Lögberg - 21.11.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.11.1894, Blaðsíða 3
LÖUJtíERU, MIDVIE.UDAGINN 21. NÓVEMBEIt 1394. 3 VlSDLA- OG TÓBAICSntJÐIJí “The Army and Navy” er stærsta og billejjasta búðin í borg- inni að kaupa Reykjarplpur, \ indla og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænuin. 537 Maix St., AVinnipkg. XP-, Bi’OWH Co HUGHES& HðRN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður bezti. ' Opið dag ognótt. Tel 13. MANITOBA. fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir bveiti á malarasýningunni, sein haldin var í Lundúnaborg 1892 og var bveiti úr öllum beiminum sýnt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í húmi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjáriæktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hcntugasta svæði fyrir útílytjendur að setjast að 1, pví bæði er þar enn mikið af ótekn- um lOndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manttoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoiia eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar livervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera þangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnutn annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 fs- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister of Agriculture & Immigration. WlNNIPKG, MaNITOBA. UM VERZLAN YKKAR Þ A Ð S K U I. U E N GI R, IIV O R T II E L D U R Þ E I II E R U II J E R E Ð A A N N A li S STAÐA Ii, G E T A S E L T V ö lí U R M E Ð LÆGIiA VEIIDI EN VID. Við œtlum að selja okkar vörur með eins liigu verdi og þið getið feng- ið þær nokkurs stildar RHIlitrs stadar. Viðætlum sðvtrðahjer til frambúðar og óskum því eptir verz'.un ykkar ekki síður í haust en að suiuri þegar peningar ykkar eru farnir — Jjail er ad segja svo fram- ariega, sem við getura gert eilis vel og aðrir hvað verð snertir, sem við ábyrgjumst að gera. Við gefum 17 pd. af molasykri fyrir $1,00 “ “ 21 “ “ púðursykri “ $1,00 “ “ 20 “ “ möl. sykri “ $1,00 „ „ 32 „ af haframjöti fyrir J.00 „ „ 25 „ af kúrínum fyrir.. 1.00 Kvennmanns alullar Jersey............o,40 Alullar rauðar fiannels Jersey.......o,2o Karlmanna fjaðra eða hnepptir skór...1,25 Kvennmanna hnepptir skór.............l,oo Barnaskór á 35c. og upp. Spearhead og Climax tóhak, pd........o,4o Sýrópsfati...........................o,75 Jelly fata...........................o,75 L L Skeeting, pr. yd.................o,o5 Svuntu Gingham.......................o,o7 5 gall. af heztu Steinolíu fyrir.....o,75 og allar aðrar vörur eptir þessu. Fatnaður, álnavara, skótau og allar aðrar vörur eru settar niður í þac lægsta verð, sem orði3 getur. Og hatið þaM ætíd hngfast, að hvaða verðlag, sem aðrir kunna að auglýsa, þá getið þið ætíð fengið söllltl vörur fyrir iniliua V rd eða bctri vörur fyrir sama vcrd hjá THOMPSON & Wl Crystal, - - - N. Dakota. KAUPID „LÖGBERG." Til þess aS f jölga kaupendum LÖGBERGS sem mest að orðið getur fyrir næsta ár, gerum vjer nýjum áskrifendum eptirfar- undi fyrirtaks kostaboð: 1. það sern eptir er af þessnm árgangi. Allan næsta árgang Lögbergs. Sögurnar „Quaritch Ofursti" og þoku-lýðurinn (þegar hún kemur út) fyrir eina $ 2.00. 2. það sem eptir er af þessum árgang. Allan næsta árgang og ÚRIÐ sem vjer höfum augtyst að undanförnu fyrir eina $ 3.5o. Ennfremur geta þeir kaupendur Lögbergs, sem borgað hafa upp að næstu áramótum fengið úrið eins og áður fyrir 1.75. Lögrberg- Ptg & Publ. Co. P. S. Til þess að fá þessi kjörkaup verða menn UXDiRöLLUM 1 kringumstæðum að senda peningana med pöntuninni. — ÓDÝRAR — ORTHERN PAGIFSÖ R. OHTARIOIQUEBEC (Fyrir vestan Montreal) $40 F,^-”s S40 Farhrjef til staða fvrir anstan Montreal í QUEBEC, NE\V BKUNSWICK og NOVa SCOriA með tiltölulega lágu verði. FARBRJEF VERDA SELD FRÁ 20. Nov. til 31. Des. GILDA Í -ÞRJÁ MÁNUDI. Timinn Jengdur fyrir litla þóknun. Viðstaf a loyfð livar sem er. Bezti úthúnaður. Náið járnhnuitarsamhu.d. Margar Jeiðir að velja uin. Pullman og horðvaguar. og skrautleg- ir setuvagnar uieð öllum lestuni.