Lögberg - 20.06.1895, Page 8

Lögberg - 20.06.1895, Page 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 20. JÚNÍ 1895 ÚR BÆNUM GRENDINNI. Tekjur CaD. Pacific járnbrautar- innar voru vikuna sem endaði 14. f>. m. $332,000, en sömu viku I fyrra $323,000. Yjer leyfum oss að minna menn á „Baazar“ f>að, er kvennfjelag 1 ísl. lút. safnaðarins beldur á North West Hall í dag og í kveld. Independent Order of Foresters heldur 21. afmælisliátíð sína í dag, suður í River Park. Sjá augl/singu 1 síðasta blaði. Uppdráttaprentun (stamping) fæst mjög ód/rt, hjá J. Andebson, 751 Banatyne Str. Sunnudagaskóla „Pic-nic’s“ nefndin hefur sk/rt oss frá, að hún sje hætt við að hafa petta ,,Pic-nic“ í Pembina. l>að verður haft 1 River Park eða Elm Park í kringum pann 9. nsésta mán. í Ap?ýle bafR eptirfyigjandi menn verið kosnir til að fara á kirkjuping: B’yrir Frelsissöfnuð, Mr. Fr. Frið- riksson, Mr. Arni Sveinsson. Fyrir Fríkirkjusöfnuð: Mr. Skapti Arason. Mr. Chr. Johnson frá Baldur kom hi ngað til bæjarins í fyrradag, og fer aptur heimleiðis á morgun. Hann er einn af peim fimrn íslendingum, sam fyrst komu hingað í Ilauðárdalinn í júlí 1875 — fyrir 20 drum siðan í næsta mánuði. Mr. Bogi Eyfjörð frá Pembina heilsaði upp á oss á mánudaginn. Hann var á leiðinni austur til Rat Portage og ætlaði paðan til Rainy River. Hann verður um hálfan mán- uð í pessu ferðalagi. A næsta fundi VerkamanDafje- lagsins, laugasdagskveldið pann 22. p. m. verða kosnir embættismenn fje- lagsins, og er pví skorað á alla með- limi fjelagsins að sækja fundinn. Enn- fremur skal pess getið, að á fundin- um, sem haldinn verður laugardags- kveldið 29. p. m. verður að líkindum síðasta tækifæri fyrir menn að ganga inn í fjelagið fyrir 50 cents. Lestagangurinn breytist á jfms- um greinum Can. Pacific járnbrautar- arinn&r pann 23. p. m. Eptir pann dag fer Glenboro lestin hjeðan frá Wpeg. kl. 10.45 f. m. og Deloraine lestin kl. 10.30 f. m. mánudaga og fimmtudaga (í staðinn fyrir að pær fóru áður ki. 8.15 og kl. 8. f. m. á priðju- dögum og föstudögum). West Sel- kirk lestin fer hjeðan miðvikudaga og laugardaga kl. 7.30 og Stonewall lestin fer hjeðan sömu daga kl. 14.55. Mr. .1. J. Pliilip ætlar að byggja allstórt hús á Elgin Avenue hjer í bænum til pess að geyma ymislegt í. sem ekki má hitna. Húsinu verður haldið nægilega köldu með ískældu lopti. Pað verður 38 fet á annan veginn, en 34 á hinn, tvíloptað fyrir ofan kjallara. A vetrum verður hús- ið notað til að geyma vörur, sem ekki mega frjósa. Eins og lesandur vorir hafa sjálf- sagt tekið eptir, var sú ályktan gerð á safnaðarfundi í fyrsta ev. lút. ísl. söfnuðinum hjer í bænum, að fela for- seta kirkjufjel. sjera Jóoi Bjarnasyni, fjehirði pess, Mr. Arna Friðrikssyni, kirkjupingsmönnum og vara-kirkju- pÍDgsmðnnum safnaðarins, að gangast fyrir samskotum í skólasjóð kirkju- fjelagsins. l>að eru pví vinsamleg tilmæli pessara manna til allra, sem eitthvað vilja leggja I skólasjóðinn I &r, að snúa sjer sem allra Jyrst til ann- arshvers ofannefnds embættismanns kirkjufjelagsins, eða til einhvers af eplirfylgjan'li kirkjupings mönnum; J. A. Blöndals, Sigtr. Jónassonar, W. ti. Paulsonar, Ó. Thorgeirssonar, M. Paulsonar, J. Bíldfells, Stephans Gunnarssonar, A. F. Iteykdals. l>að