Lögberg - 13.06.1895, Blaðsíða 1
Lögberg er gefiS út hvern fimmtudag af
ThB LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO.
Skrifstola: AtgreiSsl astoia: rrcr.trmiSj?>
148 Prlnoess Str., Winnlpeg Man.
Kostar $2,oo um áriS (á íslandi 6 kr
borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent.
Lögbkrg is published every Thursday hy
Thr Lögberg printing & publishing co
at 148 Princess Str., Winnipeg Man.
Subscription price: $2,00 a year payabl
n adva
Single copies 6 c.
8. Ar. |
Gefnar
MYNDIR OG BÆKUlí
------------
Ilver sem sendir
25 Royal Crown Soap Wrappers
til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man.,
getur valiS úr löngum lista af ágælum bokum
e tir fræga höfundi:
The Modern Home Coo^ Book
eða
Ladies’ Fancy Work Book
eSa valiS úr sex
Nyjum, fallegum myndum
Fyrir
100 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS
Ljúmandi fallegar Bækur í ljereptsbandi.
Eptir fræga höfundi.
Engum nema Royal Crown Soap wrappers
verður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir
bækurnar.
Tha Royal SoapCo., Winnipeg.
FRJETTIR
CANADA.
Yfirskoðunarmaður reikninga
gambandsstjórnarinnar (AuditorGene-
ral) hefur sent þinginu bænarskrá um
að mega sjálfur setja pá menn, sem
vinna að reikninga yfirskoðuninni
undir honum. Hann segir að það sje
engin trygging fyrir pví, að inenn-
irnir sjeu hæfir eða vinni verk sitt
trölega ef stjórnin setji þá. t>etta
hefur vakið mikla eptirtekt, og gefur
grun um að yfirskoðunarmaðurinn
álíti, að stjórnin fari ólöglega að við-
vlkjandi /msum fjármálum. Yfir-
skoðunarmaðurinn er í rauninni settur
af pinginu, og á að vera algerlega ó-
háður stjórninni. en stjórnin mun
gera allt til pess, að slá ryki upp í
augu hans, og gera honum verkið sem
erfiðast. Stjórnin berst á móti pví,
að kvartanir yfirskoðunarmannsins
sje teknar til greina, og gefurpað ill-
an grun.
Senator Bolton spurði stjórnina í
Ottawa að því í fyrradag, hvort að hún
hefði fengið uppdrætti af Winnipeg
ib Great Northeru járnbrautinni (áður
Hudsons Bay) og sampykkt J>á. Hann
sagðist spyrja að pessu af pví, að hann
sagðist hafa heyrt, að fjelagið ætlaði
að byrja að leggja hana frá Gladstone
en ekki frá Winnipeg, og vildi fá að
vita, hvort fjelagið mætti pað sam-
kvæmt lögum. Formaður stjórnar-
innar, Sir MacKenzie Bowell, svaraði
pví, að stjórnin hefði fengið uppdrætt-
ina að eins viðvíkjandi landi pví, sem
fjelagið yrði að taka undir brautina,
samkvæmt járnbrautalögunum. Hann
sagði að uppdrættirnir liefðu verið
sendir til baka án pess að peir hefðu
verið sampykktir, og ennfremur, að
stjórnin vissi ekkert um, hvað fje-
lagið hefði 1 hyggju að gera.
Það kemur upp úr köfunum, að
sambandsstjórnin hefur borgað presti
einum, Benson að nafni, soro fór til
Englands sjer til skemmtunar,|tlllO.-
00 fyrir að lialda 10 ræður um Cana-
da. Þessi Rev. Mr. Benson er Me-
thodista prestur 5 einni stóru kirkj-
unni í Montreal. Hann var í burtu
að eins tvo tnánuði, og segir að kostn-
aður sinn hafi verið mörgum hundr-
uðum dollara meiri en pessir $1,110!
í»etta hefur orðið að miklu athlægi.
Einkum var hlegið dátt að prestinum,
pegar pinguefndin var að rannsaka
pessa „boodling11 stjórnarinnar og
kallaði hann sem vitni.
Winnipeg, Manitoba íimmtudagiiin 13. júní 1805.
{ Nr. 24.
ItANIIARlKlN.
Eugene Y Debs og sjö aðrir leið-
togar verkfallsins mikla í fyrra, voru
dæmdir í fangelsi fyrir að æsa menn
til spillvirkja og fyrir óhlyðni við
bmn dómstólanna. Það hefur allt
verið gert sem hægt var til að fá
dóminn ónýttann eða breytt, en ekk-
ert hefur dugað, Svo nú fóru peir í
fangelsi fyrir fáum dögum. L>að er
enginn vafi á, að pessi málalok hafa
góð áhrif í pá átt, að hindra í fram-
tiðinni að verkfallsmenn eyðileggi
eignir og varni öðrum með valdi að
vinna.
