Lögberg - 31.10.1894, Síða 2

Lögberg - 31.10.1894, Síða 2
2 LÖG13ERG LAUG^RDAGINN 31. OKTÓBER 1894. (íerið út aC 148 Prínoess Str., Wlnnlpeg Ma of The I,ögberg Printing Puilishing Co'y. (Incorporated May 27, l39oi. Kitstjóri (Editor); EINAR HJÖRLEIFSSON Bjswírss managss: R. T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-aoglýsingar í eitt ■kipti 26 cts. fyrir 30 orS eSa 1. þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánaSinn. A stærri auglýsingum eSa augl. um lengri tíma al* sláttur eptir samning;, BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður aC ti! kynna tkriJUga og geta um fyrveranJi bí. stað jafnframt. UTANÁSKKIPT til AFGREIÐSLUSTOKU blaCsins er: THÉ IÓCBEHC PRINTINC & PUBUSH. CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: GDITOS LÖfiBERfi. O. BOX 368. WINNIPEG MAN __miðvikudaoixn 31. okt. 1894. pjp Samkvæm iapr.slögum er uppsögn kaupanda á blaði ógiid, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við hlað- iö flytr vistferlum, án )>ess að tilkynna heimilaskiftin, þá er )>að fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang’. |y Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slikar viðurkenn- ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Seudið borgun í 0. Moruy Order», eða peninga í Re giitered Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Luurier verkamamialýðuriiin. „The People’s Voice“, blað, sem rjflega er farið að gefa út hjer í bæn- um, ov pykist vera roálgagn verka- mmnal/ðsins hjer — pótt oss virðist nokkur vafi á því, með pví að pað er farið að halda eindregið fram sósía- lista kenningnm — rniunist á skilnað- arræðuna, sem Mr. Laurier bjelt á fimmtudagskveldið, og kvartar undan pv(, að prátt fyrir hina miklu mælsku, gem ræðumaðurinn hafi talað af, hafi ha> n ekki niinnzt á neina ráðstöfun, sem verkamannalyðnum gæti komið að neiau haldi. Jafnframt heldur blaðið pví fram, að ekkert gagn sje aö pví fyrir verkamenn, að veita gömlu pólitlsku flokkunum fylgi, og ekkert annað ráð fyrir hendi, en stofna sósíalistiskan flokk. Vjer skulum ekki í petta skipti ræða pau atriði, sem fyrir sósialistun- um vaka, en hitt dettur oss í hug að taka frain, að oss pætti fróðlegtað sjá, hver af peim stjórnar-iáðstOfunum, se-n nokkur von er um að fái fram- gang innan skamms, inundi verða verkamannalyðnum hapjiadrygri en sft, að gjOldunum yrði af honum Ijet.t, og hann fengi lífscauðsynjar sínar með betra verði en hann nú getur fengið pær. t>að er örðugt fyrir stjórn hvers lands, sem er, að sjá mönntim fyrir atvinnu. I>að er llka Orðugt að halda uppi kaupgjaldi fram yfir pað sem hlutfallið milli eptir- spurnar og framboðs ákveður pað. En hitt er landstjórnunum unnt, að forðast að leggja svo og svo háan skatt á lífsnauðsynjar fátæklinganna, skatt, sem að langraestu leyti geng- u I vasa auðmannanna; og peim er sörnuleiðis unnt, að hafa gætur 4 pvf, að fje landsins sje ekki stol- )ð nje sóað svo gengdarlaust, að heimta verði af mönnum miklu meiri framlög til landsjóðs, en nokkur pörf væri á, ef ráðvandlega og sparsam- lega væri að farið. t>að er vitanlega petta, setn fyrir Mr. Laurier vakir fretnur öllu öðru. Og pað mætti vera stök blindni af verkamannalyðnum, ef honum g*ti ekki skilizt pað, að slíkar ráðstafanir mundu koma honum að nokkra haldi — tnui'du koma honurn að margfalt meira haldi í bráðina, en allar bolla- leggingar og ioptk.rstTlar sósíalista, sem vitanlega eiga langt í land, svo