Lögberg - 02.12.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 02.12.1894, Blaðsíða 4
4 LOGBERG, MIÐVIKUDAGINN 5. DESEMBER 1894. ÚR BÆNUM GRENDINNI. fawra aUaristftflu, með mynd af Kristi, þegar liarin blessar börnin. Hftn er míiluð eptir mynd, sem einn nafn- kenndasti danski málarinn, Carl Blocki hefur gert, ojr er talin $500 virði. Amer(ku-blað citt segir, að fimmtugur maður hi.fi að meðaltali sofið í 0,000 daga, unnið í 6,500 daga, jrengið sjer til skemmtunar f 800 daga, skemmt sjer á annan hátt í 4,000 daga, jetið í 1,500 daga, og verið veikur í 500 daga.— Á beasum tímahafi hann jctið 79,000 pd. af brauði, 10,000 pd. af kjöti, 4,000 pd. af ávöxtum, eggj- um oor fiski, og drukkið 56,000 potta af vatni, kaffi, tei, víni, o. s. frv.— Drykkir pessir gætu myndað stöðu- vatn, sem væri yfir 500 ferh. fet að ílatarmáli, og 8 fet á d/pt.— Líkast til fjrunar fáa menn á sextufirs aldri, að peir hafi afrekað svona mikið. ITombóhi SKEMMTISAMKOMA í Únitaka kirkjujíni ANNAÐ lvVELD (0. DESEMB.). Húsið verður opnað kl. 7^, byrj- að að draga kl.8 og er ætlazt til að kl. 10 verði byrjað á skeramtunum. PEOGBAM: 1. HIjóðfæraflokkurinn spilar: The Passing Requnent March, eptir C. Faust. 2. Eiuar Hjörleifsson les upp. 8. Duet, Orgel og Fíólín. 4. Eggeit Jóhannsson les upp% 5. Kvartett söngur (Magnús B. PJalldórsson, Einar Ólafsson, Arni Jónsson, S. Skagfjörð). 6. Kristinn Stefánsson flytur kvæði. 7. Hljóðfæraflokkurinn spilar The Madonnea Waltz eptir E_ Hasselmann. 8. Stefán Anderson syngnr solo. 9. Hljóðfæraflokkurinn spilar The Snowstorm Galop eptir . Moskau. 10. C. B. Jftlíus, comic song. 11. S. Jóhannsson flytur stutta tölu. 12. Hljóðfæraflokkurinn spilar Sounds from the Rhine eptir Zikoff. Aðgöngumiðar kosta 25c og fylgir par með einn dráttur ókeypis. Að líkindum verða munirnir betri en ísl. hafa nokkurn tíma áður sjeð ii tpmbólu hjer í bæ. Meðal annars verða þar 5 litmyndir í fallegum um- gjörðum, hver £1.50 virði, nytt rúm- stæði £3.50, stofuskór £2.25, nótna- bók £1.50, flókaskór £1.50, biblíusög- ur með myndum í skrautbandi £2.50, skyrta £1.50, hveitisekkur £1.65,kjóla- dúkar og margt íleira af ágætismun- um, sem ekki er kostur á að telja upp. Um prógramið parf ekki að fjöl- yrða. Það mælir með sjer sjálft. Pappírs-eyðsla iikimsins. Það eru alls til 3,955 pappírsverksmiðjur. ogr f poim búin til á ári hverju 830,- 000 ton af pappfr. Hjer um bil helm- inguriun rf ölluni pessmn ]>appi'r er notnður fyrir jirentpappfr, i>g par af 300,000 ton eingöngu f frjetublöð. í verksmiðjuin pessmn liafa 270,000 manna stiiðuga atviunu, og eru tveir priðju hlutarnir þar af kvennfóik. * Minxsta hakn í heimi er sjálf- sagt barn eitt, sem fæddist 4. mars í vetur í Killiugsworth 1 Connecticut. Foreldrarnir eru sænskir, og vegur faðirinn 190 pd., en .nóðirin 60 pd.