Lögberg - 27.10.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG,~LAUGARDAGINN 27. OKTÓBER 1894.
3
þÚSUNDIR AF FATNAÐI VERÐUR SELT FYRIU HJER UM BIL HÁLFVIRÐI. þAÐ ER HÆGT AÐ SELJA þŒR VÖRUR
MEÐ LÁGU VERÐI, SEM KEYPTAR ERU MED NIDURSETTU VERDI. KOMII) SF.M FYRST.
GEO.
CRAIG & CO.
522, 524 OG 526 MAIN STREET.
NORTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME CARD. —Taking effecí Monday,
June '.9, 1894.
MAIN LINE.
vini sem verða sterkari í kærleikan-
og öflugri í viljanum en vjer í vorum!
Og svo pökkum vjer pjer af bjarta
fyrir allt, sem f>ú liefur kennt oss; vjer
þökkum f>jer fyrir alla f>á djörfung
og óbifanlegu trú, sem ætíð 1/sti sjer
I kenningum f>Inum, og allt f>að fagra
og háleita, sem f>ú hefur brýnt fyrir
oss. Og vjer f>ökkum f>jer viljann,
sem ætíð kom svo ljúft cg ljett fram,
í öllum f>ínum verkum, og vjer f>ökk-
um f>jer f>olinmæðina við oss og um-
burðarlyndið, sem f>ú ert svo ríkur af,
og vjer f>ökkum pjer kurteisina, og
alla eptirbreytnisverða framkomu I
hversdagslífinu, sem vjermunum ætíð
minnast sem eins hins fegursts, sem
vjer höfum sjeð. Og vjer pökkum
f>jer allan kærleikann, sem öll f>ín orð
og verk hafa verið svo ríkulega í-
klædd. Og [>jer, kæra vina, Mrs.
Thorlakson, pökkum vjer hina kær-
leiksríku og blíðu viðkynningu, pitt
ástrlka viðmót, sem ætíð hefur komið
fram við sjerhverja samfundi vora, og
vjer skulum ætíð minnast pín með
ást og virðingu.
Kæru heiðurshjón, oss vantar orð
til að geta pakkað ykkur allt. En
vjer biðjum guð að blessa vegferð
ykkar og hjartans litlu barnanna ykk-
ar, sem vjer einnig söknum.
Vjer finnum vel til f>ess, að
breytni vor við ykkur hefur verið
önnur en f>ið verðskulduðuð. Eins
finnum vjer líka til pess, hvað f>ökk
vor er ófullkomin og veik, fyrir allt
það gott, sem vjer höfum orðið að-
njótandi fyrir samveruna við ykkur
og vjer finnum til pess, hve mikið
vjer höfum eignast pennan sjö ára
tíma síðastliðinn. Og svo kveðjum
vjer ykkur, hjartans vinir, með virð-
ingu og I bróður kærleika, og biðjum
guð að vera ykkur allt í öllu.
Rafurmagns lækninga stofnun
Professor W. E. Bergman læknar með
rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn-
un og hárlos á höfðum. Hann nem-
ur einnig burtu ýms lýti á andliti
hálsi, handleggjum, og öðrum lík-
amspörtum, svo sem móðurmerki, há
lirukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti
að leita til hans.
Telophone 557.
Tannlækilar.
Tennur fylltar og dregnar út án sárs
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.'
CLAEKE <Sc BTJSH
527 Main St.
Xlio
* Peoples Popular Cash Shoe Store
J. LAMONTE,
434 MAIN STREET.
Beztu karlmanna vinnu-skór, beztu drengja skór, beztu unglinga skóla skór
með lægsta verði. Karlmannavetlingar, hanskar og allt annað fyrir haustið.
Lægsta verð mót peningum út I hönd. Komið til mín.
J. LAMONTE.
434 Main Street.
Við œtlum að selja okkar vörur með eins lágn vcrdi og þið getið feng-
ið t>ær nokkurs stadar annars stadar. Við ætlum að verða hjer
til frambúðar og óskum því eptir verzlun ykkar ekki síður í haust eu að
suinri þegar peningar ykkar eru farnir — J>ad cr ad SCírja svo fram-
arlega, sem við getum gert eilis vel og aðrir hvað verð snertir, sem við
ábyrgjumst að gera.
Við
gefum 17 pd.