er vonandi að Winnipeg-búar verði ekki eptirbátar annara, framar en að undanförnu, í pví, að auka skólasjóð kirkjufjelagsins. Eins og sj«6t á öðrum stað i blað inu, er Mr. H. S. Rardal nú orðinn út sölumaður „Eimreiðarinnar“ og hefur nú fengið 1. heptið. Vjer afhendum honum pví lista af öllum, sem beðið hafa oss að útvega ritið eða gerst á- skrifendur að pví hjá oss, og afgreið- ir hann pað til kaupenda. Vjer ósk- um pví að allir snúi sjer hjer eptir til Mr. Bardals viðvíkjandi pöutunum ritsins, borgun fyrir pað o. s. frv.,- Ritstj. Lögbergs. Wm. Farr, sá sem tekinn var fastur fyrir liðugum tveim mánuðum, út af grun um að hafa kveikt í húsi sínu hjer í bænum í peim tilgangi, að brenna konu sína og börn inni, en slapp út úr lögreglustöðvunum, hefur nú loksins náðst í Victoria, British Columb. Hann var kominn um borð á gufuskip, sem var að leggja af stað til Astralíu, en sem ætlaði að koma við í Sandvíkur-eyjunum, og ætlaði Farr að verða par eptir. Hann er nú á leiðinni hingað til Winnipeg undir umsjón lögreglupjóna, og verður mál hans prófað hjer. Lögbergsfjelagið er nú búið að kaupa sjer rafmagnsvjel til pess að hreifa preosur sínar. l>að er nú verið að koma vjelinni fyrir, og verður næsta blað Lögbergs, að forfallalausu, prentað með afli „prumu-pórs“ gamla. Lögberg verður hið fyrsta islenzka blað, sem prentað er með pví afli. Lögberg er framfara blað, og Lög- bergsklikkan er framfara klikka. l>að er einmitt pað se.n apturhalds- menn hafa á móti Lögbergs-klikk- unn i. Mr. Jón Rögnvaldsson og sonur hans Steingríinur komu liingað til bæjarins pann 14. p. m. vestan úr Þingvallanyleodu. JÞeir komu með um 30 nautgripi og nokkra hesta, og ráku petta allt landveg; voru á priðju viku á leiðinni. Jón hefur búið síð- astl. 6 ár í Uingv.nyl. en er nú að að flytja sig á bújörð sem hann hefur leigt hjer niður með ánni (í St. Paul), og sem hann mun hafa í byggju að kaupa. Kvennfjelag hins 1. lút. safnaðar heldur sölu ^Baazar) á hannyrðum, (fancy work), kvennmanna og barna- fötum, eptirmiðdag og kveldið fimmtu- dag. 20. júnf, á Noith- West Hall. l>að sem ekki gengur út af hlutuDum, verður að kveldinu selt við uppboð. Mr. B. L. Baldwinson verður uppboðs haldarinn. Allt sem selt verður, verð- ur að borgast um leið. Veitingar verða til sölu. Aðgangur ókeypis. Þegar pið purfið að kaupa Oranges, Lemons, Bananas, Candy, Cake, Ice Cream, Drykki og ágæta Cigara, o.fl.o-íl., fyrir lágt verð, pá komið til H. Einarssonar, 504 Ross Str., Winnipeg. Miðvikudaginn pann 10. júlí næstk. leggur eitthvað af fólki af stað frá Winnipeg áleiðis til íslands. l>að fer frá Granton með strandferða- skipinu „Thyra“, sem fer paðan 1. ágúst. Vjer vitum ekki enn hvað margf fólk fer, en geturn um petta til leiðbeiningar fyrir pá, ef cinhverjir kynnu að vera, sem vildu slá í förina með, pví vjer höfum verið spurðir, af fleirum en einum, hvort vjer vissum um nokkra, sem til íslands færi og hvenær pað yrði. Fiskiveiðarnar norður á Winni- pegvatni ganga með bezta móti. Selkirkfiskifjeiagið t. d. hefur einn gufubát og fimm seglbáta til veiða, og eru 44 menn á pessum bátum. Hin mesta veiði, sem fjelagið hefur jfeugið með pessari útgerð sinni á einum degi er liðug 20 púsunJ pund, Pembina blaðið The