Lögberg - 02.12.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 02.12.1894, Blaðsíða 2
2 LÖGBERg MIÐVIKUDAOINN 5. DESEMBER 1894. iögbctj. (iefið út aS 148 Princess Str., Winnipsg Ma of The IJigberg Printing Sr Publishing Co'y. (Incorporated May 27, 189o). Ritstjóri (Editor): EINAR HföRLEIFSSON B jsonrss manager: B, T. BJORNSON. AUGLVSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 26 cts. fyrir 30 orft efia 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. >im mánuSinn. Á staerri auglýsingum etía augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður afi til kynna thrtflega og geta um fyrvtranii bú sta!< iafúfiramt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blattsins er: THE LÓCBEHC PHiNflHC & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. U TAN LSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EIHTOK LftfiBBI*!. O. BOX 368. WINNIPEG MAN laugaudaoinn 5. i>es. 1894. — pjf Samkvæm iapr.8lögum er uppnogn kaupanda á blað; ogild, nema hann eé skuldlaua, þegar bann segir upp. — E kaupandi, eem er í skuld viP bla^ íö flytr vietferlum, án þees aö tilkynn* beimilaskiftin, i* er þaö fyrir ddmató! unum álitiD eýnileg gdnuun fyrir prett visum tilgangf. JSf Eptirleiðis veröur hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borgauirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða áannan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnurn), og frá íslandi eru íslenzkir pen iugaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í jP. 0. Money Ordere, eða peuinga í Re gútered Letler. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga ann» rstaðar en Winnipeg, nema 25cts aukaborguu fylgi fyrir innköllan. Aberdeen lávartTur talar um J>jóð'ernisr:ek(. I>að hevði verið ánæg’jitlejrt fyrir Islendinga, eio-i síður en menn af öðr- urn þjóðflokkutn, að bl.ista á ræðu J>4 er Aberdeen lávarður, landstjóri Can- *da, hjelt á föstudagskveldið var í sankvæmi I New York. Þá var St. Andrews dagurinn, fagnaðard*}/ur Skota, ogr Skotar í New York höfðu boðið hinum tignasta landa SÍntint f Vesturheirni að vera viðstaddan hátíðahsld sitt, orr Aberdeen livarður þáði boðið. í veizlunni var aðalumræðuefui hans eitt af f>eim atriðum, sem Lögberg hefur stöðugt leitazt við að bryoa fyr- ir lesendnin sínunt vestan hafsins — fijóðernisrœklin. Hraðfrjett frá New York skýrir frá aðalkaflanum úr ræðu lávarðsins ltjer um bil á |>essa leið: ,,Hann minntist á |>ano skozka svip, seríJ J>etta samkvæmi liefði. Þetta væri kveld bins heilaga Andrjesar, og I anda værn gestirnir nú á heiðinni Iieima á ættjörð sinni. Hann vonaði, jtð hverjir óskozkir vinir }>eirra, sem kynnu að vera viðstaddir, mundu virða á betra veg fyrir f>eim, að peir notuðu petta tækifæri sem nokkurs- konar öryggispfpu, pví að pað væri einmitt einn af kostunum við slíkt há- tíðarliald. Eptir að hann hafði sett skyrt fram sum af peim stríðs- og háð-yrðum, sem Skotar yrðu að bera mel polinmæði, lijelt hann áfram á J>essa leið' ,.Jea ætla ekki að fara inörgum orðum um hin einstöku atriðí f pjóðareirikennum Skota; en á ann- ari eins samkomu og pessari, f>ar sem pjóðerní vort hefur svo marga og inerka fulltrúa, vona jeg, að jeg megi láta í ljós pá von, að vjer teljum aldrei neina nauðsyn á f>ví að dylja J>jóðerni vort, og pví síður að vjer skömmumst vor fyrir f>að. Jeg veit að sumir menn kunna að halda og bafa. haldið, að viðbald slíkra fje- laga sem J>essa, geti tálmað pví sam- rennsli og peirri samvinnu, sem svo fjelagi. En uni J>að er jeg