Lögberg - 25.04.1895, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.04.1895, Blaðsíða 8
8 LÚGBERC, 1’IMMTUDAQINN 25. APRÍL 1895 Á iní nud*gskv. keinur, 29. f>. m., 1 efur Gcodtcn plaia stúkan „Skuld“ Tom"bolTx —á— NORTH WEST HALL. Sðmuleiðis verður leikið framúrskar- andi spaugilegt „Sambiðlarnir á Mlvarts hótelinu“. Einnig söngur og hljóðfærasláttur. Aðgangur 25 cents, og par i einn dráttur á tombólunni. Byrjar kl. 8. ÚR BÆNUM GRENDINNI. Stephan B. Jónsson við íslend- ngafljót kvað ætla til íslands í vor, ef til vill alfarinn. Sjera Hafsteinn Pjetursson lield- ur fyrirlestur í Tjaldbúðinni fimmtu- daginn 2. maí, Nákvæmari augly>- ing í næsta blaði. Málgagn apturhaldsflokksins hjer í bænum, „Nor’-Wester“, var selt við opinbeat uppboð á laugardaginn var fyrir skuldum. Allmikið er keypt af nautgripum hjer í fylkinn um pessar mundir til flutnings til Englands. E>annig voru 200 nýlega keyptir í Carberry í pessu skyni, og fylltu peir 12 járnbrautar vagna. Sjera J. B. Silcox, congregationa- lista prcstur, sem mörgum íslending- um er kunnur, og sem verið hefur prestur í Montreal nokkur undanfarin ár, hefur pegið tilboð um að gerast prestur safnaðar eins í Chicago. Fjelagið „Brotherhood of Car- penters and Joiners of America“, heldur opinberan fund í Verkamanna- fjelagshúsinu á Jemima Str., þriðju- dagskveldið 30. apríl kl. 8. Fundur inn verður haldinn sjerstaklega fyrir íslenzka smiði, f pví augnamiði að fá pá annað hvort til að ganga inn í aðal fjelagsdeildina hjer f bænum, eða f>á að mynda nytt fjelag út af fyrir sig. Á fundi, sem hið íslenzka Basi? iiaLI. cldk „Norður Stjarna“ hjelt hinn 23. p. m. voru eptirfylgjandi menn kosnir f embætti: Pkesideíít: H. Lindal. Vice Pbesident: Geo. Ellis. Captain: Frank W. Friðriksson. Secketaky: Stephen Anderson. Tkeasukek: B. Ólafsson. Hkiðuksmeðlimik: Ólafur S. Thorgeirsson. Magnús Pjetursson. Mr. Arni Magnússon og Mr. E>or- lakur Einarson, bændur úr Alpta- vatnsnjtlendunni voru á ferðínni hjer í bænum f kringum helgioa var. Enn- fremur voru hjer á ferðinni um helg- ina úr Shial Lake njdendunni, bænd- urnir Sigursteinn Friðbjörnsson og Halldór Halldórsson. Mr. A. Björnsson fráGrand Forks, fyrrum þingm. í Noiður-Dakota, kom hingað til bæjarins pann 18. p. m. llann hefur verið á ferðalagi vestur á Kyrrahafsströnd síðan í febrúar, og var nykominn heim pegar hann fór hingað norður. Vjer hófum pá á- nægju að geta birt frjettapistla eptir hann f I.ögbergi, og byrja peir í pessu blaði. I>eir eru bæði fróðlegir og skemmtilegir, og verða vafalaust lesnir með eptirtekt. Mr. Björnsson fór með Northern Pacific braut.inni vestur til Seattle, og lætur vel yfir ferðalagi með peirri braut. Þaðan fór hann með annari braut suður til San Francisco og paðan til Suður Califor- nia. En til baka fór Mr. Björnsson með Union Pacific brautinni til Salt Lake City í Utah, paðan saður til Co- lorado, paðan austur undir Mississippi og svo eins og brautir liggja norður til