Lögberg - 10.11.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 10.11.1894, Blaðsíða 1
I ■Lögbf.rg et gefiö út hvern mifvikuclog og laugardag aí THR LöGBERG PRINTING & PUBLISIIING CO. Skrifstota: Atgretösl astoía: r.er.tcm'?';’ I4Í Prinoess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram. —Einstök númer 5 cent. LoGbkrg is publishcd every Wednesday anl Saturday by Tllí LÖGBRRG PRINTING & PUBLISIIING CO at 148 Princass Str., Winr.ipeg Man. S ubscription pricc: $2,00 a year paysble Single co) ies 5 c. 7. Ar. Winiiipegr, Manitoba, laugardaginn ÍO. nóvember 1894. Nr. SS. MYNDIK og- BÆKUli. --------------- Hvet’sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap C).,' Winnipeg, Man., g«tur valið úr löngum lista af ágcClum bókum eptir fræga höfundi: The Modern Home Cook Book eða Ladies’ Fancy Work Book eöa valiS tir sex’ Nyjum, fallegum myndum Fyrir 109 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallcgar Bækur í ljeteptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema Royal Crovvn Soap vvrappers verö'ur veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. Tha Royai SoapCo., Winr)ipeg-. Til Fjallkonunnnr. bi, Fjalikonan aldna, jeg fjekk pig að sjá loks fjarveru eptir svo lar.ga. Mjer leizt pú sem brúÖur með Ijós- krynda brá, er Ijómandi vel situr faldurinn 4, o<r æskunnar vorbros á vanga. Með táliausri alúð pú tókst mjer svo blítt. Jeg teygaði loptið pitt breina. Mjer fannst pá m itt andan sfjör yrði sem nytt, við illvíga fjendur svo fræti jegstrítt, já, fóstra min, fyrir pig eina. Jegsá þína friðsælu fjalldalalilíð, og fjölgresis túnin og engin, par hjörðin sjer undi svo friðsæl og fríð, |)VÍ farið var vetrarins helkuldastrið og vorsól í garðinn inn gengin. Jeg sá pína fáka, er íleygðust um grund, sem fallandi straumar af liæðum. Jeg sá pína hölda og sváslegu sprund með sólbjarta lokka og fannhvíta mund, og ástheita blóðið í æðum. Jeg lilýddi' á þín dynjandi fossanua föll, og freyðandi haföldu kliðinn. Jeg sá þína lióla og flughainra fjöll, cr fyrr byggðu laudvættir, álfar og tröll, þótt tími sá löngu sje liðinn. JS, fagur er Vatnsdalur, fagurt Oing, og fjörðurinn kendur við Húna, þar fjöllin sjer raða í hviríing í kring sem kempur á bjargfastri víggirðing, með hrotta til bardaofa búna. Eun sá jeg þó líka — pað sárnaði mjer — það siður er geðfellt að nefna: pær óheilladisir, sem alast hjá f>jer, og eldgömul venja í fangi sjer ber. Til óhelgi ætti peim stefna. Þó diinm væru skýin opt daginála til og dauðaiegt. myrkur að kalla, nú rofar f lopti og lífskrapt og yl pjer Ijósgjafinn sendir um liádegis bil, er brátt getur yngt pig upp alla. S. J. Jóhannenson. FRJETTIR CANADA. Telefónpráður hefur verið lagður milli Vancouver, B. C. 02 Seattle, Wasli. Manitoba hefur fiutt út 307,000 pund af ull á þessu ári. Eigendur biaðsins Canada Re- vue hafa áfrvjaS yfirrjettardómnum í skaðabótamálinu gegn Fabre erki- biskupi, sem áður hefur veri l getið um hjer í blaðinu. l>ær akriuum spilla, pví iiigresi pað þú upp pyrftir bráðast að ræta. £>ví framför er engin að standa í stað og stara’ út í bláinn, en hafast ei að, þars ótalmargt um þarf að bæta. Ef keppir við aðra, setn keppa frain nú með kjarki á framfara veginn, mun hamingjan styðja þíu börn oo- J>itt bú og blómgast pinn hagur og styrkjast þín trú, já, trúÍD á mátt pinn og meginn. # BANDAKIKIX. Skýrslur frá þeim 3,755 þjóð- bönkum, sem eru í Bandaríkjunum, syna, að