Lögberg - 01.08.1895, Side 8

Lögberg - 01.08.1895, Side 8
 8 ÚR BÆNUM GRENDINNI. Miss Rosy Goodman og Miss Anna P, Jakobsdóttir eiga brjef á skrifstofu Lögbergs, j)að voru haldnar kvikfjársýn- ingar o. s. frv. í Portage la Prairie og Brandon í vikunni sem leið, og heppnuðust báðar vel. Mr, Stefan Jónsson, cor, Ross & Isabel. Str., selur með 20 prct, af- afslætti um tíma, Sjá auglýsing fra lionum á öðrum stað í blaðinu. Um 600 menn kornu frá Ont- ario fylkinu seinni part vikunnar sem leið til að sjá sig um í fylkinu, og er sagt að sumir þeirra ætli að setjast hjer að fyrir fullt og allt. 151?” t>egar pið purfið að kaupa Oranges, Lemons, Bananas, Candy, Cake, Ice Cream, Drykki og ágæta Cigara, o. fl., ó. fl., fyrir lágt verð, pá komið til H. Einarssonar, 504 Boss Ave., Winnipeg. Undirskrifaður vill kaupa lítið hús eða „Cottage“ annaðhvort á Ross eða Jetnima Stræti. William Frank, Mclntyre Block City. íslenzki leikfiokkuriun hjer í bænum heldur fund í húsi Mr. G. P.Thordarsonar (Scandinavian Bak- ery) á Ross Ave., þriðjudaginn 6. ágúst, kl. 8 e. m. Áríðandi að allir meðlimir mætir. Unglingspiltur frá 16 til 20 ára, sem hæfur væri til að, læra bakaraiðn getur fengið stöðugan samastað með pví að snúa sjer til G. P. Thordarson, 587 Ross Ave. Yjer leyfutn oss að benda, tnönnum hjcr í bænum á auglýs- ingu á öðrum stað hjer í blaðinu frá Mr. J. Hall, sem heldur kaffisöluhús og „fruit“ búð á Ross Str., þar sem Mr. G. Jóhannssou var áður. Allir nýjir kaupendur Lög- bergs fá 3 góðar sögubækur í kaup- bætir, ef þeir borga að minnsta kosti $1.00 um leið og þeir skrifa sig fyrir blaðinu. Söluverð bókanna getur ekki verið minna cn 81 00 Mr H. S. Bardal hefur tekið að sjer innheimtu fyrir oss hjer í bæn- um og vonum vjer að þeir, sem ekki hafa kringumstæður til þess að finna oss sjálfir, taki honum vel þegar ltann kemur til þeirra, Mr. Jóhann G. Thorgeitsson hefur keypt einkaleyfi til veitinga í sýningargarðinum á íslendingadag- inn. Hann hefur 'þar bæði ávexti, kalda dryTkki (óáfenga), Ice Cream, vindla, kaffi og tnat á boðstólum, og lofar að selja allt svo ódýrt, að eng- in ástæða sje fyrir menn til að kaupa annarsstaðar og flytja með sjer út í garðinn það, sem þá kann að langa í þar. LITLA BIÍÚÐAN. Nýja pappírsbrúðan, sem J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass., hafa gefið út, er sannarlega falleg. Öllum börn- um, sem sjá pessa brúðu, pykir mjög mikið varið í hana sökum fagra and- litsins og skrautlega klæðnaðarins. Hver lítil stúlka, sem langar til að sjá pessa fallegu brúðu, getur fengið hana með pví að senda 12 cent í frí- merkjum. Tíðin hefur verið liagstæð síðan Lögberg kom út seinast, optast bjartviðri og mátulega heitt. það cr því búist við að hveiti-uppskera LÖGERG, FIMMTUDAGINN 1. ÁGÚUT 1895 byrji iijcr í Rauðárdalnum uð 7—10 dögum liðnum. Mjög mikið þrumu- veður með steypiregni gekk yfir Wpeg bæ á sunnudagsnóttina, en gerði engan skaða, og náði aðeins yfir lítið svæði, Eptir skýrslutn, sem safnað hefur verið, vantar bændur hjer í fylkinu yfir 3000 vinnumenn við uppskeruna í sumar og haust, og er búist við að