Lögberg - 20.10.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 20.10.1894, Blaðsíða 4
4 LÖGBEUG, LAUGARDAGINN 20. OKTÓBER 1894 LJR BÆNUM GRENDINNI. Mr. A Freeman fór í gær vestur í Argylen/lendu. Mr. Thor.?teinn Oddion, kaup- maður frá Selkirk, var á ferðinni hjer 1 bænum í gær að kaupa vbrur. Miðvikudaginn 17. þ. m. voru gefin saman í bjónaband af sjera Jóni Bjarnasyni Mr. ,To*epli Laventure og Miss Asa Jakobsdóttir. Sjera Hafsteinn Pjetursson hefur gefið ftgæta lóð undir kirkju p4 sem Tjaldbúðarsöfnuður ætlar að fara að reisa. Oarsley & Co. auglysir á öðrum stað hjer í blaðinu, að hann fái inn vörur nó um helgina, sem hann ætlar að selja mjög ódyrt. Sjá auglys- inguna. Fimmtudagskveldið 25. f>. m. á að halda Mr. Laurier veizlu í Mani- toba hótellinu lijer í bænum. Að- göngumiðar eiga að kosta $2.50. Sjera Hafsteinn Pjetursson fór vestur til Argyle í gær til pess að vera við jrrðarför Jóhannesar sál. Sigurðssonar, er dó f>ar 1(5. p. m. Sjera Hafsteiun kemur aptur næsta þriðjudag. Deir, sem 3endiois póitávíjani frá íslandi eða öðrum Norðurálfu- lönduui eru beðnir að stila pær ekki til fjelagsins, heldur persónulega til ráðsmanus (Business inanager) blaðsins. Einhver mesta og fallecrasta búð- in I bænum er hjá Geo. Craig & Oo., 522, 524 og 520 Main St. Hann seg- ist ætla að selja vörur sínar með mjög lágu verði ekki síður en aðrir. Sjá auglysingu á öðrum stað hjer í bl. Vjer leyfum oss að benda á aug- lysingu Dr. Lougheed í Glcnboro, á öðrum stað hjer í blaðinu. Hann óskar poss, að íslendingar [>ar í kring Jeiti til sín, pegar peir purfa á lækni að balda, og lofar að verða sanngjarn í viðskiptum við pá. Morden-tnenn tóku heldur mynd- arlega móti Mr. Laurier og fylgdar- inönnum hans, mættu houum við Winkler f meira en mílu langri pró- sessíu, simir á hestbaki, karlar og konur, og fyl>;du honum til Morden mcð bljóðiæraslætti og fagnaðarlátum miklum. Tjaldbúðarsöfnuður hefur byrj- »ð að byggja sjer kirkju á horninu á Furby og Sargent strætum, Yfir- smiðurkiikjunnar er Ilalldór Hall lórs- son. Nefnd manna stendur fyrir kirkjubygginffunni: Stefán Dórðar- son, Ólafur Óiafsson, Jóiiann Páls- son, Hjálmar Hjálmarsson, Jón Sig- fússon. Mr. B. T. Björnson kom úr Ar- gyle-ferð sinni á f>riðjudaginn var. Og eins og allir aðrir, sem um ny- lenduna hafa farið, lætur hann mjög vel yfir pví, hversu vel sjer hafi alis staðar verið tekið. Margir gerðu sjer far um að greiða veg hans á ymsan hátt. Og pótt sumir sjeu eflaust f lieldur Örðugum kringumstæðum efnalega, mest sökum landakaupa, pegar betur Ijet f ári, pá syndu peir margir hverjir stakan vilja með að standa í skiluin við blaðið. Sökum tímaleysis hafði hann ekkigetað kom- ið á sum heimili par sem hann hefði pó langað til að koma. Björn Jónsson, sein getið var um í blaðinu ura daginn að lægi mjög pungt, segir hann að hafi verið talinn vera kominn á allgóðan bataveg. Ekki varð hann var við annað, en að almenn heilbrigði væri par meðal ís- lendinga, pótt nokkuð beri á tauga- veikinni á meðal innlendra manna, sjerstaklega f Glenboro. Æíimiiming. Eins og getið var áður um í pessu blaði andaðist lijer í bæ í húsi sínu að 72Ö Jemima Str., Jónatan Jakobs- son Samsonsonar og Guðrúnar Jóns- dóttur. iiann mun hafa verið fæddurí október 1828 á Sólheimum í I.axár- dal í Dalasyslu og ó!st upp hjá for- eldrum sínurn tií 15 ára aldurs, að peirra missti við. Eptir pað dvaldi hann lengsít af til fullorðins ára í Bæ í Hrútafirði. Árið 1858 giptist hann Margrjetu Skúladóttir systur peirra nafnkunnu bræðra Jóns á Söndum f Miðfirði og Einars á Tannstaðabakka í Hrútafirði. Dau lifðu Saman í ást- ríku h jónabandi um 12 ár, prátt fyrir pað að konan var veik síðustu 3 áiin, og kom pá í ljós sem endrarnær, hatis mikla polgæði og stilling, sem ein- kenndi allt hans líf. Dau eignuðnst 6 börn, af peitn lifa 