Lögberg - 31.10.1894, Síða 4

Lögberg - 31.10.1894, Síða 4
4 LÖCBERG, MILYIKUDAGINN 31. OKTÓBER 1894 ÚR BÆNUM —Ofl— GRRNDINNI. í síðaita blaði er fyrri kona Jð- hannesar heitina SiOurðssonar nefnd Kristfn EirSksiIóttir, en átti að vera Kristjani EirSksdóttir. Sá október, som kveður oss í dag, hefur verið einhver sá mildasti októ- ber, sem menn rnuna eptir hjer, venju- legast lítið frost á nóttum en hlýindi á dagiun. Mrs. Jón Sijrfússon, Toronto Ave , hefur afhent mjer $50.00. I>að er jrjöf frá binu íslenzka kvennfjelagi i Winnipeg til Tjaldbúðarsafuaðar ( Winnipeg Tabernacle ). í nafni safnaðarius votta jeg gefendunum innilegt pakklæti fyrir pessa höfðing- legu gjöf. Winnipeg, 4. okt. 1804. IJafsteinn Pj etuksson. Mr. Kri*tján B. Jónsson úr Ar- gylenýlendunni, sonur Björns Jóns- sonar, kom hingað til bæjarins fyrir s ðustu helgi. Ilann segir föður sinn hifa verið á góðum batavegi, pegar haun fór heiman að. I>að er lungna- bólga, sem hann hefur legið í, og er p tð annaðhvort í priðja eða fjórða sinn, sem hann liggur f peirri veiki. Mjer er kunnugt um, að pað hef- ur verið breitt út um bæinn, að jeg sje hættur að sjá um jarðarfarir. Jeor leyfi mjer að lýsa pá sögusögn lirein ósannindi; jeg tek að mjer að sjá um útfarir hjer eptir eins og að undan- förnu, og skal láta hlutaðeigendum verða paðsvo kostnaðarlítið, se.n frek- ast er uunt, hvort sem peir vilja hafa mikla viðhöfn eða litla. S. J. Jóhannesson. 710 Iíoss Str. í ráði er, að íslenzki leikflokkur- ian hjer í bænum Ieiki, svo fljótt sem hann fær pví við komið, tvö rit, og eru æfingar pegar byrjaðar. Ritin eru „Ævintýri á gönguför11 og „Skugga-Sveinn“. „Ævintýrið-1 er al.nenningi kunnugt siðan í fyrra. t>að mun pá hafa dregið að sjer fleiri áhorfendur en nokkur ísleuzkur leik- ur hjer hafði áður gert, og orðið möanum t.iI jafnmeiri ánægju, enda urðu leikendurnir varir við talsverðan k ir út af pvf, að peir skyldtt ekki leika optar en pcir gerðu. „Skugga- Sveinn“ munapturá móti fáum kunnr, cins og hann verður nú leikinn. Höf- undurinn hefur tvfvcgis breytt leikn- ym frá pvf sem hann var prentaður. t>að var prentaða ritið, sem hjer var I tikið f bænum fyrir hálfu öðru ári sfðan. Fyrri breytingin hefur nokkr- um sinnum verið leikinn áíslandi, en síðari breytingin mun í fyrsta sinni verða leikiu, af pe3sum Winnipeg- leikflokk. Flokkurinn borgar höf- undinum 100 ,kr. fyrir handritið, og vonar að leikurino muni verða vel sóttur, með pvf að engutn blöðum er um pað að fletta, að hin S'ðasta broyt- ing er til mikils batnaðar. Æviminning. Eins og getið var um í síðasta Lögbergi andaðist miðvikudagskveld- íð 24. p. m. að heimili sínu 44 Winni- peg Ave. hjer í bænum, Mrs. Guðrún Einarsson, dóttir sjera Jakobs Finn- bogasonar, síðast prests f Steinnesi í Húnavatnssýslu, og konu bans Þuríð- ar Þorvaldsdóttur. Hún ólst vfst að mestu leyti upp hjá náfrænda sfnum og tengdabróður, sjera Þorvaldi Bjarnarsyn-' á Melstað í Miðfirði. Hún var fædd 19. júlí 1864 að Staðarb ikka í Miðfirði; flutti til Amerfkuárið 