Lögberg - 08.08.1895, Side 6

Lögberg - 08.08.1895, Side 6
6 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 8. ÁGÖST 1895 MTNNI ISLANDS. Vor fósturmóðir fríða, þú forna söguland, vort hjarta viS þig hnýtir það helga kærleiks-band, er bindur mög við móður og mann við æskuslóð, því enn í vorum æðum þitt eigið rennur blóð. Á þínum beru brjóstum þú barst oss fyrstu stund, og fjekkst oss fóstur besta og fagurt gull í mund ; því bæði kjark og krapta, sem kjarni mannlífs er, þú gafst oss, göfga móðir, þær gjafir þökkum vjer. þó burtu frá þjer flyttum um forlaganna sæ, vjer munum til þin, móðir, og muna skulum æ; vor andi hjá þjer unir svo opt í vöku og draum, á segulstól hvar situr í svölum norður-straum. A þinnar æsku árum þjer auðnu lýsti sól, er feður vorir frægu sig fluttu þitt í skjól; en svo kom nóttin svarta, er sastu fjötrum í af blindri kúgun kvalin, og kviksett nærri þvi. Hjer raunir þínar rekja þjer raunabót er smá ; hið liðna gleymt skal liggja í liðins tíma sjá; en raunabótin besta— þótt byljir slái fley— er hiklaust fram að halda og hefla seglin ei. Og eins og „Fönix" áður þú upp munt rísa skjótt með yngdum hetju anda og endurbornum þrótt; á þínum þjóðlít's-himni nú þynnast bölva-ský, það framtíð fegri boðar og farsæld þjer á ný. Til minnis um þig móðir vjer mætum hjer í dag, og biðjum allt það blessist, er bæta má þinn hag. þig hollar vættir verji þá „Vo“ að dyrum ber, en aldrei, aldrei þrífist sá, andar kalt að þjer. S. J. JÓHANNESSON. MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA. Vort djarfa, fagra móður-mál! Svo mjúkt sem gull og hvellt sem stál, þú sigur-tunga’ í sögu’ og brag! þú sætast hljómar nú í dag I brjósti liverju, er bærizt hjer. Og börn þín gleymi aldrei þjcr. Við orð þín þurfutn eggjan-sterk. því oss er fengið mikið verk Við fóstur-jarðar frægðar-starf, Með/ó'dttr-landsins sæmd í arf; Á okkur lögð er æfi-þraut, Með alþjóð fyrir keppi-naut þú okkar barna móður-mold, Vor mikla nýja óðals-fold! Sem vorra niðja vöggur átt, Sein verndar grafir okkar brátt! Vor þjóð er smá, og þrekað lið, En þjer skal enginn dyggri en við! Stephan G. Stephansson. MINNI VESTURHEIMS. Önnur lönd með ellifrægðj sig skreyta, æfalöngu dauðum kappa-fans, út í dimma fornöld lýsa og leita lifsins perlum að og heiðurs-krans. þú ert landið þess er dáð vill drýgja, dýpst og sterkast kveður lífsins brag. þú ert land hins þróttarmikla’ og nýja- þú varst aldrei frægri’ en nú—í dag. Önnur lönd í kónga-dýrð sig dúða, dýrast meta fágað líf í sal. Hjer er stártíð skærara’ öllum skrúða, skýrast aðalsmerki snót og hal. Hjer er frelsið lífsins ljúfust sunna, líka fólksins öruggasta band. Allir þeir sem frelsi framast unna fyrst af öllu horfa’ á þetta land. Vesturheimr, veruleikans álfa, vonarland hins unga, sterka manns, fyll þú móð og manndáð okkursjálfa móti hverjum óvin sannleikans; lypt oss yfir agg og þrætu-dýki upp á sólrík háfjöll kærleikans. Vesturheimr, veruleikans ríki, vonarland hins unga, sterka manns! Einar Hjörleifsson. ISLENDINGADAG- URINN 2. Agúst 1895. Vei'ðlauna-vinnendur. HLAUP: 1. Stúlkur innan 6 úra........50 yds. 1. Arnína Kristjánsdóttir. 2. Guðbjörg Þorvarðardóttir. 2. Drengir innan 0 ára........50 yds. 1. Óli Julius. 2. Steingrímur J. Goodman. 3. Stúlkur 6—8 ára............50 yds. 1. Þorbjörg Þorvarðardóttir. 2. Asta Freeman. 