pótt viðíkiptum manna þar í laridi sje að farafram til muna,eru p>au ekki orðin eins mikil eins og þau voru á undan fjármálaprengingunnm miklu í fyrra. Innlög manna í bönkunnm nimu við lok síðasta septembcrmán- aðar $1,728,418,000. Á sama ttma í fyrra námu f>au að eins $1.451,124,000, en í septemberlok 1892 $1,765,418,- 000. Bankalánin, sem námu $2,153,- 498,000 árið 1892, og $1,830,(567,- 000 1893, eru nú komin upp f $1,991,- 874,273. Gullforði bankanna nam I haust $196,927,000, hefur minnkað utn hjer ntn bil 3 millíónir á árinu. Annars liefur það gull, sem út hefur verið flutt á árinu, annaðhvort komið úr stjórnarkjöllurunum, eða nýtt gull frá Bandaríkjanámum komið í þess stað. t>að leynir sjer ekki á tölum þessum, hve alvarleg viðskiptaþröng- in hefur verið, og jafuframt, hve óðum viðskiptin eru að ná sjer aptur. ÍTLðXD. Kuska blaðið Central News full- yrðir, að Kínverjar hafi beðið stór veldin í Norðurálfunni að koma sætt- utn rrsilli Ivfna og Japan. Kínverjar vilja eptir sögn viuna pað til sætta að ganga inn á kröfu Japansmanna Koreamálinu og þar að auki að borga striðskostnað þeirra. Margir kaþóiskir prestar í þeim hluta af Póllandi sem stendur undir rússneskri stjórn hafa verið teknir fastir fyrir það að neita að vinna hin- um rtýja rússakeisara hollustu eið. Einn bi-skup var tekinn fastur fyrir f>að, að lesa upp eiðiun á Pólsku. Eptir síðustu frj ettum frá Eng- landi að dæma, eru ekki mikil likindi til að stórveldin skerist í deilumál Kínverja og Japansmanna. þýzkalandsstjórn hefur viSur- kennt lýðveldi Hawaii-eyjanua. Annar af helztu læknunum, sem stundaði RÚ3sakeisara í bana- legu hans, hefur opinberlega lýst yíir því, að söguruar um að Nihilist- ar hafi byrlað keisaranum eitur, sem hafi orðið honum að bana, sjeu með öllu tilhæfulausar. Islancls frjettir. Seyðisfirði, 19. sept. 189f. Mannskaði. l>ann 10. J>. ni. hvolfdi bát við línudrátt út af Seyðis- firði. Utðu hásetarnir strax viðskila við bátinn, en formaðurinn, Sigurður pórðarson frá llöskuldaikoti í Njarð- víkum losnaði eldrei við itanu, og varð loks bjarg.tð uf formtutii, Sigurði Banediktssyni frá Breiðabólsstað á Álptanesi. I>eir nafnar voru í sumar fo.’iuenn Jóus útvegsbónda Vest- m inns á Melstað, sem við petta sorg- ariega tækifæri missti l>æði annan bitinn og vciðarfærin af báðum, pví Sigurður Beuediktsson varð að skera á línuna, er hann fór til að bjarga nafna sínum. í>eir sem drukknuðu voru J>eir Gisli Jónsson, vinnumuðtir Jóns, og Ingimundur Olafsson, útróðrarmaður liar.s frá Vestmannaeyjum, báðir itinir duglegustu sjómet.n. Brjefkafii úr Norðttr X>ingeyjar- sýslu: Iniluenza liefur geisað iijer og er nú víðast heldur f.trin að rjena. Úr henni hafa dáið nokkrir menn og J>ar á meðal tnerkiskonan Vilborg Gunn- arsdóttír á Grjótnesi, systir Sigurðar sil. Gunnars3onar próf. á Hallorms- stað, KristSn, móðir sjera E>orleifs á Skinnastöðum og fyrv. alpm. Erlend- ur Gottskálks3on í Ási. Tíðarfar mjög gott í allt, sumar, ákaflegt þrumuveður í byrjun júlím. Töluverður afli við Axarfjarðar flóa innanverðan. Hvalur var róinn upp ! vor á Skinnast iðareka af Núpsveitungum. Seyðisfirði 2. okt. 1894. Heiðursmkrki. I>ann 12. f. m. gerði konuttgur formann ísl. stjórnar- deildarinnar í Kaupmannahöfn, A. Dybdal og amtmann J. Havsteen að dannebrogsmönnum og skrifstofu- stjóra, Ólaf Ilalldórsson að riddara af dbr. Emb.ettaskipun. I>.mn 13. f. m. veitti konungur Páli Bricm amt- mannsembættið