Lögberg - 20.10.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 20.10.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, LAUGARDAGINN 20. OKTÓBER 1894. 3 þÚSUNDIR AF FATNAÐI YERÐUR SELT FYRIH HJER UM BIL HÁLFVIRÐI. 1>AÐ ER HÆGT AD SELJA \)ŒR VÖRUR MEÐ LÁGU VERÐI, SEM KEYPTAR ERU MED NIDURSETTU VERDl. KOMID SF.M FYRST. GEO. CRAIG & CO. f>að væri ekki nema um nokkra daga að gera p>ar til jeg yrði lögð í gröf- ina, og af p>ví að jeg leið svo mikið, stóð mjer alveg á sama hvort jeg lifði eða ekki; satt að segja held jeg að jeg hafi heldur viljað deyja. Jeg gat ekki gengið, svo að faðir minn var vanur að bera mig á hverju kvöldi upp í herbergið mitt. Jeg man eptir pví að jeg var að segja honum að hann mundi ekki purfa að bera mig rnikið lengur, og að hann sagði ineð tárin í augunum, að liann vildi gjarn- an bera mig allt af, bara ef hann gæti fengið að hafa mig hjá sjer. t>að hefur sjálfsagtátt svo til að ganga, að jeg skildi ekki deyja á peim tíma, pví fólk talaði um að pað væri undur- samleg breyting, sem um pær mund- ir varð á licimili mínu. Jeg las utn pær merkilegu lækningar, sem I )r. Williams Pink Pills for Pale people áttu að hafa gert, svo að faðir minn fór til Brantford og keypti par tvær öskjur af Jas. A. Wallace. P’yrst eptír að jeg brúkaði pær, fannst rrijer pær ekki gera mjer neitt gagn, pví mjer varð hálf illt af peim fyrst, eu eptir dálttinn tfma fór jeg að finn mikinn misreun. Þær fóru fljótlega að verka á veikindi mín og eptir að eins sex mánuða tíma gat jeggengið. Frá peim ttma hjeit jeg áfram að brúka pillurnar í sex mánuði par til jeg var orðin eins frísk og pú sjerð mig nú. Jeg held áreiðanlega að pillurnar hafi eingöngu hjálpað mjer frá gröfinni, og pú rnátt reiða pig á pað, að jeg og fólk mitt verður ættð reiðubúið til að láta 5 ljós hvað mikið Dr. Williams Pink Pills gerðu fyr- ir mig“. Undirritað og svarið til fyrir mjer pann 15. dag Desember m. 1803 D. A. Dklaney, Netasy Public. Wayne Co., Micli. Dr. Williams Pink Pills eru bún- ar til af Dr. Williams Medical Co., Brookville. Ont., og Lchenestady, N. Y., og eru seldar í öskjum, aldrei í tylfta-tali eða lmndraðatali,) fyrir 50 cts. askjan, eða 6 öskjur fyrir $2,50, og má fá pær hjá öllum lyfsölum, eða með pósti, frá Dr. Williams Medical Company frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. Rafurmágns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu ýms lyti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telophone 557. 522, 524 OG 526 MAIN STREET. * Peoples Popular Cash Shoe Store J. LAMONTE, 434 IVBAIN STREET. Beztu karlmanna vinnu-skór, beztu drengja skór, beztu unglinga skóla skór með lægsta verði. Karlmannavetlingar, lianskar og allt annað fyrir haustið. Lægsta verð mót peningum út í hönd. Komið til mín. J. LAMONTE. 