Lögberg - 21.02.1895, Blaðsíða 4

Lögberg - 21.02.1895, Blaðsíða 4
4 LóGBERG, FIMMTUDAGINN 21. FEBRUAR 1895. UögberQ. (iefi5 út a5 148 Prinoess Str., Winnipeg Ma of The /jjgberg Printing &• Puhlishing Ce'y. (Incorporated May 27, i89o). Ritstjóri (Editor); EINAR HJÖRLEIFSSON Bnsirt(tss mamager: B. T. BJORNSON. AUGLÝSINUAR: Smá-auglýsingar i eitt skipti 26 cts. fyrir 30 orC eða 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. A stærri auglýsingum eCa augl. um lengri tima ai- s'áttur eptir samningi, BÚSTAD A-SKIPXI kaupenda verSur aS tii kynna ikri/lega og geta um fyrverandi bú staS jafnframt. UTANÁSKRIFT til AFGREIÐSLUSTOFU blaSsins er: TKE LÓCBERC PRINTINC & PUBLISIf. CO. P. O. Box 868, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: F.DITOK LÖ«BF.R«. O. BOX 3Ö8. WINNIPEG MAN. -- FIMMTUDA9INN 2l. PKBB. 1895.— ty Samkvæm lap'-.slogum er uppsögn kaupanda á blaöi ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Bf kaupandi, sem er S skuld viö blað- iö fljrtr vistferlum, án )>ess aö tilkynna beimilaskíftin, ).á er >aö fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir ^rett- vísum tilgang’. jy Eptirleiöis verður nverjum |>eim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenmng fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, að peir geri oss aðvart um það. __ Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verSi sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í V. 0. iftmey Orders, eða peninga í Rt gwtered Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga anriarstaðar en Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. TiLsóknarafi og frásóknaraíi. llæða Einars Iljörlcifssonar á sam- komunni í Tjalbúðinni 19. J>. m. I>að eru til tvö andstæð öfl í heiminum, sem halda öllum hlutum í jafnvægi. Annað peirra er kallað centrij>etal-&t\; J>að er sá eiginleiki hlutanna, að leitast við að sækja til miðpunkts hringbrautar sinnar. Hitt er kallað centrifugal-afl; J>að er sá eiginleiki hlutanna, að leitast við að sækja frá miðpurikti hringbrautar sinnar. Hvorugt af pessum öflum iná vanta, til pess að allur heimurinn fari ek.ki á ringulreið. Svipuð öfl eru í mannlífinu, verk- andi meira og minna í sálu hvers ein- asta manns. Það er afl par, sem knýrmann að öðrum mönnum, knýr mann til að leita samvistar ineð peim, samvinnu með peim, fjelagsskapar við pá; pað er aflið, sem kemur oss til að líta á sjálfa oss sein part af stærri lieild, atíið, sem kemur oss til að finna til með öðr„m mönnum, aflið, sem kem- ur oss til að el.-ka aðra menn. l>að er aflið, sem heldur saman heimilun- um, sveitaifjelögunum, mannfjelag- inu. l>að er mannlifsins sameinandi, organisjerancli afl. Svo er líka til annað afl í sálum vorum, sem knjfr oss frá öðrum mönnum, tilfinning fyrir pví, að vjer sjeum nokkuð öðruvísi en aðrir menn, meira eða minna sterk óbeit á pví hjá öðrum mönnum, sem er andstætt voru eigin eðhsfari, meira eða minna sterk tilhneiging til að gera J>að gildandi, sem vjer höfum ekki sameiginlegt með öðrum mönnum umhverfis oss, hvað sem öllu öðru líður. l>að er afl- ið, sem gerir oss að sjálfstæðum mönnum. l>að er aflið, sem kennir oss að treysta á vorn eigin mátt, opt og tíðnm aðalaílið, sem gerir menn að miklum mönnum. t>að er endur- nfjuuarafl