St. Paul og Minneapolis, og heim til sfn (til Grand Forks). Mr. Björns- son fór aptur hjeðau heimleiðis á mánudaginn var (21. p. m.). Stuðningsmenn Mr. Bradbury’s hjeldu fund í Selkirk pann lö. p. m. og ljetu í ljósi mikla óánægju með pað, hvernig nokkrir leiðtogar aptur- haldsflokksins hjer 1 fylkinu, t. d. peir herrar Roblin, Hagel, Coutlee og fleiri hefðu komið fram á fundinum, sem haldinn var í Albert Hall hjer í bæn- um 9. p. m. til pess að velja ping- mannsefni á sambandspingið fyrir Selkirk kjördæmi af hálfu apturhalds- manna. F^undurinn sampykkti /ms- ar yfirlysingar í pá átt að fordæma framkomu pessara manna, og ainnig fundarstjórans, sem senditnennirnir frá Selkirk segja, að hafi ekki gefið mönnum tækifæri til að koma með breytingar uppástungur og úrskurðað að uppástungur væru sampykktar, án pess að telja atkvæði, pegar pað var heimtað, o. s. frv. Fundurinn 1/sti yfir trausti á Mr. Bradbury, en vill ekk- ert hafa með Mr. Armstrong að s/sla. Ennfremur lætur fundurinn í ljósi óánægju með stefnu blaðsins ,.Re- cord“ í Selkirk í pessu máli, og fyrir- dæmir algerlega sk^rslu Hkringlu- biblíunnar, apturhaldsflokks blaðsins „Nor’-Westers“, um pað, sem fram fór á fundinum 9. p. œ., sein ranga og afvegaleiðandi, og Ijfsir yfir pví optar en einu sinni, að sig bjóði við annari eins blaðamennsku o. s. frv. o. s. frv. E>ar á móti lýsir fundurinn yfir pví, að skyrslurnar, sem komu út í blöðum frjálslynda flokksins „Free Press“ og „Tribune11 10. p. m. um fundinn, sje rjettar og sanngjarnar, og vísar al- menningi á pær í pví skyni. Allt petta bendir á, að apturhaldsflokkur- inn í Selkirk kjördæmi sje sjálfum sjer sundurpykkur, og getur hver dregið sínar ályktanir af pvi. Icei.axdk Rivek, 17. apr. 1895. Einn dagurinn er öðrum blíðari og næturnar einnig hlyjar. ísinn er nú leystur af íslendingafljóti, og er pað óvanalega snemma. Fljótið er óvanalega lítið nú, eptir pví sem pað er að vorlagi; er pað mikill mun- ur eða í fyrra, pegar pað flæddi inn í mörg hús í Geysirbyggðinni; nú að eins rennur pað; tefur pettamjög svo fyrir að sögunarloggarnir komist til mylnunnar, par eð pað parf að hjálpa hverjum logg yfir hina ymsu strengi eða brot, sem eru á leið peirra til mylnunnar. Látin er Mrs. Hólmfríður Borg- fjörð, kona Dorsteins M. Borgfjörðs í Geysirbyggðinni. Mrs. II. Borg- fjörð hefur legið lengi vetrar í ein- hverskonar innan meinsemd. Sigfús Björnsson í Fagranesi við íslendingafljót, missti 3 uxa fullorðna ofan um ís á fljótinu daginn áður en pað leysti; höfðu peir labbað sjálfir út á ísinn, en enginn sá til. Islensk barnaheimili fá beztan og ódyrastan lestnr handa unglingum sínum með pví, að senda til útgefanda „Kirkjublaðsins“ í Reykjavík 1 dollar og fá fyrir allt Kirkjublaðið frá upphafi, 5 árganga (1891—95), eða samtals 67 arkir, og að auki 15 nr. af Smáritasögusafninu. EUri árgangar, og hið útkomna af pessu ári, er sent um hæl, með kvittun til viðkomanda í sjálfu blaðinu. Blaðið er