Lögberg - 21.11.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 21.11.1894, Blaðsíða 1
Lögberg c\ gefiö út hvern mifvikudag og laugardag aí ThE LÖGBERG PLUNTING & PUftLISHING CO. Skrifstora: Atgreiðsl ustoia: 148 Prinoess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um áriS (á Islandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. # # Lögberg is puhlished every Wednesday anJ Saturday by The Lögberg printing & publishing co at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscriptim price: $2,00 a year payable n advance. Single copies 6 c. 7. Ar. } frjettir CAXADA. Samkvæmt skýrslum Ottawa- stjórnarinnar, nýútkomnum, liafa við- skipti Canada á pcssu ári numið meira en 8 millíónum minnaen íis'ómu mán- uðum í fyrra. Samkvæmt htnum sömu skýrslum eru og tollbyrðarnar nokkru f>yngri nú en á undan toll- endurskoðuninni. Tollurinn af stein- oiíu kefur verið meira en 87 af hndr., og á hrísgrjónum 60 af hndr. Miklar búnaðar framfarir virðast hafa orðið í Quebec á síðastliðnu áii. Á peim tíma hefur verið komið upp íneira en 1450 smjer og ostagerðar- liúsum og 506 búnaðarfjelög verið stofnuð. ° Stjórnarkostnaðurinn par var færður rtiður um $400,000 á árinu. BASBARIKIX Uitstjóri einn í Lyons, lowa, fyrirfór sjer nú í vikunni með þeim hætti, að fleygja sjer fyrir járnbraut- arlest og láta hana merja sig sundur. En rjett áður en hann frarodi sjálfs- morðið skrifaði liann í blað sitt lýs- ingu af atburðinum og varhúa prent- uð^ svo að blað hans skyrði frá and- láti hans með lians eigin orðum. Ifullyrt er, að leiðtogar „silfur- mannanna“ I Bandaríkjunum hafi gert samtök um, að láta ekkert ógert til þess að neyða Repúblíkana flokkinn til að taka upp í prógramm sitt 1896 afdráttarlausa yfirlýsingu með Ótak- markaðri silfursláttu, og að svo fram- arlega, sem pví fáist ekki framgengt við leiðtoga Ilepúblíkananna, skuli tafarlaust stofnaður nyr llokkur, scm hafi að eins tvö atriði á prógrammi sínu, tollvernd og óbundua silfur- sláttu. ÍTLÖND. Alexander TIT. Rússakeisari var jarðaður á mánudaginn var með meiri viðhöfn en dæmi eru til jafnvel við keisara-jarðarfarir á Rússlandi. Meira en 80 manns af konungaættum Norð- urálfunnar,utan Rússlands, var við- statt. Aðalmálið, sem lagt verður fyrir pyzka ríkisdaginn fram að jólum, er ráðstafanir tilað hnekkja sósía- lista og anarkista lireyfingunni. E>yzk blöð segia, að frumvarp stjórnarinn- ar sje afarhart og ófrjálslegt. Jarðskjálftar miklir hafa átt sjer stað á Suður-Ítalíu að undanförnu, og hefur sumstaðar crðið tnauntjón mik- ið, haldið, að um 100 manns hafi far- izt í allt. Eitt porp, Procopio, fórst með öllu. Ein kirkja þar í [>orpinu hrundi ofan á 47 manns. lvomizt hefur upp um voðaleg níðingsverk, sem n/lega liafa verið framin í Armeníu af tyrkneskutn her- mönnum. Armenímenn höfðu neitað að borga skatta fyrir fátæktar sakir. Hersveitir voru f>á sendar til að kalla inn fjeð,en Armeníumenn ráku pær af höndum sjer. Svo var komið með meira herlið, og gáfust f>4 Armeníu- menn upp, með f>vi að þeir sáu, að f>eir gátu ekki rönd við reist. En sá sem yfir