1887 frá Melstað í sömu sýslu; giptist 16. janúar 1889 Jóni Einarssyni frá Valdasteinssöðum f Hrútafirði. VarC peim hjónum priggja barna auðið, og eru tvær dætur peirra enn á lffi, en son sinn á öðru ári misstu pau hjón 26. ágúst síðastl. Gúðrúu sáluga hafði legið rúm- föst að mestu leyti síðan 8. júní og lengst af pungt haldin. Var hún all- an panti líma stöðugt undir læknis- hendi. Tvisvar var hún flutt á sjúkra- hús bæjarins til að ópererast, og virt- ust báðir peir uppskurðir takast eink- ar vel, prátt fyrir pað pótt einkum hinn fyrri væri talinn einn hinn allra erviðasti uppskurður, sem nokkurn tímaer gerður. Báðar pessar óperati- ónir gerði hinn góðfrægi læknir, Dr. H. II. Chown, sem allan pennan langa veikindatíma lagði hi.oa nákvæmustu alúð á að hjálpa sjúklingnum; en pað virtist vera eins og ák'iarðað, að allar tilraunir yrðu árangurslausar, pví eptir nokkurn bata sló henni prisvar niður aptur, fyrir breyting á sjúk- dómnum í livert sinn. Guðrún sáluga var sjerlega vel greind kona og betur að sjer gjör urn flesta hluti en almennt gerist um kon- ur, sem alast upp f sveitum á íslandi; ennfremur var hún skyldurækin, trú- kona, starfsöm jáfnvel um megn fram, og trygglynd vinum sínum. Eiga pvf eptirlifandi eiginmaður hennar og dætur á barnsaldri á bak að sjá ágætri eiginkonu og umhyggjusamri, ást- ríkri móður. Jarðarförin fór fram frá heimili binnar látnu á föstudaginn og flutti sjera Hafsteinn Pjetursson ræðu. ÍSLANDS FlíJETTlR. Niðurl. frá 1. bls. 11. Stykkishólmur ............ 233 12. Sanðárkrókur.............. 181 13. Eski fjörður.............. 167 14. Húsavík ................... 166 15. Flatey .................... 155 Milli 70 og 100 íbúa liafa 5 kaup- tún: Patreksfjörður (99), Flateyri (90) Vopnafjörður (70). Tvö eru með færra en 20 manns: Papós (18), og Reykjarfjörður (15). Rvík 19. sept. 1894. Klakageymsluhós stingur banka- stjóri Tr. Gunnarsson upp á að upp sje komið hjer í bænum, svo stóru og fullkomnu, að birgt geti upp gufu- skip milli landa, er flytja vilja par til lagaðan fisk ísvarinn — flata fiska og lax — og ekki síður til pess að geta geymt par sfld til beitu. Hann flutti fyrirlestur um pað o. fl. í verzlu aar mannafjelaginu 15. p. m., er gerður var að mjög góður rómur, og nefr d kosin (5 manna) til að íhuga pað mál frekar og undirbúa stofnun hluta- fjelags í pví skyni. Hinn 13. p. mán. andaðist merk- isbóndinn Brynjólfur Magnússon í Nýjabæ á Seltjarnarnesi,eptir margra ára vanheilsu. Ilann var fæddur 1830. Rvík 22. sept. 1894. Þjóksárbróin. Full 5 fet eru pað, sem eystri brúarstólpinn er lægri en sá vestari. Hitt er pó enn lakara, ef satt er, pað sem liaft er eptir ná kunuugum mönuum, að vestari stöp- uilinn sje líka of lágur, með pví að áin gangi jafnhátt honum 1 hlaupum. Brúarefnið (p. e. brúin sjálf ó- samansett) er nú komið áEyrarbakka, með seglskipi frá Nowcastle, og verið að skipa pví par á land. Á síðan að draga pað á hjarni í vetur austur að brúarstæðinu. Tíðakfaií. Enn helst lijer prá' lát rigninga- og