Lögberg - 13.06.1895, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 13. JÚNÍ 1895
UR BÆNUM
-OG-
GRENDINNI.
Upplráttaprentun (stamping) fæst
mjög ódyrt, bj4
J. Andebsov,
751 Banatyne Str.
Norðmenn eru að byrja nylendu
nokkuð fyrir norðan Gladstone (járn-
brautarstöð á Man. & Norðvestur
brautinni). I>eir, sem skoðað hafa
landið, láta vel af J>rí.
t>egar pið purfið að kaupa
Oranges, Lemons, Bananas, Candy,
Cake, Ice Cream, Drykki og ágæta
Cigara, o.fl. o- fl., fyrir lágt verð, pá
komið til H. Einarssonar, 504 Ross
Str., Winnipeg.
Síðastliðin fimm ár hefur fólkið
fjölgað 7^ til 10 af hundraði á ári hjer
í Winnipeg. Eptir því ættu að verða
um 50 þúsund íbúar í bænum áiið
1898, eptir pví sem segir í Hender-
sons nafnaskrá.
Manitoba þingið kemur aptur
saman í dag. Mr. Greenway hefur
dvalist austur í Toronto sökum heilsu
lasleika, en er að koma svo til, að hann
bjóst við að leggja af stað i gær áleið
is hingað. t>að er haldið að þingið
standi bysna lengi yfir.
4,900 börn á hina ymsu barnaskóla
bæjarins mánuðinn sem leið (maí) en
4,219 var meðaltal barnanna, sem
sóktu skólana allan mánuðinn. Skóla
nefndin biður bæjarstjórnrna um
$102,000 þetta ár til pess að standast
allan kostnað við skólana. I>ar í eru
samt ekki innifaldir peir $05,000, sem
sampykkt var að taka til láns til J>esi
að koma upp nyjum skólahúsum, par
á meðal til pess að byggja Mulvey
skólaDn upp aptur, sem brann niður
til grunna eins og áður hefur verið
getið um hjer í blaðinu.
Miðvikudaginn 29. mal voru gef
in saman í hjóuaband í kirkjunni
Gardar af sjera F. J. Bergmann, Haf
liði Guðbrandsson og Mrs. Steinunn
£>órðardóttir. Fjölmennt samsæti var
haldið á beimili brúðgumans og munu
eitthvað 100 manns hafa þegið par
höfðinglegar veitiugar og skemmt sjer
hið bezta fram undir morgun næsta
dag. — Fiinmtudaginn 6. p. m. voru
gefin saman í hjóuaband á prestsetr
inu að Gardar, Olafur Hall og Miss
Kristrún Johnson. — Báðum pessum
nýgiptu hjónum flytur Lögberg ein
lægar lukkuóskir.
Kvennfjelag hins 1. iút. safnaðar
heldur sölu (Bazaar) á hannyrðum
(fancy work), kvennmanna og barca
fötum, eptirmiðdag og kveldið fimmtu
dag. 20. júní, á North-West Hall. £>að
sem ekki gengur út af hlutunum
verður að kveldinu selt við uppboð
Veitingar verða til sölu. Aðgangu
ókeypis.
l>að hjeldu margir, að nætur
frostin, sem komu í maí, hefðu eyði
lagt ber og aðra vilta ávexti hjer
fylkinu, en eptir skýrslum sera menn
sem vit hafa á þessu máli, hafa sent
inn, er petta ekki svo, heldur hafi
pessir ávextir haldið áfram að
dafna vel síðan frostin komu.
Manitoba & Northwestern járn
brautarfjelagið auglýsir, að pað ætli
að setja frystivagna á braut sína milli
Yorkton og Winnipeg. Fyrsti vagn-
inn var í lestinni sem fór frá Yorkton
10. p. m. og f>að verður frystivagn á
mánudagslestinni frá Yorkton í allt
suraar.