— £>að er sveinbarn, vel skapað að öllu leyti, en svo lítið, að það vóg að eins 50 kvint, pegar pað fæddist; höfuðið var á stærð við hnetu, og hring, sem móðirin bar á litla fingri mátti smeygja upp á fótinn á því, upp undir hnje; pað er s>'o smávaxið, að þrjft börn af sömu stærð gætu hæglega leikiðfelu- leik í vindlakassa. — Læknsr álíta, að barnið muni lifa. í RAKARABÚD M. A. Nicastros fáið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc. en annarsstaðar f bænum. llárskurður 25c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir ung- linga. Tóbak ogvindlartil sölu. «37 Main Strcct, nœstu dyr við O’Connors Hotel. Uuftarar bjer í bænum b dda tom- bólu og skemtntisamkomu 1 bftsi sínu annað kveld (fimmtudagskveld), sbr. auglysing á öðrum stað hjer í blaðinu. Mr. Eggert Jóhannsson (Erlinds- sonar) frá Gardar, N. D., kom hingað lil bæjarins um siðustu helgi, til pess að ganga hjer á business college í vetur. t>eir sem hugsuðu sjer að fá sjer úr samkvæmt kostaboði Lögbergs, ættu að bregða við nú pegar, pví vjer tökum ekki á móti pöntunum lengur, en fratn að 15. pessa niánaðar. Mr. Guðjóa Storm, einn af beztu bæod tnum í Argylenýlendunni, var hjer á ferðinni um helgina og lagði af stal aptur heimleiðis 4 mánudaginn. Vjer leyfum oss að benda mönn- unt á ,,Palace Clothing Store“ aug- l^singuna á öðrum stað hjer í blaðinu. Eptir pvf sem vjer frekast vitum, eru vörur þeirra var.daðar og með þeim allra ódyrustu hjer í bænum. Mr. Arni Friðriksson fór á mánu- dagiua vestur til Glenboro. Bati hans hefur hina siðustu daga ekki ver- ið jafnvænlcgur, eins og í fyrstu á- horfðist eptir að hann byrjaði. Mr. Friðriksson dvelur nokkra daga vestra hjá bróður sfnum. Hnefieikari einn er hjer í bænum, sem þykist fær í flestan sjó, svo að hann hefur enda skrifað Free Press, að ef Corbett skyldi koina hingað, vildi hann bjóða honum út. Nafn kappans hefur enu ekki verið látið uppi. Mr. Hernit Christopberson í Ar- gyleuylendunni skar sig mjög mikinn skurð í böndina þ. 17. síð. mánaðar. Free Press er skrifað frá Baldur 1. p. m., að hann sje í lífshættu, með því að blóðeitrun hafi hlaupið í sárið. Tuttugu og sjö menn hafa verið teknir fastir fyrir pjófnað hjer í bæuum I síðastliðnum mánuðu, og er pað óvenjulega mikið, stendur að lfk- indum að nokkru leyti f sambandí við atvinnuskort og harða tíma. Auk pess hafa 5 verið teknir fastir fyrir pjófnaðar-hilmÍDg og aðrir 5 fyrir húsbrot. Dakota-blöð segja, að Dr. Hall- dórsson í Park River hafi gefið ís- lenzku kirkjunni að Gaidar afbragðs t>rír Ottawa-ráðherrarnir, Sir C. H. Tiqiper, WalJace og Wood, komu hingað til bæjarins á rnánudaginn. Wallace og Wood ætla að halda al- ntennan fund bjer á föstudagskveld- ið kemur, en Tupper talar hjer í bæn- um 19. p. m., pegar hann kemur aptur úr ferð sinni til British Columbia. Skemmtisamkoma með veiting um (social) ætla nokkrar utigar stúlk- ur í 1. ísl. lúterska söfnuðinum hjer f bænum að halda laugardaginn 15. p. m. 1 samkomusal Guðm. Jónssonar. Inngangur á að verða 25 cent fyrir fullorðna og 15 cent fyrir börn innan 12 ára. Nákvæmari augljfsing urn satnkomuna verður birt síðar. IIús Mr. Haraldar Thorlákssonar iið Mountain brann fyrra laugardag. Dað var elzta liúsið par í þorpinu, og hafði sjera Páll heitinn Þorláksson lát- ið reisa pað. Tjón eigandans er met- ið um £200, eptir pví sem Cavalier Chronicle segir, en oss furðar á pví, ef skaðinn hefur ekki verið meiri, með pví að húsið var stórt Mr. Elis Thorvaldsson, sem dvaldi par í hús- inu, missti og um £100 virðt í brenn- uuni. Vátrygging var eDgin. Laugardaginn 9. nóv. voru gefin saman f