með vönduðum frá- gangi, uppbyggjandi, fræðandi og skemmtandi. Boðið stendur meðan birgðir endasí, en pær eru enn töluverðar. Komi borgun eptir að birgðir eru protnar, verður hún endursend tafar- laust og kostnaðarlaust fyrir við- komanda. menit, sem purfa að fá sjer góð og falleg föt fyrir sum- arið, geta sparad penínga sína með pví að kaupa í stóru fatabúðinni á líoss ave. Vjer höfum afbragds föt sem vjer seljum nú á $5,00, $7,50 og $10,00. Sterkar “tweed“ buxur á $1,00, $1,25 og $1,50. Mjög stásslegar “Wnrsted” buxur á $3,50, $4,00 og $4,50. Sumarnærföt á 50c, 75c. og $1,00. Inndæl slipsi á 25c., 35c. og 50c. Drengja “Sailor” föt á $1,00, $2,00 og $3,50. Og nymódins hatta seljum við með ótrúlega lágu verui. Sannast að segja getur fólk ekki fengið greinilega hugmynd um hvað hægt er að selja með lágu verði nema pið heim- sækið. g. Jotinson S. W, Cor. fíoss & Isabe/ St’s. 3. ár Ritnefnd: Matthías Jochumsson, B jörn Jónsson, Páll Jónsson. Kostar 75c. Nokkur eintök af 2. árg., óseld geta nýir kaupendur fengið ókeypis. AÐALSTEINN JOHNSON, 611 Ross Ave. Wpg. Islendingar GEORGE CRAIG & CO. Selja nú ODÝRARA en nokkru sinni áður hefur átt sjer stað í bænum. Við höfuni hjer uin bil $55.000,00 virði áf vörum, sem við seljum með því lægsta verði, sem vjer höfum NOKK- URN TÍMA ÁDUR BOÐID, og við óskum að þið komið öll og hagnýtið ykkur þau MIKLU KJÖRKAUP sem við bjóðum. Við getum selt ykkur álnavöru, fatnað, skótau gólfteppi, kvennhatta, möttla — og sart að segja alla hluti hvað helzt sem pið þurfið og þa, f'yrir lægra verð en nokkrir aðrir. Við óskum eptir verzlun ykkar og skulum sjá tjj að það borgi sig vel fyrir ykkur að kaupa af okkur. — Komið til okkar á mcðtin þessi MIKLA SALA STENDUR YFIR. Bíitlirnar eru 522, 524, 520 Main >Street, WINNIPEG. HATTAE $3,000 VlfíDI A 35 0G 50 CENTS DOLLAfíS V/fíDlD ™m TTP nmnui? Merki: Bla Stjarna. DL U li Íj 1 UílJj 434 MAIN street. w/nnipeg Hattai.. Stetson's $S,oo fyiir......................$><5o Stetson’s $7.00 fyrir...................... 3.50 Christy’s $3.50 fyrir...................... i.ðo Fedoras $3.50 fyrir........................ 1.50 Fallegir $3.00 fyrir....................... l.oo Biuou*. Góðar buxur fyrir...............$1.^5 Ágætar buxur fyrir.............. 1-5° Verulega fallegar buxur fyrir.,. 2.°° Ilinar beztu buxur í þessu landi fXrir .... 2.5° Drengjabuxur vel tilbúnar og fóöraöar... 5° Dren grj afot. Drengjaföt fyrir...............$1.50 J Drengjaföt, 3 stykki, $5.00 viiði fyrii $3-5° Unglingafót $7.50 viröi fyrir $4.50. Við gerum selið rjctt eins og við segjum. Muniö eptir staönum. mDTTTT? CTnin? Merki: Bla StJ'arna’ DLUL ÍjLUlm «4 main stheet, w/nn/peq. A. CHEVRIER. J. LAMONTE, 434 MAIN STREET. KÁUPIÐ EKKISKÖFATNAÐ YKKAR j[—— FYJUIEN ÞTÐ HAFIÐ SJEÐ VORUli MlNAROG VEliÐLAG. Enginn getur selt skófatnað af hvaða tegund sem er, fyrir lægra verð en jeg. Beztu kvennmanna Oxford skór eru seldir á 85c„ $1 oo, $1.25, $1.5o. Ffnir karlmannaskór á $ 