Mr. James H. Ashdown, járn-
kaupmaður hjer í bænum, ætlar að fara
að láta byggja nýtt vörugeymsluhús,
sem á að kosta $40.000, á norðvestur-
horninu á Bannatyne og Rorie stræt
um. £>að verður 135 fet á lengd par
sem pað snýr að Bannatyne stræti og
verður fimm loptað.
Stúkan „IS A F O L 7>“, I. O.
F., heldur aukafund á laugardaginn
15. p. m. (júní) á North West Hall
kl. 8. e. m. Nauðsynlegt málefni ligg-
ur fyrir. Aríðandi að allir meðhmir
stúkunnar mæti.
J. Einarsson, R. S.
£>ann 4. maí var jarðsett í graf-
reit Pembinafjalla safnaðar konan
Ingunn Jósanardóttir. Hún andaðist
30. apríl eptirldng veikindi af Jungna-
tæringu. Hún var kona Sigurbjörns
Gíslasonar Benjainínssonar, bónda að
7 Ima, og er mjög hörmuð af rnanni
tÍDum,
Frá Dakota er oss skrifað, að Mr
Sigurður Anderson frá Hensel P. O.
hafi nýlega fluttsigtil hins nýja land-
náms í Minnesota (nálægt Rosseau-
vatninu), og farið pangað með eitt-
hvað 30 nautgripi og um 100 sauð
fjár, auk hesta, verkfæra o. s. frv.
£>að var sú tíð, að fslenzkir landnáms-
men.i byrjuðu bú með minna hjer f
landi.
Tiðin hefur verið mjög hagstæð
síðan Lögberg kom út síðast, tals
verðir hitar og nóg væta. í fyrra
kveld rigndi allmikið hjer í bænum
og víðar í fylkiuu. Frjettirnar um
uppskeruhorfurnar eru góðar hver
vetna úr Manitoba og Norðvestur
landinu, og menn eru pogar farnir að
reikna pað út, að uppskeran í ár hjer
Manitoba og Norðvesturlandinu færi
bændum $20,000,000 í havst. Vjer
vonum að pað verði, og gerum oss
ánægða með að fá í vorn hlut pað,
sem Lögbergsfjelagið á úti fvri
blaðið.
A fundi, sem sunnudagsskóla
kennarar hins fyrsta lúterska safn.
Winnipeg, bjeldu á priðjudagskveld
ið var, til að ræða um Picnic skólans
petta ár, var helzt talað um að fara til
Pembina, N. D., 1. júlí næstkomandi
(Dominion daginn) svo framarlega.
sem nógu margir fullorðnir fengist til
að kaupa „ticket“, svo kostnaðurinn
sem verða myndi töluvert hár, hefðist
upp. Farbrjef myndi verða um $1,50
fram og aptur. Pembina er mjög
skemmtilegur staður, og sjerstaklega
væri ánægjulegt að fara pangað
petta skipti vegna pess, að ársping
kirkjufjelagsins fslerzka verður par
saman komið um pað Jeyti. Myndi
pvf allir pingmenn taka pátt
Picnic“inu.
The tíreat North West Central
járnbrautarfjelagið bað sambands-
>ingið um að lengja tímann, sem pað
hafði til að fullgara braut sína um sjö
ár, og að aðal-skrifstofur fjelagsins
verði í Toronto í staðinn fyrir í Ott-
awa. Járnbrautanefnd pingsins haf-
ur nú mælt msð, að fjelaginu verði
eitt petta með lögurn, með pví skil-
yrði að fjelagið bæti 50 mílum við
braut sína petta ár og að sumri (eða
fyrir lok ársins 1896) og að fjelagið
byggi aðrar 50 mílur næsta ár á eptir
1897). £>að eru pví líkur til að fje-
lagið taki bráðlega til starfa aptur.
Eptir skýrslum, sem lagðar hafa
VCrið f^rir bæjarstjórnina, gengu
Veitt
dædstu verdl. a heimssyningunna
•DR/
^ CREAM
BAKIN0
POWDHt
HIÐ BEZT TILBUNA.
Óblönduð vínberja Cream of T&rtar
Powder. Ekkert álún, ammonia eða
önnur óholl efni.
