Lögberg - 21.11.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 21.11.1894, Blaðsíða 4
4 LOGBERG, MIÐVIKUDAGINN 21. NÓVGMBER 189+ ÆFINTYIíI * — á — & GÖXGUFÖll EPTIU C. HOSTRUP veröur leikið Fimmtudagixn 22. nóv. Unity llall, (hor. á Pacific Ave. og Nena St.) Inngöngnmiðar, sem kosta 35 cent fyrir fullorðna og 20 cent fyrir börn (innan 12 ára) verða til sölu frá því á föstu- dagsmorguninn 9. þ. m. í „Scandinavian Bakery“ (G, F. Thorðarsonar á Ross Ave,) Sömuljiðis verða þar til sölu söngvarnir úr leikrtum fyrir 15c. Leikurinn byrjar hvert kveldið kl. 8. e. h. þegar erbyrjað verður að selja aðgöngutniðana fást þeir fyrir öll kveldin. Ágætur hljöðfæraleikendaflokk- ur skemmtir milli þátta. ÚR BÆNUM -OG- GRENDINNI. í gærmorgun koin sjera Oddur V. Gíslason norðan úr Njfja íslandi hingað til bæjarins. Tjónið, sem varð af eldunum hjer I bænum á föstudagsnóttina var, er talið hafi numið ^ úr millíón dollara. Veturinn virðist nú vera kominn fyrir alvöru: allhart frost og alhvít jörð, en snjór þó ekki svo mikill, að sleðafæri sje gott. Lækuaefnin Olafur Björrison og Magntis B. Ilalldórsson komu hiugað á máuudaginn sunnan úr Dakota, til þess að stur danám við læknaskólann hjer í vetur. Ungur Englendingur, Sroith að nafni, fyrirfór sjer á Leland hótellinu lijer í bænum iiú f vikunni út úr því, að honuro brást peningasending, sem hann átti von á heiman frá Englandi. Earle sá er fundinn var sekur um nauðgunartilraun við fslerizka stúlku var dæmdur S 23 mánaða fangelsi. Cbadwiok fjekk fjögurra ára betrun- arhús og 10 svipuhögg. Mr. Jónas Kr. Jónasson kom á Uugard.iginn úr feið sinni umhverfis Vlanitobavatrl. Ilann ætlar að flytja út að Narrows í sumar. í næsta blaði verður skyrt nokkru nákvæmara frá, hvernig honum leizt á sig par norð- vestur frá. M r. B. T. Björnson, manager Lögbergs, kom heirn úr Dakotaferð sinni á laugardaginn, og syscir hans, Miss Margrjet S. Björnson með hon- um. Ilonum virtist allhart fyrir möunum syðra með peninga, pótt vitanlega væri ekki um neina neyð að ræða manna á meðal. Sjera Árni Jónsson á Skútustöð- um, sem væntanlegur var liingað vest- ur til pess að gerast prestur Argyle- safnaðanna, hefur nylega ritað for- seta kiikjufjelagsins, sjera Jóni Bjarnasyni, brjef, og lysir par yfir pví, au hann sje alveg horfinn frá vesturferð sökum l.eimilisástæðna sinna. Sjera N. Stgr. Þorláksson prje- dikaði við báðar guðspjónusturnar í ísl. kirkjunni á sunnudaginn. I dag fer hunn suður aptur. Ilann er í pann veginn að ganga í pjónustu noisku sameinuðu kirkjunnar (den fornede kirke), en óvíst er enn, hvar hann sezt að. Sökum fjarveru ráðsmanr.s blaðs- ins hefur dregizt að senda eptir ú"un- um, sem lofuð voru um mánaðatnótm; en pað verður nú tafarlaust gert og verður pví eigi langt að bíða pess, að allir, sem jiantað hafa úr upp að pess- um tíma fái pau. Það befur annars gengið allt seinna en vjerhefðum kos- ið að fá pessi úr, en vjer vonum að allir fái pau á endanum með skilum. Yjer leyfum oss og minna menn á að „Æviniyri á gönguför11 verður leikið annað kveld (fimmtudag), og verður pað sjálfsagt í síðasta sinn, sem pað verður leikið lijer í bæ um langan, langan