Lögberg - 13.06.1895, Blaðsíða 4

Lögberg - 13.06.1895, Blaðsíða 4
4 T-flOBE'RG, FIMMTUDAGINN 13. JllNÍ ]*P5. ^öjgber g. GetiC út aC 148 Príncess Str., Winnipeg Ma o f The Tögberg Printing óe Publishing Co'y. (Incorporated May 27, l89o). Ritstjóri (Editor): SIGTR. fÓNASSON. Businrss managis: B. T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar f eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orC eCa 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuCinn. Á staerri a uglýsingum eCa augl. um lengri tima af- sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verCur aC til kynna tkrijltga og geta um fyrverandi bú staC jaínframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaCsins er: THE LÓCBEHC PRINTINC & PUBLISIf- CO. P. O. Box 308, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: GDITOR LÖOBERG. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. -- FIMMTUOA.-TINN 13. JÍNÍ 1395.---- (W Samkvæm ianr.slögum er uppsögn kaupanda á blaö’ ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld viö blaB- ið flytr vistferlum, án (.ess aB tilkynna heimilaskiftin, bá er )>aB fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir ^rett- vísum tilgang’. tff EptirleiBis verður nverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenmng fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borgamrnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðiö fullu veröi (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseölar teknir gildir fullu verCi sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. Morusy Orders, eða peninga í Re gintered Letter. Sendiö oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fvrir innkðllun. S V A F A nefnist rit, sem Mr. G. M. Thompso'n á Gimli er farinn að gefa út og prent- ar sjálfur i prentsmiðju sinni par. Útgefandinn hefur sent oss fyrsta bindið, sem hann nefnir (vjer álítum að rjettara hefði verið að kalla [>að hepti, fiví það er að eins 144 bls.) til að geta ura í blaði voru. Oss f>ykir fyrir að purfa að geta um ritið, af f>ví að f>að er svo úr garði gert, að vjer getum ekkert gott um f>að sagt. Pað hefði verið miklu ánægjulegra að geta Iiælt ritinu en að purfa að gera hið gagnstæða; f>ví viðleitnin, að auka Islenzkar bókmenntir hjer vestra, er 1 sjálfu sjer virðingarverð og f>akka verð. En vjer álítum að hvað bóka- gerð snertir, f>á sje með hana eins og hvað annað, að betur sje ógert en illa gert — að betra sje autt rúm en illa skipað. í riti pessu eru 10 sögur— nó- vellettur — og f>ykja oss fær engar vel valdar. Höfundanna er hvergi getið, enda munu f>eir engir frægir fyrir ritverk sín. Sögurnar eru sum- ar pyddar úr dönsku, en flestar úr ensku. Reyndar er ekki hægt að segja, að neitt af sögunum sje eigin- lega siðspilland1’, en pær eru ekki upphefjandi að efni eða anda. Þær bera yfir höfuð pann blæ, sem ein- kennir bókmennta-rusl (trash litera- ture), sem svo er mikið orðið af á vor- um tímum í heiminum. Pó maður nú gæti fyrirgefið pað, hvernig sögurnar eru vaidar að efninu til, pá er annað sem er ófyrirgefanlegt, og pað er málið. I>að er auðsjeð að sá, sem p/tt heíur sögurnar (flestar) skilur hvorki málin, sem hann hefur