Lögberg - 10.11.1894, Blaðsíða 4
4
LÓGBERG, LAUGAT.DAGINN 10. NÓVEMBER 1S94.
ÆFINTYKI
— á —
^ GÖNGUFÖIt
KPTIR C. HOSTRUP
verður leikið
þRIDJUDAGIXN 13. nóv.
Laugardaginn 17. nóv. og
Fimmtudaginn 22. nóv.
Unity Hall,
(hor. á Pacific A e. og Nena St.)
Inngöngnmiðar, sem kosta
35 cent fyrir fullorðna og
20 cent fyrir börn (innan 12
ára) verða til sölu frá því á föstu-
dagsmorguninn 9. þ. m. í
„Scandinavian Bakery“
(G. P. Thorðarsonar á Ross Ave,)
Sömuleiðis,verða þar til sölu
s'jngvarnir úr leiknum fyrir 15c.
Leikurinn bvriar hvert kveldið
kl. 8. e. h.
þegar erbyrjað verður að selja
aðgöngumiðana fást þeir fyrir öll
kveldin.
i •
Ágætur hljóðfæraieikendaflokk-
Uf skemmtir milii þátta.
ÚR RÆNUM
GRENDINNI.
Nokkur júirigóð herbergi tii
1 'igu hjá Stepheri Thordarson 527
Portage Ave.
MissGuðrún Óiafsson, Mrs. Kiist-
ín Guðmundsson og Mr. Sigurðui
Go< dman eiga brjef á skrifstofu Lög
bergs.
Bóndi nálargt Cypress River, va>
sleginn af hesti framan á bringspal
irnar síðastliðinn mánudag, og dó af
högginu á fimmtudaginn.
Drengur 17 ára gamall, John C.
Haddy að nafni, hefur verið tekinn
fastur í High Bluff hjer í fylkinu fyrii
þjófnað, par á meðal hestapjófriað oo
hásbrot.
Sífastliðið fimmtudagskveld voru
fiTim drengir teknir fastir hjer í bæn
um fyrir að stela dúfum. Nöfn drengj
anna eru: Wm. Stewart, Andrew
M jWilliams, Benard í'rankiin, Caspet
Frauklin og Walter Tiinnebaun.
í auglysingunni um „Ævintyri á
gönguför“ í síðasta blaði stóð að inn-
gangur fyrir börn yrði 25 cent. £>að
var prentvilla. Inngangur fyrir börn
verðtir að eins 20 cent.
Fyrsti hríðaibylurinn sem komið
hefur I Winnipeg á pessum nybyrjaða
vetri kom að kveldi.þess 8. ]>. m. Frá
]>ví klukkan 0. utn kveldið til klukk-
an 12 um nóttina, var hvassviðrið svo
mikið og hríðin svo dimm, að tæplega
var fært húsa á milli.
Ketcheson sí, er kærður var
fyrir að hafa veitt árás vökumanni
Northern Paciíic járnbrautarfjelags-
ins um það leyti, sem verkfallið
mik la stóð yíir í surnar, hefur verið
dæuidur sýkn af kviðdómnum.
jiegar blað vort fer í pressuna,
e ru enn eigi komnar f'regnir um að
dómur sje fallinn í nauðgunarmáli
því sem íslenzka stúlkan erkærandi
í, en það haföi staðið yfir frá því á
fitumtu iagsmórguninn, Mr. B. L.
Baluwinson er túlkur stúlkunnar.
Tjaldbúðarsöfnuður heldur guðs-
þjónustu sína annaðkveld kl. 7. e. h.
í satnkotnusal Guðm. Johnson á horn-
inu á Isabell og Ross Str. Sunnu-
dagsskóli safnaðarins veiður í húsi
GuSjóns Jónssonar á Toronto Str.,
klukkan 2^-.
I. O. O. F., M. U., No. 7119 heldur
fmid á North Yvrest Hall, Cor.
Ross & Isabell Str’s, miðvikudaginn
14. nóv. næstk. kl. 8.
JoE. JoHNSON,
f iármálaritari.
P. O. Box 314.
Mrs. Chr. Jónasson, 710 Logan
Ave. (húsi Stefáns Gunnarssonar),
tekur að sjer að prjóna á prjónavjol
sokka og vetlicga með góðu verði.
Hún biður og jafnframt alla þá sem
kynnu að hafa fengið til láas bækur
eða aðra muni, er maðurinn hennar,
Sigurður Jónasson heitinn, hefði átt,
að skila þeim til hennar hið allra
fyrsta.
Jeg hef til sölu bæjarlóðir í
Fort Rouge með betra verði og með
pægilegri skilmálum en vanalega á
sjer stað. Mjög lítið þarf að borga
þegar kaupin eru gcrð, og að eins 6
prct renta tekin af þvísem óborgað er.
Ef einhverjir hafa hug á að sæta
þessum kjörum geta þeir sjeð hjá
mjer kort af landinu og fengið ná-
kvæmari upplýsirigar.