ekkkert hræddur, heldur ætti f>að, að vjer lát- um í Ijósi ást vora á pví landi, sem vjer erum frá komnir, að verða oss hvöt til péss að taka verulegan pátt í pví að efla lieill pess lands, sem hefur tekið oss f sona stað. Og auk pess er pað ekkert smáræði, að sleppa sín- urn pjóðflokks-einkennum. Ef vjer reynum að losna við pað í oss, sem er greinilega skozkt, til pess að líkj- ast einhverjurn öðrum, sem lieyra til ólfku {> óðerni, pá má búast við pví‘ að oss takist að eins, að verða heldur tilkomulitlir. Það má svo að orði kveða, að hver pjóð eigi sína sál, eins og einstaklingarnir. Ef pið sviptið pjóðirnar pví sem erpeirra eigið, J>á sviptið pið pær sálareinkennum sínum“. Það er eptir J>essu ekki mikill efi á pví, hvoru meginn Abcrdeen lávaxður yiði, ef li8nn væri íslend- ingur'— livott 1 ann yrði á máli peirra manna, sem telja pað mesta farsældar- veginn að varf.a öllu íslenzku fyrir borð, um leið og stigið er fæti á J>etta land, eða peirra sem leggja vilja rækt við pjóðerni vort bjer í land', ein- mitt af pví að ,.pað má svo að orði kveða, að hver pjóð eigi sína sál“, eins og Aberdeen Jávarður komst að orði. — Því fer mjög fjarri, eins og ósjaldan hefur verið sýnt fram á í pessu blaði, að menntuðustu og merk- ustu men nirnir bjer í landinu ætlist til pess eða telji pað vel til fallið, að nokkur sómamaður eigi að hætta að vera pað sem hanti hefur áður verið, eígi að leggja sitt eigið eðli í söl- urnar, fyrir pað að liann skiptir um verustað á jarðailinettinum. Ársskýrsla Clevelands. Bandaríkja-congressinn kom sam- an á mánudaginn og var par lögð fram ársskyrsla forsetans eða boðskap- ur (message) eins og Bandaríkjamenn komast að orði. Hjer skal skýrt frá nokkrum helztu atriðum skýrslunnar. Fyrri partur liennar er um sam- komulag Bandai íkjanna við aðrar pjóðir. Nokku'rt pref hefur átt sjer stað, en pó ekkert, sem seoja má að á síðasta fjárhagsári. Gizkað er <á, að stjórnarlöndin, sem enn eru eptir, nemi nokkru meira en 600,000,000 ekra, og eru par J>ó ekki meðtaldar 360 000,000 ekra í Alaska. Alls kornu inn fyrir seld lönd $2.674.285. Við lok fjárhagsársins vorn 469, 544 menn á eptirlaunalistanum, höfðn fjölgað um 3,532 áárinu. Eptirlaun- in, sem borguð voru, námu $139,804,- 461. Forsetinn brýnir pað fyrir con- gressinum, að vakaridi auga purfi að hafa á pessu eptiilaunamáli, með pví að stórkostleg svik haíi par áður verið í frammi höfð. Viðvíkjandi tollmálinu leggu: forsetinn pað sjerstaklega til, að toll ur verði numinn af koíum og járni, og sömuleiðis sjerstaki tollurinná hreins uðu sykri. Jafnframt leggur liann og fast að corigressinutn, að nema úr gildi lögin, sem neita skipum um registrer- ing, ef J>au eru smíðu? erlendis, enda pótt Bandaríkjamenn eigi pau og noti .pau í sínar þarfir — segir pað lagaá kvæði í beinni mótsögn við pá grund- vallarsetning, sern nú sje pó komin inn í tolllöggjöfina, að gottsje að efla innflutning peirra vörutegunda, sem fólkið parfnist. og eins að fá inarkað fyrir afurðir landsins hvar sem auðið verður f lieiminum. Að síðustu kemur forsetinn með bendingar urn pýðingarmiklar breyt- ingar á bankaiögunum, par á meðal að nema úr gildi lögin, sem heimta, að skuidahrjef Bandaríkjanna sjeu lögð fram sern trygging fyrir útgáfu bankaseðla, og að ríkisbaukar íkuli lausir við skattaálögur, pegar peir geti sannfært fjármálastjórnina um [>að, að ekki sjeu úti manna á meðal se ðlar pe irra nreira en svo, að nerni 75 af bndr. af borguðum og óskertum höfuðstól poirra. Yiðskijiti Breta. Apturlialdsflokkurinn