Lögberg - 21.02.1895, Blaðsíða 2

Lögberg - 21.02.1895, Blaðsíða 2
8 LOUSERU, FIMiiTUDASINN 21. FEBRÚAR 1815. A Wimiipeg-spítalaiumx Jeg man ekki eptir pví, að jeg hafi sjeð nokkurn landa minna.it veru sína hjer á spítalanum í íslenzku blöðunutn, og finnst mjer pað p<5 ekki neitt ötilhlyðilegt, par eð svo margir landar njóta par aðhjhkrunar. Jeg ætla mjer pví í petta sinn að minn- ast stuttlega íi veru mína hjer íl spít- alanum. Jeg hef opt heyrt landa mína suma hafaymugustá pví að vera á spítalanum, og suma hef jeg heyrt kvarta um, hvernig væri að vera par, og má vera, að peir hafi meira til síns mils en peir, sem aldrei hafa komið par inn fyrir dyr, en dæma pó mis- j’a'nt um pað. Jeg var dálítið kviðínn, pegar jeg fór af stað á epítalana, en kvíðinn hvarf biátt, pegar jeg var kominn pangað. Jeg fór pangað til pess að ganga undir „operation“ og „cliloro- form“, en margir óttast eins mikið eða meira að láta svasfa sig eins og sjálfan uppskurðinn. Mjer pótti mjög fróðlegt að ganga undir chloro- form, rg ásetti mjer að veita peim á- hrifum eptirtekt, er pað kynni að liafa á mig. Aður en óperationin var gerð, var pess vandlega gætt, að öll innyíli min vaeru hrein og tóm. Svo var far- ið með mig fram í uppskurðarhúsið. t>að er kringlótt herbergi með trje- bekk á miðju gólfinu, hjer um bil 4 fet á hæð; hann var dálítið stoppaður, o r með rauðum kodda á höfðagaflin- um, og datt mjer í hug litur blóðsins, er jeg sá hann. Skammt til hliðar frá bekknum eru upphækkaðir áhorf- endabekkir har.di læknaskóla piltum að sitja í. Jeg var nú lagztur út af á rauða koddann, og sá að fjórir læknar stóðu í kring um mig; einn peirra var kominn úr yfirhöfn sinni og var farinn að brjóta upp skyrtu- ermarnar; í pvl var chloroformið bor- ið að vitum mjer. Jeg gerði ein- hverjar athugasemdir við pann, sem bjelt á chloroforminu, að svæfa mig ekki mjög fast, en pað var eins og hann veitti pví litla eptirtekt. Mjer pltti ónotaleg fyrstu prjú andtökin, svo færðist pungur hljómur fyrir eyru mjer, hjartað tók að tvöfalda slátt sinn, og jeg fór að hugsa, að pað hlyti að preytast ef pað kipptist svona mikið við til lengdar. Jeg fann, að hendurnar, sem jeg liafði krosslagt yfir brjóst injer, duttu máttlausar niðuc á bekkinn. Nckkrar sekúndur var jeg í purgum, sætum dvala, svo hvarf öll meðvitund gersamlega, eng- in hugsun, enginn draumur, engin tilfinning. Svæfiugin hafði ekki stað- ið yfir fullar tvær mínútur. t>egar jeg vaknaði aptur, var jeg í rúminu mlnu, og hafði vorið tjaldað í kring um pað; heitar umbúðir höfðu verið látnar við hjartað á mjer og fæt- urnar. Vfir-hjúkruuarkouan —nurse Thunson — kom til mín, laut niður að injer og spurði mig, hvernig mjer liði, með peirri kurteisi og hlyju hlut- tekningarsemi, sem henni er svo tamt að syna sjúklingum sínum. Jeg spurði fyrst að pví, hvað framorðið vær:, og komst jeg pá að pví, að jeg hafði verið undir chloroformi hálfan annan klukkutíma. Jecr faun enoún n ópe gileg áhrif eptir chloroformið, en mjer leið einstaklega vel. Mjer hef- ur jafnvel aldrei fundizt jeg vera eins sæíl, og eiga eins vel heima par sero jeg hef verið, eins og einmitt á pess- ari stund, og mjer fannst jeg geta dáið ofboð rólegur par sem jeg ætti svona vel heima. Jeg fór