Lögberg - 10.11.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.11.1894, Blaðsíða 2
2 LÖGBECG, LAUG/lRDAGINN 10. NÓVEMEER 1894. ö g b z r g. (-JenfS út aö !4S Príncess Str., Winr.ipag Ma of The l.ö%bt''g Printint' Publishins; Co’y. (Incorporated May 27, lS9o). Ritstjóki (Editor); EINAR HffiRLEJPSSON B'isiNí.ss man'AGTR: 7?, 71 BJORNSON. AUGLÍ'SINGAR: Smá-auglýsingar i eitt tkipti 75 cts. tyrir 30 crö e«a 1 Þumi. dáikslencdar; i doU. n® -.ninufiinn Á swrri auglýsiugoro e«a sugl. om 1 rr.gri ’íroa af- jláttur eptir sataning’. dÚST.VG A-SKJPTÍ kAapendit reröur a5 ti| kynna tityifltria og get» nw fyrverandi bt: sta« jafnfraœt. UTANÁSKRIPT ti! AFGRÉIÐSLUSTOFL hlaösir's er: T»1F LÓSBE^C PlpTlKC & PUBLiSH. CD. P. O. 8ox 3&% Winnioe!?, Man. u r AN VSKSIFT til Rt rsTfORANS er: KUITUU O. BOX 368. WINNIPEGMAN ___ I.AL'(i.VIll> vil'í N 10. NÓV. 1894. Samkveem iapr.dlögum er uppsögu kaupanda i b)aö: ogild, netna hann sé Bkuldlaus, pegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er i skuld viP blaö- itN dytr vistferium, án þess aC t.ilkyrum beímtlaskiftin, >a er þaö fyrir dónnstól- unum ál’fin synileg sönuun fyrir prett- vísum tilgung’. Jtp” Eptirieiðis verður hverjum )>eim sem sendtr oss peninga fyrir blaöið sent viður kenuing fyrir borguninni á brjefaspjaidi, hvort setu borgauirnar bafa til vor komió frá Umboðsmönnum vorum eða á annan kátt. Ef rneun fá ekki slíkar viðurkeuu- ÍDgar eptir hæniega lángan tíma, óskum vjer, að feir geri oss aðvart um pað. __Baudarikjapeninga tekr biaðtð fullu verði (af Bandaríkjamöunum), og frá íslandi eru ísleu/.kir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu veröi sem borgun fytir blaðið. — Sendið borgun í l\ O. MovJty OrtJerH, eða peninga í Ee giUered Leiter. Sendið oss ekH bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en í VVTnnipeg, nema 25cts aukaborgun fyigi fyrir innköllun. Kosniiigarnar í Bandaríkj uiiuia. Eins o- getið var um í síðasta Ldifbergi, virðist almennt baft verið við f>vf búi/t í Bandaríkjunum, að Bepúblíkanar mundu virma sigur í kosningunum, sem fram fóru á [jriðju- diginn var. E i vafasamt er, hvort menn hift almennt gert sjer h i<r- mynd um, að sigur jjeicra mundi verða eius in kill eius og hann virðist vera af f>einr. freirnum, sem komnar eru, frejr mm, sem að söanu eru ófull- konnar, en [>ó svo greinilejrtr, að enginn vafi leikur á [>ví, að llepúblíkanarnir liafa unnið iuikinn 8Íirur. o c ingrressmann átti að kjósa á [iriðjudajriun í öllura ríkjunum, að und inteknuin Maine, 0.'ej>ou oo Ver. niont, auk hinna ymsu manna, sem að eins georaa opinbsrum stbrfum í hinum einstöku ríkjum, án pess að kosnin*r peirra hafi p/ðinou fyrir þjóðina í heild sinni. Eptir [>ví setn rnönnum er kunnugt, pejrar pelta er ritað, hafa úrslitin orðið [>essi: að II tpúblíkánar eiga yfir að ráða bjer urri bil tveir priðju hluta atkvæða í fulltrúadeild- inni. Auk átti að kjó>a 22. senatora af ríkjapin rnnum, oo varð niðurstaðan sú, að De nókratar liafa einnijr náð yficráðuin í peirri deild congressins. Hvercri vakti kosningadeilan meiri athyoli, i a imast nokkurs staðar eins mikli, eijri að eins í Bandarikjunum, heldur úti um allan hinn menntaða heim, eins og kosningardeilan f Ne\v York. t>ar var HIll, leiðtogi Tamm- any hringsins alræmda, ríkisstjóraefni