lijer í land- inu hefur urn tíma verið að tönirlast á pvf, að verzlunarfrelsi Stórbretalands hafi haft pau áhrif, að Bretar hafi ver- ið reknir frá markaði liinna siðnðu pjóða. Ei.ikum liefur Sir Charles Tuppor yngri gert inikið númer úr stórtíðindum sæti. Forsetinn kveðst striði. Blaðið Moncton Tran- hafa talið pað skyldu sína, að reyna að koma á sátt og samkomulagi milli Kína og Japans, bæði vegna peirra miklu verzlunarviðskipta, sern Batida- ríkjamenn hafi við pessi lönd, og svo vegna þeirrar liæltu, sem af stríðinu stafi fyrir pá Bandaríkjaborgara, sem lieima eigi í pessum löndum, eða sjeu par 4 ferð. Og pótt pær sátta- tilraunir hafi ekki tekizt, kveðst for- setinn pes3 albúinn að lialda peim á- fram, hvenær sem hann fái bendingu um, að pað sje til nokkurs. Alls hafa tekjur Bandaríkjanna síðast'iiðið fjárhagsár numið $372,- 802,498,29, en útgjöldin allt að 70 millíónum meira. í herliði Bandarfkjanna mega fiest vera 25,000 manna, en í herliðinu hafa síðasta ár ekki verið nema 20,000. Fovsetinn leggur það lil, að liðsraönn- urn verði fjöigað svo mikið, sem lög leyfa, ekki vegna pess, að horfurnar sjeu neilt ófriðvæulegar, heklur til pess að nota nr-*gi J>ær vfggirðingar með ströridum fram, sem reistar liafi verið á síðari árum. Þá minmst og fcnsetinn á {>að atriði, sem svo mikl- um umræðum hefur valdið, að nota bafi purft allmikið hersveitunum á pessu ári „til pass að vernda eignir Bandaríkjanna, styrkja starf sam- bandsdómstólanna, og nema burt ó löglega mótspyrnu gegn pví að stjórn iandsins gerði sitt lögskipað verk“; segir liann, að bæði liðsforingjar og Óbreyttir liðsmenn bafi par gertskyldu sfna bæði fljótt og ve).. AHs n4mu útgjöld bermáladeildarjnnar síðastlið- ið fjárhagsár $56,039,600,31. Tekjur póstmáladeildarinnar námu $75,080,479, en útgjöldin $84,- 324,414- voru 09,805 pósthús f Bandaríkjunu.fl 30. júní síðastliðinn, höfðu fjölgað um 1,403 á fjárhags- árinu. Stjórnin Ijet af hendi á ýmsan spskileg er ’í hverju sem helztpjóð- 'hótt 10;400.100 ekrur af ítjórnarljmdi script svarar honum á þessa leið: Sir Charles Tupper fer með ó- sannindi, [>egar hann segir, að Stór- bretaland hafi varið rekið frá markaði bins siðaða heitns. Vörur útfluttarfrá Stórbretalandi nátnu 130,000,000 pd. sterling árið 1800, en 203,000,000 pd. sterling árið 1890 — prátt fyrir verðlækkunina í raun og \-eru er framförin enn meiri en í fljótu bragði virðist. Siglingar Stórbretalands liafa tvöfa'dazt að tonna tölu á prjátíu árum, þangað til nú, að pað ræður yfir tveim priðju allra vöruflutninga á sjó. Og þó segir ungi Tupper, að Bretland hati verið rekið frá markaði hins siðaða heitns! 1800 sendi Stórbretaland til Þýzkalands vörur fyrir 13 000,000 }>d. sterling, og 1890 fyrir 19,009,000 pd. storling. 1860 sendi Stórbretalund til Frakklands vörur fyrir 5 000,000 pd. sterling,‘og 1899 fyrir 17,000,000 jid. sterling, Er petta að vera rekinn frá markaði hin3 siðaða heims? Stó.brttaland sendi til Banda- ríkjanria árið 1860 vörur fyrir 22,- 000,000 pd. sterling, og 1890 fyrir 32,000,009 pd. sterling. Árið 1860 sendi Stórbretaland til brezku Vesf- índfanna vörur fyrir 2,000,000, og 1890 fyrir 4,000,000. Til Á>traliu sendi pað 1800 vörur fyrir 10,000,000 pd. sterling og 1.890 fyrir 23,000,000 pd. st. Til brezka lilutans af Indlandi sendi pað 1860 vörur fyrir 17,000,000 [>d. st., pg 1890 fyrir 34,000,000 pd. sterling. Er J>örf 4 að svara frekara J>essari tilbæfulausu staðhæfingu? > » ------------------------------------- Eitt fjelag hjer í bænum, „Par- sons Produce Comp.