að hugsa um pað, hvort nokkur meðvitund væri I raun o<r veru sælli en sjálft meðv tundarleys- iðj— um pað hvað hefði orðið af sál- inni meðan jeg var í pessu meðvit- undarlauia ástandi, eða er sál manns- inr nokkuð annað en meðvitund har.s — samsafn hugsana, tilfinninga og á- hrifa? um aðskilnaðinn á sál o-t líkama, og hvort sálin væri „meka- nisk“. Jeg var farinn að brjóta heil- ann um petta, en pá fjekk jeg svo sára sviðapraut í sárið, að ekkert varð úr pessum hugsunum inínum, en I pví bili laut ein hjúkrunarkonan niður að mjer ofur pyðlega, og spurði ^ mig, hvernig mjer liði; við pað hurfu sviðaprautirnar að mestu leyti aptur. t>að er mjög mikið undir pví komið, hvernig manni líður á sp’tal- unum,’ hve vel hjúkrunarkonurn ir stunda mann.pví lækn ir koraasjaldn- ast til manns optar en einu sinni á dag. Ea pessar hjúkrunarkonur eru flestar n’jög i el færar um að gegna sínum skyldum gignvart sjúkl- ingum sfnum. t>að er svo margt, sem sjúklingarnir parfnast, og pað kemur sjer vel fyrir sjúklinginn, að pað sje tekið til greina, sem hann biður um. t>að hefur líka góð áhrif á flesta sjúklinga, að peim sje sýnd nærgætni, kurteisi og hlylegt viðmót, og pað láta hjúkrunarkonurnar held- ur ekki vanta við sjúklinga sína; peim er sama hver í hlut á, og pær s/na jafnan peim mesta hluttekning- arsemi, sem veikastur er og mesta pörf hefur fyrir aðhjúkrun peirra. Anonymus. Ilitt og J>etta. Bismarck og óaldarliðar. pyzkur blaðamaður átti tal við Bis- marck í sumer og spurði hann meðal annars, hvað honum litist um óaldar- liða (anarkista). Hann sagði svo frá sfðar í blaði sínu, að Bismarck hefði svarað, að með pá ættl að fara eins og hann færi með grísina sína. Bismarck varð öskuvondur. er hann h^yrði petta haft eptir sjer. Hann ljet blað sitt neita pví harðiega, að hann hefði nokkurn tíma sagt petta, og segir að sjer hefði aldrei dottið í hug, að fara að móðga grísina sína eða óvirða með slíkutn samanburði. Dýrari málmur ex gull. Gal- lium heitir hinn dyrasti málmur, er menn vita til. Ilann fannst 1275. Hann er bláhvítur og gljár eins og silfur. Pundið af honum mundi kosta 225,000 kr. Annar dyrastur málmur er Germanium. Hann fannst 1886 í F.eiburg á Pyzkalandi. Ilann er hvítgrár. Af honum kostaði fyrir skömmu pundið nær 70,000 kr. Pal- ladium er margfalt ódyrari málmur, en pó miklu dyrari en gull; kostar minnst 1800 kr. pundið af pví. Pund af gulli kostar 1250 kr. Kossa- hakteriur. Nú hafa vís- indamenn uppgötvað pað, að hættu- legt sje að kyssast vegna sóttnæmis. Kossar eru viðsjálir og bættulegir sóttnæmisfrömuðir, segja peir. Heil- brigðisneÍDd í einni borg í Ameríku, hefur ritað umburðarbrjef og sent öllum bæjarmönnum, með mjög strangri viðvörun gegn pví að kyss- ast, með pví að „viðkoma varanna greiði í mesta máta fyrir milliburði sóttnæmis“. í sama streng taka að sögn orðið mikils háttar læknatímarit, t. d. „British Medical JournaI“. Mun ef til vill par að reka, áður langt um líður, að læknar og heilsufræðingar banni hjónum og hjónaefnum eða öðrum unnendum, hvað pá heldur öðrurn, harðlega að kyssast nokkurn tfma. Sývikgin f París árið 1900 á að taka vfir helrninrri stærra svæði en sú síðasta par, 1889. Það er gizkað á að kosta muni 70 milj. króna að húsa pann bæ og undiibúa syninguna. „IIefur ekki iiorgað ‘. Ljós- myndasmiður einn í bænum Barr í Elsass hafði pað ráð við skulduga viðskiptamenn sína, að hengja mynd af peim meðal annara mynda í vöru- synÍ33káp fyrir utan búðardyrnar hjá sjer og líma neðan undir hverja mynd miða með pessum orðum á letruðum: „Hefur ekki borgað“. Miðann tók hann ekki burtu fyr en skuldanautur hafði borgað. Dýr sk/rnarviðiiöfx. Mikið orð fór af viðhöfn peirri, er fylgdi skírn á sonarsonarsyni Victoríu Breta- drottningar f sumar, syni hertogans af York, hinum 3. í röðinni meðal ríkis- erfingja Bretaveidis, En svo sögðu ensk blöð, að ekki væri pað neitt á við pau ósköp, sem á gengu, er prinz- inn af Wales, afi pesia drengs, var skírður. Pað gaman á að hafa kost- að 3 miljónir króna. VlLHJÁLMUR KEISARI Pyzka- lands, gengur nú orðið allt af með mirghleypu á sjer, að mælt er, annað hvort í vasanum, eða í belti sjer, peg- ar hann er í einkennisbuningi. Er og óaldarmenn snúa illræðisbug sín- um að honum. Er mælt, að drott síns, sem ekki er láandi. TVO GUFUSKIPAFARMA AF MANN- abeinum fjekk enskur verksmiðju eigandi sjer í sumar austan úr Búlg aríu, til pess að gera pau sjer arðsöm á efnafræðislegan liátt. Hann hafði keypt að stjórninni í Búlgaríu heim- ild að grafa pau upp á vígvöllum par úr ófriðnum siðasta milli Rússa og Tyrkja (1878). ÍÍAFM AGNSLÝSING OG ÍÍRAUGA gangur. Pað pykir vera reymt í höll- iani kóngsins í Kórea. Eru pau kon- ungur og drottning og liirðin öll pví mjög myrkfælin; pora varla að sofa á nóttum. Ver ekkert peim reym- leika nema færustu galdramenn og rn.fmagnsljÓ3. Hefur konungur í sinni pjónustu meðal annara vel fær- an rafmagnsfræðing frá Evrópu, og er mælt, aðhann sje sá eini, er kaup sitt fær skilvíslega úti látið. Pví verði dráttur á pví, gerir hann ekki nema slekkur skyndilega allt rafmagnsljós 1 bölliuni og kveikir ekki aptur fyr en hinn fær gjaldið. Gigt og meltingarleysi. Sameínaðir sjókdómar SI5M gera LÍFIÐ ÞUNGBÆET. Mr. Eli Joyce segir frá sjúkdómi sín- um.—Gat engrar fæðu neytt og var álitinn ólæknandi;—en að lokum kom pó bati og nú er hann alheill. Tekið eptir Coaticook Que. Observer. Lesendum blaðsins Observer er nú orðið ljóst af greinum peim, sem pað hefur flutt og sem teknar hafa verið eptir öðrum áreiðanlegum blöð- um, hinar merkilegu lækningar, sem gerðar hafa verið með Dr. William’s Pink Pills for Pale People. Það er ætlun vor að segja nú frá lækningu sem virðist nærri pví að vera yfirnátt- úrleg, og persónan sem læknuð var er eflaust mörgum lesendum blaðsins kuun. Vjer meinum Mr. Eli Joyce sem áður var í Dixville en sem nú byr í Averil, Vt. Fyrir nokkrum dögum fundum vjer Mr. Joyce að máli og spurðum hann um bata sinn. Hann sagði, að f fjögur eða fimm ár hefði hann pjáðst af gigt og melting- arleysi. Hann var að raeðaltali frá vcrkum fjóra mánuði úr árinu, og fór allt af versnandi prátt fyrir pað pó æfðir læknar stunduðu hann. Fyrir ári síðan, meðan hann dvaldihjá syst- ur sinni Mrs. Dolloff í Dixville varð hann snögglega hættulega veikur. Hann gat ekki haldið neinu niðri í sjer og læknarnir sem stunauðu liann höfðu engin ráð til að bæta honum. Einn peirra sagði að hann hefði krabbamein í maganum og gæti ekki lifað lengi. Pað var í pessum kring- umstæðum