fá verði fiest af þessum mönnum frá Ontario, og nokkrir eru þegar kotnnir þaðan. Eptir þessu l'tur ekki út fyrir, að það sje margt af atvinnulausum mönnutn hjor í fylkinu. Bændur kváðu bjóða 20—35 dollara um mánuðinn í kaup og fæði. í ræðu Sigtr. Jónassonar eru nokkrar prentvillur. þannig stend- ur á 5. bls. 1. dálki (þar sem getið er um Skaptárjökuls gosið) „undir lok 17. aldar“ en á að vera „undir lok 18. aldar“. Gosið var 1783—4. þar sem getið er um landaskoðun íslend- inga í Alaska (4. bls. 3. dálki) stend- ur: „Til Alaska fóru aldrei nema einir fjórir menn“ ená að vera „þrír“ menn. þeir voru: Olafur Ólafsson, Jóii Ólafsson og Páll Björnsson. Ottawa-stjómin hefur nýlega gert dómsmálaráðgjafa Clifford Sift- on að „Queens Councel“. þó margt sje að finna að apturhaldsstjóminni í Ottawa, þá kann hún betur að meta Mr. Sifton en ritstjóri Eitur- dækjunnar, sem kallað hefur Sifton „flórspaða", „tukthússlim“ og „þjófs- hilmingai mann“. Annað hvort stendur Eiturdækjan ein uppi með álit sitt á Mr. Sifton, eða Ottawa- stjórnin veitir slíkum „mannkost- um“ sjerstaka viðurkenningu, Opinberra-verka ráðgjafi Wat- son hefur verið austur í Ottawa um tíma til að fá afhendingu á mýr- lendum þeim til fylkisins, sem það á heimtingu á í kring um hinn svo nefnda St. Andrews fióa, Mr, Wat- son er nú kominn heirn aptur og mun hafa komið málinu í það horf sent hann æskti. Manitobastjórnin ætlar sern sje að þurka upp nefnd- I an fióa, en gat ekki byrjað á verk- : inu fyrr en Ottawa stjórnin var bú- in að afhenda landið, sem hefði átt að vera búið fyrir löngu, Yjer leyfum oss að nýju að minna menn á „Concert“ þann, sem haldinn verður í fyrstu lútersku kirkjunni (horninu á McWilliam og Nena strætum) hjer í bænum kl. 8 í kveld. ísjendingar hjer hafa ald- rei áður átt kost á að heyra jafn góðan söng og verður þar í kveld. það, sem sungið verður, er eptir fræg- ustu höfunda heimsins, og þeir, sem syngja, hafa æft sig í hjer unt bil ár, þeir, sem ekki koma, missa af nautn sem þeir ekki geta að jafnaði veitt sjer fyrir miklu meiri peninga en inngangurinn kostar, nefnilega ein 25 cents. Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna DR BAHING POWDfR HIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynsla, Landsstjórinn í Canada, Aber- deen lávarður, forsætisráðgjafi Sir McKenzie Bowell og fleiri stórmenni frá Ottawa, komu hingað með Can- ada Pacific hraðlestinni að austan á sunnudaginn var, á leið sinni vestur til höfuðstaðar Norðvestur landsins, Regina. þeir stóðu aðeins við hjer þangað til lestin lagði aptur af stað, og foru því ekkert urn bæinn. En nokkrir ntenn hjer heimsóttu Aber- deen lávarð í vagni hans, þar á með- al fylki.sstjóri Schultz og forsætis- ráðgjafi Grcenway. Aberdeen lá- varður og föruneyti hans kom til Regina á þriðjudaginn, og hjelt hann þar snjalla ræðu sama dag um leið og hann opnaði sýninguna, setn rtú stendur þar yfir. W. H. PAULSON Esq. WlNNIPEG. Gen. Agent Mutual Rcserve Fund Life Association. Kæri herra. Jeg undirskrifuð viðurkenni hjer með, að hafa tekið á móti 8900, sem borgan að fullu á lífsábyrgð mansins míns sál. Halldórs J. ísfjörð, sem var upp á $1000. Áður voru mjer graiddir 8100. Yður, og öðrum starfs mönnutn fjelags yðar, þakka jeg fyrir góð og greið skil á nefndri upphæð, sem var mjer var borguð fyr en jeg átti, samkvæmt samningum, heimting á. Jeg leyfi mjer að rnæla með þessu fjelagi bæði sökutn þoss, hve ódýrt það er, og í annan stað fyrir hitt, hve áreiðanlegt það ætíð rcynist í uppfylling allra sÍDna samninga. Winnipeg júlí 29. 