ro'atíð, um suður- land allt. Hefur heyskapur orðið fyr- ir pað endasleppur og erfiður. Þó munu heyföng manna almennt eigi mjög fjarri lagi. Þerrikaflinn eptir höfuðdag bætti stórum. Að norðan er par á móti að frjetta öndvegistíð, beztu purka fram til pessa tíma og ágætan heyskap. Rvík. 26. sept. 1894. Rannsókxarfekð dr. Þokvalds Thoroddsen. Hann hefur ferðazt I sumar um Múlasýslur og Austur- Skaptafellssýslu. Lagði af stað frá Seyðisfirði upp á Hjerað 17. júlf, fór paðan suður Exi til Berufjarðar og rannsakaði svo hjeruðin paðan suður í öræfi. Fann í Austur-IIorni fágæta grjóttegund, gabhró. Um pær sveitir, Austur-Skaptafellssýslu, geng- ur skriðjökull niður hverja fjallskoru að kalla má, og er par pví ágætt tæki- oinib smx fgr Inn til Stefáns Jónssonar á noiðaustur horni Ross og Ii-abeil stræta, og sjáið pau ógryuni af haust og vetrar varningi sem h'nn hefur nú fengið inn. Þið konur og stúlkur, komið og sjáið ullardúkana, »em Si. Jóusson selur riú á 15 og 20 cent, og gleymið pá heldur ekki öllum r-ieiin fallegu tvíbreiðu 25 cerita kjóladúkuin, sein núna eru seldir á pessu verði. Sömu- ieiðis góð og vörnl'ið vctrar Jackets frá $4.00 og upp. Þið rnuniið tæpleira fá íietra annars staðar. Ennfremur hefur St. Jónsson fengið ínu mikið af vönduðum karlmanna og drengja- fötum ásamt vetrar-ytírhöfnum, nærfötum, húuin, vetlingum og sokkum og margt fleira. Allar pessar vörur selur St. Jóns- sori mjög ódýrt fyrir peninga. — Komið pví iiin og sannfærið sjálfa yður um pað sem auglýst er; með pví græðið pjer en tapið engu. Nordausturhorn Ross og Isabell stræta Burns cSc Go. Pr. Sí, Jonsson. færi til að skoða háttalag og eðli skriðjökla. Að pví búnu hjelt hann úr Lóni upp í Víðidal, og paðan um hálendið við au3turenda Vatnajökuls. Hefur pað verið lítt kunnugt áður; eru par vötn allmörg hjer og hvar, er eigi sjást á Uppdrætti íslands. Marg- ir hrikalegir tindar upp úr austurjaðri Vatnajökuls, en vestar sljettar hjarn- breiður. Þá skoðaði hann Eyjabakka- jökul og fór yfir Jökulsá við jökul- röndina, skoðaði síðan Þjófahnúka og önnur fjöll kringutn Snæfell og nokk- uð af hálendinu v!ð Brúarjökul og par fyrir vestan. Hjelt síðan niður Fljóts- dal og um Hjerað til Loðmundarfjarð- ar og um aðra firði og víkur norðnr allt til Hjeraðsflóa. Það sem dr. Þ. Th. á nú eptir að yfirfara af landinu er Langanes og mikið af norðursýslunum: Eyjafjarð- ar, Skagafjarðar og Húnavatns; býst við að purfa til pess 3 sumur. Seyðfirðingar hjeldu dr. Þ. Th. veizlu 17. p. mán., með ræðum og Ilvík. 29. sept. 1894. Fjármarkaðik. Fjártaka á fæti lítu" út fyrir að verða muni allmikil í haust. Meðal annars sendir pö.ntun- arfjelag Dalamanna 6,000 sauði og veturgamalt fjeá einu skipi, sem kein- ur til Borðeyrar, og við pann farm bætir kaupmaður Riis par 1500 frá sjer. Þeir Björu kaupmaðut Sigurðs son í Skarðsstöðog S. Richterí Stykk- ishólmi (Gramsverzlun) leigja Stam- ford í sameiningu einaferð undir 1000 sauði frá hvorum. Um Suður-Þing- eyjarsýslu og Eyjafjöið voru markað- ir um garð