manDlífsins, frjófgunarafl mannsandans; pað er aflið, sem frem- ur öliu öðru varðveitir mannlífið frá að verða að stöðupolli. En pað er líka mannlífsins sundrandi og niður- brjótandi afl. l>að er svo sem auðvitað, að hvorugt af pessum öflura má vanta. t>ví meira jpfnvægi, sem er á roilli peirra, pví fullkomnara verður líf mannsins. Mjer dettur ekki í hug að segja, að petta jafnvægi hafi ekki verið pol- anlegt í lífi Vestur-íslendinga; jeg held pað hafi verið svo mikið, sem framast var unnt að vonast eptir, eptir pví sem á stóð með 03S að öllu leyti. Dví að eins hefur líka Vestur-íslend- ingum tekizt að verða að peim mönn- um, sem peir eru orðnir. Eu hins dylst jeg ekki, að jeg held að sterk á- stæða liafi verið fyrir alla pá, sem viljað hafa pjóð vorri vel, beggja tnegin hafsins, að leggja aðaláherzl- una á tilsóknaraflið í mannsálunum, og jeg held að ástæða sje til pess enn. Dví að peir hafa verið svo marg- ir og eru svo margir enn, sem virðast hafa ýmugust á pví aíii. Dið liafið vafalaust tekið eptir pví, að svo að segja hver einasti maður, sem hefur tekið sjer fyrir hendur meðal vor hjer vestra, að : ameina liugi vora og störf, koma skipulagi á starfsemina, hefur orðið fyrir álasi. Og hafi ein- hverjir menn öðrum fremur reynt að halda saman, reynt að vera hver öðr- um góðir, reynt að vinna saman að einliverju, sem peim hefur legið á hjarta, pá hefur peim verið gefið nafnið „klÍKka". Og pað hefur átt að vera dæmalaust skammarlegt að vera í slíkum klikkum. Og pegar sumir náungar hafa viljað hæla sjer sem mest, hreykja sjer sem hæst, sy'na sem greinilegast,hve miklir and- legir manndómsinenn peir væru, pá hafa peir látið pess getið, að peir væru engir „klikkumenn14 eða engir jMrtymenn. Fyrir mínum sjónum er pað meira en vafasamt, að peim hafi með pví í raun og veru tekizt að hæla sjálfum sjer. Jeg fyrir mitt leyti vona, að jeg verði ævinnlega og allstaðar „klikkumaður“, hva" sem jeg verð í heiminum, að jeg finni hvervetna menn, sem mjer pykir innilega vænt uni, menn, sem jeg hef unun af að vera með, menn, sem jeg vil vinna með, og menn, sem vilja vinna með mjer. Hverjir eru pað eiginlega, sem hafa komið pví til leiðar, sem Vestur- íslendingum er almennt talið til gild- is? Hverjir hafa gengizt fyrir og haldið upjii vestur íslenzkum fjelags- skap í öllurn hans myndum, vestur- íslenzku kirkjulífi, vestur-íslenzkum blöðum, vestur-íslenzkri pólitík? Hverjir hafa mest leitazt við, að fá vestur-íslenzkan almenning til pess að leggja rækt við málefni ættjarðar vorrar, andleg og veraldleg, hag- fræðisleg og bókmenntaleg, og geyma endurminningarnar um hana í tryggum og ástríkum hjörtum? Og hverjir hafa fastast knúð menn til að leita sjer innlendrar menntunar og afla sjer pekkingar á málum pessa lands? Skyldu pað ekki vera menn- irnir, sem heima eiga í einhverjum „khkkum“, hverju nafni sem menn nú vilja nefna pær? Hverjir eru pað aptur á móti, sem ekki virðast botna nema sárlítið í pví sem menn hafa hjer verið að gera og segja? Hverjir eru pað, sem eltast parf við eins og sauðkindur, pegar til kosninga kemur, og hafa líka álíka vit á peim málum, sem at- kvæði eru greidd um, eins og kvfa- rollur? Ilverjir eru pað, sem komið hafa á Islendinga í pessu landi pví lakasta óorði, sem nolckurn tíina hefur á pá