Lögberg - 27.10.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 27.10.1894, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG LAUGzvRDAGINN 27. OKTÓBER 1894. JJÖQbírg. UeíjS út af 143 Prlncess Str., Winnipeg Ma of The LSgberg Printing Pultishing Co'y. (Incorporated May 27, i89o). Ritstjóri (Editor): EJNAR HJÖRI.E IFSS ON BJáC'ítfo* manacsr: B, T. BJORNSON. AUOLÝSINGAR: Smá-auglýsingar ( eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orf efa 1 þun'l. dálkslengdar; I dotl. um mánuSinn. Á stærri auglýsingum e6a augl. um lengri tíma at- sláttur eptir samning1. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda vetfur af tii kynna skrt/epo og geta um fyrverandi bú staS jafuírsœt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blafsíns er: THE LÓGBEFj?) PRINTíHG & PUBUSíi. CO. P, O. Box 368, Winrtipeg, Man. UTANÁSKaiFr til RITSTJÓRANS er: KOITOR LÍlGIíERC. O. BOX 3G8. WINNIPEG MAN m viku daginn 24. okt. 1894. Samkvœm ian''.alögum er uppsögn kaupanda á blaö’ ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — E’ kaupandi, sem er S skuld við blað- iö llytr vistferlum, án þess aö tilkynna heimilaskiftin, J-á er kaö fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgangú jy- Eptirleiðis verður hverjum þeirn sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi. hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsraönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfllega lángan tima, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. __ Bandaríkjapeninga tekr blaði? íullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru ísieuzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun t P. 0. Moieey Orders, eða peninga í Re gistered Letier. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga aunarstaðar 6D í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Laurier kveður. Tlon. Wilfred Laurier kvaddi Winnipeg(, Manitoba, Vestur-Canada á fimmtadagskveldið, ocr Winnipeg- menn kvöddu hann, og pað er óhætr að sepja,að slikar kveðjur eru ekkial- gengar hjer í landinu. Eitthvað dOO manns sóttu veizlu f>á er leiðtoffa frjálslyndra manna í Canada var hald in í borðsal Manitoba-hótellsins, o<r pað er enginn vafi á pví, að allir peir rnenn telja petta samkvæmi með hin- um ánægjulegustu samkvæ.æurn, seni peim hafi auðnazt að sækja á ævinni, og allir munu peir hafa í huganum tekið undir með pingmanni Winni- pegmanna, Mr. Jos. Martin, pegar hann komst að orði á pá leið, að annaO eins kveld hefði frjilslyndi tíokkurinn hjer í fylkinu ekki lifað. t>að átti lika við, að kveðja Mr. Lrurier tnyndarlega eptir pá för, sem liann hefur farið um Vestur-Canada síðan 3. september í lianst. E>að er víst óhætc að fulíyrða,að enginn stjórn málarn iður liefur farið slíka sigurfö.- nokkurn tíma um petta land, allrasízt maður, sem engin völd hefur liaft og ekkert hefur haft að bjóða, nemaprin- sfp sfn og aðdáanlegu raælaku. iiver- vetna par sem hann hefur farið — og liann hefiir farið um nærpví alla Vest- ur-Canada — hafa menn flykkzt utan um hann, staðið með öndina í hálsin- um eptir að heyra hvert einasla orð, sem af vörum hans hefur fallið opin- berlega, dáðst að honum rneira en flestum eða öllum mönnum, sem peir hafa sjeð og heyrt, fagnað honum líkt og konungi — að eins sjálfsagt af enn ineiri hjartans innilegleik en inenn mhndu tafa getað fagnað nokkrum konungi í pessu pjóðstjórnarlandi. t>að má undarlegt virðast, ef ekki gjást einhver merki eptir petta ferða- lag við næstu Dominion-kosningar. enda dettur víst engum slíkt í hug, ‘hvorki flokksmönnuin Lauriers nje ' andstæðingum E>að er ekkert leynd armál, að aptuihaldsmennirnir búast við að missa mestalla Canada úr