gengnir, er frjettir hafa síðast borizt. Þar hafði McKinnon (Slímon) og kaupmenn einhverjir keypt til muna, og gefið 14—15 kr. fyrir tvævetra sauði, og 10 kr. fyrir veturgainalt, allt óviktað. Tíðakfar. Ágætissurnar og bezti heyskapur yfirleitt um allt norður og austurland. Ve3tanlands meðalhev- skapur, og pó heldur betur, einkum' slæm nýting á töðum og beyannir endasleppar sakir votviðranna pennan mánuð allau nema fyrstu vikuna af honum. Skrifað úr Skagafirði 10. sept.- „Þessi sláttartími, sein nú er að enda, hefur verið hinn figætasti. Gras- spretta í góðu meðaliagi, nýiing hin bezta, svo að hey eru moð mesta móti hjá bændum,ogöll með beztu verkun“. Ur Snæfellsnessýslu skrifað 23. p. máti.: „Hjer í sýsíu liafa genf>ið langvinn úrfelli, og stundum stórrign- ingar, Ileyskapur víst ekki raeiri en í meðallagi, s-ikir ópurrkanna. Margir eiga dálítið af heyi úti enn“. Hvat. rak 18. p. mán., (sept.) á Barðastöðum í Staðarsveit á Snæfells- nesi, prítugan milli skuiða. Dáin er 6. maí siðastl. ein af beztu konum Holtaprestakalls á Rang- árvöllum, Sigríður Árnadóttir, hús- freyja á Litlutungu í Árbæjarsökn. Ilinn 14. dag agústmán. andaðist að Loptsstöðum í Gaulverjabæjar- hreppi Ingibjörg ljósmóðir Guð- mundsdóttir, 69 ára að aldri. Klakageymsla. Hlutafjelag var sett á stofn bjer í gærkveldi í pví skyni að koma hjer upp klaka- geymsluhúsi fyrir forgönf>u banka- stjóra Tr. Gunnarssonar, er kosinn var í biáðabyrgðarstjórn ásamt B. J. rit- stjóra og konsúl W. Christensen, sem og til að semja fiuinvarp til laga fyr- ir fjelagið.^JAð hússmíðinni verður tekið til að vinna nú pegar eptir belg- ina. Húsið (20+12 álna) á að standa á stakkstæði konsúlg C. Ziinsen, hjerna megin við lækjarósinn. Rvík. 3. okt. 1894. Heiðirsgjafir. Þessir hafa með úrskurði landshöfðingja 31. ágúst p. á. fengið heiðursgjafir úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX., 140 kr. hvor: Ilalldór lireppstjóri MagnússoD 4 á Sandbrekku í Norður-Múlasýslu, Ólafur bóndi Þormóðsson á Hjálm- holti í Árnessýslu, báðir lýrir framúr- skarandi dugnað í byggingum, jarða- bótuin og öðru, er að búnaði lýtur. Eptir ísafold. 476 XXXI. KAPÍTULI. í AFTURBIRTING. Leonard tók Júönnu upp í fang sjer og hraðaði sjer úr svefuherberginu fram í hisætissalinn; par staðnæmdist hann hikandi, pví að hann vissi ekki, hvað næst mundi bera við. Sóa hafði farið á undan lionum, og stóð nú, umkringd af prestunum fjórum og með blys 1 hendi sjer, upp við veggian, par sem hún liafði legið bundin kveldið, sem Otri hafði verið byrlaður svefndrykkurinn. „Skalli hefur liðið í ómegin af ótta; hann er heigull“, sagði hún við prestana og benti á pað sem Leonard bar á örmum sjer. „Opnið pið leynigöngin, og svo skulum við halda áfram.