tíma. L>eir sem ekki hafa sjeð leikinn, eða sem kynni að langa til að sjá hai.n enn, ættu pví að uota tækifærið annað kveld. t>að er ekki víst, að pað veitist peim optar á ævinni. Frá Ný-íslaiuli. Hjeðan er fátt að frjetta um „heilsu manna og höld fjár“; sumarið hið hagfeldasta, er menti rauna, hey- aíli almennt mcð betra móti, n/ting ágæt, grasvöxtur, einkuin par sem harðlent var, frekar rýr, í meðallagi flskiafli í haust, pickerel afli með meira móti. Þeir Hanson bræður að Gimli hafa keypt mest allan pickerel, sem aflazt hefur með fram ströndinni á all-löngti svæði fyrir 1 cent pundið. [>að var almenningi mjög geðfell, pegar Mr. Eggert Oliver kom ofan að Gimli fyrir fáum dögum með alskon- ar nauðsynjavörur; altnenningur var í ráðaleysi með að fá nauðsynjar sínar, enda liefur Mr. Oliver haft fjöruga verzlun pessa daga. Sagt er að Mr. Stefán Eirfksson ætli að sækja á móti Mr. Benedikt Arasyni við næ3tu kosningar, enda kvað liann hafi verið allopt á ferðinni meðal sinna flokksmanna nú að undan förnu, til að balda peim í „trúnni“. Mr. Arason hefur pótt koma vel fram í sveitarstjórniuni petta ár, enda er hann alpekktur sem greindur og gætinn maður. Óhróðursgreinar pær, sem andstæðÍDgar Mr. Arasonar hafa ungað út í Ileimskr. að undan- förnu ekki heldur náð tilgangi sínum, sem ekki var heldur við að búast; pað éru tiltölulega fáir hjer á meðal vor, sem eru svo andlega starbliudir, að pað dugi að kasta ósanninda rógs- ryki í augu perra. Skattar eru með lægra rnóti, pótt undarlegt megi virð- ast í öðru eins ári og nú er. Mr. Arason hefur lagt mikla áhezlu á að spara sem mest sveitarfje. Ábuga- mál hefur pað og venð fyrir honum, að fá pvf framgengt við samverka- menn sína, að peir legðust á eitt með að taka lægra gjald á mfluna en peir hafa gert að undanförnu.— Mílugjald petta liækkaði að muu pá tíð er Mr. Stefán Eiríksson var sveitarráðsmað- ur. Ilvað Mr. Arason verður á<rengt í pessu efni, er enn ekki sjeð til fulls. Allar líkur eru og á pví, að Mr Ste- fán Eiríksson vinni jafnframt fyrir nafna sinn, oddvitann. L>að gerði hann ótvlræðlega við kosuingarnar. L>að er og i almæli, að nú muni ekki Stefini oddvita veita af að hafa að- stoðarmenn. L>að lítur ekkert væn- lega út fyrir honum nú, pví álit hans Og vinsældir meðal nylendubúa eru nú í seinni tíð óðum að pverra. Al- talað er, tð Mr. Jóhannas Magnússon sæki á móti Mr. St. Sigurðssyni við næstu ko3niagar. Vonandi er að ny- lendubúar kunni nú að roeta hæfileika og vinsældir Mr. Magnússonar, en glæpist ekki á kosninga brellutn and- stæðings hans. Frammistaða Mr. Sigurðsunar í brúarmábnu liefur á- reiðanlega pá verkun, að fáir sem engir greiða honum atkvæði af Gimli- búum eða í greudinni við næstkom- andi kosningar. Jtomib ötm fjiist Inn til Stefáns Jónssonar á norðaustur horui Ross og Isabell stræta, og sjáið pau ógrynni af haust cg vetrar varningi sem hann hefur nú fengið inn. Þið konur og atúlkur, komið og sjáið ullardúkana, sem Sl. Jónsson selur nít á 15 og 20 cent, og gleyiuið pá heldur ekki öllum r-ieim fallegu tvíbreiðu 25 centa kjóladúknni, sem núna eru seldir á pessu verði. Sömu- leiðis góð og vöiiduð vetrar