Lögberg - 25.04.1895, Blaðsíða 5
LÖGJBERG FIMMTGDAGINN 25. APRÍL 1895.
S
uuum,en eins og eðlilegt er, hefur f>að
gefist misjafnlega,f>ar eð f>að ekki lief-
ur verið gert eptir fjrirsögn og undir
umsjón æfðs dýralæknis. E>að er f>vf,
að oss skilst, ongin áreiðanleg vissa
fengin fyrir f>ví, hvort pessi bólusetn-
ing verður að verulegu liði eða ekki.
t>að lítur út fyrir, að pest pessi
sje ætíð skæðust 1 sauðfje manna á
íslandi pegar vetrar eru mildir (eins
og nú átti sjer stað), og fje gengur
mikið úti. Góð haust- og vetrarveðr-
átta er f>ví hefndargjöf fyrir fjárbónd-
ann á íslandi, pangað til fnndið er
ráð við sykinni.
Póstgöngurnar íslenzku.
íslenzk blöð og brjef úr seinustu
ferð danska póstskipsins hafa verið að
smá tínast hingað í petta sinn, en
komu ekki í einu, eins ogof>tast á sjer
stað. I>egar Lögberg kom út síðast
(18. p. m.), var ,,ísafold“ að eins kom-
in, (pó okki nema upp til lö. marz,)
en nokkrum dögum seinna kom ann
ar böggull af blaðinu, sem náði til 30.
f. m. pá kom „Fjallkonan“ til 26.
marz, „Djóðviljinn Ungi“ til 22, marz
og „Stefnir“ aðeins til 25. febrúar.
„Þjóðólfur“ rak lestina, með pvf að
hann kom ekki fyrr en á mánudag
(22. p. m.) og nær til 29. marz. ís-
landsbrjef og blöð komuyfir höfuð að
tála 8—10 dögum seinna en von var
á, sem stafaði af pví, að póstskipið
komst ekki út frá Khöfn á ákveðnum
tíma sökum fsalaga.
Eins og allir vita, gengur nú
seint og skrykkjótt með brjef og póst-
sendingar til og frá Reykjavík, en
pað kastar tólfunum pegar ræða er
um póstsendingar til og frá norður-
landinu. Eins og að ofan er getið,
nær Stefnir aðeins fratn til 25- febrú-
ar. Seinasta blaðið var pví tveggja
tnánaða garnalt, pegar pað kom
hingað, og sama er að segja um brjef-
in af norðurlandi. Póstur fer nú orð-
ið í kringum hnöttinn á jafn
stuttum tíma. En pó illa gangi að
koma brjefum og blöðum frá norður-
landi til útlanda, pá virðist pað pó
vera hátíðlegt hjá pví, hvernig geng-
ur að koma póstsendingum frá út-
löndum til norðurlands. Oss er, sem
sje, skrifað úr Eyjafjarðarsfslu, að
Lögberg hafi ekki komið fangað sfð-
an í september mánuði (í fimm mán-
uðina ncest á undan þvl, að brjefin
voru skrifuð). I>eir, sem skrifuðu oss
um petta, gengu út frá pví sem sjálf-
sögðu, að Lögberg væri hætt að koma
út — með öðrum oröum, að blaðið
væri steindautt. Sumum V estur-ís-
lendingum finnst að Lögberg hafi
verið og vera með fullu fjöri síðan í
september; enda eru engin lík eins
spræk — nema ef vera skyldi lík
I>órðar gamla Malakoffs. En pað lft-
ur út fyrir, að íslands sendingin af
Lögbergi til norðurlands hafi dáið, og
væri fróðlegt að vita bvar hún hefur
orðið úti á leiðinni milli Reykjavíkur
og norðurlands, eða í Reykjavík, pvf
vjer pykjumst hafa sannfrjett, að hún
hafi komist í höfuðstaðinn.
í vetur hafa hvorki bannað hafís-
ar í kringum strendur landsins nje ó-
vanalegar ófærðir á landi, milli suður
og norðurlands. Hvað lengi ætla
norðlendingar að pola aðrar eins sam-
göngur og póstgöngur og nú eiga
sjer stað?
Frjettapistlar
JTrá Arna Björnsson (fgrrum þing-
manni l Norður-Dakota) til
bróður hans, Mr. B. T.
Björnson, ráðsmanns
Lögbergs.
Niðurl. frá 3. bls.