- Pi:l| inan-svefnvagnar fvrir f.Tðarr.euu gang-i til Cliicaeo og St. í’aul á hverjum þricju degi í desember. ALLUR FARANGUR FRÍ VIÐ TOLLSKODUN. Frekarl uppiýsingar fúst hjá Chas. S. Fee, Geu. Pass. & Ticket Agt., St. Puul H. Swiníord, Gen. Agent, Winnijeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg Manroe, W est & Mather Málafcerslumenn o. s. frv. IIarris Block 194 f^auket Str. East, VVinnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer a>i þeura, gers fyrir þá samnicga o. s. frv Seymonr IIísc, rflarfcet Square ^ Winnípes. (Andspænis Markaðnum). Allar nýjustu endurlxetur. Keyrsla ókeypis til og frá vagnstoðvum. Aðbúnaður hinn bezti. John Baird, eigandi. ÖLE O. Mle. KAUPIÐ EITT AF I3R. OWENS BELTUM, DÁ FÁIÐ ÞJER HEILS- UNA APTUR, HVOItT SEM ÞJER ERUÐ GAMALL EÐA UNGUP. Clithera/I, Minn., 7. febr. 1894. Kæri Dr. Owen. Fyrir hálfu ári keypti j«or eitt rafurrnagnsbelti af yður, sem jeg með ánægju þakka fyrir. Áður eu jeg fjekk beltið var jeg optast daufur 0/ aflnus — allt af gekk eitthvað 1 ð nijer — a flleysi fyrir brjóstinu, verk- ur 1 bakiou, veikur magi, svefnleysi og matarólyst og jeg hafði enga löng- un til vinnu. Jeg er smiður að at- vinnu og veit, að bæði þjást margir sroiðir og aðrir meun af sami sjúk- dómnum. En jeg segi öllum, sem þjást, hvað þeir eigi að taka til bragðs til þess að verða heilbrigðir aptur: „Kaupið eitt af beltum Dr. Oicens, þá batnar yður, hvort sem þjer eruð gam ■ all eða ungur^. Eptir að hafa haft belt- ið á mjer f jórum si mum að eins, fann jeg að mjer leið betur, og nú er jeg eins friskur eins og jeg hef uokkurn tíma áður verið. Allur minn líJcami er eins og emlur- fceddur. Belti I)r. Owens er ekkeit húmbúg, heldur áreiðanlegt og ó- dyrt meðal gegn margskonar sjúk- dómum. Jeg hafði í fyrstu ekki traust á beltinu, en svo talaði jeg við einn af agentum yðar, seui sjálfur bafði fengið heilsubót af beltinu. Jeg keypti síðan eitt belti, og, eins og jeg hef sagt, jeg mundi ekki vilja selja það fyrir $500 í peningum, því að það hefur frelsað lif mitt. Jæja, vinir mínir, þið sem þjáist af sjúkdómi eða lasleik, kaupið eitt belti Dr. Owens, þá fáið þið jafngildi peninga ykkarra; og verðið lieilbrigðir me'.rs. að segja hvenær sem þið setjið beltið á ykkur þá lætur illendið undan. Ef nokkur efast um sannleik þess sem hjer er sagt, þá skrifið mjer (leggið samt innan í frímerki) og er jeg fús á að svara öllum fyrirsjiurn- um. Dað sem jeg hef skrifað hjer, get jeg sagt upp á æru og samvizku að er lireinn sanr.leikur, og hef jeg skrifað brjef mitt án þess jeg hafi verið beðinn um það. Hjartans þakk- læti, Dr. Owen, fyrir það sun beltið yPar hefur fyrir mig gert, og óska jeg að starf yðar gangi.vel. Með viiðingu Ole O. Moe. Skrifið eptir príslista og upplýs- ingum viðvíkjandi beltunum til B. T. Björnsson, agent meðal íslendiuga. P. O. 368, - Winnipeg, Man. 515 það setn liann liafði lagt í sölurnar, heldur um manti* inni sem stóð frammi fyrir henni;hún hafði aldrei elskað hann jafn-innilega og nú, þogar liann var að segja lienni slik napuryrði og borga henni í sömu mynt. „Það er ekki til neins fyrir mig að reyna að jafnast við þig í skö nmum og ofsa“, sagði bún, „og þess vegna ætla jeg að slíta þessari samræðu. En það gæti samt skeð, þegar þú verður búinn að jafna þig, að þú munir eptir því, að jeg á sjálf mitt cigið líf, og jog hef ekki gefið neinum leyfi til að bjarga því með þvf að Jeggja annars manns líf í