1895. Elín ísfjörð. verandi dómsmálaráðgjafi, Mr. J. Martin, lögsótti blaðið fyrir meiðyrði. Á meðan Mr. St. John var ritstjóri, hefur blaðið verið hlynnt frjálslynda tlokknum og stundum komið dálít- ið við kaun apturhaldsflokksins. Hkr. segir að nú rnuni „Free Press“ hætta að skamma apturh. flokkinn, og má skilja á blaðinu, að því hafi sárnað að „Free Press'- skyldi hafa gcrt það. En vjer rnunurn ekki ept- ir að Hkr. kvartaði undan því, þó „Free Press" skammaði frjálslynda flokkinn, og rætist hjer, sem optar, hjá Hkr. að „það gcrir mikinn mun hvers uxi að er stangaður“. Hnausa „bos“-inn og aðrir apturhalds uxar eiga að vera f riðhelgir eptir rjettlætis lögmáli Eiturdækjunnar, en hvaða óbóta skammir sem hún og aðrir láta dynja yfir frjálslynda flokkinn er það gott og blessað. þetta er það sem meint er með „liberal conserva- tivism“. Stór breyting’ il muimtóbaki Uiuiictt’fi T&B ittaliogami cr hib nyjaj&ta 09 bcAta Gáið að pvi að T & B tinmerki sje á plötunni. Búid til AF The Ceo. E. Tucl\ett & Son Co., Ltd.. Hamilton, Ont. ISLENDIN&AR! Athugið afsláttarsöluna hjá Stefáni Jónssyni, á norðaustur horn- inu á Ross og Isabella strætum, allan pennan mánuð. Til dæmiseru öll karlmanna og drengjaföt, buxur, skyrtur, hattar, slipsi, nærföt, og ótal margt íleira með 20 centa afslætti af liverju dollars virði fyrir penÍDga út í hönd. Með pví að koma inu og sjá vörurnar getið pjer sannfært sjálfa yður um sannleik ann. Enn fremur eru öll sumarföt, ljerept, kjóladúkar, flannels,'flannelctts „laces“, „cambridge“, sumar,Jackets‘, og allur sumarvarningur yfir höfuð með niðursettu verði. Látið pví ekki bregðast, að koma inn áður en bjer kaupið annarsstaðar til að sjá livað Stefan Jónsson gotur gert fyrir yður. £>jer purfið öll að fá eins mikið fyrir dollar yðar og mögulegt er, og pví er nauðsynlegt að koma pangað, sem pjer fáið pað. Sömuleiðis óskar St. Jónsson eptir, að sjá kunningja sfna utan af landi, sem kynnu að koma inn í bæinn á Islendingadaginn til að skemmta sjer; peir munu sannfærast um að pað borgar sig að kaupa hja honum föt eða fataefni fyrir yfirstaud andi eða komandi tíma. Sparið peninga yðar með pví að kaupa á rjettum tíma pað sem pjer purfið. Munið eptir staðnum, sem svo margir pekkja. Með virðingu Stefan Jonsson. Yfirritsfcjórinn sem verið hefur við blaöið „Free Press“ hjer í bæn- um síðan Mr. Luxton fór frá, Mr. Molieux St. Jobn, hefur sagfc af sjer en við ritstjórninni er fcekinn Mr. J. B. Somerset, sem einnig er ráðsmað- ur (manager) blaðsins. Blaðið gat þess fyrir nokkru síðan, að það ætl- aði að taka nokkuð aðra stefnu í pólitískum málum en að undanförnu, og búast menn nú við, að það fari