langt, að ekki verður sjeð út yfir pað haf tíinans. Svar fylkisstjórnarinnar Lesendur vorir munu minnast pess, að fylkisstjórnin fjekk fyrir nokkrum mánuðum áskorun frá Otta- Wastjórninni um að sinna umkvört- unum kapólskra manna viðvíkjandi skólamálinu. Askorun Ostawasljórn- arinnar var byggð á bænarskiá frá Taschereau kardínála, erki- biskupi Quebecfvlkis, og öðrum erkibiskupum og biskupum ka- pólsku kirkjunnar í Canada. Bisk- uparnir kvörtuðu undan pví, að hið nyja skólafyrirkomul8g Manitoba væri að eins í pví innifalið, að afnema með lögum alla kapólska skóla og viðhalda prótesianta skólum með öll- um peim hlunnindum, sem peir hafi haft áður en skólalögin frá 1890 kom- ust í gildi, Kapólskir menn sjeu nú neyddir til að leggja fje fram til pró- testanta skóla, sern peir geti ekki, samvizkunnar vegna, látið börn s!n nota. I>eir hafi farið fram á, að úr pessu væri bætt, en í stað pess að verða við bænum peirra hafi fylkis- stjórnin aukið rangsleitni á rangsleitni ofan með pví að banna, með lögum frá 1894, sveitunum að styrkja pá skóla, sem ekki sjeu í samræmi við skólalögin frá 1890. Svo cr og kvart- að undan pví, að stjórnin hafi gert upptækar allar skólaeignir 1 peim bjeruðum par sem skólalögunum frá 1890 sje ekki fylgt, enda pótt pær eignir hafi fengizt fyrir fje kapólskra manna. Svo er farið fram á pað, að skólalags-viðbótinni frá 1894 sje synj- að staðfestingar af Ottavvastjórninni. Askorun peirri, sem Ottawa- stjórnin sendi fylkisstjórninni í til- efni af pessum staðhæfingum og um- kvörtunum kapólskra manna, hefur fylkisstjórnin nú svarað, og svarið er á pá leið, sem búast mátti við: að ekki sje sjáanlegt, að kapílskir menn hafi neina rjettmæta ástæðu til að kvarta, skólarnir sjeu ekki prótest- antaskólar, öllum trúarflokkum sje með peim gert jafnhátt undir höfði; °g pað sje einmitt pað sem kapólskir menn ekki poli, að lúta að liinu sama sem aðrir trúarflokkar. Svar fylkis- stjórnarinnar endar á pe3sa leið: „Atriði pau sem minnzt er á í á- skorun peirii, sem hjer er um að ræða, hufa vTerið rædd afar-ytarlega í Manitobapiuginú síðustu fjögur ár- in. Allar pær staðhæfingar, sem komið er með í bænarskránni til land- stjórans, og margar fleiri, hafa prá- sinnis komið fram og verið teknar til íhugunar af pinginu. Dingið hefur af ásettu ráði gefið út lög urjj mennt- un al(>yðu, sem veitir öllum borg- urum jafnrjetti, og gerir engan grein- armun á mismunandi pjóðerni nje trúarbrögðum manna. Eptir preyt- andi lögsóknarstajip hefur æðsti dóm- stóll í Bretaveldi gefið pann úr- skurð, að pingið hafi samkvæmt stjórnarskránni haft vald til að gefa út skólalögin frá 1890, og að pað ping eigi að ráða yfir uppfræðslumálunum. Með pví að pes3u er nú pannig varið, sjer framkvæmdarstjórn fylkisins enga ástæðu til að ráðleggja pinginu að breyta meginatriðutn peirrar iöggjaf- ar, sem undan er kvartað. Full grein hefur verið fyrir pví gerð, að hjer sje undan engu að kvarta, nema ef pað skyldi vera pað, að pingið neitar að styrkja sjerstakar trúarkenningar af almennings fje, og pingið getur naum- ast borið ábyrgð á pví, pó að komið hafi upp „óánægja m-.ðal rómversk- kapólskra manna, ekki aðeins í Mani- toba og Norðvestur Territóríunum, heldur lfka út um alla Canada“, eins og komizt er að orði í bænarskránni, par sem pingið hefur ekkert annað gert, en neita, að brjóta móti pví sem virðist vera holl og rjettlát grund- vallarregia í stjórn almennings mála. „Dess er enn fremur að gæta, a.