Lögberg


Lögberg - 01.08.1895, Qupperneq 5

Lögberg - 01.08.1895, Qupperneq 5
LÖGEERG FJMMTLDAGINN 1. AGÚST 189£ komum á frá Duluth eptir Nortliern Pacific brautinni, rann út úr kletta- klungrinu, foræðisfióunum, sandinum greniskógunum (sem nær alla leið frá Duluth nokkuð vestur fyrir Missis- sippi fljót) inn á grassljetturnar í austurröð Rauðárdalsins, sem augað ekki eygði út yfir. E>að var hjer um bil sama tilfinningin og pegar jeg, sem barn, sá sjóinn, er jeg hafði heyrt svo mikið talað um, í fyrsta skipti. Svo skoðuðum við landið, og leizt vel á pað að öllu öðru leyti en pví, að eingisprettur höfðu eyðilagt allan gróða á parti meðfram Rauðánni. Við sendimennirnir gáfnm peim, sem oss kusu, sk/rslu um landið, og pótti mönnum f/silegt að flytja liingað vestur. En pað var ekki nóg. Flest- allir voru svo fátækir, að peir gátu ekki einusinni borgað ferðakostnað sinn hingað, hvað pá haft nokkuð af- gangs til að kaupa hús og búsgögn, skepnustofn og matvæli fyrsta árið. Fyrir dugnað ogbyggindi Mr. Taylors og meðmæli Dufferius lávarðar, gekk stjórnin í Ottawa (frjálslyndi flokkur- inn sat pá að völdum og var Alexand- er heitinn McKenzie forsætisráðgjafi) inn á, að leggja fram vissa upphæð af flutningskostnaði fólksins og lána pví allmikið fje (um 120,000) til að byrja landnám með .hjer vestra, svo hópur manna 2—800 flutti til Mani- toba sama haustið jl875) og settust flestir að í Nyja-íslandi, en nokkuð af einlileypu fólki varð eptir í Winni- peg og vistaðist par og í grendinni. V eturinn fyrir kom hið mikla Dyngju- fjalla-eldgos á íslandi, og bárust voðalegar frjettir af pví hingað til Canada eins ogtil Englandsog annara Norðurálfu-landa. Var búist við, að heilar sveitir á norðaustur landinu leggðust í eyði, og að afleiðingarnar yrðu, ef til vill, eins voðalegar fyrir menn og skepnur og af gosinu mikla undir lok 17. aldar, pegar tug- ir púsunda af mönnum fjell úr hárð rjeiti og sóttum, auk mesta fjölda kv ikfjár — allt afleiðing af Skaptár- jökulsgosinu. Dufferin lávarður og stjórn hans áleit, að pað yrði gagn bæði fyrir fólkið í „öskusveitunum11 á Islandi og petta land, að petta fólk flytti liingað, og fól mjer á hendur að fara til íslands og rannsaka málið. Þar eð jeg póttist sannfærður um, að við sendimennirnir hefðum fundið land, sem yrði framtíðarland fyrir ís- lenzka vesturfara, og með pví að stjórnin lofaði að styrkja pað fólk, sem flytti hingað, ef nauðsynlegt væri, bæði til að komast hingað vestur og til að reisa hjer bú, pátókst jeg pessa ferð á hendur. Þó ástandið og útlit- ið ekki væri eins ískyggilegt og búist var við, pá fluttu hingað um 1.400 manns næsta ár (1876)— margt af pvl úr öskusveitunum — og fór flest til nylendunnar sem hópurinn, er kom hingað vestur haustinu áður, hafði myndað á vesturströnd Winnipeg- vatns, og sem sk/rð var N/ja ísland, en höfuðbólið Gimli.— Jeg parf ekki að lysa fyrir yður ferðalaginu hingað vestur á peim dögum. Margir yðar muna eptir pví, hve miklu erfiðara pað var og hve miklu lengur menn voru á leiðinni en nú á sjer stað. Skipin ganga nú miklu hraðara yfir hafið, nú eru járnbrautir alla leið og vagnar miklu betri á peim en pá gerðist. Og pó nöldra menn, sem nú flytjast, eins mikið eða meira en pessir fyrstu nylendumcnn gerðu. Jeg parf varla að taka pað fram, að fjöldinn af pessum hóp var bláfátækt fólk, enda sveikst eklci MoKenzie- stjórnin um, að gera pað sem hún lof- aði. Hún lagði fram um $80,000 upp í fargjöld, til að kaupa hús og