Frá Tacoma hjeldum við til 01-
ympia, sem er höfuðstaðurinn í Wash-
ingtonríki. Eins og vfða annars-
staðar, er pað höfuðstaður aðeins að
nafni til. Bærinn er lftill — um 10,-
000 íbúar — og heldur tilkomulftill.
Ekki er Washingtonríkið búið að
byggja sjer pinghús, og sat pingið I
gömlu skólahúsh Búið er að veita
$47000 til að leggja grundvöll fvrir
ríkisbyggingarnar og voru menn
að vinna að pvf par, en pó er enn
ekki fast ákveðið hvar byggt verður,
og eru bæirnir Tacoma, Seattle. 01-
ympia og nokkrir fleiri bæir að sækja
um að pær verði byggðar hjá sjer. Á
hóteli pví, sem við vorum par á, voru
12 pingmenn, og heyrðum við pá
ræða mikið um landsins gagn og
nauðsynjar. Margt pótti peim ábóta-
vant hjá sjer, sem liklega hefur nú
satt verið, en eitt meðal höfðu peir
við öllu, nefnilega: „E’ree coinage of
silver“ (frfa silfur sláttu). E>egar peir
vissu hvaðan við vorum, kölluðu peir
okkur „Gold Bugs“ (gullmaura) og
fram eptir peim götunum. Mjer lá
við að óska, að jeg hefði haft meira
tilkall til nafnsins.
Næst komum við til Portland,
Oregon, og par vorum við í nokkra
daga. Portland hefur um 70,000 1-
búa, og er pryðilega fallegur bær.
Stendur hann við Willomet ána,
skammt frá par sem hún rennur^í Col-
umbia fljótið. Hjer höfðum við fyrst
tækifæri til að brúka hjólin okkar,
og riðum við peim um allan bæinn og
svo upp á Portland-hæðirnar (um 800
feta háar) á bak við bæinn. Af pess-
um hæðum má sjá langt f allar áttir,
og eru nokkur há fjöll par í nánd, svo
sem „Mount Hood“ 12,000 fet á hæð,
og „Three Sisters“ um 11,000 fet á
hæð, og fieiri. Hjer eru Kínverjar,
og hafa peir lagt undir sig tvö fremstu
strætin, sem að likindum hefðu mátt
vera bestu „business“-stræti bæjarins.
E>aðan fórum við suður Willomet
dalinn til Salem, höfuðstaðarins í Or-
egon. Sá bær er við Willomet ána,
og hefur um 15,000 íbúa. E>ar eru
margar opinberar byggingar, svo sem
pingbúsið. fangahúsfð, vitlausraspftali,
skóli fyrir Indíána og fleira. Oregon
sýndist vera í góðum kringumstæð
um, og er búið að koma upp öllum
nauðsynlegum rfkis-stofnunum, og er
pó skuldlaus — svo var okkur sagt.
E>ar fórum við líka á ping, og sáum
pingmenn gera 21. tilrauuina til að
kjósa „senator“ f congress Bandaríkj-
anna. Eins og menn vita, varð ekki
af kosningu fyrr en 15 mfnútum áður
en pingtfminn var á enda.
Frá Salem fórum við út á land,
og vorum nokkra daga hjá vinafólki
Mr. Garnetts, sem voru canadiskir
bændur. E>eir höfðu flutt sig pangað
fyrir nokkrum árum og voru vel á-
nægðir með skiptin. E>eir rækta
hveiti, hafra, o. s. frv. og hafa par að
auki nautgripi, sauðfje geitur og
nokkuð af aldinum. Landið í Willo-
met dalnum er víst mjög frjófsamt, og
pó er pað sem stendur ekki mjög d/rt.
£>essir menn höfðu borgað $30. fyrir
ekruna, og mest af pví ræktað land.
E>að var um pann 20. febr, sem við
vorutn par, og var haust hveitið 6—8
pml. hátt, og verið að plægja fyrir
vorhveiti, halra o. s. frv. Fjonu var
beitt á akrana, ogsögðu peir pað gott,
bæði fyrir hveitið og fjeð. Eitt var
einkennilegt bæði par og líka víða f
Washington. E>að sprettur mosi á
næstum öllum sköpuðum hlutum.
E>Ökin á húsunum eru græn af mosa,
trjen eru pakin af honum og líkjast
pví mestdauðum fúalurkumá vetrum.