yfir Norður- og Aust- uramtinu og Davíð Schevino- Thor- steinsson 4. læknishjerað (Stvkkis- hólm). Póstþjóenaðurixx. I>egar póst- urinn kom síðast að sunnan að Djúpa- vog, þá vantaði peiúngabrjef frá lands- bankanum með 8t0kr í seðlum. Það er álit póstafgreiðslumannsins, sem er greindur og gætinn, að þetta peninga- brjef geti varla hafa verið látið f pen- ingapokann í Reykjavík, svo nákvætn- lega sem hann skoðaði fráganginn á honum I votta viðurvist við móttöku póstsios. Það er annars eptirtektavert, að allur þessi peningabrjefa þjófnaður er úr brjefum, sein annaðhvort oiga að fara til Reykjavíkur, eða koma þaðan. Sýslumaður Johnsan á Eskifirði hefur yfirheyrt Einar sunnanpóst Óla- son á Kollstaðagerði og enga sök get- að fundið hjá lionum, enda er það al- menningsálit hjer á Hjeraði og á póst- leiðinni suður að Bjarnanesi, að Ein- ar póstursje alvegsýkn saka af þessu peuingahvarfi af sunnanpóstinum. Fjákkaup herra stórkaupmanns R. Slimons og þeirra kaupmanns Sig. Tohansens og Einars verzlunarstjóra Hallgrímssonar eru nú að mestu end- uð, og hafa gengið allvel. Sliinon ljet kaupa fje á svæðinu sunnan af Mýrum og Hornafirði og alla leið norður í tfistilfjörð og gaf allt upp að 19. kr. inol. fyrir beztu sauði. Hinir fyrnefndu fjárkaupend- ur munu hafa gofið likt, að sögn, fyrir bcztu sauðj. Slimon hefur keypt um 8000 fjár. sem allt liefur verið rekið liingað til Seyðisfjarðar, og verður útskipað hjeð- an með fjáiflutuingaskipinu „Pi>or‘‘ í 2 ferðum, og heíur ski|>ið, sem rúmar yfit* 5000 fjár, þpgar farið alferint með fje frá Norðurlandi til Skotlands fyrir Slimon, sem fór út með skipiuu, eptir að hafa keypt fjeð á Vopnafirfi, Þistilfirði og Lantjanesi. Austri. K viðdómara. Kviðdómar fyrir austurhlufa fylkisins byrjuðu hjer í bænum 6. þ. mánaðar. I>að lítur út fvrir að meiri glæpa- verk liafi verið framin lijer síðastliðið sumar, en nokkurn tímá að undar,- förnu um jafnlangan tfrna. Helzfu málin eru eitt morðmál, J>rjú itauðg- unartnál, eitt misþyrmingarinái, eitt hestMj>jófnaðarinál, eitt húsbrotsmá', eitt peningaþj ófrtaðarmál (stolið úr registreruðu brjetí), attk ýmlskonar þjófnaðar Kærandi í einu nauðungartnál- inu er íslenzk stúlka, Ileiga Indriða- dðttir úr Dingeyjarsýslu, sem kom frá íslandi fyrir ári síðan; þess er vert að geta, að þessi íslenzka stúlka ætl- aði ekki að kæra minn þann, sem gerði tiiran til að nauðga honni, en þegar er stjórnardeild lögstjórnar- ráðherrans varð þess áskynja, hvað fyrir hana hefðt komið, Jjet hún taka manninn fastan og hefur gert allt sem í hennar valdi stendur til þess að stúlkau uái rjotti sínum. Ur Vrgylo. Mr. Jón Ólarsson að Brú P. O. skrifar oss á þessa leið 5. þ. m.: Hjer gengur allt þolanlega tneð- al landa, sumt ágætlega, ekkert illa. Tíðin æskileg og heilbrigði raanna góð. Björn Jónsson á góðum bata- vegi. Uppskera ágæt að hveitigæð- um og hjer í austurbyggðinni í fullu meðallagi að vöxtum. Jeg hef náð rjettum tölum á ekrufjölda og opp- skeruhæð 18 næstu búendanna beggja megin við „Oak Creek“. Höfðu þei samtals undir liveiti 1392 ekrur og uppskáru 25,452 búshel, minnst 15 búshel af ekru, mest 22. X>egar búsh elatölunni er skipt með ekratölunni, koma til jafnaðar rúm 18 búshel á hverja ekru, som er, eptir hveitiverð- inu f haust, rúmir $7,00. Vestar í byggðinni hef jeg ekki náð í rjettar tölur á þessu, en að því er þ.