Lögberg - 31.01.1895, Síða 6

Lögberg - 31.01.1895, Síða 6
LóGBERG, FIMMTUDAGINN 81. JANÚAR 1895. Hveltlbyrgðir heimsins. Einn sk'ptavinur vor spyr oss að, hvað rnikið meira bafi verið framleitt 1 4r, ’04. í hei" inum, en fr»mleittbafi verið á hverju ftri frá 1800, ojt svo hve mikið á hverju áriliin 20—25 siðastliðin. Hin læg-ta skyr.-la fyrir 1804 er 2.200.000 000, hin bæsta er 2.400.000 000 busheis, í beilum tðlum. I>ar af leiðandi mun ei fjarri sanni, »ð setja upphæðina 2.300 000.000. Arið 1803 var pað 2 355 000.000 bushels; árið’92 2 351.200.000, árið ’9l, hið annálaða bveiti ár Baudaiikjanna, var pað 2.380.000.000,. ímð ’90 2 230 oOo- 000. Hin síðastliðin 20 ftr er pnð frá 1.9( i0.000.000 til 2 250 000 000. — Enn nfi eru áreiða.ilega 100 000 0OO fleiri munnar til að seðja í heimiaam, heldur en voru árið 1870, svo par af sjáum vjer að pað er enj/in offyllitif, f hveitimarkaðinuni. En prátt fyrir pað, hve lítið kemur á mann af bveiti- uppskeru pessa árs. er óvanalega nnk ið af bveiti gefið gripum. Si'kum pess hefði liveitiverð pessa árs, metið á mælikvarða eptirspurnar og parfar, átt að vera eins bátt og pað befur nokkru sinni verið á pessu tilgreiuda tímabili. Eitt er vist, að ÖDirurorsOk wn of mikil framleiðsla bveitis, verður að nefnast, sem undirstöðuorsök hins láoa ver's. fASsent og tekið eplir .,Farm Stock & Ilome“. Dátuirfregu. Hinn 13. desember f. á. andaðist að heimili dóttur siiinar nálægt Tbi"g- yalla P. O. (Þingvallanýl.) ekkjan Kritt'hjörii JientþhrsdóUir á 65. ald- urs ári. Haföi hún legið að eins 3 vikur í lungnatæringu (Consuinp ion) og, að pví er virtist, eigi mjög pjáð. Hún var ekkja eptir J6n sáluga ólofs- eon, hinn góðfræga lækni frá Horn- ptöðum í Dalasýslu á íslandi, er dó hjer vestra tyrir liðugum 4 árum síð- an. Var hfin mjög mörgum kunn- ug fyrir pað, hve samhend hön var manni sfnum við góðgjörðir og veg- lyndi við alla pá, er pau hjóu máttu til ná. eigi sjaldau um efni fram, jafn- framt pvf, sem bfin að öðru íeyti var og hin mesta rausiiarkona. Það má pví eptir ástæðum bfiast við, að all- ir, auk prettán eptirlifandi barnt, og annara skyldmeuna lijer vestan hifs og heima á Fróni, sakni hennar sárt, og minnistalls pess góða, er peir áttu henni og peim hjónum svo opt að pakka — sumir hverjir fyrir mis- greidd laun. Jarðarför hinnar látnu fór fram &ð viðstöddu allmiklu fjölmenui, 20. sama m., og var hfin lögð við hlið manns bennai sál. og tveggja sonar- dætra. J. E. Friörika Helgatlóttir Dáin 27. nóv, 1S94 í M uneots, Minn. Ó farð i v~l, mitt f -gr- sprund, °íí fylgi Drottinn pj-*r! Við fylgdumst að um stuttastund í stríði Iffsins hjer. Nú fæ jeg ekki fylgzt pjer með hve feginn sem jeg vil, en eptir verð með angrað geð um óvisst tímabil Og nfi er d iuflegt dimmt og kalt og dvp i t l'fið mitt; pví hoifið er mjer heimsljós allt við biimsti ijndvarp pitt. Dá neyðarfregn jeg naumast skil, »ð niifiiin burt