koinizt, pví óorði, að pað megi kaupa pá eins og kvikf je við kosn- ingar, óorði, sem er eins óverðskuld- að, almennt talað, eins og pað er andstyggilegt? Skyldu pað ekki vera menn úr peim flokkinum, sem pykjast of „sjálfstæðir“ til pess að standa í nokkurri „klikku“? Dvf er miður, að pað eru enn of of margt af slíkum mönnum vor á meðal, pó að jeg sje sannfærður um, að peir sjeu stöðugt að fækka. Sjera Jón Bjarnason hefur gert afarskil- meikilega og skarpa grein fyrir af- stöðu peirra við mál vor og fram- komu peirra í fyrirlestri sínum um „íslenzkan nihilismus“. Hatin bend- ir par á, að framkoma peirra eða framkomuleysi sje sprottið af pví, að peir trúi ekki á neitt „netna núllið sitt“, og pað trúleysi stafi aptur af sinnuleysi pvf sem um langan aldur hafi átt sjer stað á ættjörð vorri. Sjálfsagt hefur sú skýring mikið til síns máls, en jeg beld pó, að víðar verði að leita, ef komast á til fulls fyrir upptökin. Sannleikuiinn er sá, að í peim tíma, sem vjer lifuin á, liggur, einkum að pvf er sneitir pann hluta heimsins,sem sterkust áhrif hefnr haft á íslendinga á sfðustu áratugum, sterk tilhneiging til pess að gera miklu meira úr frásóknarafliuu heldur en tilsóknaraflinu í mannlífinu. Sú stefna er sprottin af frelsisprá mannsandans, og pað er skylda manna að leitast við að skilja liana, í stað pess að berahana brigzlum og illmæl- um, eins og sumum er svo gjarnt til. Hún er sprottin af tilfinningunni fyrir pví, að einstaklings frelsið sje dýr- mætast af öllu frelsi, að hið svo kall- aða pólitíska frelsi sje einskis virði, svo framarlega sem frelsi einstaklings- ins gagnvart mannfjelaginu sje pví ekki samfara. Hún leggur alla á- herzluna á rjettindi einstaklingsins og skyldur hans við sjálfan sig. Og svo sem til pess að herða á peirri kenningu, vekur hún miklu meiri at- hygli á pví sem illt er í mannfjelag- inu, bendir miklu skarpara á pað, hve einstaklingurinn eigi par örðugt að- stöðu, heldur en á pað sem gott er í lífinu og á hlunnindi pau sem ein staklingurinn nýtur við pað að vera I menntuðu mannfjelagi. Hún bend- ir einstaklingnum vandlega á sjálf- an sig, eins og vera ber; en henni láist allt of opt, að benda hon- um á aðra menn. Hún segir við einstaklinginn, eins og vera ber: legðu rækt við allt gott og myndar- legt, sem í pjer er; en hún gleymir allt of opt, að brýna fyrir honum, að virða pað sem gott er og myndarlegt í öðruin mönnum, enda pótt pað komi í bága við hans eigin geðpekkni, hans eigin skoðanir, hans eigin tilfinn- ingar. Hún kennir einstaklingnum, að virða og elska sjálfan sig, eins og vera ber; en henni láist allt of opt að kenna honum að virða og elska ná- ung-ann. Akveðnustu orðin, sem jeg man eptir í svipinn, í pessa átt, standa í niðurlagi eins leikritsins eptir Henrik Ibsen, heimsins mesta núlifandi leik- ritaskálds. Honutn farast par orð á pá leið, að sá maðurinn sje öflugastur, sem komist næst pvf að standa aleinn. En pótt livergi sje, mjer vitanlega, jafn-kröptuglega að orði komizt í ís- lenzkum bókmenntum, pá er pessi sami andi meira og minna ríkjandi í öllu hinum yngri islenzka skáldskap. Tökum til dæmis Dorgils gjallanda. Hvað eru sögur hans ,Ofan úr sveitum, í raun og veru annað en ástríðurík mál- sókn einstaklingsins gegn mannfje- laginu? Og tökum