4. Drengir 6—8 ára............50 yds. 1. Baldur Olson 2. Stefán Freemansson. 5. Stúlkur 8—12 ára...........50 yds. 1. Olga Sigurðardóttir. 2. Sophia S. Jakobsdóttir. 6. Drengir 8—12 ára...........50 yds. 1. Theodor Oddson. 2. Sigurður Bjarnason. 7. Stúlkur 12—16 ára.........100 yds. 1. Sigríður Hörgdal. 2. Aurora Sigurbjörg Jóhansdóttir. 3. Hallfríður Freemann. 8. Drengir 12—16 ára.........100 yds. 1. Friðrik Bjarnason. 2. Julius Jóhannsson. 3. Guðmundur Lárusson. 9. Ógiftar konur yfir 16 ára... .100 yds. 1. Miss A. Benson. 2. Miss F. Friðriksdóttir. 3. Miss G. Freeman, 4. Miss K. M. Kristjánsdóttir. 10. Ógiftir karlm. yfir 16 ára .. .150yds. 1. Jóhann Jónsson. 2. Hans Einarsson. 3. Sveinn Thorvaldsson. 4. Ólafur Ólafsson. 11. Giptar konur..............100 yds. 1. Mrs. Swanson. 2. Mrs. H. Ólafsson. 3. Mrs. D. Baokmann, 4. Mrs. H. Oddson. . 12. Kvæntir menn..............150 yds. 1. Ólafur Thorgeirsson. 2. E. Gíslason. 3. Steven Olson. 4. A. Bárdal, 13. Konur (giftar sem ógiftar).. .100 yds. 1. Miss S. Hörgdal. 2. Miss A. Benson. 3. Miss A. S. Jóhannsdóttir. 4. Miss H, Freemann. 14. Karlar (giftir sem ógiftir).. .200 yds. 1. Hjörtur Jósefsson. 2. Jóhann Jónsson. 3. G. K. Breckmann. 4. E. Gíslason. 15. Allir karlar.............hálf míla 1. Haraldur Olson. 2. Sveinn Thorvaldsson. 16. Kappkeyrsla (3 atrennur) hálf míla 1. Steven Olson. 2. John i'.nderson. 17. Islendingadags-nefndin....150 yds. 1. E. Gíslason. 2. F. Swanson. 3. E. Ólafsson. 19. Kappreið......................hálf míla 1. Thorst. Jóhannsson. 2. A. S. Bárdal. 20. Hjólreið.......................ein mila 1. A. F. Reykdal. 2. H. Einarsson. 21. “Potato Race.” 1. H. Jósefsson. 2. Jóhann Jónsson. STÖKK: 1. Hástökk. 1. H. B. Halldórsson. 2. Ó. Stephensen. 2. Hástökk jafnfætis. 1. B. G. Skúlason. 2. Frank Friðriksson. 3. Langstökk. 1. B. G. Skúlason. 2. John Stevensou. 4. Langstökk jafnfætis. 1. B. G. Skúlason. 2. S. S. Reykjalin. 5. Hopp-stig-stökk. B. G. Skúlason. H. B. Halldórsson. Glímur : 1. Sigmundur Jóhansson. 2. Eiríkur Gíslason. 3. Helgi Marteinsson. Rysking-ar : 1. Jón Sigvaldason. 2. B. B. Halldórsson. Pony-kappkeyrsla var dregin út, og aflraun á kaðli var frestað. Stökk á staf vaíð heldur ekki komið af. OkKar Vorur Eru Ætid odvrastar GÆTID AD VERDLISTANUM: 12p c. Out Flannel á 8 c yardið ^ 5? )) )) )) 0 „ „ 8 „ Ljerept á ö i) » 7 ' )) )) 5 „ „ 5 „ Hvít Ljerept á.. 4£c „ L. L. Sheeting á b „ „ 15 c. G. Ljerept 12|c „ 12^ „ „ 10 )) » 8 „ Ingigo Blue ... 6 „ „ 10 „ Check Gingham 6 „ „ Bezta Kjóla Gingham á ^ „ „ Olíudúkar á 25 „ )> 15 c. Ducks .... 12£c 19 pd, Púður-sykur ....$1.00 17 pd Raspaður Syknr .. .... 1.00 15 pd Mola Sykur .... 1.00 30 pd Haframjöl .... 1.00 20 pd 2 Crown Rúsínur . .... 1.00 16 pd Beztu' Rúsínur. . . . .... 1.00 25 pd Besta Sápa .... 1.00 Soda Crackers. pd. á. . .. .... 0.05 Bezti Lax, baukurinn á. . .. .. 0.15 Leidandi mdnnirnir hvad VERD oq V0RUGŒD/ snartir i Crysta/, North Dakota. Thompson & Wing, CRYSTAL, - - - N. DAK. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Halldói>saou. Park líiver,-2V. Dak. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking effect Sunday, Dec. 16, 1894. MAIN LINE. Nor th B’nd. Milesfrom Winnipeg. rl >» £ ó ‘5 % £ Q St. Paul Ex.No 107, Daily J 1.20p 3- 5°P O 1.05 p 303 .3 l2.43p 2.5op 3 12.22p 2.38p ‘5-3 11.