fylgi við sig við næsta kosningar, og svo mikil brögð eru að hræðslunni, að leiðtogar peirra hafa nú pessa dagana veríð boðaðir til Ottawa vitanlega i pví augnamiði, að bcnda á einhver ráð til pess að halda í pær hræður, sem ekki hafa pegar staðráðið að hjálpa til að koma fijálslynd.i stjórn að vöidiinurn hjer í landinu, og svo auðvitað jafnframt til pess að sinala aptnr inn í apturhaldskvíarnar peim veiku sálum, sera linasta hafa sarin- færinguna fyrir pörf landsmanua í frjálsri verzlun. E>að er náttúrlega ekki unnt að segja með vissu, hvernig sú smalamennska kann að ganga—Sir Jo’nn Macdpnald sagði að ekkert væri eins óvíst eins og hestaveðhlaup og kosningar — en engurn blandast hug- ur um pað, að hún verði örðugri en nokkur hefur gert sjer í hugariund fyrir svo scm ári. — 1 veízlu peirrisem Mr. Laurier var haldin í fyrra kveld töiuðn,auk að- alheiðursgestsins, Isaac Campbell, sem var forseti samkomunnar, Ottawa- |>ingmennirnir Gibson, Fisher, Suth- erland, Jos. Martin og Fraser, Ilon. Thos. G.eenway, Hou. Robert Wat- son, Hon. J. D. Cameron og Fisher fyrrv. sambandspingmaður. Ollum mæltist vel, en bezt pó I.aurier, Carap- bell og Fiaser. Ræða Lauriers var ein af peim allra-beztu ræðum, sem vjer minnumst að hafa heyrt á ævinni. í uæsta blaði mun Lögberg flytja útdrátt úr henni Og pó liggur við, að pað sje rangsleitni gagn- vcrt slíkura ræðumanni, að prer.ta útdrátt úr ræðu hans. Til pess að fá nokkra hugmynd nm, hvernig Laurier talar, purfa menn ekki að eins að fá ræðu hans orð fyrir orð, heldur purfa menn líka að hlusta á hans mjúku og skæru rödd og horfa á góðmannlega og gáfulega svipinn og ekki sízt á limaburðinti og lát- bragðið, sem pykja mundi fyrirmynd fyrir hvern ræöumann hvar sem væri í heiminum. Vínsölulögin í Suður Caró- línu. Enn gengur skrykkjótt með vín- sölulögin í Suður Carólínu, og er pað mál farið að verða æði fiókið. I>eir menn, sem komu á peirri löggjöf, hjeldu pví fram, og halda pví enn fram, að pað sje ekki vínsala í sjálfu sjer, sem sje skaðleg til muna, heldur sje hættan og skaðsemin mest fólg- in í pví, að' vínsalan sje í höndum einstakra manna, sem eðlilega hefðu svo os’ svo sterka hvöt til að auka vínnautnina til pess að fá sem inestat; gróðann. Til pess að ráða bót á pví illendi, tók ríkið að sjer vínsöluna. Bæði bindindismenn og vínsöiumenn voru mjög óanægðir með pá löggjöf, og áfengissalarnir buðu í sumar lög- unura c.pinberlega byrginn, eins og lesendur vora mun ranka við, og varð af pví gauragangur mikill og tals- verðar blóðsúthellingar. Svo jukust örðugleikarnir við pað, að hæstirjett- ur iíkisins dæmdi nyju vínsölulðgin gagnstæð stjórnarskránni. Og nú hafa flækjurnar orðið enn meiii við pað, að satni rjetturinn hefur alveg nylega breytt pessum dómi sínum og dæmt lögin samkvæm stjórnarskránni. Breytingin er kennd (eða pökkuð) dómara einum, Gary að nafui, sem TiIIman rikisstjóra hefur nylega tek- izt að koma inn í hæstarjett. Ekki greiðist svo úr flækjunum við pað, að nú í vikunni var dæmt mál eins af lögreglumönnum Tillmans. Lög- reglumaðurinn hafði verið að leitast við að fá framfylgt vínsölulögunum nyju, og í stímabraki, sem varðaf pví að hlutaðeigar.di pverskallaðist, hafði lögroglumaðurian skotið hann. Hann var dæmdur til hengingar í vikunni. Búizter við, að ríkisstjórinn rnuni náða hann, enda er ekki auðvelt að sjá, hvernig liann ætti annað að gera, ef virða á nokkurs hinn síðari úrskurð hæstarjettar. Nýlen dulutginyml Boolíts generals. Ilerra ritstjóri Lögbcrga. í tilefni af ummælum i blaði yðar, og öðrum blöðuin, viðvíkj- andi nylendu hugmynd General Bootli’s, hershöfðiogja Sáluhjálpar- hersins, vildi jeg vinsamlegast biðja yðar um rúm fyrir