Demókrata. Sá „hringur11 hofur vit- anlega ráðið lögum og lofum í New York ríki urn alllangan tíma undan- farinn, og haldið sjer i valdasessinum með hinni rnestu óráðvendni. Opt hefur verið reynt að lirinda f>eim kom- pánum úr setsi, en aldrei af jafnmik- illi alvöru eins og nú. Einna mest far hefur prestur einn, sem ekki telur sig neinn flokksmann, sjera Park- burst, gert sjer um, að koma upp klækjum Tammany-mannanna, og svo hefur kvennfólkið lát'ðsjer mjög annt um að styðja viðleitni hans. Árang- urinn af peim tilraunum varð sá, r.b IIi 11, og öll enibættismannaefni Taram- any-mannanna urðu að lúta í lægra haldi, og pykir rojög mikils vert um pað. Með peim úrslitum er afmáður I jótasti bletturinn á Demókrata- ilokknum — nema ef telja skyldi pá herra, sem sæti áttu í öldungadeild- inni á síðasta congress, Ijetu kaupa siir, og hafa vitanlega valdið peim ó- förurn, sem flokkur peirra hefur nú oiðið fyrir. Ei da [>ótt búizt væri í Banda- ríkjtinum við svipuðmn úrslitum eins og peim er raun hefur nú orðið á, getur naumast hjá pví farið, að ann- ara pjóða mönnum pyki pau kynlega talandi vottur um hveiflyndi alpyð- unnar í Bandarikjjnum. Við tvenn- ar kosningar, sem farið hafa fram á síðustu fjórum árunum, ljetu kjós- endur mjög afdráttarlaust í 1 jós, að peir vildu breytingar, er gengu sem lengst í viðskiptafrelsisáttina. Menn fengu breytingar í pá átt; en af pví að pær fóru ekki eins langt og menn höfðu óskað, þá eru tollverndarmennirnir aptur se'.tir til valda. Ifyrir útlendinga, eins og oss, er nokkuð örðugt að skilja pann h ugsunarhátt, sem liggur b»k við slíkt atforli. Flestum verður líklegast að geta pess til, að petta eigi aö vera hegning á Demókrata- flokknum fyr r pað hve slælega hann hefur uppfyllt loforð sfn. 1 In pað virðist [>ó hafa legið nær, að reyna að losa sig við pá senatora, sem gerðust svikarar, og knyja svo flokk nn á- fram til að standa við loforð sín og framfylgja vi ja pjóðarinnar. — Eptir peiin fregnum sem komn- ar voru á finirntudaginn viðví kjandi kosningunum , voru horfurnar pær, að ríkin hafi fulltrúa á congressinum næst svo sein nú skal greina: Dcmó- Renúbl - Popú- Ríki kratar kanai listar Alabama 7 2 0 Arkansas 6 0 0 California 3 4 0 Colorado 0 2 0 Connecticut... 0 4 O Delaware 0 1 0 Florida 2 0 0 Georgia 11 0 0 Idaho 0 1 0 Illinois 5 17 0 Ind.ana 6 7 0 low.i 1 lo 0 Kansas 0 5 3 Kentucky 7 4 0 Louisiana « 0 0 Maine •' 0 . 4 0 Maryland 2 4 0 Massacáusetrs 2 11 o Michigan .... 0 12 0 Minnesota .... i 5 1 M'ssissippi.... 0 0 Missouri 13 3 0 Mont ina . „ . •' .... 0 1 0 Nevaila 0 0 1 Nebraska I 3 2 Njw Hampshire .... 0 2 0 Ne w Jersey... 1 7 0 New York .... 5 29 0 North Caroiina 7 2 0 North Dakota. 0 0 1 Ohio 3 17 I Oregon 0 2 0 Pennsidvania . •( 20 0 lt'aode T-l ind . o 2 0 ScutU Carolina 7 0 0 South Dakota 0 2 0 IVunessee .... 4 6 0 Texas 1 2 1 0 Vermoit 0 2 o Virginia 10 0 0 Washington... 0 ' 0 2 West Virginia. 0 4 0 Wi»consin .... 