W. H, Faukson.
Tveimur mönnutn, Adam Bole
ocf Thomas Webster, sinnaðist á
dansi, sem haldinn var nálægt Birtle,
Man. núna í vikuuni. Þegar siðast
frjettist var Adatn Iíole dáinn af
meiðsluin, setn liann hafði orðið fyrir,
og Thomas Webster í varðhaldi.
Mennirnir voru báðir undir áhrifum
víns á daii3Ínutn, höfðu annars verið
góðir vinir.
H. LINDAL,
FASTEÍGNASALI.
Vátryggir hús, lánar peninga og inn-
heimtir skuldir.
Sl^rifstofa: 372^ í.laiij Street
hjá Wm. Feank.
Tveir íslendinuar sem komu frá
O
íslandi fyrir ári síðan og liafa unnið á
járnbraut vestur í landi, komu til
bæjariris síðastliðinn þriðjudag. E>eg-
ar þeir vjru kotnnir suður eptir Aðal-
styætinu, nokkuð frá C. P. C. stöðv-
unum, tældi Gyðingur einn þá til
þess að koma inn í búð sína, og liætti
ekki að ota frama.n í þá skrani sínufyrr
en þeir höfðu keypt að honum upp á
$24,50. l>á tók annar íslendingur-
inn upp úr vasa sínum $02,00, þar af
borgaði hann $25,00 og lagðt afgang-
inu $37,00 á búðarborðið á meðan
hann var að færa inn í vasabók sína
það, setn hann hafði kej’pt. Gyðing-
urinn tók svo þess $37,00 af borðinu
að binum ísler.dingnum á sjáandi og
stakk þeim í vasa sinn og þrætti svo
svo fyrir að hafa snert þá. Hann hef-
ur verið tekinn fastur.
!>etta ætti að verða til þess að
íslendingar legðu ekki leiðir sínar
inn í skranbúðir Gyðinga lijer í
bænum.
S.’liilslit. J í byggingarsjóð Tjaldbúð-
armnar (VVinnipeg Tabernacle).’ Mrs. R.
Johnson og 11. Halldórsson $20.oo hvort,
G. StuiliiKin $IS.4ö. B. M. Long og II.
Hjálroarss >n $10 hvor. Miss S. Johnson,
IJ. G'iðmui.dsson, K. Einaisdótiir, E, Ste
fánsdótt.ir, F. Árnason; L. Jörundsson og
K. Jónsson $5.00 livert. J. Gotiskálksson
osr S. Sigurðsson $4.oo hvor. J. BjHrnason
$2.50. B. Þorbergssón $2.20. E. Olafsson
$2.00. K. Sigmundsdóttir, S. Biörnsdóttlr,
8. Sigfúsdóttir, O. Sigurðssoi), V. Þorvalds-
son og J. Einarsson $1.00 hveit,
Winnipeir 8. nóv, 1894.
Haísteinn Pjetursson,
546 William Ave,
K9UGH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt.
Winnipeg, Man .
Miinroe, ¥/ est & Mather
Málafœr8lumenn o. s. frv.
Harris Block
i94 f^arket Str. East, Winnipeg.
Vel pekktir me'ðal íslendir.ga, jafnan reiöu
búnir til að taka a$ sjer mí ’Ketrra, gera
fyrir |á sairnirga c. s. frv
Sjáid verdid á
Buxunum
vid dyrnar
$1,50
Sjáid verdid á
Fatnadinum
í gluggunum
- í —
Merki: Blá stjarna.
Til þess að fjölga kaupenduin LÖGBERGS sem mest að orðið
getur fyrir næsta ár, gerum vjer nýjum áskrifendum eptirfar-
audi fyrirtaks kostaboð:
1. það sem eptir er af þessnm árgangi.
Allan næsta árgang Lögbergs.
Sögnrnar „Quaritch Ofursti“ og
þoku-lýðurinn (þegar hún kemur út)
fyrir eina $ 2.00.
2. það sem eptir er af þessum árgang.
Allan næsta árgang og URIÐ sem
vjer höfurn auglýst að undanfórnu
fyrir eina $ 3.5o.
Ennfremur geta þeir kaupendur Löghergs, sem borgað hafa
upp að næstu áramótum fengið úrið eins og áður fyrir 1.75.
Lögfbergr Publ, Co.
P. S. Til þess að fá- þessi kjörkaup verða menn UNDlRöLLUM
kringumstæðum að senda peningana med pöntuninni.
494
að f arna glampaði dauft og breytilega á tvö voða-
leg au rit, þe>ar Ijósið fjell á þau. Hann sá meira
að segja, livað það var, sem lá undir kokinu á skrið-
dýrinu. t>að var líkami pirestsint'-, sem Otur hafði
haft m ið sjer, þegar hann stökk ofati af líkneskj-
unni, því að I ann sá andlitið standa fram undan öðr-
um megii n.