434 Main Street. UM VERZLAN YKKAR það skulu engir, hvort heldur t>e 1 r E R u II J E R E Ð A A N N A R S STAÐAlí. G E T A S E L T V Ö R U R M E Ð LÆGRA VEIiDI EN VID. Við œtlum að selja okkar vörur með eins liígu vcrdi og ]>ið getið feng- ið þær iiokkiirs stadar anuars stadar. Við ætlum að verða hjer til frambúðar og óskum því eptir verzlun ykkar ekki síður í haust eo að Sllinri þegar peningar ykkar eru farnir — ]>ad er ad segja svo fram- arlega, sem við getum gert eins vcl og aðrir hvað verð snertir, sem við áhyrgjumst að gera. \ ið gefum 17 pd. af molasykri fyrir $1,00 “ “ 2i “ “ púðursykri “ $1,00 “ “ 20 “ “ möl. sykri “ $1,00 » » 32 » af haframjöli fyrir 1.00 » » 25 „ af kúrínum fyrir.. 1,00 Ivvenumanns alullar Jersey............o,40 Alullar rauðar íiannels Jersey........o,2o Karlmanna fjaðra eða hnepptir skór....1,25 Ivvennmanna hnepptir skór.............l,oo Barnaskór á 35c. og upp. Spearhead og Climax tóbak, pd.........o,4o Sýrópsfata............................0,75 Jelly fata.......................... 0)75 L L Sheeting, pr. yd..................0)05 Svuntu Gingham........................0)07 5 gall. af beztu Steinolíu fyrir......o,75 og allar aðrar vörur eptir þessu. Fatnaður, álnavara, skótau og allar aðrar vörur eru settar niður í þac lægsta verð, sem orðið getur. Og hatið það setíd liugfast, að hvaða verðlag, sem aðrir kunna að auglýsa, þá getið þið ætíð fengið söiim vörur fyrir minna verd eða bctri vörur fyrir snina vcrd hjá THOMPSON & WING, Crystal, - - - N. Dakota. (Skosmiiur ♦ ♦ Stefíin Stefilnsson, 329 Jejiima Ste. gerir við skó og byr til skó eptir máli Allt mjög vandað og Ódyrt. MANITOBA. fjekk Fyrstu Veeðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýnirigunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt p>ar. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í h^imi, heldur er J>ar einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoiia er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott \yrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoiia eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aidrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir friskólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Winnipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pvi heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nyjustu upplysing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti) Hon. THOS. GREENWAY. Minister «f Agriculture & Immigration, Winnipeg, Manitoba. NÖETHEEN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking elTect Monday, June 29, 1894. MAIN LINE. N 0 ihB’nú. £ ti O 0- £ £• X C — £ iSouth Bound. ^ sf • £ ó * Í4 Z Q O - © . X £ ^ X ~ M W C< STATIONS. ' 8 n* x Ú x & u* £ c '3 * '4.Q 1.20p S.oop O Winnipej; 11.3cp 5.30J i.osp 2.49 p .3 ♦lortageju’l l.4?P 5.4 <a r2. J3þ 2.3ÓP 3 ot. N orbert Il.ööj 6.o7a 12 A2p 2.-GP 15-3 * Cartier |2 Obp 6.25a 11.5411 2.oðp 28.5 *St. Agathe I2.24p 6-ðla n.3ia i.S7i> 27.4 * nion Poit l2.33p 7.o2a li.l'7a l.