Bölurnar11. „t>að er komið sem komið er,“ svaraði Leonard með raunasvip, því að honum var nú runnin reiðin. „t næsta skipti skal jeg ekki breyta á móti skýlaus- um óskum þínum. Meðal annara orða, vinur minn heitinn bað mig að fá þjer þetta,“ og hann rjetti henni talnabandið og dagbókina. „Hann hefur skrif- að eitthvað, sem hann ætlast til að þú lesir, á síðasta blaðið í dagbókiuui, og hann bað mig að skila því til þín, að ef þú skyldir lifa það að sleppa burt, þá vonaði hann, að þú mundir bera þetta,“ og hann tók á krossmarkinu, „tif endurminningar um hann, og afnframt bað liann þig aó gleyma sjer ekki í bænum þínutn.“ Júanna tók við dagbókinni, hjelt henni upp að ljósinu og opnaði hana þar sem verkast vildi. Það fyrsta, sem hún sá, var hennar eigið nafn, því að 514 get jeg ekki annað gert en svarað þjer, og svo lofao þjer að sigla þinn eigin sjó. Eins og þú hlytur að vita, eða veizt, þegar J ú ert búin að jafna þig, mundi jeg glaður bafa gert það sem Francisco gerði. En það var óinögulegt, þvf að ef jeg hefði reynt að fara í föt Öcu, þá mundi hafa komizt upp um mig á auga- bragði, og þá hefði sá aulaskapur komið niður á þjer. Þetta vissuin við öll, og eptir að við höfðnm ráðið ráðum okkar, komum við okkur saman um það setn jeg hef sagt þjer. Jeg gaf samþykki mitt til þess, að þú yrðir flutt liingað með því skilyrði að eins, að mjer yrði leyft að vera hjá þjer til þe3s að vernda þig. Nú vildi jeg óska, að jeg hefði ekkert skipt mjer af þessu og farið með Francisco; þá hefði jeg ef til vill fengið frið í stað bituryrða og ásakana. En hvað sem þvf líður, þá þarft þú ekki að vera neitt hrædd, þvf að það eru öll lfkindi til þess, að jeg fari bráðum sömu leiðina og hann. Jeg veit, að þjor þótti mjög vænt um þann mann — þá hetju — og jeg veit líka, að annaðhvort af hendingu eða af ásettu ráði hefur þjer tekizt, að láta honum þykja öllu V’ænna um þig en hollt var fyrir hugarrósemi hans, °g þess vegna get jeg afsakað atferli þitt, sem er samt algerlega óþolandi“. Llann leit á hana þar sem hún sat á rúmbríkinni, beit á vörina og leit ti. hans við og við með skringi- legum svip á yndislega andlitinu; f þeim svip var bæði sorg, metnaður og reiði. En samt var Júanna ekki á Jjví augnabliki að lmgsa uin Francisco, ujo 511 þess, að kröfur náttúrunnar gerðu vart við sig jafn- vel í sorgum hans, sneri hann sjer að borðinu og át og drakk afmatvælunum þar, enda þótt hann væri ekki óhræddur um að þau kynnu að vera eitruð. Þegar maturinn fór að hafa áhrif á haun, kom nokk- ur von og nokkurt liugrekki upp í hjarta hans, þvi að það er sannur málsháttur, að „fullir kunna flest ráð.“ Þegar allt kom til alls, voru þau enn lirandi og ósködd líkamlega, og það var ekki lreldur alveg vfst, að reynt yrði að láta þau gefa upp andann um stundarsakir. Það var mikils vert. Og auk þess liafði honutn auðnazt að lifa það, að vinna ást hug- rakkrar og yndislegrar stúlku; og þó að það geti verið, þegar svo stendur á, að ástin hætti að skipa æðsta sætið í mannshjartanu, hvað einlæg sem húu er og ástríðurík, þá fann Leonard jafnvel þá, að um það var enn meira vert, og að hann kynni að eiga sælla líf í væudum, þegar ást hennar yrði honum, ef ekki allt, þá að minnsta kosti meira en allt antiað. Um leið og hann var að hugsa um þctta, sá liann roða færast í föla andlitið á Júönnu; svostundi liún, opnaði augun og settist upp. „Ilvar er jeg?“ sagði hún og leit kringum sig ofboðslega. „Þetta er ekki rúmið, sem jeg lagðist út af á. Ó!“ og liún hrökk sarnan, „er öllu Iokið?“ „Þei, góða mín, þei! Jeg er hjá þjer,“ sagði Leonard og tók í liöndina á henni. „Jeg sje það. En hvar eru hinir, og bver er þessi hræðilegi staður? Eruui við graiin lifandi,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.