„I a'' gæti verið, ef jeg hiði við dálitla stund,
að hann færi að jria hanri“, hugsaði dverguri.nn með
sjer, því að luinn minntist þess, hvernig krókódílar
eru vanir að fi ra að ráði sínu, ,,og þá get jeg ráðizt
á hann, meðan hann hvílir sig á eptir“; svo hann stóð
kyrr og horfði á, hvernig grænleiti eldurinn í augnm
ófreskjuanar titraði, óx og dvínaði.
Otur vissi a ldret, hvað lengi hann beið svona;
loksins varð liann þess var eptir nokkurn tíma, að
augun voru farin að stara á liann og draga hann að
sjer, þó að liann vissi ekki, hvort skriðdýrið sæi sig
eða ekki. Utn stund barist hann gegn þessum við-
bjóðslegu töfrum; svo varð hann yfirkominn af ótta
og reyndi að flýja aptur til tjarnarinnar, eða þá eitt-
livað annað, burt frá þessutn djöfullegu hnöttum.
E i því miður, þið var of seiut, hann gat ekki faiið
eitt einasta skref aptur á bak þó að bann ætti lífið
að leysa. Nú varð hann að halda áfram. Pað var
e ns og á atnabúinn hefði lesið í huga hans og drægi
nú óvin sinn að sjer til þess að vita, hver leikslokin
yrðu. Otur steig eitt tkref áfram — hann hefði
heldur viljað fiRngR aptur fram af hatisnum
495
á líkneskjunni miklu — og auguti glömpuðu en
hræðilegar en áður, eins og það væri í þeim sigur-
lirós. I>á hneig Otur niður í örvænting sinni, huldi
andlitið með höndum sjer og stundi.
„Það er djöfullinn, sem jeg á að berjast við,
djöfull með töfra í augunum“, sagði hann við sjálf-
an sig. „Og hvernig á jeg að geta bari/.t við kon-
ung hinna illu anda í krókódílslíki?11
Jafnvel nú, þegar hann gat ekki sjeð augun,
fann hann þau draga sig að sjer, en af því að hann
sá þau ekki lengur f jekk hann aptur svo mikið hug-
rekki og þrek, að hann gat farið að hugsa af nýju.
„Otur“, sagði hann við sjálfan sig, „ef þú bíður
svona, þá vinna töfrarnir bráðum slig á þjer. Þú
missir meðvitundina og þessi djöfull jetur þig. Já,
hann gleypir þig, og það er engin mynd á því fyrir
mann, setn kallaður hefur verið guð, að fá þau afdrif.
Menn, að jcg ekki tali um guði, ættu að deyja í
bardaga, hvort sem þeir nú eiga við aðra menn, við
villidýr, við höggorma, eða við djöfia. Hugsaðu þjer
nú að herra þiun, Bjargarintt, sæi þig hnipra þig
saman svona aumingjalega; hann mundi reka upp
hlátur og segja: „Hó! jeg hjelt að þetta væri hug-
rakkur maður. Hó! hatin ijet mikið yfir því að hann
ætlaði að berjast við Vatnabúann, með því að hanrt
væri kominn af bardagamanna ættum, en nú hlæ jeg
að bonum, því að jeg sje, að hatin er ekkert annað
en kjnblendings óþokki og heigull11. Já, já, þú
geturheyrt hann segja þe.tta, Otur. Heyrðu, ætlar
498
kvöluttum. Ilann engdist sundur og satnan á hellis-
gólfinu, lamdi hatnrana með rófunni og gapti allt af
voðalega. Svo stökk hann allt í einu fram hjá hon-
um, og seiga ólin utan um mittið á Otri drógst eins
og taugin frá hníflinum á hvalaveiða bátnum, þegar
skutullinn hefur lent í hvalnum.
Þrisvar sinnum snerist dvergurinn í liring afar
hart, og svo fann hann að hann var dreginn með
hörðum hnykkjum eptir steingólfinu; til allrar ham-
ingju fyrir hann var það sljett. Við fjórða hnykk-
inn var hanu aptur komin út í vatnið í tjörninni, og
jafnvel dreginn niður í neðsta hyldýpi hennar.
„t>að er einstakur asnaskapur11, hugsaði Otur
með sjer“, að binda sjálfan sig við annan eins fisk
og þennan, því að hann drekkir mjer áður enn hann
deyr.“
Ef krókódíllinn hefði verið að eiga við nokkurn
annan mann en Otur, hefðu úrslitin vafalaust orðið
þau. En dvergurinn var svo nærri því að vera bæði
láðs og lagarskepna, sem nokkur inannLg vera get-
ur verið, og iiann gat stungið sjer og synt og haldið
niðri í sjer andanum og jafnvel sjeð niðii í vatninu
eins og dýrið, sem hann átti samnefnt við. Aldrei
komu þeir hæfileikar sjer betur fyrir bann beldur en
þær mínútur, sem stóðá þessari kynlegu hólmgöngu.
Tvisvar sökk skriðdýrið í kvölum sítium niður á botn
tjarnarinnar — og hún var afar djúp — og dró
dverginn með sjer; en það vildi þó svo til að honutn
skaut alveg upp 4 milli, svo að Otur fjekk J>á tíma