“ 2 2 “
“ 20 “
„ 32 „
„ 25 „
af molasykri fyrir $1,00
“ púðursykri “ $1,00
“ möl. sykri “ $1,00
af haframjöli fyrir 1.00
af kúrínum fyrir.. 1.00
Kvennmanns alullar Jersey.............o,40
Alullar rauðar iiannels Jersey........o,2o
Karlmanna fjaðra eða hnepptir skór....1,25
Kvennmanna hnepptir skór........ ,l,oo
Barnaskór á 35c. og upp.
Spearhead og Climax tóbak, pd.........o,4o
Sýrópsfatr............................o,75
Jelly fata.......................... o,75
L L Sheeting, pr. yd................ o,o5
Svuntu Gingliam................... ,o,o7
5 gall. af beztu Steinolíu fyrir.... .o,75
og allar aðraf vörur eptir þessu.
Fatnaður, álnavara, skótau og allar aðrar vörur eru settar niður
í þat lægsta verð, sem orðið getur.
Og liaftð það ætíd liugfast, að hvaða verðlag, sem aðrir kunna
að auglýsa, þá getið )>ið ætíð fengið söinu vörur fyrir luiiina vcrd
eða bctri vörur fyrir saina vcrd hjá
THOMPSON
Crystal, - - -
&
WING,
Dakota.
Slioðmiíutr ♦ ♦
Stefán Stefánsson,
329 Jemima Str.
gerir við skó og býr til skó eptir mlli
Allt mjög vandað og ódýrt.
UM VERZLAN YKKAR
PAÐ S K U L U E N GI R, H V O R T HELDUR DEIB
E R U II J E R E Ð A A N N A Ií S STAÐAII.
GETA SEI.T VÖRUR MEÐ LÆGRA
VERDI EN VII).
MANITOBA.
fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var í Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
par. En Manitoba er ekki að eins
hið bezta bveitiland í h úmi, heldur er
par einnig pað bezta kvikfjárræktar-
land, sem auðið er að fá.
Maxitora er hið hentugasta
svæði fyrir útfiytjendur að setjast að
í, pvi bæði er þar enn mikið af ótekn-
um löndum, sem fást gefins, og upp
vaxandi blómlegir bæir, þar sem gott
\ yrir karla og konur að fá atvinnu
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoiia eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískólar
hvervotna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake,
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. 1 öðrum stöðum I fylk-
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga þvl heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera þangað komnir. í Maní-
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess eru I Norð
vestur l'etritoriunum og British Co'
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís
lendingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til
Hox. THOS. GREENWAY.
Minister «f Agriculture & Immigration.
WlNNIPEG, MANITOBA.
N 0 il L’nd.
Ss • bc JK £ ó "5 * fc 0 - § £ é > ss 5 c
1.20p 3.oo|
1.05 p 2.491
2.35,
'2.t2p 2.231'
1 l.54a 2.o5p
if.Sia i.57l>
li.Oya 1.46p
10.31a 1.29,
lo.ofa i.i5P
9-23a 12.53P
8.0oa 12.3ÖP1
7-Ooa 12.15»
II.O'Íp 8.3oa
i.3op 4.55p
3 45P
8.3op
8.00p
10.30?
1 i * a 3 § STATIONS.
5 i
O Winnipeg ♦Portageju’t
3
3 *i>t. Norbert
15-3 * Ciiuer
28.5 *St. Agathe
27.4 * nion I’oit
32.5 *Si ver l’lan.
40.4 . Morris ..
46.8 .. St. J ean .
6.0 ,Le elíier .
65.0 . Emcrson..
68.1 Pcmbina..
168 GnndForks
223 Wog 1 unct
4J3 . .Duluth...
470 M innea polis
481 ,.St. Paul..
883 . Chicago..
South Bound.
' 8
5^2
CL, ^ = * c'3
£ w Ó £
11.3op 5.30,
i.42p 5.47a
il.55p 6.o7a
i2.08p 6.25«
l2.24p 6.5ia
i2.33p 7.o2«
i2.43p 7.l9a
l.OOp 7-45a
L15P 8.25»
i,34p 9.18«
i.55p 10.15«
2.05p ii.15«
5-45P 8,a5p
9.25p I,2ðp
7.25»
6.20a
7.00a
9.3£p
MORRIS-BR ANDON BRANCH.
