Lögberg - 06.06.1895, Síða 6

Lögberg - 06.06.1895, Síða 6
r, LOGBEEG, FIMMTUDAGINN 6. JÚNÍ 1895. þórarinn prófastur Böðvars- son, r. af dbr., andaðist 7. maí að heiinili sínu, Görð- um á Álptanesi, eptir nokkurra daga legu I ;lungnabólgu, en talsverðan lasleik áður hin síðustu miosii'i. Hann liafði fáa daga yfir sjötugt, fæddur 8. maí 1825, að Gufudal við Breiðafjörð, þar sem faðir hans var pá prestur, Böðvar prófastur borvaldsson, prests og sálmaskálds Böðvars3onar, en kona hans fyrri og móðir bórains prófasts var I>óra Björnsdóttir, prests í Ból- staðarlilíð Jónssonar, sem mikil ætt er frá komin og merkileg. Hann fluttist síðan með foreldrum s'num fyrst að Stað í Steingrímsfirði og síðan að Stafholti, fór síðan í Bessa- staðaskóla 17 vetra, útskrifaðist paðan 1847 og af prestaskólanum, pá ný- stofnuðum, 1849, meðfyrstu einkunn; vígðist samsumars, 12. ágúst, aðstoðar- prestur föður stns, f>á á Melstað í Miðfirði, og kvæntist systur seinni konu hans (ElizabetaT) og frændsyst- ur sinni, Þórunni Jónsdóttir prófasts í Steinnesi Pjeturssonar ogElisabetar Björnsdóttir frá Bólstaðarhlíð, sem dáin er rúmu ári á undan manni sín- um. (Sjá ísafold 31. marz 1894, þar sem V>örn peirra hjóna eru einnig talin). Stðan var honum veitt Yatns- fjarðarbrauð 1854, og Garðar á Álpta- ne3Í 1868. Prófastur var hann í ísa- fjarðarprófastsdæmi (norðurhlutanum) 1865—1868, og í Kjalarnespingi frá 1871 til dauðaeags. Hann sat á 3 ráðgjapingunum síðustu og á öllum löggjafapingunum 1875—1894 sem 1. pingmaður Kjósar- og Gullbringu- s/slu; var áður kosinn varapingmaður ísfirðinga, í tíð Jóns Sigurðssonar. Hann var forseti neðri deildar 1891 og 1894, og varaforseti á mörgum pingum. Syslunefndarmaður var hann alla tíð frá pví er syslunefndir hófust, og hreppsnefndaroddviti mun hann og hafa verið alla tíð frá pví er sveitarstjórnarlögin (1872) gengu í gildi. I>að má marka á æfiferils-ágripi pessu, að hjer er atkvæðismanni á bak að sjá. Mun ekki of sagt, að ekki hafi á öðrum meira borið meðal presta- stjettarinnar hjer á landi hin síðari árin, enda var hann öruggur formæl- andi hennar á pingi og mikill frömuð- ur kirkjulegra lagabóta. Meðal ann- ars voru prestakallalögin frá 1880 honum helzt eignuð og með sönnu. Ea ekki kvað minna að afskiptum hans af veraldlegum málum. Hann var I hvívetnu fratnkvæmdarmaður mikill, ráðsvinnur og atorkusamur. Búsyslumaður mikill, til lands og sjávar, og komst snemma í góð efni, pótt fátækur byrjaði búskap. Vestra var hann einkum mjög fyrir hjeraðs- búum um margvíslega framfaravið- burði, er góðra samtaka purfti við, atorku og manndáðar, og svo sem sjálfkjörinn oddviti peirra í peim efnum. Lækningar stuudaði hann og par, meðan par var læknaskortur mestur og pótti mikið vel takast, pótt engrar tilsagnar hefði notið. bá vann liann og til verðlauna með ritgerð um prifnað og húsabætur, er talsverð á- hrif mun hafa haft til umbótar. Ann- að helzta rit eptir hann er „Lestrar- bók handa alpyðu“ (1874). Fyrir- mynd var heimili peirra hjóna að reglusemi og fögrum heimilisbrag, framúrskarandi gestrisni og hjálpsemi við bágstadda. Hann var manna tryggastur og vinfastastur, raunbezti bjargvættur vandamanna og vina, viðkvæmur og hjartagóður, pótt rík- lundaður væri. En fagur og fágætur vottur um alvarlegan áhuga á al- menningsheillum er stofnun alp/ðu- og gagnfræðaskólans í Flensborg, gjöf frá peim hjónum að rpphafi, bæði hús eg jarðeign, m. m. Gerfilegur maður var hann á- sýndutn og göfugmannlegur, hinn sæmilegasti bæði í sjón og reynd,— í einu orði með mestu sæmdarmönnum pessa lands. [Eptir „ísafold11] Gott ábyrgðarfjelag. Af pví pað er nú orðið mjög títt, að hagl skemmir stórkostlega, og