sjert pfi, og. ekkeit lengnr eigi’ eg til í eigu minni nfi. Dótt glöt.uð öll sje gæfan mfn og gleðin breytt í eymd, pá er bin mæra myndin pín 1 mínu bjarta geymd; og hfin er fögur, friðsæl, blíð og falslans eins og pö og bendir mjer á betri tíð og boðar von og trfi. Og pessi von og pessi trfi og pessi fagra tnynd er hugguo minna htrma nfi og hjartans svalalind. — Jeg 'eit mfn trfi ei verður tál, j< g veit við finnumst brátt; jeg veit pfi, belga, bó pna sál, nú himinsælu átt. AkNI S. JöSKrtlSON. Tíðiiuli frá Victoria Co. S.VGA FYRVEKANDI SVEITARODDVIXA í Gardem Township. Djáðist ósegjanlega í seytján ár af gikt. Heimalækningar og lækningatilrauuir á sjfikrabfis- inu í Toronto komu að eugu liði. — Hverniir hann kouist n til heilsu. T kið eptir Lind*»y Post. Dað eru fáir betur pekktir f Vict- oria Co., en liichard Fitzgera d, sein var eiun »f peiin fyrstu er settust að í Gard n Township. Uann var í tó*f ár oddviti peirrar sveitar, osr fórst pað svo vel, að p»ð var lagt að houutti að halda áfiain, en hanii var nauðbeygð- ur til að afbiðja panu heiður. Dað parf pvf ekki að taka p»ð fram, að Mr. Fitzgerald er ekki einungis vel pekktur um pessar slóðir, heldur eru orð hans tekm eins góð og gild, af peiin sem pekkja hann, eins og gull. Degar hann var ungur var h-mn mjög hraustur og heilsugóður, en ein- nnlt af pví heilsa hans var svo fram- firskarsndi, fór honum sem mörgum ' Öðrum, að hann fór iila með sig. Haiin J var tíðuin fiti f allskonar veðruin, er J hann purfti að eriudreka eitthvað f parfir embættis síns, eða að vinna sfna vanalegu bændavinnu, oft hold- votur tfmunum saman. Fyrir nokk- uð meira en seytján árnm fann hann fyr»t til giktar. sem allt af fór versn andi dag frá degi. Haon fórtil la*kni f nágreiiiiinu en peir gátu ekkert »ð gert, og sótti hanu svo um að fá inn- töku á sjfikrabfisið f Toronto, og par var ha.itti í uokkra ináuuði paugað til hann var orðinn uppgefinn á pvf ng sneri heiinleiðis vonlaus um b»ta. Degar parna varkomið, voru 'öðvarn- ir f handlegirniim orðnir hvo sain dregnir, að hann gat ekki rjett úr peim, og varð oftast nær að litroja f rfiminu, og pá sjaldan hann var á 'Ót- um,- varð h»nn að draga sig áfram á hækjum. Degar hauti gerði ,ilraun til að standa á fætfir. m»rraði f hu já- liðunum, sein kom til af pvf. eptir pvf sem læknarnir sögðu, að liðavatnið var alveg upppornað. Hann leið hræði lejia af óhæoðuu. Og pejrar hann lagðist til svefnsá kveldin, fjekk hann vanalega köldu sem var alleiðing pess, hve blóðlítill bann var orðine. Dóttir bans bjó houum til ullarhá- Jeista og fóðraði pá með ull, til pess að halda honum heitu.u á fótunum. tíörn hans, s»m sum áttu par lieima. voru opt kolluð inu til að sjá hanri f síðasta siiin. par eð opt var ekki ann- að fy.jrsjáanlegt, en að hann muiidi deyja á hverri stund'l. Loks peirar hann var bfiinn að taka fit meiri pjáningar en tiestir he ðu polað og var l.