1 9 0 Wyoming 0 I 0 Samtals.... i33 2 10 ‘p Pólverjar í Ameríku. Sú spurning virðist vera farin að hieyfasjer óvenjulega mikið nú, hvort nokkur von sje um, að Pólland fái aptur frelsi sitt. Stjórnir peirra pjóða, sern skiptu Póllandi milli sín, Ilússa, Prússa og Austurríkismanua, virðast ekki vera ugglausar, og stöðugt koma yfirlysingar um pað frá nelztu mönn- um Pólverja, að peir hafi ekki sleppt voninui um frelsi ættjarðar sinnar, og ætli aldrei að sleppa lienni. Rúss- neskt stjórnarblað hefur nflega bent á nyja hætta út af Póllandi, og það eru peir Pólverjar, sem hafast við í Ameríku, og geti með tímanum otðið Norðurálfurini eins örðugir eins og peir írar, sem í Bandaríkjiinum búa. Blaðið kerost að orði á pessa leið: „t>að eru nú meira en tvær niill íónir Pólverja í Norður og S iður Ameríku, og meiri hluti peirra dvelui í vesturh’.uta Bandaríkjam.a. Deir renna ekki saman við Ameríkumenn. Þeir hafa sína eigin skóla og sín eigin blöð, og voru par af fleiri en 20 syrid á syningunni í Lemberg. í mörgum ríkjum hafa peir inyndað fjelög undir vernd kapóisku kirkjunnar, og gefa peim fjelagssksp trúræknis-yfirvarp. Deir sem í pessum klúbbum standa bera einkennisbúning hins forna pólska herliðs, eiga vopn og æfa sig í vopnaburði í peirri von að bræður peirra í gamla heiminuin skori ein- hvern tíma á pá að veita sjer lið við að ná peirra sameiginlegu ættjörð undan útlendu valdi. Þeir hafa lofað að senda 40,000 vel vopnaða og vel æfða menn til Norðurálfunnar, og hafa skuldbundið sig til að leggja jafnframt fram ákveðna fjárupphæð. Maðiirinn spakláti, Ensk hólmgöngusaga. Margt hefur kynlegt á dagana drifið fyrir mjer, eins og pjer vitið, en aldrei hef jeg sagt yður frá einu at- viki af pví tagi, og er pað allfróðleg saga“. í>etta sagði R. hershöfðingi, er við sátum einu sinni saman á vegg- svölunum á húsinu hans á Icdlandi útnorðanverðu. Við vorum að horfa á pá ljómandi syn, er sólin gekk til viðar að btki hárra pálmaviða í pjettri röð á fljótsbakkanum gengt á móti. „Ilveruig væri, að pjer segðuð mjer söguna cúna, hershöfðingi“, mælti jeg. Hann tók pví ekki fjarri. „Ilún er raunar eigi í flokki peirra atburða, er jeg hef ánægju af að minnast. En hún var góð kenning fyrir mig—bara að jeg liefði verið nógti skynsainur til að láta mjer hanaað kenningu verða. Þegar jeg var ungur og nykom- inn inn í herinn, var jeg fjelagsmaður I klúbb einum í Lundúnum, af pví tagi ei peir menn halda sig, er ala manninn alla tíð við að skjóta, ríða, spila eða fiska. En einn var í fjelag- inu, sem liagaði sjer öðru vísi en allir aðrir. í>að var roskinn maður, gráhærð- ur, smár vexti, fölleitur og kyrrlátur, dapur í bragði og preytulegur. Ilaiin talaði mjög sjaldan við nokkurn mann, og ef hann gerði pað, pá var rómur- inn jafn preytulegur og svipurinn. Auðvit’ið hentum við spje að honum f vorn hóp, með pví að hann var svo einstaklega frábrugðinn okkur hinum. Við kölluðum hann pví aldrei annað en „spaklátastamanninn í klúbbnum“. Við hefðum reyndar eigi purft að kveða svo ríkt að crði, pví hann var, ef satt skal segja, eini spakláti mað- urinn í klúbbnum. A>að var eitt kveld, er vjer vor- um allmargir saman koinnir í klúbbn- um, og „maðurinn spakláti“ sat að vanda svo langt úti í horni, sem hann gat komi/.t. Við fórum að hjala um hólrngöngur, en pví umtalsefni vorum við vel kunnugir; pað mun varla hafa verið nokkur sá í okkar hóp, er ekki hafði einhvern tíma 4 hólm komið. „Þær voru gerðarlegar, hólm- göngurnar fyr á tímum“, mælti H. lá- varður; hann fjell í einvígisfðar meir. „Þið m-inið, er hiiðrnenn Hinriks III. Frakkakonungs börðust á hólmi (5 í einu, 8 hvoru megin, og ljettu eigi fyr en ekki stóð nema 1 uppi af pess- utn (5“. „Já, pað var reyndar gerðarleg hólmganga“ anzaði Charlie Thornton, úr riddaraliðinu; „en hún var samt merkilegri, pegar öllu er 4 botninn hvolft, hólrogangan fyrir 30 árum milli Sir Harry Martingale og Fortescue ofursta11. Óðara en hann sleppti orðinu, rauk maðurinn spakláti upp, eins og hann hefði verið stunginn með títu- prjón. „Ilvað er um að vera fyrir hon- um?