-eskjarar hafa skýrt frá, mun uppskera yfirleitt vera mjög nálægt 13—14 búshelum af ekru. Sagii Dómarans. Hox. Joiix' M. Rue segiii erá HVEKXIG HAXN VAR I.-KKXAÐUK AE MJAÐMA-GIGT —AUMIXGI í SEX ÁR, Hon. John M. Rioe f Louisa, Lawrence eounty, Kentuoky, hefur i mörg ár verið þingmaður í Frankfort og Washington fyrir sitt eounty, oo- var þangað til hann hætti við þing- menusku orðlagður 4 meðal stjórn- málamanna og lögfræðinga. Fyrir fánm dögum sfðan kom frjettaritari frá Kentucky Post til Rice dómara, og sagði þá dómarinn honum eptirfylgjl andi sögu um J>að hvers vegna hann hefði Iiætt við þingmennsku: Það eru hjcr uin bil sex ár síðan gigtin byrjaði I mjer; hún var fyrst væg, en varð bráðlega að mjaðtna- gigt som byrjaði með sárum snöggum kviðum og færðist smámsaman niður í fæturna. Jeg varð svo mikill aum- ingi, að jeg gat stundum alls ekki beitt fyrirmig fótunum og svo gengu lifrin, nýruu o^ bjaðrau úr lagi og ( NOVEMBER iliireinsunar-sala vetrar MÖLtlum og Jökkum. Tau Jakkar fóðraðir með sjer- staklega þykku og hlýu „Plaid“á ein- ungis $5.00 hver, $10 00 viifti. „Fur lined Capes“ fyrir $8 50, sem vanalega eru seld á $14,00. ,Fur lined Circuiars1 á $7.00, sem vanalega eru seld á $14.00. Seal Plush Dolmans á $5.00 hver, $12.00 virði. ,Seal Plush Jackets1 á $5.00, $12.00 virði. I>etta má til með að seljast í þessurn mánuði. KOMIÐ OG NOTIÐ TÆKIFÆPJD. Barna Ulsters af öllum stærðum fvrir neðan Wholesale verð. Nóvember-sala á kvennmanna og karl.nanna nærfatn- aði fyrir veturinn. Kjólaefni, Flannel, Blankett, allt fyrir neðan Wholesale verð slira ,Dry Goods1- búða í Winnipeg. A!lar vörur merktar með vanaleo>um töiu- stöfum. Einungis eitt verð. Garsleu & Go. Wholesai.k & Rktail. 344 - - - - jnain StrESt. Suunan viS Portage Ave. raun og voru allur lfkaminn. Jej reyndi marga lækna en tnjer batnaí ekkerf til langframaog svo fór jeg ti heitra baða í Arkansas. Jeg dvald þar nokkra niánuði en hafði lítið gag af því og svo fór jeg lieim aptur. Ar ið 1891 fór jeg til Silurian baðann að Wakeshaw í Wisconsin. .Jeg dvald þar uokkurn tíma en mjer batnaði ekk ert. Jeg fór þá aptur heiro oir hafð þáengavon umbata. Vöðvarnir úthmunum voru þá oiðnir mjóir ein og þvengir. Jeg hafði hræðileír mjaðmagigt, en það sem verst fó með mig var óregla, sem komst á lif rina. Læknarnir gáfust upp við niiy allskotiar .neðul höfðu verið reynd ti Ónýtis, og það eina sem fyrfr mje sýndist liggja var að bíða dauða ntin: aðgerðalaus. „Svona drógst jeg áfram, og hjel tnjer uppi með víni, þangað til í Ap ril 1893. Dag einn sá jeg augiýsinirt um Dr. William’s Pink I’ills for Pah People, t>etta meðal hafði jeg aldre reynt, og í þeirri von að það gæt ekkert sakað migrjeð jeg af að reym Pink Pills. Ahrif pillanna vorual veg makalaus, og jeg fjekk stra> heztu matarlyst, nokkuð sem jeg hafð ekki haft svo árum skipti. I.ifrin fói að vinna sitt verk og hefur gert J>af allt af síðan. Óefað björguðu pill urnar lífi mfnu, og þó jeg sækistekk eptir því að um mig sje talað þá ge) jeg ekki neitað að lýsa yfir því hvers virði þær eiu“. Dr. XVilliams Pink Pills eru bún- ar til af Dr. Williams Medical Co.< Brookville. Ont., og Lchenestady, N, \., og eru seldar í öskjum, aldrei I tylfta-tali eða hundraðatali.) fyrir 56 cts. askjan, eða 0 öskjur fyrir $2,50, og má fá þær hjá öllum lyfsölum, eða með pósti, frá Dr. Williams Medical Company frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. >♦-o- V

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.