Eaast Bound.
|£
f
£íl
1.20p
7.50p
6.53P
5.49p
5-23P
I .30P
3-58p
3, i4p
2.51p
2.i5p
L47P
I.19p
12.57p
12.27P
ll.57a
l2a
10-37»
lo. 13»
9.49a
9.o5a
8.28a
7joa
Vj
t
a. f.
3.oop
l2.ððp
12.32.1
12.07 a
ll.SÖa
n.38a
ll.24a
ll.02a
jo.ðoa
i0.33a
1 o. 18 a
l0.04a
9-53 a
9-38 a
9 24 a
9.07a
8.453
8-29 a
8.22a
8.Wa
7-43a
7.25 a
14
Í'C
m
STATIONS.
o
10
21.2
25.9
33.5
39.6
49.0
54.1
62.1
68.4
7 .6
79.4
8 .1
92,
102.0
109.7
U7,!
120.0
129.5
137.2
145.1
Winnipeg
. Motris
Lowe ’m
Myrtle
Rolanö
Rosebank
Miami
D eerwood
Altamont
Somerset
Swan L’ke
lnd. Spr’s
Marieapol
Greenway
Bal dur
Belm ont
Ililton
Ashdown
Wawanes’
Bountw.
M artinv.
Brandon
W. Bound
s_£
il.3ca
i.3i)
2.00p
2.28p
2 39 P
2.58>
3. i3p
3-S6 j
3- 49
4>08p
4,23,
4i.8t
4 50p
5-c 7P
5,22 p
5.45p
6,04 p
6,21 p
6;29p
6.SSP
7-i ip
;.3oP
£ ° S
0« s> %
I-
N imber 127 stops at Baldor for meals.
5.30 a
8,00 a
8,44 a
9.31 a
9.50 a
lo,23a
10,54 a
ll,44p
i2.l0p
12,61 p
1.22p
i.ð4 p
2.18 p
2,52p
,25p
4,>5p
4,53 P
5,23 p
5;47 p
6.37 P
7>i8p
8,0op
PO TAGE LA PRAIRIE BRANCH.
ad Mixe 14 ! Every ''a>’ ExcePt Sunda/. STATIONS E. Bound. Read up Mixed No. 144. Every Day Pixcej t Sunday.
4.00p.m. •.. Winnipen • • • • 12.oo noon
4.l5p.m. . .POr’eJunct’n.. 11.43a. m.
4.4op.m. .. .St.Öharles.. . ll.loa.m.
4,46,1 m. .. ■ Headingly . . ll.OOa.m’,
5. iOp.m. *. VV hite P lains.. lo.Soa. m.
5,55p.m. *. .. Eustace ... . 9.32a.m.
6.25a.m. *.. .Oakville ... . 9,o6a.m.
7,30a.m. Port’e la Prairie 8.20a.m.
Stations marked—.— have no agent,
Freight must be prepaid.
Numbers 1O7 and 1O8 have llirough Full-
man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cars
between Winniycg and St. Paul and Minnc-
apolis. AlsoPalacc ning Cars. Close conn-
ection at Winnipeg J nction with trains to and
from the Pacific coa.it.
For rates and full iniormation concerning
connections with other lines, etc., apply to any
agent of the company, or,
CHAS. S. FEE, H, SWINFO RD,
G. P. & T. A., St. Paul Gen.Agt., Winnipeg.
H. J. BELCUt- Ticket Agent.
I
486 Main St., Winnipag.
473
Leonard liana ásamt talnabandi sínu, sem ofurlítið
krossinark úr fílabeini hjekk við, og sagði:
„Látið pjer Senóruna lesa pað sem jeg skrifaðí
parna, eptir að jeg er dauður, en ekki fyrr. Ög fáið
þjer henni þetta krossmark til minningar um mig.
Mörgum sinnum hef jeg stutt höndunum á pað og
beðið fyrir henni. Hver veit, nema hún vilji bera
pað á sjer, pegar jeg er dáinn, og biðja fyrir mjer
við og við, pó að hún sje mótmælendatrúar.
Leonard tók við bókinni og talnabandinu, ljct
hvorttveggja í brjóstvasa sinn, sneri sjer svo að Otri
og skýrði fyrir honum í skyndi allt pað sem pau
voru að bafast að.
„Ó, Baas“, sagði dvergurinn, „berðu ekkert
traust til kvenndjöfulsins. Og pó getur verið, að
hún vilji reyna að bjarga Hjarðkonunni, pví að hún
elskar hana eins og ljónsynja elskar unga sína. En
jeg er hræddur um pig, Baas, pví að pig hatar hún“.