til dæmis Önnu í „Vordraum“ GestsPálssonar, persónu, sem höfundurinn hefur teiknað svo aðdáanlega f fáum dráttum. Hún kemst að peirri niðurstöðu, að mesta ánægjan í lífinu sje sú, að vera góður við skopnurnar. Hvers vegna skyldi vera svo miklu meiri ánægja í pvt fólgin, að vera góður við skepnurnar, en að vera góður við mcnnina? Dað sæti illa á mjer, að álasa peim skáldskap, sem hjer er um að ræða, enda veit jeg ekki til pess, að aðrir hafi gert sjer meira far en jeg um pað, að benda á pað í honum, sem er gott, og koma mönnum til að skilja pað. En engu að síður held jeg pví fram, að hann sje nokkuð einhliða, eins og öll sú stefna, sem hann heyrir til. Og verði andinn, sem í honum býr, ríkjandi, án fullkomins jafnvæg- is, pá er hann í meira lagi varhuga- verður. Dví að pað á sannarlega ekki við almennt, að mennirnir sjeu öflug- astir, ef peir standa einir síns liðs, hvað sem kann að mega segja um einstöku andans stórmenni. Og pað hefnir sín alvarlega, ef einstakling- arnir fara að skoðasig fyrst og fremst sem málsparta, sem eigi í höggi við fjelagslffið, og allt af purfi að vera á vaðbergi til pess að vernda rjett siun gegn verulegri eða ímyndaðri rang- sleitni. Dað verður hollari hugsuuar- háttur,að líta á sjálfan sig sem bróðar eða systur annara manna, og brýna fyrir sjer að vera peirn til góðs. Dað er enginn vafi á pví, að pað gerir manninn færsælli, að venja sig á að líta vinaraugum á aðra menn. Mun- um eptir frúÖnnu í „Vordraumnum“. Var hún ánægð og farsæl, pessi auð- uga, gáfaða og tilfioningarfka kona? Nei. Henni fannst hún vera í andleg- um dofakufli, og hún hafði um mörg ár sárpráð einhverja augnabliksskfmu af lukku, og svo bara fundið, hvernig kuflinn prýsti að henni meira og meira. Skyldi ekki sú ófarsæld hafa staðið í sambandi við pað, að frásóknaraflið í sál hennar frá öðrum mönnum var orðið svo ríkt, að henni datt að eins í hug að vera góð við skeppnurnar, en ekki að vera góð við menn? Ætli hún hefði ekki orðið færsælli, ætli dofa- kuflinn hefði ekki farið að rýmkast, ef hún befði tekið sjer fyrir hendur að láta aðra menn hafa eitthvert veru- legt gagn af tilveru sinni, ef hún hefði farið að vinna og stríða með ná- unga sfnum og gera hans fögnuð að sínum fögnuði og hans sorg að sinni sorg? Frelsishugsjónin fer óneitanlega að verða nokkuð undin og snúin, peg- ar hún helzt eingöngu uppi af frá- sóknaraflinu f mannssálunum. Dað verður enginn maður frjálsari fyrir pað að snúa bakinu við öðrum mönn- um. Ilann kann að ímynda sjer pað, en hann er pað ekki. Munið eptir 6 við færum í Litlu Betlehem eða værum við guðrækn- ísæfingar. Hún hafði litla menntun. En með greind sinni, sem fengið hafði æfingu úti í veröldinni, síðan hún var barn, var hún betur fallin til að leiðbeina mjer á peim tíma, heldur en pó jeg hefði átt kunn- ingja, sem lærðari hefði verið og meira haldið kyrru fyrir. Mjer datt opt í hug að segja henni æfintýri mitt, en jeg hafði lofað henni að minnast aldrei á pað; og pó að jeg fyndi, að pað gæti ekkert gert henni til, par sem svona langt var liðið, pó að jeg segði Mörtu frá pessu, pá lijekk jeg fast við pessa endurminning, eins og hún væri einhvern veg- inn of heilög til pess að jeg gæfi öðrum hlutdeild í henni. Dað var hið eina snertanlegt eða ósnertan- legt, sem