ð með pví að niðurstvðan hefur orðið sú, að skólalögin frá 1890 hafi heyit uudir lögsögn fylkispingsins, og með pví að lögin frá 1891 eru að eins breyting 4 skólalögunum frá 1890. gerð í pví skyni að ákveða betur skyr- an tilgang hinna fyrri laga, pá liggur pað í augum uppi, að lögin frá 1894 eru innan lögsagnar fylkispingsins, og eru um efni, sem fylkið hefur vald til að ákveða reglur fyrir. Ef lögun- um frá 1894 yrði synjað staðfestingar eins og bænarskráin fer fram á, pá mundi pað verða með öllu órjettlæt- anleg tilraun til að aptra fylkisping- inu frá að inna af hendi skyldu, sem dórnstólarnir hafa úrskurðað að heyri pví til, og pað má ganga að pví vísu, að slíkri staðfestingarsynjuu mundi verða svarað með hinum afdráttarlaus- ustu mótmælum. „Stjórn og ping mundu með öll- um meðölum, sem stjórnarskráin heimilar poim, veita mótspyrnu slíkri tilraun til að svipta fylkið valdi, sem pví ber.“ — £>að liggur í augum uppi af pessu svari. að hverjar breytingar, sem gerðar kunna að verða á skóla- lögunum, pá verða pær ekki gerðar fyrir afskipti Ottawastjórnarinnar. Og auðvitað er pað vel ráðið, að vanja liana ineð öllu af, að rekast í peim málum, sem koma Manitobamönnum einum við, og eru 4 valdi peirra einna. En ekki getum vjerneitað pví, eins og vjer höfum nokkrum sinnum áður tekið fram, að oss virtist æskilegt, að sú breyting kæmist á, að með öllu yrði hætt í skólunum við guðræknis- iðkanir pær, sem nú munu eiga sjer stað I peim flestum. Skilnaðarræða Laurlers IIALDIN f VEIZLUNNI 25. OKT. SÍÐASTL. Eptir að Hon. W- Laurier hafði farið nokkrum riddaralegum orðam um konurnar, sem sátu upp á loptsvölun- um, og um forseta samkomunnar, fór- ust honum orð hjer um bil á pessa leið: Aldrei gleymi jeg peirri meira en hjartanlegri kveðju, peim konunglegu viðtökum, sem injör og vinum mínum voru A>eittar af borgurum Winnipeg- bæjar, pegar við áttum peirri ham- ingju að fagna að koma hingað 3. sept. síðastliðinn. Við höjíhím heyrt austur frá, að í Vestur Canada væru menn göfuglyndir og höfðinglyndir, og við fengum sönnun fyrir pví pá. Við höfum opt fengið sönnun fyrir pví síðan, og ef til vill fáum við nú síðustu ocr beztu sönnunina. Síðan n hefur okkur auðnazt að heimsækja allt vesturlandið. Við höfum nú sjeð pað frá ströndum Superiorvatnsins til hlíðanna við Kyrrahafið. Jeg get ekki sagt, að við höfum farið yfir hvern pumlung landsins, pví að í afarstóru landi inundi pað verða of mikið verk, j en við höfum ko:nið á hina pjett- byggðustu staði, smáa og stóra, að mjög fáum undanteknum, og ef við áttum að koma heiin áður en ping yrði sett, urðam við að sleppa peim stöðum, sem við komum ekki á. En jeg verð að segja, að ferð ckkar hef- ur verið rækileg, og afleiðingin af henni hefur orðið sú, að hverjum ein- asta okkar finnst enn möira til um ættjörð okkar, Canada, en nokkru sinni áður. Við höfum haft tilefni til að gera okkur grein fyrir mikilleik peirrar aröeifðar, sem guð hefur gefið hinum canadiska lyð. Enginn maður getur haldið pví fram, að hann pekki vesturlandið, fyrr en hann hefur sjeð pað meðsínum eigin augum. Jeg fyr- ir mitt leyti hafði haldið, að jeg vissi nokkuð um pað; jeg hjelt, að jeg hefði lesið allt, sem út hefði verið gefið pví viðvíkjandi, skýrslur nefnda og frásögur ferðamanna, en pó átti jeg alls ekki von á pví, sem jeg sá. Ferðamaður frá Norðurálf- unni, sem fer upp eptir hinu tignar- lega St. Lawrencefljótj, fyllist undr- un, pegar