bús- áhöld, matvæli, bóstofn og til vega- gerðar til landnámsins og um pað. 1— Jeg parf heldur ekki að lysa fyrir yð- ur erfiðleikum og baráttu hinna fyrstu iandnámsmanna í Nyja-íslandi, og víðar. Flestir yðar hafa gengið í gegnum petta, og pekkið pjer pað pví betur en jeg get lýst pví — en pjer hafið sigrað, og um pað er mest að gera. Ýms óhöpp komu fyrir í Nyja-Islandi, svo sem bólusyk- in, óvanaleg votviðri, flóð og flokka- dráttur. Af pessu leiddi, að fjöldi af hinum fyrstu landnámsmönnum par flutti burt næstu áiin á eptir, og leit- aði fvrir sjer annarsstaðar í Rauðár- dalnum og landinu par vestur af. Þessi landnám hafa yfir höfuð að tala blessast vel. Eitt af peim er Argyle- byggðin. Það er eptirtektavert, að prír af hinum fimm “frumherjum“ I Manitoba fundu og urðu fyrstir til að stofa petta landnám. Það sjfnir dugnað peirra og framsyni. Þessir menn voru, eins og flestum yðar er kunnugt, Sigurður Christopherson, Christian Johnson og Skapti Arason. Þeir skoðuðu land hjer 1880 og fluttu hingð síðan. Þá var engin járnbraut nær en 100 mílur, en nú liggur sín járnbrautin hverju megin við land- námið, og eru aðeins um 15 mílur á millipeirra. Þó Nyja-íslandsbyggð- in eyddist mikið um stund, pá flutti ísl. fólk pangað aptur — sumir hinir sömu, sem burt höfðu flutt, svo nú er par miklu fleira fólk en nokkru sinni. Sú nylenda hefur æfinlega verið eins- konar griðastaður fyrir fátæka ísl. innflytjendur. Þó hin ymsu óhöpp, sem jeg hef minnst á, kæmu fyrir í Njfja-íslandi, pá varð stofnun pess landnáms með styrk Dufferins lávarð- ar og stjórnar hans til pess, að ís- lendingar náðu svo öflugri fótcestu í Rauðárdalnum og pessu mikla og frjósama grassljottulandi hjer norð- vestur frá. Jeg álít, að pegar á allt er litið, liafi pvl fje verið vel varið, bæði hvað'Canada áhrærir og hinn ís- lenzka pjóðflokk, sem varið var til að hjálpa íslendingum til að ná fótfestu hjer. Jcg hygg ennfremur að pegar á allt er litið, hafi afkomendur hinna fornu, frægu íslendiuga ekki brugðist vonum Dufferins lávarðar, sein sagði, í ræðu er hann hjelt hjer vesturfrá sumarið 1877, á pá leið, að hann hefði lagt embættisheiður sinn í veð við sína canadisku vini fyrir pvf, að íslend- ingar myndu reynast njftir landnáms- menn og góðir borgarar í pessu landi. Já, íslendingar hafa, ef jeg mætti svo að orði komast, lagt undir sig petta mikla og frjósama gras-sljettu- land. Þorri Vestur-íslendinga hefur dregizt saman hjer í Rauðárdalnum og landinu vestur af honum, fyrir norðan, sunnan og vestan Winnipeg- bæ. Jeg spáði pvi fyrir eitthvað 17 ár- um í „Framfara“ gamla, að Winipeg- bær yrði miðdepill hinna ísl. byggða og íslenzkar menningar í Norður- Ameríku, og er ekki fjarri pví að petta sje að rætast. En hvað er pað pá eiginlega, sem dregur íslendinga á pessar stöðvar? Það eru liinar frjó- sömu grassljettur. Eins og jeg hef áður drepið á, hafa íslendingar leitað fyrir sjer um allan norðurpart hins byggilega hluta pessa meginlands, frá einu hinna miklu veraldarhafa til annars, en svo sezt að hjer í miðju landiuu. Ibsen lætur eina persónuna í einu leikriti sínu, sem alin var upp við hafið, staglast á pví, að „hafið dragi að sjer.“ Jæja, hjer er pá líka haf, sem dregur að sjer, hin mikla, frjósama grassljetta—gráshafið—sem mennirnir eru að breyta í kornhaf. Þetta haf virðist hafa meira aðdráttar- afl fyrir niðja vikinganna og farmann- anna norrænu en sjálfur Ægir—hið salta haf—ekki einungis íslenzka af- komendur peirra,heldur einnig norska> svenska og danska, Það er engin furða, pó petta haf dragi að sjer. Berið pessar frjósömu grassljettur í sínu náttúrlega ástandi saman við hrjóstuga, ófrjósama, seinuuna, ó- byggða landið í Nova Scotia, Britisb Columbia, Alaska, Norður Ontario, Norður- Wisconsin—eða pá “Forna Frón.