-Kip 32- S *Silver Plain 12.43 p 7.i9a io.31a I.29p 40.4 . Morris .. l.OOp 7-45a lo.oia 1.1SP 46.8 .. St. Jean . l.iSP 8.25a 9.23a 12.53P 6.0 . L<> ellier . i,34 p 9.18a 8.0oa I2.30p 65.0 . jbDierson .. i.55p lo.lóa 7*°oa 12.ija 68.1 Pembina.. 2.05p 11, l5a II.O)p 8.3oa 168 GrandPoiks 5.4SP 8,2 ðp 1 • 3°P a.55p 223 Wp g J unc t 9.2Óp I,2Öp <1*2 .. Duluth... 7.252 470 Minneapolis 8.00p 48l . ,St. Paul.. 7.00a 10.30‘p 183 1 . Chicago.. 9.35p MORRIS-BR ANDON BRANCIl. Eaast Bound. £ W. Bound „ A £ 3 = * .Sf « ^ in |.-a 1 S g B. fH g * fa < STATIONS. § .-c | § ^ < 5; TT J « © H £ Freight Tues Thul.lt Sat l,20p 7.50p 3,oop l2.55p 0 Winnipeg . Morns 11.3c a i.3ip 5,30 a 8,oo a 6.53P I2.32a 10 Lowe ’m 2.00p 8,44 a 5.49p I2.07a 21.2 Myrtle 2.28p 9.31 a 5-23P 1 l.Soa 25.9 Rolanö 2 391 9.50 a 4 •'ÍOP 11.38 a 33. s Rosebank 2.58 p )of23 a 3-58p il.24a 39.6 Miami 3.13 p 10,54 a 3,t4p ll.02a 49.0 D eerwood 3-36, 11.44 p 2.51p jo.ðoa 54.1 Altamont 3-49 l2.]0p 2.i5p 10.33 a 62.1 Somerset <j08p 12.51 p 1-4"P 10.1S a 68.4 Swan L’ke 4»23 jj 1.22p 1.19p l0.04a 7 .6 lnd. Spr’s 4,?8p 1.04 p 12.57p 9-53 a 79.4 Marieapol 4 50p 2.18 p l2.27p 9.38 a 8 .1 Greenway S-c7l> 2,52 p il.57a 9 24 a 92, ^ Bal dur 5,22 p ,25 p U.i2a 9.07 a 102.0 Belm ont 5.45|i 4, > 5 P 10.37» 8.45 a 109.7 Hilton ö,04 p 4,53 P Lo.1 |a 8-29a U7 ,1 Ashdown 6,21 p 5,23 p 9-4Í)a 8.22a 120.0 Wawanes’ 6,29 p /;47 p 9.oöa 8.00 a 129.5 Bountw. 6-SSp 6.37 p 8.28a 7-43a 137.2 M artinv. 7-x ip 7,iSp Tvjoa 7-2öa 145.1 Brandon '•30p 8,0o p Number i 27 stops at Baldiir for meals. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Read Mixed No 143 Every day Except Sunday. STATIONS E. Bound. Read up Mixed No. 144. Every Day Except Sunday. 4.00p,m. * .. Winnipeg .... 12.00 noon 4. i5p.m. .. Por’ejunct’n.. ll.43a.rn. 4.4C*p.m. . . .St.Charles. . . 1 i,loa.m. 4,46p.m. ’ • • • Headinelv . . 11.OOa.m. 5. lOp.m. *• W hite Plainp.. lo.3ca. m. 5,5öp.m. *• •. Eustace . .. 9.32a.m. 6.25a.m. *. . Oakville .. o.OtJa.m. 7,30a.m. Port’e la Prairie 8.20a.m. Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid, Numbers 1O7 and 1C8 have througli Pull- man Vestibuled Drawing Room Sleeping CarS between Winnipeg and St. I’aul and Minne- apolis. AlsoPalace ning Cars. Close conn- ection at Winnipeg J nction with trains to and from the Pacific coa.= t. For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CIIAS. S. FEE, II, SWINFORD, G. P. &T.A., St. Paul Gen. Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipag. 461 Og svo dró niður í honum og hattn hikaði sig, og f>ar nsest bætti hann við: „Jeg get eins vel sagt J>að nú, [iví að tfminn er stuttur, f>ó að jeg hafi opt svar- ið það, að ekkert skyldi koma mjer til að segja f>að: Jeg elska yður“. Iiún hrökk ekki saman, hreyfði sig ekki einu sinni við orð lians, heldur sat kyr og starði fram fyr- ir sig út í dimmuna; að eins kom ljós roði á háls hennar og kinnar í stað fölvans, sem f>ar hafði verið og hún svaraði: „t>jer elskið Liig, Leonard? Djer gleymið — Jönu Beach!