“, hefur (lutt inn eða~pantað 80.000 pund af gæsum og l$all((tnskuro Jjænsnun) banda mörjt)- um um jólin. Auðvitað fer nokkuð af pc.im fuglum til staða vestur af áVinnipeg. Fleiri kauprnenn flytja og inn possa fuirla, en J>etta fjelag flytnr inn mest af peim. ]>eir ko'tia frá Outario og kosta lijer mn bil 12 cent pundið. Þannig liafa $9,600 verið sendir til Ontario fvrir ]>essar tvær fuglategundir, og hefðu Mani- tobamenn getað fenoið n 111 pað fje með dálftilli framt iksse.nl. Líkt er og eggja verzluninni varið. Mr. Jón Ólafnsson er orðinn rit- stjóri að dansk-norsku skemmtandi og fræðandi mánaðarriti, sem hann hefur sjálfur stofnað, og heitir: „1 ledige Timer“. Fyrsta heptið hefur oss verið sent, og er það 16 blaðsíður i nokkuð stóru broti. 1 pví eru stutt- ar RÖgur og greinar ýmiskonar fræð- andi efuis. Allt er li'[>:ið heldur skemmtilegt, og bóknieunta-bragð að pví. Einkuro eru góðar tvær stuttar greinar, önnur um Oliver Wendell Holmes eptir Oscar Gundersen, og hin .um hina nýju stofnu í bókmennt- unurn, tekin úr Decorali „College Chips“. Utgáfa ritsins er kostuð af útgáfufjelagi blaðsins „Norden“. Fumlur að Gimli 21. nóv. 1894. Það var fjölmennur futidur, sem hildinn var að Gimli 27. p. m., út af bryggjumálinu, eitthvað yfir 50 matins á fundi, mest Víðisnesbúar, og nokkr- irmenu, úr Árnesbyggð. Þeir bræð- ur St. Sigurðsson otr Jóh. Sitrurðsson, o o rá ' kaupmenn f Breiðuvík, mættu báðir á fundinum. Það var eins og einhver ókyrð væri á -nönnum um morguninn, eink- um flokkuðu Sigurðsson-liðar sig m jög, og rjeðu ráðum sfnum; er sagt að sumum foringjunum úr liði peirra yrði ekki svefnsaint nóttina fyrir f undinn. Framan af fundinum var setn enginn vildi taka til máls, en einhver íbyggnissvipur hvildi yfir öilum; [>að var ekki liægt að slíta orð úr nokkr- uin manni. Loks var skorað á oddvita, Mr. St. Sigurðsson, að skýra bryggjumál- ið, og hvernig á |>ví stæði, að útlit væri fyrir, að bryggjan ætti að bygj>j- ast að Hnausum en ekki á Gimli. Mr. Sigurðsson fæiðist undan pví með nokkrum óákveðnum orðum, og sagðist ekki hafa meira að segja að svo stöddu, en Ijet drýgindalega yfir að meira væri til. Eptir nokkrar lauslegar) orða- hnippingar, skýrði Mr. Sigurðsson samt frá pví, að Ross J>ingmaður hefði sjiillt fyrir bryggjumálinu íneð pvf að biðja um $27,000 til bryggjunnar (eða bryggnanna), en Bradbury hefði tekizt betur, pví hann liefði ekki beð- ið um nema $10,000 og fengið $2.500_ Þessi upphæð lrefði verið svo lítil, að hún væri mátulega lítil til að byggja bryggju að Hnausum, pvf par væri útd/pi meira en að Gimli, auk pess lisfði stjóriliu sjeð, pagar búið var að sýna lieuni uppdrátt af Hnausun, Jegu Mikleyjar frá Hnausum og allar krossbrautir sem út frá IInau3um ganga f allar áttir, að pað væri rjeþti staðurinn fyrir bryggjuaa, sem mið- púnktur nýlendunnar. G. Thorsteicsson pótti pessar upjilýsingar vekja tortryggni á góðri frumistöðu peirra Sigurðsons og Brad- burys, og sýmji fram á, að lijer væri um mótviunu peirra að ræða móti pví að bryggjan væri byggð að Gimli, og fór uui pað nokkrum orðum, áður eu hinu lagði franj bænarskrá til Qttawastjórnarinriar um að breyta fyrirætlan pessari og hyggja heldur bl7íí£juna a^ Qimli, eða pá í báðum stöðum í senn. Jóhann Sólmunds3on hróáaði bæn- arskránni eq fana pó að henni með mjög ómerkilegum vafning- um; sama gerði St. 0. Eiríks- son; [>vældu [>eir nú heilmilcið Stefán- arnir og Jóliann um að bænarskráiu- mundi spilla, fremur en bæta, fyrir