apfcur að verða apturhaldsblað. „Free Press' hefur verið frjálslynt blað nærri allt af síðan það varð til (fyrir meir en 20 árum), en svo var það rammasta apturhaldsblað eitfc eða tvö ár undir hið seinasta áður en Luxton fór frá ritstjórninni. þá skammaði það frjálslynda flokkinn og menn í honum óbóta skömmum, og kvað svo rammt að, að liinn þá- HjA Fred. Swanson liist 1111 HINAR INNDŒLU (Lf.adf.d Lights). með allskonar litum og áferð, og billcgar enn annarstaðar ( bænum. peir sem hefðu f hyggja að kaupa |iess- kyns rúður, spöruðu sjer peninga með pví að fiona Fred. Swanson, 320% Main St. Ileimili 649 IClgin Ave. CONCERT Ö& FYRIRLESTUR Verður haldinn í Fyrstu ísl. ev lút. kirkjunni á horninu á Pacific Ave. og Ncna strætum, fiirimtudagskveld- ið 1 ásjúst kl. 8. e. m. KOMIDINN ÍZlLn varningnum í íslenzka kaffihúsinu ; þar eru allskonar aldini og góðgæti, kökur, svaladrykkir, kafíi, vindlar, reykfcóbak, munntóbak, og margt fleira æfinlega til reiðu hjá J. Hall 405 Ross Avc. N orðausturhorn Ross & lsabel stræta lslentllngar! GEO. CRAIC & CO’S MIKLA BYUGINGAR-SALA cr staðurinn, sem allir að heimsækja til þess að kaupa álnavöru, fðtnað, skófatnað, liatta og gólftejipi. Allar okkar vörur verða að seljast of mögulegt er, áður en við flytjuin í Nýju búðina. Ef þið viljið fá kjörkaup, þá er uú tækifærið. F’roírrarrim; 1. Lov, Pris og Ære. C. II. Rink: Söngílokkurinn. 2. Duet: Englen, Rubenstein: Mrs. J. Bjarnason, J. A Blöndal 3. Solo: Home So blest. Fr. Abt. Miss Kr. Stephenson. 4. CornetSolo: Serenade. Schubert H. Lárusson. 5. Solo: Co isider the Lilies: Miss Anna Johnson. 6. Hvor hcrlig er hist din Bolig: Söngflokkurinn. 7. Fyrirlestnr: Forlög. Sjera Jón Bjarnason. 8. Lofið guð í hans helgidóm, Win- nerbeg. Söngflokkurinn. 9. Solo: Evangeline. White. Mr. Th II. Johnson. 10. Duet: Gates of the West: Mrs. Blöndal, Miss A. Johnson. 11. Salig. Rink: Söngílokkurinn. INNGANGSEYRIR 25 C- Fyrirspurn. Hver sá, er vita kynni hvar stúlk- an Guðrún Jósefína Jónasdóttir er niðurkomin, er vinsamlega beðinn, að láta mig undirskrifaða vita það hið fyrsta. Hún er ættuð úr Axarfirði á íslandi, og fór frá Winnipeg fyrir 10—12 árum. Sömuleiðis skora jeg á nefnda stúlku sjálfa að láta mig systur sína, vita, hvar hún er, ef hún skyldi sjá línur pessar. Bru P. O. Man. 29. Apríl ’95. Sigríður Jónasdóttir. I. M. Cleghorn, M. D. LÆKNIR, og YFIRSETUMADUIi, Etc Úts1'iifaður af Manitoba læknaskólanum, L. C. P. og 8. Manítoba. Sknfstofa gæstu dyr við Harrower & Jobnson. EEIZABETII 8T. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við bendinahve nær eem Jiörf gerist. Yið höfum nijög miklar vörubirgðir, seljum mjög ódýrfc, og er anut um að koma þeim úfc. Komið til okkar og við skulum gera vel við ykknr. GEO. CEAIG &C0. 522, 524, 526 Main Street. T. H. Lougheed, M. D. Útskrifaður af Man, Medical Universityr Dr. Lougheed hefur lyfjabúð í sam' bandi við læknisstörf sín og tekur því til öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira þessháttar. Beint á móti County Court skrifstofunni GLENBORO, MAN.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.