“ ,,E>að er alveg satt, Júanna, að mjer f>ótti einu sinni vænt um Jönu Beach, og pað er ltka satt, að jeg hugsa enn til hennar mcð hlyjum hug; en jeg hef ekki sjeð hana um mörg ár, og jeg er viss um að hún hefur brugðizt mjer og gipzt öðrum manni. Flestir menn fella ástarhug til allmargra kvenna á sínum yngri árum; mjer hefur að eins litizt á eina, og ávo er par með búið. E>egar jeg sá yður fyrst í Jrrælabúðunum, elskaði jeg yður, Júanna, og jeg hef lialdið áfram að elska yður allt af síðan, jafnvel eptir ]>að að jeg komst að því af orðum yðar og breytni við mig, að yður væri ómögulegt að bera sömu til- flnningar i brjósti til mín. Jeg veit, að yður hefur ekki snúizt hugur í J>ví efni, Jjví að ef svo hefði ver- ið, hefðuð J>jer naumast talað við mig eins og J>jer gerðuð í dag, J>egar Olfan var farinn frá okkur. Sannast að segja skil jeg ekki til fulls, kvernig á J>ví 460 í sama bili fylgdi Francisco dæmi lians; haun var að fara á afvikinn stað til J>ess að biðjast fyrir. Og pannig urðu pau Leonard og Júanna ein eptir. Nokkrar mínútur horfði hann á hana, par sem liún sat við lilið hans í hvítu musteris-klæðunum; yndislega andlitið á henni var alvarlegt og raunalegt í daufa ljósinu frá blysinu, og innileg blygðunar- og meðaumkvunar-tilfinning fyllti lijarta hans. Það var honum að kenna, að þessi stúlka átti að fara að missa lífið, og hann gat ekkert gert til að hjálpa henni. E>að var eigingirni hans, sem hafði dregið l>ana út í petta fyrirtæki, sem var að fara svo hörmu- lega, og nú voru fyrir höndum óhjákvæmileg enda- lok pess, og hann var morðingi, morðingi konu peirra sem var lionum dyrmætari en allur lieimurinn, og hafði verið honum á hendi falin af föður liennar á deyjanda degi. „Fyrirgefið J>jer mjer“, sagði hann loksins; pað var ekki laust við grátstaf í kverkunum, og um leið tók hann uin hönd hennar. „Ilvað lief jeg að fyrirgefa, Leonard?-1 svaraði hún blíðlega. „Nú, pegar öllu er lokið, og jeg lít á fáeina síðustu mánuðina, finnst mjer Jiað vera pjer, sem ættuð að fyrirgefa, pví að jeg hef opt farið illa að ráði mínu við yður“. „En sú vitleysa, Júanna; pað var ólukkans vit- leysan í mjcr, sem leiddi yður út í petta, og nú er að pví kornið, að pjer verðið tekiu af lifi I blóma æsku ^ðar og fcgurðar. Jcg er niorðingi yðar, Júanna“j 457 með návist okkar. tíu hvað sem pví Ííður, {>á skal kotna yfir ykkur allt pað böl, sem jeg hef sagt, ef við kjósum að fara. Olfan, farðu með okkur hjeðan“. j Konungurinn kom fram með varðmönnum sín- um, og prósessían hjelt aptur til hallarinnar, liátíð- lega og pegjandi, pví að enginn reyndi að aptra ferð peirra. Þau komu til hallarinnar nákvæmlega kl. 10 eptir úri Leonards. „Látum okkur nú eta og drekka“, sagði Leon- ard, pegar pau voru komin inn í hásætissalinn og skilin við varðmennina, „pví að við purfum á öllum okkar styrkleik að halda í nótt“. „Já“, svaraði Júanna og brosti raunalega, „lát- um okkur eta og drekka pví að á morgun eigum við að devja“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.