að hann afrjeð að brúka Dr. Williams Pink Pills og áður en langt var liðið gat hann farið að nær- ast. Kvalirnar minnkuðu smámsam- an og eptir kortar sex vikur gat hann farið heim til sín í Averil meðpá full- vissu að bati væri í nánd. Hann hjelt áfram með pillurnar um hrfð, og jafn- framt fór honum svo fram að heilsu og kröptum að nú getur hann unnið hvaða verk sem er, og hann viður- kennir hreinskilnislega að hann eigi pað Dr. William’s Pink Pills að pakka, og segir að pær hafi bjargað lífi sínu. Blaðið Observer hefur út- vegað sannrnir fyrir pessari sögu hjá ymsum af nábúum hans, sem segja að pað hafi almennt verið álitið að hann væri kominn að dauða pegar hann fór að brúka pillurnar; og peg&r við minntumst á sjúkdóm hans við einn af læknunuin sem stundrðihann sagð. Description. Section Towushipj Range E. Numer of Acres 1 1 | Arrears ofi Taxes | Costs CS 6 H Fatented or unpatented N.E. qr 32 18 4 ÍÓO 76.38 75 77-13 Patented SW- qr 5 >9 4 IÓO 39.05 75 39.8o “ N. half, S lialf 6 19 4 160 20.43 75 21.18 SE. qr 24 19 3 160 29.21 75 29.96 NE. qr 35 18 3 160 48.25 75 49. OO SW. qr 4 18 4 160 70.65 75 71,40 SE. qr 32 ■8 4 160 74.48 75 75,23 NVV. qr 16 18 4 lÓO 33-24 75 33-99 SE. qr 2; 18 3 160 44-35 75 45.10 N. halfS. half 9 21 1 4 130 13-53 1 75 1 14.28 Sale RURAL MUNICIPALITY OF GIMLI. of Lands for Arrears of Taxes. By virtue of a warrant issued by the Keeve of the Kural Municipality oí Gimli, in the Pro- vtnce of Manitoba, under his hand and the Corporate Seal of the said rural municipality. and bearing date the first day of Febrnary A. D. 1895, commanding me to levy upon the several par- cels of land in the said Municipality hereinafter mentioned and described, for the Arrears of taxes respectively due thereon, together with cost. I do hertby give notice that unless the said Arrears of taxes and cost be sooner paid, I will on Saturday the 30th day of March A. D. 1895, at the hour of one o’clock in thc afternoon, at my office in the village of Gimli, in the said Province of Manitoba, proceed to sell by auction the said I.ands for the said Arrears of taxes and cost. Dated at Gtmli this Ilth day of Febrúary, A. D. 1895. G. THOKSTEINSSON, Sec. Treasurer Rural Municipality of Gimli. ist hann hafa haldið að maðurinn væri dauður fyrir löngu síðan. Pegar svonasterk meðmæli koma fram með Pink Pills pá er ekki að furða pó mikið gangi út af peim og að pær almennt sje svo mikið í brúki meðal allra stjetta. Dr. Williams Pink Pills hafa pað í sjer sem læknar pá sjúk- dóma sem koma af skemmdu blóði eða af taugaveiklun, svo sem liðagigt Huggigt, afileysi, höfuðverkur, og nið- urdráttur, afleiðingar af La-grippe, influenza og innkulsi. Veikiudi sem koma af illu blóði svo sem kirtlaveiki og pessháttar. Pink Pills breyta út- litinu pannig að fölur maður ogveiklu- legur yfirlits breytist í rjóðan mann og blómlegan, og eru sjerstaklega lagaðar til að lækna kvennlega sjúk- dóma, og pær lækna fljótt og velalla veiki sem stafar af h&rðri vinnu bæði andlegri og líkamlegri. Dr. Williams Pink Pills eru bún- ar til af Dr. Williams Medical Co., Brcckville, Ont., og Schenectady, N. Y., og eru seldar í öskjum, (aldrei í tylfta-tali eða hundraðatali), fyrir 50c askjan, eða 6 öskjur