jafnvel eyðileggur alveg hveitiakra manna hjer í Norður Dakota, pá s/n- ist pað m jög áríðandi að kaupa ábyrgð fyrir skemmdum afliagli; en pað er mest um að gera, að kaupa ábyrgðina hjá pví fjelagi sem er áreiðanlegt, bæði með að borga og líka að gera gjaldendum svo ljettan kostnaðinn, sem unnt er. Yjer, sem ritum nöfn okkar hjer undir, keyptum næstliðið sumar hagl- ábyrgð hjá Alliance Hail Assooiation í Jamestown, North Dakota. Degar ábyrgðin var keypt, var ákveðið að borga 30 cents fyrir hverja ekru, en ef fjelagið gæti gert pað fyrir rainna, pá yrði gjaldið fært niður pví fjelagið skiptir árlega tekjum sínum milli peirra, sem verða fyrfr skaða af hagli, og svo í annan kostn- að, að launa pá sem vinna í parfir fje- lagsins m. m. Því sem afgangs verð- ur, nefnil. pegar útgjöldin verða minni cn tekjurnar, er skipt nið- ur jafut á alla gjaldendur, og lækk- ar pá gjaldið fyrir hverja ekru, sem er í ábyrgð hjá fjelaginu, eins hjá peim, se n verða fyrir skaða eins og öðrum, sem ábyrgðargjald borga. Við urðum allir fyrir miklum skaða af hagli næstliðið sumar. Vegna verk- fallsins, sem pá stóð yfir, kom ekki maður til að meta skaðanu fyrri en eptir 17 daga frá pví haglið fjell, og varpá ekki einshægt að meta skemmd- irnar, og strax eptir að að haglið fjell. Skoðunarmaðurinn lofaði okkur vissri upphæð eptir pví sem hann áleit skemmdirnar. í haust, pegar fjelagið var búið að gera áætlun um tekjur og útgjöld sín, sendi pað hverjum fje- lagsmanni listayfir alla, sem urðu fyrir skaða af hagli, og borgunarupphæc til hvers einstaks, og Ijet pá vita um leið, að fjelagið kæmist af með 20c. gjald á ekruna. í nóvember fengum við allír skílvíslega borgað pað, sem lofað var, að frádregnu ábyrgðargjald- inu 20c. á ekru, og voru allir vel á- nægðir. Stuttu fyrir jól, var okkur gert vitanlegt,- að fjelagið hefði, pegar pað gerði upp reikninga sína, ekki purft að taka meira en I6c. á ekruna, og um leið var okkur send upphæðin 4c. á ekru, og seinast var hverjum einstökum seudur aðalreikningur yfir tekjur og gjöld fjelagsins fyrir árif 1894. Af pessu framansagða geta menn sjeð, að petta umtalaða fjelag er á- reiðanlegt, bæði með að borga, og eins að gera fjelagsmönnum borgun- ina svo ljetta sem unnt er. Af pví við höfum orðið pess var- ir, að nokkrir landar hjer í grennd keyptu á sama tíma ábyrgð hjá öðru fjelagi, urðu fyrir viðlíka skaða og við, urðu að gjalda 30c. fyrir hverja ekru, en fengu engar skaðabætur, sem pó var lofað við skoðun haglskemmd- anna, pá ráðum við löndum okkar, sem eptirleiðis kynnu að kaupa haglsá- byrgð á akra sína, að kaupa hana hjá Alliance Hail Association í James- tawn, North Dakota, pví bæði borgar pað eins vel og önuur fjelög (enda betur) skaða af hagli, og svo er pess að gæta, að eptir pví sem fleiri kaupa haglsábyrgð hjá pví, eptir pví verður tillagið minna; gæti vel hugsast, að pað yrði ekki meira en 10—-15c. á ekru, ef nógu margir kaupa ábyrgð hjá pví. Mr. Oli Öie í Ganton vinn- ur fyrir fjelagið, og er hann öllum, sem hann pekkja, að góðu kunnur og gefur nánari upplysingar. Mountain P. O , N. D. í apríl 1895. A’w. /Sölvason, S. Johnson, Jijarni Benediklsson, Gnðm.Skvlason Jóhann Sveinsson. jf) <v . ■ U DocforWhaf is^ood Porcleansiijjthe Scalpand Hair, Iseem to have t'ried eyerythinj aad am ir\ dejpair WhyMrsl\.thtvery ^éstthinj’ is PALMO'TAft SOAP ifis splendid Por Washing fl[e head itprevent^drynejj thus puts an end toDandruff and freshenj the hair nicely. ___ 25*f0fU UARCE TABLET W larpr ástæilnr fyrir því, að bezt sje að verzla við Thompson & Wing. 1. par getið þið ætíð fengið nýjustu og beztu vörur. 2. peir hafa meira og betra upplag af algeng- um nauðsyr.javörum en nokkur annar í Crystal. 