1.25 og upp. Barna-slippers 25c, 35c, & 40c. Hin bezta sönnun fyrir pví, hversu vel við gerura við viðskiptavini vora, er pað, að verzlanin fer alltaf vaxandi með hverjum mánuðinum. — Komið til The People’s Popular Cash Shoe Store. J. Lamonte, 434 MAIN ST. IfJÁ S. SOLVASYNI Getið þið fengið föt tilbúin eptir máli fyrir minana verð en nokkursstaðar annarsstað- ar í bæntim. Jeg ábyrgist að fötin fari vel og allur frá- gangur sje vandaðnr. Líka tek jeg föt til að hreinsa og pressa fyrir töluvert ltegra verð en aðrir. S. Sölvason. 213 (jiraliiini St. • • • • illoti Manitoba Hotcl Arinbjorn tS. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 Elgin \ve. Sala,undip vedskuldabrjefi A gódri hú.jörd. Samkvæmt fyrirmælum í vissu veðskuldabrjefi, sem synt verður peg- ar salan fer fram, verður opinbert uppboð haldið af John Farrower, í skrifstofu hans að Baldur, Man., föstudaginn 3. maí klukkan 3 eptir miðdag, á bújörð peirri, er hjer skal 1/sa: Allt pað land hjer í Manitoba, sem pekkt er sem Suðvestur fjórði- parturinn af Section tíu (10), Town- ship sex (6), Iíange fimmtán (15) vestur af hinni fyrstu grundvallar bieiddargráðu I Manitóba. Landið er 160 ekrur að stærð, meira eða minna, samkvæmt D. G. S., og hjer um bil 100 ekrur eru plægðar. Dálítið loggahás, torffjós og góður brunnur eru á landinu, sem er hjer um bil 3 mílur frá bænum Bel- mont við N. P. járnbrautina. Plássið par í kring er pjettbyggt, og pósthús og skóli er nærri. BOIíGUNARSKIMALAR ERU: Tíu per cent af verðinu borgist um leið og landið er selt, og afgangurinn samkvæmt peim skilmálum, sem birt- ir verða við uppboðið. Til frekari ujiplysinga snúi menn sjer til Joiin Hakkowek Ewq Baldur, Man. PURDUE & RolSliVSON Lögmenn seljandans, Winnipeg, Man. SUMAR SKÖR. Morgan hefur hið bezta upplag t ban- um af ljettum skóm fyrir sumarið, Allar sortir—allir prjsar. Fínir reim- anir eða hnepptir dömu „Kid“skór á $1.00 parið. Mr. Frank Friðriksson vianur í ðúð- inni og talar við ykkur á ykkar eigin máli, A. G. MORGAN 412 Main St. Northern PACIFIC R. R. Hin vinsœla brant St. Paul, Minneapolis --OG- Og til allra staða í Bandarikjunum og Canada; einnig tii gullnám- anua í Kovtnai hjer- aðinu. Pullman P'ace svefnvaguar og hord- stofuvagnar ineð luaðlessinni daglega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur Canada yflr St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gegnum hin víðírssga St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í’ábyrgð alla leið, og engih tollskoðnn við tandamærin, SJOLEIDA FARBRJEF útveguð tíl og frá Stóra Bretlandi, Evrópi* Kína og Japan með Mnum allra beztu flutningslínum. Frekari upplýsingar viðvíkjandi farbrje*" um og öðru fást hjá hverjum sem er af agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. I’ass. & Ticket Agt., St. PauL H. Swinlord, Gen. Agent, Winnif eg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - • Wipnipcg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.