“ Jeg ímynda mjer að niður- staðan yrði svipuð og farið væri að bera unga, priílega,hörundsfagra,bros- andi mey saman við gamla, horaða, hrukkótta og gamla kerlingu. Vestur-íslendingar! Þjer hafið nú eiguazt pessa blómlegu mey. Farið pá vel með hana, verið ekki vondir við hana, rægið hana ekki nje baktaiið. Það eru aðeins varmenni sem slíkt gera, hvort sem unnusta eða eiginkona á í hlut. Eins og Rider Haggard segir f skáldsögu sinni „Hún“ (She) að hún (She) hafi um púsundir ára beðið eptir unnusta sín- um, Kalikrates, uppyngdum í gegnum fjölda margar kynslóðir, og pó alltaf verið jafn fögur og blómleg með pví að baða sig í lífseldinum, eins hefur pessi blómlega mej' beðið eftir Leifi hinum (ó)heppna Eiríkssyni í nærri 900 ár, pnr til hann kom aptur til hennar uppyngdur í yður, og pá var hún eins fögur og blómleg °g pegar hann strauk frá henni. Far- ið pá vel með hana; annars kann hún að fá söinu adrif og „Hún,“ að skorpna upp fj-rir augum j-ðar. Eptir pennan langa útúrdúr ætla jeg að snúa mjer að pví aptur: Jltmð er [>á orðið okkar starf í 20 ár? Lít- um yfir pessa Islendingabj'ggð, og er hún pó ekki 20 ára gömul—aðeins 15 ára. Hjer eru miklu tneiri manna-vórk en I nokkurri iafn etórri eða jafn fólks- margri sveit á gamla íslandi—ekki einasta eftir 600 surour, heldur cpfir 1,020 sumnr. Þessi sveit er blóm- legri, fríðari og björgulegri en nokk- ur sveit sem jeg hef sjeð á íslandi, °g bef jeg pó farið um pvinær allt landið. Þegar jeg lít yfir akrana lijer dettur mjer í hug pað, sem skáldið lætur Gunnar á Hliðarenda segja pegar hann „horfð. hlíðarbrekku mót“ á leiðinni til skips—var að fara í út- legð eptir dómi ,.Sá jeg ei fyrr svo fagran jarðar gróða, fjenaður dreyfir sjer um græna haga, við bleikan akur rósin blikai rjóða“ Þetta gat hann ekki yfirgefið pó hann vissi að pað myndi kosta sig lífið. Svona leit hann á fegurðina; pað voru bleiku akrarnir og kvikfjeð á græna haganum, sem töfraði huga hans mest. Jeg get ekki að pvf gert, að mjer fer líkt og Gunnari, að mjer pykja korn akrarnir fagrir. En peir hafa ekki orðið til af sjálfnm sjer, heldur fyrir „starf “ landnámsmannsins pessi 15 ár. Jeg geri dú ráð fyrir, að akr- arnir á Hl'ðarenda hafi ekki verið margar dagsláttur að stærð, og pó töfruðu peir Gunnar svona. Hvaða áhrif skyldu pá akrar sumra bænd- anna í Argyle hafa haft á hann, sem erufleirihundruð dagsláttur að stærð? Vjer búum hjer í landi sem framfar- irnar eru risavaxnar í. Þess vegna erum vjer opt ópoliumóðir, finnst að vjer ekki höfum afkastað eins miklu og vera ætti. En pegar petta mál er athugað nákvæmar og tillit tekið til tímans, pá er starfið orðið ótrtýlega mikið. Vestur íslendiugar hafa rutt skóga og breytt peim í akra og slæju- lönd, plasgt upp grassljetturnar og breytt peim í kornakra, byggt öll nauðsytileg hús á jörðum sínutn fyrir menu og kvikfjenað, girt lönd sín og grafið brunna, byggt skóla ogkirkjur og gert margt fleira. Allt petta hef- ur útheimt mjög tnikið starf. Til- tölulega fleiri ungmenni fá nú mennt un tneðal Vestur íslendinga á ári en á íslandi, tiltölulega fleiri læra J^mis konar iðnað o. s. frv. Þessi byggð (Argyle) er sjálfsagt með beztu byggðum Vestur-íslendinga. En