hersveitunum rjeð ljet skjóta á varnarlaust fólkið, og linnti ekki manndrápunum fyrr en íbúar 25 porpa eitthvað 10.000 manna, að fví er haldið er, höfðu verið líflátnir. Jlvoiki var blíft konum nje börnum. Wiimipegy ManitoI>a, miðvikutlagiim Sí.nóvember 1894 Á einum stað voru 800—400 konur svívirt&r bvað eptir annað af her- mönnunum, og svo höggnar sundur í smástykki. Á öðrum stað lágu 200 konur fyrir fótum yfirforingjans og báðu sjer miskunnar;hann skipaði her- mönnunum að svívirða f>ær, og ljet svo höggva f>ær á eptir. Líkar voru aðfarirnar á ymsum öðrum stöðum. Á einutn stað voru 60 ungar btúðir og meyjar teknar inn í kirkju, sví- virtar [>ar og svo höggnar niður, svo að blóðið rann út úr kirkjudyrunum. Margir virðast halda, að grimmdar verk f>e3si muni hafa f>að í för mcð sjer, að reynt verði að. uá Armeníu undan valdi Tyrkja, og að sú tilraun leiði til ófriðar pess, sem menn liafa allt af verið að búast við ein 10 ár. Tiúboði einn ritar frá Kína, að hersveitir f>ess lands sjcu líkari múg manns, sem f>jóti saman af hendingu, heldur en skipulegu herliði. Tíundi hver maður ber fána; helmingurinn af hinum er með regnhlífar og allir eru með veifur. Legar Japansbúar !áta sjá sig, sleppa f>essir kinversku her- menn fánum sínum, regnhlífum og veifum og flyja sem fætur toga. — Einn af kínvcrsku generölunum hefur nylega verið hálshöggvinn fyrir Ósig- ur, sem hann hefur beðið. Merkilegt dæmi um hjátrúna á Rússlandi er f>að, að yfi? 10,000 sjúkl- ingar utan af landi fóru til St. Pjet- ursborgar fyrirfarandi daga í þeirii von að fá bót meina sinna rr.eð f>ví að kyssa á ennið á hiuum látna keisara. Victoria drottning og forseti Ifrakklands sendu stóra blómkransa ú líkkistu hins látna Rússakeisara. En smáir voru f>eir kransar I samanburði við kransinn, sem Vilbjálmur byzka- landskeisari sendi. I>að purfti einn af stærstu járnbrautar-vögnum, sem til eru, til pess að flytja f>ann krans til St. Pjetursborgar. Leó páíi 13. (Eptir W. C. Curtis.) Niðurl. Aðalskemmtun Leo's ]>ifa 13., eins og margra fyrrirrenuara hans, er sú, að yrkja kvæði á l&tínu, en á síð- ari tímum hefur hann lítið getað við pað feDgizt. Ljóðmæli hans verða vafalaust gefin út, að honum látnum, og verða allstór bók. í síðastliðnum janúar orti hann afmæliskvæði til Cesare CantÚ3, sem pá var níræður. Cantu er ágætur ítalskur sagnaritari, og vinur Leo’s frá barnæsku. I’áfinn líkir hetju sinni við sól, sem er að set j ast. Þegar liann lofar niönnum að heimsækja sig, sem liann gerir nokkr- um sinnum á viku með hinu ljúf- mannlegasta viðmóti, situr hann á fornaldarlegum, bakháum stól, leður- klæddum, undir purpurarauðum himni, í livítum klæðum, og með skarlats- skykkju á öxlunum, en enga kóróuu ber hann pá nema sitt silfurhvíta hár. Höndin skelfuraf elli og taugaóstyrk, pegar liann rjettir hana út til að blessa menn, og andlitið er aumkvunarlega fölt, en augun eru gáfuleg og skær og röddin hrein og djúp. Hann talar iiægt og ber skyrt fram, og reynir aldrei að hylja kymni sína, nje pað, hve annt honum er um mennina, sem hefur verið meðal lians sterkustu