bjónahand af sjera F. J. Bergmai n á heimili Kristjáns H. Gíslasonar að Gardar, Stephan S. Einarsson os Miss Klízabeth Geir- O hjartardóttir Kristjánsson. Brúð- kaupið var mjög fjölmennt, veitingar hinar virðulegustu, og menn skemmtu sjer fram á morgun. Dessum efnilegu ungu hjónum óskar Lögberg alls hiris bezta. Enn var eitt sjálfsmorð framið hjer í bænum á laugardagsmorguninn. Wm. Suter, múrari hjer í bænum, skar sig á háls með gömlum borðhnff, og dó tveim stundum sfðar á Winni- pegspítalanum. Flann var duglegur maður, en veiktist fyrir nokkrum mánuðum. Á föstudaginn kom Dr. Inglis, bæjarlækninn, til hans, sá, að hann purfti nákvæma hjúkrun, ef honum ætti að batna, og ráðlagði honum að fara á spítalann. Sjúkl- ingurinn kvaðst heldur vilja skera sig 4 háls en fara þangað — og svo gerði hann pað morguninn eptir, eins og áður er sagt. 548 STREET, DAR SEM VERIÐ ER AÐ SELJA HIIÐ MIKLA ltankrii|)t Slock s Carley Itrns. Við hjeldjm að flestirí 1 ænum hefðu keypt af okkur pessar ,,lrish Frieze'* yfirkápur, £17 virði fyrir £11, sem eru mestu kjörkaup. En aðeins fáar ept- ir. Komið pví áður en pær eru uppseldar, svo framarlega, sem pið eruð ekki pegat búnir að fá ykkur eina. Svo höfum við nokkuð af góðum alullar fötum £12 virði sem við seljum á eina £7. Detta er mikil niðurfærsla, er ekki svo? En það er ekki tiltökumál pví við setjum verðið niður 4 öllum vörunum. Nærfatnaður aðeins 50c.; sokkar, parið lOc; £2,25 buxur á £1,25; ágæt „Persian Lamh“ húa aðeins £3,25; Vetlingar og hanskar fyrir mjög lágt verð. Góð yfirkápa með loðkraga, £11 virði fyrir eina £6 svo lengi, sem ujijilagið endist. Komið og sjáið vlruruar og lágu prísana I . . . Palace Clothing Store AUPID „LÖCBERG." Til þess að fjölga kaupendum LÖGBERGS sem mest að orðið getur fyrir næsta ár, gerum vjer nýjum áskrifendum eptirfar- artdi fyrirtaks kostaboð: 1. pað sem eptir er af þessum árgangi. Allan næsta árgang Lögbergs. Sögurnar „Quaritch Ofursti" og þoku-lýðurinn (þegar hún kemur út) fyrir eina $ 2.00. 2. það sem eptir er af þessum árgang. Allan næsta árgang og ÚRIÐ sem vjer höfum auglýst að undanförnu fyrir eina $ 3.5o. Ennfremur geta þeir kaupendur Löghergs, sem borgað hafa upp að næstu áramótum fengið úrið cins og áður fyrir 1.75. Lög'berg1 Ptg' A Publ, Co. P. S. Til ]>ess að fá þessi kjörknup vcrða menn undihöllum kringumstæðum að senda peningana med i'öntuninni. 536 Júanna hugsaði sig utn, og komst að þeirri nið- urstöðu, að spyrna dálítið lengur á móti, pvt að hfin lijelt, að petta hefði verið gert til þess að reyna stað- festu hennar. „Jeg afsegi að giptast 01fan“. I>á opnaði Nam gatið á hurðinniog hvíslaði ein- hverju að Sóu; hún sagði svo fyrir um eitthvað. £>á fleygðu presta-böðlarnir Leonard tafarlaust niður á grúfu, sem ekki var neitt prekvirki, par sem fætur hans voiu bundnir, og drógu hann áfram, þangað til liöfuðið á honum hjekk yfir gatinu í gólfinu. Svo hiðu þeir við, eins og peir ættu von á einhverri frek- ari skipan. Nam dró Júönnu aptur á bak nokkur skref frá dyrunurn. „Hvað segirðu nú, Hjarðkona?