eins og jeg tók fram áður, eru hjer meiri manna verk nú en í nokkurri jafn- stórri eða fólksmargri sveit á íslandi. í pessari íslendingabyggð eru, bj?st jeg við, um 209 búeudur (jeg tel með byggðina fyrir norðan Glenboro), en peir yrkja meira korn á ári en nægir til að fæða allt fólkið á íslandi. Auk pess eiga bændur hjer tiltölulega fleiri nautgripi en jafu margir bændur á íslandi. Þair hafa alla pá hesta og akuryrkju-verkfæri, sem peir purfatil að yrkja jarðir sínar. Hafa par að auki, svín og alifugla, sem varla pekkjast nú orðið á íslatidi. Þó peir hafi nokkuð af sauðfje, pá er pað til- tölulega miklu færra en í jafn-stórri eða jafn fólks margri sveit á íslandi. En pað er enginn vafi á, að pegar allt er lagt saman, eiga bændur í pessari byggðað meðaltali miklu meiri skuld- la>tsar eignir en jafnmargir bændur í bestu sveit á íslandi. Og petta er ár- angurinn af 10-15 ára starfi hjer. Mjer finnst petta vera meir en eptir vonum, og ly»a mjög miklum dugnaði og starfsemi. Mjer finnst, að pegar öllu er á botninn hvolft, megi Vestur-ís- lendingar vera vel ánægðir með 20ára starf sitt hjer í Norður-Ameríka; pví pó einstöku menn hafi misheppnazt, pá mátti búast við pví, enda er sllkt undantekningar. Jeg tek pað fram aptur, að petta eru tímamót I sögu vor Vestur íslend- inga. ^Þegar vjer pví höfum nú at- hugað starf vort liin liðnu 20 ár og fundið út hvar vjer erum, ættum vjer að athuga vandlega eptir hvaða stryki vjer eigum að sigla I framtíðinni. Ef vjer sjáum, að vjer höfum farið krók- ótt eða af rjettri leið, ættum vjer að varast pau viti hjer eptir. Vjer verð- um að ininnast pess I öllu starfi voru, að vjer höfum skyldur við petta land, sem vjer búum I, skyldur við pjóð- fjelagið, skyldur við pjóðflokk vorn, við sjálfa oss og hina uppvaxandi kynslóð—og skyldur við vort gamla föðurland og bræður vora par. Mennt- um oss sem best, störfum sem mest, og miðlum bræðrum vorum á íslandi af menntun vorri og reynslu I pessu landi. Það er bæði gott og illt í pessu landi—tveir sterkir straumar. Annar er hinn kristilegi menntunar- straumur, sem hefur gert hinn eDgil- saxneska pjóðflokk voldugastan allra pjóðflokka I heiminum, straumur, sem gerir hverja pjóð alvörugefna, mann- úðlega, mikla—frjálsa I orðs’ns sanna og rjetta skilningi. Hitt er hinn Ókristilegi straumur, guðleysi, sið- leysi, Ijettúð, eigingirni og sjálfræði, sem leiðir óhamingju yfir pjóðirnar— gerir pær að skríl, sem síðan verður að prælum samvizkulausra skrílhöfð- ingja. Vjer höfum skyldur við petta land. Fylgjum hinum hollari straumn- um. Leggjum fram hið besta sem j oss er—verðum ekki að skríl. Til pess að verða njTir og góðir borgarar í pessu landi útheimtist ekki, að vjer forsmáum og leggjum niður vort fagra móðurmál og pjóðerni vort. -Vjer verðum betri en ekki verri menn og 275 ^Setjum svo, að pað væri hægt að sanna honum að hún væri dauð?“ sagði Rodwell. Þessir tveir menn litu hver á annan og horfust I augu all-langa stund; peir voru að reyna að lesa hver anuars heimulegustu hugsanir. „Setjum svo“, hjelt Rodvvell áfram eptir nokkra pögn, um leið og hann færði sig nær fjelaga sínum og lækkaði röddina niður I hljóðskraf, — „setjum svo, að jeg gæti fundið ráð til pess að pagga niður j,— að ryðja peim, bæði Júdit og Clöru, úr veginum í einu? Þá væri engin hindran á leið minni framar“. „Hvað eigið pjer við?“ spurði Montgomery með óttasvip. „Þjer virðist vera mjög skilningsdaufur I dag“, hrópaði lvodwell ópolinmóðlega, „einkum pegar pess er gætt, að petta mál snertir liagsmuni yðar og óhultleik eins og sjálfs mín“. „Hvernig víkur pvl við?