ú’nn að bggja stöðugt í ifi niun f heilt ftrj V:om vinur Iihiis h'inum til að reyna Dr William’s Piuk Pills, p»r eð ymsar sögur utn gagnsemi peirra barust houum til eyrna. D»ð var með börkubrögðum hægt að fá hann til að reyna pær, pví hann var búinn að eyða of fjar í með- öl af öllu tagi og lækniuya tilraunir, sein pó komu að engu, og hann var alveg hættur að vonast eptir bat». Sauit sein áður fjekkst haun til að reyna Pink Pills, og p»ð með peim alleiðinoum, að horium fór næiri und- ireins að batna. Ep'ir pví sem lia'iu brfik»ði pær lengur fann hann glögg- ar og glöggar til batans, og að loki'in var gigtiu borfin alveg, og nfi er hMnn svo ern að alla furðar.—.Vlr. Fitzg' r- ald er 70 ára að ald'i, en getur nfi prátt fyrir |>að genjrið alla leið lil Eirkfield daglega og má segja að heilsa hans sje hin bezta. Dr. Williams Pink Pills hafa pað í sjer sem læknar pá sjúk- dóma sem koma af skemindu blóði eða af taugaveiklun, svo sem liðagigt flugjrijrt, aflleysi, höfuðverklir, og nið- urdráttur, afleið ngar af La-grippe, iiiflnenza og iiniknlsi. Veikindi sein kouia af illu blóði svo sem kirtlaveiki og pesshátcar. Pmk Pills breyta út lili'Mi pannig að fölnr rnaður ogveiklu- legur ytírlits breytist í rjóð»u mann og blóinlegan, og eru sjerstaklega Ugaðar til að lækua kvennlega sjúk- dóma, og pær lækna fijótt og vel alla veiki sein stafar af harðri viunu bæði audlegri og líkamlegri. Dr. Williams Pink Pills ern bfin- ar til af Dr. Wílliams Medical Co., IVrcokvillc, Ont., og Schenectady, N. Y., og eru seldar í öskjum, (aldrei f tylfta tali eða hundrað»talij, fyiir 50c askjan, eða 6 öskjur fyrir $2.50, o<r má fá pær hjá öllum lyfsölum, eða m“ð pósti frá Dr. Williains Medical Co ; frá hvorum staðnuin scm meun vilja heldur. ÍSLENZKUR LÆKNIR r Or*. TVX. Hallrlopnsoii fJa rk fiinnr,-A’. /hi.lt:. C)ób bttjöi'b til sölu. Suðvestur fjórðiparturinn af sec- tion 5, Township 19, Rrnge 4 aust- urbr. — 160 ekrur. Dessi bújörð er nærri Willow tanganum og lijtgur heimað porpinu, Gimli. Á henni er loggahfis hálfbyggt, góður brunnur og 15 ekrur hreinsað- &r. Landið er purt og hátt, og er vel skógi vaxið. Skrifið eptir borgunarskilmálum til eigandans. JÁMKS HEAP, Selkirk, Man. Bsnidikt Fpimanson hefur keypt KjötveTzlan Jons Eggertsonar beint á móti bfið Árna Friðriksonar. Hann óskar eptir verzl»n landa sinna, og lofar að selja tneð eins lágu verði eða jafn vel hrgra en nokkur annarf bænum fyrirpeninga »/í { hönd í RAKARABÚÐ M. A. Nicastros áið p'ð ykkur betur rakaða fyrir lOc. en annarsstaðar f bænum. Hárskurður 25c. fyrir fullorðna, I5c. fyrir utig linga. Tóbak og vindlar til sölu. 337 Muin Street, næstn dyr við O’Connors Hotel. Skosmiöur ♦ ♦ Stefón StefAnsson, 329 Jemima Str. gerir við skó og byr til skó eptir máli Allt " jög vandað og ódýrt. Il’er er mikil skriia, Iivad verd snertir. Fylgið hópunum, aein streyma til stóiu bfiððrinnar okkar, og hagnytið ykkur kjörkaupiu: 21 pd. Rasp. sykur.............