p/tt úr nje móðurmál sitt til hl/tar, og hefur verið nijög óvandur að orðavali og orðaskipun — víða búið til regluleg orðskrípi. Málið á ritinu er yfir höf- uð mjög óíslenzkt eða með óíslenzk- um blæ, og pó hefur p/ðariun auð- sjáanlega verið að gera sjer far um, að koma sögunum í sem íslenzkast form; en pessi tilraun hefur algerlega mis- heppnast víða hvar, af pví að hann notar íslenzk nöfn og hugmyndir pó ekkert samsvarandi sje til í landinu par sem sagan gerist. T>annig talar pyðarinn uin að fara „inn í baðstofu og sjá fóikið“ 1 húsi ríks lávarðar eins I London, eins og húsa eða herbergja- skipun par sje eins og á sveitabæ út á íslandi! Hjer og hvar aptan við sögurnar er samtíningur, sem útgefandinn kall- ar: „Sitt af hverju“, og er harla ó- merkilegt. Loks eru nokkur kvæði eptir St. G. Stephansson og J. M. Bjarnason. Þau eru sjálfsagt ekki hin bestu, sem til eru eptir pessa höf- unda. Pappírinn í ritinu er ljelegur, og pað úir og grúir af prentvillum. — „Bindið“ kostar 50 cents í kápu til áskrifenda, en 75 cents í lausaiölu; 1 bar.di 75 cts og Sl.00. Ef Mr. Thompson heldur áfram að gefa Svöfu út, er vonandi að hann vandi sig betur, pví petta fyrsta „bindi“ álítum vjer ekki til neinnar uppbyggingar fyrir Vestur-íslendinga nje islenzkri bókagerð hjar í landi til neins sóina. Meira að segja: annað eins mál og er á sögunum, mundi af- laga íslenzka tungu hjer í landi, eink- um hjá unglingu n, sem ekki eru proskaðir í íslenzkri tungu. Vjer prentum á öðrum stað í blaðinu ljósa og merkilega ritgerð eptir Guðmund læknir Magnússon, sem nú á heima í Reykjavík, um lungnatæringu ( ube culosis), sem auð sjáanlega er nú að verða algeng s/ki á íslandi. Dr. J. Jónasen í Reykja- vík ritaði grein um sama efni í ísa- fold I vetur sem leið, og ber báðum pessum læknum saroan um aðal at riðin, pau nefnilega, að s/kin hafi verið fágæt á íslandi fyrir 20—30 ár- nm, og að hún sje næm; ennfremur, að mestu varúð verði að viðhafa með hráka sjúklinganna, pví að veikin breiðist aðallega út í gegnum pá. Vjer prentum greinina af pví, að hún á að /msu leyti eins við hjer í landi og á íslandi, og vonum vjer pví að fólk lesi hana vandlega og breyti ept- ir ráðleggingunum í henni. Vjervor- um búnir að ásetja oss að prenta upp grein dr. Jónasens, áður en oss barst pessi grein cptir Guðmund læknir f „Eimreiðinni“; en af pví pessi grein fer /tarlegar út I málið (sjálfsagt af pví að dr. Jónassen hefur plássins vegna orðið að hafa sína grein sem styttsta) pá hættum vjer við pað, en prentuðum pessa í staðinn. Marga lesendur vora rekur vafa- laust minni til pess, að Lögberg flutti fyrir nokkrum árum greinir eptir dr. Patrick, sem hann ritaði sjerstaklega fyrir blað vort um sama efni, út af lungnatæringu sem átti sjer stað á nokkrum stöðum í Þingvalla n/lend- unni. Greinir dr. Patricks fóru í sömu átt og greinir R“ykjavíkur læknanna, en pó væri fróðlegt fyrir menn að lesa pær aptur og bera sam- an við grein Guðmundar læknis. E>að er orðið nokkuð preytandi að sjá pau ósannindi augl/st í hverju blaði, sem út kemur af „Sunnanfara“, að „Heimskringla11 sje „útbreiddasta og stærsta ísl. blað í heimi“. E>ó vjer sjeam sannfærðir um, að