12—18 pml. langar mosablæjur lafa
niður af limum trjanna, og eru pær,
pegar að er gætt, eins og ffngert
„lace“ og er petta undrunarlega fall-
egt. Mjer var sagt að ekki sprytti
samt mosi til muna á fólkinu, að und-
anteknum elstu gamalmennum. Rak-
inn S loptinu og rigningarnar á vetr-
um orsaka pennan mosavöxt. Annað
dæmi heyrði jeg lfka upp á pað, hvað
maðurinn getur með tímanucn lagast
og breyzt af peim kringumstæðum,
sem hann b/r við. Mjer var sagt að
börn væru farin að fæðast par með
fit á milli tánna, eins og sundfaglar.
E>eir sem hafa verið vestur frá um
rigninga tímann, eða norður í Nyja
íslandi á vorin geta vel skilið hvað
ákjósanlegt væri að vera svona út-
búinn.
Hvað sem nú pessu líður, pá
leist mjer vel á mig parna, og syndist
að ef bændur par gætu aðeins fengið
polanlegt verð fyrir vörur sínar, pá
mundu peir vera vel settir.
Fjallaútsynið milli Oregon og
California er eins stórkostlegt og
nokkuð annað, sem jeg hafði sjeð.
Mount Shasta er skammt fyrir sunnan
landamærin, og sjest vel frá járn-
brautinni, pegar veðrið er bjart. E>að
er hæðsta fjallið f California 14.500
fet á hæð, og líkt og Mount Rainier í
Wash., stendur eitt sjer. A einum
stað í fjöllunum eru „Soda water
Springs11.* E>ar stanzar lestin ætfð og
brynnir fólki. E>að var í pessum
fjöllum og á pessari braut, sem snjó-
flóðið varð í vetur, ekki mjög löngu
áður en jeg fór yfir pan.
Sacramento, höfuðstaðurinn í
Califernia, var næsti bær, sem við
stönzuðum í. E>að er að mörgu leyti
merkilegur bær. E>inghúsið er með
peim allra beztu f Bandaríkjunum,
og er sniðið eptir pinghúsinu í höfuð-
stað Bandarfkjanna, Washington.
Umhverfis húsið er stór grasvöllur
með pálmaviðartrjám, og margskyns
öðrum skrauttrjám, blómsturbeðum
og gosbrunnnm. Turninn á húsinu
er 180 fet á hæð, og er útsynið paðan
inndælt Fjórar dyr eru á húsinu, og
liggja göng milli peirra pvert yfir
húsið í kross. A miðju gólfinu, par
sem göngin mætast, er stór marmara
líkneskja af Columbus, par sem hann
krjfpur frammi fyrir Isabellu Spánar-
drottningu, og er að segja henni frá
fyrirætlan sinni að leita að landi í
vesturhafinu. E>essar pjár persónur
Columbus, drottningin og skósveinn
hennar, eru allar höggnar úr einum
marmarasteini. E>að var 7 ára verk
og pykir meistarastykki. Bærinn
stendur á flatlendi við Sacramento-
ána, og verður að verja hann með
flóðgörðum, pvf áin flæðir vfða út á
láglendið. E>að er sú ljótasta á, sem
jeg sá fyrir vestan fjöllin, kolmórauð,
næstum rauð, og San Francisco flóinn
er sumstaðar hálf-rauður af ánum, sem
renna f hann.
Við komum til San Francisco
nálægt miðjum degi og komum okk-
ur fyrir svo fljótt sem við gátum, og
rukum svo vestur að -‘gullna hliðinu"
(Golden Gate). Ef maður er par sem
maður gotur horft f gegnum hliðið og
sjeð sólina ganga undir niður í hafið,
pá skilur maður fljótt að pað á petta
nafn með rjettu.
Skammt sunnan við ,hliðið‘ er
dálftill klettatangi. Uppi á pessum
tanga er dálítill skemmtigarður. E>ar
eru allskonar trje, sem jeg hafði
aldrei sjeð fyrr, og ótal blómsturbeð.
Marmaralíkneskjur eru par einnig,
bæði af mönnum og d/rum. Ilminu
af trjánum og blómstrunum, sem sum
voru að springa út, lagði um garðinn.
Beint fram undan tanga pessum eru
sker, sem selirnir halda til á um daga,
og voru peir ý mist að velta sjer ofan
af peim og niður i sjóinn eða að klifra
upp, eða pá að leika sjer í sjónum.