St. Louis, annað skipið sem Cramp
& Son í Philadelphia smíðuðu fyrir
American Line fjelagið, oor sem vjer
lystum áður í Lögbergi, lsgði á stað
fiá New York í fyrstu ferð sína til
Southamton 5. p. m., og reyndist vel
á ferðinni yfir hafið.
Auðmenn nokkrir í New York
(John Jacob Astor, peir Webbs Mc-
Kay, Twombley, Channcey M. De-
pew og Vandeibiltarnir) hafa keypt
eignir fjelagsins sem myndaðist til að
nota vatnsafl Niagara fossins fyrir
$728,000. Menn pessir liafa einnig
keypt um 5000 ekrur af hentugasta
landinu par í grendinni, og'er áformið
náttúrlega að le:gja pað iðnaðarfje-
lögum sem peir ætla að selja aílið til
að hreifa vjelar sínar.
Allmikið regn hefur nylega fall-
ið í rðgrannaríkjunum Minnesota og
Dakota, og jafnvel I Nebraska og
Cansas, svo uppskeruvonir eru að
batna. Fleiri og fleiri verksmiðjur
eru að byrja vinnu,og kaup að hækka.
ÍTLÖND.
Stjórnir liinna jfmsu landa í Ev-
rópu, sem he'mtað hafa bót á kjörum
Armeníumanna, eru ekki ánægðar
með svar Tyrkja, og er talað um að
pað verði að pröngva peim til pess
með hervaldi, að gera pær breytingar
á stjórninni í Armeníu, að trygging
fáist fyrir pví, að önnur eins níðings-
verk og unnin voru par í haust er leið,
verði ekki framvegis unnin. I>að
bætir ekki um fyrir Tyrkjanum, að
pegnar peirra rjeðust á konsúlajfmsra
Evrópu landa í Jeddah, ogdrápu vice-
konsúl Breta. Bretar o<r fleiri heimta
n
bætur af Tyrkjanum fyrir árásina, og
munu ganga ríkt eptir, að Tyrkinn
bæti fyrir petta. Jeddah er höfn sú,
sem næst er Mekka, pílagríma aðsókn-
arstaðnum mikla, að eins um 60 mílur
paðan.
Nú eru fyrstu skipin, sem ætla
að taka pátt í hátíðahaldinu, pegar
p/zki skipaskurðurinn mikli verður
vígður, að koma til Kiel. L>að voru
fjögur herskip, sem Austurríki og
Ungverjaland senda, sem fyr3t komu.
Bandaríkjamenn ætla að senda nokk-
ur af hinum bestu af herskipum sínum.
Myndastytta af Martin Luthor
var afhjúpuðí New Market 1 fyrradag
með mikilli viðhöfn. Prinz Frederick
Leopold afhjúpaði styttuna f nafni
keisarans og hjelt ræðu. Hús öll í
n&grenninu voru skreytt og flögg á
öllum stöngum.
Allt af eru jarðskjálptar að gera
vart við sig að öðru hverju á Ítalíu
og í Ansturríki. Einkum hafa kipp-
irnir verið harðir í Venedig og Triest,
og fólk livað eptir annað fiúið hús
sín í pessum bæjum og í fleiri stöðum.
Opt bafa svör ritstjóra skepn-
unnar við Heimskringlu verið vand-
ræðaleg, en aldrei vandræðalegri en í
síðasta blaðinu.
í staðinn fyrir að svara ymsu,
sem vjer höfum hrakið fyrir honum
og skorað á hann að svara, pá ferhann
að tala um „skoðun á altnennri blaða-
mennsku kurteisi“ og hálf játar svo
fiest af pví, sem hann befur áður neit-
að, með sínum vanalegu vöflum og
dylgjum-
E>að er beinllnis hlægilegt, að
annar eius „busi“ í blaðamennsku
skuli vera að látast hafa vit á, hvað
blaðamennska er. t>að er eins og
pegar blindur >naður dæmir um lit.
Og pað er jafn hlægilegt að hann
skuli vera að tala um kurteisi o. s.frv.