“ sagði hann. „Á maðurinn að deyja, eða á að gefa honum líf? Talaðu tljótt“. Júanna leit inn um gatið, og sá, að nú voru / höfuð og herðar Leonards horfin niður í gólfið. Ann- ar presturinn hjelt utn ökla hans og horfði á Sóu, beið eptir pví, hvort liúa gæfi sjer merki um að sleppa honum. „Leysið pið hann“, sagði Júanna með veikri iödd. „Jeg ætla að giptast Olfan11. Natn færði sig áfram og hvíslaði einhverju að Sóu, og gaf hún pá nýja skipan. Svo drógu prest- arnir Leonard ajitur úr pessum hættulegu stelling- um, og veltu honum yfir aðhinni bliðmni á klefanutn heldur ólundarlega, pví að peir hefðu heldur kosið 53 i að losna við hann. Á pví augnabliki lokaðist líka gatið 5. hurðinni. „Jeg sagði þjer, að láta leysa hann“, sagði Jú- anna; „nú liggur maðurinn á gólfinu eins og fallið trje, og getur ekkert hreyft sig“. „Já, Hjarðkona“, svaraði Nam, „pjer kynrii enn að snúast hugur, og pá yrði fyrirhafnarsamt að binda hann af nýju, pví að hann er karlmenni mikið og olsafenginn. Illustaðu nú á, Hjarðkor.a; pegar Olfan kemur að biðja þín, sem verður innan skamms, pá máttu ekkert segja honum um rnanninn parna inni, pví að hann hyggur hann dauðan, og á því augna- bliki, sem pú minnist nokkuð á hann, verður hann drepinn. Skilurðu mig?“ „Jeg skil þig“, svaraði Júanna, „en það mætti þó að minnsta kosti taka keflið út úr munninum á honum“. „Vertu óhrædd, Hjarðkona, það skal verða gert — þegar pú ert búin að tala við Olfan. Og livenær mun pjer svo póknast að sjá hann?“ „Hvenær setn þú vilt. Dað er bezt að Ijúka pví af sem fyrst“. „Gott o<y vel“. Nú var Sóa kominn inn 1 klef- ann, og Natn sagði við hana: „Gerðu svo vel, dóttir mín, og kveiktu upp eld, og kallaðu svo á Olfan konung, setn bíður hjer fyrir utan“. Sóa fór út I þessum erindum. Júanna var yfir- komin af geðshræring, sem hún vildi ekki sýna, hneig niður á rúmið og bjelt höndunum fyrir andlit- 540 maður — pá grjet jeg og bölvaði sjálfum rnjer, af pví að jeg hafði ekkert vald til að bjarga pjer, p6 að jeg sje konungur. Seinna kom þessi tnaður, æðsti presturinn, til mín, og sagði mjer sannleikatm, og að ráð hefði verið fundið til pess að koma fram hans eig- in ásetningi; með því mætti bjarga lifi pinu og hefja pig upp meðal pjóðar vorrar, og með pvl mætti lika bjarga honum sjálfum, og tryggja konungsstjóm rnína hjer í landinu'V Og svo pagnaði haun. „Hvaða ráð er pað, Olfan?-1 spurði Júanna eptir nokkra þögn. „Drottning, ráðið er það, að pú giptist mjer, og komir ekki lengur fram fjrirpjóðina sem gyðja, heldur sem kona, er tekið hefur á sig mannlegt hold fyrir sakir ástar sinnar. Jeg veit vel, að jeg á alls ekki slíkan heiður skilið, og sömuleiðis veit jeg, að hjarta þitt hlýtur að vera sárt af missi pess manns, sem pú unnir svo hcitt, og að pjer muni síður eu ekki leika hugur á, að fá pjer annan mann; jeg man líka eptir nokkrum orðum, sem fóru okkar í milli, og loforði, sem jeg gaf pjer. Allt petta hef jeg sagt Nam, og hann svaraði mjer með pví að segja, að mikið lægi á, að ekki væri unnt að fela pig hjer lengi, og að ef jeg gengi ekki að eiga pig, pá yrðir pú að deyja. Dví var það, af pví að jeg hef mikla ást á pjer, að jeg sagði við hann: „Farðu nú, og spurðu hana, hvort hún vilji llta við mjer blíðlega, ef jeg færi slíkt í tal við hana“. Og Nam fór, en áður cn hann fór gerði hann við

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.