3. Hjá þeim er aldrei llýuppgcngid helmingurinn af þeim vörum, sem almenn- ingur þarf með, og þið getið ætið fengiö þær vörur, sem ykkur líkar, fyrir lægsta verð. 4. peir auelýsa aldrei afarlágt verð á ein- Stöku hllltlim i því skyni að svikja ykk- ur, hvað verð snertir á öðru, heldur selja þeir illlar vörur slnar eins líígt og mögulegt er. 5. I’cir borga hæðsta markaðsverð fyrir egg og ull- 6. peir hafa $15000,00 virði af ágætum vörum til þess að velja úr. 7. peir selja meiri vörur á einum degi held- ur en keppinautar þeirra selja á viku, og eru þvf vörur þeirra alltjent nýjar- 8. peirra vörur eru ekki 3—5 ára gamhir, J.VÍ þeir fá nýjar vörur með hverri lest, og endurnýja þannig vörur sínar stöðugt með því hezta, sem heimsmarkaðurinn getur látið í tje. 9. peir ábyrgjast allar þær vörur, sem þeir selja ykkur. 10. Krydd (Spices) þeirra er alveg óskemmt og óblandaity. 11. Edikið, sem þeir selja, er ekki helm- ingur vatn, heldur hefur það fullan krapt, 12. f'eir kaupa í mjögstórum slöttum, qg með þvi að borga út í hönd, geta þeir kcypt vörur sinar lægra en aðrir, og geta því einnig sdt þær með lœgra verdí en kcppinantar þeirra. 13. Sökum þess að þeir hafa mikinn höfuð- stól, geta þeir lánað öllum góðum viö skiptamönnum. Vegna allra þessara ástæða álítum við það sje ykkur hagur að verzla á rjetta staðnum—-hjá Thompson & Wing, CRYSTAL, - - - N.DAK. CAIV I OBTAIN A PATENT ? For a prompt answer and an honest opinion, write to MIINN CO., who liave had nearly flfty years’ experience in the patent buainess. Communica- tlons strictly confldential. A Ilandbook of In- formation concerning PntentH and how to ob- tain tbem sent free. Álso a catalogue of mechan- ical and scientiflc books sent freo. Patents taken tbrough Alunn & Co. receive epecial notice in the Sclentific Americnn, and thus are brought widoly before the public wtth- out cost to the inventor. This splendid paper, issued weekly, elegantly illnstrated, has by far the largest circulation of any scientlflc work in the world. J&3 a year. Sample copies sent free. Building Edition.monthly, $2.50 a year. Single copies, 25 cents. Every number contains beau- tiful plates, in colors, and photographs of new houses, with pians, enabling huilders to show the latest designs and secure contracts. Address MUNN & CO.# New York, 301 Bhoadwat. Isleiulinar í Selkirk- kjördæmi Greiðið atkvœði með Joliil i IlatlWI, ÞINGMAjSÍNSEFUI FR.TÁLS- X YNDA FLOKKSINS við nœstu Dominion kosningar. <§j Cl'ðto li ðdhx —á— Alullarog Union Ingrain Carpets. Verkstæðaeigendurnir liafa scnt oss tvöföld stykki af gólfteppum, sam eru yfir 100 yards hvert; pau eru of stór og of mörg; pau fyrir okkur, og til f>ess að minnka petta ögn seljum við pau með mjög lágu verði í næstu 10 daga. BANFIELD’S CARPET STORE 494 MAIN STREET. P. 8. — Þjer getið komið og valið úr, borgað ofurlítið. og fengið það svo geymt Northern PAGIFIG R. R. Ilin vinsœla brant -T St. Paul, Minneapolis -OG— Og til allra staða í Bandaríkjunum og Canada; einnig tii gullnám- anua í Kovtnai hjer- aðinu. Pullmar] Place svefnvaguar og bord- stofuvagnar með luaðlessinni daglega til , Toronto, Montreal Og til allra staða í austur Canada yflr St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gegnum hin viðfrægu St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í'ábyrgð alla leið, og engin tollskoðnn við landamærin, SJOLEIDA FARBRJEF útveguð tíl og frá Stóra Bretlandi, Evrópu Kina og Japan með Mnum allra beztu flutningslínum. Frekari upplýsingar viðvíkjandi farbrjef um og öðru fást hjá hverjum sem er af agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Qen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinlord, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg 188 ,,að jeg var mjög varkár, og var allt af æði langan spöl á eptir henni — nema pegar jeg varð að prengja mjer að glugganum, par sem farseðlarnir eru seldir, til pess að heyra til hyaða staðar hún bað um farseðil. Á meðan hjelt jeg vasaklútnum mínum upp að and- litinu, eins og jeg hefði tannverk; og hún leithvorki til hægii nje vinstri, heldur skálmaði áfram og horfði beint fram undan sjer. Jæja, pessi ólukkans Silas var strokinn að eins fyrir mánuði, pegar jeg fjekk brjef frá Fogle og Quick pess efnis að láta mig vita, að bonum hefðu hlotnast vissar árstekjur, og að skipa mjer að senda hann strax á skrifstofu peirra“. „En höfðuð pjer ekki látið pá vita, að hann hafði strokið?“ spurði Mr. Montgomery. „Alls ekki. Jeg var að gera allt, sem jeg gat, til pess að fá vitneskju um, hvar hann væri; jeg var fastráðinn í að ná honum aptur til mín með illu eða góðu; pví ef peir hefðu fengið að vita, að hann var sloppinn úr höndum mjer, pá gat vel verið að peir kærðu sig ekkert um, að hann færi til mín aptur“, sagði Mr. Porter. „En jeg get ekki botnað í pví, hvaða vald pjer hafið yfir ungmenni pessu. Hvaða alvarleg ákæra er pað, sem pjer hótið honum með?“ spurði Mr. Montgomery. „Meðal annars fór hann með alfatnað með sjer, auk pess sem hann var í“, sagði Mr. Porter hikandi. „Hvernig í ósköpunum hugsið pjer yður að á- kæra mann fyrir að fara með fötin sín, fyrst yður er 193 XVII. KAPÍTULl. Næsta kveld á eptir, milli klukkan sex og sjö, kom roskinn maður, klæddur eins og bóndi, sem fæst við búnað að eins sjer til dægrastyttingar (gentleman farmer) snögglega inn í búð eina í vestur-London, par sem verzlað var með myndir, og óskaði eptir pví ópolinmóðlega, að mega skoða nokkrar mjög fallegar myndir, málaðar með vatns- litum, sem voru til sýnis í búðarglugganum. Búð- armaðurinn kom með pær. En í staðinn fyrir að skoða myndirnar sjálfar, virtist komum. gefa mestar gætur að bakinu á peim. Það var aðbyrja að rökkva en pað var ekki enn búið að kveikja á gasinu; hanti tók pví gleraugu upp úr vestisvasa sínum og fór með myndirnar út i dyrnar og skoðaði bakið á peim vandlega. 1 einu horninu á einni myndinni var skrifað óglöggt með ritblyi orðið „Clara“. Hann hrópaði upp yfir sig af gleði, og pað kom ánægjusvipur á andlit hans; hann fór inn að búðar- borðinu og spurði búðarmanninn eptir pví, hvað húsnúmer eða utanáskript pess væri, sem málað hofði 192 hmndi petta lieita: „Að sæta ungmenníð er ást- fanginn“. Þar eð jeg er nú að eðlisfari forvitinn, og af pví mig langaði til að ganga mjersprett hjerna um morguninn, pá datt mjer í hug að hafa gætur á framferði pessa unga manns. Eptir nokkra erfið- leika — pví hann grunaði auðsjáanlega að jeg væri að vakta hann — uppgötvaði jeg hvert hann var að fara, og sá hann standa við glugga á húsi einu með liandlegginn vafinn mjög innilega utan um mittið á fallegri, ungri stúlku. Jeg gaf mig á tal við vinnu- konuna í næsta húsi, og fjekk nokkrar upplysingar lijá henni; en pangað til petta augnablik datt mjer aldrei í hug, að l/singin, sem Roddwell gaf mjer, á alveg við hana! Hamingjan góða! Og vinnukon- an sagði mjer að hún málaði. Jeg pori að veðja hundrað gullpundum um, að pað er stúlkan, sem jeg er að leita að og að jeg hef pannig drepið tvær ílugur í einu höggi!“ Eptir petta hjelt pessi prenning langa og alvar- lega ráðstefnu. En pað er ekki nauðsynlegt að skyra frá pví hjer, hvaða niðurstöðu pau komust að. Það verður útskyrt seinna í sögunni, og einnig pað, hverjar afleiðingarnar urðu.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.