“ mælti Thornton f hálfuin hljóð- um; „jeg hef aldrci sjeð Iiann [ auri- ig fyr“. „IIverni>r er sú saga, Charlie?“ spmði einhver. „Jeg het awðvitað heyrt haris Fortescue getið, pvl hann var hinn mesti hólmi/öngiiberserkur á sínum tíma á Englandi, o-j hef líka heyrt pess gelið, er p<*ir állu-t við, liann og Martingale; «n jeg inan ekki til að jeg hafi nokkuru tíma heyrt greinilega frá pví sagt‘\ „l>á get jeg sagt yður pað“ ar.z- aði Thornton, ,.pví aðhann föðurbróð- ir n inn var hólmgönguvottur Martin- gales. Jeg hef prásinnis heyrt hann segja frá pví, og pað var jafnan við- kvæði hans, að svo mörg einvígi, sem harin hefð’. verið viðriðinn, pi hefði hann aldrei sjeð antiað eins, og að liann óskaði sjer ekki að sjá noitt slíkt aptur. Hvað peim bar á milli, get jeg ekkert utn sagt; en föðurbróðir rninn var vanur að segja, að pegai hann sá pá basla sjer völl, hefði hann horft 4 blóð í augum peirra, enda urðu leikslokin pess kyns. Þeir skut- ust á tvívegis, og hittu skotin hvoru- tveggja skiptið. Ilólmgönguvottarnir sáu, að peiin blæddi mikið báðum, og vildu láta pá liætta; en Fortescue var einn af peim, sem Iiarðna við liverja praut, og heimtaði, að peir reyndu í priðja sinn. t>að varð, og varð Mart- ingale pá pað á af tilviljun, að hann skaut augnabliki áður en merki var gefið og veitti Fortescue liættulegt sár í sfðuna. Fortescue prysti hend- inni að sárinu til pess að stöðva blóð- rásina; hann stóð í keng af sírsauka, en skaut sanit, og pað svo, að hinn purfti ekki meira“. „Draphann?-1 „Já, heldur pað. Ilann skaut hann rakleiðis gegn um hjartað. En pað var sfðasta hólmgangan hans Fortescue. Hans hefur eigi hayrzt getið uj>p frá peim degi, og er pað mál manna, að hann muni annaðhvort hafa ráðið sjer sjálfur bana eða dáið af örvæntingu-1. „Ekki skil jeg, hvaðhonum hefði átt að geta gengið til pess“, anzaði H. lávarður; hann hafði vcrið að ’íta í blað, sem lá 4 borðinu. „En heyrið pið! ’við erumað talaum hólmgöngur, og eirimitt hjerna í pessu blaði er hólmoönu'usaíía allfróðle<r. Hún er n o o o svolátandi: Enn ein hólmgönguslgsför í París. Hinn alræmdi hrokagikkur og hólmgönguberserkur Armand de Villeneuve hefur bætt enn einu blóði stokknu laufblaði í lárviðarsveig sinn. Sá, sem liann hefur nú slátrað, er Henri de Polignac greifi, efnilegur yngismaður og laglegur, 23 ára, einka- sonur Polignac greifafrúar, sem cr ekkja. Hinn ungi greifi hafði verið nokkuð harðorður í sinn hóp um hin- ar fyrri hólmgöngur Villeneuves, og er pað barst honum til oyrna, leitaði hann Polignac upp og sviviiti hann í orði svo hremmilega, að pað var óhjá- sneiðilegt, að peir berðist. Greifinn átti að skjóta fyrst, en liitti ekki. Þá kallaði Villeneuve til hans: hafið gát á öðru hnappagatinu í jakkanum yð- ar; og skaut f sömu svipan eiumitt inn um pað hnapjiagatið og á hol. Hinn ungi greifi ljezt hálfri stundu Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna DR IIIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonÍB eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu. síðar við mikil harmkvæli. Mælt er, að móðir hans liafi niisst vitið. Hve lengi ætli pessi bar.dóði maður verði látinn lialda áfram að vega menn til pess að svala hinni takmarkalausu hje- gómadyið sinni?