Jú, hún hefur verið kurteis, hún
„Kringla“, síðan hann Eggert litli
Jóhannsson settist upp á háa ritstjóra
stólinn! Allir, nema „staurblindir“
menn, geta sjeð pað! Ef dónaskapur,
hroki, gorgeir, takmarkalaust sjálfs-
álit, takmarkalaus fyrirlitning fyrir
öllum sannleika, illkvittni og fávizka
eru einkenni á góðum ritstjóra og
góðri blaðamennsku, pá er hann
Eggert Jóhannsson kurteis og góður
ritstjóri. En ólánið er fyrir hann,
veslinginn, að hans eigin dómur um
hans eigin verk og hæfileika er heldur
ljettur á metunum, og hann verður,
hyort sem honum líkar pað betur eða
ver, að sætta sig við, að aðrir dæmi
um hann og verk. hans.
Öll fyridnin, sem komið hefur í
Hkr. í seinni tíð, er upptugga úr Lög-
bergi. I>að getur hver maður sjeð
og ritstjórinn „hengt“ sig upp á. Hkr.
ritstjórinn hefur allt af við og við ver-
ið að dylgja um eitthvað, sem oss
væri til vansæmdar og eitthvað sem
vjer höfum brallað, en kemur pó ald
rei með neitt, pó vjer höfum skorað á
hann að gera pað, nema petta merki-
lega brígsl, að vjersjeum „allra kristi-
legasti klíku höfðingi“. Já, petta er
ekki lítil syndí augum guðlausra trú-
níðínga, en margir munu peir pó fiinn-
ast, sem ekki telja pað dauðasynd.
Honum hefur ekki verið lítið niðri
fyrir I seinni tíð, Eiturdækju ritstjór-
anum, og sumir munu hafa ætlað, að
hann pegði yfir einhverjum stórglæp,
en heldur mun mönnum virðast petta
músarleg ákæra. í>að er eius og mað-
ur sjái litla ritstjórann vera eins og
krakki að blása upp blöðrur og að
hann tútni allur og prútni af erfiðinu.
En svo er ritstjóri Lögbergs svo glett-
inn að stinga títuprjónum I blöðrurn-
ar svo vindurinn fer jafn ótt út úr
peim, en litli ritstjóriun verður fok-
vondur — og hótar að berja.
I>að er liklega góðs viti, að litli
ritstjórinn er nú fariun að meðganga,
pó hann geri pað með vöflum og auð-
sjáanlega af pví að hann veit að hon-
um er ekki til neins að neita lengur,
par eð búið er aðsanna oghægter að
sanna allt, sem vjer höfum sagt.
Hann játar nú að liann hafi heyrt hver
yrði ritstjóri, en áður var hann bú-
inn að marg segja allt annað. Ilann
meðgengur að hann hafi boðið sig
Greenwayingutn, pó hann gretti sig
yfir pví, og afsaki sig með gamalli
Heimskringlul/gi I pá átt, að vjer
böfum gengið pólitisku mannsali.
Jæja, veslingurinn, honum er ekki of
gott að jórtra pessa lygatuggu aptur;
hann verður að hafa eitthvað til að
japla í öngum sínum.
Hann vill pó ekki kannast við,
að liann hafi verið að gutla við ein-
hver skrifarastörf á innflytjenda skrif-
stofunni. I>etta er nú bara útúr-
snúningur. Skrifstofa sú, sem Mr.
Capipbell var yfir, var innflutninga-
stofa, pó hún ekki væri hin eina.
I>ví segir pá litli ritstjórinn ekki
hvaða skrifstofu Mr. Campell hafði.
E>að eru pó líklega engin sjerleg
heimulegheit pó hitt ættu að vera
heimulegheit að hægt var að komast
af án hans. Hann var bara látinn
gutla parna eins og f.eiri pólitiskir
apturhalds-gutlarar, bara til að lifa af
pvl— var, eins og peir^margir hverjir,
pólitiskur landsómagi.
Ekki hefur litla ritstj.óranum
batnað sjóndepran, pví engu‘svarar
hann um pað, hvort hann sje ánægður
með upplysingar vorar um „Heims-
kringlu“-meðlagið frá Ottawa.
E>að er sagt að pað purfi sterk
bein til að pola góða daga og sarfnast
pað á litlaritstjóranum. Ýmsir sleikju-
dallar hans liafa smjaðrað svo mikið
fyrir honurn, að hann er farinn að í-
mynda sjer, að hann sje eitthvert
andlejt tröll, og að ITkr. sje nú eigin-
lega merkasta blaðið I heiminum, eins
og verið er að reyna að byrla mönn-
um inn að hún sje stærsta blaðið.
E>ess vegna er litli ritstjórinn orðinn
svo hrokafullur og uppblásinn, að
hann mundi ryfna ef ekki væri hleypt
ögn af gasinu úr honum við og við.