Jackets frá &4.00 og upp. L>ið munuð tæpleoa fá betra annars staðar. Ennfremur hefur St. Jónsson fengið iun mikið af vönduðum karlnianna og drengja- fötum ásamt vetrar-yfirhöfnum, nærfötum, húum, vetlingum og sokkum og margt fleira. Allar pessar vörur selur St. Jóns- son mjög ódýrt fyrir peninga. — Kcmið pví inn og sannfærið sjálfaryður um pað sem auglyst er; með pví græðið pjer en tajiið engu. Nordausturhorn Ross og Isabell stræta Burns & Co. Pr. St. Jonsson. ASSESSMEfft SYSTEM. AJUTUAL PRINCIPLE. lipfur á fyrra helminoi yflrstanclandi árs tekið lffsábyrgð upp á nærri blf.l ÁTÍU OG- ÁTTA MILLIÓNIR, Nœrri NÍU MILLJONUM meira en á sama tímabili i fyrra. Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en hálf fjórda iniUióii dollars. Aldrei hefur )>að fjelag gert eins mikið og nú. llugur fess aldrei staði 0 eins vel Ekkcrt lífsábyrgðarfjelag er nú í eius miklu áliti. Ekkcrt slikt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu íslcmlingll. Yfir nnd af l>eim hefur nú tekið ábyrgð í því. Margar )>úsun<lir befur það nú allareiðu greitt íslcndillgum. Allar rjettar dánarkröfur greiðir það íljótt og skilvíslego. Uppljsingar um þetta fjelag geta menu fengið hjá W. II. I'AIILSOX, Winnipeg, I*. S IMROiL, Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N.& S. Dak. & Minn. A. II. McNICHOU, McIntyrb Bi.'k, Winnipeg, Gen. Manageu fyrir MaDitoba. N. W. Terr., B. C., &c. NOKKUD NYTT FYRIR FOLKID. L>að 'borgar sig fyrir alla pá er purfa að kaupa sjer vetrarskófatnað, vetlinga og fi., að koma vif. í litlu búð- inni á horninu á Young og Notre Dame St., sem nú veiður scldur par með mjög sanngjörnu verði. Sömuleiðis verða allar skóaðgerð- ir afgreiddar, svo fijótt og ódyrt sem auðið er. Prófið alla hluti. Chr. Christianson & Co. OLE SIMONSON mælir rneð sínu nyja Scandiiiaviau ISotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Ilergman lseknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un os liárlos á höfðurn. Hann nem- ur einnig burtu yms lyti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hi hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telophone 557. HðUGH & CAMP8ELL Málafærslumenn o. s. frv. Tannlæknap. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . ISLENZKUR LÆKNIR r I3r. SX. Halldopsson. Park River,--A'. I)ok. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLAEKE cSc BUSH. 527 Main St. 512 Leonard? I>etta likist grafarhvelfing.“ „Nei, við erum aðeins í varðhaldi. Heyrðu, horðaðu og drekktu eitthvað, og svo skal jeg segja pjer, hvað gerzt hefur.“ Hún stóð tipp til pess að hiyða honum, og nú tók hún fyrst eptir pvl, 1 hvaða fötum liún var. „Hvað er petta? L>etta erii föt Franciscos! Hvar er Francisco?-1 „Borðaðu og"drekktu,“ sagði hann aptur. Húu hlydd! honum ósjálfrátt, en horfði á and- litið á honum með undrandi og hræðslufullum aug- um. „Segðu mjer pað nú,“ sagði húu. „Jeg get ekki polað petta lengur. Hvar er Francisco og Otur?- „Því er miður, Júanna, að peir eru dauðir,“ svaraði hann háUðlega. „Dauðir!“ veinaði hún og kreisti saman liend- urnar. „Francisco dauður! Hvernig stendur pá á pví, að við skulum vera á lífi?