$1 00 32 “ Haframjöl............... 1.00 40 *’ Maismjöl................ 1 0(1 4 “ 40o. Jtipan-i Te........ I .00 Gutt B-iking Powder lOc. baiikurÍNn Spear & CMmax tóbak 40c. pd. Corn Siarch að eins 5c. pakkinn Soda Crackers kassinn Rfisfnnr 4c. pnndið Dust l'e lOc. pundið. 50 st.ykki af Bro. Sápu fyrir $1.00 Evoporated epli..... .7c. punoið apricots. .8c. “ Peaches..8c. “ Sveskjur . 5c. u u Pees, Tometoes & Corn 9c. kannan Ailar okkar rniklu vörur eru eptir pessu. Gleyuiið ekki að við eruin ætíð á undan og að aðrir að eins fylgja á eptir. KELLY MERCANTLE CO. Stórsalar og smásalar. MILTON,......................N. DAKOTA ASSESSMEffT SYSTEM. MiUTUAL PRINCIPLE. liefnr á fyrra helmin>ri ytlrstamliind'árs tekió lifsáhyrgg upp á nærri ÞTUÁTIU 00 ÁTTA MILLIÖNIK. Nærri NÍU MILI.JOKUM meira en á sama tímabili í fyrra, Viðiagasjóður fjelngsins er nú meira en litiir f'jorila millión dollars. Aldiei hefur það f jelag gert eius miki.ð oii nú. H»gur t.ess aldrei staðið eins vel Ekkcrt lífsábyrgðarfjelag er uú í eins niiklu áliti. Ekkcrt slíkt fjeisg hefur komið sjer eins vel a meðal hiuna sk»rpskygnustu íslriiding:i. Yfir pií nnd af f>eim hefur nú tekið ábyrgð í þvi, Mnrgar J>lísuildir hefur það nú allareiðu greitt íslending m. Allar rjettar dánarkröfur greiðir fmð fljótt og skilvíslega. Uppiysingar um þetta fjelag geta menu fengið hjá W. II. TALLSOX, W'nn'peg, P. S BAROVL. Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N. & S. Dak. & Miun. A. R. McNICIIOL, M cIntyre I5i,’k, Winntpkg, Gen. Manager fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. 628 iB pið skulið hafa sloppið fit fir peim kynlegnstu bættum, sein j"g hef uukkurn tíma heyrt getið um“; og hann rjetti fit frá sjer höndina og tóku pau Leon- ard og JfiantiH f hana innilega. „Jeg sendi anriars“, bætti hann svo við, „menn til að skoða gilið á uokk- uð margra milna svæði, en peir segjast ekki h»fa fundið nokkurn stað, par sem unnt væri að fara ofan í pað, og jeg er pess vegna hræddur um, að gim- steinarnir sjeu glataðir fyrir fullt og allt. Jeg kann- ast við pað, að injer hefði pótt gaman að reyna að komast inn ( Dokulandið, en jeg hef ekai nógu sterkar taugar til pess að leggja fit á pessa ísbrú, og pótt svo væri, renna steinarnir ekki upp á móti. Auk pess hljótið pið að hafa fengið nóg af slarkinn, og ykkur er sjálfsagt farið að langa til að stifia ykk- ur að hinum tnenntaða heimi. Svo jeg beld pað sje bezt, pegar pið hafið hvílt ykkur svo sem tvo d»ga cnn, að við leggjum af stað til Quilimane; pangað er hjer um bil priggja máuaða ferð hjeðan ef ekkert slys kemur fyrir“. Dau lögðu af stað tveim dögum síðar, en frá ferð peirra purfum vjer ekki að skyra nákvænil"ga —að undanteknum einum einstökum atburði, sem gerðist að trfiboðsstöðiuni Blautyre. Sá atburður var hjónavígsla peirra Leonards og Jfiönnu, sein fór fram samkvæmt venjurn peirrar kirkju, er pau Leyrðu til, Dau höfðu ekki ininnst á hjónaband með einu Ctði nokkrar vikur, og pó hafði pað stöðugt verið 1 638 enda og menningin ocr parfir hennar fara að gnæfa hátt rjett i'vrir fram»n pá. ,,Hva!' eigmn \ið að gera, Jfianna ?