Kunnugt gerist, að jeg hef með
byrjun pessa mánaðar, hætt við út-
sölu á íslenzkum bókum, blöðum og
tímaritum. Hefur Mr. Halldór S.
Bardal, 629Elgin Ave. hjer I bænum,
tekið við bókasölunni og par með
Sunnanfara, Kirkjublaðinu og ísa-
fold. Mr. Aðalsteinn Jónsson og Mr.
Thorsteinn Thorarinson, báðir að 611
Ross Ave. hafa tekið að sjer, hinn fyr
nefndi útsölu Stefnis, sá síðar nefndi
útsölu Austra. Mr. Jón J. Eldon,
Fort Rouge, hjer ( bænum, hefur
framvegis í hendi útsölu á Þjóðvilj-
anum Unga og E>jóðólfi.
Fjöldi manna skuldar mjer fyrir
bækur og blöð, og er mjer áriðandi
að fá pað borgað sem fyr»t.
Winnipeg, júní 7. 1895.
W. H. Paui.sox.
X. O. X1.
heldur sinn 21. afmælisdag í River
Park, fimmtudaginn 20. júní n. k..,
eptir miðdag og um kveldið. Að
deginum til verður ágætt prógram af
leikjum (sports), ogum kveldið verður
Grand band Cgncert
í Edison Hall.
Professor Jones verður með sína
nafnfrægu „tíllkillg figures“ bæði
að deginum til og um kveldið.
„7'iand* sjrilar allan daginn.
Aðgöngumiðar verða til sölu hjá
C. B. JÚLIUS, Cor. Ross & Isabel
Strs., og kosta 25 cents fyrir fullorðna
og 15 cents fyrir unglinga; par I er
falið fargjald á strætis vögnunum,
bæði út í garðinn og eins heim aptur.
Mnnlð eptir deginum.
A pessiim „liör<>Ti tiinum“
getið |úð fengið skó og stíg-
vjel lijá Rkvkdal & Co., Ross
ave., um nokkurn tíma fyrir
lægra verð en áður hefur þekkst
S þessum bæ. Við seljum aliar
fyrri árs vörur fyrir innkaups-
verð, því allt verður að seljast.
REYKDAL & CO.,
539 Ross Ave.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
r
Dr. SX. HalldoPBBOn.
Park Piver,— ——N. Uak.
(Eai'öicj) & €o.
MIKLA
VORSALA
mad storkaupaverdi.
MOTTLAR, JAKKAR
OG CAPES
með verði verkstæðanna.
Jakkar: 75c., $1.50 til $5.00.
Kjólatau
Allt okkar kjólatau verður selt með
innkaupsverði á lOc, 15c, 20c og
25c yardið.
Prints! Prints!
Góð prints, sem pvo má, á 5c., 8.c og
lOc. yardið. 50 pakkar af nyju
prints koma I næstu viku og
verða seld mjög ódyrt.
Ginghams! Ginghams!
Kassi af Ginhams 5c. yardið. lvassj
af fínu Ginghams lOc. virði á
6c. yardið.
Sokkar! Sokkar!
Mikið upplag að velja úr. Svartir
bómullarsokkar 10c., l5c. Barna-
sokkar 5c., 10c., 15., 20., 25c.
Cashmere og Cotton. Sumarbolir
(vests) 25c. dúsinið. Barna og
stúlkubolir 5c., I0c., 15c., 20c.
25c. hver.
Stróhattar!
5 kassar af stráhötsam fyrir drengi og
stúlkur á 50c. hver. Karlmanna strá-
hattar 10—50. hver. Kvennmanna-
stráhattar 20c. og 25c. hver.
Ódyrasti staðurinn í Winnipeg
til pess að kaupa álnavöru er hjá
CarslBU & Co.
344 jnain Street,
Skammt fyrir sunnan Porlage Ave,
Seymour Hob,
Hlarket Square ^ Winqlpeg.
(Andspænis Markaðnum).
Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis ti
og frá vagnstoSvum. ASbúnaSur hinn bezti'
John Baird,
Eigandi.
FLUTTDR! FLUTTURI
HOSI
er nú fluttur til nr. 223
Alexander Ave. (á milli
King og Main Str.), og
kaupir nú allskonar brúkaða
innan-húsmuni, sem hann
selur aptur með mjög lágu
verði.
UJJ\
223 Alexandcr Avenuo.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Úr og Klukkur I
af öllum tcgundum mcð öllu
verði.
Komið og skoðið úr fyrir ♦
$5.00 og klukkur fyrir $1.25. ^
♦ G. THOMAS,
: 534 main st. :