“ spurði Montgomery. „Hvernig vlkur pví við? — hvílík spuming cr petta ekki!“ sagði Rodwell. „Gæti ekki stúlkan sannað, ef skriðan fellur, að pað voruð pjer, scm námuð hana burt? Og par eð pjer getið ekki látið Jómaranum I tje ómótmælanlega vitnisburði um gott mannorð, pá yrði pessi sök nóg til pess, að pjer yrðuð dæmdur I tveggja eða priggja ára betrunar- húss-vist, og par að auki munduð pjer missa af pen- ingunum, sem jeg hef lofað yður. Látum okkur koma fram fyrirætlan minni, og pá skal jeg gefa yð- wr skriíioga ökuldbiwdingu um, aO borga j’ður hrnm 278 djúpi gleymskunnar, og engar rannsóknir haldnar I pvl. Þjersjáið, að jeghef yfirvegað alla málavöxtu“. „Hvaða pátt ætlist pjer til að jeg taki I pessum sorgarleik?“ spurði Montgomery. „Nú, pjer sjáið, að jeg yrði að fara til föður- bróður míns. Þjer gætuð gert hitt!“sagði Rodwell. „Já; allt hið saknæma I verkinu, svo að ef pað skyldi komast upp, pá yrði ekki hægt að sanna neitt UPP ^ yður“, sagði Montgomery. „Þetta er mjög aðdáanleg ráðagerð og yður sjálfum mikið I hag! Jeg á að eiga allt á liættunni, en pjer að hafa allan haginn! Jeg skora mig undan að eiga nokkurn pátt I pessu máli. „Þjer neitið að aðstoða mig?“ sagði Rodwell. „Já, afdráttarlaust“, svaraði Montgomery. „Jeg hef nóg annað að standa reikningsskap af síðarmeir, án pess að bæta við syndabirði mlna prælinennsku stryki pví, sem pjer stingið upp á“. „Jæja, gott og vel; jeg skal gcfa yður á vald lögregluliðinu fyrir að nema burt Clöru frændkonu mína; einnig fyrir að hjálpa til að taka og halda Síl- asi Carston á ólöglegan hátt“, sagði Rodwell. „Þjer vogið yður ekki að gera pað!“ krópaði Montgomery og stökk á fætur, en virtist pó skelk- aður. „Maður, seir. er I örvænting, vogar sjer allt“, sagði Rodwell. „Þjer ímyndiðyður pó ekki, að jeg muni leyfa yður að ganga lausum mcð önnur eins 271 og fær að pekkja— um seinan— ótryggð guma, hvað má vinna böli slíku bót?“ Eiginmaður, mundi jeg svara. Jæja, jeg skal segja yður hvernig pað atvikaðist. Maður Júditar strauk frá henni, sem, pegar alls er gætt, er ekki undrunarvert. Ea húu var ekki á pví, að láta hann sleppa svo ljett ftá pví. Þegar liún pví hafði fengið að vita, hvar hann var niðurkominn, fór hún I mesta fl/ti tií London, kom pangað morguninn eptir petta litla æfint/ri okkar, og fann elskulega manninn sinn par liggjandi veikan I heilabólgu. Það var mjög eðlilegt, að hún skyldi vilja flytja hann frá ókunn- ugu fólki pangað, sem hún gæti sjálf annast liann. En sóknarlæknirinn, sem var viðstaddur, sagði að pað, að flytja hann langan veg, væri hið sama og að gera út af við hann, pegar Júdit var að tala utn að flytja hann heim I Tabernacle Ilouse, sem hún fyrst hafði I hyggju að gera. Jæja, hún vildi nú ekki að hann dæi I pannsvipinn, og gætti pcss jafiiframt, að ef hann dæi af flutningnum, eptir að læknirinn hafði aðvarað hana, pá gæti pað leitt til pess, að ópægileg rannsókn yrði hafin út af dauða lians, svo hún hætti strax við að fara með hann heim til sín. En pá reis spursmálið — hvert ætti að flytja hann? Gestgjöf- um er ætíð illa við að taka sóttveika menn inn I hús sín. Hver mínútan var d/rmæt, pvl að svo að segja I næsta húsi var vinkona Carstons, sem verið hafði vinnukona I Tabernacle House, og sem hafði komist; ú snoðir um lioira eu ætiast var tii, Það var eugiun

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.