fáeinar skyringar. E>að er mjög eðlilegt, að Cana- damönnum sje annt um að fá sem bezta og uppbyggilegasta innflytjend- ur til að setjast að rneðal peirra. Mig furðar inest, hvað lítið peir synast kæra sig í pví efni. E>að er öðru nær en sumii inntíytjerida hóparnir frá Evrópu löndunum sjeu „ákjósanlegir innflytjendur14. E>essum fjelausu út- lendinguin er optast hieypt inn í borgiinar, eins og fje 4 afrjett, án nokkurs eptirlits. Afleiðingin er sú, að pe:r ráfa atvinoulausir urn strætin og bjóða sig fyrir lægra kaup en peir, sem fyrir eru, og spilla pannig vinnu- markaðinum. Avexti pe3S íná sjá á strætum Winnipegbæjar hvern dag í vikunni sem er. Ea hvað viðvíkur nylendu-hug- mynd Generals Booth’s, pá erekkert fjær hans fyrirætlunum, en að flytja hingað, eða til neinna annara landa, ,,ræfla“ eða glæpamenn, nje heldur neina, sern kallasfc geti „aumustu fá- tæklingar11. Vjer megutn til að gá að pvi, að pó menn sjeu fátækir, at- vinnulausir og jafnvel án skylis yfir höfnðið, pá er pað órjett, að setja pá á bekk ineð óbótamönnum. Reynslan hefur synt, að meginið af peim, sem leitað hafa hjálpar til Siluhjálparhers- ins, hafa vcrið menn og konur, sem gjarnan vildu vinna fyrir sínu dag- lega brauði, ef peim væri einungis gefið tækifæri til poss. E>að er röng hugmynd, að allur sá fjöldi, sem General Booth er að leitast við hjálpa, sje skríll, óalandi og óunnandi öllum bjargráðum. E>að er líka öðru nær, en að General Booth ætli sjer að senda f.átæklinga Englands rjet.t af handa hófi í stnar fyrirhuguðu nylend- ur. E>egar hann byrjaði að koma i verk huginyndum peim, er hann setti fram í bók sinni: „í myrkvasta Eng- landi og teiðin út paðan“, keypti hann 1150 ekrur af landi hjá Had- lcigh kastala, 30 mílur frá Lundúnum niður með ánni Thames. Dar var pá að mestu leyti óyrkt land; pangað setti hann menn, sem áður höfðu ver- ið undir hans hendi í hinurn ymsu verkstæðum í Lundúnum, og sem eptir persónulega viðkynning voru álitnir af yfirmönnum sínum bezt hæfir til að stunda akuryrkju; síðan hefur pessi búgarður tekið svo mikl- um framförum, að hann gefur nú 300 manns atvinnu. E>essi búgarður er ætlazt til að verði undirbúningsskóli fyrir landnema. Landnemarnir verða að hafa verið að minnsta kosti tvö ár á pessum búnaðarskóla; peim er kennd fyrst akuryrkjan og latidbún- aðurinn af öllum tegundum, ásamt ráðvendni, hófsea.i, trúmennsku og starfsemi; nokkru af launum peirra er haldið til baka og lagt í sparisjóð, og pegar útflutningurinn byrjar, verður pví fje varið til að setja pá á fæturna á sinni nyju landareign; peir verða pví betur úr garði gerðir en innílytj- endur vanalega eru. E>að er heldur ekki áforrn Gen. Booths að ldeypa sínum innflytjend- um inn í borgirnar, eins og nú er gert, 4n pess að hafa hliðsjón með peim; með poim yrði sendur vel fær og á- reiðanlegur ylirmaður, er fylgdi peim strax til síns áfaDgastaðar; peir yrðu án tafar settir til að yrkja sitt eigið land og byggja sín eigin hús o. s. frv. E>eir yrðu svo 4 stuttum tíma, ekki einungis sjálfbjarga, lieldur verkgefendur sjálfir. E>að er pvi fjar- stætt allri sanngirni að halda pví fram, að peirra innflutningur yrði at- vinnumarkaðinum til hnekkis. Tveggja til fjögra ára reynsla, og vottorð um góða hegðan og dygga pjónustu á hinum fyr nefnda búgarði er ekki lítil trygging fyrir pvf, að mennirnir sjeu fullkomlega snúuir til starfsemi og vandaðs lífernis. En pað eru litlar líkur til að Canadamenn purfi á allri sinni vnrúÁ að hald i í pessn efni, pví að bæði hefur stjórnin ! Vestur-Ástralíu boðið Gen. Booth mikil lai.dfJæmi og önnur hlunnindi, ef hann vildi knraa sinni nylendu á fót par, og lika hafa tilboð komið til har.s frá Mexico og