pað, sem sagt er um útbreiðsluna, sje rangt, pá er varla ómaksins vert að færa sannanir fyrir pvf. En hitt atriðið, um stærðina, getur hver maður, sem vill, sannfærst um heima hjá sjer með pví, að bera saman stærð blaðanna Lögbergs og Hkr. E>að lætur sem næst, að Hkr. hafi haft þriðjungi minna lesmál en Lögberg um langan undanfarinn tíma, og pó heitir pað á Heimskringlunga máli, að pað sje stærsta fsb blað í heimi“. E>etta er enn ein sönnun fyrir pví, hvað pað er áreiðanlegt sem „útgengur“ frá Heimskringlu byggingunni. E>að pyrfti líklega að auka meðlagið frá Ottawa um helmitig, eða gera pað 12,080.00 á ári (auk augl/singa og annara bitlinga) svo blaðið geti að stœrðinni til verið pað sem pað segist vera. Ef blaðið væri heiðarlegt og áreiðanlegt blað, mætti fyrirgefa pví ósannindin um stærðina. En pví mið- ur er ekki pví að heilsa og verður ekki á meðan hin núverandi ritstjórn ræður ríkjum á Leirhveravöllum — nema hún bæti ráð sitt, en pess sjást lítil merki enn. E>ó er gorgeirinn of- urlítið að sljákka, en br/zt líklega út aptur um hundadagana. J>rír íslendingar útskrlfuöust af Gustav Adolphs Iatínuskólan'im f St. Peter, Minnesota, pann 23. f. m. (maí) ásamt mörgutn öðr im, allir með góðum vitnisburði. Piitarnir voru pessir: Thomas H. Johnson, (sonur Mr. Jóns Björnssonar, Baldur P. O., Man.), Runólfur Marteinsson, (sonur Mr. Marteins Jónssonar, Hnausa P. O , Man.) og Brandur J. Brandsson frá Gardar, N. Dak. Einn peirra mun ætla að lesa lög, annar læknisfræði og hinn priðji guðfræði. Piltar pessir allir h'ifðu mikið álit á sjer á skólan- um, og verða vafalaust n/tustu menn hver í sinui stöðu. Piltar pessir hjeldu tölur um leið og peir útskrifuðust, eins og siður er til í skólanum, og eru pær, ásamtöðr- um tölum, prentaðar í mánaðar-riti, sem skólinn heldur út. E>að er svo sjaldan að maður fær að sjás/nishorn af tölum íslenskra latínuskólapilta, að vjer álítum fróðlegt að pranta eina eða fleiri af tölum pessum við tæki- íæri. E>ær voru allar haldnar á ensku, svo vjer verðum að p/ða pær. í petta sinn prentum vjer tölu pá, sem Thos. H. Johnson hjelt, er hljóðar svo: Nóitin gerir stjörnurnar sýni- legar. Nóttin! Tími dimmunnar, sorg- arinnar, myrkursins. Hve ólík er hún ekki deginum! Á daginn leiðist hugur vor að peim hlutum sem á jö.'ðinni eru. Dag- urinn er erfiðistíminn. A meðan dagur er, verðum vjer að berjast fyrir tilveru vorri og framför. Á daginn drottnar sólin á himninum. Frá há- sæti sínu lítur hún niður til vor og hið hl/lega andlit hennar gefur oss yl og líf. Náttúran öll gleðst og lætur óteljandi vötn endurtaka mynd hennar. Óteljandi d/rðleg blóm breiða sig út á móti henni og skreyta jörðina, Og hinir ilmandi, grænu skóg- ar pr/ða hlíðarnar. Vötnin og árnar, fjöllin, dalirnir og hin grænu engi og akrar gleðja augað. Eptir daginn kemur kveldið, og eptir kveldið nóttin. Dekkri og dekkri verða skuggarnir, unz öll nátt- úran hylst pokuklæði næturinnar. Myikrið drottnar. Auga vort leitar eptir d/rð dagsins, en allt er hulið áuga voru. En er pá ekkert, sem bætt geti upp hina horfnu d/rð nátt- úrunnar? Ekkert, sem gleður augað? Ekkert, sem vjer getum dáðst að og borið lotningu fyrir? Jú, pví