Jeg get ekki lyst tilfinningum mín-
*) Sodavatnsuppsprettur. Ferða-
menn verða að hafa brennivínið með sjer.
Ritstj.
um pegar jog kom og horfði í kring
um mig. Hjer var jeg víst kominn í
töfraland. Jeg settist niður um-
kringdur af fegurð, sem jeg hafði
aldrei pvílíka sjeð, og horfði út á haf-
ið. E>að er ekki gott að vita hvað
jeg hefði gert, hefði jeg pózt vera
skáld. Lfklega hefði jeg samt farið
að yrkja; en af pví jeg gat pað nú
ekki, pá bara sat jeg parna, horfði út
á hafið og tautaði með sjálfum mjer:
„Himnesk lijer er Paradfs,
hjer að lifa og deyja jeg l/s.“
E>inn bróðir
A. B.
(Meira síðar).
Algenc.ur
Kvilli.
Læknadur til fulls med
AYER’S issia
FRÁSAGA ÖKUMANNS.
„Jeg tjáðist af „Salt ltheum“ í átta ár,
og á þeim tíma reyndi jeg mörg meðöl
sem mjer var sagt að væru góð við
þessum útbrotum á hóndunum á mjer,
en þau bættu mjer ekki neitt, Seinast
riðlagði einn vinur minn mjerað reyna
Ayei’s Sarsaparilla. og sagði að jeg
yrði að kaupa sex flöskur og taka inn
úr j>eim nákvæmlega eptir fyrirsögn-
inni. Jeg fór ep'.ir ráðum hans og fjekk
mjer sex flöskur, og tók inn úr þremur
þeirra án þess að flnna að þnð hefði
nokkur veruleg áhrif. En áður en
jeg var búinn með fjórðu flöskuna
voru hendurnar orðnar eins
Lausar vid utbrot
ein3 og þær hafðu nokkurntíma verið.
Atvinna mín, sem er að keyra fólk, út-
lieimtir að jeg sje úti í rigningum og
kulda, og það opt berhenturjen veikin
liefur samt aldrei gert vart við sig
uptur.—Thomas A Johxs Stratford Ont
Ayer’s ai Sarsaparilla
A llciinssyiiiiigiinni.
Ayer's Pillur Hreinsa InnýjUn,
A þessmn „liörffu timum“
getið þið fengið skó og stíg-
vjel hjá Reykdai, & Co., Ross
ave., um nokkurn tíma fyrir
lægra verð en áðurhefur þekkst
í þessum bæ. Við seljum allar
fyrri árs vörur fyrir innkaups-
verð, því allt verður að seljast,
REYKDAL k C0„
539 Ross Ave.
Alls enginn efi
J erá þvl,aðhvergi i bænum gctið þið fcng
♦ ið betri og ódýrari gull- og silfur-vörur
Z heldur en hjá mjer. Jeg bý sjdlfur
♦ til alla þá giptiusaltriuga, sem jeg
♦ sel, og get því SÍlíyrffSt að þeir sjeu
«. hinir völldiuyustu og eins selt þá
♦ töluvert lægra en aðrir.
G TH0MAS 634
17. inumno, MA|N 8T
119
Ó, pessar stundir í hauströkkrinu, peptar myfkf-
ið Var að færast yfir, pangað til llkamir vorir urðu ó-
glöggir sem vofur og nærri hurfu, en sætu, óbundnu
sönglögin eins og flutu í loptinu og virtust vera
leikin af fingrum andanna. Jeg færði mig nær og
nær henni eptir pvl sem dimmdi meir, pví jeg gat
ekki polað, að andlit honnar skyldi hverfa mjer, og
svo kraup jeg niður við fætur hennar og horfði upp
1 andlit hennar með tárvotum augum, yfirkominn af
óútmálanlegri sælu, sem var meiri en nokkur jarð-
nesk sæla.
Á pessum stundum virtist hún ekki vita af ná*
lægð minni, og virtist horfa inn í sjálfa sig með
þessu undarlega, fasta augnaráði, sem jeg hafði áður
tekið eptir. Jeg gat fmyndað mjer að sál hennar
hefði I bráðina yfirgefið llkama hennar og væri að
reika inn í einhverja söng-veröld, og að hún væri að
þýða söúg þeirrar veraldar fyrir mannlegu cyra I
fyrst# sinn.