40
nra re
ynsla.
Stór breyting:
ínuiintobaki
íl
cluchctt’ii
T & B
cr hib mjj.tstit 09 bC'ta
Gáið að (iví að T & B tinmerki sje á plötunní
BÚII) TIT. AK
The Ceo. E. Tuol^ett & Son Co., Ltd..
Hamilton, Ont.
F orosters-fjelagið Iadeperulent
Order of Foresters átti í sjóði pann
1. p. m. $1,317,000. í maí sóttu 4,022
menn um að veiða meðlimir, og voru
3,611 af peim teknir inn. Umsókn
irnar voru 500 fleiri en 4 nokkrum
einum mánuði að undanförnu. Fje
lagið ætlar að byggja sjer stórt hús,
átta loptað, og lagði landsstjórinn
Canada, Aberdeen lávarður, liyrning
arstein musterisins 30. f. m. Sjóður
fjelagsins hefur vaxið uin $360,C00 á
fjárhags árinu, sem endar 30 júní, og
meðlima tala aukistum 18,000. Fje
lagið heldur ársping sitt í London á
Englandi 1. ágúst, en ping Ontario
deildarinnar verður haldið í London
Ontario, 8. okt. næstk. Ein íslensk
stúka tilheyrir pessu fjelagi; pað er
stúkan „ísafold“ hjer í Winnipeg.
Yfirmaður slökkviliðsins, Code
og vjelfræðingur pess, Scott, hafa
báðir verið settir frá embættum sín
um, og er kapteinn úr slökkviliðinu
Rodgers að nafni, settur yfir liðið til
bráðabyrgða. Nefnd var sett til að
rannsaka hvernig á pví stóð, að liðið
gat ekki slökkt eldinn. sem kom upp
í Mulvey skólanum, og fleiri bruna
sem komið hafa fyrir, og mun petta
vera afleiðingin af rannsókninni
Slökkviliðið hjer í Winnipeg var eitt-
hvert besta slökkvilið í norðvestur
Ameríku fyrir nokkrum árum, en í
seinni tíð hefur pví misheppnast illi-
lega að slökkva elda, hverju sem pað
er að kenna. Að yfirmaðurinn var
settur frá virðist benda á, að honum
sje kennt um.
Mr. Benedikt Rafnkelsson, sem
fór til íslands í fyrra, og dvaldi í átt-
högum sínum í Skaptafellssýslu, kom
aptur hirgað til bæjarins snemma í
pessum mánuði. Hann segir að tíð
hafi verið farin að verða vond áður en
hann fór af Austurlandi, en hafði ver-
ið afbragðs góð í vetur. Fjárpestin
hafði gert mjög mikinn skaða í peim
sveitum, sem hann pekkti til— mikið
meiri en vanalegt er. £>að var sagt í
fyrra, að hann ætlaði að setjast að á
íslandi, en pað mun hafa verið rangt,
enda er hann nú kominn aptur og
segir að sig hafi ekki langað til að í-
lengjast 4 íslandi. £>að er eptirtekta-
vert að peir, sem pekkja bágindin>
sem eiga að vera lijer, skuli koma
aptur í pau úr sælunni á íslandi. Það
kemur illa heim og saman við pað,
sem einstöku durgar eru að ljúga í
íslenzku blöðunum, að flestir laudar
hjer mundu fara til íslands og setjast
>ar að, ef peir gætu.
ALt^OTHE^S
Who Have Used
Dalmo-TahJoap
KnOW JhAT (T
13 THE <
6est BabyS SðAP
Babv was troubled with aores on head and lere.
Itned Iaimo-Tar Soap.” In a very short time
the sores diaappeared, skir,.beear»e smooth and
white, and the child got perfeotly well.
„ , , Mrs- Uoitziia.v, Croditon.