hann sjer dalinn mikla, ! sem nær »111 upp að Montreal, en ferðamaðnr fiá aiisturfylkjunum veið- ur steinliissa, pegar iiann t»r stadd ir á sljéttu pessa vesturlands, endi pótt liann hafi alll sitt líf vanizt við mikil- leik landsins meðfram St. Lawrence- fljótiau. £>að liggur við, að honum finnist sem hann sje stad.l'ir á stóru gufuskipi úli á rt-giuhali, ptr sem hann sjer ekkert aiinað en hvolf him- iusins, hvort sem hann horfir til aust- urs, ves'urs, norðurs eða suðurs. En maður er ekki staddur á vatni, heldur á hinum auðugasta jarðvegi, svo að líkindum er enginn betri til undir sólunni, og maður getur pá gert sjer nokkra hugmynd um pá framtíð, sem land petta á, pegar hver pmnlungur pess er fylltur af fólki og bæjum og turnum, sem glampa í sólskiuinu. Eptir að hafa sjeð Saskatchewandal- inn er jeg sannfærður um, að hann verður með tímanum einn af tilkomu- mestu pörtum larids okkar. £>ar er allt, sem parf til að gera land mikið og hagsælt — skógar miklir, vatn, kol og jafnvel gull, sem grafa má upp úr sandi ánna 4n tilkostnaðar, gull, sem nam $92.000 sumarið 1893. Manitoba var sem ny opinberun, og á British Columbiu furðaði okkur mjög. Við höfðurn heyrt um timburauðlegð- ina par, fiskiveiðarnar og námana, en við vissum ekki, að par væru líka mikil akuryrkjulönd. Um allt landið urðum við pess varir, að fólkinu fannst mikið um arf- leifð sina. Jafnvel hvervetna, par sem við komum, var okkur sagt, að par væri aldingarður Manitoba-fylkis — sumstaðar ekki að eins aldingarð- ur Manitobafylkis heldur aldingarð- urinn Eden. Meðan fólkið gerir sjer slíkar vonir um land sitt, hefur pessa skoðun á pvl, getum við haft sömu framtíðarvonir eins og pað sjálft. Ferðin var ekki eins mikið farin í peim tilgangi, að skjTa fyrir mönnum okkar pólitísku kenningar, eins og til pess að fræðast um landið og lund- en.i fólksins. Og pað var okkur á- nægja að komast að pví, að prátt fyr- ir allt, sem sagt kann að hafa verið í gagnstæða átt, pykir rnönnum mjög vænt um hið brezka stjórnaifyrir- komulag. Stefna eú sem England hefur fylgt síðustu 50 árin, að pví er nýlendur pess snertir, hefnr hafthinar aðdáanlegustu afleiðingar, og pað er mjer íögnuður að minnast pess, að pað er fyrir aðgerðir frjálsl. fiokksins og frjáislynda talsmenn í Neðri Canada, menn eins og Sir Ilobert Baldwin og Lafontaine, að nylendunum varfengið I hendur algort liiggjafarvald. Sú tilslökun liefur orðið að blessun ekki að eins fyrir Canada heldur líka fyrir England. £>eirri tilslökun var pað til foráttu fundið, að með henni væri vik- ið frá peirri regiu, sem áður hafði ver- ið fylgt, en afleiðingin hefur orðið allt önnur en viðvarbúizt. Margir hjeldu, að ef nylendunum væri veitt slík sjálf- stæði, pá mundi við pað skapast löng- un til algerðs aðskilnaðar, en niður- staðan hefur sýnt, að herzt hofur á böndunum, sem binda nylenduna við móðurlandið. Menn gætu látið sjer petta að kenningu verða i málumokk- ar hjer heima fyrir. Niðurl. næst. Nýja verkHinitTjan. Eptir F. v. Osta. Niðuri. £>að leit út fyrir, að hann mundi slokkua bráðlega. Nú sást ekki nema neisti og neisti á stangli pjóta upp. En hvað allt heyrðist vel 1 röku lopt- inu og næturkyrrðinni! Var pað ekki rómurinn hans? Smám saman varð allt hljótt og kyrrt. Heimamenn af greifasetr- inu tíndust pangað aptur hver á fætur öðrum. Iiún hugsaði hún skyldi spyrja pi, livernig allt hefði gengið. Ilún lagði af stað úr turnklefan- um sínum með ljós í hendi og flytti sjer niður sveigstigann, er lá út 1 gaiðinn. „Ereldurinn slokknaður?;' spurði hún fyrsta vinnuinanninn, sem liún h'tti. „Já, náðuga fröken“. „Hefur hann gert mikið tjón?