“ „Stilltu pig og hlustaðu á mig, Júanna. Þegar pú varst farin að sofa í höllinni, kom Sóa til okkar með ráð, scm við gengum að.“ „Hvað var pað?“ spurði hún með rámri rödd. Tvisvar reyndi hann að sogja henni pað, og í livor- ugt skiptið gat hann pað; hann gat ekki komið orð- uuum upp. „Haltu áfram. Hvers vegna extu að kvelja mig?“ 513 „Itáðið var petta, Júanna: Að L'rancisco skyldi fara í klæði Öcu, og houum skyldi verða fórn- fært ásamt Otri í pinn stað, en pú verða falin.“ „Ilefur petta verið gert?“ spurði hún lágt. „Jeg held pað,“ svaraði Leonard og varð niður- lút ir. „Við erum í varðhaldi í leyniklefa undir fót- um líkneskjunnar. Mikill hávaði og læti hafa verið hjer fyrir utan, en nú hefur verið pögn nokkra stund.“ Þá stökk Júanna upp og var sem eldur brynni úr augum hennar par sem hún stóð frammi fyrir honum. „Hvernig dirfðistu að gera petta?“ sagði hún „Hver gaf pjer leyfi til að gera petta? Jeg hjelt pú værir karlmaður. Nú sje jeg, að pú ert bleyða.“ „Það er sannarlcga gagnslitið fyrirpig, Júanna, að láta svona,“ sagði Leonard. „Það sem gert hefur verið, hefur verið gert pín vegna, en ekki fyrir neinn annan.“ „Ójá, pú segir pað nú, en jeg held, að pú hafir gengiðí bandalag við Sóu um að myrða Francisco, til pess að pú skyldir geta biargað pfnu eigin lifi. Jeg vil ekkert hafa meira saman við pig að sælda. Jeg ætia aldrei að tala við pig framar.“ „Þú getur geit eins og pjer póknast í pví efni,“ svaraði Leonard, sera nú var orðinn fokvondur, „en jeg ætla að tala við pig. Lfttu nú á, pú hefur sagt við mig orð, sem jeg mundi reyna. aðhefna mín fyrir, ef pú værir karlmaður. En af pví að pú ert kona, 51Ö sannleikurinn var sá, að meðal margs annars var p»r frásögn um liina raunalegu ástriðu prestsins frá pví fyrst liann hitti hana, og sömuleiðis um tilraunir lians til að vinna bug á peirri ástrfðu. Hún fletti blöðun- um rneð hraða, og kom pá að síðasta blaðinu, setn uokkuð var skrifað á. Það sem par stóð var á pessa leið: „Senora, pegar fram liða stundir, fáið pjer að vita, hvernig ástatt er, pcgar jeg skrifa pessi orð. Ef pjer látið svo lítið, að lesa pessar blaðsfður, pá fáið pjer að sjá veikleika miiin. Þó að jeg sje prestur, er jeg líka maður — bráðum verð jeg hvor- ugt, heldur ódauðlegur audi, að pví er jeg vona — og maðurinn f mjer iiefur fylgt poim ejitiilöiigunum andans, er koma fram í holdinu, svo að jeg hef dirfzt að elska yður. Fyrirgefið mjer pessa synd, eins og jeg vona, að iiön verði mjer fyrirgefin á öðrum stað, pó jeg geti ekki fyrirgefið rnjer hana sjálfur. Jeg óska, að pjer megið lifa ánægjusömu lífi með hinu göfuga prúðmenni, sem unnið hefur ást yðar og til- biður yður eins og pjer eigið skilið. Betur að pjer fáið vernd gegn öllum peirn hætturo, som nú um- kringja yður, eins og jcg vona líka að vorði, og blessun guðs sje með yðar og urnliverfis yður um mörg friðsæl ár, pangað til pjer loksins komiít inn í hans eigin frið, pann frið, sem yfirgengur allan skilning. Og pegar pjer við og við hugsið til mín, pá vildi jeg óska, að pjer settuð nafn mitt í samband við nokkur heilögorð: „Meiri elsku hefur enginn en

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.