skap- arinn hefur ekki látið nóttina vera fegurðarlausa; nei, jafnvel ekki nótt- ina, sem pó á tungu mannanna barna bendir á hið illa, glæpi og lesti. Dagnrinn bindur oss við jörðina; nóttin bendir oss upp f himnana. E>að sem oss að deginum til virtist vera aðeins takmarkalaus geimur, fyllist, pegar nóttin kemur, skfnandi fegurð. Nóttin ein gerir stjörnurnar s/ni- legar. Jörðin, klædd í fegursta skrúða, sinn, er fögur; en himininn uppljóm- aður af stjö-munum, pó nóttin grúfi yfir jörðinni, er d/rðlegur. Eru nokkur blóm á jörðunni, sem jafnast á við hinar sívakandi stjörnur himins- ins? Er nokkurt blóm til, sem horfir til vor með eins mikilli birtu? Er nokkur rödd til, sem hrópar til vor með eins mikilli hljómfegurð? Er nokkur kennari til, sem kennir oss eins háfleigan lærdóm? Frá kynslóð til kynslóðar tala pessir ópreyt- andi varðenglar himnanna til vor og segja oss frá gæðum og staðfestu lians, er skapaði pær. E>eirra hreina, óflekkaða ljós talar til vor og s/nir oss ímynd hins góða ogh-eina. S/n- ir oss að pað, sem á himnum er, er varanlegt, en minnir oss um leið á, að vjer aðeins komum og hverfum; að stjörnurnar breytast ekki og hl/ða lögum skaparans; minnir oss á, að vjer erum óld/ðnir og breytingum undirorpnir. Með pví að vjer vitum, að stjörnurnar eru handaverk liins al- vísa, pá vitnm vjer líka, að vjer erum hans handaverk; að hann, sem hefur mátt til að skapa og stjórna hinum óteljandi hnöttum, hefur einn- ig skapað oss og ræður yfir oss; að vjer, prátt fyrir eymdina og syndina, erum partur af hinum d/rðlega al- lieimi. Hinn skínandi herskari sendir Ijósboðskap sinn í gegnum pví nær órnælanlegan geim til pess að gleðja oss í myrkrinu og leiðbeina oss á veg- inum. Sjáið hvernig pólstjarnan, ein sjer og tignarleg, ræður yfir norðrinu. í kring um hana ganga vagnirnir, en Draco teygir úr sjer eins og hann ætli að gleypa í hið útpanda gin sitt hinn ódauðlega Hercules. Niðri undir sjóndeildarhringnum.í suðvestr- inu rís Orion eins og að hann ætli með risa-afli að vega Taurus. Bar- daginn milli peirra dregur athygli vort að peim lduta himinsins. Mars °g Jupíter, hinir herskáu, bfða eptir úrslitunum. Jafnvel Venus kemur nú í ljós, og Sirius, konungur föstu stjaruanna, liorfir á bardagann að noðan. Dagurinn hylur sjónum vorum stjörnud/rð himinsins. Vjer fáum ekki að sjá hana fyrr en skuggi breið- ir sig yfir hnött vorn. Aðeins nóttin gerir stjörnurnar s/nilegar. Það er nóttin, tími myrkursinj, sem gerir s/nilegt hið d/rðlegasta, sem mann- legt auga nokkurn tíma fær að sjá. 198 tnaður“ hugsaðí hún með sjer, „og hann er svo garn- all, að hann gæti verið faðir minn“. „Verið óhræddar; jeg er ekki húsbrotsmaður, góða mín“, sagði Mr. Jónatan Rodwell brosandi, um leið og hann Iagði fimm shillings pening f lófa henn- ar. Peningarnir voru ábyrgð fyrir góðu siðferði og mannorði, sem ekki purfti lengur að efa. Hann fór inn f stázstofuna og María kveikti á lampanum. E>að voru nokkur ókláruð málverk á borðinu, nokkuð af hekluðum munum, uokkrar bækur og /mislegt smávegis, sem Clara átti. Hann skoðaði allt petta nákvæmlega og með mestu ástsemd, af pví pað til- heyrði Clöru, og eyddi pannig tímanum, en samt lilustaði hann allt af eptir pví, livort ekki heyrðist til hennar koma. Vasaúrið hans var orðið eitt, en samt komu pær ekki. Hann fór að verða órólegur; hann gat ekki setið kyrr, og gekk pví um gólf með úrið í hendinni og taldi mínúturnar. Loksins heyrðist vagnhjóla skrölt, og hljóp hann pá til dyranna; nótt- in var dimm, svo hann gat ekkert sjeð; en vagninn virtist koma nær og nær, eptir hljóðinu að dæma, pangað til hanu stöðvaðist fyrir framan búsið. 