Pioneer Ex- prcss, dags. 14. p. m. spgir: „I>að var guðspjónusta í íslensku lútersku kirkjunni hjer á sunnudag- nn var, ,og eptir guðspjónustuna var safnaðarfundur, hvorutweggja vel sókt. Sjera J. Siguiðs-ion prjedikaði. Ólaf- ur Thorsteinsson var kosinn til að vera fulltrúi safnaðarins á kirkjupingí pví, sem kemur hjer saman 27. p. m. Eptirfylgjandi nefnd var kosin til pess að sjá um gistingu handa aðkom- andi kirkjupingsmönnum, sem sækja kirkjuping petta; nefnil. Brandur Johnson, J. Eymundsson, J. Hannes- son, Miss S. Oliver, Oli Paulson, Mrs. S. Thomson og Mrs. Guðmundson. ða liðug 450 pund fyrir hvern mann. Fiskurinn er slægður á landi, látinn frjósa og settur í kassa sem vega 140 pund hver. Síðan er hann fluttur I frystihólfum á gufuskipum til Selkirk og geymdur par í frystihúsum til vetrar. Pá er hann sendur frosinn suður til ymsra bæja í Bandaríkj- unum. komin fargjöld. Samkvæmt tilmæl- um nefndarmannsins bi'jum vjer pví alla, sern ætla sjer að sækja hátíðina, að gefa sig fram við ritstjóra Lög bergs som allra fyrst, svo hann geti látið nefndina vita í tíma, hvert nógu margir fara til að fá petta niður setta fargjald og ráðstafa hinu nauðsynlega par að lútandi við járnbrautar-fjelag- ið. Farbrjefin eiga að gilda eina viku frá pvf pau eru gefin út. Það á að verða mikið um dyrðir pann 4. júlí að Mountain, N. Dak. l>ar verða hesta-veðhlaup, hjólreiðar, knattleikir og jtmislegar aflraunir, fimleikar o s. frv. Þar verða og ræðu- höld, og halda eptirfylgjandi menn í Winnipeg skuldajöfnunarhús- inu (Clearing House) nam skulda- jöfnunin (milli liinna ymsu banka) yfir vikuna sem endaði 15. p. m. $860,530. Vikuna par á undan nam skuldajöfnunin -S'l, 035, 513, en Sömu viku í fj'rra $727,899. Fyrir síðastl. aprílmánuð nam hún $4,156,282 en fyrir sama mánuð í fyi-ra $3,455,639. — Skuldajöfnunin í nokkrum bæjum í Canada yfir hverja viku var eins og fylgir: 30. maí: 6. júní: Montreal $10,811,959 $13,119,823 Toronto 4,804,425 6,519,675 Ilalifax 937,591 1,210,375 Winnipeg 831,908 1,035,513 Hamilton 512,127 668,834 í allt $17,898,017 $22,634,220 Eptir pessu er Winnipeg fjórði bærinn í röðinni, hvað bankaviðskipti snertir. Samkvæmt yfirlysing frá Mr. W H. Paulson í síðasta blaði Lögbergs, hef jeg tekið að mjer útsölu á íslenzk- um bókum og blöðum, og er á öðrum stað I blaðinu listi yfir allar pær bæk ur og blöð, sern jeg hef til sölu. Ny- komin eru til min no>]kur eintök, af 1. hepti tímaritsins ,,Eimreiðin“, (rit- stjóri Dr. Valtyr Guðmundssun I Kaupmannahöfu) mjög fróðlegt og skemmtilegt rit; kostar aðeins 40 cts. heptið. Einnig geta menn fengið Kirkjublaðið bjá mjer, samkvæmt ,,kostaboði“ pess, uil. 5 fyrstu ár gangana fyrir $1.00. 18. júní 1895. H. S. Bardal. 629 Elgin Ave. Winnipeg, Man. Einn af mönnunum I nefnd peirri, sem stendur fyrir liátíðinni sem ís lendingar í Argyle-nylendunni ætla að halda hjá sjer pann 16. júlí næstk. (I minningu 20 ára landnáms íslend inga hjerí Rauðárdalnum,) hefur skrif- að oss, að hann hafi samið við Morth- ern Pavijic járbrautarfjelagið um að láta pá, seui hátíðina sækja hjeðan að austan, fá farseðla hjeðan frá Winni pcfr til Jialdur og til balca, fyrir $5,35, ef nefndin febyrgist fjelaginu 25 full- Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna *1?R; CREAM BMlNfi POM01R HIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 4() ára reynsla, Stói* breyting ít munntóbaki JAitchett’u T&B ræður: Sjera N. S. Thorlakson, sjera F. J. Borgn ann, B. G. Skúlason, D- J. Laxdal. M. Brynjólfsson og fyrrum pingm. E. H. Bergmann, setn styrir öllu saman. Hornleikaraflokkurinn „The Mountain Silver Cornet Band“ leikur skemmtileg lög um daginn. $400 verður útb/tt sem verðlaunum í allt. Um kveldið verður stór dans- leikur, og byrjar kl. 8.30 e. m., p'* leikur „The Mountain Orchestra“ (sex hljóðfæri) danslögin hljómsætu. í nefndinni, sem stendur fyrir pessu Öllu saman, eru: Doctor. M. Hall* dórsson, Park River; S. Thorwaldsson, Akra; P. Skjöld, Hallson; G. Good' man, Crystal; K. Thorwaldsson, Moun- tain; Th. Thor’ackson, Milton; J. S. Bergman, Gardar; S. Guðmundson, Canton; L. Guðmundson, Mountaini H. Thorlackson, Mountain. M. U* Halldórsson er skrifari. ci* hib mjjasta og bcstvt GáiS að j.ví að T & B tinmerki sje á plötunni, Búid til AF The Ceo. E. TucKett & Son Co., Ltd.. Hamiltoij, Ont. Stáan Jsaf#U“ No 1048 I. O. F. heldur næsta funtl & þriðjudagínn Icemur, 25. júní, North-West Hall kl. 8. e. m. Framvegis heldur stúk- an fundi sína á nefndum sta^ slðasta ltlUgardagskveld kveis mánaðar á venjul. tíma (kl. 8)i Aðeins aukafundir verða pví hjef eptir auglystir í blöðunum. .1. Einarsson, ritari. FÓLKID, ♦♦^►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ! ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦ ♦♦♦♦♦ sem heimsótt hefur stóru fata- og Dry Goods-verzlun- ina á Ross Ave., pennan yf- irstandandi mánuð, hefur fullkomlega sannfærst um, að pað borgar sig betur að verzla par, en í nokkurri annari búð í bænum. Þetta er líka vel skiljanlegt, peg- ar pess er gætt, að við kaup- um okkar vörur eins billega og nokkrir aðrir, en höfum aptur par á móti langtum minui verzlunarkostuað en peir, sem renta búðir við aðalstrætið. Auk pess er pað okkar markmið, að verzla eins sanngjarnlega við ísleuzkan almenning eins og frekast er unt. Gleymið pví ekki Tiinni miklu verzlan PBnlnoar! THE BLUE STORE Mebki: Blá Stjakna 434 MAIN STREET. Til pess að hafa inn peninga, seljut vjer allar vörur með niðursettu verð Vjer verðum undir öllum kringun1 stæðum að hafa inn peninga. Vjeu iijóðum: G. Johnson S. W. Cor. fíoss & Isabel St’s pqt $6-00 virði á Eða hver sem eru af vel sniðnum Cheviot Jj y | $7.50 virSi á Eða ef j>jer viljið STailor-Maile $'4.50 virbi á Eða ef j>jer viljið Finest Sack 1710111 or Cutaway N II 1 $25.00 virði á $3,51 Vjer höfum ágætar karlmanna og drongj BUXUR. Ilvað drengja- og barna-fðt snerd skulu aðrir jafnast á við oss ef |>eir ge* Kjörkaup á höttum, Vjer meinum J>4 sém vjer segji.m. THE BLUE STORE Mkiiki: Bi.á Stjauna 434 MAIN STREET. -ÁA- CHEVERIEB- J. LAMONTE, 434 MAIN STREET. Tll kvenmnanna Jeg er ný búinn að opna kassa með 200 pöi af fínum kvennmanna Oxford skóm, sem jeg kej fyrir mjög lágt verð, og get selt pá fyrir aðeins parið. Ef pið viljið fá ykkur góða og fallega skó f, $1, pá komið strax og fáið ykkur par. Dvíllkir skór eru ekki til fyrir pað verð ann staðar í bænum. Látið ekki bregðast að sjá pá. iX. Iiamoute. 434 MAIN ST«

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.