Suður- Aineríku. Thorsteinn J. T) ivid<ou. I .ieuteuaiit Samkoma í Marsliall-söfnuði. Marshall 24. okt. 1894. Föstudaginn 12. okt. var haldin samkorna hjer í bænum til að kveðja sjera Steingr. E>orIáksson og konu lians og börn, sem nú er t á förum hjeðan frá söfnuðum peim sem liann svo að segja stofnsetti í pessum byggðarlögum (í Minneota) og hefur pjónað í síðastliðin 7 iir. Samkoma pessi var ein hia f jölmennasta, sem hjer hefur verið haldin, pví auk allra landa, sem heiina eiga hjer í bænum, komu töluvert margir frá Minneota. Formaður samkoinunnar var Mr. Guttormur Sigurðsson, skrifari safn- aðarins, og leysti liann pað verk vel af hendi. Ssmkoman byrjaði kl. 8 um kveldið og stóð til kl. 12. Fyrst voru sungin nokkur íslonzk kvæði, síðan fluttu tvær ungar stúlkur stutt ar tölur á ensku, ocr söfnuðuriun flutti svo stutt ávarp til sjera Steingríms, pakklætis og kveðjuorð. Og að pví loknu var honura afhent silfurskál vönduð að smíði, sem pakklætisvottur frá söfnuðinum. Sjera Steingr. stóð pví næst upp og flutti alllangt erindi til safnaðarins. Með blíðum og ein- lægum orðum pakkaði hann söfnuðin- um fyrir góðan samverutíma, tryggð og einlægni, og svo loks pessa gjöf, og pessa síðustu ánægjulegu samveru- stund. Siðar um kveldið hjelt sjera Björn B. Jónsson fagra og hiya tölu. Samkvæmi petta endaði svo mað pví, að hver fór heim til sín, ánægður yfir pví að hafa átt kost á að verja pessari kvöldstundu í fjelagsskap við sína kærustu vini. * Ávarp pað til sjera Stgr., sein minnzt er á hjer að framan, hefur Marshallsöfnuður sent oss, og eptir beiðni safnaðarins er pað prentað bjer, enda pótt pað sje heldur langt fyrir blað vort. Avaepið. Kæru vinir, heiðruðu gestir! Það er víst almennt viðurkennt, að peim sem syrgir, sje Jjettir sorgar sinnar í pví að gráta; pað er líka al- mennt viðurkennt, að verði maður fyrir órjetti, eða einhverskonar mót- læti, pá sje ljettir eða hugfró í pví að tjá pað vinum sínum. E>að er að vissu leyti svona ástatt fyrir oss á yfirstandandi tírna. Vjer höfum orðið fyrir áhrifum utan að, sem oss hafa fundizt ganga órjetti næst, og oss finnst vjer purfum að láta vinum vorum í ljósi tilfinningar vorar, pví vjer vitum, að sumir vinir eru ætíð reiðubúnir til að taka inni- lega blutdeild hver í annars kjörum, og svo erum vjer pá svo heppnir að hafa hjer á meðai vor í kveld vora kærustu vini, vini, setii vjer helzt af öllum mönnum vildum kjósa, að geta lyst tilfinningum vorum fyrir. En pað er ef til vill fyrir pað að pessir vinir vorir hafa orðið fyrir órjetti eins og vjer, að oss finnst svo ljett að tjá peiin tilfinningar vorar. En af pví vjer erum pessum vinum vorum mik- ið skyldug, pá ætlum vjer einnig í kveld að pakka peim fyrir hina tryggu og margreyndu vináttu til okkar, og oss pykir hart að purfa að segja pað, að í kveld hljótu.n vjer að kveðja pessa vini, og eigum máske aldrei að kost á að sjá pá framar. E>essi söfnuður hefur svo átakan- lega fundið til pess á pessu ári, að enginn má við margnum, og hann finnur svo ápreifanlega til pess, sem reyndar er pó svo undur almennt en jafnframt ætíð stórt óánægju efni, að geta ekki fengið að stjórnast af eigin vilja, heldur að purfa að láta aðra ráða velferð tiinni, andlegri og tímanlegri, að eins fyrir pað, að hann er svo lítill, smávaxinn, svo fátækur. Samt er pað ekki meining vor að eigin vilji sje ætíð og und- antekningarlaust sá bezti. Nei, góð og holl vinaráð utanað komin geta verið mjög góð og heilsusamleg, og geta jafnvel tekið fram að gagn- semd vorum eigin vilja. En skiiyrð- 'ð fyrir pvf, að anoara ráð og vilji gi ti orðið oss að góðn, og haft bless- ul) í för rneð sjer, er spursmálslaust petta: 1. að ráðin korni lrá vinum; 2. sjeu sprottiu af óeigÍDgjörnutn til- t!