En svo kom pessi skerandi kertaljósa birta og
k&llaði okkur aptur til baka til pessarar hversdags-
legu veraldar, en söngurinn hætti og mlnar lopt-
kenndu myndir hurfu út I dimmuna, og hugsanir
mlnar voru aptur ritaðar með óþekktum stöfum.
Samband okkar var undarlegt. Við lifðum að
eins fyrir stundina, sem yfir stóð. Við töluðum
aldrei hvorki um liðna nje komandi tlmann, pvl við
vildum vera sæl, en liðni tíminn var hræðilegur fyrir
okkur bæði, og framtíðiu ógnandi. Monn gcta
122
hún fór með málverk sln I búðirnar í vestur enda
bæjarins, par sem hún seldi pær, og fór jeg vana-
lega með henni þangaö. Hún var einmitt á heim-
leið úr pessum búðum þegar hún frelsaði llf mitt.
Við fórum opt fram hjá blettinum, sem hún hitti mig
á, en við minntumst aldrei á pað.
Við umgengumst hvert annað frjálslega, og
vorum einlæg og opinská hvert við annað. Jeg
minntist aldrei á ást við hana með einu orði, eptir
þvl sem pað er almennt skilið I veröldinni. Mjer
var nóg að vera nálægur henni, að heyra rödd henn-
ar og horfa á hana. Ast mín á henni var tilbeiðsla;
og á meðan ekkert hindraði mig frá að sjá hana og
umgangast, pá fannst mjer að það væri mjer nægilegt.
En, hugsaði jeg aidrei um hinn óttalega um-
liðna tlma — um hana, sem jeg hafði að nafninu til
haldið brúðkaup til — brúðkaup, sem pó pað að
eins væri nafnið, gerði pessa ást mína hálfgert svik'
ræði? Jú, pað fiaug stundum I gegn um huga minn,
llkt og þrumuský, og fyllti mig með ótta, og það lá
pá nærri, að jeg missti vitið. Ef umhugsunin um
pað hefði varað I huga mlnum, þá hefði jeg vafalaust
misst vitið. E>ess vegna rak jeg hana burt úr huga
mínum, og sökkti mjer niður I augnabliks sæluna.
Jeg var kraptlítill, andlega. Llkt og hún, poldi jeg
engan sársauka. Jeg flúði frá honum, jafnvel I faðm
hefndargyðjunnar, sem jeg var að skapa.
Eins og fyrr, var jeg þagmælskur um hagi mlna,
og pcss vegna minntist jeg okki 4 ClOru með einu
115
hjá mjer, þá gæti jeg horft á mynd hennar I huga
rnlnum. Aldrei fyrr nje síðar hef jeg sjeð andlit
sem hafði pvílíka engils fegurð til að bera. Andlit
hennar var eitt af pessum andlitum, sem gömlu íc-
ölsku málararnir voru vanir að mála andlit englanna
og Marlu meyjar eptir; pað var svo rólegt og alveg
laust við allar mannlegar ástríður. Fagra, bylgjandi
hárið var óþvingað af böndum tizkunnar; ávala and-
litið var hvorki of magurt nje of holdugt, og alveg
sljett; ennið var lágt, augun blá og nefið beint eins
°g á grísku marmara myndunum; hálsinn var Ijóm-
andi fallegur, húðin fínleg og hvít, og ofurlltill roði
I kinnunum. Hún var I meðallagi há, óviðjafnanlega
fögur I framgöngu, en samt mjög veikbyggð. Hún
var I dökkum kjól sem náði upp á hálsinn, og hafði
lítinn hvltan, viðhafnarlausan kraga um háisinn.
Yið töluðum lítið; hún var svo önnum kaíin við
verk sitt, og pögnin virtist eiga betur við skap okkar.
Klukkan 3 kallaði Mrs. Wilson á okkur til mið-
dagsverðar, og borðuðum við haun I morgunverðs
borðstofunni niðri. Gamla frúin var mjög skraf-
hreyfin og mjög forvitin og beindi að mjer fjölda af
óbeinlínis spurningum; sumum af pcssum spurning-
um kærði jeg mig ekki um að svara, og sneri mig
b/sna laglega út úr þvl.
„E>jer verðið að fyrirgefa spurningarnar, herra
minn“, sagði hún; „en þó Miss Clara sje ekki ættingi
minn, og jeg, sannast að segja, pekki ekkert um hagi
hennar, pá er mjer eins annt um hana og hún vær-