ein- kenna. Hann talar venjulegast frönsku, Itölsku eða latínu, og skilur nokkuð I ensku, pó að hann tali liana ekki. Það er ekki langt síðau, að fríð Ameríku-stúlka, sem hjelt meira treð prótastanta-trúnui, en hvað hún hafði næma tilfinning fyrir pví or við átti, var meðal peirra er konu að heim- sækja páfann. Sjer til mikillar furðu komst hún að pví, að búizt var við, að hún krypi niður og kyssti hring páfaus. Hún pverskall-tðist við pví ósjálfrátt. Svo virtist, sem púfinn sæi hverja einustu hreyting og hugs- un stúlkunnar, t.g hanu yrti á hana með góðlátlegu brosi og sagði: „Ko.nið pjer, komið pjer, góða n>in; pað er ómögulegt, að blessun gamals manns geti skaðað jafn-yndislega vill- utrúarkonu eins og pjer eruð.“ Pátinn kemur sjaldrn fram opin- berlega, og pá aðeins til að taka pátt I einhverri mjög tiikoinumikilli helgi- athöfn I Pjeturskirkjunni, sem er á- föst páfagarðinum, og er pifalega dómkirkjan, eins og kunnugt er. Við pau tækifæri gleyma menn venjulega pólitíkinni, og jafnvel hinir liarðsnún- ustu áhangendur borgaralegu yíir- valdanna neyti pá allra bragða til að fá aðgöngumiða að hápöllum peim er sjá ntá frá pað er fram fer. Pjeturs- kirkjan er svo rú ntgóð, að hundruð púsunda geta komizt fyrir undir hveltingu hennur, en par af geta ti 1- tölulega fair sjeð pað er fram fer umhveifis altarið. Enguin manni er hleypt inn á hápallana, nema hanu sje I samkvæmisfötum. Hafi hann dökkt um hálsinn, er pað nóg til að útiloka hann, enda pólt hann hafi aðgöngumiða. Og all- ar konur verða að vera dökkklæddar og hattlausar. Utlendir sendiherrar við páfahirðina eru pó I stnum glæsi- lega miðaldabúningi og með einkenni sín; foringjarnir í lífverði p.ifaos eru I sínutn skra.utlegu einkennisfötutn, og kirkjuhöfðingjarnir eru I skarlats- skykkjum sínum, og með gullkeðjur sínar, gimsteinaskraut og önnur merki, sem tákna vtrðingu peirraog etnbætt- istign. En meðal pess manngrúa, er fyllir hina aðra hluti musterisins, eru hermenn og prestar og bændur, karlar, konur og börn, fólk af öllum pjóð- flokkum, og öllum stjettum, og alla- vega litt, sem blandast hvaðinnan um annað, og heyrir hinn hátíðlega hljóð- færaslátt og söng, en sjer ekkert. Páfinn kemur inn frá páfagarðin- um í miðri prósessíunni. IJonum er ruddur gangur af aðalsmanna-verðin- um, sem samanstendur af prinsum og tignum mönnum, er fylgja honum við allar opinberar helgiathafnir; mönn- um er veitt sú virðing, að komast I pann vörð, fyrir gjafir, er menn hafa gefið kirkjunni, eð.i greiða, er menn hafa gert henni. Næst á eptir varð- mönnunum kemur hljóðfæraleikenda- fl >kkur ineð silfurlúðra, og svo kar- dínálahópur skrautklæddur, með Iöngu skarlatsslóðana, som bornir eru af smásveinum í einkennisfötum. Þrefalda kórónan nafufræga, með gimsteinuni, sem eru margra millíóna virði, er pyngri ,en svo, að páfiun geti borið hana, jafn-próttlítill og hann er, svo hún er borin á undan honum á ssarlats sessu af einhvcrjum merkum tignum manni, venjulegast æðsta pjónustumanni pafahallarinnar. Hinn „heilagi faðir“ situr á „Sedia Gestat- oria ‘, eða páfahásætinu, sem