-t,ngi; 3. og gefin oss af sönnum kristilegum bróðurkærleik'i. En komi pau frá eigingjörnum mönnum, sem að eiii3 hugsa um að geðjast sjálfum sjer, en hafa enga hliðsjón af tilfinningum annara, hafa pær jafnvel að leikfangi og atlilægi, pykjast pví betri, pví meira sern peir geta sært tilfinningar annara, ef peir að eins geta komið fram sínum eiginn vilja, enda pótt hann sje sprottinn af harla óhreinum hvötum, pá verða pau ráð oss sjaldan til heilla eða hamingju. Yjer purfum alls ekki hjer að taka pað fram, sízt nákvæmlegu, hvað vjer eigum við, pað er öllum, sem hjer eru, svo ofur ljóst. Svo oss fiiinst nóg að geta pess, að aldao, sem reis svo hátt, og flæddi svo geyst yfir hinn kirkjulega fjelagsskap vorn á síðast- liðnum vetri, hreif á burtu frá oss kæran og trúfastan vin, sem vjer syrgjum, vin, sem vjer ekki vildum misss, en máttum pó til að sjá hverfa frá oss, að eins vegna pess, að vjer vorum svo fáir, fátækir, smáir, svo vjer blutum að beygja oss undir annara ráð og vilja. Jafnvel pó vjer skoð- uðum pann vilja og pau ráð sprottin af óhreinum hvötum, og af pví vjer skoðuðum pau pannig, pá hafa pau orðið oss til sorgar og óánægju. En liefðu ráð pessi verið sprottin af kærleika og vandlætingasemi, byggðri á kristilegum grundvelli, pá hefðum vjer ekki kvartað. En nú var ekki svo, að vjersein söfnuður yrðam ein- ungis fyrir pví óláni, aðojá vorn kæra vin hverfa frá oss, heldur líka hitt, að hans rjettindum var svo hraparlega hrundið fyrir borð, hans eiginn vilji ekki tekinn hið minnsta til greina, og vjer viljum segja ókristileg aðferð höfð til að hrinda honum frá oss, og svipta oss bonum, sem heldur er ekki að undra, par sem upptök öldu pess- arar voru af mannvonzku sprottin. E>að er sjersaklega petta, sem hefur valdið óánægju vorri. — Sem sannkristinn söfnuður vildum vjer heldur líða ein- hverskonar mótlæti, en að sjá vin, sem vjer virtum og elskuðum að mak- legleikum, verða fyrir órjetti. Hefðun vjer sem kristinn söfn. átt að kjósa um 2 kosti, nefnil. pessa að fá að hafa hjá oss kæran vin, sem vjer höfðum lært að virða og elska, vi.i, sem ætíð hafði synt oss svo mik- inu kærleika og tekið svo nákvæma og innilega hlutdeild í kjörum vorum, 2. að hrinda honum frá oss, án pess að gefa honum tækifæri til að verja sig fyrir óskynsamlegum árásum vTorum, og hafa eiginlega ekkert til styðja mál- stað vorn annað en hroka, dramb og eigingirni — vjer segjum að vjer sem kristinnsöfnuður hefðum efalaust Roi ið hið fyrra. En vjergátum ekki kosið! aðrir kusu fyrir oss. En enginn skyldi samt ímynda sjer, að vjer álítum að vjer sjeu:n sviptir öllum vinum; vjer vitum að vjer höfum vin, sem enginn getur hrundið burtu frá oss, enginn getur svipt oss—hversu stór og harðsnúinn flokkur sem ræðst í að vilja ráða fyr- ir oss, og svo er pað eitt sem vjer treystum, og pað er petta, „að allt pjenar peim til góðs, sem guð elska“, og pað er líka trú vor og von að drottinn, sem vjer trúum á, bæti oss vina missirian, og gefi oss aptur vin, setn vjer getum lært að elskaog virða. Og svo er pað innileg bæn vor til hans, sem heyrir allar bænir sem koma frá kærleiksríkum hjörtum, að hon- um póknist að gefa pjer, hjartans vinur vor, sjera Steingrímur E>orláks- son, tækifæri til að vinna framvegis í vÍDgarði sínum, og að pú megir fá að iðka verk kærleikans og dyggðanna, sem pjer er ætíð svo ljúft og ljett, og vjer biðjum að pú fiunir æ fieiri og fi. Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna •DH* BÁKINfi P0XDIR HIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða tinnur óholl efni. 40 ára reynzlu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.