201 rænt, pá cr bezt fyrir ykkur að koma með mjer til Bovv Street,“ (aðal lögreglustöðvanna í London). Jeg spurði lögreglupjóninn hvernig maðurinn 'uefði verið útlits. „O, hann var unglegur og skegglaus, og hafði húfu á höfðinu,“ svaraði hann. Jeg sá strax að pað var sami maðurinn, sem hafði bent mjer að koma og tala við sig í leikhúsinu. E>að leit pess vegna út fyrir, að eitthvert svikabrugg ætti sjer stað. En hver gat staðið á bak við pað, og í hvaða skyni gat pað verið gert? „Fáið yður vagn tafarlaust og farið til Bow Street“ sagði jeg. „Jeg kem pangað rjett á eptir yður.“ Svo fór jeg aptur inn í leikhúsið, og spurði eptir Mr. Montgomery, og mjer var sagt að hann hefði farið út rjett á eptir mjer. Svo spurði jeg manninn, sem sá um leikhúsið, hvort hann hefði sjeð ungan,skegglausann mann,með húfu á höfðinu, hjer í kveld. En pað virtist að 1/s- ingin væri of óákveðin, pví hann sagði mjer að pað væru.opt margir menn í leikhúsinu, sem pessi lýs- ing gæti átt við— meðhjálparar, smiðir og vinnu- menn. Til allrar óhamingju hafði jeg ekki tekið nógu nákvæmlega eptir manninum til pess, að gefa nákvæmari 1/singu af honum, pó jeg hefði strax pekkt hann, ef jeg hefði sjeð hann aptur. Af pessu leiddi, að jeg gat engar frekari uppl/singar fengið í leikhúsinu. 202 ans liafði yfirbugað hina tilfinninganæmu, viðkvæmu sál hennar, sein var alveg óvön öllum æsandi skemmtunum. E>egar lófaklappið hætti, vakti yfirlið hennar nokkra eptirtekt meðal peirra sem næstir okkur voru og menn hvísluðu hver að öðrum „að ung stúlka liefði lið.ð í ómegin!“, pangað til frjettin barst yfir í klefana, og fólkið, sem par sat, fór að horfa á okkur gegnum kíkira sína. Til allrar hamingju hafði Mrs. Wilson með sjer sterklyktandi lyf í glasi, og eptir að pað hafði verið borið upp að vitum Clöru, raknaði hún við að nokkru leyti — svo mikið að minnsta kosti, að hún gat gengið út pangað, sem loptmeira var, með pví að hún væri studd. Rjett pegar jeg var að fara úr sæti mínu með Clöru, sem studdi sig við mig, pá varð mjer litið upp í einn klefann í efri klefaröðinni við leiksviðið, og sá jeg að Mr. Rodwell var par og horfði vandlega á okkur gegnuin leikhúskíkir. Jeg sneri mjer undan eins fljótt og jeg gat, og liinn sami ósjálfráði ótti fyrir einhverju illu kom yfir mig, eins og ætíð pegar jeg sá pann mann. Clara dreypti í ögn af brennivíni við veitinga- borðið, og hresstist hún skjótt við pað og kalda kveldloptið, sem ljek um andlit hennar. Bæði Mrs, Wilson og jeg vildum fara heim pá strax, en Clara vildi ekki einusinni heyra pað nefnt. „0, nei, nei!“ sagði hún, „jeg vil fyrir engan mun missa af að sjá leikinn til enda. Jeg er nú al-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.