er úr skarlati og gulli og stendur á palli, sem livílir á löngum stöngum, er standa upp af öxlum sterkra varð- manna; en yfir höíði hans er himinn úr hvítu eða gráu silki, og halda hon- nm uppi sextán æðstu kanúkar kirkj- unnar. Beggjavegna við hanner haldið á hinvftn fjórum nafnfrægu veifum úr stiútafjöðrum, sem umkringdar eru rauðum dúkum og gulli, og er skjald- armerki páfans saumað á pær veifur. Utan um hiun visna likama páf- ans er vafið síða, hvítu klæði, mjög mikið gullsaumuðu, og frá herðum hans hangir skarlatskápa, lögð skit d> af ermskum hreisikötturo. Mítur úr gulldúk, sem Vilhjálmur Dyzkalands- keisari gaf páfanum, er nú á höfði lians, og utan yfir hvitu hönzk- unum, setn hylja gagnsæju liend- urnar, roá sjá páfahringiun, sem gengið hefur frá manni til manns um 26 mannsaldra. A brjósti hans hangir kross úr dyrðlegum demöntum, ocr í hendinni hefur hatin veldissprota settan gimsteinum, sem táknar vald hans. A eptir honum kemur lió[>ur klerka, og svo önnur sveit af aðals- inannaverðinuin. Jafi>fiamt pví sem prósessían heldur inn eptir kirkjuuni, snyr páfinn sjer við á báðar hliðar á víxl, rjettir út heudurnar og blessar yfir mannfjöldann, sem krypur á knje. Þegar liann er kominn fram lijá, stend- ur fólkið upp og hrópar: „Lifi páf- inn! I.ifi pátinn! l.ifi Leó!“ Þegar jiáfinn ketnur inn á stóra ferhyrnda s< æðtð fyrir framaa altar ð, slær aðalsuiannavörðurtnu hring utan um hann, og fóikið, setn geiur sjeð harn, krypur niður. Kardinálarnir setjist á stólaraðir, og krypur smá- sveinn fyrir framan hvern peirra og held tr á skarlatsbatti hans. Áðui s'jng páfinn sjálfur rnsssu við slik tækifæri, ea riú situr hann pegjandi á hásæti sínu tneðan á guðspjóuustunni stendur. Að eins fer hann ofan af pví til pess að taka pátt I upplypting sakramentis-bc.H uðsins, og tii pess að krjúpa niður við lok guðspjóaustuan- ar á gullslita sc s ;u og framflytja pakk lætis bæn fyrir velgengni kirkjuunar og pað að guð skuli hafa lengt líf sitt. Þjónn einn færir lionum pá venju lega bolla af súpu til pess að halda við kröptum lians, pví að á undan mess- unni nærist hann á engu. Að guðs- pjónustunni lokinni skipast menu aptur í ptósessíu á sama hátt og áður, og halda svo gegnum roanufjöldann til páfahallarinnar. Við líkneskju Pjeturs postula or numið staðar allra snöggvast, páfinn stendur pá upp I hásæti sínu, rjettir út handleggina og biður blessunar guðs yfir mannfjöld- ann. Þar á eptir kemur afarmikið fagnaðaróp fráöllum múgnum, og svo hverfur prósessía-i inn I hallanrönuin. 1 , O O Enda pótt Italir sjeu að nafninu til kapólskir, niundu hvorki borgara- legu nje kirkjulegu yfirvöldin telja pað hyggilega gert af páfanum, að láta sjá sig á strætunum í Rómaborg. Pólitisku hleypidómarnir eru svo harðsnúnir og ítalir svo róstugjarnir, að pótt páfanum yrði ef tii vill sjálf- um ekkert ofbeldi syut, pá yrði áreið- anlega upphlaup og ef til vill stjórn- arbylting úr pví, ef hann kæmi út á ^btuinar. Þcir sem tryggð halda við páfann mundu taka honum með fagn- aðarlátum og flykkjast utan um vagn hans til pess að fá hann til að blessa sig; en peir sem mótfallnir eru pífa- veldinu mundu vafalaust láta I Ijós ó.