málefninu; var ehgiijn veigur í ástæð- ! :--------------------------1-------* um peirra, [ ví ástæðurnar voru eng- ar, og ræður peirra voru bull til að dreifa fundinum og tefja fyrir honum. Svo var bænarskráin sampykkt án mótmæla, en tveir menn greiddu ekki atkvæði. Þá vildu Sigurðsson-menn senda bænarskrána til Bradbnrys til með- mæla, en peim var sýnt fram á, að pað væri sama sem að drepa málefnið, og er undarlegt að peir skyldu vera svo ósvífnir, að fara fram á pað, par sem fundinuin var nú ljóst, að St. Sigurðsson og Bradbury höfðu komið pví í pað horf, sem nú stóð pað í, og pjir fjelagar væru þeir óheillavæn- legustu munn til að f.á það í liendur. Sumir vildu senda Ross ping- mmni bænarskrána til meðmæla við s jórnina, og sumir B. L. Baldwinsori, en þeim var s/nt fram á, að Baldwin- son væri of bundinn Sigurðsson og B-adbury til pess að honuin væri treystandi, og var pvf seinast afráðið að senda hana beina leið til ráðgjafa opinberra starfa. Þessi fundur var pví alcfer ósitr- ur fyrir oddvitann; hann hafði sjálfur lýst pví yfir fyrir fundinum, að hann hefði gert ujipdrátt áf Ilaausum, og sýnt með peim upjidrætti, að Hnausar væru miðdepill nylandunnar, og með þessum uppdrætti og tillögum Brad- burys, liefur hann svo náð loforði uin að fá bryggjuna byggða fyrir sínu eigin prívat landi, og áorkað pví, að gmgið væri fram bjá bæjarstæðinu Gimli, sem er stjórnarland, er all- mikið po-p er nsið upp á. Fallega staðið fyrir gagni Víði- nesbyggðar af oddvita hennar!! Ilvað skyld u margir Víðinesbúar kjósa liann í vetur? Það verður fróð- legt að vita. Það er aubvitað, að Mr. Sigurðs- son hefur verið að vinna fyrir sínu eigin gagni í pessu bryggjumáli; en pess meiri ástæða er fyrir Víðinesbúa, að vinna að sínu eigin gagni án hans, og að sýua lionum nú afdráttarlaust, að þeir sjeu menn með sjálfstæði, sein ekki þoli, að sjer sje misboðið svona brapariega, enda væri heiður peirra í veði, ef þeir kysu hann fyrir oddvita eptir allt þetta. En á pví er engin hætta, nema með St. Ó. Eiríks- son, Jóh. Sólmundsson, og G. Thomp- son, sem ritar pað um sj.álfan sig, að hann sje bezti maður byggðarinnar. Jeg get ekki ímyndað mjer annað, en að pá sjeu upptaliu atkvæði Sigurðs- sons í þeim hluta nýlendunnar. Vfðbjóðslegast af öllu pessn er framkoma St. Ó Eiríkssonar, sem kvað ætla að sækja á ný sem meðr.áðamað- ur Viðirnesbygg ðar. Ifann póttist bænnrskráar málefninu um bryggju á Gimli hlynntur á fundinurn, en svo lanat gokk lmnn f nlutdrægni og rnót- róðri móti bænarskránni, að engum duldist, að haun var algerlega á Sig- urðssonar lilið, og eins vinnurhann að pví af alefli, að útvega nafna sfnum atkvæði, og er örðugt að sannfærast um að aðrir eins menn liafi hag byggð- ar sinnar fyrir augura; eða livað hafa nú ineðhaldsmenn St. Ó. Eiríkssonar til varnar? Það er vonandi, að þeir af alvöru íhugi þotta, áður en poir ganga að kosninga borðiau í vetur, en láti hvorki trúleysis áhuga nje harðsnúinn llokkaríg, — sem orðinn er byggð peirra til skaða og skammar — binda sig á klafa heimsku og hleypidóma. T. H. Lougheed, M. D. Útskri t'aður af Man, Medical University. l)r, f.oueheed hefur lyfjnbúð í *am- bandi við lækui-stört' sfn ag tekur því til ðll sti meðiil sjálfur. Selur skólabtekur, ritföng og fleira þesshúttar. Beint á inóti County Coui t sáiifstofunni, GLENBORO, MAN. HUQHES&HORN selja lfkkistur og annast um útfarir. Beiut á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognðtt. el 13.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.