jeg átti til í veröldinni, og jeg gat ekki af pví sjeð. Hin persónan, sðm jeg verð nú að minnast á, vckur allt aðrar hugsanir hjá mjer. Frá pví fyrsta augnabliki, er jeg leic pann mann augum, hafði jeg óbeit á honum. Leyndardómsfull geðpekkni og ó- heit hefur ávallt verið einkennilega næm hjá mjer. Ósjálfrátt dregst jeg að, eða hrindist frá, hverjum einasta manni, sem jeg hitti, og eðlisávísan mín bregzt mjer aklrei. Jeg man pað, að jeg sá hann einmitt fyrsta kveldið eptir að jeg hafði sloppið á svo eptirminnilegan hátt. Dað var verið að halda bænir heima hjá okkur; pá var barið hart og valds- niannslcga á götudyrnar. Sjera I’orter hætti bæna- 15 verið — að pjer eruð einmitt maðurinn, scm liann parf á að halda?“ Dað sljákkaði nokkuð í mjer pakklætisákefðin við að heyra, hve veraldlega Marta leit á málið; en J>rátt fynir pað tók jeg breytingunni með pökkum. 11. KAPÍTULI. Eptir tæpa viku var jeg orðinn keunari læri- sveinanna hjá sjera Óbadia Porter. Marta hafði á rjettu að standa; Miss Judit var orðín preytt á verk- inu, notaði tækifærið, pegar jeg fór að kenna, og hætti með öllu við kennsluna. Dó að jeg fyndi í samvizku minni, að verkið, sem mjer hafði verið á hendi falið, var ábyrgðarmikið og pýðingarmikið, pá ljctti mjer fyrir brjósti við pað, að hún hætti að vera í skólastofunni. Drengjunum hafði hún ávallt sýnt hina drembilegustu og háðulegustu fyrirlitning. Eins og jeg hef áður minnzt á, var engum gert hærra undir höfði en öðrum, en opt fannst mjer, að of nokkuð væri á mununum, pá sýudi Miss Júdit mjer heldur meiri liörku og fyrirlitning en öðrum. Atlæti hennar varð ekki minnstu vitund mýkra, eptir að jeg hafði færzt svo upp á við, að jeg var kominn nær henni að pví cr virðing snerti. Dað hefði verið ástæðulaust fyrir mig að búast við að liafa nokkur itl svar, að pví er virtist, heldur til pess að ráða eittllvað af, sem enn var ekki nema hálf-ráðið. „Komdu nær mjer, Silas“, sagði hann, eins og hann hefði nú ráðið við sig að segja eitthvað pýð- ingarmikið. Jeg hlýddi honum undrandi og hálf-hræddur. Hann hallaðist áfram, með handleggina á borð- inu, hvessti enn á mig höggormsaugu n, eins og hann ætlaði að lesa sál mína, og tók til máls með lágri rödd: „Jeg ætla að segja pjer allt, sem jeg veit; pað getur verið að pað hjálpi pjer til að muna citthvað. Fyrir prettán árum kom hingað miðaldra kona, sem líktist pví sem hún væri láðskona hjá ein- hverjum heldri manni, eða eitthvað pcss háttar, og spurði mig, með hvaða skilmálum jeg vildi taka að mjer fimm ára gamalt barn. Hún hafði sjeð auglýs- ing frá mjer, og hjelt að sú auglýsing kæmi heim og saman við pað sem fyrir henni vakti. Hún lagði mjög sterka áherzlu á pað atriði, að pú yrðir alin» upp með aga og I guðsótta. Tveim dögum síðaf kom hún ningað með pig. Ættarnafn pitt sagði hún vera Carston, og Silas Carston sagði hún, p6 ættir að heita. Meðgjöfina áttu peir herrar Fogl® og Quick, málafærslumenn í Grays Inn, að borg® hálfsárslega. Fyrir sakir hinnar dýrmætu sálar, seii* mjer var á hendi falið að annast, reyndi jeg, ein* varlega og mjer var unnt, að fá að vita ofurlít*® meira;en konan var mjög [>ögul,og óttalega alvarlegi og jcg gat ekki einu sinni haft upp úr hcnni utaná*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.