„Hafðu engar áhyggjur út af mjer, Otur“. svar-
aði Leonard. „Hlustaðu nú á: E>au ætla að fela
okkur í dýflissum musterisins; ef pað skyldi geta
skeð, að pú slyppir lifandi, pá reyndu að finna Olf-
an og bjarga okkur. Ef pú heldur ekki lífi, pá vertu
sæll, og betur að við megum hittast aptur á öðr-
um stað“.
„Ó, Baas, Baas“, sagði Otur og var mikið grát-
hljóð i kverkunum, „um sjálfan mighirði jeg ekkert,
nje hvort jeg lifi eða dey, en pað er raunalegt að
hugsa tjl pess, að pú skulir týna lífinu eiun, og jeg
47 2
Haun gekk að henni, kom mjúklega víð Öxlína A
lienni og sagði: „Vaknaðu, elskan mín“. Hún reis
upp og opnaði augun.
„Ert pað pú, Leonard?“ sagði hún. Mig var að
dreyma, að jeg væri aptur orðin unglingsstúlka, og
væri í skóla í Durban, og að það væri tími fyrir mig
til að fara í kirkju til morgunguðsþjónustu. Ó, nú
man jeg, hvernig ástatt er. Er dagur runninn?“
„Nei, góða mín, en hann rennur bráðum“, svar-
aði hann. „Drckktu petta; pú verður hugrakkari
við pað“.
Ilún túk við krúsinni og drakk eins og ósjálfrátt.
„Hvað pað er andstyggilegt bragð að þessu
brennivíni“, sagði hún, og svo hneig bún aptur bægt
út af á d/nuna, og eptir eina mínútu var liún aptur
komin f fastan svefn. Drykkuriun var sterkur og
verkaði fljótt. Leonard fór fram að dyratjaldinu og
gaf Sóu og hinum bendingu. Þau fóru öll inn, að
prestunum undanteknum. t>eir stóðu saman í hnapp
nálægt dyrunum á stóra herberginu, töluðust við í
hljóði, og pað virtistsvo, sem peir tækjuekkert eptir
pvf sem var að gerast.
„Farðu úr pessum fötum, Skalli“, sagði Sóa.
„Jeg verð að láta þig fá önnur“.
Hann hlýddi og meðan Sóa var að færa Júönnu
meðvitundarlausa í föt prestsins, dró Francisco dag
bók sína upp úr vestisvasa sínum og skrifaði í skyndi
fáeinay lfnur á auða sfðu, ljet svo bókina aptur, fjekk
460
hættu, og liann heldur, að hann kunniað gcta frelsað
Iff sitt með hjálp Hjarðkonunnar, pegar hann á
sjálfur að fara að standa fyrir sínu máli, pví að peg-
ar hún kemur aptur fram, beldur fólkið, að liúu hafi
lifað blótið af og sje ódauðleg“.
„Og heldurðu“, sagði Leonard, „að jeg muni
trúa pjer einni fyrir henni, jafn-ill og svikul og pú
ert, og muni eiga forlög hennar undir föður pínum,
ekki meira góðmenni en hann er? Nei, það er betra
að hún deyi og losni við ótta sinn og hörmungar".
„Jeg bað pig ekki að gera það, Bjargari“, svar-
aði Sóa stillilega. „Þú verður látinn vera hjá henni,
og ef hún heldur lffi, þá dvelur pú hjá henni. Er
pað ekki nóg? Þessir menn koma til pess að flytja
pig og Skalla í d/flissuna; peir fara með þig og
Hjarðkonuna, pví að þeir pekkja pau ekki sundur;
annað er pað ekki, sem jeg hef að segja. Segðu
honum pað nú; pað getur verið, að hann vilji ekki
ganga að þessu.
„Francisco, komið þjer hingað“ sagði Leonard
lágt á portúgölsku, og svo sagði hann honum allt,
en Sóa horfði á pá meðglampandi augum. Prestur-
inn varð öskugrár f framan, f egar Leonard var kotn-
inn nokkuð fram f ræðu sfna, og skalf ákaflega, en
áður en Leonard hafði lokið máli sínu hætti hann að
skjálfa, og pegar Leonard leit framan í hann, s/nd-
ist lionum eins og d/rðarljómi yfir andlitinu á
bonum.
,>Jeíí geng að pessu14, sagði ha$n með sk/rri