Only 25c. Big Cake.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
X
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
sem heimsótt hefur stóru
fata- og Dry Goods-verzlun-
ina á Ross Ave., pennan yf-
irstandandi mánuð, hefur
fullkomlega sannfærst um.
að pað borgar sig betur að
verzla par, en í nokkurri
annari búð í bænum. Þetta
er líka vel skiljanlegt, peg-
ar pess er gætt, að við kaup-
urn okkar vörur eins billega
og nokkrir aðrir, en höfum
aptur par á móti langtum
minni verzlunarkostnað
en peir, sem renta búðir
við aðalstrætið. Auk pess
er pað okkar markmið, að
verzla eins sanngjarnlega
við íslenzkan almenning
eins og frekast er unt.
Gleymið pví ekki hinni
Peningar!
THE BLUE STORE
Meriíi: Blá Stjarna
434 MAIN STREET.
♦♦♦♦♦ miklu verzlan
G. Johifson
S. IV. Cor. fíoss & /sabel St’s
Til pess að hafa inn peninga, seljum
vjer allar vörur með niðursettu verði.
Vjer verðum undir öllum kringum-
stæðum að hafa inn peninga.
Vjer bjóðum:
VMkamanna $(>•00 virði á
Eða hver sem eru af
vel sniðnum Tinm Cheviot, J [J | $7.30 virSi á
Eða ef tjer viljið
gTailor-Made JQT $14.50 virbi á
Eða ef þjer viijið
Finest Sack Ttnm or Cutaway Jj $20.00 viiði á (
$3,50
$5,00
$7,50
$15,00
Vjer höfum ágætar karlmanna og drongja
B U X U R.
Hvað drengja- og barna-föt snertir,
skulu aðrir jafnast á við oss ef þeir geta.
Kjörkaup á höttum. Vjer meinum það
sfcm vjer segj..m.
THE BLUE STORE
Merki: Bi.á Stjarna
434 MAIN STREET.
-7Y- CHEVEEIER.
J. LAMONTE,
434 MAIN STREET.
TH Ryennmanna
Jeg er ný búinn að opna kassa ineð 200 pörum
af fínum kvennmanna Oxford skóm, sem jeg keypti
fyrir mjög lágt verð, og get selt pá fyrir aðeins $1
parið.
Ef pið viljið fá ykkur góða og fallega skó fyrir
$1, pá komið strax og fáið ykkur par.
Þvílíkir skór eru ekki til fyrir pað verð annars-
staðar í bænum. Látið ekki bregðast að sjá pá.
434 MAIN ST.
1
I
I
1
HSUuH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyrc Block MaiuSt.
Winnipeg, Man .
RIPANS
TABULES
act gently but promptly upon the kidneys, liver, stomach and
intestines; cleanse the system effectually; dispel colds, head-
aches and fevers; cure habitual constipation, making enemas
unnecessary. Are acceptable to the stomach and truly bene-
ficial in effects. A single Tabule taken after the evening meal,
or just before retiring, or, better still, at the moment when the
first indication is noted of an approaching cold, headache, any
symptom of indigestion or depression of spirits, will remove
the whole difficulty in an hour
without the patient being con-
scious of any other than a slightly
warming effect, and that the ex-
pected illness failed to material-
ize or has disappeared.
Disease coipmonly comes on
with slight symptoms, which when
neglected increase in extent ahd
gradually grow dangerous.
■' ^or íadlgesUon, "T^’ TTT ^ RIPAMS TARULES
,,yrD“e7uv:rlp.ated:or.hav: ™ ripans tabules
“£!&: or.you. ™ RIPANS TABULES
Poro?thn.ssvteomarceha:h .and.a" D‘s°:der! T^E RIPANS TABULES
Riþans Tabules Regulate the System and Preserve tlie Health.
1
EASY TO TAKE, QUICK TO ACT.
SAVE MANY A DOCTOR’S BILL.
May be ordered throagh nearest Druggist or sent by
<nail on receipt of price. Box (6 vials), 75 cents. Pack-
age (4 boxes), $2. For free samples address
THE RIPANS CHEMICAL CO.,
10 SPRUCE STREET, NEW YORK.
ONE
GIVES !i
RELIEF |
rxxrxxxrxxxrril