5. Heima á ísl. 1 sonur og 2 dætur, öll ógipt. Hjer í Ameríku 2 synir, Skúli ógiptur f Chicago og Jakob giptur vestur við haf í Victoria, B. C. Var ekkjumað- ur um 10 ár, og ekki að eins vann með frábærnm dugnaði fyrir sínum ungu börnurn, heldur einnig græddi fje. Arið 1880 gekk hann aö eiga Sigprúði Óiafsdóttur Andrjessonar, atorkurnanns ogsmiðs, sem lengi bjó í Bæ í Króksfirði, og Helgu Guð- mundsdóttur frá Víðidalsá við Stein- grímsfjörð. Dau eignuðust 4 börn, sem 3 dóti ung, en eiu dóttir lifir heima á íslandi hjá móðurfólki sínu. Hingað fluttist hann ásamt konu sinni, sein nú lifir hann, árið 1887 og hafa pau mest allan pann tíma síðan dvaliði hjer í Winnipeg. Jónatan sál. var vel greindur maður, alla tíð mjög gætinn og stilltur og sló sjer lítið út, en fróður og skemintinu, pegarmaður tók liann tali. líáðvandur og hrein- skiptinn í öllu, og gat ekki af öðru vitað eða annað virt en dáð og dreng- skap. Staðfesta og tryggð var hans aðaleinkenni, enda sannur vinur vina sinna. Að líkamsatgjörvi var hann mesta hraustmenni, hár og herðabreið- ur, og allur vel vaxinn og fríðleiks- maður á yngri árum. Dugnaði hans er viðbrugðið, og var hann sannkall- aður víkingur til allrar vinnu, og eiun frægasti formaður sem ísland hefur átt í hans tíð. Var um 30 ár formaður á Gögri við Húnaflóa að vestan og buðust honum opt tækifæri að fara með pilskip, sem hann pó ald- rei páði, utan eitt sumar, sem hann fór íerðir sem styrimaður milli Nor- vegs og ísl.Árið 1885 fann hann fyrst til veiki peirrar, sem að lokum leiddi hann til bana; pað var visnun, og mun hafa upphaflega sprottið af ákaflegri áreynslu, vökum og vosbúð, sem 3am- fara voru hákarlalegum á Gögri og einungis í peirri von fór hann hingað vestur að fá bót heilsu sinnar en varð árangurslaust, og eptir að hingað koin gat hann á engu verki tekið. Sjúk- dóm sinn har hann með frábæru preki og stilling, gat optast dregizt á liækj- um urn húsið og síðasta daginn, sem hann lifði, var hann á fótum kl. 12 en kl. hálf-tvö var hann andaður. Jarðarför hans fór fram pann 10. 'p. m. að viðstöddum æði-mörgurr. og var mjög virðuleg í alla staði; hús- jkveðju og líkræðu flutti sjera Jón Bjarnason og fylgdi líkförinni vestur í grafreit og jós liann par moldum. Ekkjahans á heiður og virðing skilið fyrir alla pá lofsverðu dyggð og um- hyggju,sem húu bar fyrir honum lífs og liðnum. Til pess að ættingjar og vinir pess Játna heima á íslandi geti fengið að vita pað, mætti geta pess að pessi 7 ár, síðan hingað kom, liefur hún, án nokkuirar aðstoðarfrá öðrum, borið alla lífsbyrðina og veitt honura fram í dauðann alla hjúkrun og að- hlynning sem hugsanlega gat verið honum til bóta, og prátt fyrir pað hef- ur hún komizt yfir töluverð efni. Lárus Guðmundsson. r Islendingar i Selkirk! Hjer með bið jeg alla pá, sem skulda mjer, að borga eða að minnsta kosti að gera einhverja samninga við mig viðvíkjandi skuldum slnum fyrir nœstu mánaðamót. Ef menn verða ekki við pessum tilmælum mínum inr.- an pess tiltekna tima, neyðist jeg til að selja skuldir peirra. TH. ODDSON, W. Selkirk, - Man. Arinbjorn S. Bardal Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaðnr sá bezti. Opið dag og nótt. 629 Eigin tye. Sjilid verdid á Buxunum vid dyrnar Sjáid verdid il Fatnadinum $1,50 í gluggunum - í - Tlxe Blue Store. 434 Main Street. Merki: Blá stjarna. T. H. Lougheed, M. D. Útskrifaður af Man, Medical University. Dr. Louglieed hefur lyfjabúð 1 sam- bandi við læknisstörf sín og tekur því til öll sín meööl sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira þessháttar. Beint á móti County Court skr fstofunni. GLENBORO, MAN. OLE SIMOSON mælir með sínu nyja Scandinavian Hotel 710 MainStr. Fæði $1,00 á dag. