiit peirra urðu ummynd- uð af hinni afarsterku löngun J>eirra ejitir að sjá almætti guðs opinherað. „Drottinn, hjálpa pú oss! Drott- inn heyr pú o3s!“ Abreiðan, -em yfir börunum lá, var rifin af peim, og Jíkið kom í Ijós; pað var pegar orðið stirt, og stóru augun voru enn opin. f>að purfti að afklæða pað, og J>eir sein önnuðust pað hikuðu sig við }>að eitt augnablik. Meðan á pví stóð beyrðist rödd Mass- íass prests æ hærri og hærri: ,Drott- inn, gefðu oss aptur bróður vorn. Virztu að gera pað pjer til d/rðar‘. „Einn af J>eim sem við líkið feng. ust hafði ráðið af að draga buxurnar af maDninum, en fótleggirnir voru stirðir og óbifanlegir, og hann var látinn ofan í vatnið pannig, að fátæk- legu slitnu fötin lögðust fast að lík- amamim, og fjekk hann við pað kyn- legt heinagrindar-útlit. Dað var hræðileg sjÓD. Stirða líkhöfuðið hjelt áfram a~) hníga lengra og lengra aptur á bak niðii í vatninu. Eitt augnablik var eins og líkatninn ætl- aði að sökkva niður á botn í latiginni. Hvernig átti maðurinn að ná ajitur andardrættinum,fyrst vesalirigs munn- urinn var fullur af vatni? Degar horft var á stóru, galopnu augun gegnum pessa blæju, s/ndist eins og pau vera að bresta í annað sinn. „í\æstu prjár mínúturnar settust munkarnir tveir aptur um lilið him- insins. ,Drottinn, lít pú að eins 4 hann og pá lifnar hann. Drottinn, lat hann heyra r-aust pína, ‘óg J>á snýr hann heiminum til pín. Drottinn, fyrir eitt orð pitt mundi öll jörðin vegsama pitt nafn.‘ „Pierre fann, að allir, sem tóku pátt ( pessari kvnlegu athöfn sknlfu, og mönnum ljetti mjög, pegar Ber- tliand, sem kunni pví mjög illa, hvern- ig allt hafði farið, sagði hrottalega: ,„Takið pið liann upp, takið pið hann upp, fljótt!‘“ „Líkið var tekið uj>p og látið aptur á börurnar; hver einasti partur af fötunum lá fast að stirðum líkaman- um. \ atnið dranp úr hári hans ocr bjó til polla á gólfinu, og dauði mað- urinn hjelt áfram að vera dauður“. Marlu batnar, en pað breytir ekki skoðun Pierres. Hann man allt af eptir pví, að læknar hafa haldið, að pað gæti vel komið fyrir að henni batnaði, ef hún kæmist í óvenjulega mikla geðshræring. Að hinu leytinu er María sannfærð um, að par sje um kraptaverk að ræða, sem AJaría mev hafi gert eða fengið gert, og helgar henni líf sitt. Ekki heldur Zola, að dýrð peSsa kraptaverkabæjar muni standa mjög lengi. Hann bendir á, livernig aðtir kraptavorkastaðir hafi komið upp, »Ht af 4 sama hátt som pessi, og svo orðið að poka fyrir nýjum stöðúm og fallið í gleymsku. A grafar barminum. HviiKNHi UNö STÚI.KA L.KKNAÐIST Al<’ hræeii.kgum s.jijkdóm, þeuae'hiJn VAH KOMIN Á ÖIiAlMH HAKMINN. Stóra skrautlega brikkhúsið að 8ö Main Ave. hjer í bænurn, er lieirn- ili sögubctju pessarar merkileg.u frá7 sögu. Hún heitir Miss Maro-aret Stenhaugh, og hennar merkilega reynsla í fjögur ár cr iirentuð hier í fyrsta siíujn „Fyrir fjórurn árum síðan,“ sagði hún, „var jeg rnjög p]áð, og hafði ekki hugmynd um að jeg mundi nokkurn tírna geta orðið eitis frísk og jeg nú er. Jeg var pá svö ihjög föl og holdlaus aumingi af veiklun, sem er einkenni fyrir okkur kvennfólkið* að foreldrar inínir voru búnir að gefa upp alla von um að jeg mundi lifa. Heima lækninn (jeg átti pá helma £ Scotland, Brant Co., Ont.) sagði að’

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.