— V sama biii og sö<ju pcssari var lokið, varð injer litið út í herbergið, °v sá jeg pá, hvar maðurinn spakláti stóð hægt upp af stóluum, sem hann sat á, svo ólíkur útlits pví sein hann áiti að sjer, alveg eins og pað væri annar maður. Jeg hef sjeð einhvern tíma mynd, er nefriist „hefndarengill- inn, sem er aðkveikja í Sodóma og Gomorrha“; hann leit einmitt eins út í pað sinn, maðurinn spakláti. Hann leit snöggvast á úrið sitt og gekk síð- an út hægt og spaklega. Kveldið pað og tvo daga hina næstu sást hann eigi f klúbbnum, maðurinn spaklát'i, og vorum við sízt að skilja í pví, hvað af honum mundi hafa orðtð. En pegar jeg kom par inn fjórða kveldið, sat hann par,— enn fölari og veiklulegri en áður, að mjer virtist. „Hjerna eru frjettir handa pjer, Friðrik!-1 kallaði Charlie Thornton til mfn. „Þrælniennið hann ViIIeneuve, hólmgönguberserkurinn frakkneski, hefur nú loks fengið sín makleg inál- agjöld. Ilann dr. Lanset er pví kunnugur og hann ætlar einmitt að fara að segja okkur frá pví.“ t>að er pá upphaf pessa máls, mælti dr. Lanset, að jeg var á ferð í París og3 heimsótti par Malet ofursta, kunningja minn. Við vorum á gangi sarnan okkur til skemmtunar í Tuilleii garðinnm. Þá heyrum við eichvern segja: parna keraur hann Villeneuve! Óðara en jeg kom auga 4 hann, penna alræmda hólmgönguberserk og hroka- gikk, sje jeg, hvar maður gengur að houum, mælir fáein orð við hann og rekur honum löðrung. Nú gerðist svo mikil pröng og háreysti, að jeg sá eigi hót. Þákem- ur Malet til mín og segir: Lanset, við verðum að fá yður með okkur til pess fundar, en pjer purfið naumast á læknisíprótt yðar að halda. Villen- euvc veitir aldrei nema banvæn sár. I>á laukst sundur kvirfincrin um n Villeneuve, og sá jeg pá, að pessi, sem hafði vaðið upp á hinn voðaleg- asta áflogahund, er til var á öllu Frakklandi, var lítill maður og grann- ur, fölur í andliti og grannleitur. Með pví að pað er jeg, sem á hefur verið skorað til einvfgis, pá ber mjer að kjósa um vopn, og jeg kýs að barist sje með söxuin. — Þetta heyrðum við liann segja rojög spak- Iega og stillilega. Eruð pjer frá yður! segir Malet og preif f handiegg hinum ókuana manni. Vitið pjer ekki, að Villen- euve er bverjum manni betur vígur á pað vopn á öllu Frakklandi? Kjósið heldur skammbyssur; pað er pó held- ur einhver von fyrir yður. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og liárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu ýms lýti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hi hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telephone 557. OLE SIMONSON mælir með síuu nyja Scandinavian Ilotcl 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. TannMnar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLARKE <Sc BTTSH . 527 Main St. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M- Hulldói-ssoii. Park Rimr,—*-N. Dak, l

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.