ð4a 2.22 p 28.5 1 l.3i a 2.131’ 27.4 li.07a 2.02p 32-5 lo.31a i.4°p 40.4 lo.o^a l.2'2p 46.8 9-23a 12.59P 6.0 8.0oa 12.3OP 65.0 7-Ooa l2.2oa 68.1 11.0 )p 8.35a 168 I.3op 4.55p 223 3 45P 453 8.3op 470 8.00p 481 10.3OP1 883 STATIONS. Winnipeg *PortageJu’t *St. Norbert * Caitier *St. Agathe *Union Poit *Silver Plain Morris .. ..St. Jean . .Le'ellier . . Emerson.. Pembina.. GrandForks Wpg Junct . .Duluth... Minnea polis . .St. Paul.. . Chicago.. Soutb Boun ’ s Hé » 2 ►. £ oS S w 0 E* &Q 12.15p 5 I2.27p 5.3 l2.40p 6.4 l2.Ó2p 6.1 i.lop 6.2 I.17P 7.0 i.28p 7.0 1.4ðp 7.1 I.58P 8.1 2. '7P 9. 2.35 p IO. 2.50 p /7.4 6.30p 8,0 io.iop 1,25 7.253 6.45 a 7.25 a 9-35P MOR'- IS-BR4NDON BRANCH. Eaast Bound o b « “2 & .« b ó 8 s á « Ph P « 43 CL f-t & 1-23P 7,6cp 6,58p 5.49p J,23p 1-39P 3.57P 3.Iop 2.SIP 2.ISP I-47P l,19p l2:57p 12 27p U.ð7a ll,l2a lo,37a to,l3a lo.tia 9.49a 8 28a 7.5oa 3. löp l.30p l.o7a I2.07 a 11.5oa 11.38 a 11.24 a il.02a io,5oa I o. 33 a lo. 18 a 10.04a 9- 53 a 9.38 a 9-24 a 9.07 a 6.45 a 8-29 a 8.58a 8.22 a S.00 a a £ .2 $ fe 53 STATIONS O 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 7 .6 79.4 8 .1 92 , 02'. 0 109 7 117 120.0 137.2 M5.1 Winnipeg . Morris Lowe F’m Myrtle Roland Rosebank Miami Deerwood A tamont Somerset SwanL’ke lnd. Spr’s Marieapol Greenway Bal dur Belm ont Hilton Ashdown Wawanes Martinw Biandon W. Bouna i2.5oa i.ðip 2.15p 2.4'P 2- 33P 2.58 p 3. i3p 3- 36p 3-49 4,08p 4,2,3 p 4,38P 4.50p S'°7P 5,22 p 5.45p 6,34 6,42 6,53p 7-05p 7-25p 7-4ðp 5,30p 8.oop 8.44p 9-31p 9 50p 10.23p l0.54a I l-44a i2.10p I2.5]p ) .22p 1,18p 2,52P 2,250 •I3P 4,53P 4,23p 5,47p S,o4p 6,37p 7,18p 8.oop PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. W. Bound. Read down. Mixed No. 143. Every day Except Sunday. STATIONS E, Bound Read up Mixed N 143 Every day Exept Sunday. 5.45 p m •.. Winnipeg .... 11.15a m 5.58 p m .. I'or’ejunct’n.. ll.OUa m 6,11 p m .. . St.Charles.. . lo.35a m 6 19 p m • • • Headincly . . lo.28a m 6.42 p m *■ White Plains.. lo.Oja m 7,25 p m * • .. Eustace .. 9-22a m 7-47 p m *. . .Oakville .. 9. ooa m 8.30 p m Port’e la Prairie 8.30a m Stations marked—*— have no agent, Freight must be prepaid, Numbers 1O7 and i08 have through Pull- man Vestíbuled Drawing Room Sleeping Cars between Winnipeg and St. I’aul and Minne- apolis. Also Palace ning Cars. Close conn- rom the Pacific coast For rates and full information concerning connectionswith other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FF.E, II. SWINFORD, G.P.&T.A.,St. I’aul, Gen.Agt.,Winnipeg. II. J. BELCH, Tiaket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. 284 vanir að fara, og húsbóndi minn er í framstof- unn,“, sagði maðurinn. Montgomery kom til hugar að fljúga 4 manninn tii; að ná lyklinum af honum, en bæði var liann þrekinn og kraptalegur og svo var hætt við að hávaðinn, sem því værisamfara, vekti athygli manna, svo hann hætti við það. D4 datt honum annað og skynsamlegra ráð í hug. „Viljið þjer vinna yður inn eitt pund sterling, maður góður?“ spurði hann. „Jeg meina ekki með því, að hleypa mjer út um dyrnar, eða með því, að ó- htíðnast boði húsbónda yðar. Viljið þjer fara með skeyti á telegrafstofuna, sem er hjerna fast við“. Maðurinn hugsaði sig um eitt augnablik, en sagði svo: „Jæja, mjer var ekkert lagt fyrir um telcgrafskeyti, svo að ef þjer viljið láta af hendi eitt pund, þá þori jeg að segja, að jeg get fengið ein- hvern til að fara með það fyrir yður. „Ef jeg fæ yður eitt pund, þá vil jeg ekki liafa neinn slíkan skilmála sem, þori jeg að segja, við samninginn. í stuttu máli sagt, getið þjer það, eða ekki?