“ „Ó, ekki sjerlega mikið, og svo er líka allt vátryggt pa.na yfir í verk- smiðjunni. Bara ef ekki hefði viljnð pettaslystil með verksmiðjustjórann“. „Hvað.... hvað liefur honum viljað til?“ spurði iiún í mesta ofboði; pað var eins og tekið væri fyrir kverk- ar henni. „Hann hrapaði, náðuga fröken, og var borinn burtu annaðhvort dauð- ur eða f öngviti. Svona vænn og duglegur maóur!“ Hertha heyrði ekki pessa síðustu athugasemd. Hún hafði sett ljósið frá sjer í neðsta stigaprepið og paut viti sinu fjær af hræðslu gegn um myrkvan og votan hallargarðinn. Hún kom iun í verksmiðjugarðinn. Hún sá par fólk á ferli til og frá með liósker í hendi, enlítið markvert ann- að, nema hvað megna reykjarsvælu lagði í móti henni. „Hvar er verksmiðjustjÖrinn?“ spurði liún með öndina í hálsinum fyrsta verkamanninn, sem kom á móti henni. „Hjerna!“ heyrði hún svarað fyr- ir aptan sig í karlmannlegum róm. „Upp á hvað?“ £>að var liann sjáifur. Hann pekkti liana ekki, og hjelt að pað væri einhver verk«miðjustúlkan. Hún ieit við og sá hana standa par með fallu fjöri, eins og ekkért hefði í skorizt: pað var að eins bundið um enniðá honumhvítum dúk. £>etta voru of skyndileg viðbrigði fyrir liana. Ilana sundlaði. Iiún ætlaði að missa fótanna. Verksmiðjustjórinn sá, að hana reiddi við, og preif utan um hana. £>á sá hann fyrst, hver pað var. Hann mátti hafa sig allan við að reka ekki upp hljóð. Hann bar hana hálf-rænu- lausa inn og lokaði á eptir sjer. Hún raknaði skjótt við. Hún var ekki eins fljót að átta sig á að vera jafn-byrgin og örugg fyrir sjálfa sig eius og hún átti að sjer. „£>ú ert lifandi! £>ú ert lifandi!“ mælti hún í hálfum hljóðum og hnje í faðm honum. £>au myn ntust við — pau vissu ekki sjálf, hvernig pað atvikaðist — heitt og innilega. Hann skildi ekki hót enn. Hann vissi pað eitt, að hann hafði í fangi sjer pá sem bann unni einni 4 jarðríki. „Jeg hjelt að pú værir dáinn !“ mælti hún og táraðist af fögnuði. „Hertha!“, mælti hann; rómurinn var svo frámunalega mjúkur og pyð- ur; „liggur pjer hugur til mín?“ „Ilvað heldurðu? ‘ £>að var mælt eins og andvarp frá langpjáðum innstu hjartaDS rótuin. £>að var klappað á dyrnar. „Hver er pað?“ spurði Wolters. „£>að er jeg, hann Filippus. Vill ekki hr. verksmiðjustjórinn koma snöggvast yfir í gangvjelaskálann? „Nú kem jeg undir eins“: Hún hjúfraði sig hrædd upp við hann. „£>ú mátt ekki fara!“, mælti hún. „£>ú kennir til 1 höfðinu enn. £>eir sögðu, að pú hefðir hrapað“. „Já, en pað er ekki neitt. I>ú verður að fara, hvort sem er, yndið mitt Ilertha! Enef einhver sæi pig!“ „Visarða mjer burt? Viltu ekki hafa hana Herthu pína? Trúðu mjer! Jeg vil vera konan pín, en ekki hans frænda míns. Jeg veit nú fyrst, live heitt jeg ann pjer, pegar jeg hjelt, að jeg hefði misst pig!“ „Svo pú ert pá einlæg á bví að vilja vera kona — verksmiðju- mannsins?“ „Ef hann vill mig—já!“ „Og liann faðir J>inn?-‘ '„Mun blessa yfir pig fyrir ham- ingju pá, er pú veitir mjer“. „Og verksmiðju ferlíkið?“ „Ilún innilykur minn kostuleg- asta dyrgrip, og pað gerir liana feg- urri í mínum augum en allar heimsins höfðingjahallir!“ Hann kyssti hana svo, að hún fjekk varla að draga andann. „Ynd- ið mitt, engillinn minn, ástin míq

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.