ánægju sina, og svo muncli slá I illt. Ítalía er illa á sig komin, bæði að pvi er snertir pólitik landsins og fjárhag, svo að mönnum stendur mik- ill stuggur af, og mest finna inenn til pess í Rómaborg. Neisti frá páfa- liöllinni gæti valdið slíku báli, að borgaralegu yfirvöldin yrðu ekki fær utn að slökkva pað. Óvilhallir menn, jafnvel meðal mótstöðumanna páfa- valdsins, eru fúsir á að játa, að óvild- in milli stjórnarinnar og páfans sje einhver mesta hætta ríkisins. Páf- inn heldur því fram, að Róma- borg tilheyri sjer, og konungurinn hati borið pjóðhöfðingja-rjettindi lians fyrir ofurborð, pegar hann hafi vaðið inn I Rómaborcr. Fyrsta skilyrðið, scuj | Nr. 91. VI-TRAk SALA Byrjar pessa viku. Allar byrgðir vorar af vetrartaui með söluverði. 50 dúsin af pykkum kvennbolum (Vests) 25c. ltver. 25 dúsin af kvennbolum á $3.00 tylftin eða 50e. hver. Þykkir u'.Iarsokkar vel stórir á $3.00 tylftin eða 25c. hver. 1000 yards af pykkti tvöföldu Braddford Serge, svart, brúntog blált á lit, 12 yards á $3.00 eða 25c. yardtð. Einstakar Muffur, loðkragar og Capes með hálfvirði. Karlmanna nærfatnaður og sokk- ar með stórsöluverði. SJEBSTAKT UPPLAG AP Skai. Pi.ush Kvkxn.iökki m á $7.50. Ladie's Fur lined Circulars að eins á $7.50. Far Edged Circulars á $4.75. Fur lined Capes $9.00. Allt fyrir minna en ltálfvirði. Dömu tau Jakkar á $3.75, $5 00> $6.00 og $7.00 hver. Vörurnar eru allar merktar tneð tölustöfum, og eitt verðlag að eins. Carsley & Co. WlIOLKSALK & IÍKT.UL. 344 - - - - niain Sírast. Suunan viS I'ortage Ave. jtátinn pví setur fyrir pvi að sátt og samlyndi komist á, er pið, að kon- ungurinn víki úr Róm. Þó að á- hangendur páfafiokksins sjeu nú kúg- aðir og láti ekkert á sjer bera, mundu peir taka hvert tækifæri, sem pólitisk stjórnarbylting legði upp í hendurnar á peim, til pess að haldi fram kröfum sínum, og talið er, að peir beri hlf jan hug til radikala ilokksins, sem allt af er að gera samsæri um að velta kouung- inum úr völdum og stofna lyðveldi líkt og á Frakklandi. Það er sann- færing skynsömustu og óhlutdræg- ustu útlendinganna I Rómaborg, &ð að pessu hljóti að reka fyrr eða síðar, og að eDdiiinn muni verða sá, að páf- inn nái aptur æðsta valdi í hinui ei- lifu borir. O Þakklæti. Mjer er ljúft að votta löndum minutn við Manitobavatn innilegt pakklæti mitt fyrir pá miklu velvild °g hjálpsemi, er peir sfndu tnjer í landskoðunarferð minni kringutn vatnið. Sjerstaklega skal jeg leyfa mjer að nefaa Mr. Jóhann Th. Odd- son, bónda í Alptavatnsnylendu, og Mr. G. ísberg í Shoal Lake nylendu, sem keyrðu mig langar leiðir borg- unarlaust. J. K. Jótiasson. Œfiutýri á gönguför. Leikið í síðasta sinn. Til pess að gefa hverjum einasta manni tæki- færi til að eignast söngvana úr Æfin- tyri á gönguför, pá verða peir nú seldir frá pví 1 dag og pangað til á fðstudag fyrir að eins 10 cents hjá G. P. Thorðarsyni; munið lika eptir, að pað raá enn fá allgóð sæli fvrjr fiimntudags kvoljið.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.