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLAEKE & BUSH 527 Main St. Sl.oo Slcoi* Vort augnamið er að draga menn til vor mcS því að hafa vandað og émlingargott skótau. Vjer höfum nú mikiS af stíílkuskoin $1.50, sem vjer seljum á $1.00. Finir karlmannaskór $D5 nú á $1.39. A. G. MORGAN. 412 Main St. Mclntyre Bloek. 458 XXX KAPÍTULL FkAN’CISOO IlÆriR FVBIR YFIBS.JÓN SÍNA. Degar pau höfðu lokið máltíðinni, sem var lijer um bil einj daufleg eins og unnt var með góðu móti að hugsa sjer, fóru pau að tala saman. „Hafið pið nokkra von?“ spurði Júannahina prjá. Leonard hrissti höfuðið og svaraði: „Ef ekki verður sólskin í byti á morgun, verð- um við tekin af lífi“. „Þá eru litlar horfur á að við lifum, Baas“, sagði Otur stynjandi, „pví að kveldið er eins og kveldin hafa verið pessar síðustu 5 vikur. Dað er engin furða, pó að pað fólk sje harðlynt og illt, sem á heima í öðru eins loptslagí“. Júanna hjelt höndunum fyrir andlitið um stund og sagði svo: • „Deir sögðu ekki, að neitt mein ætti að gera yður, Leonard, nje heldur Francisco svo pað getur verið, að pið sleppið“. „Jeg efast um pað“, svaraði Leonard; „og svo er pví svo varið, ef jeg á að vera alveg hreinskilinn, 4&Ö að jeg vildiheldur deyja með yður, ef pjer cigið að deyja á annað borð“. „Dakk’ yður fyrir, Leonaid“, sagði hún góðlát- Rga, „en pað hjálpar hvorugu okkar mikið, eða hvað finnstyður? Ilvað skyldu peir ætla að gera við okkur? Kasta okkur ofan af hausnum á líkneskj- unni?“ Og henni rann kalt vatn milli skinns og 1 örunds. „Dað er svo að sjá, sem sú ástúðlega fyrirætlan vaki fyrir peim; en livað sem pví líður, pá parf ekk- ert okkar að lifa pað að svo verði með okkur farið. Ilvað er meðal yðar lengi að verka, Júanna?“ „Hálfa mínútu pangað til maður mis3Ír meðvit- undina, byst jeg við, og stundum skemur“. „Ertu viss um, að pú notir pað ekki, Otur? Hugsaðu pig nú um; binn dauðdaginn erbræðilegur“. „Nei, Hjarðkona“, sagði dvergurinn. Nú, peg- ar bráð hætta vofði yfir, var hann orðinn eins og hann hafði verið, áður en hann leitaði sjer huggunar í ölinu, hugprúður, til í allt og stilltur; „pað vakir ekki fyrir mjer að láta fleygja mjer ofan 1 pollinn. Nei, pegar að pví er komið, ætla jeg að stökkva pað sjálfur af frjálsum vilja, og ef jeg bíð ekki bana af pví — og allir otrar vita, hvernig peir eiga að stökkva ofan í poll — og ef jeg get ekki sloppið undan pess- um mikla vatnabúa, pá ætla jeg að berjast við hann fyrir lífi mínu. Já, og jeg er að búa mig út með pað sem ieg ætla að hafa að vopni“. Og hann stóð upp og fór inn í svefnherbergi sitt. 402 stendur, að jeg hef sagt yður petta allt, pvf að yður mun ekki vera mikil ánægja að pví að heyra pað, og pað kann að vera yður til ama á síðustu stundum Hfs yðar. Jeg byst við, að jeg hafi gert pað af pví að mig langaði til að vera hreinskilinn við yður, áður en jeg fer pangað, sein við missum allar okkar ástir og allar okkar vonir“. „Eða náum peim“, sagði Júanna og liorfði eun fram fyrir sig. Svo varð pögn eina mínútu eða lengur, pangað til Leonard, sem bjelt, að hano hefði fengið allt pað svar, sem liann ætti að fá, fór að hugsa um, að pað inundi vera betra, að liann lofaði henni að vera einni nokkra stnnd. Rjett pegar liann var að standa upp, hreyfði Júanna sig til góðlátlega; hægt, mjög hægt, sneri hún sjer við að honum, hægt rjetti hún út st- völu bandleggina, svo vafði hún peim skyndilega um háls honum og lagði höfuð hans upp að brjósti sjer. Eitt augnablik var Leonard forviða með öllu; hann gat naumast trúað pvt, að hann væri með fullu ráði. Svo rankaði liann við sjer og kyssti hana bíiðlega. Rjett á eptir smeygði Júauna sjer út úr faðm- inum á lionum og sagði: „Hlustaðu á mig, Loonard; skyldu allir karlmenn vera aular, eða skyldir pú vera undantekning? Jeg veit pað ekki, og jeg kæri mig ekkert um að vita pað, en óneitanlega er pað kyn- legt, að pað sew valdið bofur uijer svo wikillar kval-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.