fyrir $2,50, og má fá pær lijá öllum lyfsölum, eða með pðati frá Dr. M'illiams Medical Co.; frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. Northern PACIFIC R. R. Hin vinscelci bvant --TIL-- St. Paul, Minneapolis —OG— Oucagö^ Og til allrn staða í Bandaríkjunum og Canuda; einnig tii gulluám- anua í Kovtnai hjer- aðinu. Pullmarj Piace svefnvaguar og bord- stofuvagnar með hjaðlessinni daglega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur Oanada yfir St. Paul og Chicago. Tœkifæri til að fara gegnum hin víðfrægu St. Clair jarðgðng. Farangur tekur fjelagið í’ábyrgð alla leið, og engin tollskoðnn við landamærin, SJOLEIDA FARBRJEF útveguð tíl og frá Stóra Bretlandi, Evrópu Kina og Japan með hinum allra beztu flutningslínum. Frekari uppiysingar viðvíkjandi farbrjef- um og öðru fást hjá hverjum sem er af agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen..Agent, Winni j eg H. J Belch Ticket Afí’t 480 Main St. • • Winnipeg y/o'//* Ole O. Moe. KAUPIÐ EITT AF I)R. OWENS BELTUM, t>Á FAIí) ÞJER HEILS- UNA APTUR, HVORT SEM ÞJER EltUÐ GAMALL EÐA UNGUR. Clithera/J, Minn., 7. febr. 1894. Kæri Dr. Ovven. Fyrir hálfu ári keypti jeg eitt rafurmagnsbelti af yður, sem jeg með ánægju pakka fyrir. Áður en jeg fjekk beltið var jeg optast daufur og aflaus — allt af gekk eitthvað að mjer — a flleysi fyrir brjóstinu, verk- ur í bakinu, veikur magi, svefnleysi og matarólyst og jeg hafði enga löng- un til vinnu. Jeg er smiður að at- vinnu og veit, að bæði pjást margir smiðir og aðrir menn af sama sjúk- dómnum. En jeg segi öllum, sem pjást, hvað peir eigi að taka til bragðs til pess að verða heilbrigðir aptur: „Kaupið eitt af beltum Dr. Owens, þá batnar yður, hvort sem þjer eruð gam- all eða ungur“. Eptir að hafa haft belt- ið á mjer fjórum sinnum að eins, fann jeg að mjer leið betur, og nú er jeg eins frfskur eins og jeg hef nokkurn tíma áður verið. Allur minn líkami er eins og endur- fœddur. Belti Dr. Owens er ekkert húmbúg, heldur áreiðanlegt og ó- dyrt meðal gegn margskonar sjúk- dómum. Jeg hafði í fyrstu ekki traust á beltinu, en svo talaði jeg við einn af agentum yðar, sem sjálfur hafði fengið heilsubót af beltinu. Jeg keypti sfðan eitt belti, og, eins og jeg hef sagt, jeg mundi ekki vilja selja pað fyrir $500 í peningum, pví að pað hefur frelsað líf mitt. Jæja, vinir mínir, pið sem pjáist af sjúkdómi eða lasleik, kaupið eitt belti Dr. Owens pá fáið pið jafngildi peninga ykkarra og verðið heilbrigðir melra að segja, hvenær sem pið setjið beltið á ykkur; pá lætur illendið undan. Ef nokkur efast um sannleik pess sem hjer er sagt, pá skrifið mjer (leggið samt innan 1 frímerki) og er jeg fús á að svara öllum fyrirspurn- um. Það sem jeg hef skrifað hjer, get jeg sagt upp á æru og samvizku að er hreinn sannleikur, og hef jeg skrifað brjef mitt án pess jeg nafi verið beðinn um pað. Iljartans pakk- læti, Dr. Owen, fyrir [>að sem beltið yðar hefur fyrir mig 'rert, og óska jeg að starf yðar gangi el. Með virðingu öle 0,-Moe. Skrifið eptir príslista og uppiys- ingum viðvíkjandi beltunum til B. T. Björnsson, agent meðal íslendinga. P. O. Box 368, - Winnipeg, HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man ,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.