“ Þá ýtti einn presturinn á stein í veggnum; steinn- inn ljet undan, og varð pá eptir svo stór hola, að hann gat stungið inn hendinni og tekið í einhvern leyni útbúnÍDg af öllu sínu afli; við pað kom fram partur af veggnum eins og hann ljeki 4 hjörum, og kom stigi pá í ljós og hinum meginn við hann var pröngur gangur. Sóa fór á undan hinum ofan stig- ann, bar Ijósiö og Ijet sjer annt um að halda pví 4 i / pannig, að lítil birta fjelli á Leonard og byrði lians; á eptir iienni kotnu tveir prestar, svo Leonard með Júönnu, og síðast gengu hinir tveir prestarnir og lokuðu leynidyrunum á eptir sjer. „Svoua er farið að pví,“ hugsaði Leonard með sjer og sneri við höfðinu til pess að sjá til prestanna, enda fór ekkert fram hjá honum. Otur hafði farið á eptir Leonard út úr herbergi Júönnu og sá pau fara, pó að hann væri nokkuð frá peim, pvf að hann sá í myrkri eins og köttur. Þegar vegwurinn hafði lokazt aptur, sneri hann sjer að Francisco, sem sat á rúminu, og var annaðhvort að biðjast fyrir eða í pungum hugsunum. „Jeg lief sjeð, hvernig peir búa til liolu í vegg- inn“. sagði hann, „og fara par út. Nýlendumenn- irnir, fjelagar okkar, hafa sjálfsagt farið pá leiðina. Heyrðu, eigum við að reyna hanaV-1 „Til hvers er pað, Otur?“ svaraði presturinn. „Göngin liggja að eins inní dýflissur musterisins, og pótt við kæmumst pangað, mundum við verða tekn- ir par, og allt mundi komast upp, par á meðal petta bragð“, og liann benti á klæði öcu, sem hann var í. „Satt er pað“, sagði Otur. „Við skulum pá setjast i hásætin og bíða pangað til peir taka okkur“. Svo peir gengu að stóru stólunum settust á J>4 og hlustuðu á pramm varðmannanna fyrir utan hlið- ið. Svo fór Francisco aptur að biðjast fyrir, en Otur tók að syngja um afreksverk pau er hann hafði unnið, og sjerstaklega mjög langan söng, sem hann 480 , I.áttu aptur augun og hallaðu pjer aptur á bak, pá sjerðu ekkert,“ svaraði Otur. „Iíafðu llka meðalið við höndina, pví að nú er stundin komin.“ „Jeg hef pað við höndina,“ svaraði hann. „Guð fyrirgefi mjer pessa synd, pví að jeg get ekki látið fleygja mjer lifandi fyrir Orminn.“ Otur svaraði engu, en tók að gæta pess vand- lega, sem gerðist fyrir neðan hann. Musterið var fullt af poku, sem liktist reyk frá pessari miklu hæð, og gegnum pessa blæju gat hann grillt i hinn dökka og ókyrrláta fjölda peirra púsunda, sem parna höfðu sctið liðlanga nóttina til pess að siá lok pessa sorg- arleiks, fólkið var að tala saman í lágum róm og liljómurinn ljet í eyrum hans líkt og gnýr fjarlægra vatna. Fyrir aptan lianti stóðu fjórir prestarnir í röð, hátíðlegir og pegjandalegir, og störðu út í gráu pokuna; en fyrir ofan pá, umhverfis pá og fyrir neð- an pá var autt og ægilegt rúm. Það var voðalegt {Tarna að vera; allar skelfingar, sem inennirnir og náttúran eiga yfir að ráða, voru parna samankomnar, og jafnvel dvergurinn, sem ekki ljet sjer allt fyrir brjósti brenna, hræddist hvorki dauða n;e djöful og var ósnortinn af öllum trúarlegum efasemdum, hann fór að finna lirollkulda setjast að hjartanu í sjer. Af Francisco cr pað að segja, að að svo miklu leyti, sem hann vissi af sjer, var hann að biðjast fyrir heitt og innilega, svo að veriðgetur, að liann hafi ekki pjáðst eins mikið og búast hefði mátt við.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.