“ spurði Leo- nard vaudræðalega. „Við höfum enga peninga til pess að ko uast til Naial eða neitt annað, og ekkert láns rau't“. „Jeg byst við, að við verðum að selja roðastein- inn“, svaraði hfin og stundi við, ,.pó að mjer pyki fyrir að missa hann“. „Enginn kaupir slikan stein hjer, Júanna, og pegar allt kemur til alls, getur verið að petta sje ekki verulegur roðasteinn. Dað gæti skeð, að Wallace vildi lána injer ofurlitið fit á hann, pó að mjer pyki fyrir að biðja hann um pað“. Svo sneru pau pau aptur til pess að borða morgunverð, sem ekki var neitt sjerlega skemmtileg máitið. Degar pau voru að Ijfika við haun, kom Mr. Wallace aptur frá poipiuu. „Jeg hef góðar frjettir að segja“, sagði hann; brezka Iudlands póstskipið kemur hiugað eptir tvo daga, svo jeg ætla að borga möuuum míuum að fullu og fara með pví ti 1 Aden, og paðan beim. Auðvitað komið pið með, pví að jeg byst við, að pví sje eins varið með ykkur og mig, að pið sjeuð búiu að fá ykkur fullsödd á Afríku. Hjer eru uokkur nútner af vikulegu fitgáfunui af Tirnes', lítið pjer í pau, Mrs. Outraiu, og lesið frjettiruar meðau jeg les brjef mín“. Leonatd veik sjer frá ólundarlega og kvoikti í 632 „Nei“, svaraði dvergurinn, „Jeg er glaður. Hann hefur venð að elta hana og dreyina uin hana mánuðutn saman, og nfi loksins hefur hann náð henni. Hjeðan af verður hfin að gera svo vel og láta sig dreyma um hann og elta hann, og hann fær tlma til að htigsa um aðra sem elskar bann alveg eins heitt og hfin gerir“. Svo leið antiar mánuður og flokkurinn hjelt 1 hægðum slnum ofan til strandarinnar, og aldrei hafa lijón, sem unnizt h»fa hugástum, haft skemmtilegri brullaupsmánuð nje ólíkari pví, sem almennt gerist. Eu vera má, að Mr. Wallace og Otri hafi ekki pótt neitt frámunalega lífgaridi að horfa á fögnoð peirra. Að lokum komu pau til Quilimane heilu og höldnu, og tjölduðu á hæð nokkurri utan við porp- ið, som er óhollur staður. í dögun næsta morgun lagði Mr. Wallace af stað til pósthfissins, pví að hann vonaðist eptir að eiga brjaf par. Leonard og Júauna fóru ekki með honum, heldur fóru að gamga ein saman áður en sólarhitinn yrði sterkur. Á peirri göngu var pað, að pau gerðu sjer grein fyrir einu atriði, pví sem sje, að pau mættu ekki lengur færa sjer I nyt góðvild mannsins, sem pau voru gestir hjá og eun freinur fyrir pví, að pau væru með öllu fje- laus. Degar menn eru að fara í bægðum sínum ept- ir miklu auðnunum í Afríku og hafa gnægð veiði- dyra að lifa á, pá finnst möimum verða sjeð fyrir öllurn nauðpurftum með ástum og kossum. Eu svo sjá menn petta 1 allt öðru L^óui, pogar ferðto or 4

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.