“ sagði Montgomery. „Jeg get það ekki, af því jeg má ekki yfirgefa þennan blett; en jeg skal fá einhvern til að gera það fyrir yður“, svaraði maðurinn. „Tafarlaust?“ spurði Montgomery. „Já, tafarlaust“, svaraði maðurinn. 289 á eptir þeirri, sem Mr. Morant og Madame Berno fóru 4 þangað. Dau voru gefin saman I kirkju einni í útjaðri London, og fóru heim sama kveldið. Fyrir þrábeiðni hinnar ungu konu sinnar sagði Edvvard föður sínum frá giptingunni hálfum mánuði seinna. Hann var til með að fyrirgefa syni sínum þetta, en Madame Berne varð fjúkandi vond. Hún sagði að dóttir sín skyldi ekki verða gefin á vald hinurn djöfullegu áhrifum þassa lastafulla manns. Dað varð voðaleg rimma út úr öllu þessu. Ed- ward var mjög skapbráður maður og sleppti sjer al- veg. Hann jós úr sjer öllum þeim illyrðum, sem honum duttu í hug, yfir óvin sinn. Endirinn á öllu saman varð sá, að faðir hans formælti honuin og vís- aði honum burt úr húsi sínu, svo hann kom aldrei framar inn fyrir dyr á því. Ilann hugsaði sjer að heimta konu sína með iögum, en hann hafði engan samastað handa henni — hann var allslaus og heim- ilislaus. Kona hans var fangi og hann sá hana ald- rei framar. t>að varð brátt flækingur úr honum, og rang- lætið, sem hann hafði orðið fyrir, gerði liann skeyt- ingarlausann; hann fjell dýpra og dýpra, þangað til að það varð úr honum glæpamaður; hann varð við- riðinn rán ásamt fjelögum sínum, og var dæmdur í þriggja ára betrunarhúss-vist. Kona hans hafði fætt barn, en hann vissi ekkert um það. Móðir þess átti sorglega æfi. Mr. Morant vildi vcra lienRÍ góður, |cn Madamc Berne gat ekki 288 inn í. Hinn ungi maður fjekk eins mikta óbeit á henni og hún á honum. Brátt varð fullur fjandskapur á milli þeirra; en Edward hafði ekkert við eins öflugum mótstöðu- manni og hún var. Hún var búin að snúa föður hans á sína trú, og hann varð brátt eins þungbúinn og ofsatrúarfullur og hún; hann áleit, að öll gleði og skemmtanir væri synd. „The Willows“ urðu brátt alveg óþolandi heimili fyrir hinn unga mann, og ef það hefði ekki verið fyrir eitt ómótstæðilegt aðdrátt- arafi, hefði hann verið farinn burt fyrir löngu. Detta aðdráttarafl var Frances, dóttir Madame Berne, fögur, en þunglyndisleg, 16 áragömul stúlka, Ilann elskaði hana ákaflega, ef til vill af því hún var svo alveg ólík honum sjálfum, og liún elskaði hann einnig heitt, líklega af sömu ástæðu. Eins og að sjálfsögðu hjeldu þau ást sinni leyndri, svo enginn vissi um hana nema þau sjálf og þjónustustúlka frú Morant sálugu, sem nú þjónaði Madame Berne, en var ekki eins vel við hana og fyrri húsmóður sina. Svo áköf var ást Edwards Alorants, að hann taldi í’’rances áað giptastsjer heimulega. Mr. Mor- ant varð að fara til London viðvíkjandi einhverju máli, sem hann átti í, og fór Madame Berne, sem hann nú hafði í ráðum með sjer um alla hluti, með honum, svo þau Edward og Frances fengu tækifær- ið, sem þau vantaði. Edward útvegaði sjer sjer- stakt giptingarleyfi, og svo fór hann, Frances og pjónustustúlkau til Loadon á næstu járnbrautarlcst

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.